Lögberg - 18.01.1923, Page 3

Lögberg - 18.01.1923, Page 3
LÖGBERG FIMTUDAGINN 18. JANÚAR 1923 Bk. a ÍÖSS2SS5SS8SSSS8SSSSSSSS8SSSSSSS2SS8S88S8S2SS8SS888S Sérstök deild í blaðinu SOLSKIN S3SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS3SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS Fyrir börn og unglinga Professional Cards Settu markið hátt. Vertu eitthvað, gjörðu eitthvað. 2. Kapituli. Enginn maður getur fullkomnað nokkurn hlut. Reglum á að fylgja unz þeim verður hafnað. Á framfaratíð getur enginn bygt á dómgreind lið- innar tíðar. Fórdæmi gefur aÖ eins ágrip af hinum fullkomn- asta skilningi liðinnar tíðar, en getur ekki ábyrgst sannleiksgildi hans. Ef hið gamla fyrirkomulag væri hið besta, þá væri ekki von um neina framför. Jörðin tekur breytingum á hverri klukkustund, og hver einasta smábreyting hefir áhrif á hinn við- tekna hugsunarhátt. Við verðum oftlega að koma í bág við rökfræði þeirra, sem á undan oss hafa lifað. Hugsun mann- anna er aldrei al-fullkomin. pað er ávalt bezt að finna í hinum bestu lögum. Engum manni tekst nokkum tíma að fullkomna nokkura hlut. Mannfélagið skiftist nú í tvo hluta. Ef þú fylg- ir hinum viðtekna hætti — heldur þig við hinar troðnu brautir, en hugsar ekki fyrir sjálfan þig, þá verðurðu að gjöra þig ánægðan með kaup það sem aðstoðamaður þinn fæst fyrir. En ef þú getur hugsað frumlega, hugsað upp nýjar aðferðir — fundið upp eitthvað nýtt — ef þú getur komið auga á það sem rangt er í aðferð ann- ara, lagað það, sem aflaga er, eða fylt menn áhuga, þá ert þú sá eini, sem mælt getur arð þinn og álit. Hörð vinna, ein út af fyrir sig, getur ekki ver- ið undirstaða velgengni nokkurs manns. Ef þú vinnur hugsunarlaust, þá ertu bara að eyða tíma og kröftum. Hvað þú eyðir mörgum klukkutímum við verk þitt hefir litla þýðingu fyrir afkomu þess. pegar tímar líða, þá verður verzlunariðnaður og stöður, svo f jarri fjöldanum, að hann eygir þær naumast. En það verður alt af autt rúm, og ónotað tæki- fæori. pað verða alt af ný verkefni hulin bak við blæju hins líðandi tíma, sem bíður eftir djörfum huga og lagtækum höndum til þess, að færa þau fram í ljósbirtuna. Gáttu út að glugganum í húsi þínu, og líttu yfir húsaþökin út á sléttuna, sem þér sýnist að hún og himinn mætist, og haltu svo þangað, sem þér sýnist sjóndeildarhringurinn enda. Halt ferð þinni áfram yfir 50 þúsund mílna svæði, og samt verður takmark þitt jafn langt í burtu. pú getur aldrei komist svo langt, að það verði það ekki. Takmörk eiga sér ekki stað nema í tiltrú manna. Við höfum komið meiru í framkvæmd en tíu undanfarandi kynþættir vorir gerðu, en sú framför og hyggjuvit er torfæra, sem oss stendur sífeld hætta af. z Hyggjuvit þitt má aldrei af varðbergi fara; þvl lífsstöðu þinni verður máske sópað í burtu á einni svipstundu. Ef þú venur þig ekki á fyrirhyggju, ef þú get- ur ekki samið þig að reglum og fyrirkomulagi, ef þú ert ekki sífelt að