Lögberg - 28.09.1922, Blaðsíða 8
Bk. 8.
ÍiÖGBKRiG, FIMTUDAGINN
28. SEPTEMBER, 1922.
+
*
Or Bænum.
Valdimar I. Kristjánsson frá
Lundar var á ferð í bænum í vik-
unni sem leið.
Kristinn J. Mýrdal, sem fyr-
ir skömmu byrjaði á að verzla á
Lundar, var á ferð í bænum og
bað Lögberg að geta þess, að
hann hefði nú aukið verzlun sína
svo, að fólk gæti nú fengið keypt
fyjá honum , hveiti og fóðurkorn
einnig nýbökuð brauð.
Herbergi til leigu, meC eða S.n hús-
gagna a5 259 Spence Street. Slmi
B2266.
Ágætt íveruhús með sex her-
bergjum og rafljósum til sölu á
góðum stað í Selkirk; verð og skil-
málar mjög rýmilegt. Lyst-
hafendur snúi sér til ritstjóra
Lögbergs.
14. þ. m. voru þau ögmundur
Markússon frá Hnausa, Man., og
Jónína Jónasson frá Árnes gef-
in saman í hjónáband af Dr. B.
B. Jónssyni, að heimili hans 774
Victor Str. Winnipeg.
Hlýtt herbergi, með aðgang að
eldhúsi, fyrir aldraðan kvenmann
óskast til leigu hið ‘bráðasta.
Upplýsingar gefur Mrs. S. Sig-
urjónsson 724 Beverley St. Sími
N7524.
Mr.
Hr. Brynjólfur porláksson org-
anisti, sem stundað hefir söng-
kenslu undanfarin ár að Lundar,
Man., kom til borgarinnar í vik-
unni sem leið, og mun hafa í
hyggju að setjast hér að. Eitt-
hvað ihygst hann þó að ferðast
um bygðir íslendinga Vestan hafs
í haust, í þeim tilgangi að stilla
piano og gera við orgel. Hr.
porláksson, er manna best að sér
í þeirri grein og hinn vandvirk-
asti. Er þess því að vænta, að
landar lá'ti hann njóta viðskifta
sinna. pað verður aldrei of oft
brýnt fyrir almenningi, hve af-
aráríðandi það er fyrir fegurðar-
næmi í söng, að halda hljóðfærinu
í góðu lagi. Rétt stilt hljóð-
færi flytur þeim er leikur, eða
ihlýðir á, sanngildi hljómlistar-
innar, þar sem illa stilt og ósam-
ræmt 'hljóðfæri, hefir að eins
falskan 'boðskap að flytja.
H. J. Bjarnason frá; „ _ ...
Kennesota P. 0. Man., kom ti! Hr þorlaksson mun siðar aug-
bæjarins um miðjan mánuðinn !y.Sa’. 'h/ar.hann f. hltta-
___ . í her í borginni a vetri þeim, sem
með son smn, Victor, sem þjað-| , . , , . , „ y. ’
i /u-i í, nu fer í hond. Sem stendur, er
íst af botnlangábolgu. Var , . ... , , ’
■_. , , , , , ,i heimili hans að 648
arengurinn í dauðans ihættu stadd 7I
ur. pegar hann kom til bæjarins f?*. °* >ar/etur tolk
var mjög tvísýnt um líf hans. tatl5 °rð UgV.a fyrir honum> >e«-
Uppskurður var því gerður taf-jar hann er fJarverandl-
arlaust á honum og tókst hann T , ’ **""! ”
svo snildarvel, að drengurinn er Laugardagmn hinn 23. þ.m.,
nú talinn úr allri hættu, Dr. B. !°fu >au SnruAj°rn M. Bjornsson
t fra Mountam, N. Dak., og Hall-
J. Brandsson gerði uppskurðmn. , 1 _ ’ ,’,
friður Guðmundsson fra Elfros,
ISask., gefin saman í ihjónaband af
dr. Birni B. Jónssyni. Brúðhjónin
lögðu af stað samdægurs vestur
til Vatnabygðanna í Saskatche-
wan, þar sem þau ibúast við að
dvelja nokkra daga. Framtíð-
arheimili þeirra verður fyrst um
sinn að Svold, N. D., þar sem
brúðguminn stundar skólakenslu.
