Lögberg - 17.01.1924, Side 3

Lögberg - 17.01.1924, Side 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 17. JANUAR 1924. Bls. 9 Eg held því sem eg hef Eg snéri mér við og gekk frá dyrunu'm. Eg gat ekki neytt drukkinn mann til þess að berjast. pegar eg var kominn svo sevn tíu faðma frá 'húsinu, rakst eg alt í einu á Indíánann Nautan- gauas, án þess að hafa heyrt nokkuð til hans. “Eg •hefi verið úti í skógi á veiðunU’ sagði hann á þess- ari seinu hljómfögru ensku, sem Rolfe hafði kent honum. i “Eg vissi hvar pardusdýr átti sér bæli og í dag lagði eg snöru og náði því. Eg fór ‘með það iheim til bróður míns og setti það í búr þar. Eg ætla að gefa það hinni fögru konu, þegar eg hefi ta'mið það.” Hann bjóst ekki við neinu svari, og eg svar- aði íhonum heldur engu. — Stundum eru Indíánar þeir beztu félagar, sem hægt er að óska eftir. Áður en við náðu'/n sölutoginu urðum við að ganga fyrir endann á þröngri götu, sem lá niður að ánni. pað var mjög dimt, þótt stjörnurnar skinu gegnu'm glufur á skýjunum, sem !bárust hratt fyr- ir vindinum. Við gengum hratt — fótatak mitt heyrðist skýrt á frosinni jörðinni, en hann gekk hljóðlaust eins og skuggi. Við vorum rétt að komast fyrir endann á götunni. pegar hann rétti út hendina og greip smávaxinn, svartklæddan mann í myrkrinu. Á miðju sölutorginu stóð stórt ker úr messing, sem var fylt ’með tjörguðum viðarkubbum. Það var skylda vökumanns bæjarins, að sjá um að eldur logaði í því þegar di'mt var orðið á kvöldin þangað til birta fór á morgnana. Við sáum að það hafði verið fylt nýlega og það lagði birtu út frá því í allar áttir. Indíáninn læsti fingrunum, sCm voru sterkir eins og þeir væru úr stáli, utan um úlnliðinn á manninum, sem hann hafði klófest og dró hann með sér inn í birtuna frá viðarkerinu. “Ertu enn að leita að lækningajurtum, minn lærði doktor?” spurði eg. Hann gretti sig og þvöglaði eitthvað og snéx- ist ýmist á þes-sa hliðina eða ihina undan átaki Indíánans. .... “Sleptu honum,” sagði eg, “en láttu hann ekki ko'ma of nálægt þér. Hvers vegna herra lækn- ir ert þú á kreiki hér í kulda og myrkri, þegar eld- ur logar og vínið flóir í lækjum í gistihúsinu ?” Hann horfði á mig með daufum augum og brosti, en brosið var hættulegra en urrið í vilii- dýri. “Það er satt, göfugi herra, að eg sat fyrir þér,” mælti hann með veiklulegri og draumkendri rödd, \“en eg gerði það þér til góðs. Eg vildi aðvara þig.” Hann stóð þarna hökinn og kyrkingslegur með hattinn í hendinni. Að vörmu spori hélt hann á- fram. “Það getur verið að viss maður hafi gert mig að óvini sínum. pað getur verið að eg segi mig lausan úr þjónustu hans. Það getur verið að eg vildi igera honum eitthvað til ills. Eg get sagt þér leyndarmál, herra 'minn.” Hann lækk- aði róminn, eins og hann væri hræddur um að ein- hver stæði á hleri. “Eg skal hvísla því að þér heri’a,” sagði hann. Eg 'hrökk frá .honu'm. ,,Komdu ekki nálægt mér!“ hrópaði ieg, ,,eða þú skalt elcki safna læknisjurtum oftar fyr en í ihelvíti." „Helvíti!“ svaraði hann. „Það er ekki til. Eg segi ekki leyndarmál mitt hátt. „Italski Nioolo! Nicolo eiturbyrlari! Nicolo svartidauði! Eg er kominn til að sœkja sál þína, semþú hefir selt mér. pað er til helvíti!