Lögberg


Lögberg - 18.01.1923, Qupperneq 8

Lögberg - 18.01.1923, Qupperneq 8
i. lAa. LÖGBERG FIMTUD AGINN JANÚAR 18. 1923. ♦ + Úr Bænum. ♦ ♦ + ■» rTTTTTTTT TTtTTTTTi TTTTTTn Þórarinn bóndi Breckman og! Finney G. T. Eyólfsson, bá8ir frá! Lundar, Man. eru á skemtiferö1 vestur viö haf. Mr. B. Þorvaldson. Mr og Mrs. Sig. Anderson og jóhann Stefáns- son frá Piney, komu til bæjarins í síöustu viku, voru þau á leiS í kynnisför vestúr á Kyrrahafs- strönd, og búast við a8 vera í burtu um 5—6 vikna tíma. Söngrvar. Svanasöngur á heiði, Lag eft- ir Sigv. S. Kaldalóns, .... 0,50 pótt >ú langförull legðir, Lag eftir Sigv. S. Kaldalóns 0,50 J>Ví ekki að kaupa það sem bezt er? Finnur Johnson. 676 Sargent Ave., Winnipeg, Man. verði prentuð daglega útgáfa af Misprentast hefir í kvæði séra J. A. SigurSssonar “Ró”, sem birt- ist í jólablaöi Lögbergs, í annari línu fyrsta erindis stendur Hljóm- þýð röddinn, ró, ró, ró,” átti að vera Hljómþýð foldin; ró ró ró. KENiNARA vantar—Tilboðum um að kenna á Vestfold skóla nr. 805, verður veitt móttaka af undirrituð- um fram að 10. febrúar n.k. Kenslu- tími frá síðasta febrúar til fyrsta á- gúst, og frá seinasta ágúst til fyrsta desember f8 mán.). Umsækjendur til- greini mentastig, æfingu og kaup. — K. Stefánsson, Sec-Treas, Vestfold, Man. Mrs. G. Ml Johnson frá Hnausa P. O. Man., kom til bæjarins í sðustu viku og með henni kom tilj þess að leita sér lækninga, Mrs. \ Jón Pálsson og Mrs. Josef Gutt-' ormsson. Mr. ogM]rs. C. Breckman frá Lundar, komu til bæjarins í vik- unni sem leið, voru þau á leið vest- ur að hafi. Þau fóru með Nat- ional járnbrautinni til Prince Rú- bert, þaðan með skipi suður með ströndinni og alla leið til Califor-1 nia. Þó búast þau við að hafa viðdvöl á ýmsum stöðum á suður- leið. Mrs. Breckman á systir búsetta í San Francico. KENNARA vantar fyrir Mary Hill skóla nr 987, frá 1. marz til 20. júlí og frá 20. ágúst til 30. nóvember. — Umsækjendur tilgreini mentastig, æf- ingu og kaup og sendi tilboð til S. Sigurdson, sec. treas., Mary Hill, Man. KENNARA vantar fyrir Lowland skóla nr. 1684 frá 1. marz til 30. júní 1923. Umsækjendur tilgreini menta- stig og æfingu, einnig hvaða kaup þeir vilja fá. Tilboðum veitt mót- taka til 15. febrúar. S. Fjnnsson, Sec-Treas. Vidir P.O., Man. Province Theatre Winu.meg alkunna myndalaák- hús. pessa viku e* sýnd Queen o’the Sea Látið ekki hjá líða að já þessa merkilegu mynd Alment verð: Leiðréttingar. Vill Lögberg gera svo vel að leið- rétta prentskekkjur í greininni “Á víð og dreif um skáld og skáldamet” í jólablaðinu síðasta? Þessar eru að eins hinar átakanlegustu, hinum er slept. — Bls. 2, 2. dálki, 3. gr.: Skáld- list í bundnu og óbundnu rími, les: og óbundnu í rími; 2. dálki, 11. I. a- n.: vísnaorðum, Ies : vísuorðum ; 3. dálki, 26. I. a. n.: miðflokkun skálda, les: misflokkun skálda; 3. dálki, 19. l.a.n.: þegar enn, les: þegar einn; 3. dálki, 2. l.a.n,: Særisspotta, les': Snær- isspotta; 