Lögberg - 28.09.1922, Blaðsíða 3
28. SEPTEMBER, 1922.
a
■■■■iiiiiiiiiiinniiiiiiiiiaiiiiiiiwiiiirinniiiiiiiiiiiiiniiiinii-in -
■ Sérstök deild í bl> < i
Ö L S K I N
ím QmffiiH
Fyrir börn og unglioga
Professiona^ Cards
hhihiihiiui,..
”fllHIHIIIIBIIIIHUIia.HIMIIIIIHIIIIHIIIHIIIHIIIIHIIIIHIIIIH»IIBirnHnWMiæKI<K ii»HI
* Constantinopel.
Um 'þessa borg er nú mibið talað, bæði
manna á milli og eins í öilum blöðum, Ástæð-
an er sú, að menn eru hræddir um, að Tyrkir hafi
ásett sér að taka borgina með valdi.
Þessi einkennilega og söguríka borg, stend-
ur á tanga, sem skerst út á milli Svarta- og
Marmara-hafanna. En að austan skilur Dardan-
ella sundið hana frá Asíu.
Borgþessi á langa og merkilega sögu, og er
oft nefnd “ Al'heimsborgin” og eru aðeins þrjá.r
aðrar borgir til í hehni, sem slíkt nafn hefir ver-
ið gefið. Þær eru: Jerúsalem, Aþena og Bóma-
borg.
'Hkki er þeim samt gefið það nafn, af því,
að þæru séu stærri, eða skrautlegri en aðrar borg-
ir; fheldur af áhrifum, sem frá þeim hafa bor-
ist út um allan heim.
Frá Jerúsalem, hefir kristin trú borist út
til allra þjóða og landa. Frá Aþenu, bókmentir
og fagurfræði, og frá Róm hefir lögvísi, málfræði
og stjómvizjka, bæði í veraldlegum og andlegum
imálum breiðst vísvegar út um heiminn. Og þó Oon
stantinopel hafi aldrei gefið heiminum annan eins
siðferðis-þroska, né andlega göfgvi, eins og hin-
ar þrjár borgirnar, og verðskuldi ekki lotningu
vora eins og Jerúsalem, þakklæti vort eins og
Aþena, eða undrun vora eins og Róm, þá hefir
hún þó varðveitt það, sem hinar hafa mist, áhrif
og vald, sem þær hafa að mestu glatað.
Þær tilheyra aðallega liðinni tíð. Oon-
stantiopel er stórveld enn og á ef til vili eftir að
verða enn voldugri í komandi tíð. 1 1500 ár var
hún ríkishöfuðborg og hún hefir verið verzlun-
ar miðstöð jafnvel lengur og er nú í uppgangi
miklum á því sviði.
Borgin er nærri því eins gömul og Róma-
borg. Ekki hundrað árum yngri.
Það er sagt, að Rómúlus hafi byrjað á að
bvggja Rómaborg árið 753 B. C. Én það var
96 árum seinna eða árið 667 B. C., um það levti
er Esarhaddon konungur fór með her á hendur
]\Ianasseh Hezekalsyni í Jerúsalem, að fáeinir
grískir menn tóku sig upp með búslóð sína úr
þorpi einu á milli Aþenu og Koreniþu-borgar og
fóru í landaleit. Á skipum sínum sigldu þeir
um höf, unz þeir komu að þessum tanga, þar sem
þeir tóku sér 'land og bygg’ðu sér hús. Plássið
nefndu þeir Bvzantium, eftir einurn af landnáms-
mönnunum, líklega foringjanum.
Ekki verður þó sagt með sanni, að þessir
menn hafi verið þeir fyrstu menn, sem námu
land um þessar slóð, af Grikkjum, þó þeir séu
þeir fyrstu er bygð hófu að véstan verðu við
Dardanella-sundið. iSeytján árum áður en þeir
tóku sig upp, fór dá'lítill hópur manna frá þessum
sama bæ í Grikklandi Megera í landa leit, og
námu þeir land að austan, eða Asíu megin við
Dardanella-sundið, og mvnduðu þeir fyrst bæinn
Ohadcdon, sem er þar enn og heitir Kadikeui.
