Lögberg - 05.07.1923, Blaðsíða 5

Lögberg - 05.07.1923, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FEMTUDAGINN 5. JÚLI 1923- v Bla. 5 Til Sauðfjáreigenda. Eg, sem vií5skifta erindsreki fyrir Manitoba Woolen Mills, Etd., gjöri' hér meS kunnugt svar mitt upp á .hin mörgu hréf me5- tekin frá fjáreigendum utan af iandsbygðinni, bæSi húsfreyjum og herramönnum, er spurt hafa, vill félagiS koma ull þeirra í band, er vér á hendif höfum og þurfum til helmilisnotkunar. þáð sem þar var yfir, höfum vér selt. Á þeim tíma vissuim vér ekki um tilveru félags þessa eöur starf, getum því ekki tekiö þátt I þvl sem hlut- hafar í þetta sinn, samkvæmt auglýsingu frá þvi. En þaS getiS þér, eg skýri þaö siCar. « Eg hefi boriC erindi ybar upp viS forseta félagsins og verSur þa5 afgreitt samkvæmt ósk ySar. . Frekari upplýsingar uim starf þess og hvaS þaS framleiCir, skýri eg frá það allra fyrsta, einnig hvernig þér sendiS ull ySar. Eftir aS hafa vakiC athygli og sýnt ritstjórum beggja Islenzku blaSanna nefnda ullarverksmiSju, er þeir gátu um í blöCum sínum, fékk eg þaC áS launum ekki aö eins aC mega geta 'þessa fyrirtækis t blöCum þetrra, heldur stranga áskorun um aC skrifa um stofnun þessa skýrt, rétt og alvarlega, til fræsSlu þeim mörgu, er vildu sinna þvi sér til erviCissparnaCar og annara hagkvæmra nytja. Áritun mín er< 672 Sargent Ave., Winnipeg, og þar er mig aC hitta til viCtals eftir kl. 7 síCdegis. Asgeir Bjarnason. Til ástarinnar- Fagra dís á fyrri árum þín frægð var kunn um lönd þú sigraðir sjálfan ;sjóla dauða við svarta heljarströnd. — Þinn eldur bræddi alla ísa þú áttir iblómavor, þú áttir líka drotning dýra dreyra roðin spor. Alt varð að lúta valdi iþínu .þér varðist enginn her, drottnar Jieims með drambi sínu þú drógst að fótum þér. pú Napoleons hrærðir hjarta, þér helgaði* hann tárin sín, útlegðar var eyðimörkin Eden vegna þín. Þinn var thugur áfram, áfram þú ör á boga ðrógst, þú settist í höll hjá sjóla Davíð og svæfðir (hann við þín brjóst. Þinna vegna þoldi Jakob þrældóms árin sín — brosandi gekk Buðladóttir á báiið vegna þín. Þú hefir farið huldu höfði og háar borgir reist, oft álögur illra norna af ýmsum hefir leyst þú yfirvinnur allar þrautir en oft þín ileið er hál, <--~ þú hefir gengið grýttar brautir — og gjarnan vaðið ibál. — R. J. Davíðsson. Bréf frá Islandi* Berufjarðarströnd, Gulllb.sýslu 26. Apríl 1923. Heill og sæll Lögberg! Eg hefi séð fáein númer af þér í tómstundum mínum og þótti vænt um. Hefði gjarnan viljað fá að sjá meira. Og eg hefi j verið beðinn að senda iþér fáeinar fréttalínur, og vil eg sýna lit á því, þó eg telji^mig tæplega.fær- an til þess. Eg gríp nú ekki lengra ”ftur í tímann en til sumarsins Í fyrra. það var svalt og kalt, grasvöxtur um land alt með minsta móti, og verst á áveitingi. Svo var með garðávöxt líka. En haustjjíðin var indæl, svo mér datt stundum í hug Canada, og s,vo var fram á vetur þessi blessuð hirrneska tíð. En með nóvember byrjun fór að “frassa”, með kulda og snjókomu, og hélst svo af og til þar til sein- ast í febrúar, en frostin afar- væg altaf. Svo gekk Ihann til suðurs og vestlægrar áttar, og gerði fljótt nær auða jörð, svo að segja upp í fjallstinda, og þessi mifclu