Lögberg - 26.04.1923, Blaðsíða 1
Það er til myndasmiður
í borginni
W. W. ROBSON
Athugiö nýja staðinn.
KENNEDY BLDG. 317 Portage Ave. Mót Eaton
sPSÍRS-PARMELL BAKINGCO.
ábyrgjast yður
fulla vigt, beztu vörur fyr-
ir lœgsta verð sem verið
getur. R E Y N IÐ Þ AÐ!
TALSIMI: N6617 - WINNIPEG
35. ARGANGUR
Helztu Viðburðir Síðustu Viku.
Canada.
Drury stjórnin í Ontario, hefír
hætt við að leggja fyrir þingið
frumvarp til laga um endurskip-
unkjördæma. Fara 'því fylkis-
kosningarnar fram í næstkom-
andi júnímánuði, samkvæmt nú-
’ gildandi kosningal&gum. Stjórn-
arformaðurinn kvað vera orðið svo
á(liðið tímans, að eigi mundi
kleift að koma frumvarpi sem
þessu gegnum þingið i tæka tíð.
* * *
H. W. Corning, íihaldsflokks-
þingmaður lí Nova Scotia fylkis-
þinginu, hefir borið fram tillögu
til þingsályktunar, er fram á það
fer, að nefnt fylki segi sig úr
fyllkjasambandinu canadiska og
myndi brezka sjálfstjórnarný-
lendu. Færir Mr. Cornings
fram það sem aðalástæðurnar
máli sínu til stuðnings, að sam-
bandsstjómin hafi ávalt haft
Nova Scotia útundan, að því er
ílagning jiárnbrauta snertir og
eins hafi fylkið átölulaust af
hálfu sambandsstjórnarinnar,
orðið að þola hróplegt ranglæti i
sambandi við flutningsgjöld. Enn-
fremur hafi eftirlitið með fiski-
veiðaréttindum fylkisins ávalt ver-
ið ófuljnægjandi og stundum verra
en ekki neitt. Með fullkominni
heimastjórn, staðhæfir Mr. Corn-
ing, að verzlun og iðnaður innan
fylkisins, fái notið sín og þrosk-
ast margfalt betur, en nú á sér
stað. Ekki þykir líklegt að
uppástunga Mr. Cornings fái
mikið fylgi, þar sem skúta íhalds-
flokksins á þingi, Ihefir að eins
fjóra háseta innanborðs, en ann-
arstaðar frá mun tæpast stuðn-
ings að vænta.
* * *
Hon. Charles Stewart, innan-
ríkisráðgjafi .sambandsstjórnar-
innar, hefir lýst yfir þv.í, að
stjórnin Ihafi þegar, tekið í þjón-
ustu sina, þá hæfustu námafræð-
^ inga, sem völ isé á. til þess að
rannsaka gullnámur þær, er þegar
hafa fundist á Labrador og leita
að námum á öðrum stöðum. pað
fylgir sögunni að á Labrador
muni ef til vill vera _ einar þær
auðugustu gullnámur í heimi.
K.
* * *
Hin snöggu veðráttu umskifti
höfðu það í för með sér, að á
stórum spildum, er landið yfir ið
líta, sem takmarkalaust úthaf.
Víða liggja þúsundir ekra undir
vatni, einkum þó á svæðinu mflli
iftorris og Emerson; or hinn fyr-
nefndi bær umluktur flóði á alla
vegu. Spell hafa nokkur orðið
á járnbrautum og ibrýr þvegist ?
burtu. Hafa eimlestir trufla.t
mjög í áætlunum sínum, og í
sumum tilfellum eigi komist, tii
áfangastaðar fyr en sólarhring
síðar. Nokkur tjónt hefir flóð-
ið gert S Brandon og Portage la
Prairie.
* * *
Sökum flóða þeirra hinna
miklu, sem geysa yfir fylkið og
hamla að sjá'lfsögðu umferð um
þjóðvegu fram eftir sumri, hefir
fylkisþingið lí Manitoba ákveðið,
að fresta atkvæðagreiðslunni um
frumvap andbanninga félagsins
Moderation League, þar til hinn
22. júní næstkomandi.
