Lögberg - 31.01.1924, Blaðsíða 1

Lögberg - 31.01.1924, Blaðsíða 1
Það er tii rnyndasnuCui í borgii.ni w. w. SON Athugiö nýja staöinn. KENNEDY 8LDG. 317 Portage Ave. Mót Eaton laftef i. 'V&MSP’ Þetta pláss í blaðinu fæst keypt >5. ARCANGUR WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 31. JANUAR 1924 NUMER 5 Helztu heims-fréttir Canada. Sex fangar sluppu nýlega úr varö haldi aö Guelp Ontario; fjóra hefir lögreglunni tekist ati finna, en til tveggja hefir eigi spurst enn sem komitS er. Hinn nýi borgarstjóri í Ottawa, Watters, tjáir sig því eindregið Mgjandi að allir siðsamlegir skemti staöir skuli opnir standa jafnt á sunnudögum, sem aðra daga, því fjöldi fólks getur atvinnu sinnar vegna, lítilla skemtana notiö nema um helgar. Hon. J. E. Caron landbúnaöar- ráögjafi stjórnarinnar i Qebec lýsti nýlega yfir þeirri skoðun sinni i þingræöu að flestallir þeir örgug- leikar er bændur þar í fylkinu heföu víð a« striða, stöfuðu af því glap- ræði, er frumvarp® um gagnskifta- samninga viö Bandaríkin 1911 var felt. Hinn lf>. þ. m. lést i Montreal Alphonse Beauregard all nafnkunnur skáldsagnahöfundur, fransk-cana- diskur að uppruna. Nefnd sú er Bracken (stjórnin i Manitoba skipaöi í vor er lciö til þess að rannsaka mentamál og skólafyr- irkomuiag fylkisins mælir eindregið með því að háskólanum og land- búnaöarskólanum veröi steypt saman. Gert er ráð fyrir að flutningur hinna ýmsu deilda háskólans og endurskip- un þcirra í hinu nýja heimjli á land- e'gn búnaðarskólans í St. Vital muni kosta um miljón dala, en jafn- framt er fullyrt, að árlegur sparnaður muni nema nálægt tvö hundruð þús- Hon. W. E- Motherwell landbún- aðar ráðgj a fi sambandsstj órnarinnar flutti ræðu í Montreal hinn 22. þ.m. þar sem hann lýsti yfir því, að sú skoðuh væri allmjög ríkjandi í Sléttu- fylkjunum, að það sé Austur-Canada að kenna hvernig frumva/rpi sein- asta þings um nýjar aukalinur út frá meginlínu þjóðeignabrautanna reiddi af. Kvað hann bændur vesturlands- ins hafa beðið eftir brautum þessum frá tíu til fimmtán ár. Síðastliðið sumar kvaðst ráðgjafinn hafa ferð- ast um 700 mijna svæði, þar sem auka línanna væri rriest þörf og aflað sér upplýsinga manna á meðal um málið Taldi hann það engunt vafa bundið að Canada væri að tapa innflytjend- um sökum ónógra samgöngutækja. Hon. William Sloan námaráðgjafi stjórnarinnar í British Columbia full vrðir að kosningar þar mttni ekki fara fram fyr en að ái liðnu. Sú skoðun virðist þó almennari, að gengið verði til kosninga eigi síðar en í september næstkomandi. Yms austanblöð, þar á meðal Mont- real Gazette erti ösku fjúkandi reið yfir því að forsætisráðgjafinn W. L. Mackenzie King skyldi gera sig sekan í því að kveðja Mr. Crer- ar fyrrum leiðtoga bændaflokksins > sambandsþinginu til skrafs og ráða- gerða um hinar pólitísku horfur. Finst þeim háu Herrum þar eystra að stjórnarformaðurinn ætti að hafa annað þarfara að gera, en að vera að viðra sig upp við Crerar og aðra bændaflokksþingmenn vesturlandsins. Allir þingmenn frjálslynda flokks- ins í breska þinginu héldu tneð sér flokksfund hinn 22. þ. m. og sam- þyktu