blessuð ihlýindi einkum yf- ir marzmánuð, sem oft hefir reynst bitrastur. Og um miðj- an marz var alstaðar fé ,slept, og hefir það gengið sjálfala síðan. Og ekki hefir verið'úrfella samt þenna tíma. það er gott að vita þó til þess, að tún skuli vera hér heima á Fróni algræn í marslok, og svo var nú og úthagi miki ðfarinn að lifna, fénaður svo líflegur og farið að grynna ull á lambfullum ám. Nei, ís- land á í fórum sínum góða kafla á stundum, og yfirjleitt þassi mikla frostvægð. pessa síðustu dagai (heffir gengið til vægrar landáttar (norðanáttar) með mestu hægð og kólnað dálítið, en glaða sólskin daglega að heita má. En ekkert sér enn á gróðri við þetta. Þessi vetur er sagð- ur af elztu mönnum hér annar sá bezti, eða helzt foeztur þegar til alls kemur, sem þeir muna eftir. petta kom mönnum líka vel þegar heyin voru lítil. — Og svo í viðbót við þetta, sendi forsjónin manni fisk svo mikinn, að það er með mesta móti sem hér hefir aflast á Berufirði og víst Hornafirði Tíka, því á þessa staði kemur hann fyrst frá haf- inu, og heldur svo austur með landi til Langaness. Það eru heil ósköp isem komin eru á land, og hér austur um firði Mka, Skút- ur, vélbátar og róðrarbátar hafa ,svo að segja daglega verið hér framundan að fiska, og dag eft- ir dag róðrarbátar komið sjó- hlaðnir. En ,þó segja sumir að ekki sé hægt að búa á þessu landi við þessa gullnámu Slíkt er húm búg og mistökum að kenna. — Það er nú farið að gera út skútur til fiskjar af Eskifirði og Seyðisfirði , einkum Eskifirði. Einhvern útveg verður að hafa, því altaf fjölgar fólki ií þessum mörgu sjávarþorpum hér á landi, og um iðnað eMíi að ræða enn, nema lítiilsháttar í aðalbæjunum, sem von er að aukist. Menn fá betur foorgaðann fiskinn og hald- betri markaður íhans, og þetta gerir menn lausari við jarðirnar. En þetta er skökku fyrirkomulagi að kenna, og því, að menn fylgja um of kröfum tískunnar og tím- ans sem samt er húmbúg tómt, því lifa má enn á jörðum og skepnum og foetur en áður ef menn tækju alt réttum tökum í þessu efni. —i Og þegar nú sjáv- arúfcvegurinn færist í aukana, dregur hann um of af liðsafnaði sveitanna og sannast sagt varja tvískiftandi þessu fáa liði milli tveggja eða jafnvel fleiri atvinnu- vega og vélafátt við la'ndbúnaðinn enn um of. — Heilsufar manna yfilreitt held- ur gott hér um slóðir. Dáið hafa þó hér á nærgrösum þessir menn: Jón bóndi Árnaeon á Ytri Kleif í Breiðdal, góður og gildur bóndi, en orðinn aldraður, og bú- inn að koma upp mannvænlegum foörnum. Svo Sigurður bóndi á Stekkjarhjáleigu í Hálsþinghá, orðinn gamall og húinn að koma upp mörgum börnum með foeiðri og sóma og Margrét Eiríksdóttir 'í Krosshjáleigu hér í sveit, ,syst- ir Stefáns Eiríkssonar tréskurð- armeistara í Reykjavík. Varð mjög snögt um þau Jón og Mar- gréti. Hún var nú orðin ekkja, og dvaldi hjá Áðálsteini syni sín- um og þjóíihögum manni- Margrét var vel látn kona. Ólst mest upp í Möðrudal á Fjöllum, en bjó mest af í Brúnahvammi í Vopnafirði, með Páli Jón$syni manni sínum, sem var ágætur smiður bæði á tré og járn, og smíðaði jafnt söðla sem annað og hafði hvergi lært. Hér í sveit er Búnaðarfélag en starfar ekki nú. Það hefir þó starfað næstum í 20 ár og gert mikið til