Lögberg


Lögberg - 18.01.1923, Qupperneq 5

Lögberg - 18.01.1923, Qupperneq 5
LÖGBERG FIMTUDAGINN JANÚAR 18. 1923. 5. bli. Hagic baking POWDEB ^ggTAINS NOA^ og reist margar veglegar kirkjur. Einn hinna nafnkunnustu manna, af íslenzka stofninum hér í landi, er Vílhjálmur Stefánsson- er unniö hefir sér heimsfrægö fyrir vísinda- rannsóknir og landaleitir. Mr. Stefánsson er fæddur í Manitpba, en hlaut sína fyrstu mentun á rík- isskólanum í NorSur Dakota og sííSar við háskólann í Harvard. Kippir Mr. Stefánssyni mjög i kyn til norrænu víkinganna fornu, er ekkert létu sér fyrir brjósti brenna. Peir lesendur Lögbergs, er æskja kynnu frekari upplýsinga um Canada, geta snúiíS sér bréflega til ritstjórans, J. J Bíldfells, Col- imbia Building, William Ave. og 4herbrooke St., Winnipeg, Mani- toba. Fréttir úr Borgarfirði. Borgarfirði 26. nóv. 1922. Um leið og eg þakka hinum heiðraða ritstjóra Lögbergs fyrir sendingu blaðsins til mín. nota eg tækifærið og sendi blað? hans nokkurt ágrip af fréttum r.r Borg- arfjarðarhéraði. Eg veit að ýmsum lesendum eru kærar fréttir frá ættlandinu gamla og þó einkan- lega frá æskustöðvum sinum. Margir Borgfirðingar eru nú vest- anhafs. Eru þeim sérstaklega ætlaðir eftirfarandi fréttakaflar. . .Tíðarfar. Vorið var þurt og hægviðrasamt. en sífeldur loftkuldi og næturfrost fram und'r lok júní- mánaðar. Nokkur gróður byrj- aði snemma svo öllum fénaði reiddi vel af og tók góðum vorbata, en grasvexti miðaði mjög litið vegna þurka og hinna sífeldu loftkulda. Sláttur byrjaði ekki fyr en í 13. sumar viku. í>á voru tún sæmi- lega sprottin og varð töðufengur vel í meðallagi. Engjar voru ó- venjulega graslitlar, einkum mýrar og varð heyfengur af útjörð nálægt einum þriðja minna en í meðalári. Veðráttan var góð og hagstæð all- an sláttinn og nýting hin bezta á öllum heyjum. Uppskera á mat- jurtum var með bezta móti. Einnig reyndist sláturfénaður i bezta lagi. OIli þvi hin þurra og góða veðrátta- sem hélst sumarið út. 1 haust fyrirfundust svo vænir dilkhrútar að þeir höfðu 50 pd af kjöti. Hef- ir það ekki þekst fyr hér um Borg- arfjörð. Margir^ilkar höfðu yf- ir 40 pd. />g meðalvigt allra lamba hjá bændum, sem bezt fé áttu, var 37 pund. Heilsufar almennings var mjög gott um þessar slóðir á siðastliðnu sumri. Ótvenjulítiö af farsótt- um, svo sem lungnabólgu og kvef- sóttum. Samt höfum við Borg- firðingar séð á bak ýmsu merkis- fólki úr okkar hópi. Má þar fyrst til nefna hina miklu merkis- presta, frændurnar Guðmund Helgason og Magnús Andrésson. Var sá fyrnefndi reyndar vikin úr þessu bygðarlagi fyrir allmörgum árum, en hér lifði hann sín flestu starfs og frama ár og hér hafði hann bundið trygð við bændur og búalýð. Þessara merkilegu presta er nú fagurlega, og að makleikum, ihinnst i “Lögbergi” 28. sept. Vil eg hér með þakka Árnesingnum, sem um þá hefir ritað af sýnilega miklum