þar þakkaryfirlýsingu til leið- toga síns, Herberts H. Asquiths fyr- ir afstöðu hans og drengskap í sam- bandi við myndun hinnar nýju verka- mannastjómar á Englandi. Nýlega hrundu neðanjarðar járn- brautargöng í Lundúnarborg og mátti undravert heita að ekki yrði meðal annars um hríð landstjóri i um og hefir stofnað mörg sam- í Suður Wales. Parmoor lávarð-1 vinnufélög. Mælskumaður þykir ur er frægur llögmaður, og .hefirj hann með afbrigðum og hefir rit- ritað mikið utn lögvísi. j að vniikið, einkum í sambandi við hermál. Arthur Henderon. , I Sidney Webb. Rt. Hon. Arthur Henderson;| innanríkisráðgjafi, er fæddur í! Rt. Hon. Sidney Webb, er fædd- Glasgow, árið 1863. Á þingi hef-l ur í Lundúnum 1859 og stundaði ir hann setið síðan 1903, sem ; Iþar háskólanám, sem og á Sviss- fulltrúi Castle kjördæmisins í Iandi og pýzkalandi. Hann hefir Durham. Eftir að Lloyd George að stór slys. Lest var rétt nýkomin I kom til valda, meðan á stiíðinu gegnum göngin þar sem þau hrundu þegar þetta vildi til, en hún komst klakklaust i gegn þó ofan á hana hryndi nokkuð af mold og sandi, en þegar hún var rétt skroppin fram hjá þessum stað hrundu göngin sam- an. Gaspípur, sem þar voru niðri brotnuðu og kviknaði svo í öllu sam- an og komst slökkviliðið i mestu vandræði við að slökkva. stóð, tók hann Henderson inn i ráðuneyti ,sitt. Henderson er um þessar mundir ritari verkamanna- lengi átt sæti í borgarstjórn Lun- dúnaborgar og ritað margt og mikið um hagfræðileg 'málefni.! Hefir hann ferðast víða og flutt fyrirlestra um jafnaðarmensku, en flokksins brezka. pykir ihann í henni hefir hann ávalt veitt ein- hvívetna hinn mesti atkvæða-l dregið fylgi. maður. Ein kona situr á þingi á írlandi það er systir Michael Collins og hef- ir hún orðið fyrir þungum ákúrum af hendi systra 'sinna í blöðum ír- lands fyrir aðgerðalevsi sitt, segja þær að konur séu ekki sendar á þing til þess að sitja þar steinþegjandi eins og hún geri, og út úr þeirri þag- mælsku hefi hlotist það að konurn- ar eru farnar að efast um hvort það nokkurt vit sé í því að senda kven- fólk á þing. und dölum. Sir Lomer Gouin ffyrruml dóms- málaráðgjafi Mackenzie King stjóm- arinnar. sigldi frá New York hinn 22. þ. m. áleiðis til Vestur-Indlands- eyjanna, þar sem hann ætlar að ■dvelja urn hríð sér til heilsubótar. Ilinn 16. þ. m kom maður „....... inn á atvinnumálaskrifstofu þá í Saskatoon, er fylkisstjórnin starf- rækir og datt niður örendur 't sómu andrannt. í vösum mannsins fanst talsvert af peningum> en engin skjól eða skilrikt, ;er gæfu til k na hver hann var. Líkskoðun var tafar- laust fyrirskipuð. George Gonthier frá Montreal hefir verið skipaður yfirendurskoð- andi rikisreikninganna í Canada George W. Robertson, þingmaður í fylk.sþinginu , Saskatchewan og skrifan samtaka þeirra, er það hafa með hondum, að koma á fót korn- sölu á samvinnugrundvelli hefir lagt fyrir þingið frumvarp til laga um löggilding felags, er nefnast skal The Saskatchewan Wheat Pro- ducers. Mánudagsmorguninn hinn 21 þ m. varö frostið að White River Ont. 58 stig neðan við zero yar , ag kaldasti dagur vetrarins 4 þeim st'oSv um enn sem konnð er. Hon. Nelson Parliament fyrn.... forseti Ontario þingsins f]utti 'ný- lega ræðii i félagi frjálsIvndra manna ; Toronto, þarSem hann lyst. yfir þvi, að straumúr unga' fólks !ns »r sveitumim stafaði af óheppi- legu eða þa alveg röngu nientanlála. fynrkomiulagi. Bæirn.r væru auglýst- ' 3r eft!r ar ’ aIIri Þeirra dýrð,' rrT^n.mÍnna talað, þó Pangað yrð, þ.,o«m , raun 1 » U?