foóta. Vonandi að komi nýtt fjör í það við ný bún- aðarlög nú frá þinginu, sem mér lizt mjög vel á til vakningar og framfara. Hér hafa líka verið tvö lestrarfélög áður fyr, en ekk- ert nú og væri þess þó þörf, því bækur eru dýrar. En æðimikið er keypt hér þó af blöðum og bókum. Alment talað, þykir sein Lækk- un verðs á vörum útlendum, og treinast lengi hið háa verð frá stríðsárunum við búðarborðin hér. Mikið betra verð á út- lendri og innlendri * vöru þykir í kaupfélögunum og þau eru orðin jrfirgripsmikil hér á landi ásamt áhuga fyrir samvinnufélagsskíp í öllu tilliti og er það gott og blessað, að menn um foeim allan fari að vinna sem mest <í bróður- legum félagsskap. Til fram fara og alls góðs fyrir mann- kynið. Kaupféjag er hér 1 Beru. firði ög nær yfir tvo hreppa. Skuldir manna hafa aukist nokkuð seinni árin, en vonandi að fari nú við að stoppa í því efni. Árið 1919 hugsaði einstaklingur sem almenningur að alt lækkaði í verði af ullarvöru. En þetta varð þveröfugt og svo gríðarlega mikið sem úllarvara hækkaði en innlend vara lækkaði fyr en varði^ einkum landbúnaðar vörur. Nú í dag leggur nýtt strand- ferðaskip af stað frá Reykjavík og heitir “Esjan” það er aðallega til fólks og póstflutninga og er hraðskreitt mjög Fer á 8 dögum kringum landið. — í kaumanna verzlunum hér um jláss er verðlag þetta: 100 kg- rúgmél 50 kr., hveiti 100 kg. 70 til 75 kr., hafarmjöl eins, melís ihöggvinn kg. 1,40, kaffi 1 kg. 3 til 350, export 2,60i—2,80 kg., 1 kg. munntóbak hjá lánsverzílunum 10 kr. hálft kg. o s frv. Töluvert lægra verð í kuapfélögum. Kaupmannaverzlanir gáfu fyrir eitt skippund af málsfiski þurrum 160 mést.niður í ,144 krónur. Smá- fisk linþurkaaður 100 til 110 kr. pr skp. Ysu vel þurkaða 90 kr skpd, hvíta vorúll 2,75 per kg., dilkakjöt ií foaust no 1 90 per kg., gærur 1,70 per kg., mör 1,50 per kg. Kaupfélögin gáfu hærra verð fyrir innlendar vörur allar, t. d. 160 kr. per. skpd málsfisk 3,50 fyrir kg af hvítri vorull og hærra fyrir kjöt og gærur, og munaði þetta stórmiklu fé um land alt. Þann 27.—28. gerði mikinn austan byl hér, og setti niður mestan snjó sem komið hefir, á öllum vetrinum. Síðan mest tfl norðanátt og hefir verið viðvar- andi stðan og fremur kalt. Frost vanalega á hverri nóttu. Enda nú hér í þetta sinn, en s’endi Lögberg kannske Mnu síð- ar.— Yðar einl- Gísli SigurCsson. GULLBRÚÐKAUP í Víðirbygð. Gullbrúðkaup, veglegt og fjöl- ment, foéldu Víðirbygðarbúar í Nýja fslandi, vþeivn heiðurshjón- um, Magnúsi Jónaasyni og Guð- björgu Marteinsdóttur konu hans, þar <í bygðinni þ- 14. júní s. 1- Var samsætið haldið í samkomu- sal bygðarinnar og hófst nál- kl. 2.30 e- h. Stýrði því formaður Víðirsafnaðar og fyrrum sveitar- ráðs oddviti Jón Sigurðsson, og gerði það með þeirri lipurð og þeim myndarbrag sem honum er laginn. Var byrjað með iþví, að formað- ur samsætisins skýrði frá tilgangi og tildrögum mótsins, bauð gesti velkomna og lét leiða til öndveg- is heiðursgesti samsætisins, þau Mr. og Mrs- Magnús Jónasson. Bað 'hann síðan prest Viðirsafnað- ar, séra Jóhann Bjarnason, taka við forráðum í bili. Var þá sung- inn sálmurinn “Hve gott og fag- urt”, til enda, en Mrs- Vilfríður Eyjólfsson, organisti Víðirsafn- aðar, kona Vilbergs