* * *
Stjórnin i Quebec, hefir ákveðið
að verja $6,000,000 til vegabóta
þar í fylkinu, á yfirstandandi ári,
þrátt fyrir það, þótt sambands-
stjórnin hafi neitað að leggja til
eitt. einasta cent.
* * *
1 marzmánuði síðastliðnum,
týndu 20 menn lífi í Canada af
völdum járnbrautarslysa, ei# 233
Wutu rneiri og minni meiðsl.
# * *
Aí. Carmichael, bændaflokks-
þingmaður í sambandsþinginu,)
fyrir Kindersiley kjördæmið í
Saskatchewan, hefir’ iborið fram
þá uppástungu í sambandi við
endurskoðun bankalaganna, að
bönkum skuli bannað að lána fé
gegn hærri vöxtum en 7 af hundr-
aði.
Bandaríkin.
Fjórtán manns biðu nýlega
af völdum fellbyls, að Pine,
ville, Louisiana.
* * *
iSkuldakröfur einstakra manna
og verzlunarfélaga í Bandaríkj-
unum, gegn þjóðverjum, nema
$1,187,736,867. i Sá, er fyrir
Bandaríkjanna skal annast um
innheimtu þess fjár, heitir Robert
C. Morris.
* * *
iStáliðnaðarfélagið, The United
States-iSteel Corporation, hefir
tilkynt, að iþað hækki laun verka-
manna sinna um 11 af hundraði,
frá 16. þ. m. að telja.
* * *
Nýlátinn er í New York,
Stuyvesant Fish, einn hinna nafn-
kendari fjármálamanna þeirrar
borgar, 72 ára að aldri.
* * *
iH. G. Brock, auðugur banka-
maður í Philadel/plhia, var nýlega
dæmdur í> fangelsi, fyrir að hafa
orðið orsök í dauða þriggja manna,
sem voru að koma út úr strætis-
vagni. Mr. Brock var í bifreið
sinni og 'hafði ekki einu sinni gert
tilraun til • að stöðva, eftir að
slysið bar að höndum. Lögregl-
an hafði samt fljótlega hendur í
hári sökudólgsins.
* * *
Hagstofa Bandaríkjanna áætl-
ar, að íbúatala þjóðarinnar 1. júli
næstfcomandi, muni verða 110,663,
502.
* * *
Fjórtán grílnuklæddir ræningj-
ar, réðust nýverið á vöruflutn-
ingalest að næturlagi, nálægt
Peoria í Illinois ríkinu og námu á
brott með sér $30/000 virði af
brennivíni. Hefir eigi frekar
spurst til þorparanna, enn sem
komið er.
Bretland.
Lieut. Col. G. Windsor Clive,
frambjóðandi stjórnarflokksins,
sigraði við aukakosninguna, sem
fram fór fimtudaginn hinn 19. þ.
m. íj Ludlow kjördæminu á Eng-
landi. betta er fyrsta aufca-
kosningin, sem Bonar Law istjórn-
in Ihefir unnið frá því hún komst
til „ valda. Atkvæðagreiðslan
féíl þannig: Col. G. Windsor
Clive (fhaldsflokksm.) 9,956;
Capt. Calcott Pryce (frjálslynda-
flokksm.), 6,740; F. Pollard,
(verkaf lokksmaður), 1420.
* * *
Vínbannslaga frnmvarp Ed-
wins Scrymgeour, var felt frá
annari umræðu í brezka þinginu,
með 236 atkvæðum gegn 14.
Hvaðanœfa.
Stúlka ein var á ferð í Hotin í
Bessarabia og leitaði sér skjóls
undan óveðri í hellisskúta einum,
sem var nálægt leið hennar. peg-
ar hún kom inn í ihellisskútan brá
henni 'heldur en ekki í brún, því
þar sá hún lík af ungri stúlku,
sem var bundin með keðjum við
annan vegg hellisins og voru end-
arnir á keðjunni festir í bergið
með stálgöddum, Við fætur líks-
ins, eða þess, sem eftir var af því,
lá skrifbók, sem var nærri hulin
sandi, tók stúlkan bók þessa upp
og á hana var rituð hin hryggi-
lega saga stúlku þessarar.