Eftir að þessir Grikkir voru sestir að í Byz-
antíum, komust þeir að raun um, að það var lítið
friðsamara þarna á skaganum, en heima í Grikk-
landi, því nagranna þjóðir, sem þá voru viltar
gjörðu þeim aðsúg, sérstaklega iþó fólk það sem
heima átti á landsvæði því, sem nú er Thrace,
svo þeir urðu að hlaða garð í kringum byggð
sína sér til varnar. — Nokkurskonar Kína-múr.
Byzantíum-byggðin óx fljótt. Landkostir
voru gólðir, og svo voru það stór hluunindi, að
fis'kimergð miskill var þar alstaðar með fram landi
en einkum þó í höfninni sjálfri, sem þeir nefndu
“gullna hornið”, og ber hún það nafn enn í <þig.
‘ Ástæður fvrir þessum feifkilegu) fiskigöng-
um þarna í höfninni vita menn ekki, nema ef það
hefir verið sökum þess, að í hana renna vatns-
tærar ár og lækir, sem ef til vill hafa borið með
•sér fælðu, sem fiskurinn hændist að. En hvern-
ig sem það hefir verið, þá er eitt víst, að fréttir
frá þessu fólki bárust fljótt heim til hinna fyrri
heimkynna þeirra og bvgðin óx mjög.
Aðal atvinna þeirra var fiskiveiðar og komu
þeir brátt á fiski-verzlun við heima landið og aðra
se'm vildu kaupa og gerðust þeir verzlunarmenn
hllmiklir og græddu stórum fé.
Þeir komu brátt auga á aðra tekjugrein, sem
varð arðsöm. Á suður Rússlandi voru menn þá
búnir að læra að rækta Maís, og höfðu mikið
meira af þeiri korntegund en þeir þurftu sjálfir
að nota, svo ]>eim var lífsspursmál að gjöra
sér eitthvað úr þeim fohða, en til þess þurftu
þeir að koma honum frá, sér, en það var ótaögu-
legt nema að fara með Ihann á skipum í gegnum
Dardanella sundið. En Grikkir sögðust eiga
sundið og bönnuðu Rússum að fara í gegnum
það neina að ]>eir borguðu toll af hverju skipi
og urðu Rússar að ganga að þeiim samningum.
Mgð þessu haldi á aðal flutningsleið þeirra,
sem aðal verzlunina höfðu á þeirri tíð, stækkaði
bærinn óðum, svo að á dögum Herodótusar var
hann orðinn svo voldugur, að stórveldin, sem þá
telfldu um yfirráð landa þeirra, sem liggja um-
hverfis Svartahafið, eða nálægt Dardanella-sund-
inu sáu sér stórhag í að ná Byzantíum á vald
®itt, eða vera í vináttu við þá, sem þar höfðu vf-
írrao.
Framh.
imHHHHWIIKIIIiHIIHMllMiíi*
Islenzkur drengur og hestur.
Myndin ,sem þið sjáið hér, er af íslenzkum
dreng og hesti. Hesturinn er eign hr Arin-
björns S. Rardal og drengurinn er Karl sonur
Mr. og Mrs A. S. Bardal, og húsið isem sést á
myndinni er hið prýðilega heimili þeirra hjóna í
Kildonan.
Á 'sýningunni, ,sem haldin var í Kildonan nú
nýlega, voru margir litlir hestar sýndir, þeir
voru feitir og fallegir og báru sig fallega. Alt
voru það (eanadiskir hestar, sem höfðu veirfð *
aldir upp á sléttunum í Manitoba, nema einn,
hann var al-íslenzkur, þó hann hafi verið alinn
upp hér í Manitoba, iþví hann var í kviði móður
sinnar þegar einhver heima á íslandi seldi hana
til útlanda og hún yar flutt alla leið til Ameríku,
og hún fæddi hann eftir að hún kom hingað vest-
ur til Manitoba, bæði mögur og þreytt. Þessi
liestur, sem er grár að ’lit, er nú orðinn stór og
fallegur og það var hann sem tók fyrstu verð-
launin á sveitarsýningunni í Kildonan um dag-
inn í fldkki þeirra hesta, sem voru af sömu
stærð og hann.