ÍrSt0ðU- Sí“a- Ivdtiínar Kvrftuað eigasinadgjn skó] ,a,“fetiS 'Wlun, Wj :• fi Sveitaiánsfé'ögin, Manitoba Earm s;n ■S a a ®T*tt á starfrækslu kvæmtS’vrSt, -Um ár $47'242 sam Fowler yí!r y.SlnffU ritarans c. P. L. móti, þráirí’e,mtau gekk mCf> bCtra tölulega fá láVn’lr hart árfergi' Til Fimtudaginn hinn 24. þ. m. lést aö heimili sínu í Brandon Man., Ilon. (,. R. Caldwell, fyrrum menta- málráðgjafi í stjórn Rodmond P. Roblins, hæfileikamaður og vel lát- inn. Mr. Caldwell var fæddur af ensku foreldri áriö 1858 aö Darling- ford, Ont., lauk stúdentsprófi við Trinity lærðaskólann í Toronto 1880 en tók að því loknu að leggja stnud á lögfræði. Að loknu. fullnaöarprófi stundaði hann málafærslustörf um hrí.ð í heiinafylki sínu, en fluttist einn vestur til Manitoba og gekk í félag við Thomas Kennedy, lögmann , Winnipeg. Verkammna-ráðíu- neytið á Englandi. Ramsay MacDonald. Hinn nýi stjórnarformaður og utanríkisráðgjafi Breta, Rt. Hon. James Ramsay MacDonald, er fæddur að Lossiemouth á Skot- Iandi 1866. Hann er maður sjálf- 'mentaður að öllu lejrti, kvæntur frænku W. E. Gadstones og fékk með henni allmiklar eignir. Á ungum aldri tók hann að gefa sig við blaðamensku, og hefir ritað Rt' Hon‘ Co1' Josilha CHement 1 Wedgewood, ráðgjafi fyrir Lancas- ter greifadæmið, hefir átt^sæti á þingi síðan 1906, sem þingmaður Newcastel-under-Lynne, og ihéfir til þessa tíma fylgt frjálslynda flokknum að málum. Hann er Philip Snowden. Rt. Hon. Philip Snowden, fjár- málaráðgjafi MacDonald stjórn- arinnar, er ákveðinn jafnaðar- maður, hefir fylgt (þeirri stjórn- málastefnu alla sína æfi. Hann er fæddur að Keighley árið 1864, en var fyrst kosinn á þing 1906. Að loknu háskólanámi gekk hann í stjórnarþjónustu, en tók nokkr- um árum síðar að gefa sig við bláðamensku og hefir ritað margt og mikið um fjármál og 'hagfræði. Forseti ihins óháða verka'manna- flokks á Englandi var 'hann frá 1903 til 1906. 'Skömmu eftir að ófriðurinn brauztút, gekk Snow- den í fótgönguliðið og dvaldi um langt skeið á Frakklandi. » F. W. Jowett . Rt. Hon. F. W. Jowett, ráðgjafi opinberra verka, er ens.kur að ætt og uppruna, fæddur að Bradford, 1864. Hann hefir setið á þingi s'íðan 19C6, sem verfcamanna full- trúi fyrir West Bradford kjör- diæmið. Jowett hefir stundað blaðamensku um langt skeið og ritað mikið um hagfræði. Col. Josiha Wedgewood. margar bækur. Þeirra helztar eru taldar “Socialism and Society”, “Socialisvn and Government”, “The Awakening of India”, og ’ ‘The Socialist Movement”. Ramsay MacDonaiId var skrif-, „ ,. , 0_0 ,. .. ari hins óháða verkamannaflokks I fæddur 1872 og gegndl yfir her" frá 1900 til.1911, og síðar leiðtogi I S™®’ 'StÖ?" r flokksins 5 ™r* ár. Hann hefir