Eyjólfssonar, lék á orgel samkomusalsins. Las séra Jóhann síðan biblíukafla og flutti bæn- Lét hann þá syngja versið fagra “Ó, lífsins faðir láni krýn”, og afhendi síðan stjórn samsætisins formanni þess aftur í hendur. Flutti þá Jón Sigurðsson fallegt og hlýlegt ávarp frá safnaðar- fólki og bygðarbúum, til heiðurs- gestanna, fyrir störf þeirra í söfn- uði og foygð og fyrir viðkynning alla, er æfinlega yrði minst með virðingu, vinarhug og þakklæti- Afhenti hann um leið heiðurs- gjafir nokkrar, eins og tiðkast við svona tækifæri. Heiðursgjaf- irnar voru: bikar, áletraður, með $50,00 í gul>i frá fólki í bygðinni, og aðrir $50 00' í gulli frá sonum þeirra 'hjóna og uppeldisdóttur. En synir þeirra eru þeir, Jónas foóndf á/Ósi við íslendingafljót og Marteinn Jónasson póstmeist- ari í Árborg- Uppeldisdóttirin er Sigríður Lárusdóttir, Sölvason- ar, kona Þorsteins bónda Krist- jánssonar í Víðirbygð. Ennfrem- ur var með gjöfunum $10 gull- peningur frá Mrs. Ragnheiði Hall- dórsson í Selkirk, sem er systur- dóttir IMagnúsar. Var hún og við- stödd við þetta tækifæri- Hafði hún og Helga kona Bjarna Mar- teinssonar, sem er bróðurdóttir Guðbjargar, verið viðstaddar hjónavígslu þeirra IMagnúsar og konu hans árið 1873. Var hin fyr- nefnda þá unglingur, en hin barn að aldri- Voru þær einar þarna er brúðkaup þeirra höfðu' setið. ipegar gjafirnar höfðu verið af- hentar fóru fram veitingar hinar rausnarlegustu, er kvenfélag 'bygðarinnar hafði með höndum, og jafnframt fór fram söngur og ræðuhöld. Töluðu þar, auk for- stöðumanns og séra Jóhanns, er talaði tvisvar, þau Gunnl. Hólm^ Mrs- Sigríður Martein og Valdi- mar Jóhannesson, sem um leið flutti gullbrúðhjónunum fallega gert kvæði er hann foafði orkt. L. J. Haug- Einn þeirra manna af norræna stofninum, ler ru% hafa sér braut til velgengis og virðingar í þessari álfu, er L- J- Haug, for- stjóri Avery landbúnaðar verk- færa verzlunarinnar, að Henry og Fountain, hér í -borginni. Hann er fæddur af norsku foreldri í Minnesota ríkinu, en fluttist hingað fyrir 20 árum, eða svo- Kornungur að aldri, fstofnaði hann í Winnipeg fyrnefnda verk- færaverzlun, félaus að heita mátti- En með fádæma dugnaði og ráðdeild, jókst verzlunin stór- kostlega með ári hverju, une hún nú er orðin ein sú stærsta slíkr- ar tegundar í öllu Vesturlandinu. Mr. Haug er eitt hið mesta glæsi- menni sem hugsast getur og prúður að sama skapi- Á verzlun- ar og viðskiftasviðinu, mun óhætt mega fullyrða, að fáir eða engir Norðurlanda'menn í þessu landi, standi honum á sporði. Mr. Haug er að eins rúmlega fet- tugur og á því vafalaust eftir að lyfta mörgu Grettistaki enn- 'Þá flutti og Mrs- Helga Bjarna- son, kona séra Jóhanns, þeim gullbrúðhjónum þakklætisorð og árnaði -þeim hamingju og bless- unar á leiðinni framundan. Síð- astur, en þó á undan síðari tölu séra Jóhanns, er flutt var í veizlu- lok, talaði gullbrúðguminn sjálf- ur. Var ræða hans með merlqum hinnar góðu greindar og yfirlæL isleysis Iþess og stillingar þeirrar og hógværðar er jafnan einkenn- ir Magnús Jónasson. Þakkaði hann sæmd þá, ,'og vinarhug er samsætið bæri vótt um þeim hjón- um til handa og gjafirnar er fram höfðu verið reiddar- Lét hann hins vegar ekki mikið yfir