“ Þessi orð voru sögð með þrumandi röddu, sem virtist koma neðan úr jörðinni undir fótunum á okkur. ítalinn hrökk aftur á bak, u'm leið og hann gaf frá sér hljóð, sem var hvorki stuna né vein, og rak sig á heitan málminn á glóðarkerinu. pegar hann fann ihitan, rak ihann upp ógurlegt öskur, fórnaði upp Ihöndunu'm og þaut eitthvað út í myrkr- ið. Við heyðum fótatak hans þangað til hann komst hálfdauður af hræðslu inn í gistihúsið. “Getur prédikarinn leikið djöfulinn líka?” sagði eg séra Sparrow, sem ko’m til okkar út úr myrkrinu hinu 'meginn við eldinn. “Eg hefði getað svarið að röddin kæm upp úr iðrum jarðarinnar. pað er mjög undarleg gáfa.” ,,pað þarf ekkert nema dálítið lag til þess,“ sagði hann og .hló hátt, „en það hefir ko'mið mér að góðu haldi oftar en einu sinni. pað kann enginn þetta hér í Virginíu. En áður en orð drottins kom til mín og bauð mér að bjarga hei'mskum sálum var eg leikari. Eg lék einu sinni svip konungsins í Ha'mlet eftir Sha'kespeare, og eg skal segja þér það, að eg talaði þá eins og eg heyrði til neðri heimu'm. Eg gerði bæði hina leikendurna og áhorfendurna svo hrædda að þeir staðhæfðu að þetta væru galdrar. En þetta kemur nú ekki málinu við. pegar eg var búinn að kasta steininu'm, gekk eg yfir að húsi landsstjórans og leit þar inn um glugga. Landstjórinn hefir bréfið frá félaginu og hann og ráðunautarnir allir nema Pory, sem ekki gegnir skyldum sínum, sitja þar og horfa á það og banka á borðið með fingrunum.” ,,Er Rolfe á fundi?“ spurði eg. „Já, hann var að tala — tala þínu máli, geri eg ráð fyrir þótt eg heyrði lekki það sem hann sagði. Þeir hlusta en þeir hrista allir ihöfuðin.“ “Við fáum að vita úrslitin á morgun,” mælti eg “Nóttin er að verða ískyggileg og héiðarlegir ’menn ættu ættu að vera gengnir til ihvílu. Góða nótt Nan- tanguas. Hvenær verður þú búinn að temja par- dusdýrið þitt?” ,,Nú er haustmánuður,“ svaraði Indíáninn. “pegar næsti blómamánuður ke'mur skal dýrið velta sér við fætur konunnar ifögru.“ ,,Næsti b 1 óma'mánuður“ mælti eg. Það er langt þangað til. ,,Eg þarf sjálfur að temja villidýr áður enn sá mánuður kemur. ,,Þessi nótt vekur hjá 'manni ofsalegar hugsanir, iherra Sparrow. Vindur- inn, skvaldrið í vatninu og skýin, Sem feykjast u'm loftið. Hver veit hvort við lifum það af að sjá vor- ið?“ Eg hló að kveifarskapnu'm .. Meðmœlin. (Eftir Edgar A. Guest). Ef handan gröf á helgum stað, Herrann lífs vill fá; •— i— Mitt vegabréf, og vita um iþað, hvar var eg jörð hér á. — ; Hvar lék og vann bezt lífs um stig, Og líka vildi hann sjá, Nöfnin þeirra er þektu mig, þessa heims vegferð á. Eg gæti ei tilfært tigin nöfn, né talið upp herra og frúr, sem bættu að nokkru málstað minn, eða markvert gjört þar úr: Kona og börn ’mér kyntust Ibezt, köldum heims á stig, hver eg var, tþau vita um ’mest, og vitnað geta u'm mig. Vitjaðu hús þess herra minn, sem hefi eg kallað mitt; þér ibörn og kona bjóða inn, þeim beint hefir orðið þitt; — ó, guð eg hófst ei hátt á békk, til hróss í tign og völd, en hei'milinu eg forsvar fékk, fram á hinsta kvöld. pá lífsins herra á helgum stað, heimtar orðstýr minn------- hvar tó'mhent fólk loks tínist að og tekur við eilífðin. — -— Til ihjálpar verður helzt það mér, sem herma börn og víf:------ Hann fram gekk trúr í hei'mi hér, og hugglatt sýndi líf. —G. H. Hjaltalín. Gjöfin meiri. Eftir Láru Goodman Salverson. Hann heyrði ekki mikið af ræðu prestsins. En hann óskaði, að hann þyrði aö syngja. Söng- urinn var svo fagur og