Lögberg - 18.01.1923, Side 4

Lögberg - 18.01.1923, Side 4
i fclfi. LÖGBERG FIMTUDAGINN JANúAR 18. 1923. Jögberg Gefið út hvem Fimtudag af The Col- umbia Preu, Ltd./Cor. William Ave. & Sherbrook Str.. Winnipeg, Man. Tahnman >-6327 ofi N-6328 Jén J. BíldfeU, Editor (Jtanftskrift til biaðsins: THE eOLUIRBIR PRE38, Ltd., Box 3172, Winnipog, Man- Utanáskrift ritstjórans: EOiTOR LOCBERC, Box 3172 Winnipeg, Man. l'ht ' L^gberit’' is printed ».nd publlshed by The ‘toiurnbla Pre«s. Llmtted. in the Columbia Bloo.k. Bö.l to h67 8herbrooke ötreet. Wlnnipes, Manitoba Austur og Vestur Canada. n. í síðasta blaði mintumst vér lítillega á mis- skilning þann, sem átt hefir sér stað á milli þess- ara tveggja parta Canada, og líka ástæðurnar sem liggja til grundvallar fyrir þeim misskiln- ingi — sem sé ágimd og ráðríki. pað getur gengið að sitja yfir hluta ein- hvers mann, eða manna, á meðan þeir megna ekki að reka af sér okið. undir eins og þeim sömu mönnum vex fiskur um hrygg, þá er óhætt að ganga út frá því sem sjálfsögðu að þeir gjöri sér ekki yfirgang þann að góðu. Og nú er svo komið fyrir Vestur-Canada, sérstaklega sléttufylkjunum að þau verða með fullri einurð að krefjast réttar þess, sem þau eiga heimtingu á — það er að njóta ávaxta verka og arðs eigna sinna frjáls og óháð. Ekkert annað en þetta getur nokkumtíma fullnægt íbú- um Vesturfylkjanna, og það verða þeir að fá, ef eining og ánægja á að ríkja i landi. Ef það fæst ekki liggur aðeins tvent fyrir þeim, Að- skilnaður eða áþján. Vér viljum biðja lesendur Lögbergs að taka þessi ummæli vor ekki svo, að vér séum að hvetja til landráða. pað er fjarri oss. En vér vild- um sterklega benda á að það virðist, sem vér stöndum á vegamótum framþróunarsögu Vestur- fylkjanna, og að það sem gjört verður nú í sam- bandi við eitt af mestu áhuga, og að vom áliti, eitt af allra mstu velferðarmálum þeirra, er svo veigamikið til bóta eða bölvunar að vér fmnum það skyldu vora að benda hispurslaust á það. Vér gátum um í síðasta blaði að það væri Hudsons flóabrautin sem hér væri um að ræða. petta óska:bam Sléttufylkjanna, sem íbúar þeirra hafa verið að fóstra síðan þeir fyrst reistu sér bygðir og bú í þeim. Á fyrstu búskaparárum manna í Vesturfylkj- unum, var framleiðsla þeirra fremur lítil og gat með engu móti nægt til þess að standa straum af jámbraut til Hudsons flóans, en þó er mál þetta orðið svo mikið áhugamál árið 1882, að þá strax eru miljónir ekra af akuryrkjulandi Vesturfykj- anna settar til síðu. til þess að mæta kostnaðin- um við byggingu brautarinnar. Síðan hefir framleiðslan í Sléttufylkjunum vaxið og vaxið gífurlega mikið — svo að á ár- inu 1922 þurftu íbúar þeirra að senda frá sér og á alheims markaðinm, meir en 300 miljónir mæla af hveiti, auk allra annara afurða og með fram- leiðslunni hefir áhuginn fjrrir Hudsons brautinni vaxið. Hvaða þýðingu hefir það fyrir íbúa Sléttu- fylkjanna að fá þessu máli framgemgt? Fyrst — að með því að hrinda málinu áfram að því tak- marki, sem velunnarar þess hafa óskað, þá er erki óvin allrar atorku, — óánægjunni — rutt úr vegi. Annað, Leið er opnuð fyrir allar afurðir fólks í Sléttufylkjunum