Eftir að búið var að sýna alla 'hesta sveit-
arinnar, ,sem voru af sömu stærð og þessi ís-
lenzki hestur, þá fór fram sýning á öllum hestum,
sem þar voru saman komnir og voru af sömu
stærð og þyngd eins og sá íslenzki, og hlaut
hann aftur fvrstu verðlaun. Islenzku hestarnir
eru undur.samlegustu hestar í heimi. Þeir
ganga úti og bíta frosnar mýrar í heimalandi
sínu á veturnar og þegar þeir í verstu veðrum
eru látnir inn, fá þeir oftast úrgang þann úr hey-
inu, sem annar búpeningur ekki vill, eða þá moð
frá kúnum.
Á vorin er hárið á þeim lifið og langt, en
þegar jöhðin fer að gróa og veðrið að hlýna,^ ]>á
fara þeir úr þessum vetrar fötum sínum. Hárið
fellur af þeim og nýju fötin þeirra — nýja hár-
ið verður slétt og gljáéindi.
tslenzl^u hestarnir eru sterkir og allra hesta
þölnastir. Þeir geta borið stóran mann á bak-
inu, allan daginn og dag eftir dag, upp eina hæð-
ina eftir aðra, því ísland er hæðótt, og ofan hina,
og þeir geta líka borið tvö hundruð punda þunga
bagga á bakinu fyrir lengri tíma. Og þó vigta
þeir fæstir meira en frá sjö til sjö hundruð og
fimtíu pund og ekki stærri en það, að þeir ná
meðat mannK undir hönd.
in var auð og byrjað að grænka í fjallahlíðunum.
Klukkan 5 hættu allir vinnu og þvoðu sér og
höfðu fataskifti, en kL6% var 'hringt til borðhalds
í sal, sem rúrnaði um 120 manns. Allir söfnuð-
ust kring um borðin, sem voru hlaðin svmasteik
og öðru góðgæti, en á eftir steikinni var hrís-
orjónagrautur me*ð saft út á og er þetta algeng-
‘ ur jólamatur hjá Norðmönnum. Að lokinni mal-
tíð voru staup inn borin og hýmaði þá yfir morg-
um; fé'kk hver' maður tvö staup af brenmymi;
annars sást áfengi þar aldrei nema á stórhátíðum
en 'þó eigi svo mikið að á nokkrum manni sæi.
Kl. 8 kom fratakvæmdarstjóri á hvalveiðastöð-
inni inn til okkar og hafði meðferðis ótal pakka
— voru það jólagjafir til hvers eins af okkur, og
gladdi það ókkur, þó smávegis væri í hverjum
pa’kka og sátu nú allir glaðir, en kyrlátir við sam-
ræður til kl. 11, en þá gengu sumir sér til skemt-
unar út með firðinum, en litlu síðar ríkti kvrð
næturinnar helgu yfir öllu og mun þá( margur
hafa hugsað heim til foreldra sinna og vina, áð-
ur en sofnað var. ,
Á jóladag var risið árla úr rekkju, ^ þvi
allir ætluðu til kirkju, en það hafði ekki áður
komið til, því engin kirkja hafði til þessa verið
á evnni, en átti að vígja 'kinkju í Grvtvík, en það
er 2V2 tíma ferð með hvalbát frá stöðinni, þar sem
eg vann. • *
Ferðin gekk ágætlegja, því veður var gott
og þegar við komum til Gtatvík, voru skip og
’hús flöggum skreytt og hátíðlegt þangað að sjá;
var margt manna þangað kómið og var litlu síð-
ar til kirkju gengið.
Kirkjan var öll skrevtt að innan og ‘lý$t með
kertaljósum. Fór svo fram vígslan í þessari
syðstu ikirkju heimsins. Að lokinni messu var
skírt fyrsta barnið, sem fæst Ihafði á Suður-Ge-
orgiu og voru foreldrar þess framkvæmdarstjór-
inn í Grytvík og kona hans — en hún var önnur
kona, sem þar á eyjunni var. Alt þetta var
svo nýstár'legt þarna — ekkert af því, sem þarna
fór fram hafði ske’ð á eyjunni á.ður, og gaf þetta
því jólahátíðinni tvöfalt gildi í huga flestra, er
við voru.
Að lokinni kirkjugöngu var hverjum, sem
vildi, veittar góðgerðir, og eftir að menn höfðu
tekið siun skerf af því sem fram vár reitt, fórti
allir í “leilkhúsið” og var þar leikinn uppbyggi
legur og vel æfður sjónleikur.