þegar að hópur hvítklæddra barna kom fram og gekk skrúðgöngu eftir göngum kirkjunnar og söng: “Ó barnið unga í Betlehem,” þá komu tárin fram í augun á honum. Á meðan á þessu stóö sat Magn- ús kyrr í sæti sínu og lét ekkert á sér bera. Stór og grönn kona hafði sest í sætið við hliöina á honum og mál- hreifur rauðleitur maður við hina. Þau litu til hans hornauga fyrst, en létu hann svo eiga sig. Þegar guðsþjónustan og skemti- skráin var á enda tók maður hár vexti og með bro's á vörum að kalla upp nöfn, og í hvert sinni, sem hann kallaði upp nafn gaf eitthvert barn sig1 fram, fór til hans og lcom aftur frá manninum og trénu broshýrt með böggul í fanginu. Magnús litli sat rólegur í sæti sínu og beið, þegar að börnin fóru fram- hjá honum með bögla sína, langaði hann til að samgleðjast þeim, og ef til vill sjá hvað i þeim væri, en lét þó ekki á sér bæra. Maðurinn hélt áfram að lesa upp nöfnin. Magniki þótti undarlegast hvað lengi að mað • urinn var að því, og honum sýndist að það væri búið að taka al!a böglana af trénu, sem skreyttu það áður. Svo var eins og hann vaknaði alt í einu upp af draumi. Maðurinn var hættur að lesa upp nöfnin. Börnin voru hætt að hlaupa eftir ganginitm. Svo stóð alt safnaðarfólkið á fætur og söng hátt og heldur óáheyrilega og svo fór það að fara út úr kirkjunni. Háa og granna konan, sem sat á bekknum hjá Magnúsi vafði sig inn- an í loðkápu, bretti loðkraganum upp svo hann náði upp yfir eyru. litli rauðleiti maðurinn fór að setja tipp yfirskóna og sýndist reyna ó- sköp mikið á sig við það. En Magn- ús litli sat höggdofa eins og steinn . . . þetta var guðshús og hann hafði verið góður drengur . . . og samt liafði guð gleymt honum. Hann beit á vörina, þreifaði eftir yfirhöfn sinni, velti sér, einhvern veginn í hana og rölti út úr jdrkjunni. Eftir því sem lengra leið á kveld- ið því órórri varð móðir (Magnúsar. Hún gat ekki kyr verið. Hún stóð upp og gekk að matarskápnum. Þar var ekki um auðugan garð að gresja, Ofurlítið af hveitiméli, sem hún á- setti sér að baka úr nokkrar pönnu- kökur, þó engin væru eggin til þess að bæta þær með, en svo var hún nú orðin svo vön því að búa til pönnu- kökur án þess að hafa egg í þeint og þær voru ekki slæmar. Þegar hún hafði lokið við að baka þær, vafði hún þær-saman, skar þær í sundur og raðaði þeim smekk- Iega á disk; úr gömlu kofforti tók hún ganilan, hvítan borðdúk og lagði hann á borðið , sótti síðan olíulampa og setti hann á borðið. Aftur fór hún að Ieita í koffortinu án þess að hún vissi verulega að hverju hún væri að leita,*og fann þar til allrar lukku litið, hvitt kerti og mjóan rattðan boríia. Hún batt borðan uin kertið og lagði það hjá diskinum á boðið. Svo setti hún niður og hlujt- aði eftir fotataki Magnúsar. Þegar klukkan var orðin tiu var hún farin að verða mjög óróleg. Hún gekk að dyrunum og leit út. Það var farð að snjóa og vindurinn þeytti snjókornunum i. hringiðu. Hún ætlaði varla að ná andanunt þegar hún kom út úr húsinu og út á götuna og þar á fetir henni kom Magnús og barðist áfram í bylnum grátandi. Þegar að hann kom til móður sinn- ar var hann að þvi kominn að hniga niður. reyndi að vera svo góður. Hún greip hann í fang sér og bar hann inn í húsiö og settist með hann í keltunni á stólinn við eldSvélina og færði hann úr skónum og snjófötun- um án þess að segja eitt orð við