5. dálki, síðasta orðið: hug- næmasta, les: hugðnæmasta ; 6. dálki, 24. l.a.o.: fella, les: fela; 7 dálki, 28. I.a.o.: kvitteraði, les: krítiseraði. — Bls. 6, 4. dálki á miðju blaði: “lista- skáld-málari, les: “lista”-skáld: mál ari. J. E. Blóðþrýstingur Hví aS þj&st af blðSþrýstingi og taugakreppu? pað kostar ekkert að fá að heyra um vora aðferS. Vér getum gert undur miklS til aS lina þrdutir ySar. VIT-O-NET PAiRXiORS 738 Somerset Bld. P. N7793 Motaile og Polarina Olia Gastrilne Red’s Service Station milli Furby og Langside á Sargent A. BERGMAN, Frop. FREE 8ERVICE ON BCNWAT CVP AN DIFFERENTIAL GREASE J. T. Thorson lögfr. flytur er- indi um “Stjórn” á opnum fur.di Leikmanna-Bandalags-Sambands- safnað.ir í kirkjunni á íimtuda<’’s- '<v. iö. þ. m. kl. 8. — Alir boðnir og Veikomnir. JTimræður á eftir. Almarak 1923 er nú fullprentað og verður sent um- boðsmönnum eins fljótt og unt er. Efni : 1. Almanaksmánuðirnir ð. fl. 2. Northcliffe lávarður, með mynd. Eftir Pál Bjarnarson. 3. Tunglgeislinn. Saga eftir Gunn- ar Gunnarsson. 4. Æskustöðvar Jóhönnu frá örk, með myndum. 5. Moliére. með myndum. 8. Peder Tordenskjöld. 7. Safn til sögu ísl. í Vesturheimi: Þáttur íslendinga i Álftárdaln- um, með myndum. Eftir G. Árnason. 8. Heimsfræg sjóhetja, með mynd. 9. Tvö smákvæði eftir Tennyson. J. R. þýddi. 10. Svefnmeðal, eftir dr Frank Crane. 11. Indíána æfintýri. 12. Hillingar. Smákvæði eftir Jón Runólfsson. 13. Fyrstu orð töluð í hljóðritann. 14. Smávegis: Týndu ættkvíslir ísra- els. — Hvernig gengur þér að lesa þetta? — Pyentsmiðjan , Westminster Abby — Kennarar með véli og vængjum. 15. Skrítlur. 16. Helztu viðburðir og mannalát meðal íslendinga í Vesturheimi. Kostar 50 cents. ÓLAFUR S. THORGEIRSSON. 674 Sargent Ave., Winnipeg. FUNDARB0Ð Lögákveðinn ársfundur vestur-íslenzkra hlut- hafa í Eimskipafélagi Islands verður haldinn í Jóns Bjarnasonar skólahúsi fimtudagskveldið 22. febrúar 1923, kl. 8, til þess aS úrskurSa hverjir tveir hluthafar hafi hlotiS útnefningu til kosningar í Stjórnarnefnd félagsins, sem kosin verSur á ársfundi þess í Reykjavík í júní n. k» — KJ’örtímabil hr. Árna Eggertssonar er þá útrunniS, en geta skal þess, aS hann gefur kost á sér til endurkosningar. Hluthafar eru því hér méS ámintir um aS senda útnefningar sínar bréflega, ásamt meS hlutaupphæS hvers þeirra, svo tímanlega, aS undirritaður fái þær fyrir 18. febrúar n.k. Dags. í Winnipeg, 15. janúar 1923.* B. L. Báldwvnson, ritari, 727 Sherbrooke St., Winnipeg. Allir Islendingar sem hafa í hyggju að kaupa sér Ford Bifreið Nýja eða Gamla með hœgum skilmálum gerðu vel í að snúa sér til Pauls Thorlakssonar, Phone B7444 eða Heimilis Phone B7307 Umboðsmanns Maniloba Motor Co. Ltd., Winnipeg, Manitoba m “Dubois” Limited * Islenzkt Litunar- og Fatahreinsunar-Hús ú Vér litum, hreinsum og krullum fjaðrir. — Allskonar föt hreinsuS og lituð. Nýjustu áhöld til að hreinsa gluggablæjur, gólfteppi, rúm- teppi