Lögberg - 31.01.1924, Blaðsíða 2

Lögberg - 31.01.1924, Blaðsíða 2
Bls. 2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 31. JANÚAR 1924. Bjargað frá upp- skurði. PETTA AVAXTALYF VEITIR A- VALT HEILSUBÓT. 3928 Union St., Vancouver, B. C. “Eg þjáðist af allskonar kven- gjúkdómum ásamt stöðugri stýflu og látlausum höfuðverk. Verk- r í mjóhrvggnum kvöldu mig sí cg * Læ'knirinn ráðlagði mér uppskurð. “Eg reyndi “Fruit-a-tives” og pað meðal hefir læknað mig að fullu. “Höfuðverkurinn er nú úr sög- unni og sama er að segja um stífluna, og það sem bjargaði mér, var þetta ávaxtalyf, “BVÍit-a- tives.” Madam M. J. Gorse. 50 c. hylkið, 6 fyrir $2,50^ reynslu- skerftir 25 cent. Hjá öllum lyf- sölum eða sent póstfrítt frá Fruit-a-tives Limited, Ottawa. Hvert sinn, sem ný vísindi komal svei mér taka til óspiltra málanna I F.inarsdottur aö Gilsa. Á unga aldri fór hann til bróður - síns, Sigurðar bónda að Eyjum í Breiðdal og ólst upp hjá honum. ASrir bræður Jón- asar, sem eg hefi heyrt getið, voru til sögunnar, nýtt þekkingarsvið er | Ef einhver áhugi hleypur í hann 25, tekið til rannsóknar, komast ýmsar I september finst honum fara miklu af kenningum kerlingabókanna til, betur ái því að byrja 1. október. vegs og virðingar, eru skírðar grísk-1 pari hann í november að hugsa um um og latneskum nöfnum og doktorsi að byrja nýtt lif, virðist honum sjálf-1 þeir séra Jón, sem nefndur var ritgerðir skráðar um þær. Þá sýnir sagt að gera slíkt ekki nema á merk-j Austmann, prestur á Saurbæ iEyja- sig, hve mikið hjátrúin geymir afj isdegi: sjálfan nýársdag. Með því; firði.og Þorgrímur smiður. Systir gul’lvægri reynslu, þótt vanskírð sé móti getur hann líka lifað frjálsara1 Jónasar var Ragnheiður seinni kona eða alls ekki. Þarf ekki annað enl lífi um jólin og notið fyrkfram á-j Magnúsar á Eydölum í Breiðdal og minna á veðurfræði nútímans og sál-j vaxta þessara sinnaskifta: rólegi*ar stjúpmóðir Eiriks magisters við arrannsóknir þessu til sönnunar. samvisku og imyndunar alskonar af- Eða fela ekki oft hinar barnslegu; reka. varúðarreglur almúgans i sér djúpa j Hver verður afleiðingin? Ásetn- lífsspeki, einmitt í því formi, sem j ingurinn, sem var eldheitur i upphafi er við hæfi hinna fátæku, sem landið j er orðinn hálfvolgur þegar til fram- eiga að erfa? Það verður víst aldrei j kvæmdanna kemur. Hann er orðinn vísindalega sannað, að sá verði ó- að magnlitlu áformi. Og það er ekki lánsmaður, sem rifi sundur kónguló- ofmælt, að vegurinn til helvitis se arvef. Eri ætli sá verði ekki að öðru | steinlagður með góðum áformum. Hvert sinn, sem maður svíkur sjálf- ann sig, verður ,/ hann um leið svo- litið svikulli fyr. Áform, sem kemst ekki i framkvæmd, gerir um leið götuna hóti sleipari fyrir næsta líklega heldur ekki skýlaus sannleik- j áformið. Þesvegna er leiðin norður ur, 'að sá, sem situr auðum höndum j og niður svo hæg og hraðfarin. “ sitji undir sjö djöflum og hampr Og þó að lifi nóg i kolunum til þeim áttunda". En hitt er efalaust, i þess að byrja á mánudaginn og halda j geðfeld; þvi að hann að ekkert annað en letin í einhverri áfram nokkra daga, er maður samt á, listfengur og ágpetis lls. Alþýðu-! háskalegri braut. 