Lögberg - 21.06.1923, Blaðsíða 7

Lögberg - 21.06.1923, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FEMTUD AGINN JCNÍ 21. 1923 Bb. 7 Verið vissir í yðar sök Með því að nota áreiöanlegar vörur eins og ELECTRO GASOLiNE BUFFALO ENGLISH MOTOR OIL SPECIAL TRANSMISSION LUBRICANT “Best by Every Test” Seldar í vorum átta “Serrice Stations” í Winnipeg No. 1—Á ihorni Portage Ave. og Maryland St. No. 21—Á Suður Main St., gengt Union Depot. No. 31—McDermot og Rorie Sts. gengt Grain Exdhange. No. 4—Á horni Portage Ave. og Kennedy St. No. 5—Á horni Rupert og King, bak við McLaren Hotel. No. 6—Á horni Osborne og Stradbrooke Sts. No. 7—Á horni M]ain St. og Stella Ave. No. 8—Á horni Portage Ave. og Strathcona St. Einnig í Moose Jaw, Saskatoon, Sask., Lethbridge, Alta. Prairie Gity OilGompanyLtd. PHONE: A-6341 601-6 SOMERSET BUILDING Bjargað frá uppskurði. KOMST TIL HEILSU VIÐ NOT- KUN “FRUIT-A-TIVES,, Búið til úr jurtasafa. Áþreifanlegasta sönnunin fyrir gildi “Fruit-a-tives, eru vitn’ - burðir hinna mörgu kvenna, sem hafa notað það meðal. Fylgr hér einn slíkur: “Eg þjáðist lengi af hinum og þessum sjúkdómum, svo sem bak- verk, stíflu og höfuðverk. Lsekn- ir ráðlagði uppskurð. En þá fór eg að nota Fruit-a-tives og það góða meðal Qæknaði mig að fullu.” Mrs. M. J. Garse. Vancouver, B. C. 50c. hylkið, 6 fyrir $2,50 reynslu- skerfur 25 c. Hjá öllum lyfsölum eða beint frá Fruit-a-tives Limi- ted, Ottawa, Ont. Fyrsti tími er beztur. “Meira. um þaiS seinna.’’ 4. E gneita því, að það sé drukkið meira undir bannlögun- íum en án þeirra. Á hverju byggi eg það? Eða hvernig sanna eg það? Fyrst eg byggi það á reynslu fylkisbúa í QBritish Columbia. pað er langbezt fyrir þá sem rengja mál mitt að lesa skýrslur um það sem fást hjá Social Service Council hér í borg hvenær sem er. IHérna er ofurlítið sýnishorn, gjörið svo vel: ■— Nú er þar tal- að um vínsmygla Paradís. Blað- ið Vancouver iWorld gaf þetta nafn ritstjórnargrein 9. nvs. s. ]. Er þar sagt að British Columbia sé orðin miðstöð allrar lögleysu. Kemur það heim og saman við ummæTi dómsmálastjórans sjálfs. Hófdrykkjusambandið í B. C. hafði lofað því, að ef bannlögin væru numin úr! gildi og stjórnin tæki vínsöluna að sér þá skyldi engin launsala eiga sér stað, launsalan væri (afskræmi bann- laganna. — Sama hrópið heyrist hér ií Manitoba. En hvernig fór? J>ar sem áður var einn smygiil eru nú tugir slíkra manna. Ráðherrann Stevens ferðaðist fram og aftur um fylk- ið og honum farast orð á þessa leið: “Ekkert er til í sögu fylk- isins fyrir 1920, sem kemst í hálfkvisti við þá sviksamlegu og glæpsamlegu launsölu víns sem tíðkast nú í dag. Um alt ríkið má rekja slóð ótal glæpa sem vínsalan veldur, í öðru lagi byggi eg mál mitt á skýrslum í fylkinu sjálfu Manitioba, sem allir menn geta aflað sér, sem sýna að lög- brot, sem afleiðing vínsölu og vínnautnar, hafa síðan bann það, sem sumir eru svo reiðir út af, að var í lög leitt, minkað um áttatíu af hundraði. Eg leyfi mér að benda mönnum á þessar skýrslur, og þegar menn fjasa um, að núverandi bannlög hafi reynst ónýt og leitt af sér laun- sölu í ýmsum mynlum, að þá ætti vel við að þeir bentu á ein- hver lög sem hafi reynst betur. Að endingu neita eg því, að