Lögberg - 05.07.1923, Blaðsíða 1

Lögberg - 05.07.1923, Blaðsíða 1
Það er til myndasmiður í borginni W. W. ROBSON AthugiR nýja staðinn. KENNEDY BLOG. 317 Portage Ave. Mót Eaton SPEIRS-PARNELL BAKINGCO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lœgsta verð sem verið getur. REYNIÐ ÞAÐ! TALSIMI: N6617 - WINNIPEG 35. ARCANGUR WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 5. JÚLÍ 1923 NUMER 27 Bretland. Nýkíl% fanst Sir Primrose, ná- frændi Rosbery lávarðar ,liggj-! andi nær dauða en lífi í Kensing- ton Garden í Lundúnum. Við hlið hans lá marghleypa og >egar far- ið var að gæta að« var Sir Prim- rose særður til ólífis. í vasa hans fanst bréf se-m sagði frá því að hann væri þreyttur á lífinu og að hann hefði ásett sér að enda það. Sir Primrose va rum eitt skeið viðriðin mörg trúnaðarmál ríkisins, en á ,siðari árum hafði hann átt við heilsubrest að stríða- iMaður einn ungur var að halda ræðu nýlega út á götu í Glasgow á iSkotlandi, hafði mælskan og hitinn sem hann var kominn í gert hann fremur óvaran í orði- Á meðal annars átti hann að hafa sagt þetta: "Fólkið ætti að taka það sem að iþað þarf með. Sá eini glæpur sem irar hafa framið er, að reyna að hef ja þjóð sína upp úr forardýki brezka pegav verkfall uppskipunarmanna stóð yfir í Dýblin þá ná'ðust þrír leynilög- reglu'menii sem yoru staddir á fundi er uppskipunarmenn héldu og það voru þrír nýjir gestir í himnaríki daginn eftir." Fyr- ir þessi ummæli og máske fleiri þessum lík, var maðurinn dæmd- ur í 15 'mánaða fangelsi. Prófessor /Dreyer í Oxford á Englandi hefir fundið upp að- ferð til þess að eyða fituhúð, er sest utan um tærimgarbakteríuna, sem gjörir það að verkum að til bakteríunnar er 'hægra að ná með meðulum- pessi nýja aðferð hefir verið reynd og gefist mikið vel og hafa tæringar veikir sjúk- lingar, sem þesisi aðferð Ihefir verið notuð við náð sér vniklu betur, með notkun sömu meðala, en þeir sem aðferðin ihefir ekki verið reynd við- Verkamannaflokkurinn á þingi Breta hefir komið fram með til- lögu u'm að auka eignaskatt á eignum manna, sem nema meira en 5,G'0O pundum, en nema úr gildi skatt á matarforða, lækka tekjuskatt, eða réttara sagt, taka hanna af öllu fólki innan vissra launatakmarka, afnema skatt á verzlunarfélögum og skatt á að- gang til skemtana, og svo þung- an vilja þeir gera þénna eigna- skatt að þjóðin geti iborgað álit- legan part af skuld sinni og spar- að sér vexti á þann hátt. pað er orðinn siður að þvo og bursta á sér tennur og til þe; s notaður einhver feamsetning.r sem í búðum fæst og mjög stýfir tannburstar, hefir það þótt bæði "fínt" og heilsusamlegt. Nú kem- ur læknir einn í Lundúnu'm, sem Sir John 0. Connor heitir og seg- ir að þessi aðferð gjöri meira ilt en gott,, að hún skemmi tenn- urnar, veiki góminn og geti vald- iö sóttkveikju. Samt segir Sir John, að hann fordæmi ekki að menn hreinsi á sér tennurnar á kveldin, áður en menn ganga til svefns, en tekur fram að menn að nota til þess mjúka hár- busta og sóda og beitt vatn: "Láttu ékkert upp í þig, sem þú \ilt ekkí láta ofan í magann-" segir Sir John- Frumvarp til laga um að skylda öll skip, sem á brezkar hafnir sigla, til þess að flytja og selja vínföng, var felt í brezka þinginu nýlega-. IMieiningamunur