Lögberg - 07.06.1923, Side 1

Lögberg - 07.06.1923, Side 1
Það er til myndasmiður í borginni W. W. ROBSON AthugiS nýja staöinn. KENNEDY BLDG. 317 Portage Ave. Mót Eaton a. SPEiRS-PARNELL BAKINGCO. . ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lœgsta verð sem verið getur. R E Y N 1Ð Þ AÐ! TALSIMI: N6617 5 ■ WINNIPEG 35. ARGANC.UR WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 7. JÚNI 1923 NUMER 23 Canada. Miðvikudaginn 'þann 30. f. m., lézt að Rochester, Minn., Mr. John Stovefl, forstjóri Stovel prentsmiðjunnar og útgáfufélags-' ins hér í borginni. Fyrir tveim vikum, hafði Mr. Stovel gengið undir uppskurji á hinum fræga 'Jjpítala þeirra Mayo bræðra og gerðu nienn sér um hríð von um að honum mundi batna. Sú varð þó raun á, að skera varð hann ■upp að nýju. en þá var mótstöðu- aflið orðið svo veiklað, að til eins og hins sama dró. Mr. Stovel var fæddur í bæn- um Mount Forest í Ontario fylki, hinn 10. dag marzmánaðar, árið 1858, sonur Henry .H. Stovel og konu 'hans Ohristina Crachton Stovel. Til Winniipeg fluttist ihann á öndverðu árinu 1884 og tók þegar að stunda prentiðn hjá 'Bis/hop prentfélaginu hér í borg- inn. Sex árum síðar, stofnuðu’ þeir þrír feðgarnir Henry H. John og Chester, prentfélag það, er áður var getið og borið hefir nafn þeirra síðan. Ejr það mi eitt hið stærsta félag slikra tegundar í Canada. Mr. John Stovel þótti í hvívetna hinn nýtasti maður. í stjórnmáP- um tók hann jafna allmikinn þátt og fylgdi frjálslynda flokknum fast að málum alla æfi. Ári?5 1020 var Mr. Stovel kosinn á fylk- isþirig, fyfir Winnipeg-borg, sem stuðningsmaður Norrisstjórnar- innar og sat þar þangað til 1922, að sú stjórn fór frá völdum. Naut hann þar virðingar og trausts allra flokka. MPr. Sftovel lætur eftir sig ekkju og fjögur börn. Líkið var flutt til Winnipeg og jarðsett þar. fundur hér í sýslunni í desember- unnum náðu í ár og fá því nöfn sín á bikarinn, eru: í níunda bekk: Hermann Melsted; í tíunda bekk: Guðfinna Ólafsson og 1 Þórður Skógareldar hafa geysao yfir Ontario og Quiebec fylki undan- farnar vikur og orsakað feykilegt tjón. Hon. Drury stjórnarformað- ur í Ontario, ev búinn að tala sig raddlausan í kosningarimmu þeirri sem nú stendur yfir. Varð hann að hætta fundarhöldum, að minsta kosti um hríð, söikum þess að hann gat ekki látið heyra til -sín. Af þessu hefir það leitt, að vdómsmálaráðgjafinn Raney, hefir tekið að sér til bráðabyrgða yfir- umsjón með kosningaleiðangri stjórnarinnar. Eftir Ottawa fregnum að dæma, er ekki búist við að sam- bapdsþinginu verði slitið fyr en undir mánaðamót. All mörg af fjármálafrumvörpum,' eru enn eigi útkljáð og -bánkamálanefndin hiefir heldur eigi loikið starfi en að sögn kvað stjórnin vera stað- ráðin að knýja fram breytingar á núgildandi bankalöggjöf áður en þingi slítur. Manitoba stjórnin hefir skipað fimm manna nefnd, til þesS að rannsaka mentamála ástandið í fylkinu. Forseti nefndarinnar er Walter C. Murray, Prófessor við háskólann ó, Saskatchewan. Hinirnefndarmennlirnir eru Dr. Daniel Mclntyre, yfirumsjónar- maður með skólum Winnipeg- borgar, George Chipman, ritstjóri blaðsins Grain Growers Guide. Fawciett Ranson, bóndi að Moun- tainside og W. J, Bulman