hann, lét hann gráta óátalinn. Þegar hún var búin að færa ham. úr skónum og snjóklæðunum og vefja hann inn i hlýju sjali tók hún höndum um andlit drengsins, leit brosandi frarnan í hann og mælti: ,,Svo þú fékst bestu gjöfina eftir alt saman góði minn“. Hann leit stórum augfm á móður sína og barðist við að halda tárun- ttm til baka. Magnús var ímyndtinar- ríkt barn. Kannske að jólagjöfin hafi verið send heim til hans.. Dæm- alaust hafði hann verið heimskur að hugsa ekki út í það. „Hvað er það mamma?“ Móðir hans þrýsti hon'um fastara upp að sér og hagræddi sér svo á stólnum að ylinn frá eldavélnni lagöi a fæturna á honum. „Þú hefir heyrt söguna um litla 1 barnið Jesús. Þú manst eftir þvi að þegar hann kom- í heiminn, þá var hvergi Jannarstaðar rúm fyrir hann en i fjárhúsjötunni". s „Já rnamma." „Og þú hugsar máske um hina göfugu Maríu, móðir Jesú, hún var hrygg og táraðist . . . þvi þessi stað- ur var ekki ákjósanlegur fyrir barn- ið hennar. Svo manstu að konung- urinn hefði tekið Jesú * af lífi ef hann hefði fengið því orkað, og að foreldrar hans urðu að flýja með barnið ; það var og hið mesta hrygð- arefni Magnús minn.“ „Já mamma“. Og ánægjustundir Jesú hafa ef til vill verið fáar i Galileu . . . inanst eftir hrygðartíð þeirri, sem á eftir fór. — Manstu eftir honum þegar hann var einn í grasgarðinum í næt- urmyrkrinu. — þegar að hann stóð frammi fyrir Pílatusi, og þú manst eftir krossinum. „Já mamma.“ Magnús litli var orðinn klökkur í hug út af meðferðinni á Jesú. „Og jólin eru fyrst og fremst tíð endurminninganna og svo gleðinnar. ú veist það litli drengurinn minn og að Jesú Kristur kemur til jarðar- innar á hverjum einustu jólum í lík- ing barns þess, sem hann einu sinni var , . . . og hann kemur til barns þess, sem verðugast hefir verið fyr- móttöku hans á því ári og á með- an að hann er hjá þvi, legst skuggi krossins yfir hann á ný eins og þeg- ar að hann lá í jötunni og hann fell- ur Iíka yfir barnið, sem hann hefir útvalið — það er hin sanna jólagjöf. Velþóknun guðs.. ‘Ó mamma!” sagði Magnús litli og var undursamlegur glampi í aug- unum á honum. Móðir hans reyndi að kefja tilfinr.ingar sinar, hagræddi sjalinu, áfem hún hafði vafði hann innan í og þrýsti honum fastara að sér og brosti blíðlega framan í hann. “Og þetta er gjöfin, sem þú fékst litli Magnús -minn”, '» “En mamma —” % “Veitti nokkur þér eftirtekt í kirkjunni ? Var nokkur þar, sem sá þig? Talað nokkur þar til þin, eða reyndi að tefja fyrir þér?” “Nei mamma. En —” “Jæja ! skilurðu nú ekki þetta' Það gat ekki öðruvísi farið, það var ómögulegt. Það sá þig ekki DODD’S kiöneyJ , pills M thepS Dodd* nýrnapillur eru bszt* týrnameðaiið. Lækna og gigt íakverk, hjartabilun, þvagteppu ,tg önnur veikindi, sem starfa frá aýrunuin- — Dodd’s Kidney Pills kosta 50c. askjan eða sex öskjur fyrir $2.50, og fást hjá öllum lyt- tólum eía frá The Dodd’s Medi- þetta fólk, þeirra eigin umhugsun- arefni skygði á þig. Það er svo æfinlega með krossins börn, þau eru ekki fjöldanum samferða — þau fylgja drotni sínum. Augnabliks skemtanir eru þeim einkis virði — stjörnurnar eru þeirra félagar og englarnir fylgisveit. Brostu aft- ur ástin nún. Ertu ekki sæll að finna þannig náð í augum guðs þins?” “Ó, mamma!” sagði Magnús og vafði handleggjunum utan um háls- inn á henni móðttr sinni og kysti hana innilega. “Ó það