Lögberg - 21.12.1922, Síða 8

Lögberg - 21.12.1922, Síða 8
i. bla. LÖGBERG FIMTUB AGINN 14. DESEMBER, 1922. BESTA FŒD A Gildi mjólkur til fæðu, er ávalt að verða meira og meina viðurkent. pað eru mörg heimili í Winnipeg, þar sem mjólk er nú drukkin í stað mjólk- ur og kaffis því nær ein- vörðungu. Matsöluhúsin eru nú farin að nota miklu meira af mjólk, en viðgekst fyr á tímum. Almenningur er farinn að gefa mjólkurneyzlu marg- falt meiri gaum í seinni tíð, en áður þektist. t Or Bænum. X + + *++++++++++++++++++++++++« Á jólum. Á jólum vill fólk gleðja sig, og líka aðra eftir efnum og ástæð- um. ÍSLENSKI BAKARINN í borginni er nú í undirbúningi með að geta uppfylt kröfur ís- lenska beimilanna, með því að leggja sérstaka álherslu á, að geta gefið þeim iþað allra besta sem völ er á, í allskonar krydd- brauði og ljúffengum dansk- íslenskum brauðmat á þessum jólum. Vinur minn og sam- verkamaður frá fyrri tíð, Mr. G. P. Thordarson, hefur tekið að sér að hjálpa mér til að iþetta geti orð- Jið á hinn fuillkomnasta hátt. Sér- staklega tekur hann að sér að sjá um tilbúning á kringlum og tví- bökum og öðrum ljúffengum brauðmat, sem íslendjngar hafa mætur á, svo sem tbránsvíkur, kökur, jólakökur og tertur. Ekk- ert verður tilsparað að íslenska bakaríið í borginni fái að njóta tiltrú ykkar, landar minir, því reynt verður tfl, að gera alla vel ánægða. Séð verður um, að verðið á öllum brauðmat verði til ihagræðar fyrir (þá, sem heim- sækja mig í búð minni á horni ~ Sargent Ave. og McGee St. fyrir jólin. Tvíbökur og kringlur eru settar niður í verði fram að jól- ,um. Stórt upplag verður af bestu tegundum af “Xmas Cakes”, smekklega skrautbúnum, og á ýmsum stærðum. Ykkar einlægur SíúIL Bjarnason. Ljósmyndir! petta tilboð að eins fyrir les- endor þessa blaðs: MunJC aS mlssa ekkl af þeaau tœkl- færi & að fullnægja þörfum yöar. Reglulegrar llatamyndlr aeldar meö 50 per cent afslættl frft voru venjulega vtrCL 1 Etækkuö mynd fylgtr hverri tylft af myndum frá. ose. Falles pöet- spjöld & $1.00 tylfttn. Taklö meö yöur þessa auglýslngu þegar þér komlö til aö sitja fyrir. FINNS PHOTO STUDIO 576 Main St., Hemphill Block, Phone A6477 Winnipeg. Eitt heimili á Lipton stræti hér í borginni, notar fjóra potta af Crescent Milk dag hvern- Á heimilinu eru fjögur hraust börn, sem á- valt hlakka til mjólkurinn- ar. pessi börn drekka að meðaltali pott á dag, og þess vegna eru þau svo frísk og sælleg. pá er ekki sjaldgæft, nú orðið, að heyra mann segja,( að hann drekki pott af Crescent mjólk á dag. pað er enginn drykkur og engin fæða, sem jafnast á við þá mjólk. púsundir ihraustra barna í Winnipeg hafa verið alin upp á 4 Crescent Mjólk Sérhver húsmóðir sem ekki er ánægð með þá mjólk, er hún nú kaupir, getur auð- veldlega fengið “beztu mjólk í Winnipeg. Crescent mjólkurmaðurinn kemur á strætið sérhvern morgun og ekki þarf annað en að gena honum aðvart. Hr. Eggert Björnson frá Kanda- har, Sask., kom til ibæjarins síð- ;astliðna viku með járnbrautar (vagnhlass af gripum, er hann seldi 'hér. Seint kvað hann