Lögberg - 06.09.1923, Blaðsíða 8

Lögberg - 06.09.1923, Blaðsíða 8
Bls. 8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 6. SEPTEMBER 1923. NDTID AVALT RYAN’S SKO Or Bænum. Vinnukona óskast nú þegar í góða vist. Upplýsingar veitir Mrs. G. L- Stephenson, 715 Wil'liam Ave. Mr. H. Herman, bókþaldari hjá Columbia Press félaginu, fór suS- ur til Gardar, N.D., síðastlióinn föstudag, til að vera viöstaddur giftingu Halldóru dóttur sinnar. Hann kom heim aftur á 'mánu- dagskveldið. G. T. stúkan Hekla, No. 33, hef- j ir í undirbúningi hina árlegu Tom- bólu sina, er haldin verður til arðs; fyrir sjúkrasjóðinn, mánudags- j kveldið 8. okt. Muniö eftir tóm- bólunni. Nánar auglýst síðar. Guðsþjónusta er ákveðin á Ama- ; ranth sd. 9. sept. kl. 2 e.h.. Að lokinni messu verður haldinn! stuttur fundur um mál safnaðar- ins. — S. S. C. ViS andlátsfregn J. ASGEIRS J. LINDALS í Victoria, B.C. Ásgeir Lindal látinn er. —Leyfir góðan hioður.— Aldrei týndi sjálfum sér, sinni þjóð né móður. Nú er ljóðaharpan hans hnípin sezt í vestri, er fylgdi um óðul feðralands fróðum bezt að lestri. M. S. VT Us' Svo að segja óbrúkað Nord- j heimer Piano til sölu nú þegar, [ gegn fram úr skarandi góðum *örum. Eigandinn er á förum úr bænum. Upplýsingar að 978 Ing- ersoll St. Simi N-9081. Það sorglega slys vildi til i síð- ustu viku, að Kristjáij^T. Sigurðs- son, fóstursonur Mr. og Mrs. J. R. Thorleifsson i Yorkton, Sask., beið bana i bifreiðarslysi, sem þar varð vestur frá, Var hann ásamt öðrtim ntanni á leið i bifreið út að vatni skamt frá bænum, og mættu þeir annari bifreið á veginum. Þegar bifreiðin, sem Sigurðssön var i, vék úr vegi fyrir hinni, fór hún um koll og mennirnir báðir, sem í henni voru, meiddust. Þeir voru báðir meðvitundarlausir, þeg- ar hjálp koni. Sigurðsson raknaði aldrei við aftur, en hinn maðurinn er sagður á batavegi. Á mánudagskvöldið var heim- sóttu um þrjátíu konur Mrs. Byr- on, að 302 Balmoral St.. hér í bæ á afntælisdegi hennar, og færðu henni peningagjöf. Mrs. Finnur Johnson hafði orð fyrir gestunum og afhenti gjöfina. Við þetta tæki- fasri, eins og önnur slík, skemtu gestirnir sér vjð samræður söng frant eftir kveldinu. TILKYNNING. Næsta sunnudag, 9. sept., verð- ur aftur byrjað að flytja hádegis- guðsþ>jónustur í Fyrstu lútersku kirkju. Eg mælist til, að yngra safnaðarfólk sérstaklega fjölmenni við guðsþjónustuna á sunnudaginn kemur, kl. 11. f.h. Sunnudagssólinn tekur aftur til starfa eftir suinarhvíldina næsta sunnudag kl. 3 e. h. Skorað er á bæði kennara og nemendur að vera til staðar þegar skólinn byrjar. Byrjurn hina nýju starfstið rneð endurnýjuðum krafti og áhuga. Björn B. Jónsson. Gufisþjónustit)• verða haldnar á Vestfold 9. sept., kl. 2 e.h.; á Lundar 16. sept., kl. 2 e.h.; á Reykjavík PO. 23. sept. kl. ie. h. Adam Þorgrímsson. og Ársfundur presta ísl. lút. kirkju- felagsins var haldinn í Arborg Man., í síðustu viku. A honum mættu fjórtán prestar, allir þjón- andi prestar kirkjufél., nema séra Guttormur Guttormsson. Auk annara starfa, sem fram fóru á þessum fundi, var embættismanna kosning Prestafélagsins, og voru