Lögberg - 02.11.1922, Blaðsíða 1

Lögberg - 02.11.1922, Blaðsíða 1
Það er tii myndasmiður í borginni W. W. ROBSON Athugið nýja staðinn. KENNEDY BLDG. 317 Portage Ave. Mct Eaton íiaftef & SPEiRS-PARNELL BAKINGCO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lœgsta verð sem veriÖ getur. REYNIÐ ÞAÐ! TALSÍMI: N6617 - WINNIPEG 34. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 2. NOVEMBER 1922 NUMER 44 Helztu Viðburðir Síðustu Viku Canada. Tvennar aukakosningar til fylkisþings eru nýlega um garð ger.gnar i Ontario. Önnur í South-iEast Toronto, en hin í Rus.sell kjördæminu. í Toronto 'sigraði Col. John A. Ourrie, í- haldsm., með allmiklu afli at- kvæða; hafði kjördeild sú :þó lengi sent stuðningsmenn frjálslynda flokksins á |þing. Kjördæmið losnaði við fráfall John og O’Neil. í Russell kjördæminu féll sigur- inn þingmannsefni fpjálslynda flokksins, Alfred Goulet í skaut, og það svo ákveðið, að háðir gagn- sæikjendurnir, Phileas Blanchard bændaflokksm., og James Bowen, óháður, töpuðu tryggingarfé sínu. Bretlard í ræðu þeirri, sem Bonnar Law Sir var. Dómsmálaráðherra Hermálaráðgjafi Leut. Col. C. M. S. Amery. Verzlunarmálaráðherra ihélt í Glasgow, bendir hann að- Philip LloydJGreame. allega á þrent, sem flokkur hans ! Heiibrigðismálaráðherra ætli að gjöra ef hann nái völd- Arthur GriffithJBoscaweu. um við kosningarnar. — Fyrst, Akuryrkjumálaráðherra Sir Ro- að sjá um, að ensk-írski sátt- bert A. Sanders. málinn verði haldinn og eftir Ritari Skotlands Viscount No- honum farið í smáu og stóru. Að stjórn hans, ef :hann yrði kosinn, ætlaði að láta þjóðina G* Hogg. ráða framkvæmdum í endurbóta Ríkismálafærslumaður W málum sínum. Segir að það Watson. sem 'breska þjóðin þurfi nú mest Mentamálaráðherra Edward F. með, sé rógleg athugun og kyrð L- Hood. eftir alt umrótið, sem gengið Sagt er að loftflota ráðherra hafi yfir bana. — Og að fara muni verða Sir John Baird °£ sparlega með fé almennings. eftirlaunaráðherra, Minister of LLoyd George 'hefir enn ekki Pcr>sion, Major Tryron. gefið út stefnuskrá sína, að öðru leyti en því, að hún verði í Kosningar á Bretlandi er sagt L. farið svo, að Demokratar hljóti j mjöllinni vestur jmeiri hluta í neðri málstofunni. |;barmafylli gilið. Sir i i,A;hrt mooo Hommnnn n w nv. i er þykkur, tekur seint upp; ná þeir þar að jafnaði John Hays Hammond hington, hefir verið skipaður formaður nefndar þerrar, er rann- saka skal ástand kolaiðnaðarins i Bandaríkj unum. hér, að ekki Af því að , w | gilið gín við norðri og skaflinn l was-| ------ - hann eðlilega . I? X um. petta gátum við nú alt ; ^ saman skilið. Da'lakarlarnir, en í ♦♦♦ ^ ♦!♦ saman gamli og nýji snjórinn, eins og kjötið hjá góðu 'búhöldun- William Snowden Sims, aðmír _ all, hefir fengið lausn frá em-1 einstaka sumrum er eins og ein- Douglas bætti, með fullum eftirlaunum. ihver þremillinn fari í skaflinn í Hsnn er nú orðinn ihálfsjötugur þarna, svo að hann, sem feýður að aldri. |Stekjandi sólargeislunum og hlýj- um sumarskúrunum 'byrgin, renn- A. Samkvæmt tilkynningu frá fjármálaráðgjafanum. Andrew Mellon, ihðfir útboðið á $500,000,- C'OO ríkisskuldabréfum, er fyrir ur sundur eins og kynt væri und- ir honum, og það þó að mæðings í Y f Y f f Y ❖ Og kuldatíð sé. skömmu voru auglýst, gengið svo úú vísindamönnunum ekki skota- I Sjálfsagt verður , ♦!