Lögberg - 21.06.1923, Page 8

Lögberg - 21.06.1923, Page 8
Bls. 8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN JÚNÍ 21. 1923 ♦ ♦ I Ur Bænum. ♦ ♦ + Dr. og Mrs. Jón Árnason frá Saskatoon, komu til bæjarins í síöustu viku. , Miss Þuríöur Árnadóttir, systir dr. Jóns Árnasonar, hefir dvaliö hér í bænum um tíma; kom 'hún hingað frá New York og Detroit, og hefir í hyggju að faia til Cali- fornia. Mr. og Mrs. J. Thorpe hafa tekið á leigu Dalmannshúsið á Gimli yfir sumartímann og veita þar móttöku gestum. Húsið er rúmgott, nýtt og vandað, og stend- ur skamt frá skemtigarði Gimli- bæjar, danssalnum og vatninu, og er því áð öllu leyti hið hentug- asta fyrir sumargesti. Herber'gi og fæði fæst þar fyrir $12.00 um vikuna, en yfir helgi, frá því á laugardag og fram á mánudags- morgun $3.50. — Þau hjón eru kunn að gestrisni og æskj£ þess, að verða aðnjótandi sem mestra viðskifta frá Islendingum. Mun óviða verða jafn glatt á hjalla og þar. Hr. G. J. Húnfjörð, sem dvalið hefir um hríð hér í borginni sér ti! heilsubótar, lagði af stað suð- ur til Brown P. O., siðastliðinn þriðjudag. í grein B. J. i 19. tölublaði Lögtærgs, sem út kom 10. mai, er talað um hjón, sem fluttust frá Winnipeg og vestur til Sask., með 9 uppkomin börn; átti að vera 3 uppkomin börn. — Hlut- aðeigendur beðnir að athuga það. Mr. Davíð G(uðbrandsson kom til bæjarins á föstudaginn og fór sama dag norður til Gimli. Hann var búinn að halda bindindissam- komur og sýna myndir á eftirfar- andi stöðvum: Selkirk, Mary Hill, Otto, Stony Hill, Lundar, Ashern, Ericksdale, Iilly Bay og1 Oak Point. Flest allar þessar sam- komur voru vel sóttar, og sumar svo vel, að fólkið stóð alla leið út á gangstéttinni til að hlusta á hinn góða boðskap. M essuboð. Guðsþjónusta verður háldin á Mary Hill skóla, sunnudaginn 24. þ. m. kl. 2 e. h. — Eftir inessu verður haldinn sunnudagsskóli. í Lundar kirkju verður mess- að kl. 7.30 að kveldinu. 18. júní 1923 Adam Þorgrímsson. Hinn 6. júní lézt að Hayland, Man., Guðný Stefánsdóttir Hólm, kona Gunnars Hólm, sem þar hef- ir búið alllengi. Banamein henn- ar var krabbamein. Guðný Hólm var aðeins 52 ára að aldri. Hún var móðir 10 bama, og eru sex á lífi, öll komin yfir fermingaraldur. Guðný heit- in var mjög vinsæl kona og ávann sér virðingar allra, er henni kynt- ust. ' • W Afgreiðsla til handa Bændum Rjómasendendur vita, að CRSSCENT PURE MILK Company, Limited í Win- nip=g. greiðir haesta verð fyrirgamlan og nýjan rjóma. Flokkun og vigt má óhætt reiða sig á. Vér borgum með peningaávítun innan 24 klukkustunda frá mót- töku, sem erjsama og pen- ingar útí hönd. Vérgreið- um flutningsgjöld og út- vegum dunka með vœg- um afborgunum. Sama Lipra Afgreiðslan veitt neytendum mjólkur Meira en 100,000 manna í Winnipeg, nota daglega Crescent Mjólk. Hún er bezta fæðan, sem hugsast getur og nýja verðið, 11 c potturinn, er einnig hið iægsta. Ef þér kailið upp B1000, kemur Crescent ökumaðurinn að húsi yðar. CRfSCENíPljflEMlLK COMPANY, UMITED WINNIPEG Þingsályktun. Kirkjuþingið .skoðar biíndind- | ismálið i heild sinni, sem eitt af allra stærstu velferðarmálum vorrar tiðar, og litur á tilbúning sölu og nautn áfengis, sem eina í hina mestu skaðsemd í þjóðfélag- inu. Það tjáir sig eindregið með j bannlögum þeim, er