kunJnugleika ;:hvað menn- ina snertir Aftur á móti ber greinin það með sér, að höfundur hennar hefir hvorki séð Hvíá eða Hvitársiðu. Áin er ströng og frjóvgar hvergi nokkurn grasblett í þeirri bygð. — Þeir frændur lét- ust báðir í Reykjavík með tæpra tveggja mánaða millibili. Þar átti séra Guðmundur heima, en séra Magnús fór siðastliðið vor til Reykjavikur til lækninga við sjón- depru. Voru augu hans skorin upp og leit mjög vænlega út : fyrstu að það hefði góðan ár . ig- ur. Sjón hans skýrðist mikið og hann komst á fætur, en hann lasn- aðist fljótt aftur og dó eftir ckki langa legu. Um banameinið veit eg ekki, en ýmsir kendu það hinu mikla hreyfingarleysi er hann lá “EVERYBODY’S CAR” ___ 262 COMBINED 120— - COMMODITIES - MQUSE FURNISHIN6S 100. 60. 60- 40- 20- 116% HIGHER than in 1914 ♦ LIGHT andFUEL BUILOING MATERIAL 83% HIGHER than in 1914 88% HIGHER than in 1914 HOUSIN6 AND RENT 37% HIGHER than in IÖI4 42% HIGHER Ihan in 1914 1914 PR ICE 114% HIGHER than in 191-4 120- 100- -60. 60. —40- TOURING CARS PRIŒIN 1914 $650- 20- PRICE TO-DAY $445 -20 While other commodíties have gone up 37 to 116 % -40 over 1914 prices, the FORD Touring Car has dropped 31/4 % BELOW KEMUR ÖLLUM VIÐ FORD bifreiSafélagiö hefir gert eina tilraunina enn ttl aö veita almenningi bifreiöaþjónustu, sem er í samræmi vi5 gjaldþol einstaklingsins. FélagiS hefir alla jafna fylgt h ugsjónum uppfyndingamannsins sjálfs, Henry Ford, og er nú þvi fært um aS veita almenningi í Canada þá beztu þjónustu, sem veröa má. Ford bifreióarnar eru nú viðurkendar frá hafi til hafs og með þa5 fyrir augum, telur Ford félagitS rétt, að tilkynna almenningi á hvern hátt a8 halda má viS hinum lágum prísum fyrir áriS 1923. HVERNIG HALDA MÁ VIÐ HINUM LÁGU FORD BIFREIÐAPRlSUM 1923 Vér drögum enga dul á, aS hiS lága, núverandi verS, e r ekki réttlætanlegt meS núverandi framlei’Sslu, og meiri framieiSsla er þvl eina meSaliS. Núverandi verS hefir veriS sett meS tilliti til hinnar mestu framleiSslu. VerS á stóli og hráefnum, er nota þarf I Ford bifreiSar, rétUætir ekki núgildandi verSlag Ford bifreiSa, nema Þvl aS eins, aS framleiSslan' sé eins mikil og fram- ast má verSa. Verð Ford Bifreiða hlýtur að hækka, nema því að eins, að framleiðslan aukist. Kemur öllum við. Þér ráðið verðinu Ford bifreiS, er allra bifreiS—Ford viSskiftin allra manna viSskifti. Nágranni þinn og nágranni hans, eiga mlkiS undir verSi Ford bifreiSa. Ef þú ert nokkuS aS hugsa um Ford bifreiS ár þá fylliS inn meSfylgjandi minnise&il og sendiS hann beint til Ford verksmiBjunnar, Ford, Ontario. paS sýnir aS eins vilja ySar á aS kaupa bifreiS, án þess aS leggja ySur nokkrar kvaSir á herSar. Ford félagiS þarf aS vita,, hve margir ætla aS kaupa bifreiSar áriS 1923, til þess aS geta haldiS núgildandi verSi. AS því getið þér stuSlaS, ef þér sinniS þessu. FORD MOTOR COMPANY J)F^ CANADA, LIMITED, FORD^ ONTARIO Þér getið ráðið verði Ford-bifreiða 1923 Fyllið inn seðiliim og sendið í póstinn. The Ford Motor Company of Canada, Limited, Dagsetning.................... Ford, Ontario, Canada. Mér skilst, aS Mr. Ford og Ford bifreiSafé lagÍS, hafi ákveSiS aS lækka verS Ford bifreiSa, meira en nokkru sinni hefir veriS taliS hugsanl egt, en. aS þetta ver’S sé ekki réttlætanlegt meS núverandi framleiSslu og aS auka þurfi viSskifta veltuna aS mun til þess aS réttlæta þa'8. pótt eg sé ekki viS þvl búinn aS kaupa bifreiS, þá mun eg þarfnast einnar ...um ' ............og meS því aS mig langar til aS fá bifreiS meS núverandi lágverSi, þá læt eg ySur hér meS vita, aS eg ætla aS kaupa Ford, nema Þ vi aS eins aS eitthvaS ófyrirsjáanlegt komi fyrir, og sendi ySur þessa upplýsingu í þeim tilgangi, aS Ford bifreiSafélagiS megi ganga til verks og smíSa bifreiSina I vetur, svo eg geti fengiS hana er eg æski þess. N’AFN.. >32 HEXMILI.. undir • uppskurðinum. Þeir frændur voru jarðaðir að miklu fjölmemii viðstöddm séra Guð- mundur að Reykholti og séra Magnús að Gilsbakka. Á þeim stöðum hvíldu konur þeirra látnar. Hlinn 29. ág. síðastliðinn lézt húsfrú Valgerður Bjarnadóttir á Brannistöðum í Flókadal; kona Árna Þorsteinssonar smiðs Hún var 55 ára f. 1867. Valgerður var búkona ágæt fríð s>num og val- kvendi. Hún var 25 ára, dugleg greind og ið öllu vel gefin. Hún dó eftir hálfsmánaðar kvalafulla legu i liðagigt. Foreldrar Petrínu voru Vernharður sonur Daníels Féld- sted í Hvítárósi og konu hans Vig- dísar Pétursdóttur frá Grund í Skorradal. Verklegar framfarir. Því mið- ur verður maður að játa, að á verk- legum framförum hefir verið næst-: byggja flutningsbraut að hinu fyr- ingu flóðgarða, þar sem því hefir orðið viðkomið. Hafa slíkir jarðabótamenn unnið meira og minna í flestum hreppum héraðs- ins undanfarið vor. Þá hefir líka verið unnið nokkuð mikið þessi síðustu ár, að framlengingu flutningsbrauta. Erá Borgar- nesi er komin braut vestur í Mikl- holtshrepp. Líka er búiö að Ástríður Pálsdóttir á Steindórs- stöðum lézt 13. sept. rúmlega sjö tug. Hún var ekkja eftir Einar Magnússon Jónssonar á Vilmund- arst. CBjuggu þau hjón um 30 ár á Steindórsstöðum við mikil efni, eftir því sem hér gerist. Þau voru barnlatss. Nokkru fyrir lát Einars gáfu þau hjón út gjafabréf, þar sem þau gáfu hreppunum Reykholtsdals þrjá fimtu og Hálsa- sveit 2 fimtu eftirritaðra jarðeigna. Kross i Lundreykjadal, Eyri í Flókadal, Brúsholt í Flókadal, Búrfell í Hálsasveit, Kollslæk í Hálsasveit og einn þriðja í Hall- kelsstöðum í HJvítársíðu. Enn fremur gáfu þau 1000 kr., sem skyldi verja til innanhúss prýðis á Reykholts kirkju. Afgjaldi hinna gefnu jarða skyldi verja til jarða- bóta og búnaðar framfara í hrepp- um þeim er þær voru gefnar til. Er til glögg skipulagsskrá sem sýn- ir nákvæmlega hvernig gjöfinni skuli stjórnað og