til alhei|msmarkaðsins, sem er fimm hundruð mílum styttri héðan frá Winnipeg, en þúsund mílum styttri frá Edmon- ton í Alberta, en sú sem vér eigum kost á nú. priðja. Landið sem þessi braut liggur í gegnum, er svo auðugt af málmum, fiski og skóg- lendum að engan mann getur nú dreymt um hvers virði að allur sá auður er. Fjórða. Að Manitoba eignast hafnstað, þar sem óumflýjanlega rís upp stór verzlunarbær, sem opnar atvinnu fyrir þúsundir á þúsund ofan af atvinnuþurfandi fólki. petta eru að eins fá af hlunnindum þeim sem braut þessi mundi veita, ef hún væri fullgerð. til flóans. J?ví meiga menn Vesturfylkjanna ekki njóta þessara hlunninda? Af því aðeigendur Canada Kyrrahafsbrautar- innar og stóreignamenn Austurfylkjanna vilja það ekki — hafa aldrei viljað það, og nú er hætta á, eftir að búið er að leggja brautarstæðið alla leið til flóans, og járnteinana á það alt nema síð- ustu 150 mílumar, að þeir ónýti alt satnan, nema því að eins að menn Sléttufylkjanna láti til sín heyra, á þaim hátt að þessum mönnum skiljist að þetta sé þeim alvörumál og ekki tjái á móti alð standia. J?að sejn unnist hefir á í þessu máli eigum vér Laurier stjórainni sérstaklega að þakka, — það var hún, sem hrinti málinu í veru- lega framkvæmd. Hon Frank OHver, sem var innanríkis ráðherra í þeirri stjóm, var mjög á- kvéðinn talsmaður þess máls og til þess að taka af öll tvímæli íbúa Sléttufylkjanna í því máli og stjómarinnar, lagði hann fmmvarp til laga fyrir Ottawa þingið 1907 — hin svo nefndu “pre-emp- tion”lög, sem samþykt voru og sem voru 1 gildi þar til árið 1918. Lög þau gáfu bændum í Vest- / < urfylkjunum, sem á heimilisréttarlandi bjuggu rétt til þess að bæta við sig öðrum 160 ekmm, með því að borga $3,00 fyrir ekruna, og skyldi peningum þeim sem inn kæmu fyrir slíka landsölu, vaið til þess að byggja brautina. Enn fremur j gáfu menn sem landbúnað vildu byrja, fengið heimilis réttarlönd undir þessum sömu lögum og fyrir sama verð. Landið sem selt var undir þessum lögum nam alls8,050,720 ekrum, sem gerði $33,828,263 og er það nærri $13,000,000 meira en brautin hefir kostað og hefir því ásetningur Hon. Oliver og Laurier stjómarinnar fyllilega náð tilgangi sínum, sem var að tryggja fé til fram- kvæmda á þessu þarfa fyrirtæki og auka fram- leiðsluna á sama tíma. Látum oss sjá svo um, að því þarfa fyrirtæki verði ekki stungið undir stól. Bœndaþingið í Brandon. pað stóð yfir í síðustu viku, hið 23. þing bænda í Manitoba, og var þar margt til umræðu af málum þeim, sem þá stétt mannfélags vors varðar mestu. En samt getum vér ekki dulist þess, að á þingi þessu hefir borið meira á stjórn- málutn heldur en á hinum undanfarandi, og af því auðsætt að bændur em farair að leita í þá átt að úrlausn á hinum ýmsu erfiðleikum, sem landbúnaðurinn í Manitoba, á nú við að stríða, og er efamál hvort að það spái nokkru góðu fyr- ir bændafélagsskapinn eða landbúnaðar afkom- una í framtíðinni. Nokkur stórmál hafa verið á dagskrá þessa þings, svo sem komsölumálið, og var þingið einhuga um að gera sitt ýtrasta til þess að koma á sámtökum á meðal bænda, um sölu á komi, helzt á þessu ári. Annað stórmál var