Lögberg - 10.05.1923, Blaðsíða 5

Lögberg - 10.05.1923, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 10. MAÍ 1923. Bla. 5 "H; Dodds nýrnapillur eru bezta nýrnameðalið. Lækna og gig\ bakverk, hjartabilun, þvagteppu og önnur veikindi, sem starfa frá nýruniwn- — Dodd’s Kidney Pilla kosta 50c. askjan eða sex öskjur fyrir $2.50, og fást hjá öllum lyf- sölum eða frá The Dodd’s Medi- cine Co., Ltd., Toronto, Ont. Jóhann Sveinsson Fæddur í ágústmánuði 1856. Látinn 30. marz 1923 Við fráfalil Jóhanns Sveins- sonar hmígur að velli mætur mað- ur og -merkur, sem að loknu dags- verki getur sigursælan orðstýr. Hann var í tölu þeirra íslenzku landn'ámsmanna, sem með starfs- þreki og staðfestu hafa hafið ís- lenzka þjóð á hæstu tröppu hér í álfu. Söku-m ókunnugleika þess er ritar, verður æfiatriða hins látna hér eigi minst eins og skyldi. V'erður það að bíða síðari tíma, þegar íslenzkra landnámsmanna verður minst að verðugu. Allir hugsandi Vestur-íslendingar ibljóta nú að bera áhuga fyrir því, að landnámssaga þeirrá hér í álfu sé rituð, og nöfnum merkra hraut- ryðjenda vestur-á&lenzkrar menn- ingar þannig á lofti haldið. Jóhann heitinn var fæddur á lEyólfsstöðum í Fljótsdalshéraði á íslandi, sonur Sveins porsteins- sonar o-g Sigurbjargar Björns- dóttur, er þar bjuggu. Mun hann í æsku ihafa hlotið svipaða tilsogn og uppfræðslu og þá al- ment tíðkaðist á íslandi. Eigi var þar um margra ára skólagöngu að ræða, eins og nú á sér stað; en svo notadrjúgt varð ístenzkum alþýðumönnum þeirrar tiðar ís- ilenzka pundið, að þeir hiðu eng- an halla í samaniburði við -hina skólagengnu alþýðumenn annara þjóða. Árið 1876 fluttu foreldrar Jó- hanns heitins til Vesturheims, í stóra, útflytjenda hópnum er til Ameníku fór það ár. Fluttu þau til Nýja íslands og tóku sér þar fbólfestu. Um það flutn- ingar hófust frá Nýja íslandi til Dakota ríkis, fluttist Jóhann þangað ásamt móður sinni, faðir hans þá látinn. Settist hann fyrst að- í íslenziku bygðinni í grend við Cavalier. Árið 189» giftist hann Steinunni Jasonar- dóttur, hinni eftirlifandi ekkju. — Poreldrar Steittunnar voru Jason Þórðarson og Anna Jóhannesdótt- ir, er bjuggu á Vatnsenda í Húna- vatnssýslu á íslandi, áður þau fluttust vestur um haf, árlð 1874. Fyrstu fjögur árin pftir komu sína hingað til ilanas bjuggu þau í Nýja íslandi, en fluttust síðar til Dakota. Bæði nú dáin. Árið 1900 flutti Jóihann heitinn sig búferlum til íslenzku hygðar- innar í Alberta, þar hann hjó rausnanbúi til dauðadags. Varð þteim hjónum 15 barna auðið, af hverjum 12 lifa, flest upp kom- in. Eru »11 'hörn þeirra hin mannvænlegustu og hera vott góðs uppeldis á heimili um- hyggjusamra, ram-íslenzkra for- eldra. Nöfn þeirra eru sem fylgir: Sveinn, giftur Ástrúnu Sigurðsson; búa í , Albertabygð- inni. Anna, gift Armann Strong; búa að Penhold, Alta. Ingunn, gift Leslie Joihnston,- manni af ^koskum ættum; búa í Marker- ville bygðinni. Jóhanna Pálína, gift ‘Oharles Ross; íbúa í Marker- ville 'bygðinni. Guðrún, gift Carl Peterson; fyrir nokkru flutt til Bandaríkjanna. ipessi eru í heimahúsum: Elis Sigurhjörn, Jason Sigurpáll, Oddur Guðni Leó, Guðmundína Guðbjörg, Mar- grét EmiKa, Victoría Sigríður og Aldís' María. , Þessi efnilegi hópur er nú helzta