vayið Fyrir lát sitt gaf Ástríður enn fremur stór- býlið Steindórsstaði. ungum pilti sem bar nafn manns hennar, syni Páls bónda á Steindórsstöðum Þorsteinssonar frá Húsafelli. Eft- ir allar þessar gjafir sem hér eru þó ekki allar taldar, munu ganga til erfingja 14—16 þúsund krónur, en erfingjar eru 24. Það eru bræðrabórn Einars. f sambandi við þessar stórgjafir munu nöfn þessara merkishjóna seint gleymast. Jón Hreppstjóri Tómasson í Hjarðarholti í Stafholtstungum Tézt í okt. síðastl. Hann var sonur Tómasar bonda á Skarði í Lundareykjadal, en albróðir Guð- rúnar konu Ólafs Finnssonar á Fellsenda og Guðriðar fyrri konu Jónasar í Sólheimatungu. Jón var með eldri bændum Mýrasýslu. Bjó hann yfir 40 ár í Hjarðar- holti við stórbú og mikla risnu. Meðal barna Jóns eru Ásgeir póst- ur í Borgamesi, hinn slyngi hesta og reiðmaður og Ragnheiður kona •Guðm. K. Guðmundssonar sigur- vegarans á konungsglímunni á Þingvöllum 1921. Jón dó úr hjartaslagi. 13- °kt. lézt á Grund í Skorradal ungfrú Ptetrína Vernharðsdóttir. um kyrstaða síðustu árin. Mest hefir valdið því það geypiverð, sem verið hefir nú um allmörg ár, bæði • á fæði byggingarefni og vinnu. ur, Hvanneyri, Grund, Geitaberg, Kaðalstaðakot^ Vogatunga, Ákra- nes. Síðastliðið sumar var bygð sextiu kílómetra löng símalína frá Borgamesi vestur hreppia. A þeirri línu eru þrjár nýjar land símastöðvar: Brúarfoss, Hauka tunga og Rauðkollsstöðin, Tal- símagjöld til Reykjavíkur frá þess- um stöðum er 75 aura hvert v:ð talsbil. Akurnes'mgar. Þegar minst er á verklegar framfarir má þeirra ekki ógetið. Hvergi er me;ra j fylgi til starfs og fjáröfluna.* en irhugaða brúarstæði á Hvítá hjá Ferjukoti. Hefir vegur sá orð- ið fádæma dýr vegna vonds vegar- stæðis og annara mistaka. Stendur Verða allflestir bændur hér, að unai hann nú ósnertur þar til brú kemur þar° Húsakynni þeirra eru hrein- við hús sín og baai í því ástandi á Hvítá, 'sem eftir öllum horfum jeg en jarjS vjg íburðar tildur yf- sem var í stríðsbyrjun. Frá þvi| dregst enn um nokkur ár. Með jr efn; fram Eru þeir ; öl,uni fyrir síðustu aldamót og alt til nýungum má líka telja það, aðjháttum tilgerðarlausir og g-nga fólksflutingabílar frá Borgarnesi me8 þá heilbrigðu lífsskoðun að þjóta nú fram og aftur um þessar j;ta Upp t;j athafnarmanna og það vegabrautir. Er það oft þægi- hvert heldur þeir leggja hendur á legt þegar mikið liggur við, en þar plóg ega stýr; Þeir eiga fjölda kemst líka að óþarfa fjársóun oft sinnis- Nokkrir reykdælskir bændur keyptu líka dýran og vand- aðan vöruflutningabíl. Létu 1914 mátti heita hér hraðfara framfarir í öllum búnaði: íbúðar- hús voru reist, víða stór og vönd- uð, bæði úr steini og timbri, hlöður og fénaðarhús, tún voru sléttuð og girt og víða voru langar sam- girðingar, sem skildu afrétti frá heiimahögum. Meira að segja voru menn farnir að steypa hinar stóru réttir