nú gilda í | Manitoba, sem og öðrum svipuð- l um lögum er gilda á sumum öðr- : um svæðum starfs vors, en ein- dregið á móti lagafrumvarpi hins svo nefnda Hófsemdarfélags, er greiða á atkvæði um hér i Matii- : toba þann 22. þ.m. A kirkjuþingi í Winnipeg, þann 19. Júní 1923. _________________ Þau systkin Þorvarður, Gunn- ( laugur, Kristín og Sigríður, börn | Mr. og Mrs. Þ. Þorvaldsson frá Akia, N. D., komu í bifreið til I borgarinnar í vikunni. Séra Oktavíus S. Thorlaksson i messar i prestakalli séra Jóhanns j Bjarnasonar næsta sunnudag, 24. júní, og næstu daga á eftir sem hér segir: í Viðir Hall kl. 2 á sunnudaginn; í kirkjunni í Ár- borg kl. 8 að kveldinu. í Geysir Hall á mánudaginn kl. 2. I kirkju Breiðuvikursafn. á þriðju- daginn kl. 2, og kirkju Bræðra- safnaðar að kvöldi þess sama dags kl. 8. Þetta verður eina tæki- færið sem fólk fær að heyra heið- j ingjatrúboða kirkjufélagsins og j fræðast um starf þetta hið merki- ! lega í Japan. Séra Jóhann verð- j ur væntanlega viðstaddur allar messurnar með trúboðanum. Von- ast hann eftir, að fólk noti tæki- j færið rækilega og fjölmenni, þrátt fyrir það, að þrjár messurnar j verða að vera á virkum dögum, en i það er eina ráðið til að gefa séra Octavíusi færi á að messa í öllum söfnuöunum, og þá lika gefa öll- um færi á að heyra hann og sjá. Lúterska kvenfélagið á Gimli, selur skyr og rjóma, kaffi og ým- islegt annað af heimatilbújnum mat 2.. júli næstkomandi, í næsta húsi fyrir norðan pósthúsið; byrj- ar að morgninum kl. 9.30. Það eru æfinlega góðar veiting- ar hjá Lúterska kvenfélaginu á Gimli. Á fimtudagskveldið 21. Ijúní, verður Garð-skemtun að heimili séra N. S. og frú Thorláksson, ihaldin undir umsjón kvenfélags Fyrsta lút. safnaðar. — Byrjar kl. 7.30 e.h. — Stuttar ræður vierða fluttar af kirkjuþingsgest- um. — Góður hljóðfærasláttur. Aðgangur 35C. Fyrsta hefti af fjórða árgangi “Morguns”, er nýkomið vestur og fæst í bókaverslun Hjálmars : Gíslasonar 637 Sargent Avenue, j Winnipeg. — T j aldbúðarsamkoma. Hin árlega tjaldbúðarsamkloma sjöunda dags Adventista verður haldin í Kelvin Grove í East Kil- donan frá 28. júní til 2. júlí næst- komandi. 60 tjöld munu reist verða á þessum unðasfagra stað. Þeir íslendingar, >sem hafa í hyggju að sækja þessa samkomu og leigja tj-öld, eru vinsamlega beðnir um að skrifa undirrit- uðum. M'argir góðir ræðumenn frá ýmsum löndum munu koma á þessa samkomu. Islenzkar sam- komur verða haldnar á hverjum degi. East Kildonan strætis- vagninn, sem gengur fram hjá báðum járnbrautarstöðvum Winnipegborgar, tekur mann beint út á staðinn. Allir eru boðnir og \vel!komnir. 1— Virðingarfylst Davíð GuðbrandsYon. Mr. Árni Árnason frá Church- bridge, Sask., kom til bæjarins á miðvikudagsmorguninn, til að leita sér lækninga, hafði hann endur fyrir löngu mist sjón á öðru augana, en nú fyrir skemstu fékk hann óþolandi kvalir í það, og hafði læknir þar ráðlagt hon- um að 'leita til sérfræðings í þeirri grein. — Mr. Árnason lét vel af líðan manna og uppskeru- horfum þar vestra. Hagl- stormur snarpur mjög hafði far- ið yfir vestur þar síðastliðinn sunnudag og brotið mikið af rúð- um og velt um einu húsi sem ver- ið var að byggja, en ekki orsakað neinar skemdir á hveiti. 