í för með þeim vestur, var systir
brúðarinnar, Miss Ninna Guð—
Ljósmyndir!
petta tilboð að eins fyrir les-
endur þessa blaðs;
Munið að missa ekkl af þessu tseki-
færii á að fullnægja þörfum yðar.
Reglutegar llstamyndir seldar með 50
per cent afslætti frá voru venjulega
verði. 1 stækkuð mynd fylgir hverri
tylft af myndura frá oss. Falleg pöat-
spjöld á $1.00 tylftin. Takið með yður
þessa auglýsingu þegar þér komið til
að sitja fyrir.
FINNS PHOTO STUDIO
516 Main St. ,Hemphill Block,
Phone A6477 Winnipeg.
Nýjar bækur.
Minningarrit Jóns prófasts
Jónssonar á Stafafelli ib. $1,80
Prestafélagsritið 4. ár. Tíma-
rit fyrir Kristindóm og kirkju-
mál. Ritstj. Prófessor Sigurð-
ur P. Sivertsen ......... $1,50.
Finnur Johnson
676 Sargent Ave.
Winnipeg, Man.
w
ONDERLAN
THEATRE
Miðvikudag og Fimtudag
Priscilla Dean
í
uConflict,,
Föstudag og Laugardag
Frank Mayo
í
“Out of the Silent North”
mámidag og þriðjudag
‘T‘HE MAN FROM HOME”
Séra Runólfur Marteinsson
prédikar að Lundar, Man., sunnu-
daginn 1. oktober næstkomandi
kl. 2. e. h.
Wonderland.
Miðviku og fimtiKlag má sjá
Priscilla Dean í leiknum “CJon-
flict”. pað er leikur sem segir sex,
þrunginn af hrífandi æfintýrum.
En á föstu og laugardag “Out of
The Silent North”. Sýnir mynd
sú all greinilega lifnaðarháttu á
AlaSka. Næstu viku verður
sýndur leikurinn “The Man from
Home”. Er canadisk stúlka
þar alal 'Söguhetjan.
Séra Runólfur Marteinsson fór
r.orður til Narrowsbygða á
fimtudaginn í síðustu viku. Flyt-
ur hann þar erindi á þjóðrækn-
issamkomu íslendinga við Reykja-
vík P. O. í baka leið prédikar
hann að Steep Rock og Lundar.
Mrs. Guðbjörg M. Björnsson
frá Mountain, N. D., dvelur í borg-
inni um þessar mundir. Kom hún
hingað til að vera viðstödd brúð-
kaup Sigurbjarnar sonar síns.
Takið eftir!
Hr. Árni Eggertson fasteigna-
sali systir hans, Mrs Elding og ^ndZön.
Grettir sonur hans, foru vestur
til Wynyards, Sask., á föstudags-
kveldið í vikunni sem lleið, í kynn-
isför til Árna G. Eggertssonar
lógmanns þar í bænum og frúar
hans. pau gerðu ráð fyrir að
vera nokkra daga í burtu.
Eftir 1. október, byrjar Miss
peim Kristjáni Hannessyni og
konu hans, að 852 Banning St.,
sem nýkomin eru heim úr skemti-
för vestan af Kyrrahfsstr-önd, var
gerð óvænt heimsókn að heimill
þeirra, síðastliðið mánudagskvöld.
Mrs. N. Ottenson mælti nokkur
Ef einhvern vantar góðan mál-
ara eða pappírshengjara, þá kall-
ð upp:
Sig Davíðson
Sími A6287 — 1023 Ingersoll St.
Guðþjónustur við Langruth í
oktober mánuði:
p. 1. á Big Point, þ. 8. í ísa-
foldar-bygð — Marshland skóla,
kl. 2. e. m. p. 15. við Beckville,
þ. 22. á Big Point, þ. 29. í Lang-
ruth-skóla kl. 2. e. m.
Virðingarfylst.
S. S. Christopherson.
Óskað er eftir miðaldra kvenn-
manni fyrir ráðskonustörf, ágætt
íslenzkt heimili, má hafa eitt
barn. Kaup eftir samningum, far-
gjald borgar. H. Thorvardson.
3406 W. 65 Seattle, Washington.
1. númer af 1. árgangi Skugg-
sjár, óskast til kaups. Góð borg-
un boðin fyrir hvert eintak.
