Lögberg - 31.01.1924, Blaðsíða 8
Bls. 8
LÖGBERíG, FIMTUDAGINN 31. JANÚAR 1924.
*
Ur Bænum.
Johann.es Eiríksson, 623 Agnes
St. kennir ensku og fleira, ef
óskað er. — Kenslustundir 7—10
eftir hádegi.
í síðustu viku var þing viðar-
sölu-manna í Manitoba haldið hér
í borginni, .sótti það fjöldi manna
úr sveitum fylkisins og þar á
meðal nokkrir fslendingar og á
meðal þeirra Jón Ólafsson frá
Glenboro.
Ásmundur Loptsson frá Breden-
bury Sask. kom til bæjarins úr
ferð suður um Bandaríki fyrir síð-
ustu helgi. Heimsótti hann þar
nokkra af hinum stærri bæjum
og kvað mikið fiör í húsabygg-
ingum þar alstaðar.Hr. Loftsson
hélt hei’mleiðis á laugardags-
kvöld.
Ársfundur Columbia Press
Ltd. var haldinn á skrifstofu fé-
dagsins á mánudaginn var og
voru þessir menn kosnir í stjórn-
arnefnd félegsins fyrir komandi
ar : H. A. Bergmann forseti, séra1
Björn B. Jónsson varafonseti,
Jón J. Bildfell skrifari og féhirð-
ir> Dr. B. J. Brandson og Chr
Olafsson.
Fundlur framkv'æmdarnefndar
'kirkjufél. lúterska hefir staðið yf-
ir undanfarna daga hér í borg-
inni. Þeir sem hafa sótt fundinn
af utanbæjarmönnum, eru: for-
seti, séra Kristinn K. Olafson, frá
Mountain, NJJ.; séra Jónas A. |
Sigurðsson frá Churchbridge,
Sask.; séra N. S. Thorlaksson frá
Sel'kirk, og séra Friðrik Hall-
grímsson frá Baldur. Auk þeirra :
sátu fundinn þeir séra B. B. Jóns-
son, D.D. og Finnur Johnson frá j
Winnipeg.
Herra Ólafur Thorlacius, að
Dolly Bay, Man., hefir tekið að
sér að innkalla Lögbergs gjöld i
Dolly Bay, Oak View og Silver
Bay. peir, se*n ;heimi(li eiga við
nefnd p’ósthús, eru vinsamlega
beðnir að greiða ársgjöld sín til |
'hans.
ÞAKKIR.
Séra Adam Thorgrímsson frá
Lundar kom til bæjarins i vikunni,
til þess að vera á stjórnarnefnd-!
arfundi Jóns Bjarnasonar skóla,
sem haldinn var á þriðjudags-
kveldið var hér í borginni.
ping ungmennafélaga lúterska
kirkjufélagsins íslenzka var sett
í Fyrstu fút. kirkju í Winnipeg áj
þriðjudaginn var.
KENNARA vantar fyrir Vest-j
föld skóla, Nr. 8C5. Kenslutími
frá miðjum marz að miðju'm júlí, |
og frá síðasta ágúst til fyrsta des-
effiber 1924, sjö mánuðir alls.j
Umsækendur tilgreini mentastig
og kaup. Tilboðum veitt móttaka
af undirrituðum fram til 24. feb- J
rúar næstk. K. Stefánsson, Vest-j
fold P.O., Man.
f banalegu vnannsins míns, Jó-
hannesar sál. Ólafssonar, sem
andaðist 29. okt. síðastl., urðu
mjög margir í þessum bæ til að
rétta mér hjálparhönd, að vaka
yfir honum veikum, gefa mér pen-
inga og á ýmsan annan hátt að
létta mótlæti mitt. Þessum ölí-
um flyt eg 'mitt innilegasta hjart-
ans þaikficliæti, og bið góðan guð að
launa þeim góðvild þeirra. Eg ætla
ekki að “iþylja nöfnin tóm”; eg
trúi því staðfastlega, að þau séu
skrifuð í' bók þess sem sagði:
“sjúkur var eg og þér vitjuðuð
mín”. Sömuleiðis þakka eg öllirm
þdim mörgu, er heiðruðu útför-
ina með nærveru sinni, sérstak-
lega þeim, sem lögðu kransa á
'kistuna. Með hrærðum huga
þakka eg guði og góðum mönnum.
