Lögberg - 26.04.1923, Side 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 26. APRÍL 1923.
Rla. 6
_ T1,e MonarGh Life
RUHB; ^
Assurance Gompany
j-' ' Aðal skrifstofa, Winnipeg, Man.
1922 Business fór]fram úr undangengnum
^muaSXSUMb. ________
---------------------arum -------------------------
AS8URANCE 1922 Aukin lífsábyrgð
In foroe............>. 32,431,349.00 $3,312,541.00—14%
New and Revived....... 8,738,863.00 1,299,372.00 17%
ASSBTS................... 3,000,373.85 589,244.89—24%
POLICY RESBRVE.......... 2,674,752.00 478,170.39—22%
CASH PREMIUMS
AND INTEREST.......... 1,011,357.04 155,706.69—18%
NET SURPLUS
AND INVEST-
MENT RESERVE............. 179,020.76 102,150.00—133%
POLICY CLAIMS............ 75,109.00 6,434.00— 9%
INTEREST RATE............. 7.88% .11%
SEXTÁN ÁRA FRAMFÖR.
Öll lífsábyrgð hefir tvöfaldast fjórða hvert ár.
Ar Lífsábyrgð I gildi
1910— 4th ................................$3,009,746.00
1914— sth ..*.................... $7,427,697.00
1918 i2th..........................■ $15,171,309.00
1922-16th............... . . . $32,431,349.00
TILKYNNING
Lán fæst út á ábúðarjarðir og bæjareignir, með lægstu
vöxtum. — Upplýsingar viðvíkjandi umboði í ís-
lenzkum nýlendum, sem enginn umboðsmsður er fyrir
ogsalt í sambandi við lífá&byrgð, gefa þeir
FRANK FREDRICKSON, Umboðsmaðnr i Winnipeg
Og
E. F. Halldörsson, District Manager,
202 BOYD BUILDING, WINNIPEG, MAN.
ntánuöi næst á undan. Yfirllt
það, sem nú er fengið yfir tekjur
og gjöld árið 1922, haggar >ó
í engu verulgu við áætlun frum-
varpsins. Tekjumegin getur það
verið álitamál að breyta eitthvað
einstöku liðum í 2. gr., en yfir-
leitt ibendir afkoma ársins 1922
til þess, að tekjuupphæðin áætl-
aða haldi lagi eða vel það, enda
reu áætlaðar tekjur samkvæmt 3.
og 4. gr. sem Ihelst má búast við
að bregðist verulega í ár, áætl-
aðar miklu lægri en á síðustu
fjárlögum. Eg á við tekjur af;
skipum og bönkum. Um gjalda- J
liðina viil eg síður fullyrða. Ekki
svo að skilja, að eg efist um á-
ætlunina fyrir 1924 borna saman
við 1923, en reynslan á eftir að
sýna tovernig gngur að fram-
kvæma svo stórfelda lækkun, sem
núgildandi fjárlög gera ráð fyr-
ir. pað hefst áreiðanlega ékki
nema með daglegri yfirlegu og ýtr-
ustu sjálfsafneitun frá bæði dóma-
kenslu- og atvinnumálaráðuneyt-
um. Frumvarp það, er hér liggur\
fyrir, er að því ileyti ábyggilegra
en fjárlöigin fyrir 1923, gjalda-
megin, að ihér er tillit tekið til
gengismunar á lángreiðslum og
öðrum greiðslum á erlenduin
gjaldeyri. Það nemur á 3. hundreð
þúsund króna. Bæði eg og aðrii*
mintumst á þennan gjaldlið við
meðferð fjárlaganna i fyrra.
Hann var því miður jafn óum-
flýjanlegur hvort sem hann s'jóð
á fjánlögunum eða ekki, og því
um það leyti ekkert aðalatriði að
fá hann tölulega framiá fjárhags-
áætluninni. En gengistap hefði
þá varla verið ihæ'gt að áætla
minna en hátt á 4 hundruð þús-
und krónur og hallinn á núgild-
andi fjárlögum yrði þá áætlaður
um V2 miljón kr.
1 þessu sambandi skal eg mifln-
ast á dálitia nýbreytni sem menn
sjálfsagt ihafa tekið eftir í þessu
frurtivarpi, nefnilega að skulda-
listinn er fluttur aftur í athuga^
semdirnar, en lánin í 7. gr. bara
flolkkuð í erlend og innlend lán.
Um ástæður fyrir þessu vísa eg
til þess, sem tekið er fram í at-
hugasemdunum við frumvarpið.