drukkið sé meira undir bannlög- unum en án þeirra, og byggji það á minni eigin reynslu. Eg var í fylkinu þegar að selt var vín iagaiega óhikað og eg hefi verið á ferð í Winnipeg borg mjög mik- ið síðastliðna sex mánuði. oftast á hverjum degi. Fyrrum mætti eg oft fullum mönnum úti á strætum sem s[jáanlega höfðu tekið sér, of mikið neðan í því, fyrir utan hina alræmdu ihóf- semdarmenn; jseni voru að eins góðglaðir, og svo framvegis. Nú árið 1922 og 1923 mæti ieg varla nokkurn tíma fullum manni, það kemur varla fyrir, svona er mun- urinn mikill. Áttatíu af hundr- aði munar miklu. Mér er sagt að eg verði að fara aftur fyrir húsin til að sjá hinn voðalega drykkjuskap, sem nú eigi sér stað. G°tt og vel. Menn fara þá í felur með það. Það er ekki svo galið, iþað sýnir að menn fyrir- verða sig fyrir athöfnina. pað er í rétta átt, eg hefi aldrei snuðrað á dimmum stöðum eftir neinum, hvorki fyr eða síðar; en líklegt þykir mér, að ef drykkju- skapurinn væri eins mikill og áður, að drykkjumanna yrði vart á sömu stöðvum og fyr. • * sr 5. Eg neita þvi, að himr svo- kölluðu drykkjumenn i— menn sem sjást fullir oft og einatt, séu verstu óvinir þeirra, sem berjast fyrir^ afnámi áfengis. Eg held því fram að ihinir svo köll- uðu hófsemdarmenn séu hinir skæðustu óvinir. Eg held því fram, vegna þess að að það eru auðvitað hinir alsgáðu, “uppfág- uðu” hófsemdartnenn, 'eða hóf- drykkjumenn, sem leiða svo marga út á hina hálu braut, þar sem meiri hluiti manna villist og hrasar. kann sér ekki hóf. pað saamar reynsla allra liðinna manna og tírna. Hver mundi töfrast af sídrukna manninum, sem hvorki getur talað, hugsað eða gengið almennilega? Ekki mjög margir mundu fylgja mann- inum þeim. Nei, það er hinn álitlegi, skrafhreyfni, málsnjalli, velbúni hófdrykkjumaður, sem töfrar hinn lóreynda trúgjarna ungling og leiðir hann inn á þann veg, sem leiðir til glötunar svo oft, — svo hörmulega oft. Sjálfsagt gengur Ihófdrykkju- manninum öft gott ftil. Hann hugsar ekki mjög 'langt fram í tímann, en að eins tekur kunn- ingja sinn með sér til þess að gleðja hann og til þess að gleðj- ast með honum, gangandi út frá því sem vísu, að kunninginn kunni sér alt af hóf. Að eins eitt enn um hinn svokallaða hóf- drykkjumann. Ef sumir þess- ara hófdrykkjumanna hefðu hlustað á hið ágæta erindi, sem Dr. O. Björnsson flutti fyrir skömmu að Ebeneser Hall, þá hefðu þeir, að eg held, sannfærst um, <að jafnvel hófdrykkja er skaðleg, og þótt ekki sjáist út- vortis mikil merki hrörnunar slíks manns, þá sést það fljót- lega þegar athugað er ásigkomu- lag taugakerfisins í líkænia mannsins og blóðhreifingarinnar. að ólag er komið á, og kemur slíkt fram á hinum óbornu |oft og tíð- um. Menn ættu ekki að gjöra leik að því að eyðileggja sig og sína. 6. Eg neita því, að menn ættu að lát sig má'lið engu skifta og greiða atkvæði um það blindandi á nokkurn hátt. Menn geta greitt blindandi atikvæði um mál- ið með ýmsu móti. Ef menn ileita sér engra upplýsinga um málið á nokkurn hátt, hvorki lesa neitt það sem sagt er, eða sagt hefir verið um málið né hlusta á það sem sagt er opinberlega um það, þá greiða menn blindaudi höft þau eru slitin, sem núverandi ■lög fléttuðu fyrrum að þeirra dómi. Meira um það seinna. 