ihuggun hinnar eftirlifandi ekkju, er mitt íi sorg og söknuði finnur yl í umhyggju sinna góðu barna. Tapið vaV stórt, en von- anljós sálarinnar vaka. Siðastliðin , undanfarandi ár kendi Jóhann heit. innvortis sjúk- dóms, er ágerðist eftir því sem tímar liðu. Samkvæmt læknis- ráði fór -hann 21. febr. -s. 1. á sjúkrahúsið í Edmonton, og gekk þar undir uppskurð. Virtist upp- skurðurinn hepnast vel, en er frá- leið tók Jóhanni samt að ’hnigna. Annaðist Jason, sonur hans, hann í allri þeirri legu með sonarlegri alúð og umhyggjuisemi. pegar lítil von var orðin um afturbata, var sent eftir konu Ihans, var hún viðstödd, ásamt syni þeirra, er hann andaðist 30. marz s. 1., eins og áður hefir verið frá skýrt. Hinn flátni var ósvikinn íslend- ingur, sannur niðji hins norræna kynstofns, og ihvar sem hann lagði hönd að verki íslerízkri þjóð jafn- an til sóma. Hæglátur í hvers- dags framkomu, ávann hann sér hyl'li allra, sem til hans þektu. íSístarfandi frá morgni til kvelds, knúður af ræktarsemi til heimil- is, konu og ibarna — betri eigin- mann og föður getur ebki — náði hann því takmarki að skoðast í fremstu röð hérlendra horgara. En hann var ekki einn, Steinur.n kona hans stóð ihonum dyggilega við hÍiðjjOg studdi Ihann trúlega í öllu, sem miðaði að eflingu hags þeirra og heimilis velferð. pegar slíkir menn falla, þá er skarð fyrir skildi í hinum fá- menna hópi okkar Vestur-fslend- inga. pegar við eigum þeim mönnum á hak að sjá, sem ötul- lega ihafa- stutt hverja viðleitni til félagsskapar og samtaka, þá er fámennið okkur tilfinnanlegra en áður. — En vonandi verður minning hinna íslenzku land- námsmanna, sem /nú eru óðum að ihníga til moldar, þeim yngri varandi ihvöf til framtaks og dáða Lifi minning hins látna! O. T. J. Viðbœtirinn. Herra ritstjóri Löghergs! 'pegar mér hirtist hver deilu- greinin ofan á aðra, þó 'það hafi óefað minni áhrif iheldur en ætl- að er til mín, — í tilefni af því vil eg hiðja um fyrst of fremst, að birta meðfylgjandi rit- villur, sem eru í Lögbergs-grein iminni 1. marz. pær geta haft óheppileg áhrif, einkum á Iþá menn er hafa takmarkaðar skilnings- gáfur, eins og útlit er fyrir með skriffinna þessa', það sýnir Mr. porgils í Lögbergi þann 19. apríl. Þar birtist sumt af ritvillum þess- um frá ritstjórnarborðinu í ann- að sinn, tþá hættir mér að standa á sama. Annars ætlaði eg að h'lífast við að kvarta um þetta í þeirri von, að allir gætu áttað sig á því, — svona er nú þetta, en eg vildi meiga bæta því við, að það hneykslar mig dálítið, ihvað þessir gal-hanar hreykja sér hátt 'í því, að reyna að gjöra samanburð á íslandi og Canada, ef ekki alíri Ameríku!! pað mál kemur ekki minni greín neitt við, mér kom ekki slíkt til hugar, 'álít það óþarft blaðamál, er getur verið jafn skaðlegt báð- um löndunum, sem hárbeittur hnífur í höndum óvitans. Finst mér öllum bera að gæta hófs kvað það atriði áhrærir, eri af því eg vona það spilli ekki neinu, leyfi eg mér að gefa ihér gleggri skýr- ingu á hallæris-ástandinu á ís- landi(?), sem átt er við í gr^in minni, sem sýnist hafa orðið ibrennipunktur. Þetta síðasta haMæri stóð yfir frá þwí veturinri 1818—’19 og fram á 1921, þótt tglja mætti sum- arið 1922. Fyrsta árið var óútmálanlega erfitt um