ferðalag- ið ihafa gengið með gripina hjá jC. P. R., og sem dæmi sagði hann, að fulla sextán tíma hefðu þeir verið frá Nepawa til Winnipeg. Eggert sagði llíðan fólks í sínu bygðarlagi bærilega. Miðstöð fyrir íslenzka síld Harðfisk, Ancbovis og allar tegundir af skandinav- iskum fiski og fiskiafurðum. PortHelson Fish Go. Ltd. WINNIPEQ Vér seljum aðeins í heildsölu Leaving School? Attend a Modern, Thorough & Davld Oooper C.A. Fractlcal Presldemt. Buslness Scliool Such as the Dominion Business Colleée A Donilnlnon Trainhig wUI pay you dlvldends thronghout your business career. Write, call or ptionc A3031 for lnformation. 301-2-3 NEW ENDERTON BEDG. (Next to Eaton’s) Cor. Portage Ave. and Hargrave. , Winnipeg Fyrsti “Hockey”-leikurinn á iþessum vetri (fyrir utan þá sem spilaðir voru við Cleverland um daginn), var á fimtudagskveldið var, milli Falcons og Selkirk, og unnu þeir síðarnefndu með fimm mörkum á móti þremur. Free Press kallar Faloons Icelanders tæpast viðeigandi, þar eð aðeins þrír landar spiluðu þetta kveld á þeirra hlið. En nefna mætti það í iþessu sambandi, að tveir íslend-1 ingar voru í flokki Selkirkinga, sem báðir fengu mikið hrós fyrir aína framistöðu og það að mak- legleikum. Látið vini yðar til sveit- anna vita af því, að Cres- cent mjólkur-verzlunin í Winnipeg kaupir mest af rjóma. Vér sendum hve?rj- um, er vera vill, “Crescent Yellow Tags”. Einnig út- vegum vér rjómadunka handa viðskiftavinum vor- um, gegn mjög vægum borgunarskilmálum. Flokkun vor og verð er á- valt hið bezta og andvirðið sent um hæl. Vér greiðum allan flutn- ingskostnað, svo ágóði yðar er hreinn. — I. O. F. Ársfundur stúkunnar Isafold, I.O.F., verður haldinn í Jóns | Bjamasonar skóla fimtud.kvöld- ið 28. þ. m. Kosning embættis- manna og annað áríðandi verður á dagskrá. Meðlimir ættu að fjöl- menna. fetta má ekki gleymast! J. W. Magnusson, ritari. Jólahald. 1. Sunnudag (aðfangadag jóla) : a) Jóla-guðsþjónusta fensk) kl. ii f. h. b) Jóla-samkoma sunnud.skól- ans, kl. 7 e.h. 2. Jóladaginn: Hátíðar-guösþjónusta (ís- lenzk) kl. n f. h. ViS báðar guSsþjónusturnar verð- ur mikill og vandaSur söngur. — Barnasamkomunnar hefir veriS vandað til, ef til vill betur en oft- ast áSur. ViS guðsþjónustu í Fyrsta lút. söfnuði á sunnudagskvöldið io. þ. /n., gengu á milli 70 og 80 manns í söfnuðinn. Sunnudagsskóli þess safnaðar er nú orðinn svo stór, aS hann rúmast vart í kirkjunni. . .Jóla- guðsþjónustur við Lang- ruth.—Á aSfangadaginn, jólatrés- samkoma sunnudagsskólans í Lang- ruth, kl. 4-6 e.m. Á jóladaginn, guðsþjónusta á Big Point á vana- legum tíma og í Langruth skóla kl. hálf átta að kvöldinu. — Jólaósk: Um leiS og eg árna sannrar jólagleSi öllum þeim, sem eg starfa á meSal, er ósk mín sú, aS vér helgum hjörtu vor jólafagn- aSinum um hina komandi jólahá- tíð, vildi eg mælast til þess sterk- lega, að menn læsu jóla guSspjalliS heima hjá sér á hinni helgu nótt og hefðu um hönd sálm og bæn því tilheyrandi. Á þann hátt mun börnunum skapast sú endurminn- ing, sem reynist þeim sönn blessun, og hjörtu vor ættu