7. Eg neita því, að peningar séu eins nauðsynlegir, til þess að vinna iþessa baráttu, eins og “nei” nægilega oft endurtekið. Góðir vinir, þið sumir hverjir hafið reynst okkur ágætlega, flestir þannig. Reynist þið okkur sem vinir í raun, þó þið hafið ekki getað látið af hendi dal, til baráttunnar, ilátið okkur hafa kross á kross ofan við orðið “Nei,” þegar að því kemur, það er hjálpin mesta og bezta. það er ósköpin öll talað um hvað núverandi bannlögum sé illa framfylgt, og kenna sumir embættismönnum stjórnarinnar um það. Menn segja, að menn- irnir séu ónytjungar, sem að lög- gæzlunni vinni. Eg neita því, að þeir menn séu yfirleitt ónytjung- ar og eg neita því enn fremur, að það sé eins auðvelt að sjá um að lögunum sé hlýtt, eins og tala um hvað verkið sé illa gjört. Hvern- ig væri að þeir, sem eru hávær- astir um ónytjungsskap löggæzl- unnar, gæfu sig fram sem sjálf- boðar, ef þeir treysta sér til að gjöra það betur? Það væri ágætt að mínu áliti. Það vekti álit þeim mönnum, sem vel geta gjört í þessu sambandi Það er nú síðasti tími að senda féð, sem við höfum verið að kvabba um bindindismenn. Eg er búinn að koma saman mínum tíu dölum, eins og eg lofaði, tók mig 20 daga, og eg neita því, að eg sé nokkra vitund ver á mig kominn en eg var áður, þó eg sparaði mat um nokkurt skeið, væri dálítið svengri, en eg hefði getað verið. Eg verð að segja það, að dæmandi af reynslu minni , þessu efni, eg vorkenni engum bindindismanni að draga svo mikið við sig, þegar svona stend- ur á, að hann geti lagt einn dal til baráttunnar miklu. Eg ætla samt ekki að segja meira um pen- ir.ga í þessu sambandi, en þakka þeim mörgu, sem gefið hafa. Ef einhver 'heldur því fram, að eg og mínir líkar séum að “vinna ti! skófna”, vinna fyrir peningum — þá neita eg því. Okkur dettur ekki neitt þvílíkt í hug. Við tök- um ekki mútur á að vinna alt, sem okkur er treyst til að gjöra, ef við að eins treystum okkur til að framkvæma það. Við skiljum það, að við erum að vinna að mjög al- varlegu velferðarmáli, og meðvit- undin um það, að maður sé að vinna að velferð komandi kyn- slóða, er nægileg borgun þeim, sem sjá þetta mál í því ljósi, sem við sjáum það. Eg heyrði fyrir nokkru einn þeirra manna, sem vinna fyrir hófsemdarsambandið, tala mjög mikið um hófsemi í sambandi við frumvarpið marg-um-rædda. Eg neita því, enn þá einu sinni, að í því frumvarpi sé farið fram á nokkra “hófsemi” í sambandi við vínsölu og vínnautn. Trúið því engum fagurgála í því efni, ef þið óskið eftir hófsemi. Lesið fi umvarpið, þá sannfærist þér um veði. Til dæmis: börnum er ekki leyft að leika sér úti á götum, þar sem mikil umferð er. Ef það væri lcyft, væri líf óvitanna sífelt í veði. Ef eg tæki upp á, að ganga eftir miðju fjölförnu stræti og vildi ekki þaðan víkja, þótt hróp- að væri að eg skyldi fara af al- faravegi, þá yrði eg fljótlega und- ir bifreiðum eða hestafótum og vögnum, nema ef vera skyldi að lögreglan sæi aumur á mér og gæfi mér húsaskjól. ipað er nú orðið langt síðan að menn fóru fyrst að hafa vit fyrir óvitum. Eg neita því, að lög hafi engin áhrif. Sumir halda því þó fram. Menn segja, að hegðun manna sé í samræmi við þeirra eigin vilja að eins. pað er rétt. En