1 stað þess að jöfnu meiri gæfumjaður, sem temuiv sér frá æsku að gera engu kvikindi j sársauka að þarflausu — víkja held-. ur eitt spor til hliðar en ana fram j í tilfinningarlausri blindni, Það er Laugardagur og mánu- dagur. - Vér lifum í trú og á trú. Ættum vér hvergi að róa, nema þar, sem vér með fuilri vissu kynnum fleytu vorri íorráð, gætum vér alveg eins lagt árar i bát. í hafvillum lifsins er stýrt eftir hjaðnandi skýjabólstrum sem vér köllum fjallgarða, hrævar- eldum, sem vér köllum vita, og snæ- ljósum, sem vér köllum himintungl. En einhver verndarhönd fleytir oss furðanlega gegnum brim og boða og trúnni á óvissuna er sú línkind lögð, að hún skapar sér oft leið þar sem engin var áðtir. Fjöllin og stjörnurnar, sem fleytu lífsins er eftir stýrt, hafa hlotið ýms nöfn og misjafnlega vegleg. Sunv eru kölluð fræði og vísindi, þau eru á bráðu framfaraskeiði, eins og allir vita. Hvert sinn, sem við stýr- um upp á sker eftir tilvisun þeirra, er eitthvert atriði þeirra leiðrétt. Þau græða, en mennirnir, sem á framfaraöklinni lifa borga brúsann. Sum eru kölluð trúarbrögð. Þau eru eins og ský sem hafa fengið allra hæstu skipun um að breyta ekki lögun, eða norðuljós, sem hefir verið harðbannað að kvika. En reyndin verður oft sú, að menn trúa því sist, gem þe;m er skipað að trúa, og elta í staðinn hrævarelda hjátrú- arinnar, sem venjúlega er ofsótt bæði af trú og vísindum. Og eg er ekki viss um, að þeim mönnum far- ist ver en öðrum. Eitthvað hlýtur hjárúin að hafa sér til ágætis, úr þvi að hún er svona afar lífseig. Hún varar við niörgu, ef til vill of mörgu. F.n ekki veldur sá er varar. Kerling- abæknrnar eru oft ekki verri en karlabækttrnar, hjátrúin á víti og varúðarreglur ganda fólksins, ekki hættulegri en hjátrúm á alvisku og almátt vísindanna, sem ganga nú mörgum i páfa stað og véfrétta. Hvað er hjátrúin oftast nær tipp- haflega annað en reynsla? Oft og ematt misskilin reynsla, oft lika at- hugun, sem vitur rnaðttr hefir sett fram í lögmláli, án þess að skýra það nánar fyrir alþýðu manna, eða skýr- ingin hefir gleymst. Menn fara eft- ir lögmálinu og gefast vel, eins og menn geta prýðilega beitt setning- um stærðfræðinnar, án þess að kunna að sanna þær. En svo koma stundum skammsýn visindi og sjá ekki merg málsins. Tökum læknis- lyftn til dæmis. Mörg þeirra eru allsen^is gagnslaus frá efnafræðis- legu sjónarmiði. Það er trúin á þau, hin skapandi hjátrú, sem gefur þeim gildi, sálarfræðilegt gldi. Nú getur þar virst dálítið krókótt leið að fá sjúklingi eitthvert meinlaus, örvandi gutl i glasi, og segja honum að lyfið lækni hann, í stað þess að segja, að trúin( á lyfið, að trúin ein geti lækn- að hann. En samt er það þrautreynd aðferö og gefst oft ágætlega. Það er mun auðveldara að vekja ímvndun sjúklingsins ti! starfa með glas í höndum og latnesku nafni á miðan- um, en með tvær hendur tómar. Sá læknir, sem reynir að drepa trúna á lyfin án þess að setja aðra betri trú í staðinn, fer fávíslega að ráði sínu og gerir sig ^sekann í annari hjátrú — á efnafræðina. Það er jafnve! hyggilegra að hafa lyfin heldur dýr, því annars treysta imenn þeim ekkil En um fram alt verða þau að vera meinlaus! mynd er undirrót allls trúin Ixefir það fram yfir siðfræðina heimta sigurinn af sjálfum sér ein- að klæða þessi sannindi í þann bún-| um, hefir hann haft hugann mest ing að þau geti trauðla úr minni | við ytri aðstæður. Hann hefir kom- Chambridgeháskólann á Englandi. Snemnia fór Jónas að eiga við bókfærslu fyrir spekúlanta, sem þá voru nefndir, — kaupmenn, sem sigldu með ströndum fram og seldu vörur sínar „um borð“ í skipum sín- um. Seinna gerðist hann barnakenn ari, og var það helst í dönsku, skrift og reikningi. Meðal nemeflda hans voru sumir þeir af