o. fl. Sérstök Pcstpantana-deild. Pöntunum utan af landi sérstakur gaumur gefinn og borgum vér kostnað viS aS senda all- ar pantanir til baka. Ný ráðsmenska Lægsta Verð Fljót Afgreiðsla SendiS okkur það sem þið þurfiS að láta hreinsa eða lita, og þér munuð sannfærast urti aS vér gerum gott verk. á Tal«. A3763 DUBOIS LIMITED, 276 Haráravc St. gagnvart vesturhlid Eaton’s B. J. LINDAL, Eigandi Athygli almennings skal hér- með dregin að auglýsingunni 1 blaðinu frá “Dubois Liínited”, ís- lenzka litunar og fatahreinsunar- húsinu, að 276 Hargrave Street, hér í borginni. Eigandinn er ungur og efnilegur íslendingur. Mr. Ben. Líndal, bróðir þeirra Walters lögmanns og Hannesar kornkaupmannB. pessi nýja verksmiðja, hefir öll þau full- kolmnustu nýtízku áhöld, er iðn þessari heyra til, og ekkert annað en þaulæfðir sérfræðiingar, eru þar að verki. petta er einmitt fyrirtæki, sem íslendingar iþurftu að eignast fyrir löngu. peir þurfa að eignast ný fyrirtæki og framtakasama forstjóra á sem allra flestum sviðum. ipað kaupir enginn köttinn í sekknum, sem skiftir við þessa nýju verkstmiðju. Sanngjarnt verð á öllu, lipur afgreiðsla og vönduð vinna. peir, sem senda föt sín þangað til hreinsunar eða litunar og það" ættu allir Ísílend- ingar að gera, þurfa ekki að bíða von úr viti, eftir að fá þau aftur. MERKILEGT TILBOÐ Til þess að sýna Winnipegt ónm, nve mikið af vinnu og peningum sparast með því að kaupa Nýjustu Gas Eldavélina Þá bjóðumst vér til að selja hana til ókeypis 30 daga reynslu og gefa yður sæmilegt verð fyrir hina gömlu. Komið og skoðið THE LORAIN RANGE Ilún er alveg ný á markaðnum Applyance Department. Winnipeg ElectricRailway Co, Notre Dame og Albert St.. Winnipeá ÍPBHœssEisæiaaaKigsEimssiagœsiasBigBisiSEiii Leaving School? Attend a Modern, Thorough & Davld Oooper C.A. Bractical President. Business ScJvool Such as tbe Döntinion Business College A Domininon Trainiug will pay you dlvidends throughout your business career. Write, call or phone A3031 for information. 301-2-3 NEVV ENDERTON BLDG. (Next to Baton’s) Cor. Portage Ave. and Hargrave. Winnipeg Sveitamenn! Þ iS getið fengiS eftirtaldar fiskitegundir, 7 % pund af hverri, 1 kassa, fyrir .......... $4.50 .75 Whiteflsh, YelioH* Jackfisb, Pink Salmon, Halibut, BrHi. Einnig 15 pund af hverri í kassa, fyrir ....... Reykt ýsa, í 15 punda kössum fyrir $1.75. Beinlaus reykt ýsa 1 15 punda kössum, $2.00. SendiS pantanir strax, þvl eigi er vist hvaíS þetta verð stendur lengl. JOHANNESSON & CO. 415 SOMERSET BLDG. WINNIPEG QIOÍQIQMIIIII BBKDTfgiS B The Unique Shoe Repairinq 660 Notre Dame Ato. rétt fyrlr vestan Sherbrooke VandaSri skóaBgerBlr, en & nokkr- um öSrum staB 1 borglnni. VerB einnig lægra en annarsetaBar. — Fljót afgreiðsla. A. JOHNSON Kigandi. BIBLIULEST U R fer fram á heimili mínu — 583 Young Str., á hverju fimtudags- kvöldi, og í Selkirk á heimili Mrs. Björnsonar — Tailor Ave., á hverj- um laugardegi