lengi setið á þingi, en féll í kosn-l htSmaður •herskipabygginga, fyr- ingunum 1918. Árið 1922 Stephen Walsh. Rt. Hon. Stephen Walsh, her- málaráðgjafi, er enskur að ætt. Hefir hann tekið mikinn þátt í samtöku'm verkamanna. Hann er fæddur 1859' og hefir setið á þingi sem verkaflokksfuilltrúi síð- an 1906. Rt. Hon. Margaret Bondfield. Miss Margaret Bondfield, að- stoðar verkamála ráðgjafi, hefir gefið sig lengi við samtökum verkalýðsins á Englandi og gegnt þar margvíslegum störfum. Var hún fyrst ko>sin á þing í kosning- unum, sem fram fóru þann 6. des. síðastliðinn. Hún er fyrsta kon- an, sem öðlast efir ráðgjafatign þar í landi. iHinn 2k þ.m. ^ sinu i Victoria B. C„ Dr. rfThomas Joseph Tones sagður a« vera elsti tannlækmr i Canada, kominn fast a« attræðu. Hann tók fyrst at5 stunda tannlæknmgar í Toronto fyir rúm- um sextíu árum. E, S. Bishop yfireftirlitsmaður vínbannslaganna í Alberta fylki hef- ir sagt lausri þeirri sýslan. Mun hann o samkvæmt áskorun Brownlee’s dómsmálaráðgjafa gegna henni þar til stjórnarvínsölulögin nýju ganga í gildi. Bretland. Mánudagskveldið hinn 21. þ. m., kl. 11 var gengið til atkvæða um til- lögu þá til vantraustsyfirlýsingar á hendur Baldwin stjórninni, er J. R. Clynes, einn af leiðtogum verka- manna hafði borið fram. Eftir all- snarpar umræður fóru leikar þannig, eins og reyndar allir höfðii búist við, að vantraustsyfirlýsingin var samþykt með 328 atkvæðum gegn 256 eða 72 atkvæða meirihluta Með yfirlýsingunni greiddu atkvæði allir þingmenn verkamannaflokksins, svo og frjálslyndi þingflokkurinn allur, undir forystu þeirra Herberts H. Asquith og Leoyd George. Til- kynti Mr. Baldwin þá að hann mundi beiðast lausnar tafarlaust. Lftir að lausnarbeiðni hans hafði hlotið konungssamiþykki morguninn eftir, stefndi konungur Ramsay Macdonald lefðtoga verkamamanna- flokksins til fundar viði sig og fól Iionum tnyndun nýs ráðuneytis. \ ar han>n svarinn inn klukkan þrjú þann sama dag, sem stjórnarformað ur Bretlands og tilkynti blöðum rétt á eftir samsetning ráðuneytis síns, er þannig verður fekipað : Stjornarformaður og utanríkis- raðgjafi, Ramsav MacDonakl; stjórn. ráðs forseti, Parmoor lávarðrur; fulltrúi lavarðadeild., Haldane greifi. Fjármálaráðgjafi; Phillip. Snowden Ríkisritari: Arthur Henderson. N/- lendumiálardðgjafi: iStephen Walsh. Indlandsráðgjafi: Sir Sidney Oliver Loftflotaráðgjafi: Brig. Gen. Tornp- son. Aðstoðarverkamálaráðgjafi: Miss. .Margret Bondfield Flofamála- ráðgjafi: Chelm'sford greifi. Iðnað- aráðsforseti, Sidney Wells. Heil- brigðismálaráðgjafi. John Wheatley. Landbúnaðarráðgjafi, Charles Treve- Ivn. Póstmálaráðgjafi, Vernon IT'artshorn. Ráögjafi Lancaster greifadæmisins: Col. Josiah Wedge- wood. Dómsmálaráðgjafi: Pátrick Hastings. Aðstoðar verkamálaráð- Pfjafi, Miss Margaret Bondfield. 