sá, sem átti sér stað á vnilli Englendinga og Rússa, út af fiskiveiðum Eng- lendinga við Rússland er nú jafnaður og heldur viðskiftasamn- ingur sá, sem átti sér stað á milli þeirra þjóða áfram. kent fullveldi sitt. Ríkisfán- inn var dreginn að hún 1. des- ember það ár, í fyrsta sinn. Flestum er það ljóst, að þessi dag- ur yfirskyggir hina aðra áður- nefnda daga að mikilvægi, en vegna árstíðarinnar getur full- vellisdagurinn ekki verið almenn- ur útivistar ' bátíðisdagur, þótt forsjónin hagaði því svo dásam- lega, hnn 1. (tfullveldisdag, að veðrið var hið dýrðlegasta, að Héraðshátíðir sem (haldnar hafa verið utan Reykjavííkur á ýmsum tímum sumars með margskonar prýði, eins og til dæmis í Vest- mannaeyjum í fyrri hluta ágúst- mánaðar, skifta hér ekki máli. II.' Þjóðhátíð getur að eins farið fram undir berum himni. Það er því einsætt, að hátíðisdagurinn verður að vera um sumar og helzt um hásumar. Dagarnir, 17. minsta kosti í höfuðstaðnum og | juní og 2. ágúst vru því fyrir þær um Suðurland. sakir vel fallnir. En 17. júni Nú er komið svo, að það er eng- mun tii sveita hafa þótt helzt til inn dagur ársins, sem þjóðin j snemnla sumars, enda var hann kannast við sem hinn eina og \ aiQrei hátíðlegur þar. Annar á- rétta þjóðminningardag — þjóð-! gust er aftur j hjarta slattarins. hátíðardag. !— Af sumum er 17. j júní kallaður enn þjóðhátiðar- dagur, en fyrir almenningi erj það ekki svo og opinþer flaggdag- ur er hann ekki, sbr. bréf stjórn- arráðsins 17. janúa rl920 Til-j En þá má enginn maður til sveita fella niður einn virkan dag- Pað eru að eins sunnudagarnir, sem fólk velur þar til hátíðahalds um þann tíma. pað getur ekki verið á'horfsmál, að þjóðhátíðar þrifin í höfuðstaðnum þenna dag dagurinn verður að vera áður en síðustu ár bera þess Ijósastan vott, að hátíðabrigðin eru ekki mikil. Enn halda að vísu nokkr- ir góður menn uppi þeim sið, er hófst annan ágúst 1902, að leggja blómsiveg á leiíSi Jóns Sigurðsson- ar, en "þjóðhátíðinni" er eigin- lega þar með lokið. Það sem mest ber á eru glannalegar aug- lýsingar, festar upp á götuhorn- um, prentaðar á heilli og hálfri heyannir hefjast, en þó ekki fyr á sumri en það, að- vegi rséu orðn- ir færir, gróður nægur í venju- legu árferði og hestar íkomnír í sæmileg hold. En getum vér og að gæta, að aldrei eru fleiri menn úr öðrum landsfjórðungum staddir í ReykjavSk en um mán- baki við því, sem honum var brennandi áhugamál og ekki síst, þar sem 'málið, að dómi allra aðamótin júní til júli. petta er, merkra manna er álitið stórgöf- nú svo, en hversu miklu fleiri' ugt og þarft. mundu ekki f framtíðinn kosta: ------------ kapps um að haga ferðum sínuml Mr. og Mrs- Thos. H- Johnson þanni^, þegar þeim paeð W Í»C ; komu austan frá Ottawa síðast- unt, án nokkurra verulegra erfið-! liðinn laugardag. Var verkefni leika, að vera viðstaddir þjóðhátíð; Mr- Johnson þar þá lokið. Hið á Þingvelli. Að menn úr ná-| svonefnda Lake of Woods bill lægum héruðum sunnanlandsi fallið í efri málstofu þingsins, og mundu sækj ahátíðina, þarf ekki| er það í annað sinn sefm Mr- að efa, og í vanalegu árferði! Johnson kemur því til leiðar að mundu Norðlend^ingar drjúgum bregða s^r suður fyrir heiðar. í fám orðum, þúsundir manna mundu streyma til Þingvalla í