aS vikna við í- liugun fagnaðarerindisins og fyrir allar þær náðargjafir, sem vér höf- um þegiS síSan um hina síðustu jólahátið. S.S.C. FimtudagskvöldiS 14. þ. m. voru gefin saman í hjónaband Paul Hall- son og Mary Búason, bæði til heim- ilis hér í borginni. Hjónavígsluna framkvæmdi dr. Björn B. Jónsson, að 774 Victor St. Crescent Pure Milk CompanyLimited WINNIPEG EZTA er það sem nyt- samt er Eg hefi til sölu Eureka Sópinn nú fyrir jólin fyrir $65.00. Fimm dalir við móttöku og fimm dalir á mánuði eru borgunar skilmálarnir, — eða seldir fyrir $60.00, ef borgað er út í hönd. Enn fremur hefi eg raf- magns þvottavélar, þær traustustu á markaðinum, bygðar úr kopar og stáli, SUNNYSUDS $175.00, $10.00 við móttöku og $10.00 á mánuði, eða $105.00 út í hönd. Margt annað með sann- gjörnu verði. The OFIN ir O. Sigurðsson, eigandi 677SargentAveT W.peg Tals. A 8772 Blóðþrýstingur Hví a8 þjást af blöSþrýstingi og taugakreppu? pa8 kostar ekkert a8 fá a8 heyra um vora a8fer8. Vér getum gert undur mikiS til a8 lina þrautlr y8ar_ VIT-O-NET PARLORS 304 Fashion Craft Blk. F. N7793 Province Theatre WinP'eeg alkunna myndaledk- hús. pessa viku e- sýnd “MY OAD” Látið ekki hjá líða að já þessa merkilegu mynd Alment verð: MERKILEGT TILBOÐ Til þess að sýna Winnipegt úum, hve mikið af vinnu og peningum sparast með því að kaupa Nýjustu Gas Eldavélina Þá bjóðumst vér til að selja hana til ókeypis 30 daga reynslu og gefa vður sæmilegt verð fyrir hina gömlu. Komið og skoðið THE IjORAIN RANGE líún er alveg ný á markaðnum Applyance Department. Winnipeg ElectricRailway Co. Notre Darne oji Albert St.. Winnipeií Christian Johnson Nú er rétti tíminn til að láta enduiíegra og hressa upp á gömlu húsgögnin og láta þau líta út eins og þau væru gersam- lega ný. Eg er eini íslendingur- inn í borginni, sem annast um fóðrun og stoppun stóla og legu- bekkja og ábyrgist vandaða vinnu og fljóta afgreiðslu. Mun- ið staðinn og símanúmerið: — 311 Stradbrook Ave., Winnipeg. Phone F.R. 4487 $8.00 til $12.00 á DAG MENN ÓSKAST Bæ8i I stðrborgum og bæjum út um landiB til þess a8 fullnægja eft- irspurnum I þeim tilgangl a8 vinna vi8 bifrei8aa8ger8ir, keyrslu, me8fer8 dráttarvéla, Vulcanizing, Oxy-Aceylene Welding, Storage Battery og allskonar rafvélavinnu. Vér kennum allar þessar grein- ar; þarf a8 eins fáar vikur til náms. Kensla aS degl til og kveldi. — SkrifiS eftir ðkeypis ver8skrá. HÁ IiATJN — STÖDCG VINNA Hempliiirs Auto & Gas Iractor Schools, 580 MAIN ST., MTNNIPEG, MAN. Vér veitum ,lífsstö8u skirteini og ðkeypis færslu mllll allra deilda vorra I Canada og Bandaríkjunum. þessi skðli er sá stærsti og fullkomnasti slikrar tegundar I ví8ri veröld og nýtur viSurkenn- ingar allra mðtorverzlana , hvar sem er. þegar þér ætli8 a8 stunda slikt nám, geri8 þa8 vi8 Hemphill’s skðlann, þann skðlann, sem aldrei bregst. EátiS engar eftirstælingar nægja. Til Hákonar! Eg nenni eigi að ansa þeim, er hrópa úr skúmaskotum. Sveinn Oddsson. Fyrir helgina var staddur hér í bænum, Jóel S. Sigurðson fri Mozart, Sask. Hann hélt heim- ltiðis á