Lögberg - 08.02.1923, Blaðsíða 8

Lögberg - 08.02.1923, Blaðsíða 8
3. LrLa. LÖGBERG FIMTUB 4GINISI 8. FEBRCAR 1923. t Or Bænum. t + +1 K++Í-H-+++++++++++++++++++ÍC | MuniB eftir ‘TORRABLÓTINU á Manitoba Hall á mánudags- kveldið kemur. Ein af aðal- samkomum íslendinga í þessum bæ. Hemstiching. Eg geri allskonar hemstic'hing fyrir bæjarbúa og utanbæjar fólk, | og mun kosta kapps um að gera j alla ánægða. — Mrs. S. Oddsson Suite 15 Colurrubia Block Cor. William & Sherbrooke, Winnipeg, Man. Alftin í Biskapstungunum. Herbergi til leigu á ágætu heim- ili og fæði ef óskast. Lysthafcrd ur snúi sér til Mrs. Thorarinson, 747 Beverley Str. Miss Jónína jMarkússon, dóttir Magnúsar gkálds Markússonar, var skorin upp á Almenna sjúkra húsinu í Winnipeg, hinn 29. f..m Er 'hún nú á bezta batavegi. Dr. B. J. Brandson gerði uppskurð- inn. I _ Mr. Nikulás Snædal frá Reykja- vík, P. 0. Man., var staddur i borginni í vikunni sem leið. Mr. Sigurberg Einarsson frá Selkirk, Man., kom til borgarina- ar snöggva ferð, síðastliðinn mánudag. Laugardaginn 3. þ. m., voru gefin saman í hjónaband óskar Jóhann Thorgilsson, bóndi frá Vestfold, og Helga Árnason, kenslukona. Fór abhöfnin fram að heimili foreldra brúðarinnar, Mr. og Mrs. Arnór Árnason, 143 Langford St., hér í borginm. Hjónavígsluna framkvæmdi dr Björn B. Jónsson. Hallgrimur Fr. Magnússon, frá Nes, Man., og Sigriður G. Odds- son, frá Riverton, voru gefin sara- an í hjónaband, 3. þ. m., af dr. Birni B. Jónssyni, að heimili hans hér í bænum. Svanmóðir, jþú sást þitt bú í veði sorg og kvíði móðurhjartað skér upp í hólma á einum mosabeði þú áttir fögur börn er líktust þér. pú mikla áttir móðurást og blíðu þú munaraugum lyftir sálu mót þú varst að syngja vögguljóðin j þýðu — unz var þér kúla send að hjarta-j rót. Um harm þann raular hæglát vatnsins bára Huldur skrifar sögu um þína! vörn þín steig til 'himins stuna hjart- ans sára nú stóðu ein þín móðurlausu börn. R. J .Davíðsson. Kennara vantar fyrir Stonej Lake skóla no. 1371. Kenslutími frá 1. marz til 1. ágúst og frá seinasta ágúst og til 1. septem- ber. Umsækjendur tilgreini mentastig og kaup. . O. Magnússon sec-treas., iBox 84, Lundar, Man. Þorrablót undir forstöðu klúbbsirs ‘‘HELGl MAGRP’ - á- Manitoba Hall Mánudagskvöldið Á Jaugardaginn þann 20. jan., | voru gefin saman í hjónaband þau Hjaldur Oscar Olson og Stefania Helen Donhal. Hjóna- vígslan var framkvæmd af Rev, W. J. Southam í Holy Trinity kirkjunni. Fjölmenni af ætt- ingjum og vinum var viðstatt og eftir vigsluna var rausnarleg veizla setin að heimili systur brúð- arinnar. Ungu hjónin eru bæði úr Winnipeg og verður framtíðar- heimili þeirra hér. “The Prisoner of Zenda’’ “Fang- inn í Zenda”), sem prentuð var neðanmáls j Lögbergi fyrir nokkrum árum, hefir nú verið sett á hreyfimynd, og var sýnd í tvær vikur um jólaleytið í Ly-| ceum leikhúsinu hér í borginni, j og þótti mjög mikið til myndar-! innar koma. — Hefir nú John Thorsteinsson leiklhússtjóri í Wynyard leigt myndina og ætlar að sýna hana á eftirfylgjandi j stöðum: crfj Elfros ........ 