Hún var dóttir Gyðings eins,
sem var lyfsali 1 Petracow í Pól-
landi, og var hún trúlofuð flug-
manni á her Rússa, sem
Savro ihét. Magdalena, svo hét
kærasta Savro, fékk unnustu sinn
til þess að ganga íi spæjaralið
pjóðverja. Eftir að þjóna nokk-
urn tíma í,því, gekk hann í lið með
Bolsheviki mönnum og gjörðist
spæjari 'hjá Deni'kens og Wrangel
Fyrirkomulag þeirra var þannig,
að Savro kom upplýsángum öll-
um um fyrirætlanir Denikens til
Magdalenu, en hún þeim svo aftur
i höndur Bolsheviki roönnum.
Á allan mögulegan hátt reyndi
Deniken til þess að komast eftfr
hver væri valdur að því, að til-
kynna Bolsheviki mönnum fyrir-
ætlarnir sínar, en árangurslaust,
WINNIPEG, MAN.. FIMTUDAGINN 26. APRÍL 1923
NUMER1
Þrjú kvæði
ký4;V«^"'4C>4V''4\;r4\"í«V>«Vý«Vt'4V~>4Vy«VI'4."'4VV»''.V«VY«''y«''
Eftir
K. N. JÚLÍUS
\?S\' táw8\ * Í/SV í/g WéY í/jV!V
, SYKUR OG SÆTINDI.
Sykur og meiri sykur
Syngur í hverjum skjá,
Svo er iþeim bölvað sem selja
Og sögurnar lesnar um þá.
Sykrið það verðurY verði
Það verður ei úr því bætt,
pví alt af þarf sykur með öllu
Og ékkert er nógu sætt.
í fornöld djarfir drengir
Það dýrast þektu hnoiss, !
Hjá íheimasætu að sitja
Og sæian þyggja koss.
Nú fá menn alt með “fóni”
Ó! friður sé með oss,
En sveinunum finst það fínna
Að -fá sér molakoss.
Þær voru sumar sætar
Sem eg hef þekt og mætt
pó, gengur það misjafnt þeim giftu
Að gjöra lífið sætt.------
SYNDA-REGISTUR.
Heyrðu það heimskur maður
Og heyrðu það kona góð
Hvað sem að K. N. segir
pá kemur syndaflóð.
pað segir hann Sánkti Pétur,
Sem er í Winnipeg,
En einn veit öðrum betur
Og allir betur en eg.
Eg get ekki séð það gjálfur
Að syndirnar vaxi( fljótt,
pó allir séu að syndga
Og syndgi dag og, nótt.
En svo er hinn syndugi iheimur
Á syndina ekki spar
Að hún er sá eini árfur
Sem öllum geymdur var.
Ætt hennar allir þekkja
Inst inn í hugskot manns
Samt er það syndin stærsta
Sem er köllluð “Dans.”
par eru konur og fcarlar
Sem kitjar fýsnin blind,
par syndga allir og allar
Og alt er lífið synd.
Á alheims syndasafni
Syndirnar geyma þeir
Þær lifa um alla eilífð
Og engin þeirra deyr.
Hér má nú hamingjan ráða
IHvort að eg annan finn,
En senn er af syndum fullur
Syndapokinn minn.
GÓÐIR GESTIR.
pað glleður mig þegar gesti
Að garði mínum ber
Sem fréttir hafa að færa
Því fáir fcoma hér.
En hér voru góðir gestir,
ISem gaman var að sjá,
í kveld fyrst að kyrðin ríkir
Eg kveða vil umþá.
Það má með sanni segja
Að sagan er ótrúleg
Nema þeim sem K. N. þekkja
Og þekkja Winnipeg.
Annar að norðan og neðan
Frá Náströnd kominn var,
En hitinn var Ihelzt til mikill
Svo hann gat ei unað þar.
Sá var í flestu fróður
Á fréttir ekki spar
Enn hinn var frá Himnarífci
Og hann gat ei unað þar.
par var gott að gista
Og glaðlegt fólkið alt,
En hann var hitanum vanur
Svo honum fanst þar kailt.
peir voru að kvarta um þreytu
Og þorsta að eg held
En nú voru neyðartímar
pví nú*var “Surtla” geld. —
peir Ihvíldu sig hjá mér í viku,
Með hraðlest sikemsta veg
Svo 'héldu þeir héðan burtu
Og Heim til Winnipeg.-----------
1 prestakalli séra Fr. Hallgríms- ;
sonar, Baldur—12.—20. júní;
sunnud.: 17. júní.