♦ ♦?♦ skuld úr að skilja að Áætlað er, að hin canadiska þjóð muni hljóta árlega rúman tíu miljóna dala hagnað af af- f . — _____þetta, ráða ' vel að meira en miljón dala virði átu en frómt frá að segja j ♦*♦ seldist umfram það sem bonð höfum ^ Dalakarlar aldrei gkii.íX , „ _ ,.v" fra“’ Skuldabref þess, eru ,fi þetta £n . hinu höfum við 1 fara fram 15. nóvem- ln U 1 ,,nja 1U ara og era íengið að kenna, að þegar skafl-! «$► 4% percent 1 arsvostu. '1 í? ♦> s^rænii við stefnu þá, sem ao e1^ . stjórn hans hélt fram, og um ber næstkomandi. * inn í Kollugili hverfur alveg, þa fram alt verði 'hún að gæta að Sparisjóðsfé í 5,782 bönkum í er betra að vera við höiðum vetri því, að verða samihuga og sam- Stjórnmálaflokkarnir allir á Bandarikjunum, nam við lok síð- búinn; því að sú hefir reynslan ^ taka Bretlandi ihafa lýst y-fir stefnu ástllðins júní mánaðar, $3,046,- jafnan orðið. 1 sumar fór skafl- j sinni í sambandi við komandi 054,000, en tala eigenda var 8, inn úr gilinu í júlimánuði, þrátt Eamon de Valera, sem undan- kosningar. 873,327. Til" jafnaðar, greiddu fyrir alla kulda og næðinga. Er , ^ , . . , , . . . j 'rnu hefir farið ihuldu höfði á Verkamannaflokkurinn á meðal bankarnir 3,75 percent í vöxtu. jþað trú manna hér um slóðir, að ; í nami annsms a u ningi 1 frlandi, hefir nú aftur komið aiinars, segir að ef hann komist j þetta muni boða harðindi á kom-j J á sjónarsviðið og hefir boð- til valda, þá ætli 'hann að mynda Félag bankastjóra í Banda- anda vetri, því að, eins og fyr seg- j Y þjóðþings í nafni lýðveld- sidj5 (sinking found) til þess að rikjunum, hefir sent áskorun til ir> ihefir skaflinn aldrei leyst svo, 'Y andi búpenings frá Canada Bretlands. til fram 'ð til þjóðþings issinna og í yfirlýsing til fylgis- mæta stríðsskuldinni, og segjast Hardings forseta þess efnis aðjað eigj ,hafi harður vetur fylgt á 'jjý ^ þeir ætla að mynda sjóð þann með nann beiti sér fyrir þátttöku þjóð- eftir og óHklegt að öðruvísi fari Y v.„{ „x oiirovv a „ 11 „„ arinnar að því er viðkemur fiár- » v Fullyrt er nú, að Hon. T. A Crerar, leiðtogi 'bændaflokksins 4.j'ma““a sinna komst ihann svo sambandsþinginu, muni innan orði a Tniðvikudaginn var: þvi að leggja skatt á allar eign- arinnar, að því er viðkemur fjár- nd en aður. skams annað hvort láta af for- “Dail, Eireann þingið og stjórn ir manna umfram £5,000 og á alt hagslegri viðreisn Norðurálfunn-j stjóra starfinu við United Grain 11 ska lýðveldisins kom saman á iaust. ar Enn fremur skora banka- Vísir getur bætt því við þessa ♦5* Growers Limited, eða bænda- ieynifun<l fyrir læstum dyrum í Að endurskoða friðarsamning- stjórarnir á forsetann að ganga frasögn, að hann hefir átt tal um flokks forystunni. pykja meiri ^*r’ __ undir forystu fyrverandi ana vij5 pjóðverja og breyta rlkt á eftir innköllun erlendra þetta vii5 gagnkunnugan mann, I : Y ♦!