prent- smiðjueigandi. Frá Islandi. Aðalfundur Kf. Eyf. var hald- inn hér í bænum síðastliðinn mánudag og þriðjudag. Fundur- inn hófst með því að varaform. Ingimar Eydai mintist fráfalls Hallgríms Kristinssonar, og stóðu fundarmenn upp undir ræðunni. Fundurinn fór vel fram og frið- samlega og rítk/ti á honum almenn ánægja yfir útkomunni á starf- semi félagsins síðastliðið ár, «em eftir atvikum má telja mjög góða. V'erður síðar vikið nánar að rekstrf og hag félagsinsi hér í bflaðinu. —Dagur 20. apr. * * * Austur-Skaftafellssýslu 16. febrf: Veðráttan hefir verið mild og góð hér, það sem af þessum vetrí €r’ °ftast 'þagar fyrir sauðfé og oft auðar jarðir; lítur því út fyr- ir að menn alment komist vel aí með -hey. þótt heyfengur yrði víða með minna móti isíðastliðið sumar, vegna lítillar grassprettu, er mun hafa stafað af of miklum kuld- um. Menn eru hér farnir að brúka vagna til heyflutninga og fleira Einnig “rakstrarkonur,” það eru Ijágrindur, svo ljárinn 'rakar ljána um leið og slegið er; flýtir þetta mjög fyrlr heyafla, þar sem greiðslægt er.» Rafleiðslum var komið uþp í sumar á tveimur bæjum hér 1 sýslu — þær fyrstu hér, eða 1048 árum eftir að landið bygðist. — í Hoffelli í Nesjum til ljóss. Hin á Fagurhólsmýri í Öræfum, með 12 hesta vél til ljóss, suðu cg hit- unar. Hún gengur fyrir vatr\s- afli, var lækurinn tekinn upp 4 kílómetrum frá bænum og aukinn með því ‘lækur við túnið og svo teikinn í pípur sem ganga í Túr- bínuna. Helgi Arason stóð fyr- ir þessu verkQog fékk sér til að- stoðar mótíorvélasmið Benjamín Hansson, bróður Jóhanns Hans- sonar vélasmiðjueigenda á Seyð- isfirði. priðju rafleiðslunnji kom pórhallur Daníelson kaup- maður á Höfn í Hórriafirði upp í vetur fyrir nýjár. Hún gengur fyrir mótor, því vatn er þar ekki í nánd. sú leiðsla er til íjóss. Hef- ir Þórhallur lýst öll sín hús, kaup- f'lags AusturJSkaftfellinga, Guðm .Sigurðsonar söðlasmiðs og Guðna Jóhssonar skósmiðs. Fleiri kunni að fá ljós^ isíðar. í Vestur Skaftafellssýslu eru rafleiðslur á fjórum stöðum: Vík í Mýrdal til ljóss, Hólmi í Land- broti til ljóss, pykkvabæ í Land- 1 broti til 'ljóss, suðu og hitunar og ' á Kirkjubæjarklaustri á Síðu, hjá Lárusi Helgasyni alþingismanni með 12 hesta vel til suðu, og hit- ! unar og ljósa og svo loftskeyta- ; notðrunar. Á öllum þeasum stöð . um er brúkað vatnsafl. petta er mjög áríðandi búnaðar framfarir, því þá má hafa allan áburð á túnin og í kálgarða, sem menn hafa orðið að hafa til eldsneytis, svo er þetta afar mikill verksparn- j aður, að sjóða við rafhita og mik- ið fleiri þægindi er því fylgja, en menn hafa átt að venjast. —Dag- ur 20 apríl 1923 FRÉTTAPISTILL. úr Norður-pingeyjarsýslu. (12. febr. 1923) Dagur hefir ofjar en einu sinni óskað eftir að fá senda fréttapistla úr sveitunum, við og við, en fáir hafa orðið. við þessari sanngjörnu ibeiðni. Hann á það þó skilið að honum sé gerður þessi greiði. Mig langar nú til, að senda Degi einu sinni línur. Ekki vegna þe,ss að 'eg finni mig færarj eða fréttafróðari en aðra heldur vegna þess, að þeir sem mér eru snjallari, láta það hjá líða að sinna þessari sanngjörnu beiðni blaðsins. Veturinn í fyrra var einn sá bezti, sem menn muna