hugsa um það, hvernig þú getir fullkomnað þig og aukið þekkingu þína — þá varaðu þig! Mundu eftir því, að fyrsti rafmagns aflgeym- inn er enn ekki fimtíu ára gamall; fyrsti gufu- vagninn ekki hundrað ára, samt á helmingur alls vinnulýðs í heimi, velferð sína þeim tveim uppfynd- ingum að þakka. En á einni nóttu getur einn maður með einni nýrri hugsun, gjört að engu miljónir mflna af járn- bautum, rifið víranna af öllum símastaurum og kastað öllum gufvögnum á sorphauginn. Heilar iðnaðar stofnanir geta verið eyðilagðar með einni hugarhræring. Ef þú heldur því föstu, ef þú ert ékki reiðu- búinn að flytja í nýja íbúð, hvort heldur að þú ert handverksmaður, verksmiðjueigandi, kaupmaður, sérfræðingur, umferðasali eða eitthvað annað, þá getur morgundagurinn fundið þig eigna- og at- vinnulausan. — Hugsaðu. Skólapróf og kassar full- ir verkfæra, eru aðeins hjálp, hvoru tveggja eru dauðir hlutir, án hugsunar. Mentun skapar ald- rei leiðtoga — hún getur aðeins mint á það, sem ógjört er, með því, að sína hvað afkastað hefir verið á liðnum árum. Heilbrigt mannvit, er óendalega miklu meira virði, heldur en “diploma.” peir menn, sem ekki eru hindraðir af vanans- böndum — eru tillaga drýgstir á menningarsviðinu. Hugsaðu, hugsaðu, hugsaðu! REGNBOGAGULLIÐ. Svo árum skiftir hafði mamma hans Péturs litla búið í stóra og fallega húsinu sínu, en nú voru efnin farin að ganga til þurðar, og hjarta hennar fyltist skerandi kvíða út af því, að þurfa að segja Pétri frá því, að þau þyrftu að hrekjast þaðan í urtu sökum fátæktar. En að síðustu kom þó að því, að hún gat ekki um flúið þetta lengur, og dag einn varð hún að segja honum hvernig ^omið væri — að peningar þeirra væru gegnir til þur ar, og að þau yrðu að selja húsið og alt, sem í því væri og fá sér minna og ódýrara hús til þess að bua í. Pétri litla fanst þetta óttaleg tilhugsun, og hann feldi mörg tár, þegar hann skildi hvemig að komið var, því hann hafði átt heima í þessu húsi síðan að hann fæddist — í heil tíu ár. og honum þótti vænt um stóra, fallega húsið og trén og blóm- in í garðinum fyrir utan það; eins og hann sjálf- ur var vanur að segja við móður sína: “Eg elska það, mamma, næst þér og mynd- inni af honum pabba.” Föður sinn hafði Pétur mist, þegar hann var sex ára, og þegar farið var að leita í skjölum hans fanst engin erfðaskrá, né heldur nein skýr- teini, sem gæfu til kynna, að hann hefði átt nein verðmæt skjöl, og þó þóttust menn vissir um, að þau væru einhverstaðar >— en hvernig sem leitað var, þá fundust þau ekki. pegar mamma Péturs sagði honum frá þessu, þá ásetti hann sér, að reyna að finna skjölin sjálf- ur, svo hann byrjaði að leita í húsinu hátt og lágt og í hverri einustu smugu, sem hann gat fundið. Móðir hans sá hvað hann var að gera, og henni þótti væntum það, því hún vissi, að á meðan að hann hefði það fyrir stafni, þá mundi kvíði hans út af því, að þurfa að yfirgefa heimilið ekki verða