West Selkirk, 26. jan 1924.
Kristín Ólafsson.
$50 VERÐLAUN
ef mér mishepnast við
að rækta hár, með
mínu ágæta meðali.
Bezta hármeðal í heimi. Græðirhár á
sköllóttum mönnum. Meðalið má eigi
bera á þá staði, sem meira hár skal eigi
vaxa. Hreinsar hörundið betur og fljótar
en nokkuð annað hármeðal,
Prof. M. S. CROSSE,
448 Lo^an Ave.
Winnipeg
THK LINGERIE SIIOP
Mrs. S. Gunnlaugsson.
Gerir Hemstiehing fljótt og vel og j
meS lægsta verðl. pegar kvenfölkiS
þarfnast skrautfatnagar, er bezt atS |
leita til litlu bútarinnar 4 Victor og j
Sargent. par eru allar sllkar g4tur
r4ínar tafarlaust. I>ar f4st fagrir og
nytsamir munir fyrir hvert heimili.
Munið liingerie-búðina að 687 Sar
gent Ave.. 4ður en þér leitið lengra.
SKEMTIFUNDUR
Fróns hinn næsti verður haldinn
næsta mánudagskvóld í G. T.
sallnuvn á Sargent ave. og byrjar
að vanda fkl. 8.3C'. Fyrirlestur
flytur séra H. J. Leó tg auk þess
verða aðrar skemtanir. Landar,
fyllið húsið og skemtið yður með,
Fróni, eins og oft áður í vetur.
Dr. Cecil D. McLeod
TANNLÆKNIR
Union Bank BiJ. Sargent & Sherbrook
Tal*. B 6i94 Winnipeg
Islenzka Bakaríið
Selur beztu vörur fyrir lægst
verð. Pantanir afgreidd.n bæði
fljótt og vel. Fjölbreytt úrval.
..Hrein og lipur viðskifti... ]
Bjarnason Baking Co.
631 Sargent Avi; Simi A-5638]
Til sölu.
fullkomið fjögra mánaða nám-
skeið, við einn bezta verzlunar-J
skóla Winnipegborgar. Kenslu-
gjald, stórkostlega niðursett.
Phone, Sherbrook 3821, eða skrif-
ið Mrs. Mcllroy, 787 Pine Street,!
Winnipeg.
Christian Johason
Nú er rétti tíminn til að iáu
endurfegra 02 hressa upp L
gomlu nusgoamin og láta pöi/
ata ut ems og þau væru gersam-
lega ný. Eg er eini íslendingur
inn í borginni, sem annast um
fóðrun og stoppua stóla og legu
bekkja og ábyrgist vandað*
vinnu og fljóta afgreiðslu. Mun-
ið staoinn og símanúmerið: —
311 Stradbrook Ave., Winnipe*
Tls. FJ1.7487
KENNARl óskast fyrir Thor
skólahérað No. 1430, 'fyrir næsta
kensluti’mabilið, er hefst 3. marz
og endar 23. des. Umsækjendur
verða að 'hafa annars .flokks skír-
teini og taki fram æfingu og kaup.
John P. Frederickson, sec.-treas.,
R.R. No. 1, Cypress River, Man.
Gefin saman í hjóna'band af
sera J. A. Sigurðsyni að heivnili
hars í Churchbridge 21. þ. m.
ungfrú Dagný Eiríksson dóttir
Árna heitinis kaupmanns j Reykja
vík og Herbert William Ogg frá
Moose Jaw, skozkur maður frá
Edenburgh á Englandi.
Fólk er beðið að veita athygli
auglýsingunni um sjónleikinn
„Syndir annara“ eftir Einar
skáld Kvaran, sem sýndur verður
1 samkomusal Sambandskirkjunn-
ar á mótum Banning og Sargent,
miðviku .og fimtudags kvöldin ö'.
og 7. febrúar, næstkomandi. Leik-
ritið er snildarverk og má óhætt
fullyrða að það ta/kist Arel1, því
búið er að æfa það vandllega og
lengi. parna verður að finna eina
af hinuvn bestu skemtunum, sem
íslendingar geta haft völ á.