♦ undir líkur til, að hann hafði í hyggju aðst°ðar forseta. pingritari var þeim á þann hátt, að krefjast ekki; skulda? því með því eina móti sé sem húið hefir mörg ár ií Dölum, að draga sig út úr stjórnmála- i skipaður og eftirfylgjandi yfir- jricjri endurborgunar af þeim, en bugsan'legt að draga eitthvaö úr en á hér nú iheim. Kannaðist hann baráttunni fyrir fult og alt. | lýsing samþykt. þeir séu færir um að borga. innanlands sköttum. jvel við munnmælin um “skaflinn par sem þingforsetinn og aðrir Að tryggja frjálsar siglingar _ _ jí Kollugili” og vissi hann ekki Ý Y Y Y Y Y ? ♦♦♦♦1 HAUSTIÐ. Þýtur í skóginum bitur blær; brúnþungur Norðri m'eð gilotti híær. Blöðin laf björiknm hníga. Fossbúinn svngur með sorgar-bljóm; sumarið kveður ihann döprum róm. Stunur frá sænum stíga. Hljó'ðnað er sumarsins söngva-val, seyðandi ljóðþrasta ástabjal. iHriímtórum ihiminn grætur. Bjarkirnar drúpa með dapurleik. drúpa sem ógni jveim fegðin bleiik. Hiiin’mar og daprar nætur. (Hanstið í föllitri frostsins rún feiknstöfum ritar um aikra og tún dómsorðið dapra — þunga. Sólgeislum fækkar iog sölna <strá, svtífandi (liretsikýum loftin blá; bliknað er blómið unga. Hljóður eg stari; mín sólþyrsta sál sumarið harmar: 'þess geislabál glataðar vonir glæiddi, gaf mjer í vanmegna vængi Iþrótt, víðsýn ög huggun um sorgamótt, hjarta míns hafís bræddi. ótti mig grípur eg hrópa hátt breldur eg mæni í vesturátt; “ÍHvar er nú sól þinn kraftur?” Blíðlega hevri eg buliðs-óm hvtísla í eyra mjer ljúfum róm: “Vittu, það vorar aftur!” — Richard Beck. Cornell Universitv. ? Y Y Y Y Y Y Y Y Y Y Y Y ♦♦♦ f Y Y Y Y f Y Y Y Y Y T Y Y Y ♦;♦ f Y f f f Y f ? Y Y f ♦> ►♦♦♦♦♦♦>♦: ^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦i '♦^«nnnnnp 4 1 a< 0 ®r’ 0 rr ! þing-embættismenn, sem írska um Dardanellasundið, með því að Fregnir frá Washington hinu! arnag en ag þau Væru á rökum ega ge 1 1 s yn, æ ir omer, þ.jóðin 'hafði kosið án tillits til boða til fundar, þar sem þjóðirnar 14- 'N m'> iata ’h®88 Retið, að bygð. Bætti :hann því við, að b Uin on!sma ara gJ.a 1 aam" | skyldurækni og þvert ofan í sendu sina umboðsmenn á og bremnivms&myglar sé teknir upp þetta þætti þeim mun meiri ilis an ss jorninnar, muni vera at' j hæstaréttar úrskurð hafa þeir komast þar að endilegri og varan- a ÞV1 Hytja áfengi í loftförum 1 viti> sem kaidara væri i sumri, 1________________________________________________________ ? ^ran. Ur 1 e° U yrlr Sam °mU" neitað að kalla saman Dail Eire- ieKri niðurstöðu. milli Montreal og New York. þegar skaflinn leysti, en í sumar i ” ,gs tnraununum miin írjais- ann hjfi ]ög.Iega kosna þingj Að veita Egyptalandi fult sjálf- kafi fy’1«ir einnig sögunni, að svo hefr verið fremur kalt þar vestra j Vilh. Einarsson (Bill), heldur St. og Jón Ólafsson, fasteignasali. hina löglega kjörnu lýðv’eldis- stæði °S Indlandi sjálfstjórn. se haganlega um vínið búið, að í I Sennilega telja