H. S. Bardal.
TT lorð til þeirra hjóna, bað þau vel-
H Kristjánsson að gefa tilsögn i komin (heim og afhenti |þeim til
t i0"3 ■* * lna palntlnfi’t niinningar um heimsóknina, vand-
a slmi ‘ iaðan silfurborðbúnað. Rausnar-
, . ....... . , i legar veitingar voru um hönd
Til leigu tvo bjort og rumgoð ,.hafðar> Skemti fólk sér svo
herbergi uppbuin að 747 Bever- j fram eftir n6ttu við söng og
ley Street. Fæði selt ef oskað|8pi]) unz |hver hélt heim til eln
er eftir. Sími A4426.
með ljúfar endurminningar eftir
ánægjulega samfundi.
19 þ. m. voru þau D. J. Severt-
son og María Ólafsson, bæði frá .. .,.
Winnipeg, gefin saman í hjóna- Afmælishatl« «tukunnar Skuld
band af Dr. David Christie, að verður haldin ^^kudagskyold-
heimili bróður brúðarinnar að !ð okt- ,n'k;. Goðri skemtlskrá
388 Beverley St. Að hjóna-! !ofað með kaffweitingum og dans
vigslunni lokinni sátu brúðhjónin 1AHlr GoodtemPlarar vel'
ásamt nánustu ættmennum þeirra
veizlu á Fort Garry Hotel. Heim-
ili brúðhjónanna verður að 491
komnir.
Naim Ave., Elmwood.
Uppbúið herbergi, mjög *vo
hentugt fyrir tvo karlmenn, til
leigu að 551 Maryland Street.
Phone B. 2310.
Mrs. Sveinn Oddson frá Wyn-
yard, Sask., kom til borgarinnar
á mánudaginn var, ásamt William
Baldri syni þeirra hjóna. Mr.
Oddson hefir dvalið í borginni
undanfarandi vikur og stundar
atvinnu ihjá Columbia Press fé-
laginu. Áður en Mrs Oddson
fór frá Wynyard, hélt kvenfélag-
ið Framsókn henni veglegt sam-
sæti og leysti hana út með gjöf-
um, að forn íslenskum sið.
Gott 9 herbergja greiðasöluhús,
fæst til leigu í West Selkirk, Man.
með einkar þægilegum leiguskil-
málum. Húsinu fylgja öl'l nauð-
synleg húsgögn og getur væntan-
legur leigjandi flutt inn í það nú
þegar. Rafljós og vatnleiðsla
er einnig í húsinu. — Upplýsingar
veitir Mr. S. Guðmundsson, 278
Henry Ave., Winnipeg. Sími
A6887.
Munið eftir sjúkrajóðs tombólu
stúkunnar Heklu 9. næsta mánað-
ar. Auglýsing í næsta blaði.
Sigurður Friðsteinsson frá Ri-
verton, kom til bæjarins í vik-
ur:ni, Iét hann vel yfir líðan
iranna þar norður frá.
Maður æskir eftir vist út á
landi fyrir veturinn, er viljugui
að gjöra hvaða vinnu sem er.
Menn snúi sér til Jóhannesar
Jónssonar, Giimli, Man.
pakkarorð.
pann 3. ágúst síðastliðnn, mist-
um við yngsta barnið okkar, Önnu
Margrétu. Sýndu nágrannar
okkar drengskap með því að lið-
sinna okkur á ýmsan hátt; vilj-
um við nefna í því sambandi að
fleirum ógreindum þá Loftson
bræður, Jóhann Halldórsson og
konu hans; þær Svöfu Bergson
og Guðbjörgu Kjartanson, sem
hjálpuðu mjög við búning kist-
unnar og prýddu hana á smekk-
Icgan hátt. Líka gáfu þau hjón
Gunnar og Gróa Kjartanson okkur
peningagjöf. Líka erum við hjart-
anlega þakklát séra Sigurði S.
Christopherssyni, fyrir þau hug-
næmu orð, sem hann flutti við
það tækifæri.
Fólk þetta biðjum við Guð að
blessa og alla þá, sem stóðu með
okkur í sorg þessari.
Beckville, Man. 18—9—22.
Einar Vestmann,
Guðríður Vestmann.
Dugleg og reglusöm stúlka,
óskast nú þegar, til þess að búa
um rúm ag halda hreinum gesta-
herbergjum á King George Hótel-
inu hér í borginni. Umsækjend-
ur gefi sig fram nú þegar við
Mrs. Th. Bjarnason, King Ge-
orge Hotel, Cor King og Alex-
ander.