siðvenj- ur, reglur og lög hafa skapað viljann smátt og smátt. Menn hafa farið að athuga og eru alt af að athuga hvað er bezt fyrir þá sjálfa, hvern einstakling, og einnig, hvað haganlegast og bezt er fyrir alla menn. Hugsunar- háttur manna breytist með reynsl- unni og menn sjá ýmislegt, sem betur má fara, sem ekki hefir komist í framkvæmd, og svo semja menn ný lög til þess að koma því í framkvæmd. Svo er það að athuga, að 'lögin eru ekki ætíð strax eins fullkomin og þau ga-tu verið. Menn sjá ekki æfin- lega strax alt sem þarf að taka til greina, og svo slæðist eigin- girni inn í þau stundum; en lög mega sízt af öllu vera hlutdræg. Verður því að breyta lögum með ýmsu móti, til þess að losast við hlutdrægnina. Lögin eru fyrir alla jafnt að því leyti, að allir verða að hlýða þeim; en sérstak- iega eru þau samin til þess, að vernda lítilmagnann og óvitann Eg er víst búinn að þreyta menn nokkuð með öllu þessu skvaldri mínu og því að neita mér um að tala við ykkur ílengur. pað er að eins eftir síðasta orð- ið, um það, að menn greiði ekki atkvæði blindandi, heldur athugi afleiðingarnar af tilvonandi at- kvæðagreiðslu. Jóhannes Eiríksson. Bréf frá Islandi. Borgareyri í Mjóafirði 21.5-*23 Kæra Lögberg! Það er nú næstum ár síðan að þú komst í hlaðið hjá mér og heilsaðir upp á mig og mæltist til gistingar kurteyst og mydnar- lega, og síðan alt af vitjað 'hof- anna þó fátækleg séu, mér og mörgum gesti og nábúa til dægra- styttingar og fróðleiks, og þegar mér hefir þótt eitthvað reglulega fróðlegt, eða að einhverju leyti eftirtektavert og smellið, hefi eg arkað á stað í næstu húsin til ná- granna með þig í vasanum og les- ið það upp og alt af fengið kaffi, þakklæti og glöð andlit í staðinn, í stuttu máli: Sjálfur notið skemtunar og þú breitt út frá mér skemtun. Og þó er það nú fyrst að eg ekst af stað til að þakka þér kæra komu og dvöl. og vona að þú breytir ekki venju þinni, að líta inn til mín, þó eg ætti það ekki skilið fyrir tómlæti mitt og leti. Ef eg ætti að segja hvað mér þyfkir bezt við þig, þá er það sagt í einu orði: fjölhæfni efnisins. Að horfa á eintóman rósabeð þreytir minn huga og mitt auga til lengdar, þó fagur sé á lit og fífill, sigurskúfur, æruprís og baldursbrá eiga líka sinn tilveru- rétt, já, jafnvel iblönduströkkur, þó súr sé á bragðið og brenninetla eins, þó undan geti sviðið dálít- ið sé nærri komið. Eg held e gverði þá að fara að týna til eitthvað i fréttaskyni og verður þá helzt og fyrts fýrir mér tíðarfarið. Hér eystra var heldur kalt vor, um miðjan maímánuð í fyrra setti hér nið ir stórsnjó, eyddust þá mjög hey manna, þeirra er hey áttu. Upp frá því í maílok fór að skána, þó var sumar kalt og stutt. í garða hér var ekki sett fyr en 12. tii 16. júni, 14 vikur af byrjaði hér túnasláttur, um þrem vikum seinna en vant er, og þó illa sprottið, en nýting mátti heita góð á heyjum. Svo um miðjar, september komu kuldar með hvössum vindi og jeljagangi voru þá flestir sem eldci þorðu lengur að draga, að taka upp úr görðum sínum og þá veitti manni ekki af að búa- sig ölium þeim vos og kuldaklæðum, er þeir áttu. til að standast hrakninginn, það var bæði hlægileg og hryggileg sjón að sjá fólk i miðjum septem- ber að vera þannig