þjóðhátíðarhug. Þetta er þjóðhá- tíð. — En svo er spurningin, á þjóðhá- tíðin að haldast árlega? Því ¦munu margir svara, að það sé auðvitað mál. Þetta ætti líka aí5 vera svo. En þar reynir einmitt á festu og dug -þjóðarinnar. pví að ekkert væri skaðlegra fyrir hugsjónina, en ef það reyndist svo, að þol þjóðarinnar væri ekki svo haldgott, að hún ,gæti með þá valið minningardag á þessu innileik og fullu fjöri gert hátíð tímabili, sem sé svo máttugur, að hann get sveigt hugi allra til að lúta sér? Já, það er nú svo og einmitt svo. Vér getum val- ið þann. minnngardag, sem er al- síðu í dagblöðunum og hrópaðar I gildari fyrir þjóðina en nokkur af drengjum á götunum, um að [ annar dagur á árinu. Sá dagur mikið verði um dýrðir á íþrótta-; er ^i tengdur við minningu eins vellinum. Dýrðin er þá sú, að, mami;S sérstaklega eða eins at- stjórn vallarins hefir fengið ein-1 burðar ií lífi þjóðarinnar, nei. hvern til að tala, hann talar ef hann er tengdur minnngu hinnar til vi!l vel, en fæstir, sem á völl-j mætustu gersemi, sem þjóðin hef- ina vel úr garði- Sú skoðun mætti ómögulega læsa sig í hug manna, að endurtekning fyrri hátíðar ætti sér stað, það mundi sljófga al- menning og draga úr hinu'm sönnu hátíðabrigðum- Sú- hugsun þyrfti einmitt að vera vakandi, að ætíP væri fyrir hendi ný ihátíð með nýrri gleði- ' Niðurl næst. löggjöf í sambandi við vatnsaflií í Winnipeg-ánni nær ekki fraín að gangá, sem var þess eðlis, að landsstjórnin afsalaði sér umsjón og stjórn á afli því, sem um er að ræða í þessu frumvarpi, í hend- ur stjórnarinnar í Ontario, Og urðu þá Manitobamenn að eiga að meiru eða minna leyti undir veglyndi Ontariostjórnarinnar með notkun vatnsaflsins hér i Manitoba- Mr. Johnson hefir nú verndað svo rétt vorn Manitoba- manna, að enginn situr yfir höfð- um vorum hvað hann snertir, og á hann þakkir þeirra allra skilið fyrir þann dugnað sinn og mynd- arskap. Framtíðar heimili ungu hjónanna er Árborg, 'Man- þar sem Mr. Sigurðsson á, og starfrækir rak- arastofu. ,Mr. L. J- Haug, forstjóri Avery félagsins, hafði gestaboð mikið síðastliðinn sunnudag, að heimili sínu í St- Paul bygðinni. Bauð hann þangað karlakórs söngflokki Norðmanna hér í borginni, ásamt nokkrum íslendingum- Var þaT sannarlega glatt á hjalla- Um 60 manns sátu veizlu þessa, sem fram fór í alla staði hið prýði- legasta. Þjóðhátíð. Eftir Björn pórðarson. Vér höfum einu sinni, en aó eins einu sinni ha'ldð þjóðhátíð. Það var 1874 í minnlngn 1000 ára byggingar landsins þegar Kristján Konungur IX. færði oss "'frelsisskrá í föðurlhendi" Næstu áratugina rifjaði fólkið upp í endurminningunni þessa dýrðlegu hátíð á Þingvelli, sagði ibörnum sínum sem glegst frá þeim viðburði. Það voru ljúfar endurminningar hjá gamla fól'k- inu um hátíðna þá og 'eru ljúfar í huga þeirra, sem enn lifa og muna þjóðhátíðina á Þingvelli. Það mun óhætt að fullyrða það, að þetta var sú minningarríkasta hátíð, er þeir lifðu, sem hana voru viðstaddir hérlandsmanna. Og engin almenn hátíð sSðan kemst 1 hálfkvisti við hana að minning- ar ¦Ijóma. En hér fór saman það, sem ekki skeður aftur í senn og allrei hefir áður ,borið við, 1000' ára minnngarhátíð og fyrsta konungsheimsóknin, og enn -frem- ur, Islendingar höfðu aldrei fyr haldið þjóðhátíð og