þessir kosnir: séra Rúnólfur Mar- teinon, foreti; séra Adam Þor grímsson, skrifari; séra Sig. S Christophérson, gjaldkeri. — A miðvikudagskveldið var almenn og fjölmenn samkoma haldin í kirkj- unni í Árborg og þar töluðu þessir presar: séra J. A. Sigurðsson, dr. B. B. Jónsson, séra Fr. Hall- grímsson, séra Adam Þorgríms- son, séra Halldór Jónsson og for- seti kirkjuffl., séra K. K. Ólafs son. Auk prestanna, sem á hefir venð minst, sótti fund þenna séra Gish Frimann, sem hefir verið þjónandi prestur á meðal Svía hér í landi að undanförnu. Út úr bœnum? 8 I Notið Long Distane Jf e I Hl simann! m Hvað dettur yður í hug, ef ||| þér sjáið regluleg kjörkaup Wji auglýst? Segið ]>ér þá við sjálfan yður: “Eg vildi eg væri í bæn- Wi um?” Éða gerið þér tilraun til að fá | hlutinn, eða tækifæri á honum gegn um ||| firðsímann? * fM ggg Allar tegundir af auglvstum kjörkaupum J|§ má fá, með því að nota firðsímann. Þar fp sem u mer að ræða vel þekt vörunafn, eða |p augljóst niimer til að fara eftir, getið þér ||§ ávalt gert fyrirspurnir, eða farið fram á ||§ að þér fáið að sitja fyrir hlutnum. ||i Þe^ta gildir um notaðar bifreiðar, land- |§j eignir, eignaskifti o.s.frv. Fyrsta skrefið i|i til þess, að útvega syni eða dóttur vinnu, ® er oft gert gegn um firðsímann. |p| 1 stað þess að láta kjörkaupin ||1 fara fram hjá, skuluð þér nota |p| Long Distance Telephone! |§| Manitoba TELE.PHONE m SYSTEM MERKILEGT TILBOÐ Til þess að sýna Winnipeglúum, hve mikið af vinnu og peningum sparast með því að kaupa Nýjustu Gas Eldavélina Þá bjóðumst vér til að selja hana til ókeypis 30 daga reynslu og gefa yður sæmilegt verð fyrir hina gömlu. Komið og skoðið THE LOEAIN RANGE Hún er alveg ný á markaðwum Applyance Department. Winnipeg Electric Railway Go. Notre Dame og Albert St., Winnipeá Christian Johnson Nú er rétti tíminn til að láta endurfegra og hressa upp á gömlu húsgögnin og láta þau líta út eins og þ«u væru gersam- lega ný. Eg er eini íslendingur- inn í borginni, sem annast um fóðrun og stoppua stóla og legu- bekkja og ábyrgist vandaða vinnu og fljóta afgreiðslu. Msun- ið staðinn og símanúmerið: — 311 Stradbrook Ave., Winnipeg. Tls. FH.7487 Skólakennari ungfrú Winnifred J. Joseph, sem um tíma hefir dval- ið vestur í Vatnabygðum, er ný- komin til bæjarins. Mr. Kristján Pétursson frá Gimli var hér á ferð um miðja vikuna. Frá Islandi. Hæsta verð fyrir Rjóma Vér greiðum bændum það hæsta verð fyrir rómann þeirra, sem hugsanlegt er. Vér þörfnumst alls þess rjóma, sem vér get- um fengið og erum reiðu- búnir að borga fyrir hann tafarlaust. Stjórnarflokk- un, nákvæm vigt og fitu- prófun. Peningarnir unl hæl einkenna CRESCENT viðskiftin. Reynið að fá eins mikinn ágóða af rjómanum og framast má verða og sendið hann til CRES- CENT. CrescentPureMilx COMPANY, LIMITED WINNIPEG Laugardaginn var, i. sept., voru gefin saman í hjónaband að heim- ili Mr. og Mrs. J. K. Ólafsson að Gardar, N. Dak., Magnús Magn- ússon frá London, Ont., og Hall- i dóra Hiermann frá Winnipeg. Séra Björn B. Jónsson, D.D. fram-! kvæmdi hjónavígsluna. Viðstadd- j ------------ ir voru