þjóðbanki. Fanst þinginu að bankarair væm ókki nógu nærgætnir við bændur og landbúnaðar framleiðsluna og þess vegna bráð nauðsyn að setja á stofn þióð banka, sem hugsaði meira um hag bændanna og framleiðslunnar en sinn eiginn. þriðja málið var Hudsons flóa brautin, skor- aði þingið í einu hljóði á Canada stjóm, með að fullgera þá braut, sem allra bráðast að unt væri. Fjórða um fjárhagslegt ástand bænda, í því máli var áskorun til stjóraarinnar, sem hljóðar á þeirra leið samþykt: — “að þingið skori á Ottawa stjómína með að útvega bændum lán, sem tæki yfir legri tíma og nógu mikið til þess að þeir gætu borgað lán þau, sem nú væm á höndum þeirra með háum vöxtum og þannig dreift skuldinni yfir lengra tímabil, með vægari skilyrðum en nú ætti sér stað, og kont það í Ijós við umræður um það mál, að það yrði engin feikileg upphæð, sem til þess þyrfti að koma lagi á í þessu efni. Bent var á o* 1”'mí aðferð hefði verið viðhöfð í Ástra- líu og að þar hefði þurft$200,000,000 til þess að borga upp allar slíkar skuldir bænda, að undan- teknum $1200. petta mál er hið stórkost- legasta, og þess vert að því sé gaumur gefinn. Umræður urðu nokkrar um sveitalánin, og voru þingmenn einhuga með að standa á verð' ef nokkuð ætti að fara að hagga við þeim lögum. Kváðu þau hin beztu og þörfustu lög sem nokkurn- tíma hefðu verið leidd í gildi í fylkinu. Óvinurinn vor á meðal. Svo nefnir E. jW. Howe grein eina, sem ný- lega stóð í mánaðarriti hans. Kemur þar fram megn óánægja í garð þeirra manna, sem hann segir að standi á takmörkum iðnaðar og að- gerðaleysis og ræni verkalýðinn. . Mr. Howe» spyr: hvað það sé stór hluti Bandaríkja þjóðar- innar, sem vinnur að gagnlegri framleiðslu, svo sem þeim nauðsynjutm sem dagleg þörf mann- anna krafst, og kemst hann að þeirri niðurstöðu, að það sé færri heldur en nokkum mann gruni og í sambandi við þann hluta þjóðarinnar segir Mr. Howe að standi heill sægur af mönnum, sem framleiði ekkert, en dragi fram lífið, og sumlr ríkmannlega á slægð og vitsmunum. Hann segir að menn í Ameríku séu búnir að missa virðingu fyrir landbúnaðar störfum og allri heiðarlegri erfiðisvinnu, en að hugur þeirra hafi snúist meira utn að fá ýmsum lagaákvæð- um framgengt, óeyrðir og verðhækkun, og hlýt- ur hver hugsandi ogskyniborinn borgari að hafa tekið eftir þeim breytingum, sem eru að verða í þessum efnum og fylst kvíða út af þeim. Með ofmikil nautnaþrá inni fyrir, verður blaðran að springa fyr eða síðar. pað sem að er, er það, hvað margir það eru sem af kænsku sinni lifa. Við höfum ofmikið af lögfræðingum og lækn- um. pað er ekki að eins að það séu þúsundir af aðgerðalausum og skaðlegum stjómmálamönn- um, heldur höfum vér jafnmarga iðjuleysingja í allra handa klúbbum, skemtifélögum og verka- mannafélögum. Mentamálin hafa Iíka sína iðjuleysingja og margir af skólum vorum eru fremur stöð skemt- ana en náms. Allir vita, að það eru að minsta kosti helm- ingi fleiri embættismenn í sambandi við ríkis, borga, bæja og sveitastjómir en þörf er á; og eina afsökunin fyrir því ástandi, er að finna eitt- hvað handa mönnum að gjöra, sem vilja ekki vinna að gagnlegri framleiðslu. Og margir