Lögberg - 28.09.1922, Blaðsíða 2
2
LOGBERG, FIMTUDAGINN
28. SEPTEMBER, 1922.
Endarminningar um
íslandsför.
(Lögrétta frá 18. júlí til
22. ágúst.)
Eftir
Sir. John Fleming L.L.D.
N frá Aberdeen.
f fjölda mörg ár hafði eg þráð
þeirra og hinni fjöl'breyttu ment-
un þeirra. Eg hefi t. d. rekist
á orgel á sveitabæjum þar sem
eg bjóst sísf við, og heyrt ótrú-
lega vel leikið á iþau.
Og hjá þessu yfirlætislausa
fólki er hófsemi og siðferði á háu
stigi, og m'á því vænta landinu
góðrar framtíðar ef þær dygðir
haldast. Er eg sá fyrir mér heimil-
islífið og heimilin. í íslenskum
að koma til íslands, þessa fjar- ["veitum komu mér í hug orð þjóð-
1 skaldsins skoska, Rebert Burns,
læga lands frægrar sögu, sem eg
hefi kynst vel af bókum og
fylst aðdáun yfir þjóðinni, sem
á hana, og sögunni sjálfri.
pví er eins varið um ísland
og um ættjörð mína Skotland, að
það liggur mikklu norðar á hnett-
inum en þjóðin, sem það hefir
verið í stjórnroálasam'bandi við og
íslendingar hafa eins og Skotar,
þrátt fyrir liðnar aldir ekki látið
kúgast, heldur varðveift hið frjáls
mannlega lundarfar, sem geri
allar þjóðir miklar og mikils virt-
ar. i
Mér fanst það því líkast heim-
sókn til löngu liðinna forfeðra inn viti of lítið um Island, og þó
minna að kcmast til Islands, en ennþá minna um höfuðborg þess,
énæðissamt lífsstarf mitt, sem nú Reykjavík. Nafnið eitt, Iceland,
er orðið meira en 70 ára, hefir eins og við heima erum vanir að
aldrei gefið mér tækifæri til að kalla það, gefur aðeins hugmynd
uppfylla ósk mína fyr en nú í um ís, snjó og kulda. því er það,
sumar. að sá sem heimsækir ísland í
Jeg hefi farið víða um veröld fyrsta sinn, fyllist furðu er ihann
og komið oftar en einu sinni til kdmur inn á hina fögru höfn
aHra landa á meginlandi Evrópu. Reykjavikur og sér breiðast út
er hann lýsir líkri sýn með þess
um fögru og sönnu orðum í kvæð-
inu “Gottar’s Saturday Night'
From scenes like these auld
Scatia’s grandeur springs
That makes ’her loved at home
revered abroad
Princes are but the breath of
kings —
an honest man’s the noblest
work of God.---------
II.
Reykjavík.
Eg er hræddur um, að heimur-
Ástralíumenn segja.
Ekkert hefir vakið athygli roína
eins og tala bifreiðanna, eða mót-
orvagnanna, sem við köllum
heima. Mér er sagt að þær muni
vera um 200 talsins í Reykjavik
og hljóta þeir að hafa kostað um
2,400,000 krónur og rekstur þeirra
kostar nálægt 1,000,000 krónur á
ári. Af þe&súm tölum geta menn
séð hve miklu fé er fleygt út í
bifreiðaakstur. Einhver laginn
og tungumjúkur bifreiðasali frá
Vesturheimi hlýtur að hafa komið
til Reykjavíkur, því vagnarnir eru
flestir ameríkanskir.
En hvað sem þessu líður er
Reykjavík alls ekki .stór bær. Eg
er gamall maður en get þó gengið
bæinn endanna á milli !á 20 mín
Loksins laus við nýrna-
sjúkdöminn.
624 Champlain St., Montreal.
1 þrjú ár þjáðist eg stöðut af
nýrna og lifrar sjúkdómi. Eg
var alveg að missa heilisuna og
engin meðul sýndust geta bjargað
tók eg að nota Frit-a-tives og
áhrifin voru óviðjafnanleg. Höf-
uðverkurinn, stíflan, nýrna og lifr-
vandræðamál fyrir þjóðina og
býst eg við að margt hafi verið
rætt og ritað um það og margar
tilraunir geirðar til þess að bæta
úr núverandi ástandi, svo að það
sem eg legg til í málinu hafi
verið reynt áður. Samt á eg bágt
með að trúa, að þar sem jafn fín-
gert gras vex eins og hér —
fallegasta grasið sem eg hefi séð
—■ sé ókleift a% rækta hafra.
rúg, rófutegundir eða betri kart-
öflutegundir. Yrði að gera til-
raunir með sérstaklega harðfeng-
ar tegundir útsæðis og leita leið-
arþrautirnar, hurfu á svipstundu.