kl. 3. síðdegis. Allir velkomnir. P. SIGURÐSSON. “Afgreiðsla, mna segtr tx" O. KLEINFELD KlæðskurSannjtSiir. Föt hreínsuB, pressuB og snlBln eftir mUl Fatnaðlr karia og krenma. Boðföt geymd að sumrinu. Phones A7421. Hflss. Sh. 542 874 Sherbrooke St. Wlnnlpeg Ljósmyndir Fallegustu myndirnar og með bezta verðinu fást hjá: PAIMER’S STUDIO 643 Portage Ave. Phone Sh 6446 þriðja hús fyrir austan Sher- brooke St. Stækkun mynda ábyrgst^að veita ánægju. Sími: A4153 tsl. Myndastofs WALTER’S PHOTO STUÖIO Kristín Bjarnason eigandi Næ*i við Lyceum leikhúsií 290 Portage A*** Wi-nnipej Ljósmyndir! petta tilboS að eins fjnrir les- endur þessa blaðs: MunJB aB misaa ekkl af þeesu tskl- fært & aS fullnægja þörfum yðar. Reglulegar listamyndlr seldar með E0 per oent afslætti frft voru venjulega verBL 1 stækkuð mynd fylgtr hverri tylft af myndum frft oss. Falleg póst- spjöld & $1.00 tylftln. TaklS meS yBur þessa auglýsingu þegar þér loomiS tll aS sitja fyrlr. FINNS PHOTO STUDIO 576 Main St., Hemphill Block, Phone A6477 Winnipeg. gjörir við klukkur yðar og úr ef aflaga fara. Ennig býr hann til og gerir við allskonar gull og silfurstáss. — Sendið aðgerðir yðar og panitanir beint á verkstofu mína og skal það afgreitt eins fljótt og unt er, og vel frá öllu gengið- — Veik- stofa mín er að: 839 Sherbrooke St., Winnipeg, BARDALS BLOCK. Viðskiftaœfing bjá The Success Gillege, Wpg. Er fullkomin æfing. The Success er helzti verzlunar- skólinn I Vestur-Canada. HiB fram úrskarandi álit hans, 6. rðt slna aB rekja til hagkvæmrar legu, ákjósan legs húsnæBis, góBrar artjðrnar, full kominna nýtlzku námsskeiBa, úrvals kennara og óviBjafnanlegrar atvinnu skrifstofu. Enginn verzlunarskð'. vestan Vatnanna Miklu, þolir saman- burB viB Succees l þessum þýBingar- miklu atriBum. namsskeid. Sérstök grundvallar námaskeið Skrift, lestur, réttritun, talnafræBi, málmyndunarfræði, enska, bréfarit- un, landafþæBi o.s.frv., fyrir þá, er lítil tök hafa haft á skölagöngu. Viðskifta námsskeið bænda. — t Þeim tilgangi aB hjáipa bændum viB notkun helztu viBskiftaaBferBa. þaB nær yfir verzlunarlöggjöf bréfavið- skifti, skrift, bðkfærslu, ekrifstofu- störf og samning á ýmum formum fyrir dagleg viBskiftl. . Fullkomin tllsögn 1 Shorthand Business, Clerical, Secretarial og Dictaphone o. fl„ þetta undirbýr ungt fólk út 1 æsar fyrir skrifstofustörf. Heimanámsskeið I hinum og þess- um viBskiftagreinum, fyrir sann gjarnt verB — fyrir þá, sem ekki geta sótt skðla. Fullar upplýsingar nær seim vera vill. Stundið nám f Wlnnlpeg, þar sem ódýrast er aB halda sér uppi, þar sem beztu atvinnu skilyrBin eru fyrlr hendi og þar sero atvlnnuskrifstofa vor veitir yBur ók^fcis leiBbeiningar Fólk, útskrifaB j.f Success, fær fljótt atvinnu. Vér útvegum þvl dag- lega góBar stöBur. Skrtflð eftlr ðkeypis upplýsingnm. THE SUCCE5S 80SINE55 COL1 EGE Ltd. Oor. Portage Are. og Bdjnontoa St. ífítendur ( engu sambandi viB aBra •kðtaL) B RAID & jlfCfl