lofcs höfuðhá- tföarstaðurinn er ipingvöllur. Hér koma saman þúsundir manna til gleði,. til þess að halda ein- göngu gleðihátíð, á hinum helga stað. Hví'líkur viðburður í sögu þessarar þjóðar. petta var ein- stæð hátíð, iim endurtekningu gat ekki verið að ræða. Undir aldamótin vaknar «sú hugsun að það væri eftirbreytnis verður siður, sem tíðkaðist meðal margra þjóða, að halda órlega þjóðhátíð eða þjóðminningardag. pann sið hafði þjóðarbrot vort vestn hafs þá tekið upp og þótti sú hátíð þar, Islendinigadagurinn 2. ágúst, hin mesta þjóðræknisbót. Blaðið ísaíold hreyfði því fyrst á prenti, að við héldum einnig hér heima slíka ihátíð annan ágúst Stúdentafélagið tók málið að sér og fékk tl liðs við ,sig allmörg fé- lög hér í bænum, til þes* nð fá hugmynd þessari komið í fram- kvæmd. Þetta tókst mjög greið- lega og sumarið 1897, 2. ágúst, var hallin hér í Reykjavík í fyrsta sinni hátíðlegUr þjóðminn- ingardagur. Hátíðarstaðurinn var á Rauðártúninu. Margir úr- inn koma, heyra mál hans. Innan girðingarinnar strjálar strjáling- ur af fólki um forina og í poll- unum, ef rignir, en með öll vit | ir átt, gersemi sem þjóðin hefir sjálf skapað í sinni mynd og geymdi líf og velferð hennar sem sjálfstæðrar þjóðar. Það er full af ryki, ef þurkur er; eða minningardagur sjálfs alþingis fólkið stendur í höm o.g hefst ekki nins forna- Vér getum ekki að. Einhver tæki eru þarna | haldið hátíð til minningar um fyrir börn að róla sér eða vagga á tindábykkjum, fátt annað; en auðvitað sýna líþróttamenn ein- hvern tíma dagsins listi rsínar. íþróttavöllurinn getur verið not- hæfur fyrir sumarkveldskemtan- ir Reykjavíkurbúa, en þjóðhátíð annað vegsamlegra, sem er sér- staklegt fyrir vora þjóð, en al- þingi og hátí'5 t.'I mipr,ingar xtm alþingi, er og hlýtur að véra þjóð- hátíð í þess orðs fj'lstu merkingu- petta þarf engar skýringar við. Hver íslendingur er hefir nokk arstaður má hann ekkd vera. Há-: urnveginn dbrjálað tilfinningalíf tiðabrigða verður hvergi vart, og lSkynsemi, veit þetta þegar í vals ræðu'menn héldu þar tölur Minni voru ort og snugin. Úr nærsveitum sótti fólfc- mjög á hátiðina, sem fór úr hendi mynd- arlega, og ánægjusairílega fyrir alla þá sem komu. inn hátíðlegur? « Næstu ár var annar ágúst hald- inn hátíðlegur og fór hátíðahald- ið oft unaðslega fram, þótt efcki tæki það fram hátíðinni 1897. Há- tíðarstaðurnn var á Landakots- túninu. Árið 1902 þótti hátíðin takast sérstaklega vel. Að þjóðminningardeginum næstu ár kveður efcki mikið, en 1907 fór dagurinn saman við komu Friðriks konungs VIII. til pingvalla, og Ijómi yfir deginum var mjög lítill eftir það. Tóku nú að heyrast raddir um, að dag- urinn væri efcki vel valifín bæði sökum þess, að hann væri um há- annatímann og minningin um stjórnarskrárgjöfina tók mjög að sljófgast ,á þessum árum. Svo rann upp árið 1911. Aldar- afmæli Jóns Sigurðssonar þótti sjálfsagt hátíðarefni. Var 17. júní haldinn hátíðlegur um land alt með hinni mestu vegsemd og prýði- Nú vaj 2. ágúst alveg úr sögunni sem hátíðisdagur. Menn halda næstu ár þjóðminningardag 17. júní, einnig sumstaðar utan Reykjavíkur, einkum í kaupstöð- um. En 1915 kom nýtt atvifc til sögunnar. Konungi vorum þóknaðist 19. júní það ár að und- irrita breytingu á stjórnarskipu- lögum landsins. Með breyt- ingu þessari var meðal annars konum veittur kosningaréttur til alþingis. Nú þótti þeim skylda að halda uppi minningu þessa dags í sama mund, og börðust vasklega fyrir því. Við þetta drógst athyglin, að minsta kosti í Reykjavík, frá 17. júní og dofn- aði smám saman yfir þeim degi. Var iþað næsta eðlilegt meðal annars af því, að meri hluti fólksins, kvenþjóðin, hætti að" leggja fram krafta s!