Allir sem þjáðst af slíkum sjúk- 'beiningar hjá reyndum stofnun-
dómum ættu að nota “Fruit-a- um> ejns og t. d. Norðlenska Land-
tives.’ búnaðarfélaginu í Aberdeen (seim
50 cent hylkið, 6 fyrir $2,50 eg er forseti fyrir) og fá þar
______ ________ _ _ __ _______ reynsluskerfur 25 cent. Fæst hjá bendingar og aðstoð í þessu máli.
útum. Hvers vegna liggur þá fólki öllum lyfsölum, eða burðargjalds- Kartöflurnar þurfa mikla kolsýru
svo mikið á, að það borgar stórfé' frítt frá Fruit-a-tives Limited, og ættiþað sefja þær niður í röð-
fyrir að komast áfram? Ottawa.
Á íslandi er mikið af ágætum
hestum, sem gætu sem best unnið
það verk, sem bifreiðarnar hafa
nú. Tíu bifreiðar eða svo ættu að
nægja þörfnni þegar mikið ligg-
ur á. Að öðru leyti ættu “hestar
postulanna” að nægja og þeir
mundu hafa gott af aukinni hreyf-
ingu. Og peningarnir sem fara í
bifreiðarnar mundu vera miklu
betur komnir í sparisjóðum eða
lagðir í einhver framleiðslufyrir-
tæki. En eg má víst ekki fara
að halda umvöndunarræður! I
um, en eldci í beðum eins og við-
ast er gert hér nú, fóðurrófurnar
|sem eru mjög bark-þykkar og
Copenhagen
Vér ábyrgj-
umst það að
vera algjörieg;
hreint, og það
/
bezta tóbak
heimi.
PPENHÁGEN #
" SNUFF *
Ljúffengt og
endingar gott,
af því það er
túið til úr safa
miklu en mildu
tóbakslaufL
MUNNTOBAK
er að fullkomnara gistihús kom-
ist upp í Reykjavík. Hotel fs-
land, sem er ágætt í sinni röð,
cr úr timbri og er hættulegt ef
í næstu og síðustu grein minni j harðfengar og geta staðið úti all-
ætla eg, með leyfi lesandans, að an veturinn í Skotlandi, ættu að
koma fram með nokkrar tillögur vera settar á sáma hátt. Eru eldur kemur upp, en ýmsir ferða-
fyrir íslensku þjóðina, er varða þær ágætar fóður handa nautpen- j menn setja líka hættur mjög
ýms atriði, er að minni hyggju jngi, fé og hrossum og þarf að fyrir sig. þar að auki eru ekki
auki góðar til heimilisþarfa. jbaðklefar, engin setustofa, eng-
Ef ’hægt er að rækþa hér ribsber'in skrifstofa handa gestum mé
geta stikilsber einnig vaxið hér,' reykskáli, og það er ekki á góðum
má geyma þau í safa í flöskum atað. Nýtt gisti'hús ætt að vera
að og nota allan veturinn. Eg sé reist þannig að þaðan væri gott
eg geri það að hlutverki mínu, enga ástæðu fyrir því, að eigi útsýni yfir Faxaflöa. Lika þyrfti
að koma fram með nokkrar til-,sé hægt að rækta-'hér grænkál, að reisa stórt gistihúsl á ping
væri hægt að 'breyta til bóta
III.
Nokkrar umbóta-tillögur.
það er með ihálfum huga,
lögur, er verða mættu til aukinna | hvítkál og því um líkt ef skjól- f völlum og smærri gistihús við
Pað v^úi svo til að eg var í hagsælda með þjóð þessarar und- góðir torfgarðar eru í kring um Laugavatn og Geysir og ef til
Eg hefi farið könnunaiferðir til fvrir ser hin fallegu hus, sem nu. lænum þegar haldin var hatiðleg j unfogj.u eyjar, sem eg verð nú reitina En vitanlega þarf að vill dalitið skyli við Gullfoss til
Ceylon, Indlands, Egyptalands og eru að þjóta upp í Reykjavík. afmælismlfnning hins mikla ogjað fara að kv;ðja> ,þó nauðugt vanda til tegundanna.
oftar en einu sinni um Canada og pað er ,eins og gamall ,sjómaður góða manns Jóns Sigurðssonar.! pér> meg að timi minn er ^rot.