margir þetta dans 1 Goodtemplarahúsinu mið- Bæði bréfin frá íslandi. stjórn. / Að tekjuskattur skuli lagður á W1 faiii að árásar sé von af hálfu;'hjátrú eina og hindurvitni, en jvikudaginn 8. nóv. klukkann 8,45 o ' . . alla, sem hafa inntektir á ári sem loggæslunnar, þurfi ekki annað ekki veldur sá er varir, 0g er j °1? a hverju miðvikudagskveldi þar , r_Semý., ra 1 y!lr 610 °g fara fram úr £250. pó skuli í en hleyPa fra nokkurskonar flóð- aldrei of gætilega sett á, allra síst eftir- Mr. Einarsson biður unga lyndaflokksins in.s. og 'bændaflökiks- Sum helstu fransk-canadisku blöðin, virðast að vera næsta mót- fallin miklum fólksflutningum inn í landið. Einkum er það þó blaðið “Action Catholique,” er hæst lætur til sín iheyra í þessu tilliti. Heldur nefnt blað því fram, að nema því að eins, að hér loforð þeirra til þess að 'halda tekjuskattur færður niður frá þvi loku °« tæmist loftfarið þá á svip- vernda 0g 'halda “PP1 lýðveldisstjórn á árstekjum beirra sem:stundu. — þessir embættismenn með und- S®m nU f ! I *JU SGm ^ ao eins hafa fra 250—500 punda TT. , „ , . , „ írroori annara pingmanna Dail ^ Haskolalkennara einum 1 Banda- Eireann hafa í þessu efni og á _____________,_____ríkjunum reiknaðist sivo til, að margan arnian Mtt eert tilraun- Bandankiamem, eyíi WttlOOl æ„, >Msi íyrixho6i tremur aS Jap.n, fyrir Lúteraka kirkjufé fynr reyk- og nefto<bak. 1______________ ___________^ á = m „ að eins 'hafa frá 250—500 punda Dal1 á ári ' _, .. ríkjunum reiknaðist svo til, Að haldið verði afram að bvggja’ .. Bandarikjamenn . , ... _ 'hus a kostnað þjoðannnar unz fa- _ . i ,. , ... . , ... ir til þe&s a ologlegan hatt, að , , , ,. , _ 000 f; , andi akapist einu „ »k.ftur vei(a lýíveldismSlul,uln ters'tiiSu t*krah,erf,„ eeu meí-ollu herf.n ílao#oooow ti, hjoís ofn, mes eittog Mma þjoh- 0E me8 tiistyrk ^ hafa ureterborgum. hreífimyndir, »2,230,000,0«« tíl ernislegt markmið, muni fylkja . Að takmarka utgjold, an þess sambandið, aður en langt um hð- _ þo að stofna íðnaði þjoðarinnar 1 i / _,._ TT . .gjort uppreisn með vopnum, með ____.. , ur, leysast upp og Mið og Vestur- r,T_,. „ , , .hættu. , „ . það fyrir augum, að mynda svo -r, fylkin renna nokkurn veg-U,„n„* ,, _ _ , ! Frjalslyndi flokkunnn undir 6 kallað sjalfstætt sambandsland - . A __, . y ,,, ‘ forystu Asquiths hefir lýst yfir og braðaJbirðarstjorn, sem þó get- þegar lítið heyjast eins og nú. Erjfolki^ að muna eftir þes.su. þess vegna sérstök ástæða til þess | ------------- að hvetja menn, — meðan tími er Trúboðinn íslenzki, Rev. Octo- til, — til að setja gætilega á í|vius Thorláksson, sem undanfar- haust. Og ihvað sem öðru líðurjandi hefir starfað að trúboði í renna nokkurn veg- kallað inn sjálfkrafa inn í ameriska ! ríkjasam'bandið. Engin föst Z sem PO P^. afi ef hann náJ völdum> lþá þjóðmenning geti fest hér ræturýnS r,oí.HnS+,M 1S.,„a„Í.