Lögberg - 02.11.1922, Blaðsíða 6
6. Ws.
LÖGBERG FIMTUDAGINN
NÓVEMBER 2. 1922
Fjölskyldan á Haugh
Saga frá Skotlandi
eftir ANMIE SWAN.
“Já<; Kerr hefir gefiÖ mér hálsmen, sem
á vel við arrabandið, svo eg verð mjög skraut-
leg. *Eg þdkki ekki sjálfa mig aftur, og mér
verður ósjáífrátt að hugsa um fátækar mann-
eskjur, sem'þessir skrautgripir mundu vera sem
stórar uþphæðir. Eg verð éflaust að hugsa
um, hvort það er rétt af rnér að nota þá”.
Hann leit á hana með innilegri safmhygð,
og skiidi hana betur en noikkur annar hiefði
gert. Hann vissi að langir tímar mundu líða,
áður en hún gæti losnað við þau áhrif, sem
baráttan við fátæktina hafði gróðursett í huga
hennar. iHún mundi ekki geta glaðst yfir
öllum þeim gæðrnn, sem hún nú átti von á að
eignast, af því sú hugsun amaði henni, að hún
hefði of mikið og aðrir of lítið.
Robert AI lardvce varð mjög viðkvræmur,
og hún sá það á svip hans.
“ Egætla nú að !fara”, sagði hann alúðlega.
“Eg vona og treysti því. að þú verðið lán-
söm og ánægð, Mary. Claude er góður dreng-
ur, og fhann skilur hve heppinn 'hann 'hefir ver-
ið, að fá 'þig fyrir konu”.
“Þev”. sagði hún svo ákveðin, að það vakti
undran hjá honum.
“Guð. blessi hig”. sagði hann, og aftur
varð bann hissa .4 svipnum í ausrum hennar.
Hann hugsaði um ha.na á allri heimleiðinni, en
ökki fvr en ihann gekk upp tröppuna til síns
eigin 'húss, grunaði hann um sannleikann í
þessu efni.
“Heimskingi!” sagði hann bálreiður við
f sjálfan .sig, og revndi að losna við þessa hugs-
un. eins og ihún \ræri óviðeigandi. — En hann
gat ekki losnað við hana, og blóðroðnaði.
24. Kapítuli.
Eranoes Sheldon sat hugsandi. Það var
síðari hluti laugardags, og hún hafði notað
frítíma sinn til að færa alt í lag í litla húsinu
si'uu. Að bví búnu hafði hún síkift um fatn-
að. oor sat nú í h^gindastólnum, sokkin niður
í viðfeldnar hugsanir. Lánið hafði verið
henni hlvnt þessa síðustu daga; 'henni hafði
gongið vol að brjóta sér braut sem ritihöfundur,
og tokinr hennar höfðu vaxið .svo um munaði.
iHún var að husrsa um bréf, sem hún hafð^
fengið frá Skotlandi þenna sama dag, og sem
hafði vakið löngun hennar eftir sikógi og ber-
svæði og forska loftinu.
Sumarið var alt í einu komið, en hér í
stórborginni, London. varð maður lítið var, við
ágæti þess. Ungfrú Sheldon sat og var að
rannsaka hvort peningakringumstæður hennar
levfíiu. að hún þáði þaðheimboð, sem hún hafði
nú fengið frá frú Allardyce í Castlebar. Það
voru nú liðnir níu mánuðir síðan hún hafði
ikomið út úr London, og hún hafði unnið hvíld-
arlaust, r.n þess að njóta nokkurrar frístundar.
Hún var í rauninni rösk og iheilbrigð, en eins
og nú stóð, fann hún 'til dálítillar þrevtu og
hugsanin um hvíldartima úti á landi, var mjög
aðlaðandi.
JHÚn hafði lifað alla sína bernsikudaga úti
á landi og hún visfei hver áhrif hið frjálsa líf
þar hafði. Hún hugsaði um sólar uppkomuna
og hin indælu kvöld, um fuglasönginn, akrana
og engjamar, og fann hve mikla ánægiu það
mundi veita sér, að njóta þessarar fegurðar um
stuttan tíma.