beirra, sem að þarflegri framleiðslu vinna, hafa hugan á að verða, það sem á ensku máli er kallað “Gentlemen of the world.” — Að fá hærri laun fyrir minni áreynslu og komast í tölu þeirra sem huga hafa á að verða ríkisstjórar, senatorar, biskupar, sýslumenn, gjaldkerar, eða skrifstofu- stjórar. “petta er hættan mesta,” segir Mr. Howe og spyr svo: “Er nokkur bót við þessu? sum- ir segja að hún sé engin, að þjóðimar eldist, úr- eldist og eyðileggist, eins óumflýjanlega eins og dýrin, jurtimar, vélamar, bara að það taki lengri tíma, en það sé eins óyggjandi. pað er saga allra kynþátta, eftir því sem oss er sagt, að þegar menn eru að reyna að bæta kjör sín þá eyðileggji þeir sig, umbætur fram- för og hugmyndaflug, hefi^ orðið til ógæfu. Bróð- urkærleikurinn, sem svo lengi hefir verið kendur, hefir snúist í alþjóða hatur. Lýðurinn tekur tveimur höndum á móti hverri einustu breyt- ingu, sem vinsælt er að hrópa um úti á gatna- mótum og gefur hefndarhug þeirra fró í að erta óvini sína. v Við getum máske ekki annað gert en að seinka ógæfunni og það að eins á þann hátt, að þeir sem betur sjá og skilja opni augun á hinum sem skilningssljóari eru. Virgilíus. Saga frá fyrstu tíð kristninnar i Róm, er nú fullprentuð og tilbúin að sendast á bókamarkað- inn. Bók þessi er ekki stór, en hún er falleg og stórmerkileg, að því leyti, að í henni er að finna skýra mynd af erfiðleikum þeim og hættum sem kristnir höfðingjar á meðal Rómverja áttu við að búa. 'Uii « Bók þessi kostar 50 cent, sem er mjög lágt verð, þegar það er borið saman við bókaverð eins og það nú er. En útgefendumir er ekki að hpgsa um að græða á bókinni, heldur langar þá til að hún sé keypt og lesin, því þeir álíta að það sé gróði hverjum manni. Enn fremur hafa þeir ákveðið, að það sem kynni að verða afgangs umfram útgáfukostnað- inn, skuli ganga til gamalmenna hælisins Betel og er það því á valdi vina þess„ sem margir eru, hver arðurinn fyrir hælið verður af sölu bókarinnar. Bókin er til sölu í bókaverzlun Finns John- sonar, Sargent Ave., Winnipeg og kostar eins og sagt hefir verið að eins 50 cent. Þar eru allir jafnir. Langt suður í Kyrrahafi, á eyjum þeim, er einu nafni nefnast Polynesia, lifðu ekki alls fyr- ir löngu hræðilegustu mannætur, er sögur fara af. Og jafnvel enn þann dag í dag er vitnað í þá, er nefndir eru hinir grimmustu morðingjar, eins og lengra verði ekki komist í þess konar hryðjuverkum. Eyjar þessar skifta þúsundum talsins, en um tvö hundruð" af þeim eru vanalega aðgreindar frá hinum með nafninu Filjis-eyjar. Heyra þær Bretum til stjórnarfarslega. Ekki voru Filji-eyjarskeggjar neinir eftir- bátar frænda sinna á hinum eyjunum í grimdar- verkum. Eru þeir sagðir hraustir mjög og harð- gerðir og létu sér fátt fyrir brjósti brenna í fyrri daga. Og ekki er lengra síðan en svo sem einn mannsaldur, að þeim hefði þótt það sjálf- sagt, að leggja sér trúboða til munns, ef hann hefði borið að landi þeirra. En nú er þetta alt breytt. Trúboðarnir, þrátt fyrir hættur og harðrétti, héldu stöðugt áfram að boða þeim kristna trú, og þar kom, að þeir höfðu sannfært eyjarskeggja um ágæti hennar, samfara dygðugu