starfi sínu í þjónustu safnaðar og bygðar, en kvað það þó gleðja sig, ef það sem hann hefði reynt að gera öðrum til góös, hefði borið einhverja ávexti. Var gerður góð- ur rómur að ræðu gullbrúðgum- ans, sem og að hinum tölunum hjónaband þeirra Magnúsar og Guðbjargar hefir verið, og sú á- lyktan dregin þar af, að starfs- þrek og áhugi starfsmannsins aldraða mundi ekki sízt eiga rót sína að rekja til ástúðlegrar sam- búðar við hina góðu'þonu, er stað- ið foefir við hlið hans í stríðinu og starfinu á leiðinni sem að baki er. — í lestrafélagi bygðarinnar hefir og Magnús og þau hjón átt drjúgan þátt- Hefir hann oftast verið, og er held eg enn bókavörð- ur félagsins- Tala gesta í samsæti þessu mun hafa farið æði langt yfir hundrað en hversu langt á annað hundr- að að hún hefir náð, vill sá, er þetta rita ekki gizka á. Veit ekki hversu nærri sanni það þá yrði, en vill fara með rétt mál í þessu sem öðru, sé þess annars kostur. Hitt má óhætt fullyrða að sam- sætið alt fór fram með þeirri prýði og rausn sem er bygðarfólki og forstöðumanni samsætisins til hins mesta sóma. Var mótið frá- bærlega ánægjulegt og veðrið hið indislegasta- Studdi það ekki lítið að því, að breiða ánægjublæ yfir veizluhaldið í heild sinni. Langflestir gestir veizlunnar voru Víðirbygðafólk- pó voru fá- einir lengra aðkomnir, svo sem bróðurbörn Guðbjargar, þau Helga kona Bjarna Marteinssonar á Hofi í Breiðuvík; Gunnlaugur Martin, bróðir Helgu og kona hans Sigríður; Einar Martin, bróð- ir fyrnefndra systkina, og Sigrún kona hans; þau hjón hvortveggja búandi í Breiðuvík- Ennfremur Mrs. Halldórson frá Selkirk, sem áður er nefnl, svo og synir þeirra Magnúsar og Guðbjargar og konu þeirrar, er búsett eru utan Víð- irbygðar. 'Báðir synir þeirra gullbrúð- hjóna hafa í ibréfi þessu áður verið nafndir en konur þeirra ekki, og mun það þó þykja greini- legra og það líka. iSkal það því hér gert- Marteinn M. Jónasson er giftur porbjörgu dóttur Finnboga bónda Finnbogasonar og Agnesar Jóna- tansdóttur konu hans, er búa á Finnbogastöðum við sunnanverða Breiðuvík- Þau hjón eru ættuð úr Húnavatnssýslu vestanverðri- Eru þau Marteinn ogs Þorbjörg búsett í þorpinu Árborg. Jónas foróðir Marteins skrifar sig venju- lega eftir al-íslenzkri venju, Magnússon, en ekki Jónasson, eins og þeir feðgar hinir. Hann á fyrir konu Stefaníu dóttur Lárusar bónda Björnssonar ( og Guðrúnar Stefánsdóttur konu hans- Þau hjón eru úr Skaga- firði. Þau Jónas og kona hans búa stórbúi á Ási við íslendinga- fljót, rétt við, eða svo að segja inn í þorpinu Riverton, sem er enda- stöð járnforautar þeirrar, er ligg- ur frá Winnipeg norður u'm Sel- kirk og Gimli, og eftir endilöngu Nýja íslandi á bökkum Winni- pegvatns- öllum- peim til upplýsingar, er heima eiga lengra frá, má geta þess, að þau Magnús Jónasson og Guð- björg kona hans, eru af AustuA landi. Komu vestur árið 1878, sama árið o.g Baldvin í Kirkjubæ, Guðmundur heitinn Marteinsson í Garði og ýmsir aðrir mætir menn, er foúið hafa í norðurhluta Nýja íslands. Þau Magnús og Guðbjörg námu land í Breiðuvík, norðanverðri, við Winnipegvatn, og nefndu á Grenimörk. Bjuggu þau þar í fjöldamörg ár, en fluttu síðan til Víðirfoygðar, er sú bygð myndaðist nokkru eftir