miðbik landsins, eins og getið er, veturinn sá, var svo frostaharður og ísalög svo mikil, að farið var með klifjaða ihesta í lestum um Breiðafjarðar-eyrar skipaleiðir, norð-vestur fyrir Stykkishólm, næstuip út að Flat- ey á Breiðafirði. Það sumar tók ekki klaka úr jörðu, þess vegna varð að slá sinu, og Ihafa til fóð- urs, eins og getið er í igrein minni. pá kólu víða tún, og voru ekki ljáborin nema að litlu leyti sum- staðar, og sumstaðar ekki. pá fenti svo mikið, slíðari hluta vetrar fram á vor, að yfir skelfdi búpeningsihús og bæir í Dala- sýslu á stöku stað. Samhliða þessu harðæri, hefir dýrtíð verið fram úr öllu hófi á verzlunars'viðum. Mér er ekki jafnljóst hversu viðrað hefur á Suður- og Austurlandi. pó má porgils sæll vita, en það veit eg fyrir margra vertiða fiskiri á Suðurlandi, að þar er að miklum mun mildari veíSrátta og minni fannkomur á útmánuðum, heldur en á umgetnu svæði. Eg var ekki beðinn að leyna þessum hallæris-fréttum, sem gætu verið orðfleiri; varaðist því ekki að slá þeim fram í sinni mynd, af því eg hjóst við að dag- blöðin hefðu fært þær hingað, þá eg var á íslandi. porgils hefir þá máske verið á ferð um Kletta- fjöllin! i— Að veita járnibraut- inni eftirtekt! Að endingu skal það tekið fram hér, að ekki eitt einasta orð í grein minni (1. marz) er skrifað (hvera og lauga) sem víða eru ú íslandi, má án efa notfæra betur en gert er, jafnvel án hvelfingar. Fleira úr Gilsa átt, ætla 'eg ekki að virða svars í þetta sinn, vegna þess, að það lítur út fyrir að hann sé ekki alveg frí við að hafa star- blindu á skynfærunum. G. J. Þakkir. Heiðraði ritstjóri Lögbergs! ViHtu gjöra svo vel, og ljá iþess- um línum-^úm í þínu iheiðraða Iblaði. Fyrst þakka eg þér margar góðar ritgerðir í blaðinu. — Soff- ia og hennar guð, fanst mér mik- ið til úm; svo einlæg og saklaus barnstrú og traustið á algóðum Guð, kom þar svo átakanlega fram, og lesendum blaðsirís, til- takanlega unglingum, yrði vankn-' ing til æðra og ibetra 'lífs í fram- tíðinni. Líkar greinar þurfum við fleirí, og iþær ættu að stánda í Sólskini. En flenging por- steins í Hvammi, álít eg hefði mátt milssa sig úr Sólskini. Sem betur fer, er sá þrælslegi hugsunarhátt- ur fornaldarinnar löngu liðin hjá, j að svala skap sínu á saklausum barns munaðarleysingjum, sem o- viljandi verður eitthvað á, líkt og smáræðið í þessari grein. Börn og unglingar ættu ekki að vita af því, að svona löguð ihilrting hefði nokkurntíma átt sér stað í þjóð- lífi voru. Kristi'leg menning hef- ur þar stigið stórt spor í fram- faraáttina, að afstýra því. Næst er að þakka þér allar jfréttagreinir úr ýmsum bygðum íslendinga, og svo allar Islands- fréttir, og mér þótti vænt um hina fróðlegu og velrituðu gre|in um Borgarfjorðinn 18. janúar, sem hugur mi'nn hvarflaði svo oft til. Og siíðast en ekki síst, þakka eg á- gæta ritgerð eftir Fr. Guðmunds- son og svo hugleiðing gömlu kon- unnar, sem var ágæt,' og hvort fyrir sig í tíma talað, og með ‘leyfi vildi eg leggja orð í belg með gömlu konunni. pað er ískyggilegt ástand, að menn með stórar fjölskyldur sitji atvinnulausir í stórborgunum I fleiri' máðuði, og landið opið og nauðlíðandi fyrir starfshendur, sem vilja á hvaða hátt sem ærleg- ur er, leggja fram krafta sína, landinu til hjálpar, því “margt smátt gerin eitt stórt”, og um leið reyna.