samlöndum vor- um, sem nú eru eða hafa verið, því sttmir þeirra eru látnir - með fremri mönnum í vorum hópi, bæði í Band- aríkjunum og Canada. Einna siðasta staða hans á íslandi, var það, sem kallað var „hreinskrifari" á Alþingi. ÖH þessi störf voru Jónasi leinkar- var maður skrifari alla æfi. Hélt hann skrifaralistinni ó- skemdri til æfiloka. Árið 1872 var Jónas einn af þrem- ur íslenskum ungmennum, sem svo voru áræðnir að rífa sig úr heima- liðið. I ist hjá þvi að byrja þegar í stað með Varla er-önnur trú algengari hér I Þv' ah hafa þær fyir afsökun. Það | högunum á Islandi til að kanna hina á landi nú á dögum en trúin á mis-' er tregðan í honum, sem he ir lítt kunnu stigu Vesturheims. * jafna, heill vikudaga. Hún er líklega j leiki* Þar á hann 1 ei.nu h*«ulegasta Námu þeir félagar staðar í Milwau- erlend að uppruna, eins og flest trú-! 8’erf‘ sinu- Altaf er til meira en nóg kee_ ; Wisconsin ríki. Mun þetta arbrögð voru, og ekki lakari fyrir j aí erfiðleikum, sá sem hefir^komið j hafa verið annar fyrsti hópurinn, var það hans holds þyrnir allan þann tíma (39 ár), sem eg þekti hann. Dauðameinið kvað læknirinn hafa verið sykursýki. Líkfylgdin hófst að heimili hans í Omaha, og hafði verið hin vegleg- asta. Skipaði félagið Knights of! Pythias sig í fylkingu eftir 'líkvagn-j inum; því Jónas var meðlimurj |iess félags. Höfðu félagsmenn við- höfn sína við gröfina. Séra Jón! Jónsson Clemens frá Emporia. Kansas; flutti húskveðju og talaði yfir moldunum. Jarðarförin var liinn' 19. november; og liggur Jónas íj grafreit þeim, semForest Lawn Cemetery heitr. Hvílir hann þar hjá börnunum, sem á undan voru farin i helgri ró. Meðal þeirra, sem við líkfylgdina voru, voru þær systur Kistrúnar, Mrs. I. J. Clemens og Mrs. P. P. Holm, ásamt manni hennar. Frá Chickgo kom Sigurður sonur Jón-I asar og dr. Ólafur Jónsson Ólafs- sonar (ritstjóra). Hinn síðarnefndi : heimilismaður Johnsons hjónanna t mörg ár; svo að heita má hann upp-J eldissonur þeirra. F.ftir jarðarförina fór Mrs. Johnson til Lincoln, þar, sem hún hyggst að dvelja framveg:s hjá systur sinni og mági. Að líkamsburðum var Jónas mik- j ill sýnum, 75 þumlungar var hann i á hæð. Bar hann því höfuð og herð- ar yfir flesta. Var hann nokkuð far- J inn að bogna í herðtim upp á síð- kastið, en þó ekki til muna. I um- gengni var hann skrafhreifinn, kým- inn og glaðvær, bliður og hóglátur, það.fBryjólfíirbiskup SveiíisM* hóf | sér UPP a aS hafa sér >á lil afsökun*! sem hingað flutti vestur'fráTsíandÍJ sv?. nlenn :só“ust eftir aS fá hann ' s----------------- lUr‘— ! hóp sínum. Var ekki ferð á laugardegi ef hann mátti aunars, heldur á þriðjudag, svo í gerðu lengi síðan bændur, er bjuggu nærri Skálholti og víssu þó ógjörla hvaðan sá siður var.) Fjöldi manna sækist eftir að byrja hvert fyrirtæki, sem nokkuð er undir komið, á laug- j ardegi, en varast mánudaginn eins í og heitan eld. Á laugardag leggja menn í ferðir giftast, bændur byrja [ slátt, o.s.ftv; jafnvel þar sem hver dagur kostar fé, er j>að lagt i sölur: Vmsir útgerðarmenn láta skip sín j alls ekki leggja út á mánudag í vcr- tíðar byrjun og helst ekki nema á laugardag. Slíka trú, sem þessa má dæma hug- sunarlaust sem fjarstæðu eina eða, trúa henni jafn skilyrðislaust. En | skemtilegra er að leita þess, hvort i j i henni feist ekki einihver kjarni gam-1 I allar reynslu, og hirða hann síðan en 1 ar, finnitr alaf ómensku stnni nóg yfirvörp. Hann getur hætt við verk ið, hvort sem hann vlll