aldamót- in síðustu- pau hjón hafa æfin- lega haft um það fyrirmyndar heimili sitt; verið jafnan reiðu- búin til að taka þátt í öllum góð- um störfum í bygðum og söfnuð- u.m þar sem þau hafa haft heim- ili sitt. Frá fyrstu tíð voru þau hjón starfandi í Bræðrasöfnuði við fslendingafljót- Gekk Magn- ús þá á sunnudögum fjórar mílur hvora leið, eða átta mílur til og frá, eftir vondum vegi, norður að Fljóti, til að kenna á sunnudags- skóla, er hann þá lílka um leið oftast veitti forstöðu- Rækti hann það starf með hinni mestu trú- mensku og dugnaði. Síðan þau hjón fluttu til Víðirfoygðar hefir Magnús æfinlega verið með hin- um fremstu í safnaðarstarfinu þar, ýmist formaður safnaðar- stjórnar, eða formaður í djákna- nefnd, og æfinlega veitt sunnu- dagsskola safnaðarins forstöðu og gerir það enn. Hefir hann og oftast árlega haft hóp af ibörnum til undirbúnings undir fermingu. Gat séra Jóhann þess í hinni fyrri tölu sinni í samsætinu, hve góð 'fyrirmynd Magnús hefði ver- ið kristinna leikmanna, að hartn, sem kemur að heiman um þaíð miðaldra maður, og hafði að þeim tíma engu sunnudagsskóla starfi kynst, gefur sig undir eins við því starfi og nær því stígi að verða ágætur barnafræðari og heldur iþví svo áfram til elliára og gerir enn- Var og þess minst, af ýms- um er töluðu, hve hamingjusamt ipess má og geta, þó það sé ekki stóratriði, að gullbrúðkaupið átti upprunalega að vera þ- 15. júní, því sá dagur er hinn rétti gift- ingardagur þeirþa iMagnútear og Guðbjargar árið 1873. En þann dag í ár skyldi kirkjuþing byrja og iþangað fara að sjálfsögðu bæði prestur Víðirssafnaðar og svo gull- forúðguminn sjálfur, er kosinn hafði verið til að mæta sem full- trúi Víðirsafnaðar á Kirkjuþing- inu. Var því tekið það ráð, að hafa samsætið degi fyr en ella og varð enginn var við, að það i nokkru drægi úr fagnaði þess- pví einu skal nú við bæta, að það er einlæg ósk þess er þetta ritar, svo og gullbrúðkaupsgest- anna allra, að sem flest ‘megi þau árin um vera, sem þeim Magnúsi og Guðbjörgu auðnist farsællega saman að vera, og styðja og gleðja hvort annað. Má þá um leið óska þess einnig, að bæði Víðirbygð og margar aðrar bygðir vorar, beri gæfu til að eiga í framtíðinni mörg hjón eins væn og ágæt sem fyrstu gullbrúðhjónin i Víðir- bygð- Fréttaritari Lögb. Frá Islandi. 20- maí. Einar Viðar kaupmaður, and- hðist í gær að heimili sínu hér í bænum- Hann tók lungnabólgu fyrir rúmum þremum vikum síð- an, og varð hún honum að bana. Hann var sonur Indriða Einars- sonar, fyrv. skrifstofustjóra, fædd- ur 1887, og var tæpra 36 ára, er •hann andaðist- Kvæntur var foann Katrínu dóttur Jóns sál Norðmanns. Einar var mesti ágætis maður, og mun hans sárt saknað af öll- um, er kynni höfðu af honum- Lögreglan hefir- komist fyrir mjög marga þjófnaði undanfarna daga. *— Sumir þjófnaðirnir eru gmlir- Flest eru það unglingar, sem við þjófnað þennan eru riðn- Hinir dæmafáu yfirburðir, t viðurkendir um allan heim Hrein, óblöndu, Palm og Vegetable Olía er notuC á Lifebuoy. i tilbúning XjMI Lifebuoy er notuð í hverju í víðri veröld. la: :ii Ánægjan, sem af Rotkun Lifebuoy leiðir, er kunnug um veröld alla. ir. Einn drengur 13 ára hefir játað á sig flesta innbrotsþjófn- aði, sem framdir hafa verið í bænum í vetur. 