Innkomið í hjálparsjóð Nat.
Luth. Council.
Áður auglýstir .......... $43.00
Gömul kona í Wpg.......... 10.00
Kr. Árnason, Wynyard .... 1.00
Mrs. Guðr. Olson, Wyny..... 1.00
Ónefnd, Wyny............... 5.C6
Samskot í kirkju í Wyny.... 6.35
Séra H Sigmar, Wyny........ 2.00
Helgi Thorláksson, Hensel 5.00
S. A. Sigvaldason, Ivanhoe 5.09
G. Eggertsson, Churohbr.... 5.00
Th. J. Laxdal,, Ohurchbr... 1.00
séra J. A. Sigurðsson ..... 3.00
Mr. og Mrs. Jónas Hannesson,
Mountain, ............... 5.00
Kristín Dalman, Mount..... 5.C0
Mrs. Daði Jónsson, Gardar 5.00
Guðmundur og Soffía Jónsson,
Gardar .................... 2.00
Næsti fundur í Jóns Sigurðs-
sonar félaginu, verður þriðju-
dagskveldið 5. febrúar, að heim-
i’i Mrs. Hannes J. Lindal 509
Dovninion street. Áríðandi er að
felagskonur fjölmenni, því þetta
er kosningafundur o>g ársskýrsl-
ur lagðar fram.
Samtals ......... $104.35
Féh. k.fél.
Finnur Johnson,
Sleðaferð.
2. febrúar verður farið í sleða-
ferð frá Stúdentafélaginu og Jóns
Bjarnasonar skóla sameiginlega.
Haldið verður af stað frá lúterskú
kirkjunni á Victor stræti kl. 8 að
kveldi dags.
A. R. Magnusson, rit.
Stúkan íaafold heldur kosninga-
fund sinn í G .T. salnum í kveld,
fimtudag, 31. jan. Meðlimir eru
beðnir að minnast þess.
Mælskusamkepni.
18. febrúar heldur Stúdentafé-
lagið hina árlegu mælskusam-
kepni i efri sal Good Templara
rússins. Frekar auglýst síðar.
Að líðanda degi hins 12. jan-
úar andaðist *að hei'mili Mr.
Gísla Sveinssonar, systursonar
síns á Lóni Beach, Miss Jórunn
Jónsdóttir, nálega níræð að al’dri.
Hún var ættuð úr Skagafirði og
systir séra Páls heitins Jónsson-
ar á Höskuldsstöðum í Húna-
I 'vatnssýslu og eínnig systir Jo-
hanns heitins, föður Jacobs
Johnston’s 0g þeirra sistkyna 1
Winnipeg. í síðastliðin 14 ár varj
Jórunn hjá þeim heiðurs hjónum I
Gísla og Margréti og naut þarj
hinnar bestu umhyggju og alúð-|
ar, enda kom það sér vel, því hún
var búin að vera blind og rúm-
föst í nokkur ár.
Jarðarförin fór fram þann 16.
frá heímilinu, þar sem haldin var
'húskveðja og síðan frá lút. kirkj-
unni. Séra Sigurður Olafsson
talaði á þeim báðum stöðum, og j
síðast í grafreitnum að viðstödd-
um ættingjum og vinum hinnar
Játnu. G.
Tvær íslenskar hryssur til sölu
fyrir óvanalega lágt verð. Lyst-
hafendur snúi sér til hr. Árna
Eggertssonar 1101 McArthur
Bldg. Winnipeg.
Fyri
rir
Winnipeg-búa
drescent mjólkin hefir ávalt
haldið sínum góða orðstýr, meðal
neytenda sinna, sökum hennar 6
viðjafnanlegu gæða.
Hvenær sem fylgja þarf sér-
•staklega ströngum heilbrigðis-
reglum, er sú mjólk ávalt við
hendina.
Vissasti vegurinn til þess að
halda heilsu, er að drekka dag-
Iega nóg af Crescent mjólk og
rjóma.
Er það rétt, sem sumir .halda
fram, að nokkrir menn séu kall-
aðir eftir fyrirhugun til að frels-
ast, og að Guð 'hafi fyrirhugað
öðrum að glatast? verður irm-
ræðuefnið í kirkjunni á Alver-
stone stræti, nr. 603, sunnudag1-
inn 3. febr. kl. 7. síðdegis. Kom-
ið 0g hlustið á hvað Guð í orði
sínu hefir sagt þessu viðvíkjandi.