Eg Ihygg það handhægra og ljói-
ara að flokka tlánin þannig og ó-
þarfi að vera að síprenta skulda-
listann upp frá einni umræðu til
annarar. Skuldirnar verða þvi
miður samar við sig ihvort se.n
gert er.
Svo s_em kunnugt er lágu ekki
fjáraukalög fyrir þinginu í -fyrra
Nú liggja fyrir fjáraukalög fyrir
3. ár, 1920, 1821 og 1922. Mér
þykir það nóg, þó ekki sé bætt
við því fjórða, 1923, enda liggja
okíki sem stendur ástæður fyrir í
'þá átt; ef -slíkt sikyldi koma í ljós
meðan þing sfc^ndur, sem eg vona
að ekki verði miklar upp'hæðir,
er ef til vill hægt að teja þær á
fjárlögum 1922, eða þá á fjár-
íögunum 1924, og má þá ef nauð-
syn krefur greiða slik gjöld á
yfirstandandi ári gegn væntan-
legri endurgreiðslu þegar fjánlög
1924 eru gengin í gildi. Hér er
aðeins að ræða um fyrirkomulags-
atriði í þetta sinn, en ekki um að
taka þá stefnu upp, að hafa aldrei
fjáraukalög fyrir yfirstandandi
ár.
Þá sný eg mér að fjárhagsá
standi ríkisins, eins og það er nú
og skal eg þá fyrst leyfa mér a
gefa eftirfarandi bráðabirgða
cýrslu um tekjur og gjöld 1925
Yfirlitið er gert á vanalegan hát
meðal annars bygt á síjnskeytur
frá gjaldheimtumönnum. pa
geta enn bæst við upphæðir, ser
snerta 1922, en varla svo stórur
muni og ekki meira en gerst heí
ir með allskonar yfirlit.
Tekjur (áætlun sett í svigum)
Fasteignaskattur (210.000) 213.
3CO; tekjur- og eignaskattur )700.
000) 1.516.500; aukatekjur (150.
000) 324,300; erfðaf járskattu
(20.000) 36.4C0; vitagjald (140.
000) 180.000; leyfisbréfagjal
(10.000) 14.600; útflutningsgjal
(600.00C) 793.400; áfengistollu
(250.000) 367.100; tóbakstollu
(600.000) 305.700; kaffi og syk
urtollur (800.000) 878.400; vöru
tollur 1.200.0CO) 1.315.900; anna
aðflutningsgjald (60.000) 118.
900; gjald af konfect og brjóst
sykurgerð (10.000) 26.0CO; stimp
ilgjald (500.000) 353.600; lesta
ilgjald (500.000) 353.600; lesta
gjald (40.000) 34.600; pósttekju
(300.000) 392.100; símatekju
(l.OOO.OOC') 1.102.2000. — Samtal
(6.590.000) 7.972.900.
Tekjur af fasteignum (40.050'
45.000; tekjur af bönkum (250.
000) 70.258; tekjur af ræktunar
isjóði (20.00CO 24.289; vextir a
bankavaxtabréfum (41.000) 36.
085; útdregið 'bankavaxtabré
(15.000) 45.800; arður í Eim
skipaféj. (6.000) 0.000; vexti
(5.000) 10.000; tóbakseiknasali
og greiðsla frá Landversl. (390.
000) 755.000; óvissar tekjur m. fl
(22.400) 139.400. Hagsmunatrygg
ing Sterlings 350.000; ýmsar inn
iborganir 723.C00. — Áætlaða:
tekjur alls 7.379.450, en urði
10.171.732.
Gjöld (áætlun sett í svigum)
Greiðslur af lánum ríkissjóði
(1.529.400) 1.760.000; til konung'
(60.000) 60.000; Alþingiskostnað
ur (276.000 204.800; gjöld samkv
10. gr. fjárl. (3C-5.400) 334.
400; gjöld samkv. 11. gr. fjárl
(734.400) 830.400; til læknisskip
unar og heilbrigðismála (826.000;
774.9CO; póstmál (480.600) 458.
600; vegabætur (437.900) 436.
600; strandferðir m. fl. (300.000;
252,800; sími (1.018.600) 1.054.
400; vitamá,l (267.600) 239.300
andlega stéttin (402.500) 437.
100; kenslumál (1.270.200) 1.163
800; víeindi, bókmentir og listii
(281.000) 252.600; verkleg fyrir
tæki (745.800) 623.600; s’kyndi
lán og lögboðnar fyrirframgreiðsl
uf (4.000) 36.600; -eftirlaun Of
styrktarfé (230.400) 201.400; ó
viss útgjöid -(100.000) 188.300
'áœtl. gjöld samt. 9.369.800, er
urðu 9.309.600; gjöld sikv. lögun
fjáraukalögum o. s. frv. 686.100
eða alls kr. 9.997.700.