nánustu ættingjar brúð-1 Akureyri, 16. júlí. 1923. hjónanna þar á staðnum og fráj Verkamáladeilur miklar eru nú Winnipeg. Veittu Ólafssons-hjón-! hér á landi, svo að aldrei hafa meiri in gestum af mikilli risnu og alúð. j verið. Virðist reka að því, að við Seint um daginn lögðu brúðhjónin j stefnum óðfluga út í verkamála- á stað til framtíðar-'heimilis síns j ófærurnar hinar sömu og aðrar í London, Ont., og fylgja þeim þjóðir. í Reykjavik urðu ýlega hugheilar blessunaróskir fjöldaj skærur út af kaupgjaldi á togur- vina. i um i bráðabirgðar niðurstaða er nú fengin í }æirri deilu. Hér nyrðra hefir gengið í sífeldu þjarki með kaupsamninga við söltun síldar og stendur enn. Til Siglufjarðar hef- ir fólk streymt í atvinnuleit svo að til vandræða horfir; tugir manna liggja þar einsog hundar undir beru lofti. Talið er að útgerðarmenn hafi narrað fleira fólk þangað en þeir þurfi á að halda, til þess að láta það keppa um vinnuna, enda séu nú stúlkur farnar að “bjóða niður” síldarsöltunina ofan í 50 au og jafnvel 25 au. tunnuna. hefir orðið misklíð milli vélstjóra á mótorskipunum og útgerðar- Alúðar þakkir til allra þeirra, sem sýndu okkur hluttekning og reyndu að draga úr sorgarsárs- aukanum, með orði eða athöfn, með návist eða sveiggjöf — við hinn sviplega missi elsku drengs- ins okkar, Hans Jóhans Tl^rpe. Sigurást Bjömsson, Jóhann Björnsson, Laufey Thorpe, Thomas Thorpe- Hr. Jóhann Jóhannsson frá Ri- verton, Mjan., var staddur í borg- inni um miðja vikuna. Mrs. S. Swanson frá Edmonton, sem hér hefir dvalið um tíma hjá ættfólki sínu ásamt syni sinum, fór heim til sín á föstudags- kveldið var. Einnig fór >á vest- ur til Edmonton, hr. Jakob Hin- riksson, sem hér hefir dvalið í bænum al'llengi og unnið að því að setja miðstöðvar hitun og vatnsleiðslu í hús. Hefir hr. Hinriksson í hyggju að haldi því sama starfi áfram þar vestra. Hann var annar þeirra manna, sem mynduðu The Ideal Plu’mb- ing Co- hér í bænum. Hinn 21. ágúst síðastliðinn, vildi það souglega slys til í Ri- verton, iMan., að Haraldur Jó- hannsson, 14 ára að aldri, sonur Soffíu Jóhannsson og Þorsteins heitins Jóhannssonar, datt út af bryggju þar í bænum og druknaði. Jarðarförin fór fram þann 23. s. m., að viðstöddu fjölmenni. Séra Jóhann Bjarnason jarðsöng. Pilt- ur þessi er harmdauði þeim er til þektu, því hann var vel gefinn og hinn efnilegasti til sálar og líkama. Saurbæjarhreppsbúar héldu Ben. Einarssyni hreppstj. og dbrm. á Hálsi í Eyjafirði samsæti 13. f.m. í minningu um 40 ára starfsemi hans i þágu sveitarstjórnarmála. Voru þar fluttar ræður og kvæöi. ASalræSuna flutti Magn. Árnason í Litladal, en kvæSi ffuttu DavíS Jónsson og Krisfín Sigfúsdóttir. HeiSursgestinum var gefið vandað skrifborS. TiSarfariS er hiS hvimleiðasta, sífeldar rigningar og þokur. Hey hrekjast nú svo að horfir til stór- skemda. f Skutull heitir nýtt blað, sem verkamenn á tsafirði eru farnir að gefa út. Ritstjóri blaðsins er séra GuSmundur GuSmundsson á Gufu- dal. Yfir 600 ísl. nemenda hafa sótt Thfe Success Business College síðan 1914. pað má fá nóg af skrifstofustörfum í Winnipeg, mið- stöð