er svo fag- urt, svo indælt! En hvernig vissir þú þetta ?” Móðir hans brosti glaðlega og það var eins og að steini væri létt frá brjósti hennar. Hún stóð á fætur, bar Magnús að borðinu og setti hann þar á stól “Þvi var máske hvíslað að mér.” sagði hún. "En sjáðu nú til. Hér er ofurlítið til að gleðja mig og þigl” Hún helti kaffi og mjólk í bollana, sem voru á borðinu og sett- ist svo niður hjá honum. Þegar Magnús sá kertið með rauða borðanum -hjá diskinum sín- um, klappaði hann saman höndttn- um af gleði. “Ó látrnn okkur kveikja á þvi mamma, svo við get- um horft á það meðan við erum að borða.” “Nei, góði minn, Við 5{l<ulum kveikja á því þegar þú ert háttaður .og láta það svo loga við rúmið þitt á meðan þú sefur, það er jólakertið, eins kerti og börnin kveiktu á um jólin á ætllandinu minu kæra og svo dreymir þig — ungi vinurinn útvaldi. Eftir að Magnús var háttaður lá bann vakandi og horfði á ljósið á kertinu Vim fetund, Kallaði svo á m.óðir sina. Hún kom að rúminu lians þreytt en með ánægjusvip á andlitinu, beygði sig ofan að hon- um og hann vafði handleggjunum um hálsinn á henni. “Mamma,” hvíslað hann. Held- urðu að þetta hafi hrygt hann. Eg hefði átt að gráta af þvi að eg ekki skldi',. Nei elsku drengurinn minn. Eg held að hann skilji öll- um öðrtim fremur.” Magnús horfði alvarlega á móður sina dálitla stund og mælti svo. .,Eg býst við skttgginn hafi ltka fallið yfir þig þegar þú varst lítill og að þess vegna skiljir þú á- valt svo vel.” RJOMI Styðjið heimaiðnað með því að styrkja yðar eigið félag og fá fult verð fyrir framleiðsl- una. Hafið hugfast, að samvinnu markaðurinn er eini framfaravegurinn að því er landúnaðinn snertir. Látið ekki glepja yður sjónir, farið að fordæmi annara þjóða, sem hafa sannað, að samvínnumarkaðs aðferðin er sú eina, er skapar gott verð á mjólkurafurðum. SENDIÐ RJÓMANN TIL The Manitoba Go-operative Dairies LIMITKP EIMSŒKIÐ VANCOVVER og VICTORIA New Westminster ÞENNAN VETUR EXCURSION FARES Ti,SÖIu $72.00 Frá Winnipeg Tii baka E Niðursett far frá ÖÖrum stöÖum. FERÐIST M janOar 3, 8, 10, 15, 17, 22, 24 FEBRÚAR 5 og 7 Mamma ó mamma ! og eg Cane^Horr Pacific Professional Cards 1 DR. B. J. BRANDSON 210-220 MEÞICAL ARTS Blillt. Oor. Graham amt Kf'nnedy St» Phone: A-7007 Offlce tlmar; 2—3 Heiniill: 776 Victor St Phone: A-7122 Winnípes. Manitoba THOMAS H. JOHNSON og H. A. BERGMANN ísl. lögfræðingar 'krtfstofa: Kooni 811 McAlt-bnr Btiildins. Portage Ave. P. O. Box 1656 Phnnes: A-6840 og A-684* DR. O. BJORNSON 216-220 MEOICAL ARTS BLDti Cor. Grahnm nnd Kennody Stx Phone: A-7067 Office tímar: 2—3 Helmiii: 764 Victor St Phone: A-7586 Winnipeg, Manitoba DR. B. H. OLSON 210-220 MERICAIj ARTS BLJX. Cor. Graham and Kennedy Sts Phone: A-7067 Vi8talstmi: 11 —12 og l—6.30 Hehnili: 723 Alverstone St Winnipeg, Manitoba W. J. LJNPAIi, J. H. IJNDAIi B. STEFANSSON Islenzkir lögfræðingar 3 Home Investment Bullding 468 Main Street. Tals.: A 4M8 petr hafa einnig skrifetofur að 'Lundar, Riverton, Gimli og Plney og eru þar aF hltta á eftirfylgj- andl ttmura: Lundar: annan hvern mtðvtkuda* Rlverton: Fyrsta fimtudag. Oimliá Fyrsta miðvikudag Plney: þrtðja fðstudag I hverjum mánuBI DR J. STEFANSSON 216-220 MEDICAL ARTS BLDG. Cor. Graitam and Rennedy Stó Stundar augna, eyrna, nef og kverka sjúkdðma.