12. Febrúar Leslie ....... 13. Febrúar Kandahar ...... 14. Febrúar Wynyard ...... 16. Febrúar peir sem lesið hafa söguna, ættu ekki að sleppa þessu tækifæri, að sj,á hana á hreyfimyndum. Félagið “Harpa” vill góðfús- lega mælast til við íslenzkt fólk hér í bæ, sem á gömul föt, en það sjálft er hætt að nota, að það gef: þau félaginu. pað eru náttúr- lega margir er hafa gefið sín gömlu föt, nú þegar til fátækra,! en til allra hinna, sem ekki hafa slíkt gert, vill félagið leita, jafnt karlmanna, sem kvenna. pað eru til íslenzk börn í (bænum núna, j sem ekki geta gengið á skóla fyrir klæðleysi pað er kalt á degi hverjum fyrir þá, sem klæðlitlir eru. Upp úr gömlum fötum af ful'lorðnum má búa til ný föt á unglinga. peir, sem vildu sinna þessari beiðni félagsins geta snúið sér til Mrs Furney,! N9180, 932 Ingersoll St., eða Mrs . Thomsen 693 Victor Sí., phone A7010, munu þessar konur *já um að fötin verði sótt. Fyrir fyrir hönd félagsins. Jódís Sigurðsson. 12. Febrúar Minni Islands: Kristján J. Austmann. Söngur: “Ó, guð vors lands” Minni Winnipegborgar: Séra Hjörtur Leo. Einsöngur: Hr. Halldór pórólfsson. Ágætur hljóðfæraflokkur. DANS /Samkoman hefst kl. 8. Aðgöngumiðar $1.50, fást í búð O. S. Thorgeirssonar Sargent Ave. Mrs. Skúli Sigfússon frá Lund- ar, Man., hefir dvalið í borginni um hríð og heldur heimleiðis á föstudaginn kemur. Hinn sameiginlegi fundur pjóð- ræknisdeildarinnar Frón og Stú- dentafélagsins, síðastliðið mánu- dagskveld, var ágætlega sóttur og fór í alla staði vel fram. Stuttar tölur fluttu þeir Dr. Kristján J. Austmann, Ed. Thorláksson, Berg- thor E. Jöhnson, Einar P. Jóns- son og forseti Fróns, J. J. Bildfell. Með söng skemti ungfrú Rósa Hermannson, svo unun var á að hiiýða. Systir hennar, frú Björg ísfeld pianokennari, lék undir á hljóðfæri. Að lokinni skemti- skrá, voru fram bornar hinar rausnarlegustu veitingar. Mr. Th. Thorsteinsson banka- etjori, fór norður til Hnausa, Man., á þriðjudaginn í fyrri viku, til þess að vera staddur við jarð- arför mágs síns, Gunnsteins M. Johnsonar. Mr. Thorsteinsson kom heim aftur fyrir helgina. íslendingar ættu að tryggjá sér sem fyrst aðgöngumiða á porrablótið, þvi búast má við margmenni. Séra Ragnar E. Kvaran fór vest- ur til Leslie og flutti þar ræðu á þorrablóti Vatnabygðarmanna hinn 2. þ. m. — Hann kom aftur heim um helgina. Province Theatre Winn’oeg alkunna myndalaik- hús. pessa viku e* sýnd DAUGHTER DF LUXERY Látið ekki hjá líða að já þeasa merkílegu mynd Alment verð: ÍSLENZK FRIMERKI! Tilboð óskast í 1—10000 íslenzk notuð frímerki. — Tilboð merkt Stefán Runólfsson, Laugaveg 6, Reykjavik, Iceland. . .Kennara vantar fyrir Vestri skóla, no. 1669. — Kenslutími frá 1. marz til 30. júní 1923. — Um- sækjendur tiltaki mentastig og kaup og sendi tilboð til: — S. S. Hornfjord