eins tilfinnanlegur, svo hún sagði ekkert. En á meðan á leitinni stóð komu ókunnugir menn og settu miða á alla húsmunina. f tvo daga hélt Pétur áfram að leita, en á þriðja degi — daginn, sem salan átti fram að fara, fór Pétur á fætur um sólar uppkomu og hóf leit sína. “Ef eg gæti nú fundið gullið undir regn- boganum,” hugsaði hann með sér á meðan hann var að klæða sig. Hann teigði sig út um gluggan á herberginu, og leit til veðurs. Sólin var komin upp fyrir sjóndeildarhringinn og himininn var heiður, svo að á honum sást hvergi hinn minsti skýhnoðri. pað var svo sem ekki mikil líkindi til þess, að regn- boginn mundi sýna sig ef ekki rigndi. Pétur hélt áfram að klæða sig og var fremur daufur í skapi. Að fimm mínútum liðnum, var Pétur að ganga upp stigann, sem lá upp á loftið, þar sem hann faðir hans hafði haft skrifstofuna sína. Hann stansaði við herbergisdymar, lauk þeim upp og leit inn, og honum fanst það svo undarlegt, að sjá miða á öllum stólunum og borðinu, eins og alt þetta ætti að leggja upp í langferð. Rétt í þessum svifum, brutust geislar morg- unsólarinnar í gegnum litgluggann á herberginu — kirkjugluggann, eins og Pétur kallaði hann, og hann stóð og horfði á litskrúðið, sem glugginn kastaði frá sér og inn í herbergið. Alt í einu hrópaði hann upp í gleði sinni, og hljóp áfram og fleygði sér niður á kné, þar sem bláu og rauðu geislunum stafaði niður á gólfið, og fór að reyna að ná upp borðunum úr gólfinu með höndunum. "Mamma, mamma, komdu fljótt!” kallaði hann, “eg er búinn að finna regnboga- gullið.” Og þegar móðir Péturs kom inn í herbergið, sá hún hann sitjandi á gólfinu með gleði bros á andlitinu og tárin í augunum, en í hendinni hélt hann á skjölunum týndu. FARFUGLSUNGINN. Litli vin! pín ljóðin skær láta vel í eyra. Syngdu þau og seztu nær, svo eg megi heyra. Helga fró þinn hljómur skír huga færir mínum. Æskusælu æ þú knýr út úr strengjum þínum. Barnsleg ljóð þín blíð og hrein blíðka daga langa. Gleðin lifin í þeim ein v eins og bros á vanga. Ortu um blómin óðinn þinn, eg vil hlýða á braginn. Blómin ungu, ástvin minn! elska sól og daginn. Oft, er sit eg einn þér hjá úti’ í grænum haga, ljóðin þín mig láta sjá liðna sólskinsdaga. Sælir eru sálu þeir, sérhver faðm mér býður. pá eg elska æ því meir eftir því sem líður. Hug þinn seiðir sumar bjart senn í burtu frá mér. pú vilt skoða margt og margt, meira’ en sérðu hjá mér. Frelsið ber þig örmum á út um geiminn víða, fram á engi, út með sjá, upp til dala og hlíða. pegar haustið hnjúkum frá hefur för til stranda, flýr þú óðar frost og snjá, fer til Suðurlanda. Heimþrá aftur heim um ver huga þínum bendi! pegar vinhlýtt vorið ber veldissprota’ í hendi. Litli vin! pín ljóðin skær láta vel í eyra. Syngdu þau og seztu nær, svo eg megi heyra. Minn er felur fölvan ná fold í skauti sínu, ástblíð ljóð þín ómi þá yfir leiði mínu. hinn besti drengur. Hann ré<5 fyrir sveit nianna og voru þar tmeð