ína þenna dag og gerðu kröfu til að allir virtu 19. júní sem sérstaklega hátíðlegan merkisdag. En þess skal getið konum til mak- legs lofs, að þær hafa þenna dag beitt orku sinni til styrktar göf- ugu máli, stofnun'Landspítala. Loks gerðist 1918 sá viðburður með þjóð vorri, að hún fékk viður- alt er svo hversdagslegt sem orð ið getur. Enginn fellir heldur niður vinnu vegna dagsins, hvorki verkamenn, skrifstofu eða verzl- unarfólk, iðnaðarmenn eða opin- berir starfsmenn. Til höfuð- staðanins kemur enginn, ekki einu sinni úr grendnni, vegna dagsins. A ðnefna þetta þjóð- hátíð nær vitanlega ekki nokk- urri átt, það er að draga 'hugsjón- ina niður í sirpið og verður einn- ig til að rugla hugmynd almenn- ings á þann hátt, að jafnvel ein- stakur hópur manna eða félags- skapur telur sig hafa rétt til að nota þjóðhátíðarnafn um skemti- samkomu sína, að eins ef almenn- ingur á kost á, auðvitað fyrir gjald, að vera þar viðstaddur og j Pétursmessu aftan sjá þar og heyra aitthvað, isem; kvöldi þess 28. júní). æsku. Höldum því hátíð til minning- ar um alþingi. 1000 ára hátíð þess verður á leiðinni, en hún er afmæUishátíð sérstaks atburðar, stofnunar þess. Um daginn sjálfan hygg eg að ekki geti orðið ágreiningur- Vorir vísu feður hafa sjálfir kjörið hann, að fenginni langri og harla ábyggilegri reynslu. Dagurir^n er fimtudagurinn í 11. viku sum- ars. Var þessi dagur lögtekinn á alþingi 999. Áður hafði alþingi hafist viku fyr. Frá árinu 1000 og þar til Járnsíða var tekin í lög, hófst nlþingi néfndan dag. (Samkvæmt Járnsíðu og Jónsbók skyldu menn komnir til þings Það er að Nú stóð Skýrsla Union Bankans. Á öðrum stað hér í blaðinu, er birt skýrsla u'm hag Union bank- ans, er gerir fyrir því glögga grein, af hvaða ástæðum að fram- ikvæmdarnefndin jlét fram 'fara rannsðkn á ^sigkomulagi stofn- unar þessarar á miðju ári- Eins og skýrslan sjálf ber með sér þá varð bankinn fyrir hreint ekki svo litlu tapi og í því samband^ 'munú hinar og þessar kviksögur hafa myndast- Til þess að fyrir- byggja allan misskilning, var svo téð rannsókn fyrir skipuð- Hefir hún nú leitt í ljós, að þrátt fyrir tapið, stendur hagur bankans í blóma, með átta 'miljón dala óskertan höfuðstól og allmilkið fé í varasjóði. Jarðarför Dr. Wiliams Thor- valdssonar fór fra'm á Mountain, N. Dak-, og var afar fjölmenn- Húskveðju að heimili foreldranna flutti séra Kristinn K. Ólafsson, en í kirkjunni talaði séra Hans Thorgrímsson- Frá Winnipeg fóru til þess, að vera viðstatt við þessa sorgar athöfn: Dr. B. J Brandsson, Dr- og Mrs. O. Björnsson, Mr- og Mrs. P. S. Bár- dal og J. A- Jóhannesson- Mr. Jóhann Straumfjörð gull- smiður lagði af stað síðastliðið þriðjudagskvöld til Portland, Oregon, þar sem hann hygst að setjast að. F- W- Friðriksson og G- J. Magnússon frá Gyesir, Man., kOínu til borgarinnar um