4- júní. 'y Hafíshroði var við Horn í fyrra- kvöld, samkvæmt skeytinu til veðurathugunarstöðvarinnar- Frá Siglufirði var símað í gær, að skip úr Hafnarfirði væri nú komið þangað vestan fyrir Horn, og ferð iþess gengið greiðlega Er augljóst, að hér er ekki um r\ekin samfeldan ís að ræða, heldur að eins íshroða; hann kann að geta hept skipaferðir öðru hvoru, en þéttist þá og gisnar á víxl- út af Dýrafirði hefir einnig sést til íss, en lengra undan landi. Bátur réri af Akureyri með handfæri út á Siglufjarðarmið og kom eftir tvo daga hlaðinn af eflings þorski. Fiskur er nfi ganga inn í fjörðinn. Einnig hefir verið drepið mikið af hnýs- um og . alt af eru hrefnurnar drepnar og kalla .sumir að það sé ekki samkvæmt landslögum. Dag- ur 20. apríl 1923. iNýlega er dáinn merkisbóndinn Pétur Gunnarsson á Stóra-Vatns- skarði í Skagafirði. Jarðarför hans fór fram 1. þ. m. að miklu fjölmenni viðstöddu. Einni'g er látin frú Anna Thorlacius í Stykkishólmi, sem mörgum er kunn af ritgerðum þeim, isem hún skrifaði á efri ár- um um siði og venjur á æskuár- um 'hennar. Þakkarorð. Hjartans þakklæti mitt eiga þessar línur að færa Dr. B J. Brandsyni, fyrir höfðingsskap hans og umhyggju í sambandi við veikindi konu minnar, sem af honum var skorinn upp á al- menna sjúkrahúsinu í (VVrinnipeg og er nú á góðum batavegi, og fyrir alla þá læknishjálp, sem hann lét okkur í té endurgjalds- laust, bið eg góðan guð að launa honum- Gladstone, Man- Jón Ólafson. mw veitti þessum bændum $1000 meira! Hveiti $2.80 í Fort William. Annríkismorgun. v Markaður- inn hækkaði. $2.87% fyrir hveiti á hinum ýmsu hleðslu- stöðvum Manitoba, sama eins og það væri í vöruhúsi. — * petta er hin sálfræði- lega hlið málsins. Korn- seljandinn skilur það glögt. Hraðskeyti eru send til bænda. Flestir eru á ökrum og erf- itt að ná í þá. Samt sem áður, rétt áður en markaðurinn lækkar aftur í það sem hann var fyrst um daginn, eru 12 vagnhlöss af hveiti seld á $2.82—$2.87%. Eigendurnir græða þannig á augnabliki $1,000 meira, en þeir annars hefðu fengið — alt símanum að þakka! pessi atburður kom fyrir á umboðssölu- skrifstofu í Winnipeg, snemma í sept- emb.mán. 1920. Hundruð af samskonar tilfellum mætti nefna. Til dæmis spar- aði sama umboðsskrifst. bónda einum $500 á einu vagnhlassi af byggi, er botn- inn var að hrynja úr markaðinum, með því að nota símann. Burt séð frá einangrunarleiðinni, krefjast viðskifta þarfirnar þess, að sérhver bóndi hafi síma. 'phonv^? bui—iaaMiai«iiiiiiipiiiiiBWiiiniiBiinBWHWMWiwiiw Canadian Pacific Steamships Nú er rétti timinn fyrir yCur aC fá vinl yfcar og settingja frá Evrðpu til Canada. — öll farþegagjöld frú Evrópu til Vestur-Canada hafa nýlega verifc lækkufc um J10.00. — Kaupifc fyrirframgreidda farsefcla og gætifc þess afc á þeim standl: CANADIAN PACIFIC STEAMSHIPS. | Vér eigum skip, sem sigla frá öllum megin hafnbæjum Bretlands, g svo sem Liverpool, Southampton, Glasgow og Belfast. — Vér leifc- F beinum yfcur elns vel og verfca má. — I Skrifífc eftir upplýsingum til: g W. C. CASEY, General Agent, Canadian Pacific Steamships, Ijtd. p 364 Matn Street. Winnipeg, Man. p I

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.