í prestafcalli séra B. B. Jóns-
sonar, D. D., Winnipeg—kirkju-
þ.) 21.—26. júnlí; sunnud.: 24.
júní.
Piney—30. júní til 2. júlí;
sunnud.: 1. júlí.
X prestafcalli séra K. K. Ólafs-
sonar, Mountain—3.—16. júlí;
sunnud.: 8. og 15. júlí.
í prestakalli séra A. porgríms-
sonar. Hayland—19.—24. júlí;
sunnud.: 22. júlí.
í prestakalli séra H. Sigmar,
W]ynyard—27. júlí til 10. ágúst;
sunnud.: 29. júlí og 5. ágúst.
í prestafcalli séra J. A. Sigurðs-
sonar, Ohurchbridge—11.—17. á-
gúst; sunnudag.: 12. ágúst.
Swan ítiver—18.—21. ágúst;
sunnudag.: 19. ágúst.
Á prestafundi í 4. vifcu ágúst-
mánaðar; sunnud.: 26. ágúst.
í prestaka-ili séra G. Guttorms-
sonar, Minneota—5,—17. septem-
ber; sunnud.: 9. og 17. sept.
Ferða-áætlun þessari verður
fylgt aö svo miklu leyti, sem unt
er. En ef óhjákvæmilegt verður
einhverra hluta vegna að fari :t
fyrir koma til einhvers staðarins
samkvæmt áætluninni, þá reyni av
mitt besta til þess að koma ein-
hvern annan tíma, áður en eg
hverf aftur til Japan. , Eg vonast
eftir að geta heimsó’tt fólk á Ves;-
urströndinni, þegar eg fer vestu-
aftur. Ef einhverjir í Winrv-
peg vilja sjá mig heima hjá sér
og tjá mér beiðni um það, þá get-
ur það aðeins orðið miilli ferða
minna út til bygðanna.
S. O. Thorlaksson.
K. N.
unz að Savro særðist í orustu
einni til ólífis. Fundust þá á
honum þlögg, sem komu öllu þessu
upp og gáfu einnig til kynna nafn
og . þátttöku Magdalenu í þessu
verki. Savro var sfcotinn, en
Magdalena fcomst á snoðir um
hvernig komið væri og hvarf.
Síðar var hún á gangi á götu í
Htotin, þegar einhver hlutaðeig-
andi þessa máls þekti ,hana, og
litlu síðar hvarf hún. Segir hún
frá þvi í dagbók sinni, er dag-
sett var 3. ofctóber 1921, að þefr
hafi náð sér, farið með sig í heil-
irinn og bundið sig þar mdC
járnkeðjum og skilið' svo við sig,
en annar þeirra, segir hún, að 'hafi
skilið eftir hjá isér glas með eitri
svo hún hafi efcki þurft að kvelj-
ast lengi.
* * *
Gimsteinasali einn í Sviss, var
nýkominn úr verzlunar eri
indum frá París með marga og
fagra gimsteina með sér. pegar
hann kom heim, fór ihann inn í her-
bergi titl fimm ára gaamllar dótt-
ur sinnar og var aðv sýna henni
gimsteinana. Eftir 1-ítinn tíma
hringdi síminn, og hann var.ð áð
fara að tala í hann, en sfcyldi
steinana eftir á berbergisborðinu
pegar ihann kom1 aftur inn í her-
ibergið var stúkan búinn að gleypa
demantstein, sem var $4000 virði
og stóð 'hann fastur í kverkum
hennar. pað var sent eftir læfcni
'hið bfáðasta, en hann gat ekki
hjálpað í tíma, svo stúlkan dó.
* * *
Úlfar hafa verið sérstaklega
grimmir á Suður-Rússlandi fcíð-
astliðinn vetur og hafa grandað
'bæði mönnum og sfcepnum. Saga
ein tilfinnanleg er sögð af Ame-
ríku mönnum, sem voru á ferð á
þessum stöðvum síðastliðinn vet-
ur, er hún af rússnesikum bænda-
hjónum, sem ásamt tveimur stálp-
uðum börnum sínum -fóru í kaup-
stað, afcandi á tveimur hestum,
með eitt svín til að seflja.
um. Þeir segja að Sovietstjórn-
in hafi sent þangað riddaralið,
sem aki á hestum, sem beitt er
fyrir sleða, fram og til baka á
milli bæjanna og fari vanalega
þrjú pör hesta saman, en hermenn-
irnir hafa vélabyssur í sleðum,
til þess að eyðileggjá" varginn
með.