Auk þess sem hér er talið, hef
ir aðallega á 24. gr. verið borguí
rúm- 1 miljón til ýmsra framlagí
sam-kv. 1-ögum, einkanlega hluta
sem innjenda lánið sæla, 3. mil
jona átti að fara til, eins og strai
skal minnast á.
í byrjun sáðasta þings fór fyrir
rennari minn með réttu ýmsun
óloflegum orðum um fjárlögir
fyrir 1922, taHdi útlitið mjög í
skyggilegt og bjóst við að minsta
kosti einnar miljónar halla á ár-
inu fyrir utan állan óvissan en
væntanlegan tekjumissi og gjalld-
auka. Sérstaklega var ekkert
gert fyrir fyrirsjáanlegu gengis-
tapi. Miðað við þáverandi ástand
held eg að þessi lýsing hafi í öllu
verulegu verið nærri réttu, en
eins og yfirlitið ber með sér, hef-
ir ibetur ræst úr þessu en áhorfð-
ist. Við höfum komist klaklíti'
yfir árið, ef aflborgun á láninu er
talin frá eiginlegum gjötldum e. ía
og vant er að gera, þó ekki sé
allskostar rétt, þá er um veru-
legan tekjuafgang að ræða. Auk
þess, sem talið er í yfirlitinu, hef-
ir állstórum upphæðum verið var-
ið ti'-l framkvæmda, sem innlenda
láninu, 3 milj., látti að verða til,
en það er ðöngu uppétið, sem kunn-
ugt er. Síðastliðið -ár ihefir bvi
orðið bæði að renta það og af-
borga og auk þess leggja fram
fé til þess, sem lánið átti að fara
í. Bæði sökum þessa og sökum
tekjueftirstöðva, einkum af tekju-
skatti, voru töluverðar skuldir í
viðskiftaliðum ríkissjóðs um ára-
mótin. pær verður hægt að greiða
en það er ógerningur að haldá því
áfram af árlegum tekjum að verja
fé til framkvæmda sem áttu að
gerast fyrir löngu -brúakð lánsfé.
pó ekkí væri annað, þá er það
reikningslega alveg skakt. Ann-
aðhvort verður að veita nýtt lán
til farmkvæmda- samkvæmt brúa-
lögum, vitalögum, ef þau koma,
-áveitulögum, símalögum o. s. frv.,
eða þá að gera fyrir þessum
gjöldum á árlegum fjárlögum.
Viðvíkjandi ihinum einstökum
liðum á reikningsyfirlitinu fyrir
1922, skal eg taka það fram, að
af tekjuliðunum í 2. gr. eru það
aðeins tveir, sem hafa -brugðist
verulega, og er 'hvorugt eiginlega
sorgarefni. pað er nefnjlega tó-
bakstöllurinn, sem ekki nemur
nema 304.400 kr. móts við tæp
400,0C0 kr. 1921 og áætlaður var
600.000 kr. Ríkissjóður hefir
þarna orðið af tekjum, en þes-s-
konar tekjumissi má hann vel við
una, því landið í heild hefir þarna
auðsjiáanlega losnað við stóra út-
borgun til útlanda fyrir tóbak.
Stimpilgjaldið nýja hefir líka al-
veg (brugðist; af því höfðust ekki
nema 353.600 kr. móts við áætl-
aða % miljón. Líkjega er hér að-
eins um skakka -áætlun ah ræða,
en ef nokkurt breytt ástand liggur
til grundvallar fyrir þessu, þá er
það minna “brask” og er þá bæ,-t-
ur skaðinn.
Hinir aðrir tekjuliðir í 2. g\
hafa að meira og minna leyti fnr-
ið fram yfir tekjurnar 1921, vei
lfestir, að svo miklu leyti sem þ ;ir
eru sambærilegir sökum breytcr-.
fagaákvæða. Tekjuskatturinn er
langt fram úr áæUlun, en þar er
sá Ijóður á, að eftirstöðvarnar eru
miklar. Einn gleðilegasti tekju-
liðurinn er útflutningsgjaldið,
ekki svo að skilja að þeir pening-
ar séu betri en aðrir, þvert á móti,
en upphæðin 793.400 kr. borin
saman við ca. 600.000 kr. 1921,
þegar frá er dreginn endurgreid 1-
ur síldartollur í ár, en sem ré* lti-
lega á heima á 1921, bendir á, að
útfluttar vörur okkar síðastliit
ár hafi numið að minsta kosti 10'
milj. meira en 1921. Sama máili
er að gegna um kaffi og sykur-
tollihn fram úr bæði næsta ári á
undán og áætlun. Hann er góður
mælikvarði á afkomu almennings
og bendir til þess, að hún hafi
þr-átt fyrir alla örðuglieka verið
töluvert skárri síðastliðið ár en
undánfarandi.