—Er að hltts kL 10-12 f.h. 0g 2-5 e.h. Talsími: A-1834. HeimUi: 373 River Ave. Tals. F-2691. DR. B. M. HALLDORSSON . 401 Boyd Buiiding Oor. Portage Ave. og Edntonton Stundar sérstaalega berkiasýki og aðra lungnasjúkdðma. Er aC finna & skrifstofunn! kl. 11—12 f.h. og ?—4 e.h. Sími: A-3521. Heimili:. 46 Alloway Ave. Tal- elmi: B-3158. 4RNI ANDERSON ísl. lögmaður i félagi við E. P. Garland « Skrifst.: 801 Electric Rail- i wav Chambers Talsími’ A-2187 A. G. EGGERTSSON LL.B. J ísl. lögfræð'ngur j Hefir rétt til að flytja mál bæði í Man. og Sask. Skrifstofa: Wynyard, Sask. DR. A. BLONDAL 818 Somerset Bldg. Stundar sérstaklega kvenua eg barna sjúkdóma. Er að hitta frá kl. 10—12 f. h. 3 til 6 e. h. Office Phone N-6410 Heimili 806 Victor 8tr Simi A 8180. DR. Kr. J. AUSTMANN 848 Somerset Blk. Viðtalstími 7—8 e. h- Heimili 469 Simooe, Office A-2737. res. B-7288 DR. J. OLSON Tannheknir 216-220 MEDICAL ARTS BLDG. Cor. Graham and Kennedy Stó. Talsími A 8521 Heimili: TaU. Sh. 3217 Phone: Garry 2616 JetkinsíhoeCo. 689 Notre Datne A. S» Bardal 843 Sherbrooke St. S.lut lfkkistui og ennast um útfarir. AUur útbúnaður sá bezti. Ennírem- ur selur hann alskonar minnisvarða og legsteina. Hkrt/st. ttUsínsl N 5»38 HelmUls taialmi N 6307 J. G. SNÆDAL Tannlæknir 614 Somerset Block Cor. Portage Ave. og Donald 8t- Talsími: A-8889 Vér lcggjttm sérstaka álterzlu & að selja mcðul eftir forskriftum lwkna. Hin beztu lyf, sein hirgt er að fá eru notuð eingiingu. . pegar þér komið með forskrliftnm til vor megið þjer vera viss titn að fá rétt það sein lækn- irinn tekur til. COI-CLEIJGH & CO., Notre Dame and Sherbrooke Phones: N-7659—7650 Giftingaleyfisbréf seld EINA ÍSLENZKA Bifreiða-aðgerðarstöðin í borginni Hér þarf ekki að bíða von úr vltl. vitl. Vinna öll ábyrgst og leyst af hendi fljðtt og vel. J. A. Jóhannsstm. 644 Burnell Street F. B-8164. A8 baki Sarg. Fire Hal John Christopherson, B.A. Barrister, Solicitor, Notary Public, etc. DOYLE, COSTIGAN and CHRISTOPHERSON 345 Somitset Bldg. Phone A-1613 Winnipeg Munið Símanúmerið A 6483 og pantiS meðöl yðar hjá oss. — Sendið pantanir samstundis. Vér afgreiðum forskriftir með sam- vizkuseml og vörugæði eru ðyggj- andi, enda höfum vér magrra ára lærdðmsrtka reynslu að baki. — Allar tegundir lyfja, vindlar, is- rjðmi, sætindi, ritföng, tðbak o. fl. McBURNEY’S Drug Store Cor Arlin^ton og Notre Dame Ave j. J. SWANSON & co. Verzla með fasteignir. Sjá um leigu á húsum. Anaást lán, eldsábyrgð o. fl. 808 Paris Bldg. Phones. A-6349—A-6310 raisímar: Skrifstofa: Heimili: .... N-6225 A-7996 HALLDÓR SIGURDSSON General Contractor 808 Great West. Perm. Loan Bldg. 356 Main St. JOSEPH TAVLOR LÖGTAK8MAÐUR Helmillstals.: St. Jofan 1844 Skrifstofu-’Bals.: A 8557 Tekur lögtaki bæðl húsaletguakuld^ ve'Sskuldlr, víxlaekuldLr. AfgrftlBir mX sem aC lögum iýtur. Skrilstofa 255 Main Stnw* Verkstofu Tals.: Hetma Tala.: A-8383 A-9384 G- L. STEPHENSON Plumber Allskonar rafmagnsáhökl, svo sem straujárn víra. allar tegnndlr al glösiim og aflvaka (hatterlee) Verkstofa: 676 Home St. Giftinga og t t, Jarðarfara- Dlom með litlum fyrirvara Hirch blómsali 616 Portage Ave. Tals, B720 ST IOHN 2 RING 3 I sambandi viðviðarsölumína veiti eg daglega viðtöku pöntun- umfyrir DRUMHELLER K0L, þá allra beztu tegund, sem til er á markaonum. S. Olafsson, Sími: N7152 619 Agnes Street

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.