Ljósmyndir
Fallegustu myndirnar og með
bezta verðinu fást hjá:
PAIMER’S STUDIO
643 Portage Ave. Phone Sh 6446
þriðja hús fyrir austan ,Sher-
brooke St. Stækkun mynda
ábyrgst að veita ánægju.
Mobile og Polarina Olia Gasoline
Red’s Service Station
milli Furby og Langside á Sargent
A. BERGMAK, Prop.
FKEE SERVICE ON RCNWAT
CUP AN DIFEERENTIAI. GREASE
gjörir við klukkur yðar og úr
ef aflaga fara. Ennig býr
hann til og gerir við allskonar
gull og silfurstáss. — Sendið
aðgerðir yðar og pantanir beint
á verkstofu mína og skal það
afgreitt eins fljótt og unt er,
og vel frá öllu gengið- — Verk-
stofa mín er að:
839 Sherbrooke St., Winnipeg,
BARDALS BLOCK.'
Sími: A4153 lsl. Myndastofa
WALTER’S PHOTO STUDIO
Kristín Bjarnason eigandi
Næst við Lyceum leikhúsið
290 Portage Aire
WfiDiineg
Jón ólafsson frá Glenboro, var
á ferð í bænum í vikunni.
Til Selkirk-íslendinga.
pið kveikið í skugganum kærleik-
ans ljós —
á kærleika minnið þá ungu —
þið látið ei bát ykkar berast að
ós,
þið bregðist ei feðranna tungu.
■í öreigans garð hafið ilmjurtum
sáð —
.einlægir vinir þess snauða. —
pökk fyrir blómin á braut mína
stráð,
eg blessa ykkar minning til
dauða. — —i
R. J. Davidson.
ISLENZKAR MYNDIR
víðsvegar af landinu verða sýndar af hr. Lárusi J. Rist, á
eftirfylgjandi stöðum:
Oak Point: ... .... .... laugardaginn 30. peptember
Lundar: •••• ..........mánudaginn 2. október
Otto P.O. í Únítarakirkjunni á þriðjudag 3. O'któber
Glenboro: .............. fimtudaginn 5. október
Baldur:................. fötudaginn 6. dktóber
Brú: .........í.. •■••. laugardaginn 7. október
Myndirnar verða skýrðar og ferðaminningar sagðar um
öræfi landsins og hin fegurstu bygðarlög. — Sleppið ekki
þessu tækifæri að sjá al-íslenzkar myndir af gamla landinu.
Inngangur 50 cent fyrir fullorðna 25 cent fyrir börn
/ Leaving
School ?
Attend a
Modern,
Thorougli &
Davld Oooper C.A. Draetieal
Presideait. Buslness
School
Sueh as the
Dominion
Business College
A Domininon Trainwig will pay
you dividends througiioiit your
business career. Write, cail or
phone A3031 for information.
301-2-3
XKW KXDERTOX BI;DG.
(Síext to Eaton’s)
Cor. Portage Ave. and
Hargrave.
Winilipeg
Viðskiftaœfing hjá The
Success College, Wpg.
Er fullkomin æfing.
'riie Success er helzti verzlunar-
skölinn 1 Vestur-Oanada. HiB fram-
úrskarandi álit hans, & rót slna a6
rekja til hagkvæmrar legu, ákjósan-
legs húsnæSis, góCrar stjórnar, full
kominna nýtlzku námsskeiða, úrvals
kennara og óviójaínanlegrar atvinnu
skrifstofu. Enginn verzlunarskói
vestan Vatnanna Miklu, þolir saman-
buró vló Suecess I þessum þýóingar-
miklu atrióum.
NAMSSKEID.
Sérstök grundvallar námsskeið —
Skrift, lestur, réttritun, talnafræói
málmyndunarfræói, enska, bréfarit-
un, landafræói o.s.frv., fyrir þá, er
lítil tök hafa haft á skólagöngu.
Viðskifta námsskeið bænda. — 1
þeim tilgangi aó hj&lpa bændum vió
notkun helztu vióskiftaaóferóa. J>a6
nær yfir verzlunarlöggjöf bréfavfó-
skifti, skrift, bókfærslu, skrifstofu-
störf og samning á ýmum formum
fyrir dagleg vióskifti.