í upphafi eða miðju kafi, án þess að heimta hrein rcikningsskil af sjálfurri sér. Hann vill ekki ^igurinn, nema til hálfs: hann er ekki einlægur. Allir þekkja eitthvað af slíkum mönnum. Flestir eigum við eitthvað Fjórða apríl 1874 gekk Jónas að eiga Kristrúnu Jónsdóttur, bónda að Elliðavatni, og Guðrúnar Jónsdótt ur Matthiassen. Giftust þau í Mil waukee, og dvöldu þar til ársins 1880 að þau fluttu búferlum til Chicago, í Illinois. Fékk Jónas þar atvinnu við járnbraut Chicago, Milwaukee og Taugarnar voru svo slæmar að hún sat og grét Mrs. Mary Hocking, Madoc, Ont., skrifar:— “ Dr. Chase’s Nerve Food hefir komið mér að miklu liði. Eg var í því ásigkomulagi, að eg fór oft að gráta við vinnu mína, og varð að hætta starfi. Þó vissi-eg ekki af hverju eg var að gráta. Taugamar voru bilaðar. Dr. Chase’s Nerve Food á eg það að þakka, að eg nú er heilbrigð. Eg skal aldrei vera án Nerve Food héðan af, og mæla með því meðali við vini mína.” fMr. J. W. Vince, lyfsali í Madoc, Ont., segir: “Eg seldi Mrs. Hocking yðar góða Nerve Food og það kom henni að góðu haldi.” DR. CHASE’S NERVE FOOD 50c. askjaiii, hjá lyfsölum eða Edmanson, Bates & Oo., IA<I., Toronto kasta hismsnu. Eg hefi þóst finna „ ,. . ósvikinn kjarna í þessari barnalegu I a vaSlS þan!?af5 1,1 aln er runninl ur ,, , .,,, .... .. -1 St. Paul felagsms, sem logreglu- af þessu í sialfum oss. Ver vittim, að ; x x . f, ,^ , „ . , maður. var hann við það starf í atta það er ekki sa hluti vor, sem til gæfu . v ’ & I ar.En eins og kunnugt er, er litið að reiða sig á stöðu hér í landi. Altaí eru nógir, sem ásælast þær. Að lík- indum ræður, að svo hafi verið um það, að Jönas misti þessa stöðu; þrátt fyrir nálegas óaðfinnanlega þjónustu, sem lögreglumaður, í ein- hverjum illþýðislegasta hluta borg- ainnar, — Goose Island stunduin nefnt Little Hell. Eftir það varð Jónas að sætta sig við lægri stöðu - * ,, . ,. K • I með lægra kaupi; og átti hann þá í Það er ekki gott að biða að leggia ________ , x Jr ’ , , . v x -• . ,.i goðann stað að venda — heimihð, sem konan stóð fyrir með ötulleik stefnir. Hórats hefir lýst „mánudags- manninum" aðdáanlega i einu bréfi sínu: . .Quá recte vivendi prorogat horam, Rusticus expectat dum defluat annis; at ille Labtum et Labitur in omne volubilis ævum. é'Þe'ui manni, sem frestar að lifa réttilega, fer sem bóndanum, er bíður þess að áin renni til þurðar, en hún rennur og mun renna iðandi um aldur og æfi). tru, og mér finst það gott dæmi þess !‘ fav^™' ,ÞaS er ekki 8ott aðfresta| úugnM yfir hverju hjátrúin stundum býr. Hér er aðeins leitast við að skýra j kjarna hjátrúarinnar og um leið upp j runa hennar. En eftir að hún er orð- j in rótgróin koma ný atriði til sögunn ! ar. Menn byrja með óhug á mánu- j degi, en sigurvonir á laugardegi, og j verður auðvitað meira og 'minna að | trú sinni Öll mánudagsóhöpp eru | kend óheilladeginum og lögð á minn- ið. Laugardagsóhöppin eru kend ó- viðráðanlegum orsökum og fá að gleymast. Með þessu móti staðfest-! ; ist trúin með tímanum og aukinni I úíbreiðslu. dugleysið kemu ekki auga a neinn| erfiðleika. Eigum vqr að komast vf- ir ána, verðum vér að treysta á eitt- hvað annað en vatnsins náð. Sá vilji, sem kemur/ekki undir eins fram í verki, er ekki heilbrigður. Því lengra sem bilið verður milli ásetnings og framkvæmda, þvi magnlausari er maðurinn. Laugardagsmaðurinn grípur stund ina hver#u stutt sem hún er. Detti j honum verk í hug á laugardag, bvrj- ar hann undir