síðustu helgi. Þær systur pórun og Inga Thorláksson hjúkrunarfconur írá Minneapoles, fcomu til bæjarins fyrir síðustu helgi, og dvöldu hér fram á þriðjudagsmorgun og héldu þá áleiðis til Morden, þar ungir eða gamlir Lesið vandlega auglýsinguna frá Gray Tractoi-s félaginu, sem birtist á öðrum stað í blaðinu- Gray dráttarvélarnar, eru einar þær allra fullkomnustu, sem enn hafa verið fundnar upp og án þeirra ætti enginn bóndi að vera. SKrifið eftir upplýsingum- Á öðru'm stað í blaðinu aug- lýsir hr. Sigtr. Jónasson fyrir- lestur, sem hann heldur í Good- templarahúsinu á Sargent ave í kvöld um myndun sögufélags- pað er óþarfi að fara mörgum orðum um fyrirlesarann, hann er öllu'in Ve^tur-fslendingum kunn- ur. En um málefni ,það sem hann flytur, er það að segja, að það er hið tímabærasta og snertir alla sem af íslenzku bergi eru brotnir, hvor tlheldur þeir era fram fer. T. d. auglýstu verzl- alþingi í 14 daga, og var því þing- unarmenn s. I. sumar, að þeir á setningardagurinn valinn hið fridegi sínum 2. ágúst héldu þjóð- fyrsta að unt var, til þess að þingi hátíð upp hjá Árbæ; yrðu hjól-:yrði lokið fyrir heyannir.. Fyrir reiðar háðar á þjóðveginum þar ossfer nú dagurinn aftur á ákjós efra og í tilefn/i af því gáfu verzl unarmennirnir út opinbera til- kynningu um', að þedr ætluðust til að menn þann dag srreiddu hjá þjóðveginum á nokkurra kíló- metra kafla. Svona greiddu þeir götu almennings að þjóðhá- tíðinni. Þetta hversdagslega skemtana- gutl, sem boðið hefir verið upp anlegasta tíma og veldur því, að vikudagurinn færðist a'ftur með nýja stíl, eða með'gildandi tíma- tali. Vikudagurinn, fimtudag- urinn í 11. viku sumars, fallur því nú á tímum á tímabilinu 28. júni til 4. júlí. Kvikaði ,þá dagur- inn, miðað við mánaðardag, öld- ungis á sama 'hátt og sá ^eini sem þær b'íast við, að dvelja um ihríð hjá .systur sinni og tengda- bróður, ,Mr. og Mrs. Th. Gísla- son- í Minneapoles sögðu þær, að islenzkar stúlkur hefðu 'mynd- að með sér "Klúbb", fyrir for- göngu Dr- Solveigar Thordarson, nú frú Gíslason, fconu Árna Gísla- sonar dómara í Minnesota- Klúbbur sá heitir Aurora og eru yngismeyjarnar, sem í honum eru, lífið og sálin í þeim íslenzka félagsskap, sem þar á sér stað. Frá íslendingadags- nefndinni. Nú fer óðum að líða að þjóðhá tíðinni 2- ágúst Nefndin hefir sannarlega vakað á verði og gert allar hugsanlegar ráðstafanir til þess að gera hátíðahaldið sem| Jóna ingibjörg Markússon, veglegast. Þau góðu tíðindi kona ögmunda bónda 'Markússon- Hr. Jón frá iSleðbrjót, sem ver- ið hefir veikur hér í bænum und- anfarandi, en er á batavegi, er ný-fluttur að 493 Toronto Str. hefir nefndin fram að færa að prófessor Ágúst H- Bjarnason flytur við það tækifæri ræðu fyrir minni íslands og_ væri það eitt út af fyrir sig nægileg á- stæða til þess að aðsóknin yrði meiri en nokkru sinni fyr- pá mun og mega fullyrða að refctor lagasfcólans í Manitoba, hr- Jo- seph Thorson mæli fyrir minni íslenzikra landnema, en (niú eru sem kunnugt er liðin 50 ár frá iþvi að fyrsti flokkurinn kcrm tll Gimli. — f næstu blöSum verður nánar lýst fyrirkomulagi þjóð-. minningardagsins. Orb ænum. Miss Thorstína Jackson, sertl þjóðlegi tyl'idagur, sem vér enn fcom frá New York fyrir á síðustu ár, nefnda minningar-| höfum