sec-treas Framnes P O., Manitoba. --------- ----------------- ------I Laugardagsskólinn. Bensi skrifar Jóa. Wpg., febr., 1923, 628 Young St. Góði Jói rninn; Eg má' til að segja þér dálítið, sem mér datt í hug. Eins og þú ihefir hugmynd um, langar mig til að ná í verðlaun við prófið, eg sé eg get það, ef eg aðeins reyni það, og gjöri trúlega það sem fyrir mig er lagt. pað er þess virði, að reyna það. pað er ekki svo oft sem maður vinnur scr inn dal með svo hægu móti. Fyrst er stöfunin. Eg ætla að læra þessi 300 orð, svo eg geti ckki tapað neinu þeirra, það gef- ur mér hundrað mörk. pá ætla eg að foúa mig undir lesturinn þannig að lesa 10 min- útur á hverjum degi, heim í ein- hverri íslenzkrí bók, það gefur mér máske 8C' mörk. par næst ætla eg mér að ganga frá þessum þremur ritgerðum, sem skrifaðar eru heima, eins vel og eg get, að öllu leyti. pað gefur mér máske 50 mörk fyrir þær. pá ætla eg að búa mig undir síðustu og lengstu ritgerðina þannig, að hugsa mér efnið, svo eg geti fyrirstöðulaust, skrifað það sem eg hefi í huga. Hann sagði að við mættum velja efnið. pá fæ eg máske 80 mörk fyrir það. Eg fæ að minsta kosti 20 'mörk af 50 fyrir þýðinguna af einu máli á annað. petta verður (100-80- 120-80-20-) 400 mörk. Vertu sæll á meðan, en komdu að sjá mig. — pinn einlægur. Ben. Jónsson. Gjafir til Betel: Mrs. Sigrún Kristjánsson, Gardar, N. Dak., til minningar um mann sinn og tvær dætur, sem hún hefir mist á skömmum tíma.$75.00. Guð blessi Mrs. Kristjánsson minning hinna látnu ástvina og gefi henni gleði í því að minnast líknarstofn- ana. -^Frída Sveinson 832 Royal Ave., New Westminster $20.00. Með innilegu þakklæti fyrir gjaf- irnar. Gefið að Betel í jan.: Mrs. Eggert Arason, Gimli $5,00 Miss C. Johnsen, Wpg., .... 2.00 Ónefnd kona á Betel,....... 6,Wj Mr. Pétur Oddson, Gimli, 120 jd. reyktan fisk. - J. Jóhannesson féhirðir, 675 McDermot Ave., Wpg. Arsþing Þjóðrœknisfélagsins verður Kaldið í GOODTEMPLARA-H0SINU Winnipeg, clagana 26., 27. og 28. Febr. næstkomandi DAGSKRÁ AUGLYST SÍÐAR Leikfélag fslendinga í Winni- peg hefir ákveðið að leika hinn heimsfræga skopleik “Petur Patelín” á fimtudags og föstudags kvöldið 22. og 23. Febrúar í Good- templarahúsinu. Á “porrablótinu” verður sezt að borðum klukkan 10,30 og mælt fyrir mlnnum. — Aðgöngumiðar til sölu í búð O. S. Thorgeirsson- ar, Sargent Ave., og hjá öðrum meðlimum klúbbsins “Helgl magri”, og við innganginn í Mani- toba Hall þorraiblótskveldið. Á- gætur hljóðfærasláttur. Spegilfáð dansgólf. — “Hittumst á porra- blótinu.” Landar Góðir! —Ef þið hafið í Kyggju að fá yður gamla eða nýja Ford Bifreið með vægum og þægilegum borgunarskilmálum þá snúið yður til Pauls Thorlakssonar, Pbone B7444 eða Heimilis Phone B7307 Umboðsmanns Maniloba Motor Co. Ltd., Winnipeg, Manitoba Blóðþrýstingur Hvf aS þjást af bl6Sþrýstingi og taugakreppu? I>a8 kostar ekkert a8 fá aö heyra um vora aöferö. Vér getum gert undur