eftir, og leit út fyrir að bændur myndu komast í heyfirningar. Jín vorið var afar kalt, svo nýgræð- ingin kól og heyin eyddust. Sauð- gróður kom enginn fyr en um og eftir fardaga. Héldust kuldarn- ir þar til 8. júlí, að skifti um tíð. Kúm og vinnuhestum var víða gefið fast að. — Góð tíð mátti íheita í mánuð. Breyttist þá tíð- in aftur til hins verra og gerði langvarandi óiþurka. Hey hirt- ust fremur illa, en náðust þó á endanum. Heyfengur varð sum- staðar í. meðallagi, en þó víðar verri. Haustið var með eindæmum gott. Fé með vænna móti og heimtur með langbezta móti. — Veturinn, sem ler að líða, hefir verið mjög 'léttur. pað mátti heita 'einn blíðviðris kafli frá þvi í byrjun október, og þar til á' ann- an í jólum, þó að eins væri daga- munur.y Um hátíðarnar voru verstu veðrin, og síðan hefir tíð- in verið óstilt, en ekki snjóasöm. Hér norður er alt í kyrð og spekt. Þó öll þjóðin standi á öndinni, á meðan bard^ginn stend- ur yfir, á milli B. Kr. og Sáírib., þá látum við okkur það litlu skifta. — Við vitum lítið hvað gerist á hinum æðri stöðum. Sjá- um aldrei þingmanninn okkar, en trúum eklki öllu sem við heyruin í símanum eða lesurn í blöðunum, þó góð séu. pað má með tíðindum teljast að haldinn var stjórnmála- mánuði sem að mörgu leyti var mjög merkilegur. Hvergi hefi eg séð fundargerðina birtast, og er það gott dæmi upp á einræn-1 Sveinsson; í ellefta bekk: Hermann ingshátt manna hér. peir sem j Marteinsson. — Samkomu þessari sátu fundinn og isömdu fundar- j var slitiö með því, að syngja ‘God gerðina, gerðu sig ánægða með að lesa hana sjálfir. En ýonandi Save th eKing’ og Eldgamla Isa- fold, og ávo fóru veitingar fram i birtist hún isíðar meir í hinu ís- j sunnudagsskólasal kirkjunnar, sem lenzka fornbréfasafni, þar eð hún j konur kvenfélags safnaöarins fram gefur mjög glögga hugmynd um [ reiddu meö sinum alkunna höfð- pólitiskari þroska manna norður j íngsskap. hér. — Sumir eru að tala um að -------- fá nýjan og betri þingmann við Mrs. W. J. Líndal, fór vestur næstu kosningar, en ekki iheld eg : til Churchbridge í vikunni sem við komum því í framkvæmd. 1 leið og bjóst við að dvelja þar hja Hér er allfjörugt félagslíf, þó foreldrum sínum um tima. strjálbygt sé og fáment. Víða --------- starfa ungmennafélög með miklu ;Hon. Thos. H. Johnson. kom tiT fjöri og íþróttastarfsemi er nokk- j bæjarins á mánudagskvöldið var ur. Aðaláherslan er lögð á frá Ottawa, þar sem hann heíiv iðkun danslistarinnar, ,cnda er verið að líta eftir rétti Manitoba- dansinn, að sögn fróðra manna, fylkls og Winnipeg bæjar í sam- bæði list og íþrótt. — Nokkrir band við orkuafl Winnipeg árinn- dansleikir hafa verið haldnir á ar og annara vatnsafla. Sléttu norður, og fátt til sparað. --------- Kaffi og |óbaiksföng sótt langar í síðasta blaði Lögbergs, þar leiðir og mörgum sauðum slátrað. j ®em getið er um lát Elínar Stef- Bæði Dagur og Tíminn hafa ánsdóttur í Pembina, stendur að getið um allmikinn drykkjuskap faðir hennar hafi verið Stefán hér í sýslunni, undanfarin miss- ! ólafsson pnestur í Mjýraþingum. eri. Hygg eg það nokkuð orðum Átti að vera Stefáns prests Stef- aukið, og að því er eg frekast j ánssonar. veit, fer það mjög