Frú Alardyee hafði skrifað innilega alúð-
logt heimboð, og bréf hennar hafði gert starf
Frances Sheldon auðveldara þenna dag. Hún
tók það aftur upp úr vasa sínum, til þess að
lesa það enn þá einu sinni, og þá datt sikyndi-
lega eitthvað úr umslaginu. Það var heim-
ferðarseðiill frá Edinburgfli til London, og nú
varð hún hans fvrst vör. Hún leit á hann með
undarlegum andlitssvip. Það var ekki oft
að slík vúðbrigði heimsóttu hana.
Það eru samt sem áður einstaikar góðar
manneskjur í heiminum enn þá”, sagði hún, og
tár komu fram í augum hennar, þegar hún
hugsaði um fni Alardyces móðurlegu vinsemd
Þá var skvndilega barið að dyrum, og
Franees stóð upp og opnaði þær. Kona og
maður stóðu fyrir utan þær, og hún skildi und-
ir eins 'hver bau mundi vera, áður en þau
spurðu eftir lEleanor.
“Hún er ekki komin heim enn þá, en eg
býst við komu hennar innan situndar”, sagði
bún vin^amleva. “Þið sjáið. að eg vreit hver
þið eruð. Eleanor hélt að þið munduð heim-
sækja sig, ef J»ið færuð í gegn um London. Má
eg biðja vkkur að koma inn og sitja hjá mér
þangað tiil Ihún kemur?”
Claude og Marv þáðu hið vingjarlega til-
boð hennar og gengu inm Olaudes hái líkami
svndist enn þá hærri í litla henberginu, og 'hann
Ieit í kringum sig með skringilegum svip, eins
og hann vissi ekki hvar hann gæti fengið pláss.
“'Es’ veit hvað þér hugsið um, en þér iftegið
trevsta því, að þessi stóll getur borið vður”,
sagði Frances brosandi. “Það er ekki oft,
sem við fáum iafn mikilfenglegar heimsóknir.
Frú Kerr. viljið J>ér ekki setjast hérna?”
Hún atlhugaði þau bæði nákvæmlega, með-
an hún talaði, og undran hennar vfir heimsku
Eleanoru fór vaxandi, J>egar hún sá hvrers
konar manneákjur hún hafði yfirgefið.
“Svo það er hér, sem Eleanor hefir sest
að ’ ’, sagði Claude, og leit í kring um sig rann-
sakandi.
“Það er dálítið ólíkt því, sem er á Haugh,
Maryr, er það ökki”?
“Hér er alt mjög viðfeldið”, sagði Mary.
“Eg væri fús til að eiga hérheima”.
Hún var röskleg og lánsöm að vitliti. 1
fyrsta skifti á æfi sinni var hún fallega klædd,
og hún var nú miklu unglegri en áður en hún
giftist. Hún var gæfuríkari en hún hafði bú-
isf við að verða, og miáske gæfuríkari en hún
verðskuldaði. Claude var svo vingjaralegur
og góður, og svo auðvelt að gera hann ánægð-
an, að hræðsla hennar var horfin. En þau
höfðu að éins verið gift í stutta stund. Fram-
tíðin mundi sýna, hveraig þeim mundi Jíða,
þegar hversdagslífið byrjaði.
‘?Hvemig líður lEleanor?” spurði Marv.
“Henni líður vel. Hún hefir fengið dá-
litla vinnu, sem veitir henni sex krónur um vik-
una. Það er nú ekki mikið, en það er til að
byrja með. Hún verður að vinna allmikið
fyrir þessa borgun. En hún er ékki óánægð
yfir því, að hiafa mikið að gera”.
“Sex krónur um vikuna!” endurtók
Claude skelkaður. “Af því getur hún ekki
lifað.”
“Það gerir hún hieldur ekki. Hún á enn
þá eftir dálítið af sínum eigin peningum, og
með tíinanum verður Ikaup hennar hækkað.
Verið þér ekki svona ihræddur. Eg fullvissa
vður um, að Eleanor hefir betra útlit en margir
aðri r. ’ ’
“ E;i hvrað gerir hún, þegar peningar henn-
ar eru þrotnir og hún verður að lifa af sex
krónúm?”
“Ó, þá hjálpa eg henni, og við spörum
eins mikið og við getum. iÞað verður að
minsta kosti ekki í fyrsta skifti, sem eg vérð
að iláta mér nægja að neyta kets einu sinni á
viku”,- svuraði Frances glaðlega. “En eg
held að við verðum aldrei fyrir slíkri neyð.
Stjarman mín er, sem nú stendur, að hækka á
lofti”.