Virðingarfylst
Davíð Guðbrandsson.
Nokkrir íslendingar hér í borg J
inni eru að æfa “Happið”, leikrit
eftir skáldið góðkunna Pál J. Ár-|
dal, 0g ætla sér að sýna það hinn'
14. og 15. febrúar næ#komandi.
Leikrit þetta kvað vera einkar
skemtilegt og þarf eigi að efa að
það verði vel sótt. Leikkraftar
verða þeir hestu, sem völ er á,
meðal íslendinga íhér í 'borg.
Leiðrétting.
Til bænda
í fréttabréfi frá Hr. Olafi
Thorlacius Dolly Bay Man., sem
út fico'm í Lögbergi 6. des. s. 1. hef-
er selja staðinn rióma ir misprentast nafn ein® manns,
J J a I sem minst er þar á, það er HaMur
Hallsson. f bréfinu stendur Hall-
dór Hallsson í stað Halls Halls-
sonar. Á þessari villu eru hlutað-
eigendur beðnir velvirðingar.
Vér greiðum hærra verð fyrir
staðinn rjóma, en nokkurt annað
verzlunarfélag sömu tegundar í
öllu Manitoba.
pér getið bezt sannað þetta
sjálfir, með því að senda rjóma
til reynslu-
Vér sendum dunkana til baka
savna dag og vér veitum þeim
móttöku og peningana jafnframt.1
Vér veitum nákvæma vigt, sann-J
gjarna f’.okkun. og ábyrgjumsti
hrein viðskifti yfirleitt.
Guðsþjónusta næst á Big Point
er ákveðin sunnudaginn 3. febr.
S. S. C.
CrescentPureMilr
C0MPANY, LIMITED
WíNNIPEG
Gjafir til Betel.
Mr. Joseph Walter, Gardar, $io;
The Icelandic Ladies Aid of Minne-
ota, $25.00; $15.00 úr blómsveiga-
sjóði kvenfél. Frelsissafnaðar, gefn-
ir í sjóðinn af kvenfélagi og Dork-
asfélagi safnaðarins, til minningar
um Mrs. Caroline Christopherson,
■r cru gefnir til Betel samkvæmt ósk
barna hennar.
Mr. og Mrs. Henry Erickson, Point
Roberts, Wash. ,$5.00
MeS innilegu þakk læti,
Jónas Jóhannesson,
675 McDermot Ave., Wpg.
Fimta ársþing
Pjóðræknisfélags tslendinga verður 'haldið í Good-
templarahúsinu í Winnipeg á þriðjudag, miðvikudag
og fimtudag 26., 27. og 28. Febrúar, kl. 2 e.h.
pessi vnál verða tekin til meðferðar:
1. Þingsetning*—álkveðin dagskrá.
2. Skýrslur embættismanna.
3. Ólokin störf.
(a) Viðauficar við grundvallarlögin.
(b) Les'bókarmálið (milliþinganefnd).
(c) Söngfélags stofnun.
(d) Samvinna og sjóðstofnun (millliþ.n.)
(e) Stúdentagarðs málið.
4. Áframhaldandi störf:
(a) Útgáfa tímaritsins.
('b) íslenzkukenslan.
(c) Útbreiðslumál.
5. Ný mál.
6. Kosningar embættismanna.
f umboði stjórnarnefndarinnar,
Gísli Jónsson, ritari.
(pessi dagskrá verður ekki prentuð aftur)
GLEYMIÐ EKKI
D.D. WOOD & SONS
Þegar þér þurfið
Domestic, Steam Kol frá öllumnámum
Þér fáið það sem þér biðjið um bæði
GÆÐI 0G AFGREIÐSLU
Tals. N 7308
Yard og Office: ARLINGT0N og R0SS
s* .. 1 • timbur, fjalviður af ölluiri
Nyiar vontbirgoir teguuaum, geirettur og al*
konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar.
Koirið og sjáið vörur vorar Vér erumætíð glaðii
að 8ýna þó ekkert sé keypt.