-að vinna að efnalegu sjálf- stæði, sjálfs síns og sinna. Allir vita, að “ibóndi er bústólpil og ttÚ landstólpi”, því er það fullsann- að, að þar sem búskapur er í 6- lagi, særir landið holundar sári, sem hart er að græða, og ekki með öðru en auknri' framleiðslu, þar til vantar góðar hendur með starfsþoli, en þær fást ekki hv?ð sem ií boði er, allir vilja fara í bæina og vera í 'bæunum* eins og' Fr. 'G. og gamla konan segja, og | mun satt vera. En með hverju er svo þessi styrkveiting borguð? Auðvitað af framleiðslunni í landinu. Verð- ur 'þá eklki eins og oftar, lagt á herðar bóndans, sem svo ekki fær atvinnulausan mann til að hjálpa þeim ibáðum — bæjarmaðurinn að fá fæði fyrir böfnin og bóndinn að geta^framleitt meira, svo báð- ir græddu, og það eru þau réttu viðskifti, sem Guð gaf út í Móse- ilögum. E'kki meina eg það, að allslaus fjölskyldumaður, fari út í óbygðir, hann ætti bara að fara til 'bænda, Játa þá Ijá sér land fyrir litla eða enga borgun; hjálpa ihonum til að koma yfir sig laglegu húsi; út- vega honum 2—3 kýr, 20 hænsni (eða meilr); plægja fyrir hann kartöflugarð, og vera hans önnur hönd með alla útvegun. Svo vil eg, að þessi maður láti bónda ganga fyrir allri vinnu, sem bóndann vantar, mót sömu borg- un og verkamaður getur annar- staðar fengið, því alstaðar vantar vinnuaflið. Svona hafa ríku mennirniir haft það hér, bygt hús yfir fjölskyld- una, og hjónin lífa þar með börn- in,- hún .hirðir ef þarf kýrnar og öllu leyti hænsnin og garðihn, svo máske svínshvolp, sem slátra mætti svo að haustinu, hitt annað kem- ur maðurinn með af kaupi sínu. Einn landii hér hefut ihaft það svona, og sýnst fara vel. Það kom með mér maður að heiman 1920; buinn að vera hér 7 ár (við Kandahar); fór heim var 4 ár heima; giftist og var með konu og 3 börn, sitt á hverju ári. Maðurinn hét Egill, frísklegur maðui^ kvaðst treysta sér betur að vinna hér fyrir iþremur börnum en einu eða tveimur heima. Einn af þessum nefndu vinnu- mönnum er búirín að kaupa land og byggja hús, og þau farin að lifa þar, en hann vinnur hjá hús- bónda sínum. Eins og tæp hálf míla á milli; það er frískur, dugn- aðar-vargur; þetta gæti farið mjög í skapi eins og ihr. porgils gjt- | ur til, þar sem minst er á gler- hvelfingu yfir jarðhitasvæði ----------!-------------- ‘ vel fyrirí báða. ómetanlegur hagur fyrir bónda, að atvinnu- lausu mennirnir færu út á land, svo hinir fengju vinnu. En land- bóndinn getur aftur "framleitt meira, því flestir eiga ofmikið land, meira en þeiir geta sjálfir hirt. Mest ríður á 'þvi, að verka- maðurinn sé vinnufær maður og viljugur að gjöra hvað sem fyrir kemur á landi. Sum vinna er vel borguð, betur en bóndinn getur, það er þresking og akravinna. Svo er næst heyskapur, höggva skóg, hirða grilpi og fl. Einn landi lifir hér hér skamt frá, hann kom frá Winnipeg fyrir nokkru með konu og níu uppkomin börn (dætur), lifði fyrst í smábæ hér skamt frá. Rentar land, með húsi og fjósi, kom þó hingað með fáa gripi, á nú marga gripi, og hestapar; dugnaðar maður, líður ágætlega. Annar kom hér líka fyrir 5 ár- um úr stórbæ, er með unga konu og 4 börn, situr á skóla sect., á húsið sjálfur, hestapar, 