Claude var dauðhræddur. En Mary, sem
var vön fátæktinni, var ekki jafn skelkuð.
“Eg ætla að senda ihenni eitt pund hverja
víku, Jiegar eg kem heim”, sagði Claude við
Maíy.
“Eg er lirædd um, að hún vilji okki þiggja
það. iHún er drahabsöm, og eg dáást að því
hjá henni. Hún ber miklar áhvggjur fyrir
móður sinni. Hvernig líður henni?”
“Hún er eklki frísk. Hún saknar Elea-
nor ákaflega mikið, og liið rétta pláss fyrrir
Eleanor er að vera heima. Haldið þér, að
þér getið fengið hana til að biðja föður sinn
um levfi till að mega koma heim?”
“'Nei, það held eg ekki. 'Eg .get fengið
hana til margs, en það hefir samt takmörk.
Hún hefir nýtízku sfcoðanir og kvartar yfir því
að faðir sinn hafi verið harðstjóri við sig, og
ekki hugsað um heimildir hennar”.
Mary brosti, en Claude var óþoflinmóður.
“Eg hélt að hún væri nú orðin skynsamari.
Hvað J>arf hún að hugsa um heimildir? Henni
hefði liðið ágætlega heima, ef hún að eins hefði
verið dálítið eftirlátsöm við föður sinn. Eg
hefi enga þplinmæði með rugli ihennar”.
‘ ‘ Eg er hrædd um, að. Eleanor mundi ekki
hafa Jiolinmæði með yður, ef þér talið þannig”,
svaraði Frances rösklega.! “Faðir yðar verð-
ur líklega að stíga fvrsta sporið til sátta og sam-
komulags ’ ’.
“Þá býst eg við að Eleanlor verði að bíða
lengi”. sagði Claude. “Stendur hún í nokkru
sambandi við þessa Brabants nú orðið?”
“Adrian kemur ihingað einstöku sinnum.
Louis er farinn aftur til Parísar, þar sem eg
vona að hann verði framvegis. Hér í London
er enginn sem saknar hans, Ætli þið að vera
lengi Ihér í borginni?”
“Nei, við förum til Parísar á morgun.
Megum við bíða hér þangað til Eleanor kem-
ur?”
“ Já, auðvitað. Eg hefi í dag fengið heim-
boð til Skotlands, frá frú Allardyce”.
“Ætli þér að fara?” spurði Mary athugul.
“Já, eg verð líklega að fara. Hún hefir
sent mér farseði'I, og það væri heimska að láta
ihann liggja ónotaðann. Eg fer líklega í
næstu viku. Það verður skemtilegt að fá
jafn óvænta frístund”.
“Þá verður Eleanor alvreg alein hér,
Claude. Eigum við ekki að spvrja hana, hvort
hún vilji verða samferða til Parísar?”
Claude varð súr á svip.
“Hún hefir hlotið að batna allmikið, síðan
eg sá hana síðast, ef hún vildi fallast á það.
Hvað segið þér, ungfrú Sheldon?”
“Eg er sannfærð um, að Eleanor vildi ekki
samþvkíkjar þetta. Þarna er hún sjálf.” '
Þegar Eleanor heyrði ókunnar rddir, nam
hún staðar fvrir utan dyraar eitt augnublik,
en Marv hljóp strax út till hennar.
“Það eru að eins við, Eleanor, Claude og
eg. Þvkir þér ekki vænt um að sjá okkur?”
Eleanor var af tilviljun þreytt, kjarklítil
og í þungu slcapi. Hún hafði gengið alla leið-
ina Jieim, till þess að þurfa ekiki að borga spor-
brautar vagninum.) En hún lokaði tárin inni,
og kysti þessa nýju systir innilega.
“Auðvritað er eg glöð yfir að sjá ykkur.
Eln hvað þú lítur vel út! Hvar er öiaude?
Er Fnances þeima?” • 1
Hún gekk rösklega inn í stofuna, tók í
hendi bróðir síns dg settist svo niður, og fór
að losa slituu glófana af ihöndum sér.
Nú var beiytingin orðin alllmikil, og nú var
það Maryr, sem ofar stóð. Eleanor var nú sú,
sem var fátæklega klædd, og sem leit út fyrir
að ilánið Ihefði yfirgefið. Hún var þreytt og
rííapþung og auk þesis hafði hún mist stöðu
sína af því, að hún hafði á einhvem hátt móðg-
að gömlu konuna, sem hún hafði verið skrifari
f.vrir.