19. þ. m. voru þau KristJín Thorvardsson og Jónas Walter Jóhannsson gefin saman í : hjónaband í Fyrstu lút. 'kirkju af j dr. B. B. Jónssyni. Var fjöl- menni mikið þar saman komið við þá athöfn. Að hjónavíxlunni lokinni sátu 60 manns rausnar- legt boð, að heknili foreldra brúðarinnar, Mr. og Mrs. J. J. Thorvarðsson 768 Victor Street. Ungu hjónin héldu í skenjfiferð | suður til Bandaríkjanna þar sem j þau hugsa sér að eyða hveiti- brauðsdögunum. — Lögberg ósk-} ar til lukku. — ! íslendingar! Látið ekki hjá líða að fjölmenna á fyrirlestrar- samkomur prófessors Ágústs II. Bjarnasonar. pað er ekki á hverjum degi að slíka fræðimenn ber að garði. Mr. 0g Mrs. Jóhann Straum- fjörð, fóru norður til Lundar P. O. Man., síðastliðinn föstudag. Dugleg og þrifin ráðskona óskast nú þegar á ágætt sveita- heimili. Gott kaup og góð að~ búð. — Upplýsingar á skrifstofu Lögbergs. Guðsþjónustur á Big Point sunnudaginn 1. júlí. Umtals- éfni: “Hvað kostar það að vera kristinn?” S. S. C. LAC DU BONNET Hressandi smmrbústaður. Enginn staður er skemtilegri fyrir þá, er vilja fá sér hvíld og njóta náttúrunnar í fylsta mæli, en Lac Du Bonnet, þar geta menn synt eftir vild, dansað og fiskað. Munið eftir Silver Lodge. Einkalestir byrja að ganga þangað laugardaginn þann 23. júní; fara frá C. P. R. stöðinni kl. 5.15 síðdegis og koma til Winnipeg á mánudagsmorgun kl. 9.55. Þetta gerir það að verkum, að nú geta allir ferðast til þessa fagra skemtistaðar fyrir framúr- skarandi litla peninga. Hr. Ólafur Eggertsson, ferðast um Vatnabygðirnar i Saskatcli- ewan og heldur þar leiksamkomur sem hér segir: Leslie .............. 3. júlí Elfros .............. 4- Mozart ............... 5- Kandahar .............. 7- Wlynyard ............. 6. ” Allur ágóði af samkomum þess- um gengur til styrktar leikfélagi íslendinga í Winnípeg. — Lesið auglýsingu á öðrum stað í blaðinu. DALMAN LODGE Mr. og Mrs. J. Thorpe hafa opnað sumar-gistihús á Gimli Herbergi og fæði á mjög lágu verði. Góður aðbúnaður. The New York Tailoring Co. Er þekt um allj. Winnipeg fyrir lipuriS og sanngirni í viSskiftum. Vér sniSum og saumum karlmanna föt og kvenmanna föt af nýjustu tizku fyrir eins lágt verö og hugs- ast getur. Einnig föt pressuC og hreinsuð og gert vi?5 alls lags loðföt 639 Sargeiít Avo., rétt vi'S Good- templarahúsiö. Brauðsölubúð. Beztu kökur, tvíbökur og rúgbrauð, sem fæst í allri borginni. Einnig allskonar ávextir, svaladrykkir, ísrjómi THE HOME BAKERY 653-655 Sargent Ave. Cor. Agnes | Fyrirlestrasamkoimir í j PRÓFESSORS | Ágústs H. Bjarnasonar I Áborg, 22. þ. m., kl.8.30 að kveldinu j Wynyard 29. | Markerville 3. Júlí “ | Á undan fyrirlestrunum skýrir prófessorinn í fám orðum 1 frá ástandi og horfum á íslandi. Aðgangur kostar 50 cents, Tveir Gamanleikir Sýndir af OLAFI EGGERTSSYNI undir umsjón Leikfélags íslendinga í Winnipeg Síðasta Fullið (snúið í leíkrit) Sig. Nordal Biðillinn með rekuna... Sig. Nordal Svarta Höllin (Upplestur) .... Sig. Fanndal BROWN, Man. — 25. júní 1923 AKRA. N,D. — 26. júní 1923 MOUNTAIN, N.D. — 27. júní 1923. GARDAR, N.D. — 28. júní 1923. Aðgangur kostar 50o—-25. J?að sem sagt er um þessa leiki ólafs Eggertssonar: Lögberg f Desember 1922:—“pá sýndi Mr. Eggertsson á leik- sviSinu “SíSasta. fulliS”, eftir SigurlS Nordal; hafiSi hann géöan út- bönatS og lék karlinn, söguhetjuna, af hinni mestu snild. Leilcurinn er I raun og veru gamanleikur, en þé er hann> blandaSur sora, svo í gegn um hláturinn kemst maSur við af tilflnningu, því fyrir kunn- ingsskapinn viS Bakkus hefir gamli maSurinn orSJS olnbogabarn mannsins, er nú einstæSingur, nokkurs konar niSursetningur hjá frænda sínum; hafSi veriS mentaSur gáfumaSur, en nú er ltf hans eySilegt, en hann hélt fornri trygS viS Bakkus.