dúðað og veitti þó síst af. Garðaupp- skera var mjög rýr hjá flestum. sem við var aí búast, þó voru einstöku heimili hér, sem fengu undir það meðal uppskeru. Ekki er víst hvaða orsök liggur til þessa mismunar; misjafnleg hirðing er eg hræddur um að miklu valdi, en svo getur moldin, efnið í 'garðinum gert sitt til og svo landslag og lega garðsins. Upp úr 20. september tók að milda loft og hlýna og úr því var hin á- kjósanlegasta tíð fram að nýári. Upp úr nýári kom töluverður snjór sumstaðar gerði jarðlaust, en í stöku stað var rönd niður við sjóinn, sem eigi festi á, eink- um til útnesja, svo þar hafði fé næga jörð með sjávar þangi. Tíð aldrei verulega köld. Þetta hélst fram í fyrstu viku þorra. Þá breytti um og komu aftur hlý- indi og hitar og það hélst út all- an veturinn til sumarmála. Sum- ■ I ■ B I Hvl II ^ú eerir enga til- I UbLITIfl raun út < bl&inn fc me5 þvt aC nota tJr. Chase's Ointment viC Eczema og ö8rum húðsjúkdómum. pa?S grsecir undir eins alt þesskonar. Ein askja til reynslu af Dr. Chase’s Oint- ment send frl gegn 2c írimerki, ef nafn þessa blaCs er nefnt. 60c. askj- an I öllum lyfJabúCum, eCa frá Ed- mansom, Mates & Co., iytd., Toronto. atkvæði, nema menn séu svo mik- ið vitrari en aðrir menn að þeir au þar eru engin takmörk sett í get hugsað málið rétt án nokk- sambandi við vínsölu—því síður urrar upplýsingar. Slíkir menn vínnautn, né eitt einasta orð um eru auðvitað hátt upp hafnir yfir meiri hluta manna. pað er líka að greiða atkvæði blindandi um málið, að segja ann- aðhvort já, eða nei, þegar at- kvæðagreiðslan fer fram, án þess að hafa athugað sjálfur af- leiðingarnar af slíkri atkvæða- greiðslu. peir, sem greiða eða segja. já, í þeirri von, að hið undrunar- verða frumvarp fari fram á hóf- semi í sambandi við vínsölu og vínnautn, greiða blindandi at- kvæði, vegna þess að frumvarpið fer ekki fram á neitt sllkt og það vita margir andstæðingar okkar. peir bíða eftir hinum góðu tím- um, sem væntanlegir eru þegar að stöðva launsölu. Menn hrópa: frelsi! frelsi! Það litur út fyrir, að menn áliti, að í þessum bannlögum í Mani- toba innibindist eitthvert spá- nýtt persónulegt ófrelsi, sem ald- rei hafi þekst áður. Eg neita því, að svo sé. Það er ekkert nýtt, þó að persónulegt frelsi manna sé takmarkað með ýmsu móti. Slíks er þörf vegna þess, að við erum ekki enn alvitrir né algóðir. Sitt sýnist hverjum oft og tíðum Það verður því að semja ýmsar reglur, sem allir verða að fara eítir og haga sér samkvæmt, því sem hinir vitrari álíta bezt við eiga. Ef svo væri ekki ákveðið yrðu líf og eignir manna sífelt í Sendið oss yðar RJÖMA Og verid vissir um Sanna vigt Rétta flokkun 24 kl.stunda þjónustu og ánœgju. EGG Vér borgum peninga út í hönd fyrir glæný egg Canadian Packing Co. Stofnsett 1852 WINNIPEG, CANADA Limited sem guð virðist að hafa blessað dásamlega, og hafa sýnt það og sannað með framkomu sinni, að þeir eru nýtir drengir, sem ekki liggja á liði sínu, en koma fram sem drenglyndur og stór- gáfaður þjóðflokkun, ættjörðinni gömlu og frændum til stórsóma. Sjávarafli var rýr í fyrrasumar og gæftir slæmar. En í vetur seinnipartinn og alt til þessa hef- ir verið ágætisafl við Hornafjörð er gefið hefir á sjó. Þangað sækja nú