'Lingfundnm hefr verið frestað til 11 febrúa- næsfkomandi svo hinum nýju ráðgjöfum veitist kostur á .að kynnast stjójrnardeilduimi þeim, er þeim hverjum um sig hefir verið falið að veita forstöðu. Bresk blöð hafa, að því er best verður séð. tekið nýju stjórninni vel og viröast vera Iiætt að óttast, að hún muni umturna stjórnarskipulagi þjóðarinnar. Þrír lávarðar eiga sæti í stjórninni þei-ra á meðal Haldane lávarður, sá, sem um langt skeið gegndi utanríkisráðgjafaembætti í stjórnartíð Herberts H. Asquiths. hann endurkosningu sem þingmað- ur fyrir Aberavon Stjördæmið í Wales. Konu sína misti hann árið 1911. Fimm börn á 'hann á lífi, tvo sonu og þrjár dætur. Var eldri sonurinn kosinn kosinn á þing i kosningunum síðustu. Mr. Mac- 'Donald hefir ávalt hneigst mjög að jafnaðarstefnunni, en þykir þó gætinn og varfærinn í flestum tillögum og athöfnum. Alllengi dvaldi hann á Frakklandi meðan á stríðinu stóð og stýrði þar sjúkravagni. Er hann ai'.ment tal- mn hinn mesti sæmdarmaður. Haldane lávarður. náði1 lr honcl Asdnith stjórnarinnar. C. P. Trevelyn. Rt. Hon. Charles Phipps Tre- velyn, mentamála ráðgjafi, er fæddur 1870 og útskrifgaður af Cambridge háskóilanum. Var hann um hríð einkaritari Crewe ]á- varðar, meðan , sá gegndi land- stjóraembætti á írlandi. Hann Bandaríkin. Senatar James Reed frá Mis- souri, hefir tilkynt, að hann ætli sér að leita forseta útnefningar, af hálfu demókrata flokksins. Sprenging í Lancashire kola- námunum í Pennsylvania, Ihinn 27. þ.m., orsakaði dauða fjörutíu manna. prjátíu og tvö lík hafa fundist. Búist er við að Denby, flota- mála ráðgjafi Coolodge stjórnar- innar, verði knúður til að segja af sér, út úr olíuhneykslinu mikla sem áður hefir verið gteið u’m. Sérstck nefnd í Senatinu, er um þessar mundir að rannsaka mál þetta. Landbúnaðar ráðgjafi Banda- ríkjanna, Wallace, kveðst vera því eindregið mótfallinn, að Sveitastúlkan. (Ensk fyrirmyndj. Þú frjálsu sveitar fegurst sprund,— Hcr fæddist þú við birkilund. — Hið fyrsta, er ungbarns augað sá, Var iðgrœnn skógur, hvelfing blá. Hér lékstu barn, hér undi önd Við óspilt, fögur markarlönd. Og fegurð heimahaga skín 1 hjartalagi og ásýnd þín. Bn skuggar Ijóss um skóg og fjöll Nú skrcyta þinna lokka föll.— Sem leiki sér við laufin blœr, Eins létt þú stígur, fögur rnær. Og augun tárhrein eru lind,— —Sig í þeim speglar himins mynd,— Br vökvar ástfríð augnahár, Sem ungblóm laugi daggartár. — En sálarlíf og svipur þinn Er saklaust eins og skógurinn. Og einverunnar andblær hlýr Er andar friði—hjá þér býr. Jónas A. Sigurösson til að segja af sér innan fárra daga. Nöfn þeirra eru orðin svo náknýtt við Teapot Dome olíu- farganið, að þefcn mun tæpast lengur vært í embættum. Senator Robinson frá Arfcansas lýsti yfir afdráttarlaust í þingræðu, að hann gæti sannað það, að Hard- ing forseta hefði verið persónu- lega kunnugt um, er Falls innan- ríkisráðgjafi seldi okurfélagi á leigu þjóðareignir þær, sem hér er um að ræða, — olíulindirnar, er tilheyrðu flota'máladeildinni og öryggi þjóðarinnar að miklu leyti hvílir á. Senator Walsh frá Mont- ana, hefir krafiist þess, að ráð- gjöfum þessum verði tafarlaust vikið frá embætti, og sakamál höfðuð á hendur þeim. Næsta flokkstþing Demókrata- flokksins í Bandaríkjunum verð- ur haldið í New York, og hefst stjórnin setji fast ákveðið verð á hiveiti, en tjáist því. aftdr á móti þann 24. júní næstkomandi. hlyntur, að stjórnin sjálf kaupi scm allra mest af bveiti af bænd- um og komi því á erlendan mark- að. Telur hann víst, að með þessu móti hækki verðið tiil muna frá 'því sem nú ó sér stað. Sa'muel Gompers, forseti verka- manna samtakanna í BandaríkJ- hefir setið a þingi s.