noikkrir menn lærðir, en Napó- leon hafði hvatt marga af þeim til farar þessar- ar, eins og kunnugt er orðið. Einhverju sinai er Friant fór leiðar sinnar, þusti að honum ridd- araflokkur einn, þeirra Arabanna, og voru marg- ir saman. Þá kalláði Friant til sinna manna þetta, sem eftir Ihonum er síðan haft: “Fylk- ingin geri úr sér ferhyrning, fari asnarnir og hinir lærðu menn í miðið.” Af þessu varð hl'át- ur mikill meðal liðsmanna hans. En er Arabar heyrðu sköllin, skildu iþeir eklki hvernig á þessu stóð, héldu að sér væri einhver vígvél búin og lcjgðu á flótta. En Frakkar fóru leiðar sinnar í náðum. * # • Eltt sinn kom bóndi inn í stofu, þar sem lærður maður sat og ritaði. Voru hækur alt í kringum hann, pennann hafði hann í munninum og nagaði fjöðrina, barði hnefanum á ennið, og rann af honum svitinn. Bóndinn stóð grafkyr og starði á þetta um stund, og gætti hinn lærði ekki að honum. Seinast gekik bóndi til hans og sagði: “ Ó herra minn! þetta verk veitist yður erfitt.” “ Já, það segir þú satt, maður minn,” sagði hinn lærði, góðum mun erfiðara en ykkur, þó að þið þreskið korn, eða 'beitið plóg liðlangan dag- inn. Höfuðvinna er þung vinna.” “Svo er það,” sagði bóndi, “þessu trúi eg vel. Engri skepnu veitir eins erfitt verk sitt, og engar skepnur svitna eins ákaflega og tarfar, þegar þeir ganga fyrir plógi. Kemur það líka til af því, að þeir vinna mest með höfðinu, þegar plógtaumarnir eru bundnir um hornin. STAKA. Man eg móður mér um vanga mjúklega strjúka og mildilega. 1 hennar augum endurskein: Himinn, haf, sól og heilög ást. DR.B J.BRANOSON 7*1 Iindsar Phone A7*«T OfHoe Umu: 1—I HdtmUl: 77« Vlotor 8t. phone: A Tllt Wtnalpeg. Man. Dr> O. BJORNSON 701 Undaay Buildlng Offlo* Phone: 70tT Offfflce tlnmr: t—t HetnUll: 7«4 VKHor Bt. Telephone: A Tttt Vrinnlpeg, Man. Thos. H. JohnooR off Hjalmar A. HgtnHi Skrifetote Rootn 111 M< BuihHnc. PorOeere An. P. O. Bon 1«M A 0140 H 0144 HELDUR GAMLA LAGIÐ. Einu sinn kom söngkennari Friðriks mikla með lærisvein sinn inn til hans, er hann hafði kennt að leika á hljóðpípu. Varð konungur mjög hrifinn af og þótti mikið til listar sveinsins koma, Síðan sneri hann sér að söngkennaranum og mælti “pú hefur kennt drengnum betur að leika í hljóðpípu en mér.” “Yðar hátign,” mælti kennarinn. “Eg hefi haft annað lag við hann.” “Nú, hvaða lag er það?” Kennarinn bar þá hendina upp að eyranu, svo að gjörla mátti skilja, hvað það átti að tákna. pá hló konungur og mælti: “Nú þykist eg skilja, hvernig í öllu liggur pá kýs eg fyrir mitt leyti heldur gamla lagið.” LöGREGLUBOÐ. Eitt sinn var það fyrirskipað í Höfn, að menn mættu ekki syngja, eða gjöra annan hávaða á göt- um, þegar þeir færu heim um nætur. Fáum nóttum síðar, var W. með nokkrum félögum sínum úti á götum og sungu þeir mikinn Næturvörður kolm þegar og spurði þá, hvort þeir þektu ekki hina nýju lögrelgluskipun, um að menn mættu ekki syngja um nætur, er þeir færu