Tekjur af bönkum i 4. gr. eru
einar 70.000 kr., þkr af ágóðahluti
af Landsbankanum ca. 34.000 kr.,
hitt seðlagjald, og er þetta Jangt
fyrir niðan 175.000 'kr., sem tekj-
urnar voru 1921 og 250.000 kr,
sem áætlað var. petta er að vísu
sorglcgt, en ekki sorglegt nú, þv{
hér er verið að afplána gamlar
í yndir, töpin 1919 og 192C1, auk
þess sem Landsbankinn hefir af-
skrifað tap -sitt á enska láninu.
pessi töp voru vágestir miklir á
sínum tíma og aðalundirrót ok-c-
ar meina, en það eitt út af fyrir
sig, að þau séu gerð upp og þá
tekin eins og þau eru, er skref í
áttina til heilbrigðara ástands og
því fremur gleði- en sorgarefni.
Gjaldamegin hafði, eins og g
-gat um, í 7. gr., ekki verið gert
neitt fyrir gengismun, enda fer
sú grein rúm 200 þús. kr. fram úr
áætlun. Annars er í fllestum
gjaldagreinum minna greitt en á-
ætlað. Það er aðallega S 11. gr.,
sem umframgreiðsla er, nefnilega
til aukinnar landhelgisgæzlu 70.
000 kr., og til gjalda samkvæmt
77. og 78. gr. fátækralaganna
127.000 kr.
9. gr., alþingiskostnaður, er rúm
71.000 kr. undir áætlun, það get
ur stjórninn ekki talið sér til iheij-
urs, ihann á þingið í fyrra öskift-
an. Að öðru leyti m-á nefna 12.
gr., sem er rúmum 50 þús. kr. und-
ir áætlun, 13. gr. ca. 75.0C0 kr.
par eru simagjöld þó ca. 35 þús.
kr. yfir áætlun. 14. gr. og 16. gr.
með 72.000 kr. og 122.000 kr. und-
ir áætlun.
í stuttu máli er þá afkoma
landssjóðs þetta ár sú, að okkur
hefir tekist að ihalda við eða vel
það, okkur hefir tekist að stansa
á þeirri óðfluga ferð niður í glöt-
un fjárhagsleg ósjálfstæðis, og
við höfum fengið svigrúm til þess
að snúa við og reyna að halda upp
á við aftur, enda verðum við að
Ihalda upp á við aftur, enda verð-
um við að klífa tll þess þrítugan
hamarinn og komast upp aftur og
út á víðan völl, þar sem hægt verði
að taka til við nauðsynlegustu og
vandgeymdustu framkvæmdir. —
Þessari stefnu verðum við að
halda og hún er afmörkuð fyrir
yfirstandandi ár og fyrir hið
næsta með frv. því, er nú liggur
fyrir. Hlutverk þingsins í þessu
efni er tiltölulega auðvelt, það
tekur að minsta kosti enda, það
er aðaílega að láta ekki fá sig út
úr stefnunni. í framkvæmdinni
hvílir þetta mest á fjármálaráð-
herra. Hann verður, hver sem
hann er og hverjum flokki sem
'hann fylgir, daglega að hafa þessa
stefnu fyrir augum, hann verður
að spara bæði krónuna og eyrinn,
og þó stöðugt að gera greinarmun
á því, sem verulegt er og ekki,
því sem til hagsmuna horfir og
þv-í sem má biða. Og hann má
Umfram alt ekki fara að hugsa um
að vinna sér til frægðar, með því
að fara að leggja fé í einhver,
kannske í sjálfu sé!r glæsileg og
góð fyrirtæki, ef þau ekki eru sam-
rýmanleg réttri stefnu í fjárhags-
málinu. Hann verður frá fyrsta
degi að gera sér það ljóst, að hann
aílar sér ekki vinsælda með starfi
sínu, hann verður að ganga að því
með opin augun, að 'hann, ef hann
gæti skyldu sinnar, vinnuf sér
hvorki til frægðar né langlífis,
svo eg víki dálítið við orðurn
Magnúsar konungs. Hann verð-
ur að eiga ,þá réttu þjónslund,
þjónslundina gagnvart réttu mál-
étfni og hann má engum öðrum
herrum þjóna. Enginn skilji orð
mín svo, að eg sé að kvarta fyrir
mitt leyti yfir aðbúðinni, þvert á
móti mega menn hér eiga það, að
þeir láta vel að stjórn þegar þeir
sjá hvað fara gerir, mér hefir
veitt auðvelt að koma mönnum í
skilning um hvert stefndi og það
var oft auðveldast með þá, sem
'bágast voru staddir. Einstöku
menn, sem fuílhagvanir voru á
þessum slóðum hýst eg við að hafi
huggað sig við það, að “all skammæ
mun skúr sjá”, en það er einmitt
það, sem hún má ekki verða. Ef
við ekki höldum stefnunnf, með
allri skynsemd náttúrlega, þang-
að til við erum komnir úr kútn-
um, ef nú eða næsta ár er tekið
til aftur að rupla landssjóð, þá er
unnið fyrir gíg og ver farið er.