eins, þótt hann sé ■ þreyttur eftir vkuna .og . truflun; í sinni stöðu, blíðu og trygð^ Slík heimili eru fágæt. En Jónas og Kristrún voru samvalin að að ástúðleik; , var heimili þeirra í Chicago aðal ból íslendinga, sem þar voru, og athvarf þeirra, sem þangað komu, hvaðan sem var. All- ir vissu sig boðna og velkom'na þar. ranst þeim hjónúm það skylda sín að bjóða alla íslendinga velkomna Létu þau jafnvel gera leit eftir ís- lendingum, ef þau vissu af þeim í bænum. Var það ekki af fordild eða í ábata skyni. Veit eg ekki til að þau fengju nokkurn greiða fyrir þesskonar gestrisni; og var eg þó helgarinnar yfirvofandi. Hann byrj- Laugardagur til lukku mánudagur 'ar með ásetning sinn nýjan og i handgenginn á heimilinu, þar sem til mæðu — er þetta ekki tómt stuðla snarpheitan; oft er svo stutt milli 1 Kristrún er systir móður minnar. atriði, eitt dæmi af mörgum um vald j vilja og verka, að hann gerir sér , Börn áttu þau hjóu átta að tölu tungunnar yfir hugsuninni, eins og ekki grein fyrir að hafa neinn vilja, dóu sex þerrra í barnæsku, en tvö __ « ...- • - i 1 lifðu til fullorðin sára. Voru það sælugaukurinn er 'í suðri gaukur í vestri o. s. frv. ? En nú er j Hka kjarnmæli til um alla daga vik- j unnar, þriðjudagur til þrautar, mið- vikudagur til moldar, o. s. frv., og j cngfnu \irðst gefa því neinn gaum. Hversvegna hafa laugardagar og mánudagar verið teknir út úr? Hef-| ir ekki líka í | verið skift vesals! finst verkið byrja af sjálfu Hiann spyr ekki um örðugleikana til Þovaldur og Jakobína. Dóu þau raun og vedu vikunni j mannasetnmgar. j Nim á milli þeirra, svo að fyrri hlufinn er Hánlítill, en sá síðai heillavænn. Nú er auðsætt að það er miklu betra að byrja verk á mánudag hvíld- ur eftir helgina, með heila viku ó- slitna framundan. Altaf er miki? undir því komið að fara vel af stað. Ef byrjað er á laugardag, kemur þess að hafa þá sér til afsökunar, heldur til að sigra þá, og gangi treg- legá, herðir hann á og kennir sjálf- um sér einurn um. Hann gerir sér ljóst, að tíminn er órofinn straumur, öll áramót, ntánaðarmót og vikumót Hann gerir sig að drottni tíma síns, skiftir honum eft- ir hentugleikum og geðþótta, og finst ekkert brot of smátt til að færa j Jónasar, fohn Klauck í Omaha sér það í nyt. Mcð því móti fær hann j fluttu þá foreldrar hennar bæði afkomendalaus. Lést Þorvald- 'ir fyrir tíu árurn, en Jakobina í september 1921. Son átti Jónas, sem Sigurður heitir, ógiftur maður og dvelur nú i Chicago. Móðir Sigurð- ar er Sigríður ; móðursystir þeirra | bræðra, Jóns ritstjóra og Páls skálds j Ólafssona. 1 Árið 1906 giftist Jakobína dóttir og líka nægan tíma til alls, ekki síst til að hvíla sig rækilega þegar honum sýnist svo,'þar sem mánudagsmað- urinn er altaf langt á eftir áætlun og getur aldrei.um frjálst höfuð strokið BEACTY OF VHK SKIN *■ er þrA kvenna of tæet me« því að nota Dr. Chaae'f OHitmena. Allskonar hðOsjúkdómar, *• -e.irt vlð aotRun þena me«als og hörundið verður m.KSkt ogr fagurt. Fteet b.ló ttllum lyfeölum efta frft Edmnninn. Batee k Co., Limlted, Turonto. ökeypln nýnlehoin tent, «f biað þetta er nefnt. helgin undir eins og truflar, og hætt j Þessum mönnum lánast flest, þeir er við, að verkið fari frá úpphafi í! hyrÍa altaf a heillastund, jafnvel þótt mola. A sama hátt ættu þriðjudagur| Þeir hyrÍ' a 'augardag. og miðvikudagur að vera skárri en! Mér finst Þess,‘ fimtudagur og föstudagur. Hjátrúin' hjátrúnni hafi leitt í ljós isannleiks- segir