4 kýr og nokkur ungviði; Mtið vanur bænda- virínu, búinn að lifa í bæ um 25 ár, og stunda þar handverk sitf. Báðir eru menn þessir við aldur. Hinum síðartalda liður eftir von- ,Om vel, er góður við handverk s.ittj þegar hann vinnur við það. Mörg dæmi mætti telja svona þessu lík, að hægt sé að lifa á landi, þótt ekki sé byrjað með 5 kýr eins og þú góða gamla kona. Eftir byrjuninni okkar hér, marg- ir allslausir, hefðir þú verið köll- uð rík, og ált sem þú sagðir í blað- inu var alveg satt, og þú lítur rétt á með barnahjálpina, sem er oft ómetanleg og hefur verið fleirum lánu4 en þér. pað er stór steinn í götunni, ef maður með vilja og starfsorku, ékki get- ur velt honum iburtu, sérdeilis ef lagt væri saman. Byrjun mín var öðruvísi en þín, og vil eg segja nokkur atriði úr lífi okkar hér, sem 'byrjuðum sumarið 1886. Eg var vel efnaður heima, en gat of lítið selt af eignum mínum, því a.fleiðingin af fellis árunum frá 1880, var ekki hjá liðin og því peningaleysi. Eg lagði upp með konu og tvö börn, lánaði 3 fargjöld, þegar til Winnipeg kom lagðist kona mín og börnin, og voru þar til veturnótta, sjálfur fór eg út á járnbraut, til Portage la Prairie, vann þar 14 daga, varð svo fara heim hing&ð með veikan mann, svo eg fór að taka land og 'heyja, nokkuð af heyi misti eg í sléttueld. Eg sló með ensku orfi og rakaði með fork, og keypti mann rííeð uxapar til að draga það saman. Um veturnætur kom konan mín og börnin, þá keypti eg mér tvær kýr fyrir 75 dali, uxa til slátrunar 30 dali, svo keypti eg allar lífsnauðsynlegar þarfir, til vetrarins, eldavél og 'áhöld henni fylgjandi, um vorið var alt búið, 200 dalir, — þá voru góð ráð dýr, vildi til að fyrstu þrjú árin fór járnbrautin ihér ’í gegn, frá Birtle til Yorkton, á henni unnu nær allir frum- byggjendur, kaupið var $1,25 S da£ 50 cent borð. pó I;tið væri fyrsta árið innvann eg mér í 3 mánuði kú (kvígu) 3. ára pg tveggja ára uxa, annað árið sama, 'þriðja árið var kaupið $1,50 á dag, eftir þrjú ár átti eg allgott bjálka- hús 16x22, 6 kýr og uxapör, 4 ungviði, fáeinar kindur og hænsni, alt skuldlaust, og 4. börn. lifði mest af dýraveiði um vetur- inn. Sumir voru allslausir og lifðú mest af héraveiði um veturinn og láni því sém H. J. í Shelmouth veitti þeim. En um og eftir 1900 átti eg átta börn lifandi og þrjú dáin 11 alls, mjólkaðar frá 22—25 kýr, 4 elzxu börnin mjólk uðu og konan og kaupamaðurinn. Stjórnarsmjörbú starfrækt í Ohurchbri’dge, sem við áttum hlút í, þá tveir Delaval skilvindur keyptar hver eftir aðra , 15 cent boþguð fyrir pundið í smjörfeirí. Eg man þó lágt væri verðið á smérinu þá drógst 'saman álitleg upphæð af skildingum, og þegar bezt var 2—3 áv, fengum við Freysteinn sál. Jónsson í (kring- um $400 yflr sumarið, margir stýrar seldir lika, sem fylti mæl- irinn, verð á þeim tvö til tvö og hálft cent. jÞá var farið að færa út kvíarnar, kaupa lönd, því mik- ið hey þurfti fyrir marga gripi, því jarðræktin byrjaði Jítið f’ r en drengir okkar komu upp. Eða svo var það hjá mér, eg var eng- irín jarðyrkjumaður, en náttúrað- ur fyrir gripi og fór vel með þá og þeir hafa gert mér mikið gagn EkKi er eg samdóma gömlu kon- unni með haustbærurnar, till að hafa nokkuð upp úr þeim, þarf fyrst að