Kl. 6 var svo haldið heim og var þá tekið
til að spila og því haldið áfram út hátíðina, nær
látlaust — annars þurfti ekki hátíðir til að spil
■væru snert, því þau fengu oft að ganga þar fyrir
utan.
Þetta voru eiginlega einu jólin, sem eru mér
minnisistæð af þeim átta, sem eg var á Suður-
Georgiu; hin voru e'kki jólaleg — engin messa og
enginn prestur, því utan jóla var kirkjan ekki
sótt og þótti því ekki rétt að hafa prest, sem
ekkert hafði að gera, en nauðsjmlegustu prests-
verk framkvæmdu forstjórarnir eftirleiðis og var
ekkert 'kvartað yfir þessum embættisverkum.
— Heimilisbl.
DR.B J.BRANOSON
701 Lindsay BnlhHnfl;
Phone A70Í7
Oífioe tinuu': S—8
Hetmlll: 77« Viotor St.
»hone: A 712Í
Winnipeg, Man.
Thos. H. John
og
Hjalmar A. Bergman
leteMklr VS*ffrfMogir
Skriíetoía Room *H MeArthor
Buliding. Portage At*.
P. O. Box 1«**
Phonee A «*4» 0« «*4«
DR. B. H. OLSON
701 Lindsay Bldgu
Office: A 7067.
ViOtaktkni: 11—12 0( i.—6.20
10 Thelma Apta., Uonu Street.
Phone: Sheb. »81*.
W1NNIPB3Q, MAM.
W. .»
I TNOAI., J. H. I.INnAI.
/ U STF.FANSSON
i-l<MU!kir liisfr''Sinuar
s | Investment liuildln*
ItiS Mnin Street. Tals.: A 4063
T,eir hafa einnig skrifstofur aS
Lundar, Riverton. Gimli og taney
eru þar ai5 hitta & eftirfylgl
andi tlmum:
Lundar: annan hvern miSvikudag.
Riverton: Fyrsta fimtudag.
Gimliá Fyrsta mií5vikudag
piney: þrli5ja föstudag
i hverjum mánuBi.
og
Arni Anderson,
teL lötmaOwr
í fél&ffl tdö E. P. Oort***^
Bkrifatofa: 801 Bl*ctrU
way Chambara.
T«l«phona A 2127
Dr- J. Stefánsson
600 Sterling Bank
Stundar augna, eyrna, nef og
kvertcasjúkdóma. Er aC hitta
kl. 10-12 f.h. off 2-6 e.h.
Tals. A3521. Heimili 627 Mc-
Millan Ave. Tals. F 2691
arni g. eggertsson, lla
Islenzkur lögfr*eOinrnr.
Hefir rétt ttl aC flytja mil
í Manitoba og Sackatchowaa.
Skrifgtofa: Wynyaro, Sarfu
Dr. M.B. Halldorson
401 Boyd Buildlng
Cor. Portage Ave. og Bdmonton
Stundar eSrstaklaga berklaaýk!
og ahre iungnaajúkdðma. Br at!
flnna á vkrffatofunni kl. 11—
12 f.m. og kl. I—4 e.m. Skrtf-
stofu tals. A 3521. Helmili 46
Alloway Ave Talelml: 8h»r
brook 8168
Dr. Kr. J. Austmann
M.A. MD. LMCC
Wynyard,
Sask.
ARABINN OG ÚLFALDINN.
Arábi nokkur var húinn að láta hagga upp
á úlfalda sinn 0g spnrði hann, hvort hann vildi
heldur ganga upp á móti eða ofan í móti. “Góði
herra!” svaraði úTfaldinn, “má eg spyrja, er
leiðin lokuð, sem liggur heint út á sléttuna 1 ’ ’
Jólá Suður-Georgiu.
Eyjan Suður-Georgia, liggur sunnarlega í
Atlandshafinn á 55—55o suðl. hr. og 36—39o
vestl. br.'— Næsta meginland vi ðevna, er Suður-
Ameríka og er nær átta dagleiðir þangað á milli-
ferðaskipi., Mun fáum íslendingum eyja þessi
nokkuð kunn, nema að nafninu til, og vil eg því
geta hennar lítilsliáttar og segja frá jólunum þar.