“Starðu ekki á mig, Olaude, eins og eg sé
undarlegt dýr! Mér Ihefir verið sagt upp
stöðunni, Frances. Eg varð gröm, þegar frú-
in lét mig skrifa samabréfið fejö sinnum og
skammaði mig íhvert skifti, svo nú er eg vinnu-
laus.
Hún talaði þrjózkullega, en tárin voru ekki
langt í burtu. Hún var leið yfir öllu þessu,
og að sjá hin glaðlegu og gæfuríku andlit Maryr
og Claudes, fylti bikarinn svo úr honum rann.
“Lát þú Jietta ékki hafa áhrif á þig”,
sagði Frances lliuggandi. “Eg hefi búist við
þessari fregn í fleiri da'ga. Þessi frú er vön
að skifta^um skrifara mánaðaríega. Sit þú
róleg svo skal eg sjá um teið”.
Hún gekk skyndilega út úr herberginu,
þar eð hún hélt að þessar þrjár persónur
hefði um ýhnislegt að tala.
“'Segið mér hreinskilnisilega hvernig
möromu líður?” 1
‘ ‘ Eg er farin að verða óróleg þess siíðustu
daga. Var hún til staðar við brúðkaupið
ykkar?” spurði Elanor.
“Hún er ekki til muna lakari, en þegar
l>ú fórst”, svaraði Claude. “Þú veist að hún
er aldrei hraust; sýnist þér henni ihafa farið
aftur, Mary?”
“iITún er, í öllu fallli ekki betri”, svaraði
Mary hreinskilin, “en það er erfitt að vita
hvernig henni í rauninni Kður, þar eð hún
kvartar aldrei.”
“Heyrðu, Eleanor, hve lengi hefir þú
hugsað þér að lifa við þessar kringumstæður?”
spurði Claude. “Ert þú enn ekki búin að öðl-
ast nóga reynslu til þess, að vilja hætta þess-
um lífshætti?”
“Hún er þreytt, amaðu benni ekki
Claude”, sagði Mary.
“Mig langar til að heyra eitthvað um
brúðkaupið, en eg hefi enga slkemtun af að vera
spurð um mitt eigið ásigkomulag”, svaraði
Elleanor æst. “Hvernig leið ykkur? Eg
vonaði .svo fastlega eftir bréfi frá mömmu í
dag, og vrarð hrygg þegar það ‘kom ekki”.'
“JAlt gekk ágætlega”, svaraði Olaude.
“Allardyee var svaramaður minn, og uppfylti
skyldur sínar yfirburða vel. íHann er ágæt-
ur drengur, og þú ættir ekki iað láta hann bíða
of lengi”.
Elleanor roðnaði.
“Maryr, eg vona að þú getir ikent manni
þínum að verða jafn skynsamur og þú ert
sjálf. Eg vona að þið verðið ánægð í Ann-
fieUd. Nær búist þið við að koma hei/m aft-
ur?”
“í næstu viku. En fyrst verðum við að
fá okkur verulega skemtiferð. Þegar við
komum aftur frá París, Eleanor, J>á skulum
við sækja þig, og svo verður þú okkur sam-
ferða heim. Yertu nú sanngjörn og skynsöm”
“Eg vildi að þú gætir fengið þig til að
verða ofkkur samferða”, sagði Mary; en Elea-
nor hristi höfuðið.
“Það er auðveldara að hlaupa í burtu,
heldur en að snúa aftur heim”, svaraði hún.
‘,‘Eg er ánægð með að /lifa eins og eg geri nú,
og á aneðan: mamma er ekki lakari, og gerir
ekki boð eftir mér, vil eg vera hér. Talaði
pabbi nokkuru sinni um mig?”
“Nei”, svaraði Claude, “og þú kemst að
þeirri niðurstöðu, að þú verður að biðja hann
fyrirgefningar, ef þú kemur nokkum tíma aft-
ur til Haugh”.
25. Kapítuli.
“Eg býst við gesti frá London í dag, Ro-
bert”, sagði frú Allardyce við son sinn, þeg-
ar ]>au sátu við morgunverðinn.
“Gesti frá London? Það er þó líklega
dkki hún Eleanor?”
Hún hristi höfuðið.