sþera kálfinn, kaupa eða hafa mikið af fóðurbætir, handa kúnni, nákvæm hirðing, og vatn og salt nóg. Sé kálfurinn lát- inn lifa verður afgangur bara út á grautinn, og í kaffi bálfurinn ekkert betril en marzborinn, sem er vel gefið, 6 merkur nýmjólk I 8 vikur og svo smádregin af hon- um nýmjóJkin og gefi'ð helmingi meir af undanrennu, þá farinn að bíta gras. pegar græn grös koma er kálfurinn af nýmjólk og kostar lítið ,úr því, kýrin gefur svo ibúinu alt smjörið og góðan kálf, 10—15 dala virði, engin pe ■ iríga útborgun. Febrúar og marz’bornir kálfar hafa gert 3. ára 100 pd. meira kjöt Mfvigt, en júií bornir með sömu meðferð. Eg seldi einu sinnl fyrir löngu síðan, J. Einarssyni, Lögberg, P. O. 2 uxa, vorborna, sem gerðu32,CO 15,20 pd. pað er áríðandi að fara vel með gripil, það hefir ver- ið sagt við mig, þú ert svo lán- samur með gripina. En alt veraldlegt lán á rót sína að rekja til mannsirís sjálfs, segjum ann- ar bóndi gefur kálfunum eins og að ofan er sagt og fej- efti'r því vel með þá. Annar géfur kálfum meira af undanrennu, svo ef þeir lifa og fá ekki tæringu, þá verða það aldrei skepnur, sem illa er farð með í uppvextiríum, svo seg- ir bóndinn að ekkert sé af gripum að hafa nema að moka undan þeim fyrir elckert. Annar bóndi ger- ir alJa jarðyrkjuna ljómandl vel og fær ríkuglega uppskeru, annar vinnur ekki eins vel og fær svo minni uppskeru. Guðs hjálp fylgir þeim, sem brejdir eftir Jögmáli guðs, því lángefinn mað- ur er algjörlega undir guðs hendi, og af þeim þurfum við hiríir helzt af öllu að læra. Eins er með blessuð börnin okkar, þau eru góð og ihikil guðs gjöf, en rekur það ekki að því, að það sé mikið foreldrunum að þakka ef vel lán- ast með uppeldið, við sáum í barns'hjartað, en guð gefur ávöxt- inn. par kemur fram barna lánið sem er kallað. pau þurfa fyrst af öllu lað eignast dýran fjársjóð á himnum, herbergja Jesú itri’st í hjata sitt, þa mun alt anna ðgott eftir fara. Það er barnalánið okkar, en þeim sjálf- um til blessunar. Sumir halda að lánið sé sérstök gjöf til vissra manna, frá guði sjálfum. Eg held að merking orðsins lán, sé það sem á hvern hátt semur, or- sakast að öllu levti án þess að maðurinn sjálfu rvinni þar nokk- uð að, sem dæml, seín talsvert var deilt um iheima á íslandi fyrir 60 árum síðan, á hvítasunnu rak nið- ur klofsnjó, hljóp svo í norðan garð og fylti allar lautir og lág- ar í fjöllúm, 3 menn vissi eg til að voru búnir að sleppa geldfé á fjall. Bylurinn stóð í þrjá daga, ekki útfarandi, eftir viku var farið að leita að fénu. Bæirn- ir voru í röð undir fjallinu og fundust fyrst asuðirnir úr mið- bænum og undirí 20 sauða vant sem l'öngu síðar fundust dauðir í skafl. Á 10. degi fann smala- drengur á öðrum bæ 33 kindur að lösast út úr skafli og þrjár ær með .lömbin í burðarliðnum, hefi eg aldrei á minni æfi séð aðra eins sjón. Maðurnn átti ekki fleiri fullorðnar kindur tll, sama dag komu allar kindurnai* méð tölu yfir hundrað, man ekki ihvað mikið, en sá ekkert á þeim. Nú varð á margra vörum að þetta væri sérstakt lán, sem sumum væri gefið. En þeir gáðu ekki að því, að féð úr síðasta bænum var spikfeitt, þoldi betur hungr- ið og af fitunni heitara, brædddi því snjóinn þó djúpur væri og dró betur að sér loftið. Maður