builders lvJL DRUMHELLER KOL Beztu Tegundir URDY SUPPLIE Elgin - Scranton í stærðunum Lump- - Stove - Nut FLJÓT AFGREIÐSLA Midwest Office og Yard: 136 Portage Ave., E. Fónar: A-6889 A-6880 Ghristian Johnson Nú er rétti tíminn til að láta endurfegra og hressa upp á gömlu húsgögnin og láta þau líta út eins og þau væru gersam- lega ný. Eg er eini íslendingur- inn í borginni, sem annast um fóðrun og stoppun stóla og legu- bekkja og ábyrgist vandaða vinnu og fljóta afgreiðslu. Mun- ið staðinn og símanúmerið: — 311 Stradbrook Ave., Winnipeg. Phone F.R. 4487 Robinson’s Blómadeild Ný iblóm koma tnn daglega. Giftingar og hátíðablóm sératak- lega. Útfararblóm búin m«8 stuttum fyrirvara. Alls konar blóm og fræ á vissum tíma. la- lenzka, töluð í búðinni. ROBINSON & CO. LTD. Mrs. Rovatzos ráðskona Sunnudaga tals. A62M. A. C. JOHNSON 907 Confederation Life Bld. WINNIPEG. Annast um fasteignir manna. Tekur að sér að ávaxta sparifá fólks. Selur eldábyrgðir og bif- reiða áibyrgðir. Skriflegum fyrir- spurnum svarað samstundis. Skrifstofusími A4263 Hússími BSttf flpni Egqertson 1101 McArthur Bldg., Wionipeg Telephone A3637 Telegraph Address: “EGGERTSON WIMNIPEG" Verzla með hús, lönd og lóð- ir. Utvega peningalán, elds- ábyrgð og fleira. King George Hotel (Cor. King & Alexander) Vér höfum tekið þetta ágæta Hotel á leigu og veitum við- skiftavínum öll nýtíziku þæeg- indi. Skemtileg herbergi til leigu fyrir lengri eða skemri tíma, fyrir mjög sanngjarnt verð. petta er eina hótelið f borginni, sem lalendingar stjóma. Th. Bjamason, ' MRS. SWAINSON, að 627 Sar- gent ave. hefir ávalt fyrirliggj- andi úrvalsbirgðir af nýtizku kvenhöttum.— Hún «r eina isl. konan sem elika verzlun rekur f Canada. fslendingar látið Mrs. [Swainaon njóta viðakifta yðar. Taíafml Sher. 14t7. Komið með prentun yðar til Columbia Press Limited Átt þú eftir ag borga Lögberg? TTTTTnTTWÍHl.f. J Látið ekki hjálíða að borga blaðið tímanlega á þessu ári, það er betra fyrir báða málsparta. Aðeins $2 árg. Sigla með fárre daga mlllibili TIL EVROPU Empress of Britain 15,857 smáL Empress of Franca 18,500 emál. Minnedosa, 14,000 smálestir Gorsican, 11,600 amá'lestir Scandinavian 12,100 smálestir Sicilian, 7,350 smálestir. Victorian, 11,000 smáleetir Melita, 14,000 smáleetir Metagama, 12,600 smálestir Scotian, 10,500 smáleatir Tunisian 10,600 smálestir Pretorian, 7,000 smálestir Empr. of Scotland, 25,000 imál. Upplýsingar veitiv H. S. BARDAL 894 Sherbrooke Street. W. C. CASEY, General Agent Allan, Ki'llam and McKay Bldg. 364 Main St., Winnipeg ! Can. Pac, Traffic Agent* YOUNG’S SERVICE , On Batterles er langábyggileg- ust—Reynið hana. Umboðsmenn I f Manitoba fyrir EXIDE BATT- < ERIEIS og TIRES petta «r stærsta og fullkomnasta aðgexfÞ arverkstofa f Vesturlandfu.—Á- byrgð vor fylgir öllu sem vlr gerum við «g aeljum. F. C. Youug. Limited \ 309 Cumfberland Ave. Winnipeg I

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.