Bandarfkin þver og endilöng. sagði um höfnina í Sydney: “pað|Minnin? hans er höfð 1 svo mikl;'jnn-
f endurminningunni geymi eg er áreiðanlegt, að guð almáttugur um heið,TÍ a íriandi, að jafna má
því mikið af gömlum sýnum og hefir gert þessa höfn”.
atvikum víðsvegar úr veröldinni. pannig mætti einnig segja um
pegar eg kom tH íslands — höfnina í Reykjavík, inst í faðmi
það var með hinu góða skipi Faxaflóa, varna vel af eyjum, sem
“Gullfoss” 12. júní — bjóst eg mynda brimbrjóta við hana, ásamt
til virðingar þeirrar, sem Skotar
bera fyrir nafni W. E. Gladstone.
Eg hefi aldrei séð prúðmann-
! afnota ferðamönnum, sem koma
Mikið mein er íslandi að skóg- hanfað;
leysinu. í öðrum löndum á sama Fiskiveiðum á stöðuvötnum
Aðalatvinnuvegirnir tveir hér breiddarstigi, t. d. í Alaska og þyifti að vera komið þannig fyrir,
á íslandi eru vitanlega fiskiveið- í Síberíu eru ágætir barrskógar að ferðamenn gætu fengið leigða
ar og landbúnaður. Landbúnaður- en skóggræðslutilraunirnar, sem hata bal sem ÞeÍT 'koma, og væri
inn var um langt skeið aðalat- eg hefi séð hér á pingvöllum, ^rei d akve,,sin leiga fyrir
vínnuvegur landsins, ef ekki eini og við Raliðavatn hafa að því vern öngu , 'sem rent væri.
legra fjölmenni karla og konur,
frísklegt, hraustlegt og frítt fólk atvinnuvegurinn. En nú býst eg er virðist algjörlega mishepnast Ef farið væri að þessu ráði,
við því, að 'þessi vika eða hálfur rambygðum, .smekklegum stein-j°g eg dáðist mjög að því semjvið að hann verði að getjast ann_ þratt fyrir margra ára umhyggju. er e« fnllviss !>ess. að miki11
mánuður, sem eg ætlaði að dvelja görðuim, sem bygðir hafa verið t11 fram fór’ einkum r*ðunni víð gröf |ar j roðinni á ,eftir sjavarútvegn- Eg get ímyndað mér að ,hraun-,ferðamannastraumur mundi verða
nýja varnar henni. Að tiltölu við stærð ina og fyrstu íþróttunum er sýnd- um> að minsta koati hvað fjár. login undir jarðveginum og seltan landinu álitleS féþúfa. Gufuskip
í sjávarloftinfl eigi sinn þétt í ln’ sem notuð yrðu ti! far>ega'
afla snertir.
Að koma fram með umbótatil-
hér, mundi veita mér
reyrslu og atburði í skauti stór- og ef litið er á ihve Reykjavík er!ar voru, sem eigi eru algengar
fengilegrar /og æfintléralegrar norðarlega á hnettinum, má bær- heima «n miklu tíðari í Frakk-
náttúru, og eg hefi sannlega ekki inn með réttu gera tilkall til þess, landi-
orðið fvTÍr vonbrigðum. ’^ð höfn hans verði talin meðal Jeg hefi séð mynd Jóns Sig-
Fyrstu kynnin af “eldfjalla- hinna fegurstu í heimi. jurðssonar í nálega hverj húsi sem
landinu í norðri” fékk eg þegar Víst er höfnin fögur, en hvað á eg hefi komið í hér, og að út-
skipið kastaði akkerum í Vest- að segja um bæmn? íliti virðist mér hann vera annar
mannaeyjum og við mér blasti Sumstaðar er hann svo gamal- Wilhelm Tell.