sá var lángefinn með alt, hvað sem hann tó'k fyrir sig og var góður við menn og skepnur. J>etta var held ek ekki það lán, sem margir tala um, það lán kalla eg það sem kemur óafvitandi hjálparlaus!:, hvalreki, námur sem firínast, og fl. fl. pettað eru nú útúrdúr- ar. Svo enda eg masið með því að segja þér að nú eru flest börnin mín farin, 2 dáið drengur 19 ára var á Buisness skóla í Winnipeg hin 4 gift fyrir löngu síðan, 2 heima piltur og stúlka, eg sama sem hættur að búa, mjólka þrjá kýr fékk 90 dali í ,hittifyrra fyrir rjóma og 70 daíi í fyrra þó lágt sé verð á smjöri. petta er fyrir utan álf 10—15 daln virði, svo’ öll mjólk til heiríiilis, við erum tvö börn gömuJ og vei *, sem gamla kerlingin Elli hefir knésett og furðar mig ekki á þvi, úr því pór varð að falla á kné fyrir henni. Þessar línur eru tð^eins til að segja mína skoðun á þ«ssu 'hörmuglega útli'ti, en tala ekki til sérstaks manns, en þakka Fr. G og g'ömlu konunni fyrir að vekja m .ls á þessu * auðsynja- máli. Ef menn vantaði að renta Isnd, hugsa eg það fengist. En til þess þarf maðurinn að veia vanur öllum sveitabúskap lígt og sá er eg taldi fyrir li grein mmni hér ao fvaman. Svo óska eg öll- um í einu orði gleðilegasta sum- ars r Jesú nafni, fyrirgefið ó- fullkomleikann. — Churchbridge, e. maí 1923. — B. J. BLUE RIBBON TEA. Ef atkvœði vœri tekið um pað í Vestur-Canada, hvert sé bezta teið, mundi Blue Ribbon ganga sigrandi af hólmi. BLUE RIBBON fjölskyldan inni- felur L sér helming allra íbúatölu Vestur-landsins, það framgjörn fjöl- skylda og bætir alt af við tölu sína, dag frá degi. / Sendið oss yðar RJÓMA Og verid vissir um............... Sanna vigt Rétta flokkun 24 kl.stunda þjónustu og ánœgjui EGG Vér borgum peninga út í hönd fyrir glæný egg Canadian Packing Co. Stofnsett 1852 WINNIPEG, CANADA Limlted Ólíkir kynsmenri. Arngrímur lærði Jónson, prest- ur á Melstad, tók svari íslands mjög röggsamlega við hvern sem varð til að niðra því um hans daga. En einn af afkomendum hans í beinan karllegg, hr. G. Jörundsson, skrifaði niðrandi grein um ísland og gerir sig að því litilmenni,, að kannast W'kki við það. En það gerði þó Píla- tus, og meira að segja, hann stóð við það, eins og ærlegur maður, og hefirí þó aldrei verið látið mik- ið af iþeim náunga. Og annað til get eg sagt hr. G. J:, að ef það er satt, að hann hafi flúið af íslandi vegna fátaaktar, sultar og seyru, þá lítur ekki út fyrir að hann hafi verið eins góð- ur búmaður þar og afi hans og nafni var, gamTi Guðbrandur á Hólmalátri; því að heyrt hefi eg þess getið, að 'hann hafi flutt þangað með trúss á eiríum hesti og að það hafi verið aleiga hans þá. En svo búnaðist honum þar vel, að hann keypti Hólma- látrið og margar fleiri jarðip. — Skfftir um hver á heldur Eg held það sé nú komið nóg í bráðina, enda var þetta fremur ætlað sem kvittun fyrir andsvar hr. G: J. til min i síðasta. blafi “Lögbergs”. En geta skal eg þess að ekki' að hafa um langan tíma séð öllu vandræðalegra þvættings- fimbulfamh út í loftið en þetta á- minsta andsvár hans til min. Eg efast stórlega að hann skilji það sjálfur hvað hann er að rugla. En til þess að gera nú vel fyrir mér, því eg sárvorkennii honum, þá ætti eg að biðja ritstjóra “Lögbergs” fyrir