miklö tll aö lina þrautir yöar. VIT-O-NET PAiKLORS 738 Somerset Bld. F. N7793 Mobile og Polarina Olia Basoiine Rei’sService Station milli Furby og Langside á Sargent A. BEROUAX, Frop. FBBK SERVICK ON RUNWAY rUP AN DIFFERKNTIAL OBKASE Kennara vantar fyrir Háland skóla, no. 1227, frá 1. marz til 31. júlí, og frá 1. sept. til 30. nóv. Umsækjendur tilgreyni menta- stig, æfingu og kaup. Allan S. Eyólfsson sec-teras. Hove P. 0„ Man. 27. jan. 1923 Herra ritstjóri Lögbergs I Lögberg 11. janúar þessa árs flytur grein, er birtist í Free Press 2. jan. 1922. par er með- al annars getið um fsiending i Alberta, svar hans til Jóns Sig- urðssonar félagsins, svar þessu líkt var til hr. B. L. Baldwin- sonar, er hann mæltist til að ís- lendingar gengjust fyrir fjár- söfnun til minnisvarða íslenzkra hermanna. Svarið var “eg tek engan þátt í þessu, eg og synir mínir fórum í stríðið fyrir Can- ada en ekki íslendinga. — Eg vona að Lögberg geri svo vel og taki þetta. Með virðing, íslewdingur i Alberta. Davld Oooper C.A. PresldHRt. Leaving School? Attend a Modern, Thorougli & I’ractical Buslnees Sclkool Such as the Domiiiion Business Collegc A Dominlnon Tralnhig wlll pay you dlvidends throughout your buslness career. Write, call or phone A3031 for lnformatlon. 301-2-3 NEW ENDERTON BIiDG. (Next to Eaton’s) Cor. Portage Ave. and Hargrave. Winnlpeg Simi: A4153 Isl. Myndastofa WALTER’S PHOTO STUDIO . Kristín Bjarnason eigandi Næst við Lyceum leikhúsið 290 Portage Ave Winnipeg Viðskiftaœíing hjá The Success College, Wpg. Er fuilkomin æfing. Tho Success er helztl verzlunar- skólinn I Vestur-Canada. HiÖ fram úrskarandi álit hans, á rðt slna aö rekja til hagkvecmrar legu, ákjösan legs húsnæöis, gðörar stjðrnar, full kominna nýtízku námsskeiöa, úrvals kennara og óvlöjafnanlegrar atvinnu skrifstofu. Enginn verzlunarskð'. vestan Vatnanna Miklu, þolir saman- burö viö Success I þessum þýöingar- miklu atriöum. namsskeid. Sérstök grundvallar námsskeið — Skrift, lestur, réttritun, talnafræöi, málmyndunarfræði, enska, bréfarit- un, landafræöi o.s.frv., fyrir þá, er lltil tök hafa haft á skðlagöngu. Viðskifta námsskeið bænda. — I Þeim tilgangi aö hjálpa bændum viö notkun helztu viösklftaaöferöa. gaö nær yfir verzlunarlöggjöf bréfaviö- skifti, skrift, bðkfærslu, skrifstofu- störf og 8amning á ýmum formum fyrir dagleg viöskifti. Fullkomin tilsögn I Shorthand Business, Clerical, Secretarial og Dictaphone o. fl.. petta undirbýr ungt fðlk út I æsar fyrir skrifstofustörf. Heimaniímsskeið I hinum og þess- um viöskiftagreinum, fyrir sann gjarnt verð — fyrir þá, sem ekki geta sðtt skðla. Fullar uppiýsingar nær sem vera vill. Stiindið nám { Wlnnipeg, þar sem ðdýrast er aö h&lda sér uppi, þ&r sem beztu atvinnu skilyröin eru fyrlr hendi og þar sem atvlnnuskrtfBtofa vor veltlr yöur ók^ {pls leiöbeining&r Fðlk, útskrifaö xt Huccess, fær fljðtt atvinnu. Vér útvegum þvl dag- lega gðöar stööur. Skrifið eftlr