þverhnýptur rauðbrúnn kletta- dags, annarsstaðar svo furðulega pegar eg gekk um kirkjugarð-
veggur með hraunrimahettu, þak- nýr, svo mikill mótsetninganna 'inn eftir hátíðahöldin vakti sér- j^ffs^
ínm grænum torfum, þar sem bær, að það er mjög erfitt að lýsa staklega einn legsteinn eftirtekt verið vanrækt
hopar af harðfengu sauðfé voru ahrifunum, sem hann hefir á skap mína, því hann var úr rauðu
á beit, en lítið þorp í fagurri kvos komumannsins, eða finna lýsingar Peterhead-graniti. Mér þótti þetta
til vinstri hancjar. pessi fyrstu orð, sem eigi við hann. I einkennilegt en kom ekki 4 óvart TT' —TT-T'TT T
kynni voru töfra-ndi og síðan hafa Að líkja honum við gorkúlu-bæ er eg sá, a^ undir honum hvíldi, og^SÍtl^un'erí tönTumS
’ [ einna en'skra og þýskra togara-
þessu — einkum þó sjávarseltan, flulninKa ættu að koma við í
Orkneyjum eða 'Shetlandseyjum
lögur í fiskiveiðunum, þegar slík- >vi engir skógar þrífast t. d. á
* ____ a. , , _ rrti QVi oflnrl a.o,rinm aXa Onlr n oni n m nOlðurleíð
ir menn sem t. d. herra Thor
Jensen eru starfandi lí þeirri grein
mætti virðast fífldirfska; en eigi
að síður ætla eg að leyfa mér
að segja, að þó saltfisksútgerðin
sé rekin 'á allra fullkomnasta
Á Bretlandseyjum er ótakmark-
aður markaður fyrir hinn ágæta
þau aukist og áhrifin orðið dýpri (bæ, seim byggist í skjótri svipan) ÍSkoti einn, Paterson iað nafni
við það, sem fyrir augu mín hefir mundi sennilega vera talið of sem hafði dáið í RevViavíV
Shetlandseyjum eða Onkneyjum. j1 llulou“*io og í Færeyjum í suð-
Eini vegurinn til þess að rækta ur|eið- Ennfremur gætu þeir farið
skóga hér, er að mínu áliti sá, hrin?ferð kringum landið, ef ósk-
að velja til ræktunarinnar skjól-iað væri’
góða dali, er vissu t11 suðurs! Eg vona að i það minsta ein-
og 'helst að rækta þá sem næst l'hver-'ar af ÞesSutn uPPástungum
lækjum. Að minni hyggju mundi mlnum me2' festa rætur ver»a
skotskt lævirkjatré vera heppileg-'^ ankinnar hagsældar þessu
ast til ræktunarinnar.
Bændurniír flytja allar vörur
sínar á tviíhjóla kerrum, sem ein-
um hesti er beitt fyrir og er mér
sagt, að hlassið vegi ekki nema
1 NORÐRINU MIKLEY.
í norðrinu Mikley sér lyftir úr
. það Líklega hafa vinir hans haidið, að1 ‘T“‘nin !ir maður löngum lestum af þess-' leg|>
austur að Geysi um Skálholt og ekki svo fjarri sannleikanum. síðasta .hvíldin yrði honum hæ£-!verið heldur'erfið á síðustu tim um kerrum °£ fer mikiö fyrir,fágnættis húmmóðan dregur sig
, . ■ talið of sem hafði dáið í Reykjavík. I 400 til 700 pund. Á veginum mæt-
borið a ferðum mínum um landið, ir.ikið lastmæli, eu þó væri *>»* T ^ i__,j_-.» utgerðarmanna, sem kouna í hafn- .---------------------i-_j.— _* t_~_~
austur að Geysi um Skálholt og ekki svo fjarri sannleikanu:
á bakaleiðinni að Laugavatni og Mér hefir verið sagt, að ferða- arh ef þessi steinn frá ættjörð-!
landi og þessari þjóð, sem eg
sendi hér með alúðar kveðju mína.
pingvöllum.
iþeiim að j^tri sýn, en í rauninni
frá.
sem a
í austrinu ljósgjafinn lýsir af
l.-“’ T **“ ;um. pó er þess að gæta við þessa,
„ . stæði a leiði hans, eða ef til • f;_v_alll 0» ^„mo:er flutningunnn litilli.
Geysir dro mig sérstaklega að kæmi svo hingað eftir 1922 og vill hefir hann óskað þess sjálfur ; LA,! !! >ær kemst- held að >að sé! degi
ser, oz hef<M eg getaft dvalið þar ekki getað þekt bæinn aftur, og á deyjandi degi. . . 4 v. , * orfiið tímabært hér að innleiða lífsÞróttinn vekur um hauði;r og
í marga daga, og hið guðdómlega eg get vel trúað því. J Um leið og eg lýk máli mínu fitulvpro]1,!n’;n1''pVk1; Vfh,r letta fjór'hjólaða ameríska vagna _ lSja- _
kvöld og morgun, sem var í Laug- Hvað snertir flestar norðlægar um Reykjavík, verð eg að biðja .• ... í sveitunum, með tveimur hestum ^r suðrinu hafrænan báruna
ardalnum með vatnið fagra , borgir, sem eg 'hefi komið til. bá (rnÖn hnranrn KooiQfíno Qfo/vVnn«ir . ^ ^ ^ fvrír nor atnmr n rmllí ViaafoTiTiQ i ’bærir,
fagra borgir, sem eg ihefi komið til, þá góða borgara bæjarins afsökunar i_ ' * r- 1 • .jj *
fyrir framan mig, umgirt af smá- hefir vöxtur þeira farið mjög ef þeim finst að eg hafi að ein-í£ i J? flskunnn er veiddur- ís'
hverum og Iaugum og í fjarsýn, hægt og bítandi, fullorðið fólk sit- ,hverju leyti talað óvirðulega um •*8
Hekla og önnur snjóklædd fjöll ur miðbik borgarinnar og ungvið- þeirra góða bæ. I. .a e ... a a,a arsins þægiieg* tij ferðalaga, einkum
• — ............. - r lihnng, þyrfti að vera alt oðru visi . . , * , ’ .