þveröfugt. Er það til að storka j kjarna- sem vel má gaum gefa. Hann allri heilþrigðri skynsemi, sýna mátf! hefir hent oss a ag vera ffjálsir sinn með því að berja 'fjarstæðuna! n’enn. en ekk' þrælar, treysta sjálf- fam? j um oss, heimta af sjálfum oss, Þarna kemur skýringin upp íj dxma! sjálfa oss, og vonast hvorki fangið á rrKanni. Mennirnir, sem! eftir hjálp né náð frá atvikum og að- þora að byrja framkvæmdir sínar stæ®l'm. né leita afsökunar þar. En hvenær sem þeir sjálfir finna hvöt um ,eif* hefir hann Sert okk"r óháða hjá sér, jafvel þegar verst á stendur hisminu, hinum barnalegu umbúðum jafnvel þvert ofan í alla skynsemi ogj Þessa sannleika- Ef vér látum ekkert hentugar ástæður, — þeir bera sig-j hik né afsakanir komast upp á ' sér, allir dagar verða þeim nlilli vi,ía vors °£ verka, hömrum járnið heitt, sækjum að markinu af heilum hug, þá er óhætt að byrja hvern dag er þangað. Var það annað merkis- og rausnar- heimilið; og studdu þær mæðgur á- samt Jónasi ékki alllítið að sóma heimilisins. Fyrir nokkrum árum kom Jónas til Winnipeg, í Canada, eftir áeggj- an efnaðra jnanna þar, í þeirri von , að koma á framfaraveg efnablöndu skilnmgur a nokkurri til mýkingar á „harðvatni/ tali og hafa fhann eins og hann væri síungur; og höfðu því börn eins miklar mætur á hon- um eins og hann væri sjálfur eitt þeirra. Er ekki furða þó að Barna- vinurinn mesti segði, að „slíkum" heyrði guðsríki til. Við fráfall Jón- asarf Imissum við Vesturíslendingar mann, sem okkur var allatíð stór- sómi að, og þessvegna iná með sanni teljast einn af okkar bestu mönnum. P. I. 2917 N. Fransisco Ave. Chicago. III. P. M. Clemcns. lANDVINNliFDLK UIVEGAD ÓKEYPIS ADSTOÐ ER BÆNDUM NÚ í TJE LÁTIN -AF- Canadian National RaiHvays INNFLUTNINGA OG UMBóTA-DEILDINNI Hugsanahrafl. StarfssviS deildar þessarar er nú 68um aS breiSast út í Veslur-Can- ada oK áherzla er lögö á atS hún veröi almenningi sem notadrýgst; og. I gegn um umboösmenn sína í Austur-Canada, á Bretlandi, í Noregi, Sví þjóö, Danmörku og öörum Evrópu iöndum, veröur hún þess megnug aö fú margt f61k til þess afc flytja búferlum til Canada, bæði karla og konur, sem innan litils tíma munu veröa aö g6ðum búendum. Stærsta hindrun- in áö undanförnu fyrir slíku fölki hefir veriö atvinnu-óvissan er hingaÖ kom, og bændur geta bætt úr þessu meö því að rg,öa vinnufölk sitt gegn um innflutnings deild vora, og helzt til HEILS ÁRS. Aðstoð deildarinn- ar er ðkeypis, og engin fyrirfram borgun er heimtuð upp í farbréf þessa vinnufðiks eöa fyrir aðra aðstoð. Allar upplýsingar eru til þ°ss ætlaöar að aöstoöa þá innflytjendur er atvinnu þarfnast þegar í stað. HVER NÝR LANDTAKANDI LJETTIR YDUR BYRDINA AI.I.IK C.N.R. AGKNTAR. HAFA NAIJDSYNIjEG F.VDlIBI.Ol) OG T.VKA PANTANIR I M VINNUFOI.K, eða skriíið D. R. JOHNSON, General Agriciiltural Agcnt WINNIPEG R. C. W. IiETT, General Agont, 3DMONTON. sem staðinn og stundina velur SigurSur Nordal... Iðunn. heilladagiar. Það er vafalaust gömul reynsla að þeim mönnum farist illa, sem byrja á manudag. Það lýsir manninum, hvort hann heimtar mán- udag til þess að hefjast handa, eða getur látið sér nægja laugardag. Hjátrúin hefir rétt fyrir sér t aðal- atriðmu: hér er um gæfumun að ræða, ekki daga, hpldur manna: þeirra sem grípa tækifærið, skapa sér tækifæri, hinna, sem biða tæki-| færisins, þurfa þess, heimta sigur! sinn af því. Mannkyninum má skifta í tvo flokka frá þessu sjónarmiði: mánu- dagsmenn og laugardagsmlenn. j Smám saman er