heima setið. Það má skifta u.n
stjórnir, og það má skifta um þi íg,
en stefnunni verður að halda, an i-
ast snýst það sem rétt hefir ví>
ið gert upp í misrétti, og .það a
það ekki skilið.
pe^ar maður athugar “status”
landsjóðs, yfirlit yfir eignir og
s’kuldir, eins og hann er í flands-
reikningnum fyrir 1921, ií lok þess
árs, sézt fljótt, að “tjáir ei við
kreptan hag að búa.” Skuldirh-
ar eru þá 16.385.000 kr. par eru
líka taldar ýmsar eignir þannig,
að umfram skuldir eigi ríkið
13.718.000 kr. Eg skal ekki
rengja þá skýrslu, en maður sér
á augnabliki, að þar eru talnar
margar eignif, sem ekki eru sam-
bærilegar skuldunum, sem aldrei
verður hægt að verja til að borga
skuldir með. Vitarnir> erq tmld-
ir alt að 1 miljón kr. virði, en við
hvorki getum né viljum selja þá
til þcss að borga skuldir með.
Símakerfin eru talin upp undir
3 miljónir, en við hvorki getum
né viljum selja þau fyrir það, og
þau renta heldur ekki þessa upp-
hæð. Alveg sama máli er að
gegna u-m eignir til almennrar og
nauðsynlegrar notkunar, skólahús,
spítala og hæli, kirkjur og prest?-
seturs, og að mínu áliti einnig um
þjóðjarðir. í eignum, sem hug-s-
anlegt er og forsvaranlegt að
telja upp í greiðslu á skuldum,
eigum við í hæsta lagi 6 milj., og
eru þá eftir 10 m'ilj. rúmar af
skuldunum, sem við að visu meira
en eigu-m fyrir, en sem við ekki
eigum arðlberandi eignir fyrir, er
geti rentað og afborgað skuldirn-
ar. pessar 1C' miljónir verður því
að borga af tekjum komandi ára
ef þeim eru ætluð 20 ár, þá Vt
miljon á ári/ Eg er ekki að gera
ráð fyrir að engin ný ilán verði
tekin á þess-u tímabili, en eg geri
ráð fyrir, að það veyði aðeins tek-
in skynsamleg lán til arðsamra
fyrirtækja, sem þá sjálf 'borga
lánin, eða nauðsynlegra fyrir-
tækja.og þá strax gert fyrir tekj-
um til rentu og afiborgana. En
slí-k lán koma ekkert þessu máli
við. pær 10 miljónir, sem g
mintist á, eru tapaðir peningar og
verða að borgast af árlegum tekj-
um. pað var það, sem eg átti við
áðan, að ekki væri allskostar rétt
að telja alllar lánaafborganir frá
tekjuhalla eða m-eð til tekjuaf-
gangs hvers árs. pessar afborg-
anir eru nauðsynlegar og hagur
ríkisins er ekki í réttu horfi, nema
tekjur og gjöld standist á, þótt
þessar afborganir séu taldar með
gjöldum.
Tutankhamen.
Tuttugasta og níunda nóv. s.l.
fann Englendngurinn Howard
Carter, gröf Tutankhamens kon-
ungs, eftir 30 ára leit.
Á gömlu “popyros” blaði, sem
geymdist í þjóðmenjasafni Turin
borgar á Italíu, rákust menn fyr-
ir nokkrum árum, á nokkurnveg-
in glöggva lýsingu á f-egurð o-g
skrauti hinnar konunglegu graf-
hvelfingar, sem Tutankhamen
hafði sér gera látið og þar sem
hann var síðan lagður ti-1 hinstu
hvíildar. petta kom mönnum til
að leita eftir legstað hans með
miklum ákafa og ærnum kostnaði.