<!!ri skuii 'hann leggja alla áherslu á meðan allar dyr standi opnar fyrir hvaða aðkomuskríl sem um sé að ræða. Blaðið Montreal Witness, er þeirra skoðunar, að Canada ríði meir á, að íbæta kjör bænda og að pafti til, verður og undir lægur útlends þinggjafarvalds og á þann hátt ásett sér, að gera að i ' eniru sjalMeSin rett oe e,„me Ann hinnar írsku þjoðar . TT. , , ,, athugunar endurbota Ver ihofum reynst skyldum „„ , . .,_ „ , „ ... J urnar og skuldir þjóðanna okkar truir, sem þingmenn Dail i priðja, ákveðin snarnað í fiar- verkalyðs, en að verja stórfé til E.reann og allrar írsku þjóðar- málum Qg að hætt sé við her,-,t. nýrra fólksflutninga inn í land- ið. Canada Pacific járnbrautar- félagið og þjóðeignakerfið — Canadian National Railways, hafa ákveðið að fara fram á það við fylkisstjórnina, að fá lækk- aðan til muna skatt þann, er þeim ber að greiða í fylkissjóð. Sir Henry Thornton," ‘hinn nýji forseti þjóðeignarbrautanna í Canada, er væntanlegur hingað til lands um miðjan mánuðinn. Hefir hann verið undanfarnar vikur á England, að skila af sér embætti iþví, er hann ihafði þar á hendi. Vopnaður illræðismaður, 68 ný- lega inn í gimsteinabúð í Toronto um hábjartan daginn, og nam á brott $10',000 virði af gimstein- um. Skaut bófinn fyrst nokkr- um skotum út í loftið, til þess að hræða búðarmennina. Ekki kvað lögreglunni enn hafa tekist, að hafa upp á varmenni þessu. Gullnáma allauðug, hefir ný- lega fundist á Tunnel eynni, skamt frá Kenora 1 Ontario fylk- inu. Gerð var nýlega tilraun til að ræna banka að Pipestoné, Man. Tilraunin misihepnaðist, bófarnir náðu ekki grænum túskilding, en 1 sömu andránni lét Manitoba- stjórnin reka yfirmann fylkislög- reglunnar, Col. Rattray og þrjá af samverkamönnum hans, þá Bain, Clarke og Ross. Til bráða- birgða hefir, Mr. Smith, æðsta leynilögreglumanni Winílipeg- borgar, verið fengin í hendur staða sú, er Col. Rattray áður gengdi. Fjórða að sjá um að þjóðfélagið gjöri skyldur sínar til þess að ttyggja ö'llum mönnum atvinnu. innar í nafni hermannanna, sem ,hald Breta í fjarlægum löndum eru að (berjast fytir rétti allra sannra sona hennar, skorum við á forsetan de Vaiera, að halda forsetaembættinu áfram”. T) , . , iBetra samkomulag og samvmnu Enn fremur tekur þessi aug- á miHi venkamanna og vinnuveit- lýsing fram, að á þessu þingi enda og sýna samtökum verka hafi þau Austin Stock, Robert rnanna alla sanngirni, sem sé C. Barton, Caunt Plunkett, Laur- eini vegurinn til samkoiiiulags í . _ , . . T, ,, , |hrei'fimyndir. m Að takmarka utgjold, an þess , ., . , , „„„ cfnf.o ; brjostayfcurs kaupa, $1,950,000, 000 fyrir ýmsar tegundir af ilm- vatn og fín-sápu, $500,000,000 til iþess, að kaupa fyrir gulistáss. $350,000,000 til loðfata kaupa, $300,000,000 fyrir óáfenga drykki 50,000,000 fyrir cíhewing gum, $3, 000,000,000 fyrir að horfa á veð- reiðar, skemtiferðir og á skemti- stöðum. Sami háskólakennarinn segir, að Bandaríkjamenn eyði ár- lega 22,700,000,000 til kaupa á ó- þarfa munaði. Aftur á móti bendir hann á, að þeir eyði $1, 000,000,000 á ári til menta þaría. þar af $650,000',000 til alþýðu- skóla, $150,000,009 til háskóla 100,000,000 til almennra miðskóla $20,500,000 til ikennaraskóla