nú að minka hóp- Mánudagsmaðurinn vill ekki hefj-‘ urinn fyrstu íslensku landnemanna ast handa, nema langur og slétturj hér í álfu; — hópurinn, sem ruddi skeiðvöliur sé framundan. öll skil-j sér braut frá íslandi fyrir helmingi yrði verða að vera ákjósanleg. Taki aldar. Einhver hinn síðasti, sem nú hann á föstudag ákvörðun um að j er horfinn til bústaðarins ævarandi er raðist í einihverjar framkvæmdir, j Jónas Johnson. Lést hann að heimili finst honum alls ekki taka því að j s'nu ' Omaha, í Nebraska ríki 16. hyrja fyrr en á mánudag. Hann þar/ n°v. síðastjiðins árs. að ihuga áform sitt betur, hvíla sigj Jónas var fæddur að Gilsá í undir skorpuna, og um fram alt hafa' Suður-Múlasýslu 12. september 1849 heila viku óskifta fyrir fyrsta sprett- Hann var sonur Jóns bónda Björns- inn. En á mánudagín skal hann líka sonar og konu hans Guðnýjar "ppfynding, sem hann hafði einka levfi fyrir. Varð honum litið ágengt með það mál, og lagði liann þó all- mikið á sig við það.Varð hann loks frá að hverfa, bæði sökum peninga- skorts og líklega lasleika, þó ekki léti hann á þvi bera. Hefir vetrarharkan þar sem hann var orðinn óvanur, með áföllum, a.ldri og fótalasleika, sem hann hafði átt lengi í, samein- ast um það, að hann varð nauðugu' frá atf hverfa.Efnablandan var al- ment í góðu áliti; en hvað >SkaI gera þegar höfuðstól Vantar nú á tímum . . rt •„ ■ Þær mæðgumar hann oft og sem veraskal.He.il og .ðulega að hverfa heim að svo hún7, ohell er ekk. bundm v.ð stað ne en þrautseigjan, sem hann kom með SULnd'Jle dUr ^U?aIf,aI °K. J.!_Ja ÞCSS’ Sér fra Is,andi' “ hún varð honum að ofjarli. Kom hann heim til Sannnefndur brautryðj- andi látinn. Jónas Johnson. Omaha loksins l.r þeirri ferð fyrir fjórum árum, mjög svo þjakaður bæð. á likama og sál; enda nú kom- inn töluvert við aldur. l>ar við bættist lífshnekkirinn emna mesti, þegar hann hlaut að horfa á eftir heitt elskuðu; dóttirinni °fan í gröfina. Var það eins og and- legt holsæri, sem <þá bættist við hin líkamlegu mein. Um langan aldur hafði Jónas þjáðst af æðahnúta meini á fótunum *)Hinir voru Jóhannes Arngríms- son og Jón Halldósson. Hvað af Jóhannesi varð kann eg ekki að segja en Jón Halldórsson fluttist til Nebraska; jjékk þar íslenskrar konu og bjó þar rausnarbúi næstum til æft- loka. Eru þrjú börn hans nú við góðan veg og vellíðan í Chicago. Það er kannske óvit af mér, að senda Lögbergi nokkurt hugsana- hrafl. Fólk telur nú orðið svo mik- ið vanhæfi á að geta sér rétt til um það, hvað ætti að senda blöð- unum til birtingar og hvað ekki, að sumir kaupendur telja réttast og heppilegast að senda þeim aldrei neitt, heldur lofa ritstjórunum að tala við sjálfa sig í ró og næði. En hverstt mikið vit., sem kann að felast i þeirri ályktan, þá get eg ekki verið henni samþykkur. Eg lít svo á, að þess færri sem eiga at- kvæðisrétt að því er innihald blað- anna snertir, að satna skapi fjölgi hinum, sem stendur alveg á sama, hvort blöðin okkar hjara eða koltna út af. Að þv er mig þog reyndar fleiri, er eg veit um) snertir, þá þykja oss ill ulmskiftin scm orð- ið hafa á T-ögbergi, nefnil. að það skyldi þurfa að ganga saman um helming. Hefðum við' heldurj kosiið, að basta einum dal við ogj fá blaðið jafnstórt og að undan- J förnu, ef þess hefði verið kostur, þvi Lögberg mætti samt kallast! mjög ódýrt, saman borið við verð: á öðrum ísl. blöðum. Þótt menn þurfi ekki að vera hræddir um, áð Nóaflóð komi aft-j ur, þá hafa sumir beyg af öðru flóði, og