—Karl náSi sér I flösku af ^ínarvíni og fðr upp aS gili undir kvöldiS1, er lögin áttu aS ganga I gildi um miSnætþi, tilþess I síSast asinn aS hafa glaSa stund meS Bakkusi, — til þess I slSasta sinni áS teiga af bikarnum, sem veriS hafSi ættargripur mann fram af manni. Karl rausaSi þar margt og mikiS, helti fullan bikarinn og teigaSi hraustlega — teigaSi þar til hann sjálfur var í vafa um, hvort hann virkilega var þama eSa hann var aS dreyma heima í rúmi sínu. — Peir, sem hafa gaman af leikjum, og þeir eru flestir, mega ekki fara á mis viS aS sjá ólaf jeika “SíSasta fulliS.” —• — — “Seinast á prógraminu var “BiSillinn”, sem Mr. Eggertsson ék; var þaS bóndason I bSnorSsför og er þaS skringileg og og lærdómsrík lexla, peim er I bónorSsför ætla áS leggja. BlSill þessi fer aS ráSum Egils Grlmssonar I “Manni og konu” og hefir reku sér til aí stoSar til æfingar fyrir bónorSiS; ráSleggingar hefir hann fam aS bjóSa og mörg æfintýri úr skóla reynslunnar á þessu sviSi hefir hann áhorfendum aS skýra frá. Leikurinn er afar fyndinn og marg sinnis þess verSur aS horfa á hann. Eggertsson leikur hann llka af prýSi, enda hefir hann al- mennings orS meiSal Vestur-lslendinga fyrir leiklist sína og alla framkomu.” G. J. Oleson, ritstj. Glenbor Gazetté. Dr. H. CJEFFREY, tann-sérfræBingur. Tannlækningastofa, þar sem enginn kennir eársauka,, útbúbs isanikvæimt nýjustu vísinjdaþekkingu. Vér «rum avo viesir í vorri söík, að vér ábyrgjumst vinnu vora til tuttugu ára. Vér gerum oss far um að sinna þörfum utanborgar- manna, svo fljótt að þeir þurfi sem allra minsta viðstöðu. Ókeypis járnbrautarfar í marz mánuði, fyrir alt að 125 mílna vegaleng<d, ef sæmilegar pantanir berast oss og þér komið með þessa auglýsingu. Inngangur 205 Alexander Ave., og Main St. uppi yfir Bank of Commerce, Winnipeg. Gleymið ekki staðnum, vér liöfum aðeins eina lækningastofu. Rjómasendendur, leggið hlustir við. Það er oss óviðkomandi hvað önnur rjómabú gera. Vér höfum nægan áhuga á vorri eigin stofnun, til þess að vekja athygli yðar. Vér höfum tækifæri á að borga svo fyrir rjóma, að þér munuð sannfærast og* senda hann til vor. — Borgum viS mót- töku, og sendum dunkana um hæl. IjJÓNUSTA VOR mun sannfæra yður um, að þér fáið hjá oss fleiri dali og cents og þessvegna munuð þér senda hingað CAPITOL CREAMERY COMPANY, Carl Sörensen Sími N-8751 S. B. Ostensö Manager. Superintendent. MERKILEGT TILBOÐ Til þess að sýna Wiimipegtánm, nve mikið af vinnu og peningum sparast með því að kanpa Nýjustu Gas Eldavélina Tá bjóðumst vér til að selja hana til ókeypis 30 daga reynslu og gefa yður sæmilegt verð fyrir hina gömln. Komið og skoðið THE LORAIN RANGE Hún er álveg ný á markaðmtm Applyance Department. Winnipeg ElectricRailway Co. Notre Dame oé Albert St.. Winnipeé Bifreið? AuðvitaðFord! Nú, eftir að Ford bifreiðarnar