lífemi í hvívetna. Og svo hafa framfarirnar verið miklar, á þessum tiltölulega stutta tíma, að t.d. á eyjunni Viti, er nú gott gistihús og Camegie bókhlaða, lögreglu- þjónar og aðrir embættismenn, er stjóma landi og lýð eins og tíðkast með vestlægum þjóðum. Eins og áður var fram tekið, heyra eyjar þessar Bretum til, og stjórna þeir þessum svörtu þegnum sínum með hinum mesta viturleik. Hafa þeir einn ráðherra, af hinu^i innlenda kynstofni, er alla ábyrgð ber á stjórnarfarinu gagnvart þeim, en láta afskiftalausa aðra landsmenn hans. . “Kongur” þessi stjóraar svo vel þessum samlöndum sínum, að manni gæti dottið í hug. að hin fagra saga um sambúð Ijóns og lambs, ætti eftir að rætast hér á jörðu, því í ríki hans virðist friður og eining allsstaðar ríkjandi. Eng- um einstaklingi á Filjis-eyjum er leyfilegt að eiga fasteign, þær eru allar þjóðareign, og mega ekki ganga kaupum og sölum. Ef einhverjir eru þar, sem löngun hafa til að teygja sinn eigin lopa, ber ekkert á þeim. Stjórnarfyrirkomulagið gæti ver- ið þar einhver “prándur í Götu”, en eitt er víst, að þar ber eigi á hinni æðisgengnu gróðafýsn, er svo mjög tíðkast með hinum vestlægu þjóðum. í þessum aldingarði Suðurhafsins er öll vinna sameiginleg. -Enginn vinnur þar fyrir sjálfan sig, allir vinna fyrir þjóðfélagið og hver fyrir annan. par af leiðir, að engin samkepni á sér stað í gróðalegu tilliti, og engin kapphlaup á milli nágranna að komast á undan hinum í klæðaburði, stöðu eða viðurværi. í einu orði sagt, þar er ekkert, sem kemur fólki til að reyna að metast við nágranna sinn, því allir eru þar jafn- ríkir. FYRIRSPURN. 12. jan. 1923. Ritstj. Lögbergs. Viltu gera svo vel að ljá rúm í þínu heiðraða blaði eftirfarandi spurn- ingu og svara henni í næsta blaði ? ' Með virðingu, Eru það lög póststjórnarinnar, að póstafgreiðslumenn hér í Manitoba geti krafist porgunar fyrir Post Box, sem ekki eru prívat Box en verður að afhendast af póstmeistara. Fáfróður. —Ef að spyrjandi á við kassa eða bögla, sem sendir eru með pósti, þá er svarið: já.—Ritstj. Fry’s Diamond í'ljlst J ollum betn . . (jhocolates.. búðum Hversvegna konur þarfnast bankabóka HVER kona hefir í huga að haupa sér eitthvaS sérstakt, þegar hún hefir sparaS nóg saman. Lausapeningar, sem gengið er með 1 peninga- skjéSunni fara fljótt—pér hafiS freisting til aS eySa þeim. Ef þér ætliS aS spara penlnga til einhverra sér- stakra kaupa, þS. ættuS þér aS hafa þá þar sem þeir freista ySar ekki. Peninga má spara fljðtar i spari- sjðSsreikningi heldur en hafa þá fyrirliggjandi heima i vasabðkinni. THE ROYAL BANK O F CANADA Astœðurnar fyrir því að hugur íslenzkra bænda hnegist til Canada 26.kafii. Áframhald af greininni úr Manitoba Free Press, er birtist í síðasta blaði, er á þessa leið: Hinn velþekti siglingamaður frá Winnipegvatni, capt. Sigtryggur Jónassón, er býr að Icelandic Ri- vcr, á í raun og veru heiðurinn af því, að vera fyrsti ísendingur- er tók sér varanlega :bólfestu í Canada. Hann kom þangað 1872, þá maður kornungur. Það sama ár dvaldi hann fyrst í suð- vestur Ontario og vann mikið að móttöku fyrsta stóra hópsins af ís- lendingum, er vestur fluttist