minkandi, ijafn- - -------- fr^amt því sem önnur hófsemi fer W. J. Líndal lögfræðingur fór þverrandi. Hátt er þó prédikað í síðustu viku vestur til Spokané, um sparnað og gengið fast að Wash., til þess að annast þar um þeim sem skuldugir eru. — Bún- máT fyrir rétti. Að því loknu aðarframfarir eru litlar nú um ! bjóst hanri ~við að fara vestur á tíma. Haukur —/Dagur 2Q Kyrrahafsströnd og ferðast ]?ar apríl 1923 , j eitthvað um. llann bjóst við að verða í burtu um tveggja vikná Nokkrir 'borgarar í Akureyrar- tíma. bæ sendu. á sumardaginn fyrsta, húsfrú Kristínu Sigfúsdóttur í KáTfagerði skrautritað viðurkenn- ingarskjal og 150 kr. í peningum fyrir leikinn “Tengdamömmu.” Dagur 20. apríl 1923 Hr. Eiríkur ísfeld hefir tekið að sér starfa fyrir eina af stærstu og viðurkendustu hljóðfærabúð- ina í bænum. Ef þér þarfnist pianos, orgels, hljómvéla o. s. frv., þá finnið Isfeld að máli eða skrifið honum Hann útvegar yður eins góð kjör og framast má veröa. — Á aðalfundi Kf. Eyf. var sam- þykt umræðulaust og með al- mennri þátttöku tillaga þess efn- is, að fundurinn skoraði á Samb. ísl. Samvinnufélaga að stofna í nemenda lista þeim fráMiá- skóla Manitobafylkiis, sem birtur var hér í blaðinu fyrir nokkru, hefir oss láðst að geta þess að ungfrú Lára Thordanson frá Gimli hlaut þrenn verðlaun fyrir frariiúrskarandi * námshæfileika: $100. $25 og $10 og er 'það víist sjaldgæft »ð einn nemandi beri slíkt úr býtum. En þetta lét samt Lsler.zka .--V’Ik?g> sig-hafa, og Látið ekki hjá líða, að veita i eftirtekt auglýsingunni frá Mid-j 'elton, skófatnaðar verzluninni, j sem birtist á 4. blaðsíðu Lög- j bergs. — petta er ein af elztu verzlunum slikrar tegundar í j borginni og alþekt að vörugæðum. j Middleýon skórnir eru ávalt þeir; beztu. sjóð til minningar um Hallgrím j hefir með því áunnið sjálfri sér, Kristinsson forstjóra. Skal til- aðstandendum sínum og þjóð- gangur sjóðsins vera sá, að efla samvinnu, mentun og samvinnu- þroska í landinu og skal hann starfa eftir ákvæðum væntan- legrar 'skipulagsskrár. Jafnframt flckki aðdáun og frægð. Enn fremur hefir láðst að geta um í því sambandi, að einn af ís- lendingunum, sem útskiþfaðist frá háskóla Manitobafylkis, Agn var óskað eftir því, Kf. Eyf fengi ari Magnússyni voru veitt heið- að hafa þá sérstöðu til þessa máls, j ursmerki (medalíur) fyrir fram- að fé það er safnaðist á vegum úrskarandi náms'hæfileika í lat- félagsins yrði sérstök deild i ínu og stærðfræði og í öllum sjóðnum og yrði ávalt í vörslum félagsins og að framkvæmdar- stjári félagsins yrði jafnan sjálf- kjörinn í stjórnina. Loks ákvað fundurinn að leggja í .sjóðinn 2000 kr. af þ. á. ágóða og halda síðan uppi fjársöfnún meðal fé- lagsmanna. Eru/menn nú þeg- ar farnir að leggja í sjóðinn. Má vænta að tillögin verði bæði^stór og smá en langmestu skiftir að þau verði almenn. Aðstaða manna til fjárframlaga er mis- jöifn, en löngunin til þess að heiðra minningu Hallgríms Krist- inssonar á þann hátt, er honum myndi vera helzt að skapi, mun vera almenn í Eyjafirði og víðar. i ínu riámsgreinum útskrifaðist með ágætiseinkunn. hann Piltarnir. sem útskrifuðust frá Saskatchewan háskóla í vor eru: Steinn Wilhelm Steinsson, “in Arts”, sonur Mr. og