* * *
Fjárhirðir einn á Spáni, var að
halda hjörð sinni til 'haga, nálægt
Burgos, þegar thann fann hellir
all-stórann, og -í honum mesta
kynstur af dýra og fiska beinum,
sem dýrafræðingar segja að uppi
hafi verið fyrir flóð-tímabilið. Er
hausfcúpa ein á meðal þessai*a
leyfa, sem er 12 fet á stærð, og
beinagrind af fiski furðulega stór.
Belgisfcir hermenn gerðu fyrir
s'kömmu aðsúg að sfcrifstofu þýzka
blaðsins “General Anzeiger,” -sem
gefið er út í bænum Mulheim í
Ruhr Ihéraðinu, og námu á ibrott
með sér 2,000,000,000 þýzkra
marka í seðlum.
* * *
iFriðarstefnan í Lausanne, hef-
ir verið sett af nýju. Er með því
verið að g£ra eina tilraunina enn
til þes-s, að reyna að komast að
viðunanlegum samningum við
Tyrki. Spáð er því, að Tyrkir
muni verða fremur óþjálir og
harðir í 'horn að taka.
* * *
Almennar kosningar á New-
foundland, fara fram hinn 3. maí
næstkomandi.
Má eg koma?
Vel getur verið að einhverjum
ykkar, sem las áskorun mína í
slíðusta tölublaði “Sam.” og í þessu
tölublaði Lögbergs, 'hafi fundist,
að tilgangurinn með hið fyrirhug-
aða félag mitt meðal fóllfcs okkar
myndi 'aðall-ega vera sá, að safna
Á leið-1 fé eða fá hluti keypta í hinum svo
inni réðist hópur af úlfum á þau, kallaða framsóknarsjóði heiðingja-
átu þau, börn þeirra, hestana og trúboðsins. En það er einmitt
efcki tilfellið. Marga ykkar lang-
ar mig til að sjá framan í og end-
Frá Islandi.
HLJÓMLEIKAR
prófessors Sv. Sveinbjörnssons.
Eg var á fyrstu hljómleikuim
prófessors Sv. Sveinbjömssons í
Nýja Bíó og skemti mér þar for-
kunnar vel, eins og flestir munu
hafa gert.
Fyrst var það nú af því að sjá
Sveinbjörnsson heim kominn, þjtt
í elli -sé. Hann er nú okkar þekt-
asti og besti maður í s-önglistinni,
að öðrum ólöstuðum, og það er
gott, að hann -er lofcsins kominn
“heim”. Vonamdi að hann fái nú
hér ánægjulega daga.
Hann -hafði æft dálítinn flokk
háskólastúdenta og sungu þeir
nokkur af lögum hans. Söngur-
inn var fjörlegur og hressandi,
og furðu vel æfður eftir jafa
stuttan tí-ma. Einn þeirra að
skap. En allu ykfcar langar mig
til að 'hitta, til þess áð tala við
ykkur um Japan -og verkið ykkar,
sem unnið hefir verið að þar, og
líka til þess að svara eins mörg-
um af spurningum ykkar og mér i minsta kosti, Bjarni Bjarnason frá
er unt, — spurningum, sem marg-! Geitabergi, er mjög góður -söng-
ur yfcfcar ihefir vafal^ust -haft I maður, björt og hreimfalleg bary-
löngun til að láta rigna y-fir mig, | tón rödd. Söng han sm-á sóló-
síðan kirkjufélagið setti heiðingja-J kafla í tv-eim lögum, “ólafur og
trúboðsm-álið fyrir fult og fast á j álfamær” er Sveinbjörnsson hefir
starfsskrá sína. Heiðingja-trú- j raddsett afarvel, og “Ó fögur er
boðið er nú orðíð einn aðabþáttur; vor fósturjörð”, skínandi fellegu
í stefnusfcr-á félagsins. Það sem j lagi, og svo söng hann aill-langa
ur himinlifandi og klöppuðu ó-
spart, svo að auðvitað varð að end-
urtaka mörg lögin þar til söng-
menn treystu sér efcki meir.