og $25,000,000 til skóla er kirkjufé- t lög 1 Bandaríkjunum veita mót- stöðu. sanngirni, vera mönnum hvatning en hitt í því efni.. —Vísir. Eldsvoði og manntjón. lagið, kom ásamt frú sinni og börnum til ibæjarins á þriðjudags- kveldið var og dvelur væntan- lega ihér um slóðir um táma. Fyrst allsherjar frið og afvopn- un í sambandi við alþjóðasam- tafarlaust til stríðskröf- Mr. Friðrik Erlendsson frá Hen- | sel, N. Dak., kom til bæjarins á- A fimtudagsmorgunmn í s.ðustu samt Sveini Jónssyni t siðustu viku, barst su hormungafregn ut , , _. _ „ v < vr e- . ;viku. Mr. Erlendsson sagði að um bæinn, ao a aofaranott fimtu- . ., ,, dagsins að pflíðandi miðnætti hcfði! 1 stjernmalunum væn nu allmikið kviknað i íbúðarl\úsi lir. Jakobs farið að hitna >ar syðra °2 taldl Vopnfjörö á mjólkurbúi hatis hér | demókrötumi og lýðveldissinnum vestan við bæinn. Húsið brann til I sigurinn vísan í N. Dakota á kaldra kola og sonur jtcirra hjóna j þriðjudaginn kemur. Mr. '4 ara gamall, \ ictor að nafni,; Sveinn Jónsson hél+ norður til fórst i eldinum. . Gjmlj> þar gem hann 24. okt. lézt á heimili dóttur sinnar, Mrs. Jul. Davíðsson, 626 ’l'oronto St. hér í bæ, konan Þóra Sigríður Gunnarsdóttir Schram, 61 árs að alclri. LíkiS var flutt norö- ur til Gimli og jarðsett í grafreit Gimlibæjar af séra Sigurði Ólafs- syni 27. sama mánaðar. Nokkrar konur hér i bæ hafa stofnað til útsölu (Bazaar), scni þær ætla að halda í sunnudagsskóla- sal Fyrstu lútó kirkju föstudaginn 17. nóvemtær, til arðs fyrir Jóns Bjarnasonar skóla. Fallega væri þaö gjört af íslendingum að hlynna að þessu fyrirtæki konanna. ence Ginnell, Sean O’Kelly, Mrs. O’Callagin og Máry IMéSwíiney verið kosin til þess, að mynda bráðabirðarstjórn. Samningar eru 'komnir á, á milli umiboðsmanna stjórnarinn- ar á Englandi, sem var, og ráð- Hvaðanœfa. iðnaðarmálum. Fimta að öll verzlun ^é frjáls og óháð, og að þeir skuli leysa Fregnir frá Constantinopel, verzlunarhöft þau, sem á hafa «eta þess a<5 Nationalistarnir verið sett til verndar iðnaði á tyrknesku, undir forystu Kemal Englandi. Pasha, hafa ákveðið að krefjast Sjötta, að veita þá þjónustu í fl'llra umráða >rfir MesoPotaTníu-1 hægrið" hjáípa. herrana canadisku, Hon. W. S. félagsmálum, sem mentun heil- Fuillnaðarsikýrslur um vinbanns gripahúsin Ficlding og Ernest Lapointe, sem brigði og góð húsakynni krefjast. atkvæðagreiðsluna í Sviþjóð sýna | hlilsið hafa verið í Evrópu siíðan að al- Sjöunda, veita konum jafnrétti ao með bannhugmyndinni voru iþjóða sambandsþingið stóð yfir,, að cfullu við karlmenn í stjórnmál- greidd 839,078 atkvæði, en 924, j F'yrst varð eitt af yngri börnum j þeirra hjóna vart við eldinn og | vakti fólkið. Hafði eidurinn þá I magnast svo mikið, að ekkert varð | við gert, nema að reyna að forða 1 sér og allir komust út á nærklæð- i unum einum, nema Victor. Alt sem nrögulegt var var gert til þess að reyna afi bjarga drengnum, og vifi þær tilraunir brendist móðir bans og vinnumaður er þar var, svo ntikifi, afi flytja varfi þau bæfii á sjúkrahús. Kallafi var á eldlifi Winnipeg borgar, en þaö kvaöst enga aðstofi geta veitt af þvi eld- urinn væri utan fbœjartakmarka. Var þá kallaö á eldlifiiö i $t. James svejj, og kom þafi eftir nokkra stund. Þi 'var ekfkert nenta aö verja ætlar að dvelja í vetur hjá frænda sínum séra Halldóri Jónssyni. Munifi eftir að heimsækja ungu stúlkurnar í Dorkasfélaginu í kveld (fimtud. 