öan 1899 og, Labor> varð -öt.íu fj fylgt frjálslynda flokknum að hinn 2? þ m Hann gr Jn ferág_ mi^uV^ Saðg hann tMdT j h^T Frá^Í ^bTTð* tí i,nn7rúTÍsStrí8rnðh'ía lhrÍnt.>jÓð'| hefirMr. Gompers ferðast fiTán mm ut í stnð að ofyrirsynju. | búsund mílur og f]utt työ hundr_ J. H. Thomas. ; uð og tíu ræður. Dr. Maurice Francis Egan, fyrr- um sendiherra Bandarikjastjórn- ar í Danmörku, er fyrir skömmu látinn að heimili dóttur sinnar í Brooklyn. Hvaðanœfa. Rt. Hon. J. H. Thomas nylendu, „ . •„ r f , , , . ’ , . . 1 Benjamm Fairchild, neðrimalstofu raðgjaíi, var fynst kosinn a þing. ,. * f . X7 v , , ... 1Q10 .....1 þ>ngmaður fra New York hef.r gert fyrirspurn til Hughes utanríkisráð- gjafa um þaö, hve niikið aö Banda- 1910. Hann er útlærður vé’fræð-1 ingur og hefir unnið við járn- brautir mestan hluta æfinnar. Mikið hefir hann gefið sig við | f^2? hafi fh °hre?on málefnum verkamanna og nýtur ! inni í Mexico af vopnum og krefst j þess jafnframt að tilgangurinn meö slíkri sölu sé gerður heyrinkunnur. Nýlátinn er að heimili sínu í Devonshire á Englandi, Rev. Sabine Baring Gould, nafnkunnur kenni- maöur og rithöfundur, níræöur aö aldri. Meöal verka hans, er sálmur- inn l„Onward Christian Soldiers". hans vann stórsigur við síðustu kosningar. Nýlátinn er einn af víðfrægustu herforingjum Japana, Joshimichi Hasegawa greifi, sjötiu og fimm ára að aldri. Ástandið í IMexico er að heita má óbreytt. Hvor málsparturinn um sig þykist meiga sín betur, en sannleikurinn mun þó vera sá að vart mun meiga á 'milli sjá hvoru megin sigurinn liggur. — Liðssveitir Obregon stjórnarinnar eru yfirleitt margfalt betur út- búnar, bæði að vopnum og vist- um, en aginn í hersveitirm Hu- erta, foringja uppreistarmanna, er sagður að vera langtum betri. Látinn er nýlega í París, A'mable Maille Saint Prix, elzti bl’aðamaður í heimi, hundrað og fjögra ára að aldri. André Courmont. Rt. Hon. Ritíhard Burdon Hal- dane (Lord chancellor), er fædd- ur 1856, sonur Roberts Haldane af CToanden, og konu hans Mary Elizabeth Burdion Sanderson. Hina hærri mentun sína hlaut hann við háskólana í Edinburgh, og Göttingen. Mun hann nú einna) ^ar ®s'kifts trausts. frægastur rrúlifandi 'brezkra lög- William Adams. fræðinga«» Utanrlikisraðgjafa em- n „ , - bætti gegndi ihann um hríð í RL Hon. William Adams, ráð- ., >- . • 11 °,!n 'ri1 stjórn Herbert H. Asquiths. Hal-1 í?ja.fi fyrir Skotland, hefir setið V1 u A J « , ,a. 01 an í monnum dane lávarður hefir ávalt fylgtU þingi síðan 1910, sem verka-1 ^Wcanaflokksm8 þar a meöal hinni frjálslyndu stefnu í stjórn- fl’okks þingmaður fyrir West-Fife sunnr a UTL .?°.' 