Mrs. Torfi iSteinsson, fyrverandi kaupmanns í Kandahar, Sask. Mr. Steins- son tók eiginlega fullnaðarpróf við háskólann i haust sem leið, og fyrir utan það að hann tók eitt “subject” við “summer school’ á háskólanum í sumar ,sem leið, kláraði hann fjögra ára starf á þremur árum. Hann er nú að- stoðar principal og kennari við _ . „ - High school í Kindersly, Sask. Tekið verður a móti framlögum í | yar 23. ára þegar hann útskrifað- Siggeir Stefán Thordarson, ---o- * V (X sjóðinn a skrifstofu féalgsrris. -— j ist, Dagur 3. maí 1923 “in arts,” sonur Mr. og Mrs K. S. Thordarson í Saskatoon. riveð “arts course”, tók hann tvö fyrstu árin “in Medicmie," og hefir í hyggju að halda áfram námi við Iæknaskóla. ef tal vill í Winnipeg í haust. Hana var 21 árs þegar hann útskrifaðist. Árni A. Eyj- ólfsison, Wynyard, Sask., tók fulln- aðarpróf í Pharmacy hér í vor. pví miður er eg ókunnur hr. Eyólfs- son og get ekki gefið neinar upp- lýsingar um hann. Or bænum. Árslokaí hátíö Jóns Bjarna- sonar skóla var haldin í Fyrstu lút. kirkjunni á niánudagskvddiS var og stýrði skólastjóri, séra Hjörtur J. Leó, henni., Hún hófst með sálmasöng og bæn, sem séra Rún- ólfur Marteinsson flutti. Svo fór fram skemtiskrá, sem skólafólkið sjálft tók mestan þáttinn í. Abal- ræðuna, kveðjuræðuna, flutti Heið- Föstudaginn 1. j-úní voru liðin mar Björnsson. Mintist hann á 25 ár frá FÍftingardegi þeirra vorið í náttúrunni og líkti því við HaHdórs vkaupamnns Bjarnasonar æskuna, og var sú líking góð, því og Markrétar konu hans. Var í hvorutveggja er gróðrartíð. Hann tilefni af .því haldin veizla um fór og mjög hlýjum orðum um kveMið að heimil Jóns A. Vopna, kennara skólans. Sigtryggur Sig- tenFdasonar þeirra og konu han.s urjónsson las upp æfiágrip og Láru, dóttur silfurbrúðhjónanna, palladóma um þá af nemendum, að 11 LiPton St. Höfðu Vopni- sem í ár útskrifast úr skólanum, hjónin ungu boðið þangað mörgum og var það skemtilegt erindi. Á vinum silfurbrúðhjónanna og var niilli ræðanna skemti skólafólkið sn veizla haldin af mikilli rausn. með söng og hljóðfæraslætti. Auk Skemtu gestir sér hið bezta fram skólafólksins sjálfs töluðu við að miðnættji og munu jafnan l>etta tækifæri skólastjórinn sjálf- minnast með ánægju þeirrar úr, séra H. J. Leó, Dr. B. B. Jóns- kveldstundar. Hugheilar bless- son, séra Rúnólfur Marteinssön og unaró,skir fylgja hinum miikils- Jón J. Bildfell. — Á undanförnum metnu sillfurbrúðhjónum, og árum hefir það verið venja skól- óskar fjöldi vina þeirra jþeim ans að láta grafa nöfn þeirra nem- langra lífdaga og allrar gæfu; ot enda, sem hæstum einkunnum ná, sömuleiðis þakka þeim margir á silfurbikar, sem A. S. Bardal gaf j góða samferð hingað til. skólanuni. Þau sem hæstum eink- 1 Veizlugestur. Gullbrúðkaup. Sunnudagurinn 13. maí 1923 rann upp bjartur og fagur. Sól- in iskein í iheiði ok Wýrri en riokkrav undanfarna daga. pað var eins og náttúran með hinum endurlífgandi geislum maí-sólar- innar vild'i leggja blessun sína ðyfir það sem fólkið í- Breiðuvík hafði verið að hugsa síðastliðnar tvær vikur og átti að framkvæma á þessum degi. Af hallandi miðjum degi mátti líta fjölda fólks streyma saman á einn stað. Hópur sá, er að sunnan