ðkeypis npplýsingnm. THE SUCCESS BOSINESS COL1 EGE Ltd, Cor. Portage Ave. og Edmonton St. (fltendur { engu s&mb&ndl vlö &Ör& skðU.) MERKILEGT TILBOÐ Til þess að sýna Winnip>egt óum, nve mikið af vinnu og peningum sparast með því að kaupa Nýjustu Gas Eldavélina Þá bjóðumat vér til að selja hana til ókeypis 30 daga reynslu og gefa yður sæmilegt verð fyrir hina gömlu. Komið og skoðið THE LOBAIN RANGE Ilún er alveg ný á markaðnum Applyance Department. Winnipeg Electriclíailway Co. Notre Dame oá Albert St.. Winnipeé _______________________ Sveitamenn! I>ið getið fengið eftirtaldar fiskitegundlr, 7 % pund af hverri, I kassa, fyrir .......... $4.50 Whlteflsh, Yellow Jackfisb, Pink Salmon, Halibut, Bríll. Einnig 15 pund af hverrl «8.75 I kassa, fyrir Belnlaus Reykt ýsa, í 15 punda kössum fyrlr $1.75. reykt ýsa í 15 punda kössum, $2.00. Sendið pantanir strax, þvl eigi er Víst hvaö þetta verö • stendur lengl. Reykt Styrja, minst 10 pd., flutt heim í bænum á 17 %c pundið. Reykt Styrja, minst 25 pd, send út á iandsbygöina á 15c pundið HELGI JOHANNESSON & CO. Talsími A-9809 SrfiuiMigiMBiaureiiirerereiHrereiMkrereiaiare 415 Somerset Bldg. [HrererarereHiSBM^^ gThe llnique Shoe Repairing 660 Notre Dame Ave. rétt fyrir vestan Sherbrooke Vandaöri skó&ÖgerÖir, en & nokkr- um öörum staö 1 borginnl. Ysrö einnlg lægra en &nnarssrtaöar. — Fljót afgreiðsla. A. JOHNSON Eignndi. “Afgreiðsla, sem segta* mcx" O. KLEINFELD Klæðskurðarmaður. Föt hreinsuö, preasuö og snlöln eftir máll Fatnaðlr karla og kvenna. Doðföt geymd að sumrinu. Phoneg A74 21. Hflsa. Sh. 54* «74 Sherbrooke St. Wlnnlpeg Vantar kennara fyrir Reykja- víkur akólahérað no. 1489, frá 15. marz til síðasta júní. Lyst- hafendur tiltaki mentastig og kaup, sam óskað er eftir. Umsókn- ir sendist til undirritaðs fyrir 25. febrúar. Sveinb. Kjartanson, sec-treas Reykjavík P. O., Man. Ljósmyndir! Petta tilboð að eins fyrir le*- endur þessa blaðs: Munlð &Ö mls&& ekkl &f þeasu tæki- færl & &Q fullnægja þörfum jrBar. Reglulegar llstamyndlr seldar meö 50 per oent afslættl frá voru venjulega vtröL 1 stækkuö mynd fylglr hverrl tylft af myndum frá oss. F&lleg pðst- spjöld & $1.00 tylftln. TakiO meS ySur þessa auglýslngu þeg&r þér komiO tll að sitja fyrlr. FINNS PHOTO STUDIO 576 Main St., Hemphill Block, Phone A6477 Winnipeg. Ljósmyndir Fallegustu myndirnar og með bezta verðinu fást hjá: PAIMER’S STUDIO 643 Portage Ave. Phone Sh 6446 þriðja hús fyrir austan Sher- brooke St. Stækkun mynda ábyrgst að veita ánægju. gjörir við klukkur yðar og úr ef aflaga fara. Ennig býr hann til og gerir við allskonar gull og silfurstáss. — Sendið aðgerðir yðar og pantanir beint á verkstofu mína og skal það afgreitt eins fljótt og unt er, og vel frá öllu gengið- — Vertc- stofa mín er að: 839 Sherbrooke St„ Winnipeg, BARDALS BLOCK. DRAID & 1||C| MURDY JLP BUILDER’S ITJL ^ L/ SDPPUE DKUMHELLER KOL Beztu Tegundir Elgin - Scranton - Mtdwest í st’erðunum