Tveir menn frá Skutulsey á
Mýrum voru nýlega 1 -s-elaróðri.
Fór annar úr bátnum upp í sker
til .að 'hu^ að selum, en hinúm
barst á við sk-erið á meðan og
d|rufcnaði. Hann .hét Valtýr
Vaildason. —Vísir 10. marz.
Úr bænum.
-Mr. porsteinn Pétursson frá
Pine Valley, er staddur í borg-
inni þessa dagana.
Mr. Jón Stefánsson, sveitarodd-
viti í Pine Valley ibygðinni, kom
til 'borgarinnar fyrri part vik-
unnar.
Benedikt Magnússon, langt fcom-
inn á áttræðis ald'ur, ættaður úr
Austur-Skaftafellss., dó í Selfcirk,
Man. þ. 21. marz. Dauðamein
slag. Var jarðsunginn þ. 26. af
séra Steingrími.
Mr. Sumarliði Hjaltdal, frá
Langruth, Man., hefir dvalið hér í
borginni undanfarna daga. Fór
hann út í Glenboro til þess að
heimsækja þar forna kunningja
óg vini.
Hinn 14. þ. m., voru gefin sam-
an í hjónaband, þau Jónína Mar-
grét Ingimundson, dóttir Mr. og
Mrs. Ingimundsson, hér í borg-
inni, og Jack Bowen, sonur Mr.
og Mrs. Thos. Bow'en. Solsgirth,
-Man. — Framtíðarheimili ungu
hjónanna verður í Toronto, Ont.
Lesið auglýsinguna frá Thos.
Ryan & Co. Ltd., sem birtist í
þessu blaði.' Það er ein -elsta og
best metna heildsölubúðin þeirr-
ar tegundar í öllu Vesturland-
inu. Er verzílunin orðin yfir fjöru-
tíú ára gömul. Þegar þér fcomið
inn í skóbúð til -þess að kaupa,
þá biðjið ávalt um Ryan Shoes.
Fjölmennið á aðalfund Islend-
ingadagsin-s, sem haldinn verður
í Goodtemplarahúsinu í kveld
(fimtudag). Verða þar lagðar
fram skýrslur um störf nefndar-
innar og kosnir nýjir embættis-
menn. \
pað er þjóðernisleg skylda, að
sækja vel aðalfund ísHendinga-
dagsins.
því skiftir mestu fyrir mér, er að
gefa upplýsingar viðvíkjandi
sóló í lagi Sveinbjörnssons “Að j
leikslokum”, og varð að endurtaka
Fundur verður haldinn í Jóns
Sigurðssonar félaginu þriðjudags-
kveldið þann 1. maí næstkomandi,
að heimili Mrs. J. K. Johnson
ísuðvesturhorni -St. Matthews og
McGee), fcl. átta að kveldi. par
verður skemt með söng, stuttum
tölum og að síðustu mun kaffi
framleitt verða. Áríðandi að
félagskonur sæki sem alllra best
fundinn.
þessu múli. En til þess langar i það.
mig þá líka, að heimsækja ykkur
og hafa samkomur með ykkur, og
jafnframt vil eg mjög feginn
koma heim til ykkar, að svo miklu
leyti sem tíminn leyfir.
Ferða-áætlun mín fylgir hér
með. Sést af henni, að allur tími
minn er tékinn upp frá byrjun
peir pórarinn Guðmunds-son og
próf. Sveinbjörnsson léku saman á
fiðlu og píanó mikla og fagra só-
nötu í þrem þáttum og tvö Mo-
ments Musicaux, en próf. Svein-
björnsson lék einn á píanó “Viki-
vaki’i, sem orfinn er upp úr þjóð-
Iögum, mig minnir “góða veizla
maímánaðar og fram í miðjan; gera sfcal” og “keisani noikfcur
september, að öllum sunnudög- j mætur mann”, og varð hann þá að
um meðtöldum. Hér suður frá, í j leika aufcalag,* afbragsfallegt og
Kansas og Nebrasfca, v-erð eg að! síðar líslenzka Rhapsodiu, sem
starfi til loka aprílmánaðar. Úr | einnig er smíðuð upp úr íslenzku
því fcem eg norður aftur. Ef ein-j þjóðlaga -brotasilfri, svo sem “und-
hverjum -skyldi sýnast tíminn ó-j ir fögruim só/larsali”. parf ekki að
hentugur, sem til er tekinn hjá I kvarta að fingur gamla mannsins
honum í ferðaáætlaninni, er hann j séu stirðir orðnir eða óvissir á
beðinn að gera svo vel og gera j nótnaborðinu.