7C s jorn' málum, en hin síðari ár mun hann Uördæmið. Hann er skozkur að ari'ina ’ V1 ri nir ,n^y s Js' þó halllast meir að verkamanna- ætt og hefir tekið ‘mikinn þátt n,a,,el . ,• , 1 sanl ,an 1 V1 nns‘ flokknu'm, Stefna þeirra beggja í samtökum námamanna. brukun aol.unamarettmdum. Meöal „ , ,. , .. J I þeirra, sem sagöir eru aö vera viö- rnem'natriðnm a-n ' 1' mo1 Knm Sir Sidney Oliver. riönir fargan þetta, eru þeir Fall meginatriðum , raun og veru hin j fyrrum innanriksráögjafi, Denby nú- Sama- I , Rt' ?°n: ®!r Sldne/ ?llver' Ind- verandi flotamálaráögjafi svo og aö- ,Ioh„ Robert dy„e, ' I C,” 3‘^5,l írjri l&j SSSfteS. þetta hafi í för meÖ sér endurskipun ráöuneytisins. Rt. Hon. Joihn Robert Clynes j ingjaætt. Hann er útskrifaður í , .. 21 L — 1 \ i « . l.r> 1 1 TV1 n T d „rí , 1 r, 1 f. X 1 .. m , ■ h. f I 1 ! 1 (lord iprivy seal), er Englending- ur í húð og hár, fæddur að Old lögum af Oxford hskólanum. Til margra ára gegndi ihann ábyrgð- ham 1869. Hann gegndi u'm hríð armikilli stöðu í nýlendumála- ráðgjafaembætti í bræðingsstjórn i ráðuneytinu og var landstjóri á Lloyd George’s og gat sér hinn damaica ^ra 1907 til 1913. Hann bezta orðstýr. Hann hefir setið er ialinn að vera skáld gottog, ,...., ... „ á þingi síðan 1906, sem fulltrúi hefir auk Þess ritað mikið uml rikj tJ - ð. ogum ai5 sel-,a v0Pn Joseph T. Robertson leiötogi Demo- krata í efri málstofunni ber fram frumvarp þess efnis, aö banna Banda- nyrðri kjördeildarinnar í Man-| þjúðféíagsmál. chester. Um langan aldur hefir hann verið einn af áhrifamestu Chelmsford lávarður. eöa skotfæri til annara þjóöa. Wiliiam Jennings l w uuoiii jhnumgs Bryan, fyrrum leiðtogum verkasmanna flokksins; í Rt. Hon. Chelmsford lávarður, i Uta.nrik'?raBt'J'Randarikianna þykir ýmsum flokksbræðrum hans flotamála ráðgjafi, er nafnkunn- s' ° hann vera þó hdlzti íhaldssamur. i ur lögfræðingur, útskrifaður með Mr. Clynes ier mælsku'maður með bæsta vitnisburði af Oxford ,há- skólanum. Frá 1900 til 1913 átti hann sæti í borgarstjórn Lund- afbrigðum. Parmoor lávarður. únaborgar, en var þar næst skip- New South Wales. Noel Buxton. Rt. Hon. Parmour lávarður a^ur la.ndistjóri í Queensland og (Lord president of the Council) er fæddur á Englandi 1852, 'kom- inn af frægri lögfræðinga fjöl- skyldu. Árið 1881 kvæntist hann j Rt. Hon. Noel Buxton, land'bún- og gekk að eiga ungfrú Theresu aðar ráðgjafi, hefir setið á þingi Potter. Eiga þau hjón fiirim síðan, 1910 sem þing'maður frjáls- flutti ny lega ræöu í New York, þar sem ' Síðdegis í gær barst stjórnar- ráðinu símfregn urn, að André Courmont hefði andast í Parísar- borg 11. þ. m. Hann hefir verið ai’ræðismaður Frakka á íslandi nokkuð á sjöunda ár, en áður hafði hann verið kennari í frönsku hér á háskólanum. Hann nam íslensku undrafljótt og tal- aði hana nálega, sem innfæddur. Hann eignaðist hér marga vini og kunningja, se'm lengi munu minnast hans. Hann fór héðan í fyrra mánuði til Frakklands og mun þá 'hafa ráðgert að staðfest- ast utan lands. — f Hann bók iþátt i styrjöldinni miklu, særðist á vígvelli og beið þess aldrei fullar bætur. Hann var ihámentaður maður, friður sýnu'm og að öllu hinn glæsileg- asti—Vísir 20. des. Franska stjórnin hefir hvatt heim átján þúsundir hermanna af setuliði því, er hún hefir haft í Ruhr dalnum Venizelos, stjórnarform: Grkkja, hefjr