The Empire Sash & Door Co.
UmitiMi
HENRY AVE. EAST
WINNIPEG
AUGLYSIÐ I L0GBERGI
**Syndir Annara”
Sjónleikur í þrem þáttum, eftir Einar H. Kvaran,
verður sýndur ií samkomusal Sambandssafnaðar á
ihorninu á Sargent ave. og Banning st.,
miðvikud. 6. og fimtud. 7 Feb., kl. 8 síðd.
LEIKENDUR:
Þorgeir Sigurðsson, ritstj. “Ættjarðarinnar”
Mr. P. S. Pálsson
frú Guðrún, kona hans ... .. Mrs. S. Jakobsson
Grímur Ásgeirsson, yfirdómslögmaður.
Mr. S. B. Stefánsson
frú Anna, kona hans ........ Miss G. Sigurðsson
frú Berg, amma Guðrúnar ... Miss E. Thorlacius
Marja, ro'skin kona, ógift. Miss K. Kristjánsson
pórdís, fósturdóttir Marju, vélritari hjá
Grími Ásgeirssyni.... Miss R. Heivnannsson
Pétur, skrifstofumaður hjá G. Á.,
unnusti Þórdisaí ........ Mr. B. Johnson
Steinþór .............. Mr. Jakob Kristjánsson
Rósa, vinnukona hjá porg. Sigurðss. Miss F. Gíslason
Gróa, vinnukona hjá Þ. S....... Miss K. Byron
Ólafur sífulli ........-... Mr. Jón Ásgeirsson
Inngangur 50 cent.
Yfir 600 ísl. nemenda
hafa sótt The Success Business College síðan 1914.
pað má fá nóg af skrifstofustörfum í Winnipeg, mið-
stöð atvinnu og iðnaðar í Vesturlandinu.
pað morgborgar sig að læra í Winnipeg, þar sem mest
er um atvinnu og þar sem þér getjð sótt The Success
Business College, með þvi að þúsundir af námsfólki þaðan
njóía forréttinda að því er atvinnu áhrærir, og þér getið
fengið góða atvinnu um leið og þér stigið yfir skólahúss
þröskuldinn. ..The Success Business College er traustur og
ábyggilegur skóli og yfirburðir hans hafa gert það að
verkum, að hann hefir útskrifað fleiri nemendur, en nokk-
ur annar skóli í Manitoba. Starfar allan árshring. Inn-
ritist nær sem vera vill. Skrifið eftir upplýsingum.
THE
Success Business College
Llmlted
WINNIEG - - MANITOBA
Stendur í engu sambandi við nokkurt annað Business
College í Canada.
Tilkynning
Hið nýja vikulega afborgunar fyrir-
komolag F°rd fékgri"8. $5.00
pér borgið á hvern viku ....
Alveg einstök vildarkjör veitt á nýjum og gömlum bif-
reiðum í vetur. Ford bifreið er ein hin bezta innstæða, er
nokkur getur eignast. LeitiÖ upplýsinga til vors íslenzka
umboðsmanns
The Dominion Motor Co. Ltd., Winnipeg
Islenzkur umboðsmaður: Mr. PAUL TH0RLAKSS0N
Exchange Taxi
B 500
Avalt til taks. jafnt fi nótt »em degi
Wankling, Millican Motors, Ltd-
Allar tegundir bifreiða að-
gerða leyst af hendi bœði
fljótt og vel.
501 FURBY STREET, Winnipeg
Brauðsöluhús
Beztu kökur, tvíbökur og
rúgbrauð, sem fæst í allri
borginni. Einnig allskonar
ávextir, svaladrykkir, ísrjómi
The Home Bakery
65:5-055 Sargent i\ve. Cor. Agnes
Eina litunarhusið
íslenzka í borginni
Heimsækið évalt
Dnbois Limited
Lita og hreinsa allar tegurdir fata, svo
þau líta út sem ný. Vér erum þeireinu
í borginni er lita hattfjaðrir.— Lipur af
greiðsla. vönduð vinna.