í /heiðri, sem sé sumardast- daga, verðskuldar svo langt frá nafnið þjóðhátíð. En hitt er jafnvíst, að fólkið vill hafa hátíð, sem ber nafn með réttu. Til þess að fullnægja þeirri þörf svo vel sé, iþarf að beina 'hugum manna til annars en þess, sem það hefir urinn fyrsti. Það er ekfci unt að velja þjóðhátíðardag á heppi- legri tíma. Og þjóðihátíðarstaðurínn, hvar íkyldi hann annarstaðar eiga að vera en á Þingvelli. pjóðhátíð getur biátt áfram ekki átt sér haft að undanförnu, því reynslan' stað annarstaðar en þar. Hversu hefir sýnt, að það sfcipulag hefir vegleg hátíð sem er, getur ekki ekki getað haldið ihylli almenn- ings þegar til lengdar lét. Lausn málsins til frambúðar verður að byggjast á því, að finna megi al- gildan minningardag fyrir þjóð- verið þjóðhátíð nema að hún" sé háð þar, hún er annars annað- hvort héraðshátíð eða einshvers- konar önnur hátíð, helgi til þess, að vera við jarðar- arförin fór fram för föður síns, Þorleif Jóakims- Breiðuvíkusafnaðar son (Jacfcson), sem jarðsettur var í, ,grafreit Kristnes safnaðar á þriðjudaginn 26- júní, af séra Jónasi A. Sigurðssyni, kom til bæjarins aftur á föstudagsmorg- uninn í síðustu viku ar á Víðihóli í Breiðuvík í Nýja íslandi, andaðist úr lífhimnu bólgu, eftir alllanga sjúfcdóms- elgu, þ- 3- júní s. 1- Hún var kornung kona, á öðru ári yfir tví- tugt, einkabarn þeirra hjóna, Jón- asar Jónatanssonar og Sigríðar Guðnadóttur, er búa í Laufási í norðanverðri Árnesbygð. Er Jón- as Húnvetningur að ætt, bróðir Agnesar konu Finnboga Finn- bogasonar á Finnlbogastöðum. Jóna sál. var góð kona, hvers manns hugljúfi, og íhennar er sárt og innilega saknað af for- eldrum hennar, eiginmanni og öllum^gr hana þektu- Þau hjón Ögmundur og hún höfðu aðeins verið i hjónabandi nokkra mán- uði, eða kanske mesta lagi ár, fyrri; þegar dauða hennar bar að» Jarð-ikirkjunnar frá kirkju JYlutti hann þ- 5- júní, Séra Jóhann Bjarnason jarðsöng Erindi það, aer.i ihr. Jónasson flytur, er um það, hvernig að hægt sé að kcema því í verk að rita heildarsögu Vestur-tslend- inga og líka mun hann sýna fram á hve þýðingarmikið það er, að því verki sé bráðlega komið I framkvæmd- Fyrirkomulag það sem hann hefir hugsað sér á þvi að kovna þessu verkii H fram- kvæmd, er svo vel hugsað og um- svifalítið að furðu sætir, og í sannleika það eina fyrirfcomulag, sem er ekki að eins viðráðanlegt, heldur auðvelt, bara ef ,menn skortir ekki viljann. Það er ékki ætlun vor að skýra frekar frá fyrirkomulaginu eða neinu öðru í sambandi við þetta þarfa mál, fyrirlesarinn I gjröir það sjálfur í fyrirlestri sínum, en alvarlega vildum vér minna fólk á, að sækja fyrirlesturinn, því hér er um að ræða eitt af jþörfustu málum vorum Vestur- íslendinga- Kafli úr bréfi. --------"Eg fór eitt kveldið á kirkjuþingið, se'm Únítararnir ís- lenzfcu og félagar þeirra voru að halda í Winnipeg, en sem nú auðkenna sig með orðunum "frjálslyndi" og "sa'fraband". par voru einir fimm prestar (vígðir og óvígðir) og fulltrúar eða er- indsrekar frá sex söfnuðum- Þar var líka prófessor Ágúst H- Síðast- föstudagskvöld, 29- júní, Bjarnason Ph.D. frá Reykjavík, sem nú er staddur hér 1 landi a5 tilhlutun og á vegum tinítara Bandaríkjunum- fyrirlestur þetta kveld um Magnús Eirífcsson og