Loftslagið þar er að mörgu leyti líkt og hér
á landi, þó eru tíðari veðrabreytingar þar en
hér og sjaldan er sama veður þar allan daginn.
Að sumrinu tiFgetur t. d. verið hiti og sólskin til
hádegis, en þá verður hinininn kannske alskýj-
aður á stuttum tíma, og þá vanalega ekki langt
að híða, þar til byrjar að snjóa, stundum í logni
og stundum með stormi eða roki. Veturinn er
jafnari að veðráttufari; snjókoma er afar mikil
og er snjórinn 2—4 metra djúpur á sléttlendi.
Kuldinn er að eins 8—15 stig á O. — Sumarið
byrjar í nóvember og endar í apríl, en sumar get-
ur það nú varla heitið, nema að nafninu til.
Dýralífið á eyjunni er ekki fjölskrúðugt.
Norðmenn fluttu 15—20 hreindýr þangað fyrir
löngu sfðan og hefir tala þeirra ekki aukist að
neinum mun, aftur á móti er mjög mikið af fugli,
þó ekki séu margar tegundir. Af einskonar
teistu (Capdue) eru tugir þúsunda inn á fjörðun-
um. Aðallega eru tvær fiskitegundir veiddar og
var önnur nefnd þorskur, en hin krokodílafisk-
ur, af því hann er svipaður krókódíl 0g var hann
sjaldfengnari.
|E(yjan er bygð af innfluttum hvalveiðamönn-
um, mest frá Noregi, og eru um þúsund manns
þar á sumrin við hvalveiðar og hefir Suður-
Georgia verið ein af stærstu hvalveiðastöðum
heimsins.
Árið 1912 var fvrsta árið, sem eg var þar
svðra, og vegna þess, að eg hafði ekki vanist því
að halda jólin um hásumarið og svo vegna jæs's,
að fvrstu jólin mín ]>ar vom þau söguríkustu
af þeim átta, sem eg hefi dvalið þar, skal eg með
nokkrum orðum segja frá þeim.
Á afangadag voru allir önnttm kafnir við
hvalvinnu, og mér þótti fjarri því jólalegt; jörð-
Múlasninn.
Múlasni nokkur vel alinn og lífaður hrá
einn sinni á leik, reisti stertinn og kallaði: Móð-
ir mín var fyrirtaks veðhlaups hryssa, og eg er
engu síður en hún, þegar hún var upp g. sitt
besta”; en þegar hann von bráðar var orðinn
þreyttur á lilaupunum og stökkinu, þá raknaði
hann alt í einu við, að faðir hans ltafði ekki ver-
ið nema sléttur og réttur asni.
Hérinn og hundurinn. ,
Hnndur nokkur fældi upp héra úr Ihrísrunni
og elti hann kippkorn, en hérinn varð drjúari á
rátfiinni og dró tindan. Geitasmali kom; þar að
og spottaðist .að hundintt fyrir það, að ekki jafn-
aðist hann við héraskömmina að fráleik.
“Þú gleymir því”, svaraði hundurinn, “að
það er ekki alls kostar sama, að ltlaupa til þess
að vinna fyrir dagverði sínum eða að hlaupa til
þess/að foéða fjöri sínu.
— Dœmisögur.
Nautahirdirinn. ____
Nautahirðir nokkur hafði týnt í haganum
langvænsta nautinu úr hjörð. sinni. Fór hann
víðsvegar ttta skóginn og leitaði, en alt til einsk-
is. Hét hann þá í nevð sinni á himnaguðinn
| Júpíter og lofáði að fórnfæra honum ungan haf-
ur, ef hann að eins kæmi á sinn fund þjófinum,
sem stolið hefði frá sér nautinu.
Þá vtssþhann ekki fyrri til en hann stóð mitt
í skóginum frammi fvrir ljóni nokkru, sem var
langt komið með að hvoma í sig nautsskrokkinn.
Þá varð nautahirðirinn dauðhræddur og lét
aftur á Júpíter, sem hafði svo greiðlega orðið
við fvrra álheitinu og lofaði að fórnfæra honum
vænsta nautið sitt, ef hann kæmi þjófinum burt
frá sér og frelsaði sig úr klóm hans.
APINN OG REFURINN.