hafa lækkað í verði, ættu þeir menn ekki að hugsa sig lengi um, er á annað borð þarfnast bifreiðar. Nýjar og brúkaðar bifreiðar fást við framúrskarandi lágu verði, og vægum afborgunarskilmálum, hjá hinum íslenzka umboðsmanni félagsins. Tryggið yður bifreið. Skrifið strax til Pauls Thorlakssonar, Phone B7444 eSa Heimilis Phone B7307 Umbjthmanns Manitoba Mators Ltd., Winnipeg, Manitoba Province Theatre Wintu’neg alkunna myndalaik- hús. pessa viku e*1 sýnd ‘In thg Tigers Claws’ Látið ekki hjá Hða að já þessa merkílegu mynd Alment verð: íslenzkur sjómaður, suður í Boston, Mass., óskar eftir þrif- inni og reglusamri ráðskonu nú þegar, er bæði talar ensku og ís- lenzku. jk heimilinu eru, auk bónda, tveir synir ihans, 9 og 11 ára að aldri. — Nánari upplýs- ingar á skrifstofu Lögbergs. GÓÐ vinnukona öskast fyrir tvo mánuði, eða lengur, á fáment og barnlaust heimili, 40 mílur frá Winnipeg. — Hún þarf að kunna að mjólka kýr og matreiða; kaup $20'—25 um mánuðinn. Ritstjóri Lögbergs gefur nánari upplýsingar. TIL LEIGU fjögra herbergja í- búð í block. Niðursett leiga. Einnig 9 heíbergja hús í ágætu ásigfkomulagi og á besta stað í bænum. — Upplýsingar fást með því að hringja upp eftir kl. 4 síðd. B. 1883. GIMLI. — Hús til leigu með öllum húsgögnum yfir sumartím- ann. Leiga mjög sanngjörn. Rit- stjóri Lögbergs vísar á. eða mað- ur snýr sér til Mr. A. C. Baker, Gimli. ÖNNUR ÁRLEG SKEMTIFERÐ Undir Persónulegri Leiðsögn Kyrrahafsstrandar _Gegn um Klettafjöllin— óvanalegt tækifært a'S sjá Vest- ur Canada og Kyrrahafsströnd- ina undir eérstökum og þægileg- um kringumstæSum og meC litl- um kostnaCI. Sérstök járnbrautalest Fer frá Winnipeg 4. Júll meS Canadian National Járnbrautinni og hefir samhand vIS hiB fagra skip “Prince Rupert” sem fer frá samnefndum bæ 9. Júll StanzaS verSur aS Waterous, Saska- toon, Walnwright, Edmonton, Jasper National Park, Mt. Rohson Park, Prince George, Kitwanga, Terrace, Prince Rupert, Vancouver. Ef menn óska þarf ekki aS kaupa farseSil nema til Victoria. Geflð Val um Járnbrauttr til Baka. TJpplýsingar hjá umboðs- mannl, eða skriflð W. J. QUINLAN, Dist. Pass. Agent, Wlnnipeg. Canadian National Railways Ljósmyndir! þetta tilboð að etns fyrlr lea- endnr þessa blaOs: MuniB aS mtat ekkl af Þeeeu tækl- færl & aC fullnægja þörfum yöar. Reglulegar lLstamyndlr eeldar meS 60 per oemt afslættl frl voru venjulega ▼«rCL 1 stækkuB mynó fylglr hverrl tylft af myndum fr& oas. Falleg pó*t- spjöld 4 »1.00 tylftln. TaklB meS yBur þepsa auglýslngu þegar P6r komlB tU aö aitja fyrlr. FINNS PHOTO STUDIO 576 Main St., Hemphill Block, Phone A6477 Wimdpe*. Sítmi: A4153 ÍbI. Myndaatofa WALTER’S PHOTO STUDIO Kristín Bjarnason aigandl Nætt við Lyceum leikhúsií 290 Portage Ave Wlnnipeg Exchanjáe Taxi B 500 Avalt til taks, jafnt á nótt sem degi Wankling, Millican Motors, Ltd* Allar tegundir bifreiða að- gerða leyst af hendi bæði fljótt og vel. 501 FURBY STREET, Winnipeg Ljósmyndir Eallegustu myndirnar og með bezta verðinu fást hjá: PAIMER’S STUDIO 643 Portage Ave. Phone Sh 6446 þriðja hús fyrir austan Sher- brooke St. Stækkun mynda ábyrgst að veita ánægju. Mobiie og Polarina Qiia Gasoline Red’s Service Station milliFurby og Langside á Sargent A. BKRGMAN, Prop. FBEB 8ERVICE ON BCNWAV . CLP AN