fyrir konur og bbrn. peir eru
fyrir og stöng á milli hestanna. l
Peir bera mikinn þunga, eru með hlunda fer máninn vestrinu I.
fjöðrum og þaki yfir og því miklu •árdagsins ljósgeislar leika nú
skærir
svo undur fögur — hefir látið ið verður að leita tl útjarðranna. | Eg'hefi dáðst að, hve göturnar :f
eftir í huffa mínnm mvnH En hér í Reykjavík er þessu alt'voru breiðar og reglulegar. Eg' J
öðruvísi varið. Gömul timbur-hús (hefi komið í hið óbrotna en full-1
- - ----- - standa vi® nýJar Pg-fallegar bygg-jnægjandi alþingisihús og háskóla h!P(ri. v~ri l { , ,. ou,, „k,
venjulega göfuga mynd, gersam- ingar úr steinsteypu, sem vel og einnig Iandsbókasafnið ogfr. , miklum þunga á bakinu á þeim
lega ólíka noikkm bví. sem eo-Tæt.i sómt. «*r í t,,________________...Klrumum» ogfnaþessum sþoðum „_____T__
eftir í huga mínum mynd, sem
aldrei mun hverfa.
Allur fjallahringurinn hefir ó-
,’rir komið en nú er. Togarárn-
ir ættu að flytja veiði sína á á-
kveðnar hafnir hér, þar sem
þægilegri í drætti og hestarnir
geta farið hraðara með þá,
kerrurnar, sem altaf hvíla
en
með
lega ólíka noikkru því, sem eg gætu sómt sér í miðbki Lundúna- þjóðmenjasafnið. Eg hefi, sem'Tj' L ' .. ,. , •
hef ,« i trimlmm. raS|borsar. Stjór„a?krifsW„r„ar;gamaIl b.rgaratjbri i Aberdeen Englanjs á ,LSTip™
‘ I PCT11 TYl ihliailWl o'X frorvi n A4-4- A 4-í._4-4-____1 r
er vitanlega eldgosuppruni fjall-eru í svo lélegum búsum, að frem- heimsótt og átt gott og skemtilegt h Tr& S
anna, sem er orsök í þepsu. Dala- ur Iíkist góðum hesthúsum. <m viðtal vis KmiH 7imaQn ,Wn-0,J.ra_ S löum’
til
og
góðum hesthúsum, en:viðtal við Knud Zimsen borgar-
er kæmu í ensku
drögin á leiðinni úr Laugardaln- skiftistöðvar rafveitunnar eru Úr stjóra, sem hefir lík störf
um til pingvalla eru tröllaukin [ steinsteipu og byggingarstíllinn höndum hér. Hann er ánægður
Eg hefi ekið í þess konar vögn-
ium í West Wirginia jafnvondía
eða verri vegi en eg hefi séð
hér á landi. Er það ómaksins vert
og töfrandi svo afburðum sætir(eins og á grískum musterum.
og sjóndeildanhringurinn með! Nbkkrar aðalgötur eru ágæt-
hvössum, stórskornum fjallabrún-, lega úr garði gerðar, malbikaðar,
um, einstakur í sinni röð. jog komast í námunda við hið full-
Vötn, ár og lækir prýða slétt- komnasta, en aðrar — þó undar-
lendið og undir hliðunum standa Iega megi virðast, einkum þær,
bæirnir með veggjum úr grjóti sem næstar eru höfninni — eru
með bæinn og allsendis óhræddur
við skuldir hans og skatta, sem
samkvæmt tölum þejm, er hann
sýndi mér viðvíkjandi bæjarhagn-
um eru eigi óeðlilegar.