Lump— - Stove - Nut FLJÓT AFGREIÐSLA Office og Yard: Fónar: A-6889 136 Portage Ave., E. A-6880 Komið með prentun yðar til Columbia Press Limited Látið ekki hjálíða að borga blaðið tímanlega á þessu ári, það er betra fyrir báða málsparta. Aðeins $2 á~g. Christian Johnson Nú er rétti tíminn til að láta endurfegra og hressa upp á gömlu húsgögnin og láta þau líta út eins og þau væru gersam- lega ný. Eg er eini fslendingur- inn í borginni, sem annast um fóðrun og stoppun stóla og legu- bekkja og ábyrgist vandaða vinnu og fljóta afgreiðslu. Mun- ið staðinn og símanúmerið: — 311 Stradbrook Ave.. Winnipeg. Tls. F.R.7487 Robinson’s Blómadeild Ný blóm koma inn daglega. Giftingar og hátíðablóm sératak- lega. trtfararMóm búin m«6 atuttum fyrirvara. Alla konar blóm og fræ á vissum tíma. Ia- lenzka. töiuð í búðinni. ROBINSON & CO. LTD. Mrs. Rovatzos ráðskona Sunnudaga tala. AQ2S4. A. C. JOHNSON 907 Confederation Life Bld. WINNIPEG. Annast um fasteignir manna. Tekur að sér að ávaxta sparifé fólks. Selur eldábyrgðir og bif- reiða ábyrgðir. Skriflegum fyrir- spurnum svarað samstundis. SkrifstofusLmi A4263 Hússími BSttt M Eggertson 1101 McArthur Bldg., Wiunipeg Telephone A3637 Telegraph Address: “EGGERTSON WHVNIPEG” Verzla með Kús, lönd og lóð- ir. Utvega peningalán, elds- ábyrgð og fleira. King George Kotel (Cor. King & Alexander) Vér höfum tekið þetta ágæta Hotel á leigu og veitum vi6- skiftavinum öll nýtízku þaeg- indi. Skemtileg herbergi iii leigu fyrir lengri eða skemri tíma, fyrir mjög sanngjarnt verð. petta er eina hótelið f borginni, sem Islendingar stjórna. Th. Bjarnason, * IMRS. SWAINSON, að 627 Sar- gent ave. hefir ávalt fyrirlifgj- andi úrvalsbirgðir af nýtisku kvenhöttum.— Hún er aina fcal. konan sem slíka verzlun rekur I Canada. fslendingar látið Mrs. Swainson njóta viðskifta yðar. Taisfmi Sher. 1467. .jggQscgggflBgasaggaCTretaoflMMMMi »jBÍ • TJjTUjr, ■--•Sj.Ri; • • • í *. i Vl-1 4 jBW StC-3yi|ClSSgSi?yjL^ I » t/ ? ívSjtVáiÍTrífS Sigla með fárrp daga millibili TIL EVROPU Empress of Britaín 16,857 smál. Empress of France 18,500 emM. Mipnedosa, .14,000 smálestir Corsican, 11,500 amálestir Scandinavian 12,100 smáleetir Sicilian, 7,350 smalestir. Victórian, 11,000 smálestir Melita, 14,000 smálestir Metagama, 12,600 smálestir Scotian, 10,500 smáiestir Tunisian 10,600 smálestir Pretorian, 7,000 smálestir Empr. of Scotland, 25,000 smil. Upplýsingar veitií H. S. BARDAL 894 Sherbrooke Street W. C. CASEY, General Agent Allan, Killam and McKay Bld*. 364 Main St., Winnipeg I Can. Pac, Traffic Agentf .-.........* YOUNG’S SERVICB On Batteries er langábyggileg- ust—Reynið hana. Umboðsmenn f Manitoba fyrir EXIDE BATT- ERIES og TIRES. petta e* staersta og fullkomnasta aðgerO* arverkstofa í Vesturlandiu.- A- byrgð vor fylgir öllu sem rtt gerum við og seljum. F. C. Young. Limlted 309 Cumberland Ave. Winnlpeg r *

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.