2. nóv.) í samkomusal kirkjunnar á Victor stræti. Þar veröur margt til skemtunar og um leiö hjálpifi þér góöu málefni. Hr. Siguröur F. Sigurfisson frá Fairford, Man., sem um tíma lá hér á sjúkrahúsinu eftir uppskurfi, er Dr. Brandson framkvæmdi á lionum vifi kvifisliti og öfirum mein- semdum, hélt heimleiðis aftur fjrra föstudag viö góöa heilsubót. um afnám á aðflutningsbanni á um. canadiskum nautgripum til Eng- Áttunda, lands. Bonar Law, hinn nýji forsæt- isráðherra Breta, hefir nú mynd- gagngjörða umbóf á og virðing á lands- landskatti verði. Níunda, þjóðlegar umbætur á ; .. ... hinum ýmsu leyfum, sem fólk þarf að ihið nyja ráðuneyti sitt og eru _ , ^ , að kaupa af stjorninni. eftirfylgjandi menn á meðal , , ,. , , , . , „ __ „ . , Tiunda, breytingar a kosnmga- þeirra, sem hafa orðið fyhr val- V . , , . _ , , _ . J | fyrirkomulaginu, með þvi að ínn- leiða hlutfallskosningar. Ellefta, að þeir hafi enga trú á samsteypustjórn. 874 á móti. Facta stjórnin á ítalíu er farin frá völdum, en nýtt ráðuneyti hef- ír myndað Benito Mussolini, leið- togi Fascista flokksins. og þafi- var gert. ásamt ll^if reiöarskúr brann til ösku. Eftir afi eldurinn haffii rasafi út, fundust befn drengsins látna; haffii hann fallifi nifiur þar setn rúm þafi er hann svaf í, stófi. Þetta hryggilega slys hefir skoriö ekki afi eins vini og kunn- ingja þeirra hjóna í hjartastafi, lieldur alla landa Jteirra sem þetta hafa Hinn 28. Okt. síöastl. lézt afi heimili sínu, 124 Colóny St. hér í hænum, konan Pálína Mehary, dóttir Siguröar Bárfiarsonar, er lengi bjó hér í bæ. Pálína var 40 ára gömul, þegar hún lézt og haffii legifi rúmföst síöan í fehrúar sífi- astl. Hún var jarfisungin á mánu- daginn frá heimilinu af Rev. Mc- Kav. Gjöf til J. B. sfcólans. Miss M. Stone, Wpg...........$2.00 Meö kærri þökk, S. W. Melsted. féh. ínu SKAFLINN í KOLLUGILI. Harður vetur í vændum? Lord President of the council Marquis of Salislbury. Lord High Chancellor Visco- unt Cave. lOhancellor of the exchequer Standley Bladwin. Rikisritari í heimamálum W. M. C. Bridgeman. Bandaríkin. Neðanskráð 'bréf hefir Vísir borist frá skilníkum manni í Dalasýslu. Mun mörgum þykja það eftirtektavert og þess vert, að iþví sé haldið á lofti. Höfund- inum farast svo orð: Steingrímur Johnson bóndi frá Kandahar, Sask., kom til bæjarins síöastl. laugardag ásamt dóttur frétt, og þe'ir beygja hofuft' sinni. Gufinýju, er hann kom til sin 1 sorgblandinni samhygfi og|lækninSa hÍa Hr. Joni Stefánssyni. þögulli b.