I haf.nirnar á ákveðnum dögum i v
með hverri viku. pær hafnir sem bezt- að reyna þessa vagna hér’
ar væru til fisksölu í Bretlandi , Önnur tekJulmd er her sorg-
eru Grimsby, Hull og Aberdeen 6ga. vanrækt’ nefnile?a
eða jafnvel Billingsgade (aðalfisk ei'iru,en nga" ,
markaðsstaður London). pessi 1 fJolda morg ar fef.r Nor-
flutningaskip mundu ekki þurfa f.gT auSlð ,°f fjar að /es8"1
hnd, eg leyfi mér að fullyrða
„ , .. , .......... „ , . .meiri mannafla en togari, þau _ ... _T .
Eg hefi drukkið m.kið af hinu |gætu fjutt aflann fljótara á mark_ að, ^ Noregs hafi fanð miljomr
tæra vatni Reykjavikur og leyfilaís- + +;, . . fra England, pyskalandi og enda
og torfi og bárujárnsþaki og græn eiginlega lítið annað en fen. Enda mér að segja, að hvepgi fáist betra V' , ]f. * . .. frá öllum löndum í heimi.
um túnum, eins og skínandi þótt kol séu mjög dýr í Reykja-' vatn í heiminum. Með svo góðuT. 6(,a ma voru> sem pangað sigla ‘á hverju sumri
emeröldum. Fénaður hross og vík, þá er gas og rafmagn notað drykkjarvatni hefði bannið átt að y væri a 0 yras a mar
um lundinn minn hérna, þar sem
eg bý.
20 árum seinna.
1 norðrinu Mikley við löðrið sér
leikur,
það lama, ’ana engin nútíðarbönd,
Máninn í austrinu birta fer
bleikur,
brimþrungin alda sér veltir að
strönd.
sumar- ;suðrlnu kastvindar koma því
grimmir,
kveðja fer sólin vestrinu í.
Lánættis húmskuggar leika nú
dimmir
um lundinn minn heima, þar sem
eg bý.
M. Doll.
veginum, en sumpart til þess að
jafna hann sem ibest. — Svo
sem frá var skýrt í Vísi fyrir
skemstu, var að eins sáð í lít-
inn hluta hennar í vor, og var
þar vel komið upp. Ekki var
síður fag’urt að líta yfir nýgræð-
inginn á melunum, sunnan meg-
in við mýrina. par var áður
grýtt og gróðurlaust. Nú er
grjótið horfið og hávaxið
hafragras komið í þess stað.
Allar þessar umbætur hefir
ráðsmaðurinn porleifur Guð-
mundsson látið gera. Mun hann
stórvirkasti jarðræktarmaður
þessa lands, gætinn og stórhuga
í senn og einkar hagsýnn. Ætti
hver bóndi sem hingað kemur
til Reykjavíkur, að fara suður
að Vífilsstöðum 'til þess að sjá
jarðaibætur hans.
porleifur var í kaupstað þeg-
ar við komum, en var kominn
heim áður en við fórum. Tók
hann okkur tveim höndum og
bauð til kaffidrykkju og var þar
setið góða stund 1 ágætum fagn-
aði. — En svo skemtilegt sem
var að líta yfir nýgræðinginn á
Vífilsstöðum að þessu sinni, þá
mun þar verða enn 'blómlegra
að ári, ef ekkert óvænt hendir.
Og iþegar þess er gætt, að óvíða
er land ver fallið til ræktunar
en á Vífilsstöðum, þá virðist
engin fjarstæða að ætla, að jarð-
ækt gæti tekið stórfeldum fram-
förum næstu ár í öðrum sveit-
um landsins, þar sem landgæði
eru meiri.
-------o-------
Til Selkirkinga.
Síðan eg í Selkirk bæ
setti fyrsta sporið,
mig hafa landar mínir æ
á mjúkum höndum boríð.
pó eg ferðist fjær og nær
og færi hnöttinn kringum.
Selkirk verður bezti bær
bvgður íslendingum.
pegar dýrtíð þjakar ró, —
það er ekki slaður.
f Sel’kii/k held eg seinast þó
svelti nokkur maður.
Með léttan huga, hlýja sál
og hreinar tilfinningar.
Eiga hiá mér óskift mál
allir Selkirkingar.