“Nei, Robert, eg er að sönnu djörf, en
þetta þorði eg J>ó ekki að gera. En það get-
ur skeð að koma þessa gefets, fái Eleanor til
að fcoma. heim aftur”. i
“Hver er það, sem þú átt von á?” v
“Ungfrú Sheldon, sem EUeanor á heima
hjá. Manstu, ekki eftir, að eg sagði þér frá
henni eftir að eg bom frá London sáðast?”
“Jú, eg mian að þú mintist á hana, en
mig furðaði svo mikið að heyra að hún skyldi
koma hingað. Það er ekki líkt J>ér að gera al-
veg 'ókunnu fólki heimboð”.
“Það segir þii satt, en nú bemur liún, og
eg vona að þú verðir þægilegur við hana, og
hjálpir mér til að sfcemta henni?”
“Já, auðvitað”, svaraði Robert reiðubú-
inn, en með kæruiausum róm. Eleanor Kerr
var eina stúikan, sem hann hafði hugsað um
en aðrar stúOikur höfðu engin áhrif á hann. En
ungfrá Sheldon kom beina leið frá Eleanor,
hún hafði umgengist hana daglega, og það
vakti athygli Roberts á henni. Hann bjóst
ekki við, að ungfrá Sheldon mundí hafa nein
áhrif á sig, en stundum skeður einmitt það,
sem menn síst búast við á æfinni.
Það var laugardagur, og því opið sölu-
torgið í Kirkealdy, og þegar hann gekk gegn-
um bæinn, fann hann marga kunningja.
T\ Iufckan eitt kom Olaude Kerr til hans í
bantkann, og bað hann að neyta hádegisverðar
með sér í bæ.num, sem Robert samiþykti strax.
Hann furðaði á því hve æstur Claude leit
út fyrir að vera, hann var rauður í andliti og
talaði hvíldarlaust, meðan þeir gengu ofan
götuna.
Pappi og eg urðum ósáttir í morgun, og
við rifumst með hávaða miklum”.
‘Hver var orsöfcin til þess?”
“Ðg stóð og talaði við Georg Hunter um
hest, sem hann viUdi sölja. Eg bauð ihonum
níutíu pund fyrir hann, þegar pabhi kom til
okkar og spurði mig í áheyrm Georgs, hver
ætti að borga fyrir hestinn. Þetta gat eg
ekki þolað, eins og þú skilur”.
“Hvað gerðir þú þá?”
“Eg bað hann að hugsa um sig og sína,
og George stóð og brosti alt af, Eg varð
æstur, og gætti þess ekki hvað eg sagði”.
“Var faðir þinn ölvaður?”
“ Já, fremur mifcið. Það var það, sem
lkl/» •• 1 • \<» timbur, fialviður af ölluir.
Nxjar vorubirgðir tegundum, 8^«,, og ai8
konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar.
fComio og sjáið vörur vorar. Vér erumaetíð glaðii »
að sýna J>ó ekkert sé keypt
The Empire Sash & Door Co.
----------------Limilod —-------
HENKV 4VE. EAST - WINNIPEG
/
I bushela eða tonna tali
rétt eins og: þú vilt getur þti
fengiíS kolin send heim til þin.
Vér viljum þóknast ölium og
seljum ekki nema beztu West-
crn Gem Kol, hvort heldur
keypt er i smáum ea stórum
stil. L&tiS oss fð. næstu pöntun
yhar, og skuluS þér ekki verSa
fyrir vonbrigSum, hvaS gæSi
kolanna snertir.
. ....----------- -
THE WINNIPEG SUPPEY ANI> PUI.I, CO., I/TD.
yards: Rietta Street — Fort Rouge — og St. James
Aðal-Skrifstofa: 265 Portage Ave., Avenue Block Phone N-7615
kom honum til þessarar afskiftásemi, og svo
gerðum við reikningsskil þar á staðnum”.
“Á götunni?”
“Já, rétt fyrir utan kauphöllina. Eg
veit að þetta var svívirðilegt, en það var ekki
eg, sem byrjaði, og eg gat ekki þolað að gera
mig hlægilegan fvrir ölTum manngráanum. á
sölutorginu”,
i “(Það var óheppilegt að þú gast ekki þag-
að, Claude. Allir þekkja föður þinn, og eng-
inn metur orð hans neins, þcgar 'hann verður
reiður”, sagði hinn forsjáli ATlardyoe.