er það stundum nefnt nið- urfallssýki og stundum nefnir j hræsnin það skáldsagnaflóð, og biblian mun á andlega vísu kallaj það eitrað svaladrykkjarvatn. Sum- ar skáldsögur leggja leið sítia svo langt frá hinum sanna og vrkilega grundvelli mannlífsins, að ætla mætti að höfundar þeirra væru ný- skeð dotnir ofan úr tunglinu niður á jörðina. En sé það í raun og veru svo, þá er gamkt þjóðtrúin liklega ekki á rökum bygð, nefnil. sú, að tunglið sé verustaður hinna fordæmdu eftir dauðann. i Eg las fyrir stuttu síðan skáld-! [ sögu í ísl. blaði, og þegar eg sá fyr-1 ir endann á henni, þá datt mér í hug göm*il þjóðsaga um púka og skóbót.. Þótt eg sé ekki viss um að muna alla þessa þjóðsögu alveg orðrétta, þá er hún á þessa leið: , Það bar við eða skeði á fyrri hluta kristna tímabilsins, að prest- ur einn var að messa, -og sá hann þá sér til undrunar og gremju, að einn maður brosti eða hló framtni i kirkjunni. En cftir messu fór prestur að spyrja þetta sóknarbarn sitt, að hverju það hefði hlegið í messunni. Loks lét þá maður þessi tilleiðast að segja sem var. Tvær gamlar konur höfðu setið hinum I megin i kirkjunni og verið að laum- j Colonizationa nd Development Department ast i að jagast ofurlítið sín á milll um messutimann. En er þær voru nýbyrjaðar, þá sá sá er brosað hafði, að púki settist á kirkjubit- ann uppi vfir þeim og fór að skrifa eitthvað á skóbót, og er hún var útskrifuð, tók hann í hana öðru- megin með tönnunum til að teigja hána og var þá rétt dottinn aftur á bak. Þá hló áhorfandi. Ef illu andarnir hafa í raun og veru það verk með höndum, að skrifa upp misklið, orðasennur og deilur hjá mannanna börnum, þá hafa þefí- líklegast oftast nóg að starfa. M. I. STÖKUR. Glymur raustin geigvæn mest gugnar hraustur lýður. komið er haust og fölnað flest fönn úr nausti skríður. Værð ei skeytir veðrahöll, virðum heitir fári, skara þeytir þétt um völl, þreki. beitir kári. Yfast nú vill napurt geð, norðan púar kælan1 eftir rúin blómabeð á braut er flúin sælán. Vonaræð þó á sér ból innst i hjartarótum, að aftur bræði sumarsól, svell af foldarhnjótum. M. I. Niðursett Fargjald —TIL— WINNIPEG CARNIVAL OG VETRAR LEIKJA 11.-16. FEBRÚAR, 1924 Elnn <>fí Elnii-priðji Ears bá8ar leiCir frá öllum stöSvum 1 Alberta, Saskatchewan, Mani- toba, og Port Arthur og Arm- strong West í Ontario. Farbréf til siilu frú !>. til 13. Febriiar (með pcim (lös'iim) pau gilda til 18, fcb. 1921 MIKIL VIKU - SKEMTUN par á meðai plt.TATJU OG SEX IKiNSITEU- leikir, árlegir. Upplýsingar hjú Umljoðsmönnum CANADIAN NATIDNAL RAILWAYS — ÍSLAND til CANADA Um Kristjnaíu eða Kaupmannahöfn. Skip vor sigla frá Khöfn til Halifax, N. S., 6. marz, 3 apríl, 15. mai, 29. maí og 3. júlí. Frá Kristjáníu einuvn degi síðar. Er þér sendið ættingjum yðar á íslandi fyrirfram greidda farseðla, iþá verið vissir um að þeir hljóði upp á Scandinavian American Eimskipafélagið —eða Canada siglinngasambönd þess. Sfcór skip, með allra -fullkomnasta útbúnaði. Yfir 40 ára æfing í fóllksflutningutti. Úrvals fæði, ibúið til af reglulegum séfrræðingum. Leitið upplýsinga Ihjá járnbrautar ieða eimskipa umboðs- mönnum, eða skrifið til aðal skrifstofu vorrar. Scandinavian-American Line, 123 S. Third St., Minneapolis “ROSEDALE” Drumheller Beztu lump og eldavjela * STŒRD: EGG STOVE NUT SCREENED Tals. B 62 ÓPPERS kfc TWIN CITY OKE Tegund MEIRI HITI - MINNI KOSTNADUR THOS. JACKSON & SONS. Winnipeg

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.