fyrirskipaö alrrienm at- kvæðageiöslu um þaö hvot Grikkir skuli stofna lýöveldi eða hafa kon- ungsríki. Stjómin í 'Guatemala ihefir lagt bann við því, aö iselja uppreistar- mónnum í Mexico nokkurn vopna- búnað. Sagt er, aö atvinnuleysi í Þýska- landi, sé mjög aö færast í vöxt og að hallæri munj vera fyrir dyrum. Látinn er nvlega aö Gorkv. smábæ sinum skamt frá Moscovv, Nikolai Lenin, yfírráögjafi Soviet stjórnar- innar á Rússlandi. Lenin koni til valda, sem kunnugt er eftir fall Ker- ensky’s áriö 1917. Heíir hann ver- iö nokkurskonar alræðismaöur og j berg Sigurðsson, frá Hnausa, stiómaö landinu meö hervaldi. Hóf Man„ komu til borgarinnar um Ur bænum. Á síðasta fundi Fróns var kos- in tólf manna nefnd til þess að undirbúa miðsvetrarmótið, se*m haldið verður að vanda meðan þing pjóðræknisfélagsins stendur hér í bænum síðustu dagana í febrúar. Fólfc má búast við góðu móti se'm fyrri. Þeir Rögnvaldur Vidal og Sol- síðustu helgi. hann comimunistaflokkinn til valda og nmin hin síöari árin hafa veriÖ orðinn i vissum skilningi, átrúnaö- argoö þióöar sinnar. j Söngskemtan sú, er fram fór í Hvaö' sem uni stjórnarstefnu j Fyrstu iut- kirkju þriðjudags- Lenins má segja, þá mun þaö nú al- j kvöldið 1 síðustu viku, undir um- ment viðurkent, aö hann hafi veriö s;,ón Jóns Sigurðssonar félagsins, stórhæfileika maður. Telja blaða-l var vel fi6tt og kvað hafa tekist hann Iét í ljósi þá skoðun. aö Demo- fregmir þjóðina harmá mjög fráfall1 mæta vel’ enda var '>ar einvala 1 ■ *■„, J-O T I 01^1- 1 f T* 1 T> M _- _V* • ■ I l T X 1 „ börn á liífi, fjóra sonu og eina dóttur. Hann er útskrifaður í lög- um af Oxford háskólanum. Hef- ir hann gegnt mörgum háum e*m- bættum í þarfir jæss opinbera, var lynda flokksins, fyrir Norfolk kjördæmið. Hann er fæddur ár- ið 1869, útskrifaður í isagnfræði af háskóPanu'm i Cambridge. Er hann gagnkunnugur atvinnumál- 'krataflokkuTÍnn mundi vinna svo stórann isigur viöi næstu kosningar aö núverandi stjórnarflokkur muni svo aö segja hverfa úr sögunni. Mælti Bryan meÖ Dr. E. E. Mur- phree prófessor viö háskólann i Florida, sem forsetaefni af hálfu Demokrata Eftir síðustu fréttum frá Wash- inton að dæma mun meiga fuM- vrða að flotamálaráðgjafinn Dény, aðstoðarráðgjafinn Theo- dor Roosevelt og Daugherty dómismlaráðgjafi, verði knúðir lianis. liði á að slkipa. Fregnir frá Aþenuborg hinn Hinn 12. þ.m. lézt að Gimli öldr- 28. þ. m. telja hundrað og fimm-j u.^ kona> Jónína Jónsdóttir, sfcag- tíu manns hafa frosið til dauðs í; tirzt ætt. Hennar verður nán- norðurhluta Grikklands um þær j ar #etið siðar. mundir. Frostharkan var svo mik ____________ il, að islíks munu fá dæmi þar í1 landi. | KENNARA vantar fyrir Norð- j urstjörnu skóla Nr. 1226, frá 17. Said Zaghlouf Pasha, leiðtogi 'marz til 16. júlí. Tilboð, sem til- Nationalistaflokksins á Egypta-! greini mentastig, æfingu o<r kaup- landi, teíkur þar við völdu'm inn- hæð, sendist fyrir fok febrúar- an fárra daga, að því er nýjustu mánaðar til A. Magnusson, sec- símfregnir skýra frá. Flokkur treas., P.O. Box 91, Lundar, Man.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.