þessar fáu línur, því mér virðist eftir þessu fimbulfambi G. J. að dæma, að hann viljf það hldur, en að eg láti það í “Heims- kringlu,” þvíi honufrí er liklega eitthvað í nöp við hana, og það er ekki nema sjálfsagt að eg geri hr. G. Jörundssyni svo lítið til þægðar, þar eð feður okkar voru góðir vinir, og afar ókkar líka. Og til að gera gleði hans enn full- komnari, ætla eg að lofa honum að firínbulfamba alt hvað hann lystir, án 'þess að virða ruglið hans svo mikils, að svara því framar. —< < Jónas J. Daníelsson. eldkúlunni, eða frá henni í skugg- an, og'þetta tímabil köllum vér sólarhring; en ætli vér isegðum ekki sannara, ef vér kölluðum það jarðarhring — vitanlega dettur líklega fáum í hug nú á þessari menta og visdóms öld, að hugsa jafn öf'Ugt og þeir tala, en þó menn færu með hugsmíðaafli sínu að bisa við að láta vængi á him- in hnettina, þá myndu þó óefað Guðs lög standa í skorðum eftir sem áður. Það þykir nú himin-tunglaspek- ingum all-ilt, að geta ekki vitað hváða ferlíki það er, sem þeytir sólinni okkar með öillum hennar ^fylgifiskum í kringum sig, því það i telja þeir líklegt að allar þær mil- : jónir sólna, er enn hafa fundist, I gangi í kringum eimhverja ógur- lega stóra þungamiðju; en satt að segja virðist sumúm af oss hinum fáfróðu þetta vera næsta einfeldnisleg og barnaleg ágisk- un — eplin eru af mismunandi stærðum — já, en 'hvað svo sera kemúr það ihiminihnöttum við, hvorttveggja er að vísu hnöttótt. Já, en epli vagsa á tré, vitaskuld, en hver getur sannað, að himin hnettir vagsi ekki á einskonar endingu, að eg minnist þess iandlegu tré, var það eWci epli af 1 skorðum. Enn þá heldur alt áfram í föst- um skorðum, eins og fyrir ár-þús- undum forðum; ennþá iheldur j gamla móðir vor, jörðin, áfram að svífa í lausu lofti — en að i mönnum skuli ekki hafa dottið í j hug að láta á hana vængi, eins og þeir ihafa látið á suma englana, en þeir vængir hefðu nú líklega þurft að vera býsna stórir, og hún Isnýr oss óaijlátanlega ýmist að andlegu tré, sem Adam forfaðir vor neytti forðum? Nú, iþó svo hefði verið, hvað kemur það þessu við? Hann hefði þó aldrei getað gleypt heilan himinhnött og ekki einu sinríi hálfan, en það er held- ur ekki vist, að Adam og kona hans hafi lokið eplinu, nei það er ekki víist, því alt er iþetta í þoku fyrir hugskotssjónum vor mann- anna^en bíðum dálítið við, við skul- um hugsa ofur litið dýpra og skarpara um þetta alt saman ef mögulegt er. Einn maður af varanlegri stærð er óttalega smár í samanhurði við einn himinhnött af lítilli stærð t. d. jörðin, eða tunglið. —< Jú, víst er svo, en þó gátu höfundar Eddu látið einn úlf gleypa sólina, :hún er þó margfalt stærri en jörðip og tunigilið til sámans. Já, en hvað er að marka það, iþeir hafa ékki verið eins mentaðir og vér erum nú orðnir víst ekki, en þó vé* reynum að hugsa ofurlitið um þetta og reikna það út í huganum, þá munu þó Guðs lög standa i skorðum, eftir sem áður, hvar svo sem ætti rætur þess trés að standa sem himinhnettirnir væru ávextir á? Og hver myndi orka að tína upp eplin af því? Almættið og alvizikan megna alt þes^ vegna stendur alt í skorðum um alla eilifð, hversu illa sem mennirnir láta. M. í.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.