J. Schram.
bænsni ‘á hverjum bæ. par búa að jöfnum höndum að kalla má, og er lvera ónauðsynlegt, en þó hefi eg
sið feðra sinna menn, sem um sjaldgæft að hitta það fyrir ann-: verið vottur að þeirri leiðu sjón,
má segja að séu sjálfum sér nógir arsstaðar í bæjum á stærð við að fleiri en einn ungur maður
fremur en annarstaðar, bóndinn Reykjavík. í Skotlandi, ættlandi hafa borið merki þess að hafa
er fjölhæfur maður og er tré- mínu, eru margir bæir stærri en drukkið annað og miklu sterkara
smiður og járnsmiður í senn eftir F.eykjavík, sem ekki 'hafa rafmagn Kemur það mér til að balda, að
því sem þarfir heimilisins krefj- ennþá. ’ j nauðsynlegt sé að ihert sé á bann-
ast, og þekkir alls ekkert til þeirr- Sennilega hafa miklir peningar lögunum í vissum atriðum. Annað
ar venju, sem nú er orðin svo streymt til Reykjavíkur . síðan sem mér þótti mjög leiðinlegt að
aðinum í Englandi.
■sérstök ferðamannaskip frá Lon-
_ , .... ^Pn, fra Hull, frá Newcastle, frá
Vitanlega mundi fiskunnn tapa Leith og frá fjolda morgum hofn_
nyjabragðinu lítið eitt við um- um á meginlandi Evrópu.
hleðsluna, en þó er vel kleyft, pessar skemtiferðir eru aug._
ef vandvirkni og góð umhyggja yBtar mjog ítarlega> og á hverj.
er við hofð, að varna því að firði j Noregi> ,j hverjum bæ> á
þetta verði að roeini. gistihúsunum inni í landi - al-
Hvað sildveiðarnar snertir þa staftar dvelja útlendingar,
finst mer hræðilegt að aildm skilja ^ eftir af fé.
sem
algeng í Englandi, að sami mað- 1909, því eigi er þetta sem eg hefi sjá, var að körmingar stúlkur Isku i vera notuð tl] beitu- Hví skyldu íslepdingar ekki
urinn gefi ekki unnið nema eitt minst á eini sjáanlegi velmegun- skyldu koma án fylgdar sér eldral, kynt mér síldveiðar alstaðar , að verða aðnjótandi ein-
verk. Bóndinn sDVr ekki um arvotturinn. jfóUts inn á kaffihús, til þess að!1 ^oregl °* Skot'and1’ en hvergi hvers af þessari góðu uppskeru ? jland Það- sem Búna(|arfélagið
|U AT , A/v ri aÍC _ . v, i 4 ,1 A/V n 4 /. M rv ^ I 1 i n
Nýgræðingur.
pegar forseti Búnaðarfélags-
ins bauð blaðamönnum með sér
til Vífillsstaða síðastliðinn föstu-
dag, sýndi hann þeim fyr.st Gróðr
arstöðina og nýju sáð-
slétturnar í Vatnsmýrinni, sem
unnar voru með þúfnabanan-
um í vor, en síðan var haldið
suður í Fossvog og gengið
um
ákveðinn vinnudag, hann vinnur| Tildurdrósirnar sjást líka hér eta, drekka og reykja.
eftir því sem þörfin krefur og norður við heimskautsbaug, á há- j Timbur, steinsteypa og báru- , . , , .............. ........ ................................
þolið endist með hjálp konu hans um hælum, nærskornum pilsum járn getur ekki talist að gera eina ™ssne^ski markaðurinn 'er jðnýjlur síðan ófriðinum lauk hækkað arst°ðm er orðin vel blómleg,
0g barna a.5 því.-að rækta jörðina og silkisokkum, og hingað er einn-| borg fallega, en þegar það er
og elur upp hrausta kynslóð, sem ig kominn spjátungurinn á gulum smekklega málað, verða áhrifin i
unir glöð við sitt og miklast af ætt stígvélum, lé^ghlífum með vindl- heild sinni ekki slæm. En samt
jórðinni) sinni “Ástkæru fóstur- ing í munni og stráhatt á höfði — held eg að meira ætti að gera að
niold • sömu tegund og George Englakon- 'því að nota grásteininn, sem
Eg hefi orðið miög hugfang- ungur notar sjálfur, segja búð-'rétilega meðfarinn er mjög þekki-i8tandi islensks landbúnaðar, sem Nú er tækifæri fyrir ísland
hefi eg séð eins feita og stóra
Ferðamennirnir eru að verða1 er að rækfa þar> °g síðast var
6i,d «ins °S hér við land- Meðan!þreyttir á Noregi, verðlagið hefir haldið tiJ Vífilsstaðar. - Gróðr-
ætti að kryddsaUa alla síld niður gegndarlaust> laxaveiðin þar €r
í blikkdosir og selja hana til
Ameríku.
ekki eins góð og áður var —
bver sem ástæðan er til þess —
Læt eg þetta næja um fisk- og nú vantar nýja staðl að flýja
veiðarnar og sný mér þá að á-,til
inn af þeim myndum, sem eg irnar. jlegur á að líta, eins og sjá má af
hefi séð úr íslenzku bændalífi Tvö kvi'kmyndahús hafa verið I hæstarétti.