Til mikils var líka að vinna, því
munir þeir og skraut sem gröfin
geymir eru álitnir að vera að
minsta kosti tíu miljón dollarr.
virði. pó mun vonin um fjár-
munalegan ágóða engan vegin
hafa v-erið aðal Ihvötin til að leita
að gröf hins gamla Farós, heldur
þekkingarþorstinn, þráin til þess
að fá meira að vita um siði og
hætti hinnar eldgömlu menningar
þjóðar, sem Nílárdalinn bygði til
forna. Svo sterk er þessi þekk-
ingar þrá hjá vorri kyn-slóð, að
menn eyða oft íbeztu árum æfi
sinnar við að grafa steinapjöldin
leturgröfnu úr glóðheitum sand-
auðnum Asýríiu og Babýlonar eða
við að Ihöggva sundur- klettana í
grafreitum Forn-iEgýpta. Ekki
væri það nema sanngjarnt ,þó á
þetta væri minst þegar rætt er
um hugsunar og alvöruleysi þess-
arar kynfelóðar — því gjörspilt er
hún þá ekki, úr því hún vill svona
mikið á sig leggja til þess að
eignast sannleikann. En slepp-
um því — það var um hann Tut-
ankhhamen heitinn, s-em við vor-
um að tala.
Tutankhamen réði ríkjum fyrir
3358 árum síðan. Ekki var hann
rétt borinn til þessarar tignar,
en Amenhotop fjórði- gerði hann
að kjörsyni sínum og gaf honum
dóttur sína fyrir eiginkonu og
arfleiddi :hann til konungstignar
eftir sinn dag.
Menn vita nú mikið meira um
Amenhotop gamla en tengdason
hans enda dó Tutankhamen ung-
ur, eftir 8 eða 10 ára ríkisstjórn.
Á ríkisárum Amenhotops gerð-
ust stórir viðburðir í andlegu lífi
Egypta.
Egyptar voru, eins og mörgum
mun kunnugt, fjölgyðis trúarmenn
til forna, en Amon, himin guðinn,
var þá aðal goð þeirra. Amen-
hotop var fyrati lein.gyöis trúar
maðurinn sem sagan getur um.
Hann trúði á einn alvitran, al-
staðar nálægan alheims-guð, sem
-einkum birti mönnum mátt sinn
og dýrð í lífgefandi ljósgeislum
sólarinnar. peasa trú vi-ldi, hanii
innræta hjá þegnum aínum, en
hinir gömlu Amons prestar köll-
uðu slíkt -hið versta gúðleysi, sém
vonlegt var. Sló nú í langar og
harðar deilur midli konungsins
og klerkanna. Varð Amenhotop
jafnvel að hrekjast frá höfuðborg-
inni Þebes um -eitt skeið. Að síð-
ustu sigraðist hann þó á mótstöðu
prestanna og eingyðis trúin var
lögleidd í landinu. En konungs-
vald Toróanna ibeið óbætanlegan
hnekk við jþessar innanlands ó-
eyrðir svo mjög, að skattlöndin
í Asíu gengu algjörlega undafl
'Egyptum og ríkinu hnignaði.
Þegar nýr og óreyndur konung-
ur, Tutankhamen kom til ríkis
munu prestarnir hafa komið ár
sinni betur fyrir borð og neytt
hann til að lögleiða hin forna
trúarbrögð.
*Eftir það fer vald prestanna
sívaxandi og neyttu þeir ýmsra
'bragða til að auka það og stað-
festa. Meðal annars gerðu þeir
sig þar, sem víðar, nokkurskonar
m-eðalgangara milli' guðs og
manna, eða guðanna og mann-
anna. Töldu þeir sig að hafa ráð
til að blíðka reiði hinna alvísu
heimsdrottna með bænum og sær-
ingum, en samkvæmt hinum fornu
trúarbrögðum þjóðanna, hrepti
hver gjöld og umibun, á degi
dómsins eftif eigin verðleikum.
Var hegningin í þvií einkum inni-
falin, að sólin, eða -hið lífgefandi
afl, sem í mönnum bjó, sem þeir
nefndu ka, endunholdaðist og
tók á sig mynd og -eðli hinna
lægri dýra.
Búist er við, að ýms skrif og
skilríki muni finnast lí gröf Tut-
ankfíamens, sem gefi frekari upp-
lýsingar um þá viðburði, sem í
hans tíð gerðust meðal Egypta.
Bíða menn nú með óþrey;ju þess,
að gröfin verði rannsökuð til
hlýtar, en slíkt geri-st ekki í bráð,
því það hlýtur að taka langan
tíma að ihreinsa, flokka og flytja
í burtu alla þá muni sem hún
geymir.