æn tím aft hann, sem alt' ^r- Johnson dvaldi her nokkra megnar aö bæta, blessi þau og daga og heimsótti vini og ættingja, sem hann á marga hér í bænum. Hann kvaö lífian fólks i sinni bygfi bærilega svona yfirleitt. Séra H. Sigmar messar í Lcslie sunnudagskveldifi 5. nóv. kl. 7. — Eftir messu hefir hann fund meö börnum, sem á vetrinum vilja búa sig undir fermingu, og byrjar þá aö lesa mefi þeilu og gjörir ráfistaf- anir um framhald spurninga. Aldraöur kvenmafiur, sem 'um nokkrar vikur hefir dvalifi á heilsuhælinu í Brandon, en nú hefir fengiö burtfararleyifi viö- komandi læknis, þarf afi fá hlýtt herbergi á kyrlátu heimili, helzt í Winnipeg efia öörum bæ. Upp- lýsingar veitir Mrs. S. Sigurjóns- son, 724 Beverley St., Winnipeg. Sími N 7542. styrki í þessum raunum þeirra. Ur bænum. Frifirik GuSmundsson frá 640 Alverstone St. hér í bænum fór í Mr. S. W. Melsted, brá sér til ’ gærkveldi vestur til Mozart, Sask., Chicago í verzlunarerindum 4 og býst vifi afi dvelja þar fram Framkvæmdarnefnd Demo- Þaö haföi vérifi búist vifi þvi sem sjálfsögöu, aö Núverandi borgarstjóri Fowler mundi aftur bjófia sig fram til kosninga á þessu íhausti, þvi allmikiö hefir verifi lagt aö honum afi halda áfram. En i vikulokin sífiustu tilkynti Mr. Fowler. afi annara anna vegna gæti hann ekki gefifi sig viö em- •oættinu framvegis. Næsti fundur þjóöræknisfélags- deildarinnar Frón verfiur haldinn i G. T. húsinu þrifijudagskvöldifi 7. nóv. Meölimir eru ámintir um aö sækja því fundurinn er árífiandi og auk þess búist vifi góöri skemtun. Mefial annars flytur séra Hjörtur T. Leó erindi á fundinum. Bjarni pórðarson, bóndi frá Eg veit ekki nema að það sé byrjun vikunnar, ásamt J. A. yfir hátíðir hjá sonum sínum, er Leglje gask kom fll hæjarins { Utanríkisritari Marquis Cur- krata flokksms, kveðst hafa eytt ábyrgðarlhluti fyrir mig að þegja Banfield. Mr. Melsted bjóst við : tektti hafa_ vifi MsíorrkSum á lond-l viku’Qg dvelur hér nokk. zon. $80,000 við undirbúning kosning- um >a«, hvernig skaflinn í Kollu- að koma til baka um næstu helgi. utn. cr 1 nðl?k °? kona hatl® h. , Nylenduritari The Duke of De-.anna, er fara eiga fram hinn 7. gerði hagaðt ser 1 sumar. petta ------------- ! hv»ð með miklum dugnafii og fvr- _________ vons’hire, fyrverandi ríkisstjóri þ. m. — Woodrow Wilson, fyrver-:Kollugil er skamt fyrir framan ; Mr. ólafur A. Eggertsson leik- irhvggju Frifirik hefir nú orfiifi Jóns Sigurfissonar félagifi heldur Canada. andi forseti, lagði að þessu sinni 1 Svarfhólsbæinn í Laxárdal í ari, er nýkominn til bæjarins vest-1 aö játa af húskap sökum sjóndepru• fu"nd þrifijudaginn 7. nóvember í Indlandsritari Viscount Peel. fram $200 í kosningasjóðinn. Dalasýslu. Gilið er bæði breitt an frá Mortladh, Sask. Kvað j John M. King skólanutn. klukkan Hermálaritari The Earl of Der- Allmörg Bandaríkjablöð virð- og djúpt, og tekur ósköpin öll, en hann uppskeru í því bygðarlagi ; Bref eiga a skrifstofu Lögbergs: 8 e. h. Áríöandi aö sem flestar fé- tby. ast þeirrar skoðunar, að vel geti aldrei er forsjónin svo spör á hafa verið mjög góða. | Mrs. Gufirún Johnson, 520 College lagskonur sæki fundinn.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.