orðið á útmánuðum fjöjdi mótorbáta norðan af fjörð- urs með vaska formenn og dug- andi háseta, -sem dcki æðrast þó inn gefi á bátinn í Hornafjarðar- ós og mælt er að margir hafi sótt fulldjarft um ósinn- lagt svona á “tæpasta vaðið” og farið um hann fullum fetum, út og inn, er fyrir 3 til fjórum árum síðan hefði ver- ið talið al-ófært og ekki viðlit að reyna; ekkert slys hefir þó orðið; en kapp er bezt með forsjá. Smá- síld hljóp mikil inn um ósinn og kom hún sér vel sem beita. pá er víst lítið eftir annað en kveðja og láta sitja við þenna fá- tæka seðil að sinni. Ef til vill getur verið að eg hafi mannrænu síðar að skrifa þér eitthvað. — En heyrðu! eg á marga vini ög kunningja fyrir vestan og bið eg þig, að bera þeim öllum kæra kveðju mína og segja, að eg minn- ist þeirra alt af með hlýju og vin- arhug og oft reiki hugurinn um vestrænar slóðir til þeirra, og gaman hefði verið að fá að sjá þá svona einu sinni enn — Og svo alúðarkveðju til þín og ritstjóra þíns. Benedikt Sveinsson. GJAFIR til Jóns Bjarnasonar skóla Winnipeg: Sveinn Sveinsson.... ....... Mr. og Mrs. Sigf. Pálsson .... .... Mr. og Mrs. J. K. Johnson... Mrs. Roonie Trumbull ....... Mrs. Hannes Anderson ........ , Mr. og Mrs. J. W. Magnusson ardaginn fyrsta var hér hægt Mrs. c. h. Purney .... t.......... veður, en andaði kalt og úr því, Mr- og Mrs- G- E- E>'ford .... þúi er gamla sagan, hefir verið >jr. 0g Mrs. Kristinn Goodman norðaustan vorkulda tíð alt til Mr- °k Mrs. c. VopnfjörS....... þessa. Vetrargróður sá er kom- inn var á einmánuði hefir gránað og sölnað. Krap^ og snjór á víxl, altaf kalt, nséstum aldrei sólskin og svona er veðrið nú 20. maí á sjálfa hvítasunnuna. Það Dr. og Mrs. B. H. Olson.... Bexgþór ó. Johnson.... „.... Thorbergson family....... .... Mrs. Vilborg Thorsteinsson Vinir aS 532 Beverley St..... Vinur skólans .................. 5.00 Dr. og Mrs. B. B. Jónsson....... 10.00 $1.00 5.0(5 5.00 1.00 .50 5.00 5.00 5.00 1.00 5.00 2.00 10.00 2.00 5.00 2.00 10.00 ! Mrs. Lára Burns .......... 5.00 __. „ * ... Jennie Johnson ............ 5.00 er tæpast von að allir geti fengið | Mrs, N, ottenson......... 5.00 af sér að básúna gamla orðtækið: j Louis ottenson ............. 5.00 Preece family .............. 10.00 fURliy fC0U6 PURITy FLDUR More Bread and BeiterBread and Beiter Pastry too USE IT IN ALL YOUR BAKING “ísland er það bezta land, sem sólin skín á,” meðan svona árar og svona kulda og snjóa vor og sumur reka hvort annað og íbú- arnir geta aldrei að neinu leyti reitt sig á tíðarfarið. Vor eða haust áfelli ógna mönnum og skepnum með reiddan hnefa, og sannarlega væri miklu betra að. að vetrariaginu væri sönn vetrar- tíð og harka og menn mættu þá öruggir vænta sumars er sumar kæmi, en ekki áframhalds vetr- ar, ef til vill fram að sumarsól- stöðum 21. júní. Eg er ekki að lasta landið að neinu leyti, þó eg hafi sagt ýkjulaust frá brigðleika veðrátt unnar hér, þegar litið er á hnatt- stöðu þess þarna úti í reginhafi milli Atlands'hafs og Norður heimskauts hafsins, svo að kalla í miðju Ginnungagapi, þar sem mætast og heyja þetta eilífa Hjaðningastríð, ihitinn að sunnan og kuldinn og ísinn að norðan pá má enginn ætla að svifting arnar verði mjúkar eða með