Eigendur:
Árni Goodman, RagnarSwanson
276 Hargrave St. Sími A3763
Winn peg
Simi: A4153 Isl. Myndastofa
WALTER’S PHOTO STUDIO
Kristín Bjarnason oigandl
Neit við Lyceum leHchúsi6
290 Portaga Ave Winuipeg
Mobile og Poiarina Qlia Gasoline
RecTs Service Station
milli Furby og Langside á Sargent
A. BEBGMAN, Prop.
FBEE 8KRVICK ON BUNWAY
CUP AN IUFFEKENTIAI. GB1A8E
The New York Tailoring Co.
Er þekt um alla Winnipeg fyrir
lipurS og sanngirni i viSskiftum.
Vér sntSum og saumum karlmanna
föt og kvenmanna föt af nýjustu
tízku fyrir eins 14gt verS og hugs-
ast getur. Einnig föt pressuS og
hreinsuS og gert viS alls iags loSföt
639 Sargent Ave., rétt viS Good-
templarahúsiS.
Office: Cor. King og Alexander
Kinú George
TAXI
Phone; A 5 7 8 O
Ðifreiðar við hendina dag og nótt.
C. Goodman.
Manager
Th. Bjarnason
President
^o/Ámaá
gjörir við klukkur yðar og úr
ef aflaga fer Einnig býr þann
til og gerir við allskonar gull
og silfurstáss. — Sendið að-
gerðir yðar og pantanir beint
á verkstofu mína og skal það
afgreitt eins fljótt og unt er,
og vel frá öllu gengið. — Verk-
stofa mín er að:
676 Sargent Ave.,
Phone B‘805
A. C. JOIINSON
907 Cönfederation Life Bld.
WINNIPEG.
Annast um fasteignir manna,
Tekur að sér að ávaxta sparifÉ
fólks. Selur eldábyrgðir og bM-
reiða ábyrgðir. Skriflegum fyrtr-
spurnum svarað samstundia.
Skrifstofusími A4263
Hússími B892J"
Arni Eggertson
1101 McArtiiurBldg., Wiunipeg
Tclephone A3S37
Telegraph Addresst
‘EGGERTSON WINNIPEG”
Verzla með hús, lönd og lóð-
ir. Utvega peningalán, elds-
ábyrgÖ og fleira.
King Genrge Hotel
(Cor. King & Alexander)
Vér höfum tekið þetta ágæt»
Hotel á leigu og veitum við-
ski'ftavinum öll nýtízku þæg-
indi. Skemtileg herbergi tll
leigu fyrir lengri eða skemrl
tíma, fyrir mjög sanngjarnt
verð. petta er eina hótelið 1
borginni, sem íslendingar
stjórna.
Th. Bjamason,
Mrs. Swainson,
að 627 Sargent Avenue, W.peg,
hefir ávalt fyrirliggjandi úrvalsbirgðir
af nýtízku kvenhöttum, Hún er .eina
ísl. konan sem slíka verzlun rekur í
Winnipg. Islendingar, látið Mrs. Swain-
son njóta viðskifta yðar.
Tal*. Heima: B 3075
Siglingar rr4 Montreal og Quebeo,
Jan. 4. Montclare til Liverpool.
“ 11 Montcalm til Liverpool.
“ 16. Marburn til Liv. oS Glasg.
25. Montlanrier til Liverpool
31. Mipnesdosa tii Cherb, Sohpt, Ant
Feb. 1. Marlock til Glasg. og Liverp.
1924
Jan. 4. Montclare til Liverpool
“ 11. Montcadm til Liverpool
Feb. 14—Melita tll Chra. South, Ant.
” 15—Montrose til Liverpool
*' 22—Marburn til Liverp og Glasg.
“ 29—Montclare til Liverpool
Upplýsingar veitir j
H. 8. Bardal.
894 Sherbrook Street
W. O. CA8EY, Qeneral Agent
Allan, Killam and McKay Bldg
364 Main St., Winnipeg
Can. Pac. Traític Agenta.
BÓKBAND.
peir, sem óska að fá bundið
Tímaritið, 4 árg., í eina bók, geta
fengið það gert hjá Columbia
Press, Cor. Toronto og Sargent,
fyrir $1,50 í léreftsbandi.
gylt í kjöl, en fyrir $2,25 fyrír
leður á kjöl og horn og bestu
tegund gyllingar. — Komið hing-
að með bækur yðar, sem þór þurf-
ið «8 láta bindu.