árið 1873. Þegar sá hópur fór að heiman. voru skoðanir manna næsta skiftar um það, hvort hyggi- legra mundi vera, að setjast að í Nova Scotia eða New Brunswick, eða halda til Wj'isconsins, þar sem nokkrir landar höfðu áður tekið sér bólfestu og vegnað vel. Meiri hlutinn hallaðist fremur að Can- ada. Þó fóru nokkir til Wiscon- sin, er fyrir áttu þar vini og vanda- menn. • Um 180 ákváðu að halda hóp og settust að við Rousseau ána í Ontario. Ekki féll þeim þar vel og tóku því brátt að svipast um eftir hagkvæmari héruðum. Um vorið 1874 barst sú fregn frá íslandi að stór hópur væri í þann veginn að flytja vestur og mundi hafa í hyggju að setjast að í Nova Scotia. Þeir íslending- ar, er við Rousseau ána bjuggu, hvöttu þessa landa sína til þess, að koma heldur til Ontario og varð það úr að undanteknum nokkrum fjölskyldum, er urðu eftir í Strand- fylkjunum. f þessum seinni hóp voru 365 innflytjendur, er þó síð- ar fóru að dæmi hinna og leituðu vestur á bóginn. Með að eins sárfáum undantekn- ingum, voru innflytjendur þessir því nær eignalausir og þurftu-því eins og gefur að skilja á atvinnu að fialda. Sambandsstjómin brast vel við og að hennar ráði var meginþorri fólksins fluttur til Kinmount, smábæjar um 40 mílur frá Lindsay, Ont., þar sem verið var að leggja járnbraut, unnu flestir vinnufærir menn þar meiri part vetrar. En sökum fjár- skorts varð stjórnin að láta hætta brautargerðinni. er fram á vorið kom. Stóðu nýbyggjararnir þá flestir uppi því nær allslausir. Var um þær mundir mikið um það rætt, að flytja til Wisconsin. En þá fcrr annað landssvæði a?5 koma til sögunnar, er mjög hreif xi sí.n huga fó,ks’ en Það Var . mnitoba. Fóru leiðandi menn pess á leit við Sambandsstjómina, að láta rannsaka búsetu skilyrði fynr íslendinga þar vestur frá. Um það leyti var Dufferin lávarð- ur landstjóri í Canada. Hann hafði komið til fslands, kynst stað- háttum að nokkru og tekið ástfóstri við þjóðina. Lýsir hann íslandi og íbúum þess í hinni vinsælu bók sinni “Letters from High Latitud- es.” Það er opinbert leyndar- mál, að hann beitti sér persónu- lega fyrir því, að þessir nýkomnu íslendingar settust að í Vestur- landinu. Þegar Dufferin lá- varður heimsótti Vesturlandið, 1877, 'k-om hann til Gimli og flutti þar ræðu, er svo að segja hvert einasta mannsbam bygðarlagsins hlustaði á. Hvatti hann áheyr- endur sína mjög, og kvaðst hafa þá obilandi tru, að hinn fámenni ís- lenzki innflytjenda hópur, ætti eft- ir að marka hér þau spor, er seiht mundi fjúka í. íslendingar eru yfir höfuð gætn- ir menn og í því tilliti ekki ólíkir Skotum, enda margt svipað með þeim í öðrum efnum. Þeir vildu ekki kaupa köttinn í sekknum. Þeir vildu fá sem allra áreiðan- legastar fregnir af Manitoba, áður en þeir rifi sig upp og tækju að flytja þangað. Árangurinn varð sá, að f jögra manna nefnd var val- in til þess að fara vestur og kynna sér horfurnar* Fyrir valinu urðu Skafti Árnason, síðar efnabóndi að Argyle, Christian Johnson, síðar kaupmaður að Baldur, Einar Jón- asson, einn af helztu borgurum Gimli héraðsins og síðast en ekki sízt forvigismaðurinn capt Jónas- son. Þeir félagar lögðu af stað frá