heim. Jú”, sagði W., “en það er enn þá langt þangað ti’ við förum heim.” Næturverðinum brá við og meðan hann var að velta fyrir sér þessari skýringu málsins, héldu hinir leiðar sinnar. DR. B. H. OLSON 701 Lindsay Bldg. Ofílce: A 7087. Víðtakttmi: 11—12 og L—b.80 10 Tlielina Apts., llomt Street. Phone: Slieb. KMO. WtNNIPHQ. MAN. Dr- J. Stefánsson 600 Sterling Bank Stundar augna, eyrna, nef og kverfcasjúkaóma. Er aC hitta kl. 10-12 f.h. og 2-6 e.h. Tals. A3521. Heimili 627 Mc- Millan Ave. Tals. F 2691 Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd BuUdlnf Cor Porttfe avo. o* Rdmjnton Stundar oérstakUga borkluyki og *Dra lungnaajakdðma. Hr flnna 4 «krlfatofunni kl. 11— lt f.m og kl. 1—4 c.m. Skrlf- stofu tals. A 3521. Heimlll 46 Alloway Ave Talatml Rh.r brook 115« DR. A BLONDAL 818 Somerset Bldg. Stundar sérstaklega kvenna og barna sjúkdóma. Er að hitta frá kl. 10—12 f. h. 3 til 6 e. h. Talsími A 4927 Heimili 806 Vlctor Str. Sími A 8180. Dr. AUSTMANN 848 Somerset Blk. Viðtalstími 7,30 — 8,30 e. h. Heimili Suite 4 Marie Apts, Alverstone St. Sími: A2737. Res N8885 W. J. I.INDAIí, J. H. LINDAIj B. STEFANSSON Islenzklr löfffræðlngar 3 Home Investment Bnlldina 468 Maln Street. Tals.: A 4001 Peir hafa einnig skrifstofur a8 Lundar, Riverton, Gimli og Piney og eru þar atS hitta &. eftirfylgj- andi timum: Lundar: annan hvern miCvikuda*. Riverton: Fyrsta fimtudag. Gimliá Fyrsta miðvikudag Piney: þriBja föstudag i hverjum mánuCi. Arni Anderson, Í»L légmtUmr 1 félagi Wð B. P. Skrifotofa: 801 Blootrte way Ckamhora. ToVophono A 11M ARNI G. EGGERTSSON, tslenzkur IBgfraðtagw. Hefir rétt til að flytja mál i Manitoba og Saekatehowi Skrlfstofa: Wynyam, Phone: Garry MM JenkinsShoeCo. •39 Notre Dame Avenuo V4r leggjiun eérataka Ihentw « ■elja m«eöl eftta- forakrlftinai U— Hán btttttu lyf, e«m hmmt «r *• eru netuC einattncu. >e*ar kamm m*« fonkrlftina tll vor, mo«É» r*ra tík uxn f4 rjtt eem laa tekur tH. OOLOLKCOH * OO. Notre Dum Avo. o( Phonett M T4(»—T«l« Giftlnoalyflobréf n*M J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNIR 614 Somer8et Block Cor. Portege Ave. og Donald Streot Talstml:. A 8880 MIKILL ÓTTI AF LITILLI ORSÖK. Einn af hcrforingjiim Napóleons keisara, er með homim fór hina naifnfrægn ferð til Egypta- lands 1796, hét Friant, hreystimaður milrill og IG R A N I . Séra Páll Ólafsson í Ásum í Skaptártungum átti gráan reiðhest góðan, er var mjög elskur að hús bónda sínum. Árið 1823 voru séra Páli veitt Holtaþing. Reið hann þangað að skoða bújörð ina m. fl. f þeir ferð druknaði hann í jökulhlaupi á Mýrdalssandi ásamt pórami Mjófjörð og Benedikt skáldi, sem kunnugt er. Hestar þeirra komust af, þar á meðal Gráni Páls. Varð hann í eign ekkj- unnar, mad. Kristínar povaldsdóttur. Hún flutt- ist þá að pingnesi í Borgarfirði til Péturs stúdents Stepheusens, er átti Guðríði systur hennar. Sig- ríður porvaldsdóttir, hálfsystir þeirra, ólst þar upp