kom og vestán staðnæmd- j ist nokkrar mínútur á lágu hæð- inni sunnan við kirkjuna til að bíða eftir flokki í sömu erindum. er að norðan kom, svo allir gætu orðið samferða heim að Kirkju- bæ, því þangað lá leið þessa fólks þennan dag. Tilefni þessa var sá, að þenn- j an dag voru hin öldruðu 'heið- j urshjón, sem búið hafa þar frá! byrjun landnámsins, þau/Baldvin Jónsson og kona hans, Arnfríð-; ur, búin að vera í hjónabandi fim- t/u ár. Vinafagnaður þessi var stofnaður til að árna þeim heilla á þessum heiðursdegi þeirra, og þakka þeim fyrir ánægjulega samferð og samvinnu öll þessi mörgu ár, sem þau hafa búíð og starfað í bygðinni. Ekki hafði sá. er þetta ritar tölu á þeim I fjölda, er þarna safnaðist að, en ! ekki mun fjarri að segja að lítið j riafi vantað á tvö hundruð. Óvænt heimsókn átti þetta að j vera og í rauninni var. En Jón sonur þeirra og Kristín Itona háns, sem tekið hafa við öllum búsforráðum fyrir alllöngu, höfðu . boðið til miðdagsverðar þeim Mrs. Valgerði Sigurðsson á Höfn og Mr. og Mr. Einar G. Martin. Var tilgangurinn, að þessir gestir tilkyntu hinum öldruðu hjónum hvers þau mættu vænta, og þann- j ig undirbyggju þau að mæta því.! Var sLíkt göfug nærgætni í garð gullbrúðhjónanna. Eftir ósk þeirra er fyrir þessu stóðu stjórnaði B. Marteinsson samkvæminu. Hafði því orð fyr- ir gestum í byrjun með fáum á- varpsorðum til heiðursgestanna. Var svo sunginn hinn alkunni fagri ,sálmur “Hve gott o’g fag. urt”. Að honum sungnum flutti séra Magnús J. Skaptason mjög hlýtt ávarp til gullbrúðhjónanna. Mintist með fögrum orðum á hið vingjárnlega viðmót og hinar hlýju viðtökur, er hann hefði æ- tíð notið á heimili þeirra hjóna, þá er hann tvar þjónandi prestur ■og búandi í þessari bygð og sí- felt endrarnær. Afhenti þá forseti heiðursgest- unum með stuttri ræðu, gjafir frá vinum .þeirra, er þarna voru komnir saman, sagði að þær ættu REIKNINGS-SKIL. Akureyri 1. maí 1923. Hérmeð sendum vér yður herra ritstjóri skýrslu um úthlutun á fé því er okkur var sent frá Vesturheimi til styrktar eldkjum og ættingjum sjómanna er druknuðu vorið 1922, en það urðu samtals kr. 8.564,00 í íslenzkum peningum. Vér höfum aflað oss -þeirra upplýsinga sem vér gátum um þá er þurfandi voru styrksins og höfum vér skift fénu eftir beztu sunnfæringu eins og hér skal greint: Til 'Guðrúnar Árnadóttur, Hnífsdal ................... “ pórunnar Guðjónsdóttur, Hnífsdal .................. “ Ólafar ekkju Hákonar Dagssonar ................... “ Stefáns föður Valdimars er druknaði 9. marz ....... “ ekkjunnar Sveinbjargar Eyvindardóttur ............. “ ekkjunnar Guðlaugar ólafsdóttur ................... “ ekkjunnar Guðnýjar M. Valdimarsdóttur .......... .... “ ekkjunnar Rósu Eggertsdóttur LaUgardælum .... “ ekkjunnar Sólveigar Benjamínsdóttur, Hafnarfirði “ ihjónanna Jóns Gottsveinssonar og Jóhönnu Pálsdótt- ur í Tröð............ .................... “ hjónanna Ásmundar Þorbjarnarsonar og Ingibj. Gísladóttur, Hafnarfirði, ..... ......... “ Kritins Pálssonar og Jóhönnu Sigurðardóttur, Hafnarfirði..... ................. —- .... “ hjónaínna Magn. Jóhannessonar og Jóh. Bergsteins- dóttur. Hafnarfirði: ..................... “ Elínar Pálsdóttur, Klapparstíg 40 Reykjavík, ..... “ hjónanna Benónis Einarssonar og Ingibj. Friðriks- do&ur, Reykjavík: ........................ “ móður Snorra Bergssonar, porbjargar Snorradóttur, 74 ára, Reykjavíík: ...................... “ Kristínar Jónsdóttur, Siglufirði: ................. “ ekkjunnar Guðfinnu Bjiarnadóttur: .... ............ “ ekkjunnar Manasinu Sigurðardóttur: ................ “ ekkjunnar Guðbjargar IngimundardóttUr: ............ “ ekkjunnar póru Sigfúsdóttur: .... ................. “ ekkjunnar Helgu Jónsdóttur: ...................... “ gamalmenniis Jósefs Jósnsonar .......... ......... “ JónínuiSigfúsdóttur: .................. ........... “ Magdalenu Magnúsdóttur: ............ :............. “ Guðrúnar Sigurðardóttur, móður Kristínar — .... “ ekkjunnar Rósu Jóakimsdóttur, Teigum ............. “ ekkjunnar Önnu Jóhannesdóttur, Berghyl ............ “ ekkj. Aðalbj. Guðmundsdóttur Illugastöðum ........ “ pórunnar Jóhannesdóttur, Síkeiði: ................._ “ hjónanna Ásgríms og Sigurl Sigurðardóttur Dæli “ hjónanma Sigmundar og Önnu, VestaraHóli: ......... “v ekkjunnar Sigríðar Jónsdóttur, Dalvík: .......... “ ekkjunnar Guðrúnar Sigurðardóttur: ............... “ ekkj. Elizabetar Jóbannesdóttur, Brattavöllum: .... “ ekkjunnar pórunnar Pálsdóttur, Vatnsley.su: ....... “ ekkjunriar Margrétar Jónsdóttur: .................. “ Theódóru Pálsdóttur, Kambsmýrum: .... I............ “ ekkjunnar Jóhönnu Jónsdóttur: ..................... ‘í< Pálma Jóhannessonar, Sæbóli: .................... “ Kristjáns Þórðarsonar, Framnesi: ................. “ Kristjönu Jónsdóttur, Sveinbjarnargerði: ........... “ ekkjunnar Gunnlaugar Kristjánsdóttur, Akureyri:* “ ekkjunnar Hólmfríoar Guðmundsdóttur: .............. “ ekkjunnar Sigríðar Jónsdóttur, Glerárholti: ....... “ ekkjunnar Helgu Jónsdóttur, Skúr, Þingeyri : ...... Kostnaður (frímerki o.fl.) ............... kr. 100.00 « 100.00 ié 200.00 « 150.00 U 100.00 << 100.00 << 200.00 « 150.00 << 200.00 << 150.00 « 150.00 << 200.00 << 150.00 << 200.00 << 150X0 << 150.00 << 250.00 << 200.00 << 200.00 << 100.00 « 300.00 << 200.00 << 200.00 << 150,00 << 150.00 << 100.00 « 350.00 << 350.00 << 200.00 << 350.00 << 200.00 << 100.00 << 250.00 << 150.00 << 100.00 « 300.00 << 200.00 << 200.00 « 150.00 « 250.00 « 200.00' « 150.00 << 200.00 << 200.00 « 150.00 « 200.00 « 14.00 SamtaLs kr. 8.564.00 vOss er ljúft í nafni allra /Dfanritaðra að færa gefendum beztu þakkir fyrir þá bróðurlegu samúð og hluttekningu er gjafirnar bera svo augljósan vott um. Jónas Kristjánsson, Steingrímur Matthíasson, . Geir Sæmundsson. uðu Hálfdán Sigmundsson, Magn- ús Magnússon og Mrs. Valgerður Sigurðsson. Tæpast þarf að taka það fram, að konur bygðarinnar höfðu bú- ið sig vel út með kaffi og margs- * konar annað sælgæti. Var þess neytt með mestu ánægju og í ríkum mæli. Á síðarihluta samkvæmisins kom' séra Jóhann í hópinn. Var hann bundinn við auglýstá guðs- þjónustu í einum af söfnuði sín- um, og gat því ei verið metS strax í byrjun. Hélt ihann stuttá ræðu og töluðu á eftir honum þeir herrar Gísli Sigmundsson og Sigurjón Thórðarson. Samkvæmi þetta var hið allra ánægjulegasta. Gleðisvipur hvíldi að flytja með sér blessunaróskir j yfir ö'llu. gefendanna. þakklæti fyrir góða j Baldvin og Arnfríður tilheyra samferð á hinum mörgu liðnumj hópi hinna elztu landnema Nýjft arum, fyrir mikið vel og dyggi- lega unnið starf í þarfir mann- félagsins í bygðinni, og loks flyttu þær 'hinar hugheilustu árn- aðar óskir til iþeirra á óförnum æfistundum. 