Fullkomin tilsögn i Shorthand
Business, Clerical, Secretarial og
Dietaphone o. fl.. þetta undirbýr ungt
fólk út i æsar fyrir skrifstofustörf.
Heimanámsskeið 1 hínum og þess-
um vióskiftagreinum, fyrir sann
gjarnt veró — fyrir þá, sem ekki
geta sótt skólá. Fullar upplýsingar
nær sem vera Vill.
Stundið nám í Winnlpeg, þar sem
ódýrast er að halda sér uppi, þar sem
beztu atvinnu skilyrðln eru fyrir
hendi og þar sem atvinnuskrifstofa
vor veitir yóur ðk^. ^is leiðbeiningar
Fólk, útskrifaó Jif Success, fær
fljótt atvinnu. Vér útvegum þvi dag-
lega góðar stöóur.
Skriíið eftir ókeypis upplýsingum.
THE SUCCESS BUSINESS COLiEGE Ltd.
Cor. Portage Ave. og Edmonton St.
(Stendur I engu sambandi vi’ó aóra'
akðWt.)
MERKILEGT TILBOÐ
Til þess að sýna Winnipeglóum, hve mikið af
vinnu og peningum sparast með því að kaupa
Nýjustu Gas EJdavélina
Þá bjóðumst vér til að selja hana til
ókeypis 30 daga reynslu
og gefa yður sæmilegt verð fyrir hina gömlu.
Komið og skoðið THE LORAIN RANGE
II ún er alveg ný á markaðntm
Applyance Department.
%
Winnipeg ElectricRailway Go.
Notre Dame oé Albert St., Winnipeé
THE
Winnipeg Supply & F uei Co. Ltd.
BYGGINGAREFNI
Heath Hollow Tilc, Lím, Sandur, Möl, Bricks, vana-
legrt og akrauttegTindir. Cement, Drain Tile, Ple-
brico, Plastur, Partition Tile, Sewer Pipe.
Prjú Yards, Rietta St. — Ft. Rouge og St. James.
Aðalskrifstofa: 265 Portage Ave.
Avenue Block
Tals. 1N7615
The Unique Shoe Repairing
660 Notre Dame Ave.
réþt fyrlr vestan Sherbrooke
VandaÓri skóaógerótr, en á nokkr-
um öOrum staó I borginnl. Veró
einntg lægra en annarsstaóar. —
Fljót afgreiðsla.
A. JOHNSON
Eigandi.
“Afgreiðsla, sem seglr 8oX”
O. KLEINFELD
Klæðskurðarmaður.
Föí hreinsuó, pressuó og sniOln
eftlr máli
Fatnaðir karla og kvenna.
Doðföt geymd að suinrlnu.
Phones A7421. Húss. Sh. 542
874 Sherbrooke St. Winnipeg
THE TOWNSEND
Plumbing & Heating Co.
711 Portage Ave., Winnipeg.
Ein allra fullkomnasta verk-
stofa þerrar tegundar í iborg-
inni. ASgerðir leystar fljótt
og vel af hendi.
Verkstofu sími Sher. 550
Heimilis sími A 9385
H. W. SCAMMELL
Manufacturing I'iii-rier.
Látið gera við loðfötin yðar nú
og sparið peninga.
Ný addressa:
464 Sargent Ave., Cor. Balmoral
Winnipeg
Talsimi B 2383
Loðföt geymd kostnaðarlítið.
BRAID & McCURDY
Alskonar Byggingaefni
WINNIPEG, - - CANADA
Dffice og Yard. West yard Vöruhús
136 Portage Ave. E. Erin Street. Við enda Bannatyne Ave.
Denison Interlocking Tile gerir Hlý, Þurr
og Eldtrygg Hús.
SEWER PIPE DRAIN TILE FLUE LINING
rfiQic • A6880
A6889
“WONDER” CONCRETE MIXERS
Sand og Malar námur að Bird’s Hill, Man.
Ertu búinn að borga Lögberg heillin ?
O-nei! ekki enn. Myntu mig á að gera
það í þessum mánuði, gæzkan mín.
?
RJÓMI ÓSKAST—
Með því að senda rjómann til vor, fáið þér eigi að eins
bæzta verð og beztu afgreiðslu, heldur skiftið þéT við stofnun,
sem ber hag yðar fyrst og síðast fyrir brjósti.