Mad. Kristín giftist aftur þar vestra, og nokkur ár liðu, þar til Pétur stúdent vígðist að Ásum í Skaptártúngu. pá er hann flutti austur, léði mad. Kristín Grána handa Sigríði að ríða. Segir ekki af ferðinni fyr en komið var á þann stað á Mýr- dalssandi, sem jökulhlaupið hafði runnið forðum. pá varð Gráui alt í einu! svo veikur, að taka varð af honum söðulinn og gekk hann torveldlega laus austur yfir sandinn. Eftir það bar ekki á hon- um. Var haldið áfram að Ásum og fékk Gráni að hvíla sig þar nokkra daga. Síðan var hann sendur vestur aftur. En er komið var aftur á hinn sama stað á Mýrdalssandi, varð Gráni aftur veikur, og það svo, að hann var dauður eftir litla stund. Endurminningin virðist hafa hrifið svo tfl- finningar hans, að hann gat ekki afborið það. Vissulega eru tilfinningar dýra oft heitar og við- kvæmar, þó vér höfum ekki af því að ségja nema þá, er “verkin sýna merkin.” Með góðri eftirtekt gætum vér þó án efa farið nærri um þær oftar en vér gjörum. Gjörum slíkt er vér megum til að hlífa dýrum fyrir hverju því, sem ætla má, að særi tilfinningar þeirra! — Dýravinurinn. DR. J. OLSON Tannlæknir 602 Sterling Bank Bldg. Talsími A 3621 Heimili: Tala. Sh. 3217 A. S. Bardal 84S Sherbrooke St. Sclur lfkkistui og ann.et um útlarir. Allur útbúnaSur sá bezti. Enafretn- ur aelur hann alskonar minniavarOa og legateina. íSUrffnt. taiaiu.1 N M4 HciinUle talaíini N 84Mf Vér geymum reiMtjAl urinn eg gerum þam ef þese er óskað. Allar ir af skautum toúnar til kviemt pöntun. verk. Lipur afgreiCekt. EMPIRB CYCLB, OO. 641 Netre Duu At*. Munið Símanúmerið A 6483 cig pantlC meCöl yCar hjá 044 — Sendum pantanlr eametundla. V4r afgrelCum (orskiittlr m*C eam- vlzkuaeml og vörugseCl eru ðynJ- andi, enda höfum vér margra ára lærdömsrika reynelu aC baki. — Allar tegundir lyfja, vlndlar, !»• rjðml, Metlndl, rltföng, töbak o.D. McBURNEY’S Drug Storo Cor. Arlington og Notre Dame Av* Verk»U>fu Tale.: A 8388 Heim. Tala.: A «384 G. L. Stephenson PLUMBER Allakonar rehnapwihíW, avo «etn atranjém vfra. allar tegundtr af KÍöanm of aflvak. 'hattnrla). VERKSTDFR: S7G HOME STREET Lafayette Stndio G. F. PKNNT LjósmyndaamlCur. SferfræCingur 1 aC taka hópmyndlr. Giftlngamyndir og myndlr af hall- um bekkjum akðlafðlka. Phone: Sher. 4171 489 Portage Ave. Winaip«a PhonM: Offlce: N 6225. Hrim.: A79M Halldór Sigurðsson Gan.ral Contraetor 808 Great Wnt Parrmar«nt Bidg., 86« Mnin Bt. Giftinga 02 n / Jarðarfara- °*°m mec$ litlum fyrirvara Birch blómsali 616 Portage Ave. Tals. 720 ST IOHN 2 RING 3 J. ‘J. Swanson & Co. Verzla meC fastellgnlr. SJA um lelgu & húsum. Annaat Uun ac eldsábyrgC o. fl. 808 Paris Bulldlag Phonee A 6349-A «818 JOSEPH TAVLOR LÖGTAKSMAÐUR Helmillstals.: St. John 1844 Skrlfstof u-TkiLs.: A 8687 Tekur lögtaki bæCi húaaleiguakuUU veCakuldir, vlxUuskuldlr. AfgrMBir ai eem aO lögum lýtur. Skrifstiofa 966 Matat St«~»

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.