Kirmcurt, 2 úlí 1875 Eóru Jæ'r um Milwaukee til Moorhead í Minnesota og þaðan með bát til Fort Garry, þar sem nú er Winni- peg. Komu þangað hinn 16. júlí. iÞað var lengi vel alment álitið, að Islendingar hefðu fremur kosið að setjast að við Winnipeg- vatn, sökum þess hve vanir þeir höfðu verið fiskiveiðum að heiman. í3vo mun þó ekki hafa verið, Þeg- ar alt kom til alls. Heldur mun hitt ekki hafa ráðið svo litlu um, að um það leyti var jarðargróðuf alh.r i nánd vi'' Winnipcg, mjög eyðilagður af völdum engispretta svo víða sýndist varla bithagi. Leituðu þeir félagar allmikilla upp- lýsinga um nærliggjandi land- svæði, áður en þeir afréðu að setjast að við Wjjnnipegvatn. f óstæfcum sínum fyrir valinu bártt þeir fram fjögur aðalatriði: Fyrst, að engisprettur gerðu ekki jafn- mikinn usla i skóglendi, sem á hinum beru sléttum; annað, að nóg væri þar um timbur; þriðja, að ferðast mætti eftir vötnum alla leið til Winnipeg og i fjórða lagi, járnbraut Canadian Pacific fé- lagsins, mundi lögð verða yfir Rauðána rétt hjá Selkirk og því ekki verða mjög langt frá bygðar- lögunum við suðvesturströnd vatns- ins. Sendimenn fóru á York bát frá Hudson’s Bay félaginu til Winnipeg vatns og með því að þeim leizt fremur vel á sig, náim l þeir land þar meðfram ströndinr.i, á 36 mílna svæði. Nefndu þeir landnám sitt Nýja ísland og héldu svo aftur til Ontario, og létu hið bezta yfir för sinni. Hinn 21. sept. 1875, lögðu 255 fslendingar af stað frá Kinmo- utn, vestur á bóginn til fyrirheitna landsins. Menn flugu ekki yfir landið í þá daga og það var ekki fyr en 21. okt. að hópurinn kom að kveldi dags til Willow Bar, skamt frá Gimli. Þótt vetur væri genginn í garð , þá hepnaðist þó Birkibeinum þessum að koma sér upp bjálkaskýlum -til bráðabirgða. Þetta var fyrsti stórhópurinn af íslendingum, er tók sér bólfestu í Norð-Vesturlandinu. Næstu árin þar á eftir, voru alt af að koma stærri og smærri hópar. Því nær allir er sest höfðu að eystra áður< fluttust vestur. Árið 1881 tóku ísleudingar að taka sér heimilisréttarlónd hér og þar um fylkið. Um árið 1900 voru komin átta íslenzk bvgðar- lög í fylkinu, en 1891 fluttist fyrsti hópurinn til Saskatohewan og sett- ist að grend við Churchbridge og í Qu-Appelle dalnum. Litlii síð- ar námu nokkrir land í Red Deer héraðinu í Alberta, norður af Cal- gary. Ýfirleitt hefir íslendingum vegn- að vel í Vestur-Canada,/ c.g það svo að furðu gegnir, þegar tekið er tillit til þess, að flestir komu þang- að að óbygðu landi með tvær hend ur tómar. Hr. B. L. Baldwinsson, er um langt skeið gengdi varafylk- isritara embætti í Mlanitoba, var um langt ára skeið mjög riðinn við innflutningamál í þarfir Sambands- stjórnarinnar. Samdi ítarlega skýrslu um hagsmuni íslendjnga í Norð-Vesturlandinu og komst hann að þeirri niðurstöðu, að til jafnaðar hefðu þeir menn, er sett- ust að á heimilisréttarlöndum átt eignir er námu $104 0g var þar með virtur bjálkakofinn. — íslendingar eru alvörumenn og gana að verkum sínum, með fast áform í huga. Þeir eru kirkju- ræknir og staðfastir við trú sína. Hafa þeir stofnað marga sofnuði

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.