atvinnu og iðnaðar í Vesturlandinu. pað morgborgar sig að læra í Winnipeg, þar sem mest er um atvinnu og þar sem þér getið sótt The Success Business College, með þvi að þúsundir af námsfólki þaðan njóta forréttinda að því er atvinnu áhrærir, og þér getið fengið góða atvinnu um leið og þér stigið yfir skólahúss þröskuldinn. ..The Success Business College er traustur og ábyggilegur skóli og yfirburðir hans hafa gert það að verkum, að hann heflr útskrifað fleiri nemendur, en nokk- ur annar skóli í Manitoba. Starfar allan árshring. Inn- ritist nær sem vera vill. Skrifið eftir upplýsingum. THE Success Business College Llmited WINNIEG - - MANITOBA Stendur í engu sambandi við nokkurt annað Business College í Canada. TEETH * WITHOUT PLATES STEFNA VOR er að gera svo við tennur yðar, Enn að þér komið ávalt aftúr til vor, ef eitthvað gengur að tönnunum. Eg vil mega vera leiðbeinandi yð- manna, og endaði hún meö því, að j ar í öllu því, er að tönnum lýtur- vélstjórarnir gengu af skipunum, kt.iTlið til vor og látið ^ grand. fengu sér skip á leigu og gera það 1 út á eigin reikning. Málaferli stórkostleg standa nú yfir í Reykjavík. Samband ísl. Samvinnufélaga höföaSi mál gegn Birni Kristjánssyni fyrir róg og Iánstraustsspjöll. Vilhj. Þ. Þór tekur viS stjórn Kf..Eyf. af Sigurði Kristinssym og fer með hana í umboði SigurS- ar til næstu áramóta. Áreiðanlegar fréttir herma, að ís háfi rekið inn á Húnaflóa og séu talsverð brögS aS honum. Leppar.—Nationaltidende frá 25. jún. s.l. skýra frá eftir fréttaritara blaðsins í Noregi: “I ár eins og fyr mun fjöldi norskra skipa taka þátt í árlegri síldveiði viS ísland. Til þess aS fara í kring um hin ís- lenzku lög, sem banna aS salta síld- ’na á landi, setja mörg útgerSar- félög skip sín undir íslenzkt flagg, en stjórna þeim héðan. Hinn þekti Öhum« ÚtgerðarmaSur’ StaHsen, í Hauga- sund mun þannig láta 4 skip sin siglá undir íslenzku flaggi.” Miss Fjóla Johnson, vélritari Columbia Press félagsins, er ný- komin til borgarinnar eftir all- langa dvöl hjá foreldrum sínum, að Gardar, N. Dak. Vér útvegum rjómadunka gegn beztu skilmálum. Vér sendum merki- seðla ókejrpíg yér borgum og flutn- ingskostnað- inn. Nýlega voru gefin saman í hjóna- band í Minneota þau ungfrú F Gilbertsson hjúkrunarkona og Franklin Leland lyfsali. Dr. B. B. Jónsson framkvæmdi hjónavígsl- una.® FramtíSar heimili ungu hjón- anna verður í Bænum Minneota.— Mascot. 2. ágúst: Um síðustu helgi var saIta 37-393 tunnur af kryddsalta 2,771 tunnu. búiS síld aS og J. B. Williams, forseti sa’mein- uðu verkamanna félaganna á Bretlandi, flutti ræðu í Plymouth I hinn 3. þ. m., þar sem hann lýsti yfir því, að 'Mussolini yfirráð- gjafi ítalíu, virtist ætla að feta dyggilega í fótspor Hohensoll- anna þýzku og fordæmir um leið yfirgang hans gagnvart Grikkjum, er nú mættu kallast smáþjóð í sárum. Á sunnudagskvöIdiS og aftur á þriðjudagskvöldið sýndu úrvals í- þrótamenn, 6 að tölu, úr íþróttafé- lag' Reykjavíkur, listir sínar í sam- komuhúsi Akureyrarbæjar. Sýn- ingar þessar voru miður sóttar, en átt hefði að vera, því þetta munu vera fremstu íþróttamenn Iandsins. Flokknum stjórnar Björn Jakobs- son frá NarfastöSum í Reykjadal, sem mun nú vera færasti íþrótta- kennari höfuðstaðarins. Aðdáun- arvert hversu þessir menn eru samæfSir og fimir.