Um ekkert er nú stórblöðunum
tíðræddara en þennan merkil a
fomleyfa fund. Rekur nú jafn-
vel svo langt, að meira er um
gröf Tutankhamens -skrifað en um
Hockey eða hnefaleika.
Halldór E. Johnson.
GUÐRÚN HELGADÓTTIR
ÁRNAS0N.
1865—1923.
''Dauðinn. dó en llfiS lifir,
Liís og friSar sólin skær
LJómar dautSadölum yfir,
Dauóinn oss ei grandatS fær.”
Þann 27. janúar s. 1. andaðist
að heimili sínu nálægt Framnes
P. O., Manitoba, sæmdarkonan
Mrs. Guðrún Helgadóttir Araa-
son, var sá viðburður harmafregn
öllum vinum hennar, því hún var
enn á bezta aldri, að eins 58 ára
gömul.
Guðrún sál. var Eyfirðingur að
ætt og uppruna og var fædd að
Grísará í Eyjafirði 11. maí árið
1865, foreldr#r hennar voru íhjón-
in Helgi Hallgrimsson og Guð-
rún Jónsdóttir um eitt skeið bú-
andi á Grísará. í æsku fluttist
Guðrún með forelldrum simum að
Kristnesi og ólst iþar upp til full-
orðins ára. pau 'hjón HeJgi og
Guðrún eignuðust 18 börn en að
eins 9 komust til fullorðins ára
og nú eru eftir á lífi að eins 5,
Jósep ibóndi á Stórhóli í Eyja-
firði, Haraídur til heimilis hjá
Jósep bróður sínum, Hallgrímur
búsettur að Gardar N. Dak.,
Ingibjörg gift Kristni Freeman
búsett á Akureyri og Sigríður
ekkja Jóns Sigurðssonar Jónsson-
ar bónda á Hvalsá í Hrútafirði,
nú til 'heimilis -í Glenboro, Mani-
toba.
Jón bróðir þeirra systkina bjó
alían sinn búskap að Kristnesi
eftir föður sipn, hann dó í fyrra.
Guðrún sál. vat hinn bezti kVen-
kostur, vel gefin til munns og
handa. Þá hún var rúmt tví-
tug giftist hún eftirlifandi manni
sínum Hjálmari Árnasyni Þor-
steinssonar frá Espihóli í Eyja-
firði fæddur að Hofi í Goðdala-
sókn í Skagafjarðarsýslu 10. apr.