af framkomu bænda og gestrisni, seft í bænum, og er sagt að þau j Eg get ekki lokið máli mínu
---------.—_ . ________________, hafi nógi að gera, þó skömm sé | um það, sem eg hefi séð í Reykja-
frá að segja. Knattspyrnan hef-lvík, án þess að minnast á, að eg
af . < . .-------"
, höijrinni lr nertekið bæinn og næsta skifti.var svo lansamur, að kynnast hin-
nn rn hvi at
U 1 I L hlæðadi og bdlginnl
P- >; Í gylliniæð? U p p- sem e£ heimsæki Reykjavík, j um fræga myndhöggvara Einari
* 1 LLU skuröur önauöfiyn- jskyldi mig eikkert furða þó hraun, Jónssyni í ka-stalaborg hans Hnit-
Olntment veitir I'rutt einhversstaðar Og . bjöi-gum Er eg fullur lotningar
60 cent hyikið hjá lytoöium eða frá g°líJbrautir lagðar þar. fynr snild Einars og vona að eg
Edmanson, Bates aní Co., Limited, j Eg segi það satt, að mér finst fái síðar að sjá einhver af hinum
m"ni hafa haf* Vn'Mtmm UM. I Sk»t-
f8 og 2 centa frlmerki sent. inga til að hrenna, eins og landi.------------—
en þó skemdist 'gróð ur þalr
nokkuð í veðrunum eftir fyrri
helgi. Sprettan á hafra-sléttun-
um er nokkuð misjöfn, en verðr
ur vafalaust orðin mjög góð í
lok þessa mánaðar. — pegar
alt öðruvísi er ástatt um. |til þe,ss að koma á góðum og kom suður að Vífilsstöðum, var
Eins og nú standa sakir ræktar! hröðum skipaferðum og auglýsa | fyrst gengið um ,hina miklu
íslenski bóndinn ekkert nema gras þær vel. — Hér er hressandi! Vctrarmýri, og þótti þeim, sem
og víðast hvar er einnig góð við- loftslag, góðar veiðiár, mikilfeng-1 hana höfðu séð í fyrra eða þar
leitni á því að rækta kartöflur legar fjallasýnir, og hverir og áður, furðuleg breyting orðin
og rófur, þó uppskeran sé frem- laugar eru 'hvergi til á jarðríki
ur léleg. Sumstaðar má einnig ens og hér nema á New Zealand,
sjá granna rabarbarleggi og á og hin tignarlegu fjallaskörð og
skjólgóðum stöðum ri'bsberja gljúfur finna -hvergi sinn jafn-
runna. par með er upp talið. | ingj nema vestur í Klettafjöll-
Allar aðrar matartegundir verð unum í Ameríku.
ur að flytja inn og borga með En ýmislegt verður samt að
henni. Áður var hún eitt óslitið
kviksyndi; nú er hún skráþur,
skorin mörgum pg djúpum
skurðum og öll tætt með þúfna-
bananum, svo að sá má í hana
að áriw Var hún brend fyrir
nokkrum dögum, sumpart tiil
geipiverði. Er þetta hið mesta gera til undirbúnings. Æskilegt þess að auka steinefni í jarð-
Lifrar verkir.
Verkir undir herðarblöðunum
benda til veiklunar í lifrinni.
Önnur einkenni eru stýfla,
meltingarleysi og höfuðverkur
Vissasti vegurinn til þess að
komast sem allra fyrst til
heilsu er sá, að nota Dr. Chas-
e’s Kidey-Liver Pills.
Stöðug notkun þeirra tryggir
bata, leiðréttir meltinguna og
hreinsar blóðið.
Mrs. W. Barten, Hanover,
Ont., skrifar:
“Um i langa tíð þjáðist eg af
lifrar sjúkdómi og fylgdi því
al’la jafna þreytutilfinning í
bakinu, sem örðugt var að út-
rýma. Einhver ráðlagði mér
Dr. Ghase’s Kidney-Liver Pills.
pær sannarlega reyndust mér
vel. preytan í bakinu hvarf
á svipstundu og nj líður mér á-
gætlega. Eg hefi óbilandi trú
á Dr. Chase’® Kidney-Liver
pills og Ihefi þær ávalt í húsinu”
Dr. Ghase’s Kidney-Liver Piltls,
ein pilla í einu; 25 cent askjam
hjá öllum lyfsölum eða Edman-
son, Bates og Co., Limited. Tor-
onto.