'Gjafirnar voru: Lítil peninga- budda með $50.00 í gulli, hand- taska, sem ætluð var Arnfríði og íslands. Úr þeim hópi er nú aó- eins auk þeirra einn eftir lifandi í þessari bygð. — pau tóku sér land lítið eitt norðar en í miðri Bieiðuvík og nefndu bæ sinft eins og kunnugt er Kirkjubæ. Hafa þau búið þar síðan og farn- ast vel. Félaus komu þau frá ættjörð reykýapípa fyrir Baldvin. Auk j inni. eins og allur þorri þess fólks þessa höfðu þau Jón Baldvinson j er settist að í Nýja íslandi. Eft og kona ihans gefið þeim og af-1 með dugnaði, hugrekki, þolinmæði hent áður en samkvæmið byrjaði i og óbifandi vijlafestu hafa þau tuttugu og fimm dollars. j brotið sér veg gegnum allar toi> Var þá flutt fyrir hönd gull- færur og baráttu, sem landnem- brúðhjónanna þakklæti tiT vin-{ arnir urðu að ganga í gegnum og anna sem saman voru komnirj heyja til efnalegs sjálfstæðis. fyrir hlýhug þann, er þeir sýndu Er heimili þeirra eitt af hinum með heimsókninni, fyrir gjafirn-* myndarlegustu bændaheimilum íj afrek fyrir skólans hönd. — Árni Geta má þess, að þessi dagur var tvöfaldur hátíðisdagur fyrir Baldvin; þetta var afmælisdagur hans. Var hann þá 72 ára. Þau Baldvin og Arnfríður eignuðust átta börn, fjögur dóu ung, eitt, stúlka dó heima á ís- lalndi, og 3 drengir; öll á sömu vikunni úr barnaveiki. Fjögur eru á lífi: Jón. sem nú býr á Kirkjubæ; Sigrún, gift Einari G. Martin, búa þau í Breiðuvík í grénd við Kirkjubæ; Laufey, gift Eiríki J. Austmann, bónda að Elfros, Sask., og Eygerður, heima hjá foreldrum sínum. Einnig ólu þau upp Pál, bróðurson Baldvins, er hann bóndi í Argylebygð. B. M. íslendingar heiðraðir. Við ibúnaðarskólann í Fargo, N. D., er deild af hinu þjóðlega námsmanna heiðursfélagi — Phi- kappa-Phi *— og fór nýlega fram h5n árlega kosning nýrra með- lima, af 20 sem kosnir voru, voru 4 “Juniórs” er urðu fyrir þeim óvenjuleg heiðri vegna afburða námshæfileika og ötullar starf- semi í félagslífi skólapilta. — Reglan 'hefir verið að kjósa að eins “Seniors” — 2 af þessurn “Juniors” voru landar vorir, Snorri Thorfinnsson, stundar bú- fræði og Árni Helgaspn stundar verkfræði. Snorri er talinn einhver mesti ræðugarpur af námsmönnum við skólann — og er ásamt J. Stur- laugssyni frægur fyrir kappræðu- j ar er þeim höfðu iverið færðar , riyrir hin góðu orð er sögð j höfðu verið í þeirra garð. Var síðan skemt sér um hríð með söng og meiri ræðuhöldum. Auk þeirra Nýja íslandi. Hafa þau ætíð stutt vel og drengilega alt það er miðað hefir til framfara og góðs fyrir bygðina. Sérstaklega hafa þau látið mikið til sín taka í safn- er þegar hafa verið nefndir töl-1 aðar kirkjumálum. Helgason, er ættaður frá Hafn- arfirði ihefir gengið afbragðsvel námið við skólann og hefir verið leiðandi í félagslífi skólapilta og nýtur hinnar mestu virðingar og vinsælda við skólann. X /

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.