“Það er efcki þér samboðið að dæma um
þetta”, sagði Claude æstur. “Þú hefir ált
af verið sjálfráður aULa æfi þína, meðan eg hefi
neyðst til að hlýða annara skipunum, en nú vil
eg ekki þola það Jengur. Eg vil þrássast við
því eins og ETeanor”.
“Þú hefir sjáifur drukkið í dag, CTaude,
er það ekki satt?”
“(Eg fékk mér góðan sopa eftir þenna við-
burð; eg þarfnaðist hans sannaríega, og eg
œtUa að fá mér annan í viðbót. Whisky veitir
manni bæði kjank og krafta”.
“Eða sviftir mann hvorutveggju”, svar-
aði Robert. “Hvernig líður frá Kerr?”
“Mary, já henni líður vel, en móðir henn-
ar er að verða leiðinleg. Maður ætti aldrei
að tafca tengdaraóður sínia í heimili sitt, Ro-
bert”.
“Það lagast með tímanum”, sagði Robert,
sem ekki vildi hevra Claude tala um heimilis
ásigkomuiag sitt. “Móðir mín á von á ungri
stúlku frá. London í dag, ungfrú Sheldon, sem *
Eleanor dvelur hjá nú sem stendur.”
‘ ‘ Já, eg man að hún mintist á* það, að hún
ætlaði sér1 að fara hingað. Finst þér, Ro-
bert, að eg liefði átt að þegja, Jvegar faðir
minn fór að sneypa mig í áheyrn svo margra
manneskja?”
“Þú hefðir átt pð yfirgefa hann, það er
heimska aðl J>ræta, og auk ijæss þekkja allir, sem
hér eiga heima föður þinn”.
“Komdu með eitt staup af Whisky handa
mér”, sagði Claude við borðsveininn, og án
þess að sfceyta um mótsagnir Roberts, tæmdi
lliann það í einum teig.
Þessi tvö staup voru of mifcið fyrir Claude
og þegar Allardyee sá hve æstur hann varð,
hræddist hann afleiðingarnar og ásetti sér að
fylgja honum heim, ef það væri mögulegt. Bn
hann var enn efcki búinn að afljúka starfi sínu
í bankanum, og varð Jyví að vfirgefa Clude við
hótelsdvrnar.
Litlu síðar mætti Aliardyee George Tlunter,
sem Claude hafðbminst á.
“IHevrið mig, Allardyce”, sagði hann,
“gamli Kerr er mjög ölvaður, og segir hátt og
opinberlcga, að hann ætli að sneypa Claude
svo uni muni. Getið þér ekki fengið Claude
til að fara burt, áður eu faðir lians sér hann,
eg er hræddur um að það endi illá, ef þeir finn-
ast aftnr”.
“Claude 'hefir sagt mér frá þessu rétt
núna. Vora þeir mjög æstir ?’ ’
“Já, báðir. Mér þykir það leitt vegna
Claude; það var auðmýkjandi fyrir harnn, en
hann hefði átt að þegja, Jiegar hann sá að faðir
hans var ölvaður”.
“Já, eg sagði 'honnm það lífca. Eg vona
að lliann vilji fara 'heim. Þér verðið að lofa
mér því, að gæta hans. Eg verð að fara inn
í bankanin aftur, en ef þeir skyldu byrja að
rífast,.verðið þér að sækja mig undir eins”.
Allardyee hafði nóg að gera næstu stund-
ina, og A meðan sat Kerr í veitingahúsinu, og
drakk hvert staupið af iWhiskv á eftir öðru.
Það var sjaldgæft að hann dryifcki sig full-
an á daginn, og menn höfðu sjaldan séð hann
svo ötvaðan, að hann gæti ekki gengt viðsfcift-
um sínum reglulega.
Þegar Allardyee yfirgaf !>anfcan, voru ekki
margir eftir á torgimp Olaude var hvergi
sjáanlegur, og George iHunter var líka horfinn.
Hann fókk samt að vita ihvar gamli Kerr var
staddur, og gekk inn í veitingaihúsið til að sjá
hvernig Ihonum liði.
Áform hans var að flytja gamla Kerr
heim, og sjá um að hann væri óhultur á Haugh
Hann fann bann sitjandi í einu borniflu.
“Ert 'það þú, Allardyce? H'efir þú orð-
ið nofckuð var við Iþorparann hann son minn?
Eg er ekki búinn að segja honum til syndanna
enn þá”.