föstudagskveldið. The Unique Shoe Repairing 660 Notre I)ame Ave. rétt fyrtr vestan Sherbrooke VandaBrl sköa8ger8ir, en á nokkr- um Ö8rum staB 1 borginnl. VerB einnig lægra en annarsataBar. — Fljót afgrelðsla. A. JOHNSON Eigandl. gjörir við klukkur yðar og úr ef aflaga fara. Ennig býr hann til og gerir við allskonar gull og silfurstáss. — Sendið aðgerðir yðar og pantanir beint á verkstofu mína og skal það afgreitt eins fljótt og unt er, og vel frá öllu gengið- — Verk- stofa mín er að: 839 Sherbrooke St., Winnipeg, BARDALS BLOCK. THE TOWNSEND Plumbing & Heating Co. 711 Portage Ave., Winnipeg. Ein allra fullkomnaata verk- stofa þerrar tegundar í borg- inni. Aðgerðir leystar fljótt og* vel af hendi. Veriistofu sími Sher. 550 Heimilis aími A 9385 “AfgrelSsIa, aem segir Sux” O. KLEINFELD Klæðskarðarmaður. Föt hrei/isuB, pressuS og sniBin eftir máll Fatuaðlr karla og kvenna. Lioðföt geynid að sumrinn. Phones A7421. Húss. Sh. 542 874 Sherbrooke St. Wlnnlpeg Ljósmyndir Fallegustu myndirnar og með bezta verðinu fást hjá: PAIMER’S STUDIO 643 Portage Ave. Phone Sh 6446 þriðja hús fyrir austan Sher- brooke St. Stækkun mynda ábyrgst að veita ánægju. Sími: A4153 ísl. Myndastofa WALTER’S PHOTO STUDIO Kristín Bjarnason eigandi Næst við Lyceum leikhúaið 290 Portage Ave Winnipeg Viðskiftaœfing hjá The Success G)llege, Wpg. Er fullkomin æfing. Tlie Sucoess er helzti verzlunar- skólinn i Vestur-Canada. Hi8 fram- úrsksrandi álit hans, á rót sina a8 rekja til hagkvæmrar legu, ákjósan- legs hösnæBis, góðrar stjórnar, full kominna nýtizku námsskelSa, úrvals kennara 'og 6vi8Jafnanlegrar atvlnnu skrifstofu. Enginn verzlunarskó'. vestan Vatnanna Miklu, þolir saman- bur8 vi8 Success I þessum þý8ingar- miklu atriðum. NÁMSSKEID. Sérstök grundvallar námsskeið — Skrift, lestur, réttritun. talnafræ8i, málmyndunarfræði, enska, bréfarlt- un, landafræ8i o.s.frv., fyrir þá. er lítil tök hafa haft á skólagöngu. ^ Viðskifta námsskeið bænda. — 1 þeim tilgangi að hjálpa bændum viB notkun helztu viðskiftaa8fer8a. þa8 nær yfir verzlunarlöggjöf bréfavið- skifti, skrift, bðkfærslu, skrifstofu- störf og samning á ýmum formum fyrir dagleg viBskifti. Fullkomin tilsögn I Shorthand Business, Clerical, Secretarial og Dictaphone o. fl.. petta undirbýr ungt fólk út I æsar fyrir skrifstofustörf. Heimanámsskeið 1 hinum og þess- um viðsklftagreinum, fyrir sann gjarnt ver8 — fyrir þá, sem ekkl geta sótt skóla. Fullar upplýsingar nær sem vera vill. Stundið nám f Winnlpeg, þar sem ódýrast er a8 halda sér uppi, þar sem beztu atvinnu skiljrrSin eru fyrir hendi og þar sero atvinnuskrlfstofa vor veitir yður 6k^ik>is leiBbeinlngar I Fólk, útskrifaS jif Success, fær1 fljótt atvlnnu. Vér útvegum þvi dag- lega góBar stöBur. Skrlfið eftir ókeypis upplýsingnm. THE SUCCESS BUSINESS COLL EGE Ltd. Cor. Portage Ave. og Edmonton St.1 (Stendur t engu sambandi v!8 aðra akð la.) B RAID & MCC URDY SVPPLIES ■A BUILDERS’ DRUMHELLER KOL Beztu TeKundir Elgin - Scranton - Midwest í stærðunum Lump - Stove - Nut FLJÓT AFGREIÐSLA Office og Yard: 136 