Bændaeign og starfrækt þeim til hagsmuna.
MANITOBA CO-OPERATIVE DAIRIES, LTD.
844-846 SHERBROOKE ST..
WINNIPEG.
Inniheldur enga fitu, olíu,
litunarefni, ellegar vínanda.
Notað að kveldi. Koreen
vinnur hægt, en ábyggilega
og sigrar ára vanrœkslu.það
er ekki venjulegt hármeðal.
Það er óbrigðult við kvillum í hársverðinum.
Verð $2.00, eða sent með pÓ3ti $2.25. Bnrðargjaid borgað ef
5 flöskureru pantaðar í einu.
Koreen Sales Co., 2140 Broad St., Regina
EinkasaUir fyrir Canada
Aðgerð húsmuna.
Athygli sikal dregin að vinnu-
atofu Kristjáns Johnsonar 211
Stradbrook, Ave., Wpg. Hann
er eini Islendingurinn í borg-
inni, sem annast um fóðrun og
stoppun stóla og legubekkja og
gerir gamla húsmuni eins og
nýja. — Látið ÍLandann njóta
víðskifta yðar. Sími F.R. 4487.
Robinson’s
Blómadeild
Ný blóm koma inn daglega.
Giftingar og hátíðablóm sérstak-
lega. ÚtfararMóm búin me8
stuttum fyrirvara. Alls konar
blóm og fræ á vissum tíma. la-
lenzka töluð í búðinni.
ROBINSON & CO. LTD.
Mrs. Rovatzos ráðskona
Sunnudaga tals. A6236.
A. C. JOHNSON
907 Confederation Life Bld.
WINNIPEG.
Annast um fasteignir manna.
Tekur að sér að ávaxta sparifé
fólks. Selur eldábyrgðir og bif-
reiða ábyrgðir. Skriflegum fyrir-
spurnum svarað samstundis.
Skrifstofusími A4263
Hússími B3328
Arni Eggertson
1101 McArthur Bldg., Wionipeg
Telephone A3637
Telegraph Addresst
‘EGGERTSON WINNIPEG”
Verzla með hiis, lönd og lóð-
ir. Utvega peningalán, elds-
ábyrgð og fleira.
King George Hotel
(Cor. King & Alexander)
Vér höfum tekið þetta ágæta
Hotel á leigu og veitum við-
sikiftavinum öll nýtízku þæg-
indi. Skemtileg herbergi til
leigu fyrir lengri eða skemrf
tíma, fyrir mjög sanngjarnt
verð. petta er eina hótelið í
borginni, sem fslendingar
stjórna.
Th. Bjarnason, W. G. Simmons.
MRS. SWAINSON, að 627 Sar-
gent ave. hefir ávalt fyrirliggj
andi úrvalsbirgðir af nýtizku
kvenhöttum.— Hún er eina tal.
konan sem slíka verzlun rekur i
Canada. íslendingar látið Mra.
Swaínaon njóta viðskifta y&ar.
Talsími Sher. 1407.
Sigla með fárra daga millibili
TIL EVROPU
Empress of Britain 15,857 smál.
Empress of France 18,500 smÁl.
Minnedosa, 14,000 smálestir
Corsican, 11,500 smálestir
Scandinavian 12,100 smálestir
Sicilian, 7,350 smálestir.
Victorian, 11,000 smálestir
Melita, 14,000 smálestir
Metagama, 12,600 smálestir
Scotian, 10,500 smálestir
Tunisian 10,600 smálestir
Pretorian, 7,000 smálestir
Empr. of Scotland, 25,000 smál.
Upplýsingar veitir
H. S. BARDAL
894 Sherbrooke Street
W. C. CASEY, General Agent
Allan, Killam and McKay Bldg.
364 Main St., Winnipeg
Can. Pac, Traffic Agenta
YOUNG’S SERVICE
On Batteries er langábyggileg-
ust—Reynið hana. Umboðsmenu
í Manitoba fyrir EXIDE BATT-
ERIEiS og TIRES. Retta er
stærsta og fullkomnasta aðgerC-
arverkstofa i Vesturlandiu.—Á-
byrgð vor fylgir öllu sem vér
gerum við og seljum.
F. C. Young, Limited
309 Cumberland Ave. Winnipeg