Api, sem erft haifði mikla peninga eftir
1 móðurhróður sinn, tók að berast mikið á og lét
gera sér flanels föt. Nú mætir hann tóu svona
uppdubbaður og spyr hana, bvort henni finnist
I ekki mikið til nm nýju s'tássfötim sem hann var í.
“Nei, það veit hamingjan, að mér finst
ekki”, sagði tóa, “því þú ert ekki fyrsti flauels-
apinn, sem eg hef séð nm dagana”.
DR. A. BLONDAL
818 Somerset Bldg.
Stundar sérstaklega kvenna og
barna sjúkdóma.
Er að hitta frá kl. 10—12 f. h.
3 til 5 e. h.
Talsími A 4927
Heimili 806 Victor Str.
Sími A 8180.
VAr leKKjum *ér»tiika éhantu »
•alja meBöl eftlr forskrlftUAn 1»>»A
Hln be*tu lyí. eem bie«t
eru notuC eln«»n«u. pesax
meC forBVtrlftina til ror.
vera vbw um fA rétt þa* eem 1«
inn tekur tH.
COI,CI,EtIGH * OO.
Notre Dame Are. og Sberbroefce
Phonee N 7*5*—7*6*
Glftlngalyfiebréf eeld
J. G. SNÆDAL,
TANNLŒKNIR
614 Somerset Block
Cor. Portage Ave «g Donald Streat
TaUfml:. A 888»
Bardal
Sél Sherbrooke St.
Selur lfkkistui og annait um útíerir.
Allur útbúnaSur •& bezti. Enefrem-
ur selur hann aUkonar minnieverSe
og legsteina.
skrifat. tnleínel N 6o««
Heimilie talnimi N «««7
DR. J. OLSON
Tannlæknir
6C2 Sterling Bank Bldg.
Talsími A 3521
Heimili: Tals. Sh. 3217
--------------------------— N
Vér geymum reiChjdl fti*
urinn og gerum þau «4n* oa n$»
ef þess er óskaC. Allar Uffwnd-
ir af skautuon búnar U1 saau
kvœmt pöntun. Á»elftairta®t
verk. Lipur afgreiCala.
EMPIRE CYCLE, CO.
641Notre Dame Ava.
Munið Símanúmerið A 6483
og pantiC meCöl yöar hJA oae. —
Sendum pantanir samstundia. Vér
afgreiCum forskriftlr métS sam-
vizkusemi og vörugæCi eru öyffgj-
andi, enda höfum vér margra &ra
lærdðmsrtka reynslu aC bakl. —
Allar tegundir lyfja, vindlar, ls-
rjhmi, sætindi, ritföngr. tðbak o.fl.
McBURNEY’S Drug Store
Cor. Arlington og Notre Dame Ave
Laíayette Studio
G. F. PENNY
IjJósmyndasmiður.
SérfræCingur 1 aC taka höpmyndlr,
Giftingamyndir og myndir af heii-
um bekkjum skölafúlkj.
Phone: Sher. 4178
489 Portage Ave. Winnipe*
VerkMOfu Tale.
A 8388
Hwm Tai»
A «384
G. L Stephenson
PLUMBER
MlnkoiiAr ratnnagi'H&höUl. no «n
•traul&m vira. allar KrguntUr af
gliimim og aflvaka “ batt«rt»).
VERKSTOFA: 676 HOME STHEET
Phonee:
Office: N 6225. Heim.: A79»«
Halldór Sigurðsson
General Centractor
308 Great W«et Permapent
Bldff., 856 Main fK.
Giftinga og . , /
Jaröarfara- plom
með litlum íyrirvara
Birch blómsali
616 Portage Ave. Tals. 720
ST IOHN 2 RléKÍ 3
J. J. Swanson & Co.
Verzla meC fastelignir. SJ& um
lelgu &. húsum. Annast l&n oc
elds&byrgC o. fl.
808 Paris Buiiding
Phones A 6349-A 6310
JOSEPH TAVLOR
LÖGTAKSMAÐUR
Heimillstals.: St. John 1844
SkrtfstofU-Tals.: A «557
Tekur lögtakt bæCi húsaleiguakuld^
'veCskuldir, víxlaskuldlr. AfgrelCir a>
sem aC lögum lýtur.
SkrUstofa 865 Main Stres*.