og hafa járngrindur í hverjum dilkdyrum. Þánnig voru bygðar Þverárrétt í Þverár- hlíð og Hrafneyrarrétt á Hval- fjarðarströnd. Futningsbrautir voru bygðar og ár brúaðar. Má þar sérstaklega tilnefna Borgar- nes brautina, sem bygð var á 6 eða 7 árum. Er braut sú nálægt 45 kílómetra á lengd, eða frá Borg- amesi og fram undir Hofstaði í Hálsasveit. Fimm ár eru á þess- ari leið, sem allar eru brúaðar ým- ist meö járnbrúm eða steinbogum. Auk þess eru nokkrir lækir brú- aðir. Verki þessu var lokið I9T5- Þegar hér er komið sögunni byrj- ar hér nýtt tímabil, sem , manni verður stundum á að kalla hið vit- lausa. Eftir 1915 stígur óðfluga í verði bæði vörur og vinna. Stóð sú hækkun á hámarki 1920. Var þá orðin tíföld verðhækkun á mörgu frá því sem var fyrir stríðsbyrjun. Þá vildu kaujiamenn hafa 90—125 krónur um hverja viku og kaupa- konur 50—75 kr. auk fæðis. Þetta var í sjálfu sér þolandi, ef fólk hefði kunnað að gæta fengins fjár, en gáleysið óx fyllilega að sama skapi, í meðferð á tíma og pen- ingum, einkum hjá því fólki sem lék lausum hala. Þessi mikla truflun olli því hinu mesta tjóni bæði bændum og verkalýð. Og þar sem hinn seinfæmi gróði eða arður af jarðabótum hér, getur aldrei gefið rentur af svo dýrri vinnu, hefir hið mikla hik komið á allar framfarir. Samt hefir sam- band búnaðarfélaga gert út nokkra jarðábótamenn með hesta, herfi og plóga, og enn aöra, sem unnið hafa að vatnaveitingum og bygg- motorbáta og sækja sjóinn fast og með bezta árangri. Mætti þar telja fjölda fyrirmyndar sægarpa. Eru þar nafnkendastir Einar á þeir hann flytja vörur að og frá Bakka, Bjarni Ólafsson frá Litla heimilum sínum. Nú hafa þeir: te;g og bræður hans Jón og Odd horfið aftur frá þvi ráði. Flytjai ge;r og fjeir; og fleiri, þar er líka nú alt sem áður á flutninga kerrum starfaS ósleytilega í landi, bæði af Sigurborg Þórðarson Hecla P. O. Man. Fœdd 10. ág. 1917 Dáin 22. okt. 1922. (Undir nafni móðurinnar) ' Ástin mín ungá! eggjar dauðans höggva hugans rót. Á eyðisöndum æfi minnar sé eg ei sólar til- Komin er eg enn í kirkju grátin þetta er ’ið þriðja sinn. Tvö kvaddi eg áður tár feldi eg mörg; .— nú liggur þú látin hér. Mig hafa forlög margoft slegið, sál mín er særð og þreytt. Köld var mér veröld og kosta snauð mörg þess eg merki ber. Hugraunir gamlar og harmar liðnir, sækja nú sárt að mér, og nýjar sorgir hjá náttbeð þínum beiskar mér byrgja sýn. Þó er einn geisli í jiessu myrkri blíðhugs barnið mitt: . a ðgrimmur heimur og gæðalaus, getur ei grandað þér. Harður er barningur heilbrigðum yfir æfi-sjó, hvaíj þá vanheillri og veikri þér. þá hugsun þoli eg ei! Samt er mér þyngst að sjá af þér, t engin fær eðli breytt — Mlest grætur. móðir á moldum þess barns, sem fékk vanheilsu að vöggugjöf. Hörð eru forlög heitar lindir þrotni í jiessum heim. Hart móti hörðu hylja skal tárin og gjalda grimmum skuld. En í