trúarkenningar hans, sem hann íhélt 'mjög fram og vildi að "sam- ibandstrúar"-menn hér tækju á Fyrstu lút Kirkju, af dr. Birni B. Miss Jack- ; Jónssyni, Edward J. Thorláksson, son hefir nú afráðið að taka upp j B A-, kennari, og Sigurlaug Guð- merki föður síns, þar sem það féll 'mundsson, kenslukona. Eru brúð- pví eins og öllum Vestirj-íslend- hjónin nú á skemtiferð um Banad- ingum er kunnugt, þá hafði Þor- > ríkin. leifur heit. tekið sér fyrir hend- i ------------------- ur að rita söguþætti af landnámi' Miðvifcudagskveldið 27- júní voru gefin saman í hjónaband í sína stefnuskrá og gjörðu að sín- um trúarbrögðum. Ekki var fyrirlesturinn vel sóttur, en góð- ur rómur var yfirleitt gjörður að máli prófessorsins og virtust kenningar hans þarna falla í góð-- ann jarðveg, nema hvað Jóhann Sólmundsson M.A- gjörði nokvi- ar athugasemdir- Þótti honu n ína. Dag, sem ekki hlýtur há-| inn til pingvalla ekki nema góð tíðarbrag fyrir hverfulan dægur-1 stekkjargata, eins og reynslau hug, heldur dag sem hefir vaj-an-i hefir sannað á síðustu árum. Ef legt og ákvikult mJnningargildi. 1 að líkum má ráða, mundi næsta Dag, sem hægt er að sveigja hug mörgum Reykvíkingum þykja það Fyrir höfuðstaðarbúa er vegur-| Vostur-íslendi^gai'Og var búinn I voru gefin saman í hjónaband: ekki ráðlegt að veita átjándu ald- allrar þjóðarinnar aC. í sam- ræmi við þetta verður og hátíðar- staðurinn að vera. ,Hér hefir verið haft fyrir aug- um hátíðarhald höfuðstaðarbúa, að gefa út af þeim tvö hefti, þriðja þau Miss Jessie .Wihson frá Ac heftið var í'prentun, þegar hann ala, Florida og Mr. Elias S. Sig- lést Miss Jackson hefir afráð-: urdsson frá Á. ,^rg, Man- Vígsl- ið að sjá um útgáfu og sölu á þvi una framkvæmdi R- Wilkenson, hefti, og ferðast í þeim erindum enskur methodista prestur og fór nú þega'r, um Morden-bygðina, hín fram að 934 Ingersoll St. á icota-bygðirnar. Mouse River og heimili Mr- og Mrs. Niel Aiken- um þenna tíma rumars. Því að tsl. bygðirnar í grend við Minne-1 head, og Mr. og Mrs- J S- ódd- flestum er það sem hátíð, að koma j ota- Er þetta fallega gjört af leifsson. Eftir vígsluna voru þangað, þótt þar sé ekki frá' Miss Jackson, því bæði er verk brúðhjónunum afh^tar margar stórmikill fengur, að eiga kost á því að sækja hátíð á pingvöllum því að þjóðhátíð virðist það eitt: mannanna hlið ív in gleði fyrir- ' það, sem faðir hennar var að fagrar gjafir og i'ausnarlegar geta kallast, sem höfuðstaður ! búin. aðsókn af'hálfu höfuðstað- vinna, þarflegt ^og stórgöfugt, og' landsins leggur sinn skerf til og arbúa mundi ]r:í áreiðanlega sv0 lýsir það ræktarsemi við hug- það auðvitað vænsta skerfinn. verða mjög mikil- En svo er hins'sjónir föður síns, að snúa ekki[sem eru systur brúðgumans veilingar Akinhead fra'mrpiddar áf Mrs og Mrs OddleifssanJ ar skynsemistrú inn í hið nýja kirkjufélag sambandsmanna- Hélt að prófessorinn, og "dreng- irnir úr Reykjavík," gætu flutt oss vestur hér hollari kenningar. Ek'ki virtist prófessorinn ánægður með athugasemdir Meistara Jó- hanns og svaraði hann þeim með nokkrum þjósti- Fléiri erindi munu hafa verið flutt á þessu þingi, en eg hafði efcki tíma til að hlusta á |7au, og kann því' ekki frá be segja —**v

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.