nokkurri útreiknanlegri reglu, og sannast að segja er landið miklu betra en vænta mætti eftir hnatt- stöðu sinni þegar á alt er litið. En enginn mun með sanngirni geta dæmt hart um þá menn, er við hin ibrigðulu kjör eiga að búa, þó þeir ástundum, er vor eða haustáfelli ganga framúr hófi, óskuðu umskifta eða að þeir væru komnir eitthvað þangað er betur viðraði og atvinna þeirra, land- búnaðurinn, væri þeim vissari lífsvegur. Og hvert ættu þeir helst að snúa huga sínum, ef eigi til landa sinna, frænda og Mrs. Sarah Westman ............ 10.00 A. A. Hallson.................. 6.00 Dr. A. O. Doe .... ............. 5.00 Mrs. Ólafson.................. 6.00 Mrs. og Miss J. Josephson..... 10.00 Z. B. Johnson.............. „... 5.00 Jón Magnússon ..:............. 5.00 Jakob Bjarnason................. 6.00 Dr. Ivor Janson............... 10.00 Miss D. Bartels .............. 10.00 S. W. Thurston ............... 60.00 E. E. Miftelstadt......... .. 5.00 Mrs. S. Stevenson .............. 5.00 Grimur Hallson ............... 10.00 Gunnar Matthiasson.... „...... 10.00 Samskot viC samkomu 1 Seattle 29.4 0 Everette, Wash.: Magnús Thorarinson ............ 5.00 Dina Thorarinson .......... ,... 1.00 Daniel Thorarinson.............. 1.00 J. E. Anderson „................ 3.00 G. J. Holm, Marietta .......... 5.00 Blaine, Wash.: G. KArason...................... 5.00 Vinur J.A.S................... 5.00 Asgeir Pétursson .................. 3.00 Magnús Josephsson............... 2.00 Stefán J. Guíimundsson......... 1.00 Mr. og Mrs. B. Pétursson .... ..... 2.00 þorkell Jðnsson ..................50 S. Folmer....................... 1-00 P. B. Peterson ................. 1-00 Jón Jónsson .................. 2.00 Mrs. K. J. Brandson.... ..........50 Mrs. HJálmsonj.....................50 J. J. StraumfjörB .............. 5.00 B. Finnsson .................. 5.00 Blaine söfnuSur .............. 25.00 A. Danielsson.................. 10.00 Samskot á Point Roberts .... 14.4(> Calgary, Alta.: G. S. Grímsson ................. 5.0Ö Halldór Ásmundsson ............. 6.00 S. S. Reykjalin ........ ..... 5.00 Samskot viS messu i Calgary.... 11.00 Winnipegosis, Man.: Thorst. Oliver.................. 2.00 Gilbert Árnason .....„........ 2.00 Malvin- Einarsson .............. 2.00 SigurSur Magnússon ................ 1.00 Ot>tó Kristjánsson ........ ..... 100 Björn Crawford ................. 1.00 GuSm. Egilsson ............ ..... 1.00 Mrs. Katrín Egilsson ......... 1.00 GuBm. GuCmundsson ............. 1.00 Kári Goodman ........ „....... 100 GuBjón Goodman.................. 1.00 Ágúst Jónsson ..................... 1.00 Mrs. P. V. Pálsson ............ 1.00 Ólafur Jóhannesson............. 1.00 Vilhjálmur Jóhannesson ........ 1.00 Onefnd .................„..... 1.00 Winnipegosis söfnuCur.......... 5.00 Séra J. A. SigurSsson..... .... 100.00 ViBbót vi8 áSur birtan lista Gunnars B. BJörnssonar: H. Egilsson, Lögberg, Sask.... 50.00 Magnúe SigurSsson, Stor8, Framnes, Man............... 5.00 BeiBrétting:— 1 Lögbergi, dags. 26. apr. 1923, stendur: G. S. Bardal o. fl., $23. Nöfn gefenda eru þessi: Mrs. Gu8r. Anderson, Wpg........ $1.00 G. S. Bardal, Porter, Mlnn... 5.00 Selkirk: Mrs. Jónlna Finnson ........... 