náttveri nýrra sorga ein og öllum fjær, græt eg þig bam mitt og guð minn bið að fá seinna’ að finnaþig. Jónas Stefánsson frá Kaldbak. Dodds nyrrsapillur eru bezta aýrnameðaiið. Lækna og gigt, bakverk, hjartabilun, þvagteppu og önnur veikindi, sem starfa frá nýrununi- — Dodd’s Kidney Pilla kosta 50c. askjan eða sex öskjur fyrir $2.50, og fást hjá öllum lyf- sölum eða frá The Dodd’s Medi- eijie Co., Ltd.. Toronto. Ont. Úr bæoum!. Sérstakan skemtifund hefir náms- fólk Jóns Bjarnasonar skóla ákveðið að halda annað kveld, 19. jan., og er öllum fyrverandi stúdentum skólans boðið að’ vera þar viðstöddum. Th. J. Laxdal, Churchbridge .. 2.00 Mrs. Ingibj. Laxdal............1-00 Miss Ingveldur Laxdal..........1-00 Hallgrímur Laxdal.............1-00 Gefið að Betel i Desemþer eftir- fýlgjandi: Pét. Guðmundsson, Gimli 50 p. kjöt. Mr. og Mrs. G, Christie, Gimli, 16 hæns. Mr og Mrs. Elías- son, Árnes P.O., 33 pund kæfu og 6 pund smjör. Þórður Bjarnason, Ár- nes P.O., 104 pd kjöt og 4 pd ull. F. Finnbogason, Hnausa P.O., 63 pund kjot. Mrs. Guðbjörg Johnston, Fort William, Ont., jólaköku. Vinur í Ft. William, $5.00. Mrs S. Johnson, 1100 13th St. Vancouver, $10.00 Mrs. H. K. Johnson, Hekla P.O., 10 pd smjör. Þórður Þórðarson, Gimli, 5 sekki Purity Flour. J J Sanders, Kanda- har, Sask, 16O pund kjöt. V. E. Sölvason, San Francisco, Cal, $10.00. Mrs. Halldóra. Olafsson, Bembina O., bækur. Mr. og Mrs. H. Kerne- sted, Gimli P. O, hafa gefið Betel mikið af matvælum þetta ár, eins og undaijfarin ár Kassi frá kvenfélagi Fyrsta lút. safn., með jólagjöfum. Kassi frá Jóns SÍgurðssonar fél. me® jólagjöfum. Innilegar þakkir fyrir gjafirnar. Eftir beiðni birtast hér Reglur fyrir vistfólk á Betel og spurningar, sem umsækjendur skuli svara rétt og greinilega. Jónas Jóhannesson. er hestar draga. Enn þá verða Borgfirðingar að una við hina gömlu aðferð við hey- vinnu. Fæst tún eru svo vel slétt- uð að þau séu véltæk og því síður engjar. Nokkuð margir bændur eru samt hættir að binda töðu í sátur, en hlaða henni óbundinni á afarstóra sleða, er hestar svo draga að hlöðudyrum. Þykir það nokkur flýtisauki. Stærsta nýung sem hefir verið hér á dagskrá, er um virkjun Andakílsárfossa til rafveitu um alt körlum og konum. Er það hin mikla kartöflurækt sem gefur þeim mestar tekjur. Meðal þeirrá manna sem gefið hafa Akumes- ingum gott eftirdæmi með ósér- hlýfni og reglusemi, má til nefria hreppstjóra þeirra, Svein kaup- mann Guðmundsson. Hefur hann látið aðra annast verzlunarstörfin að mestu, en stundar sjálfur skepnu hirðingar, garðrækt, heyskap og róðra. Rís hann árla úr rekkju og er sístarfandi. Alt of fáir slíkra manna. Gamall maður látinn. Guðmundur Guðmundsson andaðist á gamlársdag í Minneota, Minn., að heimili Bjarna sonar sins, Guðmundur sál. var fæddur í jan- úarmánuði 1832 í Hvammsgerði í Vopnafirði. Hann stundaði fyrst framan