1860, misti ihann föður sinn ung-
ur, var iþví hingað og þangað í
uppvextinum, á Hjállmstöðum var
hann um tíma, siðar í Kristnesi
og viðar þurfti hann að berjast
fyrir tilveru sinni og naut lít-
illar mentunar, en ihann var fram-
gjarn og fór utanlands á unga
aldri og komst iþá í ýms æfintýri
og nam ýmislegt nytsamt í skóla
reynslunnar. 1 Noregi dvaldi
íhann um tíma og lærði ibeykis-
iðn, á Akureyri lærði ihanri úr-
smíði hjá Teiti Thomas er síðar
fluttist vestur -um 'haf. Eftir að
þau Guðrún sál. og Hj'álmar gift-
ust dvöldu þau stutta stund á
ættjörðinni og fluttúst vestúr um
haf, þangað stefndi þá hugur
margra. Er vestur kom settust
þau að í Nýja íslandi og voru um
tíma 'hjá Friðrik Abrahamssyni
og Sigríði Árnadóttur konu hans,
en hún var systir Hjálmars.^Það-
an fluttust þau til Selkirk en
dvöldu þar ekki lengi. Til Glen-
boro komu þau snemma á síðasta
áratug 19. aldarinnar (eg held
1892) og áttu síðan heimili í
Cypress bygðinni þar til haustið
1919, að þau fluttust til Framnes
P. O. skamt frá Árborg.
Til þessa lands komu þau hjófl
allslaus efnalega, eins og flest-
ir íslendingar og erfiðleika áttu
þau ýmsa við að stríða á frumbýl*
ingsárunum, eins og filestir, en
þau sigruðu erfiðleikana, með
dugnaði, sparsemi og framsýni
og efnahagurinn batnaði fljótt og
þau komust í góðar kringumstæð-
ur. Land flámu þau hjón í
Hólabygðinni norðaustur frá
iGlenboro voru þau iþar nokkur
ár, en það land var lélegt svo J>au
yfirgáfu það og fluttu sig ofan
í dalinn við Assinaboia ána, nam
Hjálmar þar iheimilisréttarland
gott til akuryflkju en erfitt að
ryðja það, því það var mikið skógi
vaxið, þar bjuggu þau 'á bakka
árinnar í mjög fögru og friðsælu
umhverfi þar til 1912 að þau
seldu eign sína og keyptu ábúðar-
jörð milli Cypress River og Glen-
boflo, en á því ári misti Hjálmar
heillsuna og lá lengi þjáður af
Dodds nýrnapillur eru bezta
nýrnameðalið. Lækna og ffigt^
bakverk, hjartabilun, þvagteppu
og önnur veikindi, sem starfa frá
nýrunum- — Dodd’s Kidney Pilla
kosta 50c. askjan eða sex öskjur
fyrir $2.50, og fást hjá öllum lyf-
sölum eða frá The Dodd’s Medi-
:ine Co.. Ltd.. Toronto, Ont.
gigtveiki í mjöðminni og hefir
verið fatlaður síðan, en þó lengst
af haft fótaferð. Árið 1919
skifti hann bújörð sinni hér fyrir
3 lönd að Framnes P .0. og flutt-
ist 'þangað.
Með stakri náikvæmni stundaði
Guðrún sál. mann sinn 1 hans
langa veikinda stríði, enda var
hún sem eiginkona og móðir fyrir-
mynd, sem og hann húsfaðir,
ihafði hann og ekki brugðist köll-
un sinni er hún á fyrstu árunum
hér var um lang skeið heilsu-
tæp.
Heimili þeirra hjóna var eins
og 'heimili á áð vera, ást og ein-
drægni og friður ríkti þar æfin-
lega, milli hjónanna, milli for-
eldra og barna. Merkinu sem
þau héldu á lofti er þau hófu
ferðina saman, héldu þau á lofti
lífið í gegn; Ijósið skæra sem lýsti
þeim á byrjun dofnaðii aldrei.
Lífið er fagurt, og margt eftir-
sóknarvert hefir það að bjóða.
Maðurinn sækist eftir auðæfum,
metorðum og upphefð, frægð og
lífsnautnum, mentun og fleyra. —
Alt þetta er góð guðs gjöf og fær-
ir mikinn unað ef rétt er með
farið, en hin stærsta og eftir-
sóknaverðasta sæla er heimilisæl-
an, því ef hana brestur er lífið
eins og dauðra manna gröf, dimt,
kalt og hluttekningarlaust.
Hjálmar og Guðrún sál. áttu
heimilissæluna í ríkasta mæli,
þau með guðs 'hjálp sköpuðu hana
og héldu henni við frá því fyrsta
til þess síðasta; það dýrmæta
hnoss var aldrei frá þeim tekið.
Annað sem sérstaklega einkendi
'heimilið var hin farsællega mann-
úðlega meðferð á öllum skynlaus-
um skepnum, þar stóðu fá heimili
jafn framarlega. pafi var dýra-
verndunarheimili, — sönn fyri -
mynd.
pegar Guðrún sál. dó var
Hjálmar þungt haldinn á spít i.-
anum í Winnipeg, örlaganornirn
ar fyrirmunuðu honum að vera
hjá henni síðustu. stundir æfinn
ar. Honum hefir slíðan jlétt
nokkuð og er nú kminn heim,
hann ber harm sinn í hljóði, sit-
ur nú og bíður rólegur sam-
fundanna á bak við skuggatjald
dauðans yfir á landi lífsins. Tvær
dætur syrgja góða móður, Ida
gift J. Abrahamsson að Sinclair,
Man. og Fanny gift Ludvig Holm,
sem til margra ára hefir staðið
fyrir búinu. Einn dreng mistu
þau hjón í æsku.
Margfaldar þakkir fyrir ljúfar
endurminningar frá heimilinu
farsæla. Blóm hefi eg ekki, en
lítið visið laufblað legg eg á
gröfina Friðarljós guðs fylgi
hinni framlliðnu í ómælisgermn-
um.
G. J. Oleson.
Glenboro, Man.
Á hverju vori í þrjú ár sam-
fleytt, fékk eg kýli, seigir Mr.
Ernest Hill, að Mossley R. R.
No. 1, Ont., þó eg iéti stinga á
þeim batnaði mér ekki fyr en
eg fékk Zam-Buk. pessi merku
jurtasmyrsl græfia sár og hör-
undskvilla ótrúlega fljótt.”
Við útbrotum, vörtum, kaun-
um kýlum, blóðeitrun, sprung-
um og brunasárum, er Zam-
Buk bezta mefialið. Verið ald-
rei án Zam-Buk. Unnið úr
jurtum. 50c., hjá öllum lyfsöl-
um.
'7amBuk