DIFFERENTIAI, OBKASR Blóðþrýstingur Hvl að þjást af blóðþrýstingi og taugakreppu? pað kostar ekkert að fá aS heyra um vora aCferS. Vér getum gert undur mlkið til aS lina þrautir yCar. VIT-O-NET PARLORS 738 Somerset Bld. F. N7793 BÓKBAND. peir, sem óska að fá bundið Tímaritið, 4 árg., í eina bók, geta fengið það gert hjá Columbia Press, Cor. William og Sher- brooke, fyrir $1,50 í léreftsbandi, gylt í kjöl, en fyrir $2,25 fyrir leður á kjöl og horn og bestu tegund gyllingar. — Komið hing- að með bækur yðar, sem þér þurf- ið að láta binda. 1 b ú ð (suite) með sex her- bergjum baðklefa og aérstökum inngangi, er ‘til leigu. — Upplýs- ingar gefnar að 894 Sherbrooke Street. . ........ Ghristian Jolinson Nú er rétti tíminn til að láta endurfegra og hressa upp & gömlu húsgögnin og láta þau líta út eins og þau væru gersam- lega ný. Eg er eini íslendingur- inn í borginni, sem annast um fóðrun og stoppun stóla og legu- bekkja og ábyrgist vandaða vinnu og fljóta afgreiðslu. Mun- ið staðinn og símanúmerið: — 311 Stradbrook Ave., Winnipeg. Tls. FJR.7487 Robinson’s Blómadeild Ný blóm koma ínn daglega. Giftingar og hátíðablóm sérstak- lega. Útfararblóm búin m«6 stuttum fyrirvara. Alls konar blóm og fræ á vissum tíma. !•- lenzka, töluð í búðlnni. ROBINSON & CO. LTD, Mrs. Rovatzos ráðskona Sunnudaga tals, A6236. A. C. JOHNSON 907 Confederation Life Ðld. WINNIPEG. Annast um fasteignir manna, Tekur að sér að ávaxta sparlfA fólks. Selur eldábyrgðir og blf- reiða ábyrgðir. Skriflegum fyTÍr- spurnum svarað samstundis. Skrifstefusími A4263 Hússími B8828 Arni Eprtson 1101 MMur Bldg., Wionipeg Telephone A3637 Telegraph Address: “EGGERTSON iVINNIPEG” Verzla með hús, lönd og lóð- ir. Utvega peningalán, elds- ábyrgð og fleira. King George Hotel (Cor. King & Alexander) Vér höfum tekið þetta ágæta Hotel á leigu og veitum vi8- slciftavinum öll nýtízku þseg- indi. Sikemtileg herbergi til leigu fyrir lengri eða skemri tlma, fyrir mjög sanngjamt verð. petta er eina hótelið í borginni, sem íslendingar stjórna. Th. Bjamaaon, Mrs. Swainson, að 627 Sargent Avenue, W.peg, hefir ávalt fyrirliggjandi úrvalsbirgðir af nýtízku kvanhöttum, Hún er eina ísl. konan sem slíka verzlun rekur í Winnipg. Islendingar. látið Mrs. Swain- son njóta viðskifta yðar. TaU. Heima: B 3075 Siglingar frá Montreal og Quebec, frá 15. mai til 30. Jflnl. Maí 18. s.s. Montlaurter til Liverpool “ 23. Melita tll Southampton “ 24. s.s. Marbum til Glasgow " 25. Montclare tll Liverpool " 26. Empress of Britain tll South- ampton ” 81. Marloch til GlasgoW Jóní 1. Montcalm til Liverpool “ 2. Marglen til Southampton “ 6. Minnedosa til Southampton “ 7. Metagama til Glasgow “ 8. Montrose til Liverpool “ 9. Empress of Scotland tll South- ampton " 15. Montlaurier til Liverpool. " 20. Mellta til Southampton " 21. Marbura til Glasgow " 22. Montclare til Liverpool “ 23. Empress of Franoe til South- ampton “ 28. Marloch til Glasgow " 29 Montcalm tll Liverpool “ 30. Empresa of Britain til South- ampton Upplýsingar veitir B. 8. Bardal. 894 Sherbrook Street W. C. CABEY, Qeneral Agent Allan, Killam and McKay Bldg 364 Main St., Winnipeg Can. Pac. Traffic Agents. Komið með Prentun yðar til Columbia Press Ltd.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.