af æfinni sjómensku og sigl- ingar, varð stýrimaður og fór víða um höf. Um 1864 hætti hann sigling- um, kvxntist Ingibjörgu Bjarnadótt- ur og reisti bú á Islandi. Fluttist til Vesturheims 1888 og settist að í Aust- urbygðinni í Minnesota. Varð þeim hjónum þriggja bama auðið,, svo vér vitum: Bjarna, áður nefndum, Albert dánum fyrir nokkruAi árum og eina dóttur búsetta á Islandi. S. O. héraðið og þar á meðal til kaup- túnanna Akranes og Borgames. Ak«nies.ngar telja si» e.ga emn Sýslufundir í hlutaðeigandi sýslum lm’\ allr,a J*2ta preJ landsms’ samlþyktu að veita fé úr sýslu-l Bnem. Er þar hka sjóðum til áætlunar yfir kostnað -'SÍ “ V‘ 3 ^ þessa stórvirkis, sem gerð væri af vel hæfum verkfræðingum. Við áætlunina, sem gerð var að mestu af Steingrími Jónssyni prests Stein- grímssonar í Gaulverjabæ, kom það í ljós, áð vatnsorkan var fylli- lega nóg til þess að fullnægja öll- um þörfum þessarar bygðar með ljós og hita. og enn fremur til driftar á vélum. — En undir þeim kringumstæðum sem eru nú á fjár- hag héraðsbúa verða slík stórmál! að bíða fyrst um sinn. Landsimastöðin. Fá héruð eru svo vel sett sem iBorgarf jörður hvað símasamband snertir. Þessar landsímastöðvar eru í Mýra og Borgarf jarðarsýslu: Borgarnes, Beigaldi, Ferjukot, Svignaskarð, Dalsmynni, Krókur, Forni- hvammur, SíSumúli, Norðtunga, Stóri-Kroppur, Varmilækur, Hest- stað nú á dögum. Kaupfélag Borgfirðinga. Það var stofnað 1903 með Jón Björns- son frá Bæ fyrir kaupfélagsstjóra. Var það að eins vörupöntun í smá- um stíl. Gekk þá allvel og vöruð- ust menn sem heitan eldinn, að skuldaverzlun kæmist í samband við þá stofnun. Síðan hefir nokkrum sinnum verið skift um forstjóra félagsins. Þessir hafa stjórnað því: Jón Björnsson frá I Svarfhóli, Sveinn Guðmundsson af Akranesi, Sigurður Runólfsson frá INorðtungu og nú síðast Svafar Guðmundsson Hannesson ar læknis. Þessi kaupfélags- skapur hafði hinn bezta vöxt og viðgang alt fram á stríðsárin. Hin- ir eldri bændur, stofnendur félags- ins héldu fast fram vörupöntun og LeiSrétting—í fréttagrein um sam- sæti á Hálandi í Geysisbygð í Nýja íslandi, er birtist fyrir nokkru síðan hér í blaðinu, er sú villa, að einn ef ræðumönnunum er nefndur Jónas Björnsson, en átti að vera Tómas Björnsson. Hann býr og hefir búið lengi á Sólheimum þar í bygðinni. Er í röð heldri bænda í Nýja íslandi. Var áður fyrrum í sveitarráðinu, lengi formaður Geysissafnaðar, og frá byrjun vega og er enn formaður stjórnarnefndar smjörgerðarhússins í Árborg. Tómas Björnsson er maður býsna vel greindur, vel máli farinn Og er þaulvanur að taka til máls í! næturgestir,' eSa til máltlSa’ samsætum og á öðrum mannfundum. GAMAUIENNAHEIM11,1« BETEL, Ginili, Man. Allir, er beiSast vistar A heimilinu, verSa aS vera yfir sextlu og fimm ára aS aldri. Stjðrnarnefndin hagar skilmáium eftir ástæSum umsækjanda. ÆJtlast er tll, aS umsækjandi borgi meS sér $15.00 um mánuSlnn, eSa aS- standendur hans fyrir hans hönd, ef efni leyfa. Spurningum þeim, er hér fara á eft- ir, skal svara greinilega af umsækj- anda eSa einhverjum fyrir hans hönd:— 1. Nafn og heimilisfang þess, er sendir umsókn fyrir annars hönd. 2. Nafn og heímilisfang þess, er beiSist vistar. 