Portage Ave., E. Fónar: A-6889 A-6880 Att þú eftir ag borga Lögberg? LÖGBERG BIÐUR UM JÓLAGJOF: að þú hafir borgað blaðið fyrir Jólakveldið RJÓMI ÓSKAST— Með því að senda rjómann til vor, fáið þér elgl a)5 hæzta verð og beztu afgreiðslu, heldur skiftið þér við atofnun, sem ber hag yðar fyrst og síðast fyrir brjósti. Bændaeign og starfrækt þeim til hagsmuna. MANITOBA CO-OPERATIVE DAIRIES, LTD. 844-846 SHERBROOKE ST. WINNIPEG. KOREEN InniKeldur enga fitu, olíu, litunarefni, ellegar vínanda. Notað að kveldi. Koreen vinnur hægt, en ábyggilega og sigrar ára vanrœkslu.það er ekki venjulegt hármeðal. Það er óbrigðult við kvillum í Kársverðinum. Verð $2.00, eða sent með p»3ti $2.25. Barðargjald borgað ef 5 fl'óskureru pantaðar í einu. Koreen Sales Co., 2140 Broad St., Regina Einlcasalnr fyrir Canada Robinson’s Blómadeild Ný iblóm koma inn daglega. Giftingar og hátíCablóm sérstak- lega. Útfararblóm búin með stuttum fyrirvara. Alls konar blóm og fræ á vissum tíma. ls- lenzka töluð í búðinni. ROBINSON & CO. LTD. Mrs. Rovatzos ráðskona Sunnudaga tals. A628Ö. A. C. JOHNSON 907 Confederation Life Bld. WINNIPEG. Annast um fasteignir manna. Tekur að sér að ávaxta sparifí fólks. Selur eldábyrgðir og bif- reiða ábyrgðir. Skriflegum fyrir- spurnum svarað samstundis. Skrifstofuslmi A4263 Hússími BS32S Arni Eggertson 1101 McArthur Blilg., Wianipeg Teleptaone A3637 Telegraph AddressS “EGGERTSON WINNIPEG” Verzla með Kús, lönd og lóð- ir. Utvega peningalán, elds- ábyrgð og fleira. King Beorge Hotel (Cor. King & Alexander) Vér höfum tekið þetta ágæta Hotel á leigu og veitum við- skiftavinum öll nýtízku þaeg- indi. Skemtileg herbergi tll leigu fyrir lengri eða skemri tíma, fyrir mjög sanngjamt verð. petta er eina hótelið f borginni, sem íslendingar stjórna. Th. Bjamason, * MRS. SWAINSON, að 627 Sar-j gent ave. hefir ávalt fyrirliggj- andi úrvalsbirgðir af nýtizlnil kvenhöttum.— Hún er eina tal. konan sem elíka vertlun rekur 1 Canada. Isiendingar látið Mra. Swainson njóta viðskifta yðar. Taisfmi Sher. 1407. jæx£asscs8s»sa~-.i. t.-.rrm. i-w ,’r CANADIAN jjfí.' PACIFlC □ CEAN iSSjfipíÁ:.. SERVICES Sigla með fárre daga millibill TIL EVROPU Empress of Britaln 16,857 smál. Empress of France 18,600 smál. Minnedosa, 14,000 smálestir Corsican, 11,600 amálestir Scandinavian 12,100 smáleatir Sicilian, 7,360 smalestir. Victorian, 11,000 smálestlr Melita, 14,000 smálestir Metagama, 12,600 smálestir Scotian, 10,500 smálestir Tunisian 10,600 smálestir Pretorian, 7,000 smálestir Empr. of Scotland, 25,000 smáL Upplýsingar veitiv H. S. BARDAL 894 Sherbrooke Street W. C. CASEY, General Agent Allan, Klllam and McKay Bldg. 364 Main St., Winnipeg Can. Pac, Traffic Agent* YOUNG’S SERVICE On Batteries er langábyggileg-l ust—Reynið hana. Umboðsmenn 1 f Manitoba fyrir EXIDE BATT- • ERIES og TIRES. petta er stærsta og fullkomnasta aðgerð- arverkstofa i Vesturiandiu.—A- byrgð vor fylgir öllu sem 7« gerum við og seljum. F. C. Yonng. IJmited \ 309 Cumberland Ave. Winnipeg

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.