2.00 Eggert SigurBsson ............ 2,.00 Mr. og Mrs. Olson ...... „.... 2.00 Oddur Sveinsson................ 2.00 Mrs. E. Björnsson.............. 1.00 Mts. Ásta Chatterson ...... .... 1.00 Gu8m. Erlendsson .............. 1.00 Mr, og Mrs. Jóhann Sigfússon.... 5.00 Jón Magnússon ............... 1.00 ,Me8 innilegu þakklæti fyrir þessar gjafir. S. W. Melstcd, gjaldkeri skðlans. J. J. Swanson............. 10.00 Mrs. Margr. Jóhannsson ....... 3.00 Ónefndur...................... 5.00 Ivar Hjartarson .... ......... 2.00 Mrs. A. G. Polson ............ 1.00 Margrét Polson ............... 1.00 Florence Polson ........... 1.00 Ðr. og Mrs. B. J. Brandson .... 25.00 Steflán Pétursson ............ 5.00 Ágústa Polson ............ „... 1.00 Wyatt Polson.................. 1.00 Mrs. J. Johnson .............. 2.00 óneíndur.................. .... 5.00 Mr. og Mrs. A. P. Jóhannsson 50.00 Onefndur..................... 2.00 Mr. og Mrs. Jón Austmann .... 5.00 Sumarli8i Maþthews............ 5.00 Mr. og Mrs. G. Jóhannsson .... 6.00 Mrs. S. SwTainson.............. 2.00 Ida Swainson .................. 1.00 Mr. og Mrs. Sveinn SigurSsson 2.00 Mrs. L. Lindal .........’.... 5.00 Mr. og Mrs. A. C. Johnson Hoople, N.D.: Jóhann Gestsson ....... Gardar, N. D.: Sigmundur Laxdal ...... Hensel, N. D.: Fred. Erlendsson............. 5.00 Winnipeg: G. L. Stephenson............. 25.00 Glsli Goodman ............... 15.00 J. J. Bildfell............... 50.00 S. W. Melsted ............ 50.00 Miss Gu8r. Melsted............. 5.00 Thor. Melsted.................. 2.00 Gar8ar Melsted ............... '2.00 .... 50.00 5.00 2.00 Hermann Melsted ............. ónefndur.................. „... Séra R. Marteinsson ......... SafnaS af séra R. Mart.: Ivanhoe, Minn.: Skapti Sigvaldason,.......... Kr. Pétursson ............... Skúli GuSmundsson............ Stefán GuSmundsson .......... SafnaS af séra Jónasi A. SigurSssyni: Mrs. Christine Thorson, 1.00 2.00 60.00 5.00 5.00 1.00 1.00 Charleston, Wash.: .... 5.00! Frá Seattle: B. O. Johnson Óle V. Olson 5.00 Mrs. B. Goodman .... „... 5.00 Hoseas Thorlaksson 5.00 Th. Vigfússon Mrs. Arnfrl8ur Anderson 4.00 Jón Oddson.... „ 5.00 Runólfur Johnson 1.00 Vinur I Vestrinu Dan. Hallgrlmsson ... „... 10.00 Kvíðinn og hugsýkin, sean á- sækir fólk stundum, eru átakan- legustu einkenni taugaveiklun- ar. J>etta bréf er hughreystingar skeyti til allra þeirra sem þjást af taugaveiklun. Mrs. Geo. T. Tingley, Albert, N. B., skrifar:— ‘'árum saman voru taugar mínar í hinni mestu óreiðu, evo eg var í sannleika sagt að verða reglulegur aumingi. Eg brökk upp við hvað litinn ys sem var og fanst stundum eins og eg mundi missa vitið. Eg reyndi lækna án árangurs. “Vinur einn ráðlagði mér Dr. Ohase’s Neirve Food og það með- al var ekki lengi að láta til sín taka. Mér batnaði talsvert þeg- ar af fyrstu öskjunni og eftir að hafa lokið úr tólf, var eg orð- in ,heil heilsu og laus með öllu við hinar óþægilegu tilfinning- ar, sem taugaveikluninni fylgdu. Eg er ávalt reiðubúin til þess að mæla með þessu á- gæta meðali.” Dr. Chase’s Nerve Food, 50 c. askjan, hjá öllum lyfsölum eða Edmanson, Bates & Co. Ltd., Toronto.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.