3. Aldur umsækjanda? 4. Getur umsækjandi klætt sig og matast hjálparlaust? 5. Hefir umsækjandi sjðn og heyrn? 6. A umsækjandi nokkur efni sér til styrktar? Ef svo, hvers konar? 7. Vill umsækjandi lofast til aS hlýSa öllum reglum heimilisins skil- yrSislaust ? 8. pjáist umsækjandi af nokkrum llkamlegum eSa andlegum sjúkdómi? Reglur fyrl r vistfólk á Botel: 1. SktlyrSislaus hlýSni viS stjðrn- endur heimilisins aB öllu leyti, er stranglega heimtuS. Brot gegijjess- ari reglu skal vtsaSi til stjðrnarnefnd- ar heimilisins. Slfeld ðhlýSni og 6- vönduS orS, skulu valda brottrekstri. 2. Gott siSferSi og hreinlæti er heimtaS. Alt vistfðlk, sem er heil- brigt, skal matast I borSstofunnl; engum ekal leyft aS bera mat eSa drykk til herbergja sinna, nema meB sérstöku leyfi forstöSukonanna. 3. Ætlast er til, aS allir vistmenn, sem hafa heilsu og krafta til aS vinna heimilinu eitthvert gagn, geri þaS möglunarlaust, og hjálpl þeim, sem veilari eru, þegar þess er þörf. 4. Ef einhver af vistmönnum vill fara i vitjunarferS, til skyldfðlks síns eSa kunningja, skal hann fá leyfi til þess tijá stjómendum heimilisins, og skýra frá áfangastaS og burtverutíma. 5. Ætlast er til aS allir þeir, sem geta, taki þátt I bænagjörSum á heirm- iBmu. 6. Ef einhverjir af vietmönnum á- litast einhverra orsaka vegna ekki hæfir til veru, skulu þeir hverfa burtu af heimilinu samkvœmt ráSstöfun stjórnarnefndarinnar. 7. Bngum, sem veitt er vist á heim- ilinSi, skal leyft aS flytja þangaS meS sér húsbúnaS án leyfis frá stjðrnar- nefnd heimilisins. 8. Kunningjum og ættingjum skal leyft aS heimsækja fð>lk á heimillnu, en ætlast er til aS' þeir séu þar ekkl Gjafir til Betel. Mr. G. A. Vívatsson, Svold N.D. 5.00 Mr og Mrs J. H. Hanson, McCreary, Man., áheit . . .. 5.00 Mrs. Guðrún Sigvaldason, Glenboro, Man......... .. . . 10.00 Mrs. Margrét Stone, Wpg........5.00 Eg votta hér meS, aS framajnskráS- um spurningum er rétt og trúlega svaraS. (Nafn umsækjanda) Nöfn tveggja manna, sem eru kunn- ugir umsækjanda og kringumstæSum hane: Heimilisfang skrifara: KOLA- SPURSMALID Niðurl. á 7. bls. er eitt af þeiim, sem þarf aS komast fyrir um, og hví ekki þá strax? paS borgar sig ekki aS bSa. LátiS oss ráSa fraVn úr því meS þvi aS fylla kolaskotin ySar meS beztu kolum, sem nokkru sinni komu úr námu. pá verSiS þér rðlegri, svo veSur og veSrabrigSi gera engan mun fyrir ySur. THE WINNTPEG SUPPLY VNI) FFIiL CO.. I/TI). Aðal-Skrifstofa: 265 Portage Ave., Avenue BJock Plione N-7615

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.