mér tafarlaust aðvart, og sfcal þvíj öl'l voru lögin eftir próf-essor
þá breytt að hans ósk, ef kosturj Sveinbjörnsson sjálfan, og nálega
er á. i ekkert hefir heyrst hér áður. Eg
S. O. Thorlaksson. j þefcti að minsta kosti efcki nema
Council Bluffs, Iowa, 13. apríl, j “Lýsti sól” og “ó guð vors Iands.”
1923.
svínið. Fl-eiri dæmi þessu nokk-
uð lifc, segja þessir ferðamenn, að
átt ihafi sér staði á þessum stöðv-
Ferða-áætlunin:
í prestakaMi sér S. S. Christo-
phersonar, Langruth—3.—7. maí:
sunnud.: 6. maí.
í Lundar prestakalli,, Lundar
—11.—18. maí; sunnud.: 13. maí.
í prestakalli séra -N. S. Thor-
lákssonar, Selkirk—-19.—23.' maí:
sunnud.: 20. maí.
I prestakalli séra Sig. Ólafs-
sonar, Gimli—26.—31. maí; sunnu-
dag: 27. maí.
I prestakalli séra Jóh. Bjarna-
sonar, Árborg—1.—6. júní; sunnu-
dag. 3. júnií; — Sinclair—9—11.
Yfirleitt fór söngsfcemtun þessi
hið besta fram, og voru áheyrend-
Látinn er að Grafton, N. Dak.,
Elis Einarsson Eastman. Jarð-
arförin fór fraih frá baptista
kirkjunni þar í bænum. Flutti
séra B. H. Th-orláfcson ræðu á ís-
lenzku en séra W. D. McNaugh-
ton á en-sfcu.
Elis Einarsson Eastman, v ’.r
fæddur á Austfjörðum, sonur Ein-
ars og Halldóru Einarsson, árið
1860. Til Vestur-heims fluttist
hann árið 1886 og settist að I
Grafton árið 1891, -þar sem hann
átti heima jafnan -slíðan. Hinn
12. janúar 1899 gefck Ihann að eiga
ungfrú Málfríði Brandson frá
Winnipeg, og varð þeim sjö barna
auðið. Eru sex iþeirra á lífi á*
samt móðirinni. Eru þau: Mrs.
C. M. Peterson, í Pennsylvania,
Mrs. Chris Thorsteinsson í Seattle
Wash., Mrs. Wm. Blades, PhHip
Eastman, Ingi Eastman og Brand-
ur Eastman, allir í Grafton. Eitt
barnið lést árið 1906.
Elis iheitinn þótti hinn mesti
sæmdarmaður á hvívetna.
urnýja fyrri vináttu og kunnings- júní; sunnud.: 10. júni.
Til prvsta os safnaða kirkjufélassiivs.
Áskorun hefir birzt 1 ‘‘Sa-m.” og ‘‘Jjögbergi” frá trúboSanum, séra
S. Octaviusi Torlaksson, og nú birtist ávarp frá honum, tll fölks
kirkjufélagsins og áætlun um ferSalag hans meSal þess.
Pykist eg mega vera viss um, aS öllum muni Þykja vænt um aS
mega eiga von á heimsókn hans bæðl til þess aS kynnasf honum betur
og máli þ\rí, er hann flytur. Geri eg mér mik-lar vonir um, aS ferSa-
lag hans auki áhuga i kirkjufélginu á IrúboSsstarfinu og vilja til þess
aS styrkja þaS.
BiS eg GuS aS láta þaS verSa, og aS vera með trúboBanum á
ferSalagi hans kirkjufélaginu til blessunar og riki Guðs til efllngar
meS oss. •
Bezt er að þeir, sem skrifa vilja séra Octaviusi, sendi bréf tU
hans hingað og feli mér.
BróSurlegast,
X. Steingrímur Tlvorlaksson,
Selkirk, Man. forseti kirkjufélagsins.