—Dagur. Nýlega er látin: Ekkjan Sigur- björg Kristjánsdóttir á heimili tengdasonar síns Þorv. Helgasonar ökumanns. Ingimundur Halldórs- son bóndi í Ólafsfirði var fluttur veikur til Akureyrar og dó þar á sjúkrahúsinu nýlega. Þá er og látinn Jakob J. Bergdal 4 Syðri- Tjörnum í yjafirSi. s'koða tennur yðar. Eg hefi enga löngun til þess að vinna verk fyrir yður að eins einu sinnl. Eg vona að þér verðið það ánægð- ir með verk vort að þér eigi kcrm- ið að eins komið aftur sjálfir, heldur sendið vini yðar til vor ‘líka. Tanns.koðun ókeypis. Alt verk skriflega ábyrgst Dr. H. C.JEFFREY Cor. Alexander & iMain St. Winnipeg., Gleymið ekki staðnum, því eg hefi að eins eina lækningastofu. Inngangur frá Alexander. — Opið á kveldin. Province Theatre Winixineg alkunna myndalaik- hús. pessa viku e’’ sýnd The Ragged Edge Látið ekki hjá líða að já þessa merkilegu mynd Alment verð: Dr. O. Stephensen á nú heima aS 539 Sherburn St.. Tals. B-7045, Sími: A4153 lsl. Myndastofa WALTER’S PHOTO STUDIO Kristín Bjarnason eigandi Næit við Lyceum leikhúsið % 290 Portage Ave Wimdpeg 'ijtömiis gjörir við klukkur yðar og úr ef aflaga fer Einnig býr þann til og gerir við allskonar gull og silfurstáss. — Sendið að- gerðir yðar og pantanir beint á verkstofu mína og skal það afgreitt eins fljótt og unt er, og vel frá öllu gengið. — Verk- stofa mín er að: 676 Sargent Ave., Phone B-805 ,,, um árið Brauðsöluhús Beztu kökur, tvíbökur og rúgbrauð, sem fæst í allri borginni. Einnig allskonar ávextir, svaladrykkir, ísrjómi The Home Bakery 653-655 Sargent Ave. Cor. Agnes Exchange Taxi B 500 Avalt til taks, jafnt á nótt sem degj Wankling, MiIIícan Motors, Ltd- Allar tegundir bifreiða að- gerða leyst af hendi bæði fljótt og vel. 501 FllRBY STREET, Winnipeg María Magnússon Pianist and Teacher Býr nemendnr undir öll próf viö The. Toronto Conservatory of Music Studio 940 Ingersoll Street Phone: A-8020 Aðstoðar-kennari: Miss Jónína Johnson 1023 Ingersoll St. F. A6283 STŒRSTA ÓDÝRASTA og FJÖLLESNASTA vikublaðið, sem gefið er út á íslenzka tungu er Lögberg Gerist kaupandi nú þeg- ar. Látið $2.00 fylgja pöntuninni. PRENTUN Látið|yður 'ekki standa á sama um hvernig að prentun yðar lítur út, farið með það |||| sem þér þurfið að láta prenta til þeirra ; sem bæði geta og gera gott verk. ■ jdf'' Vér böldum þvf (ram a8 vír gerum gott : ‘ ? verk baeði á stórum og imáum pöntunum. ReyniS os». Sanngjarnt verð. Mobile og Polarína Olla Gasoline Red’s Service Station milli Furby og Langside á Sargent A. BKKGMAN, Truf>. FBRK HKRVICR ON BDNWAI C’CP AN DIFFRBENTIAL OKKA8E The New York Tailoring Co. Er þekt um alla Winnipeg fyrir lipurð og sanngirni I viöskiftum. Vér sníSum og saumum karlmanna föt og kvenmanna föt af nýjustu tízku fyrir eins lágt verS og hugs- ast getur. Einnig föt pressutS og hreinsuö og gert vi<5 alls lags loíföt 639 Sargcnt Ave., rétt við Good- templarahúsiC. Til sölu “Scholarship’ Við einn af elztu og viðurkendustu verzl- unarskólum Vesturlandsins. ^>að borgar sig að spyrjast fyrir um þetta atriði sem fyrst á skrifstofu Lögbergs. brá 1. september veiti eg undir- rituð tilsögn í Pianospili, bvort sem er heima hjá mér, eða hjá væntanleguin nemendum. PríSa J. Long. 620 Alverstone. St. Phone: B-1728 Til sölu 10-herbergja hús á 75- feta lóð við Beverley stræti. Verð til 15. sept. að eins $6,300. Upp- lýsingar að 724 BeverÞy st. Tal- sínii N-7524. Ljósmyndir! petta tilboð a8 ein» fyrir ke- endur þesaa bla8s: MunlB aB ml—» »kkl af þ«aau tœkl- fœrl fi, aB futlnsgja þörfum jrBar. Reglulegar llrtamyndlr seldar meB 60 per oent afslsettl frfi varu venjulega vtrBL 1 etaekkuB mynd fylglr hverrl tylft af raynáum frfi on Faltog pöet- spjöld & 11.00 tylftln. Taklð meB yBur þessa auglýelngu þegar þér komlB tll aB altja fyrtr. FINNS PHOTO STUDIO 576 Main St., Hemphill Block, Phone A6477 Winnipe*. A. C. JOHNSON 907 Confederation Life Bld. WINNIPEG. Annast um fasteignir manaa, Tekur að sér að ávaxta sparlfé fólks. Selur eldábyrgðir og bif- reiða ábyrgðir. Skriflegum fyrlr- spurnum svarað samstundis. Skrifstofueími A4263 Húflflími B8828 Arni Eprtson 1101 McArthur Blig., Winnipeg Telephone A3637 Telegraph Address: “EGGERTSON WINNIPEG” Verzla með hús, lönd og lóð- ir. Utvega peningalán, elds- ábyrgð og fleira. King George Hotel (Cor. King & Alexander) Vér höfum tekið þetta ágæta Hotel á leigu og veitum við- siki'ftavínum öll nýtízku þiæg- indi. Skemtileg herbergi til leigu fyrir lengri eða akemri tíma, fyrir mjög sanngjarnt verð. petta er eina hótolið í borginni, sem íalendingar stjórna. Th. Bjarnason, Mrs. Swainson, að 627 Sargent Avenue, W.peg, hefir ávalt fyrirliggjandi úrvalsbirgðir af nýtízku kvenhöttum, Hún er eina ísl. konan sem slíka verzlun rekur í Winnipg. Islendingar, látið Mrs. Swain- son njóta viðskifta yðar. TaU. Heima: B 3075 Siglingar frá Montreal og Quebec, yfir Sept. <>g Okt. Sep. 7. Montlaurier tll Liverpool. “ 13. Marburn til Eiverpool " 14. Montclare til Liverpool. 15. Em. of France til South’pt’n. “ 20. Marloch til Glasgow. “ 21. Montcalm til Liverpool. 27. Metagama til Glasgow. 28. Montrose til Liverpool. 29. Emp. of Br. til Southampt. Okt. 5. Mt. Laurier til Liverpool. “ 10. Melita til Southampton. “ 11. Marburn til Glasgow. “ 12. Montclare til^ Liverpool. “ 13. Empr. óf Fr. til Southhampt. ” 18. Marloch til Glasgow. “ 19. Montcalm til Liverpool “ 20. Emp. of Br. til Southampt. “ 24. Minnedosa til Southampt “ ^5. Metagama til Glasgow. “ 26. Montrose til Liverpool. Upplýsingar veitir H. S. Bardal. 894 Sherbrook Street TV. C. CASEY, General Agent Allan, Killam and MoKay Bldg 364 Main St., Winnipeg Can. Pac. Traffic Agents. BÓKBAND. peir, sem óska að fá bundið Tímaritið, 4 árg., í eina bók, geta fengið það gert hjá Columbia Press, Cor. William og Sher- brooke, fyrir $1,50 í léreftsbandi, gylt í kjöl, en fyrir $2,25 fyrir leður á kjöl og horn og bestu tegund gyllingar. — Komið hing- að með bækur yðar, sem þér þurf- ið að láta binda.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.