Lögberg - 10.04.1924, Side 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 10. APRÍL. 1924.
Bla. »
tTiu^w-ufupiimnBWKgiis^rgnaiggigigigiHi^^
SOLSKIN
Sagan af Sigurði kóngssyni.
Einu isinni voru kóngur og drotning í ríki sínu.
pau áttu son, sem Sigurðu 'hét; hann var heldur
ungur og þó mannvænn, er þessi saga gjörist. Átti
hann kastala út af fyrir sig nálægt ihöllinni, og sat
þar með sveinum sínum'. Svo bar við að drotning tók
sótt og andaðist. Fráfall hennar olli kóngi svo mik-
illar sorgar, að hann var fyrst varla mönnum sinn-
andi. pegar frá leið, fór 'heldu að rétta af honum,
svo hann fór að ræða við menn. Einu sinni kom
hann að máli við hirðmenn isína, og kvað sér vera í
hug, að kvongast að nýju. peir tóku (því vel, og fýstu
hann iþess í alla staði. Kjöri þá kóngur þá af hirð-
mönnum sínum, er hann þekti að íhyggindum og
trúleik við sig og bað þá að fara í land nokkurt,
er hann tók til,\og biðja sép til handa dóttur kóngs
þess, er þar réði fyrir, ogl,ef hann vildi gifta sér
dóttur sína, iskyldu þeir hafa hana heim með sér.
Hirðmenn tóku glaðir við -erindi þessu, og fbjuggu
sig til ferðar á skipi einu. pegar þeir voru komnir
langt frá landi, laust á þoku svoi myrkri, að þeir
vissu ógjörla hvert þeir fóru. Siigldu íþeir þó alt að
einu uns þokunni fór að létta af. Voru þeir þá
komnir nærri landi einu, er þerm virtist þó fremur
eyja en meginland. Með |því að þeir voru bæði fegn-
ir landssýn, og vissu ekki hvar þeir voru við komni-r,
réðu iþeir af að stíga á land, og hafa fregnir af
eyjartoúum. Þegar þeir voru komnir á land, og höfðu
gengið kippkorn frá sjónum, ‘heyrðu þeir hörpu-
hljóma svo fagra, að þeir þóttust aldrei hafa heyrt
slíka. Komu þeir frá tjaldi einu, er stóð á víðum
velli, er varð fyrir þeim á eynni. Þeir gengu nú að
tjaldinu og þagnaði þá hörpuslátturinn, er þeir áttu
skamt þangað. Þeir gengu að tjaldinu eigi að síður,
því þar þóttust þeir þó eiga víst, að hitta menn
fyrir, er gætu sagt þeim, hvar þeir væru við land
komnir. Þegar þeir komu í tjaldið, -sáu þeir þar
konu svo fríða, að þeir þóttust aldrei hafa slíka séð.
Hún hafði þá lagt frá isér hörpuna og greiddi sér
með gullkamhi, er þeir gengu í tjaldið; engir voru
þar menn hjá toenni. Hirðmenn kvöddu konu þessa
virðulega og tók hún kveðju þeirra hæversklega.
peir spurðu hana hvar þeir væru við land komnir,
og sagði hún þeim af því hið ljósasta, og það með,
að -þetta væri eyðieyja. pað þóttu-st þeir finna á
Svörum ihennar, að hún var heldur döpur í toragði.
peir intu hana eftir, hvenig s-tæði á því, að hún
væri þar ein á eyðieyju. Hún kvaðst hafa mist ný-
gift kóng, sinn í styrjöld, er hann hefði átt við vík-
inga, sem á land hans sóttu, 'og hefði hún látið
trúnaðarVnann sinn flytja sig út í ey þessa, með því,
er hún mátti komast með í bráð af -eigum slnum, er
hún hefði frétt fall kóngs í -orrustunni; væri hún nú
búin að vera þarna einmana um hríð. Þegar hirð-
menn heyrðu þetta litu þeir hver til annars, gengu
úr tjaldinu um sinn og báru saman ráð sín. Kom
þeim það öllum ásamt, að kona þessi væri svo fög-
ur, vel viti borin kurteys, að hverjum kóngi væri
þar fullkoista. , er ihún væri. peir réðu það því með
Sér að hiðja hennar kóngi sínum til handa, þó hann
hefði ætlast til, að þeir vektu annarstaðar til ráða-
hags. Eftir það gengu þeir í tjaldið aftur og vöktu
máls á um ráðahag -sinn. Konan tók því seinlega og
þó hæversklega; sagði -hún, að sér hefði ekki verið
iþað í hug, að giftast aftur, er hún hefði mist mann
sinn, þó sér væri kóngur þeirra lítt kunnur vnundi
hún ekki teljast undan, þar sem líkt stæði á fyrir
báðum, ef -þesisi ráðahagur mætti verða þeim til
unaðstoóta. Erindrekar kóngs glöddust við þessi um-
mæli drotningar, og fluttu hana síðan út á skip sitt
með öllu því, er hún -hafði þar umleikis.
Engin tíðendii urðu í febðum þeirra, fyr en
þeir tóku ihöfn í landi kóngs; sá-st þá til ferða þeirra
frá kóng-saðsetrinu, og tojóst hann að fara á móti
þeim og heitvney sinni, er hann taldi víst að væri í
för með þeim. Lét hann því toeita fyrir tvo vagna,
steig sjálfur í annan, en Ihinum var -ekið tómum til
sjávar. pegar kóngur sá drotningarefni sitt, varð
hann þegar gagntekinn af ást til -hennar, og þótti
hirðmenn sínir iheppilega hafa rekið erindi sitt,
þótt ekki hefðu þeir hitt þá konu, sem hann hafði
vísað þeim á. pví næst toauð hann henni til hallar
og þeim öllum, og ók hún í öðru’m vagninum, en
hann í hinum.
Eftir þetta lætur kóngur Ibúa vei-slur ágætar og
stóð sá undirbúningur í íhálfan mánuð; enda var
þar boðið öllu stórmennum úr ríki 'hans. Áður en
veislan átti að vera gekk kóngur til fundar við son
sinn, tjáði honum, að\nú hefði ihann aftur fastnað
sér konu, og toað -hann sitja torúðkaup sitt. Sigurður
bað hann ekki -orða það við sig, því sér væri ekki
fnóðurmi.ssirinn enn úr minni liðinn, og við svo bú-
íð gekk kóngur þaðan. gíðan fór brúðkaup kóngs
fram, og voru 'menn þar útleystir með góðum gjöf-
um. Efti það sat kóngur um kyrt í ríki sínu um híð,
og er ekki annars getið en hann yndi vel -hag sínum.
Ein'hverju sinni kemur drotning að máli við kóng,
og spyr hann hversu víðlent ríki hann eigi. Hann
segir henni af því ihið sannasta. Hún spyr íhann því-
næst um skattheimtu af löndum hans, og segist
'hann ekki um isinn hafa hugsað u'm það mál, enda
hafi annað fyrir sig snúist. Leiðir drotning honutn
þá fyrir sjónir, að svo búið megi ekki standa og
hljóti -hann að heimta skatta af þegnum sínpm, sem
aðrir kóngar. Kóngur fann að mikið var satt í því,
og bjóst þegar til skattheimtufarar.
Einhvern góðan veðurdag, er kóngur var farinn
í 'skattheimtu fór drotning að breiða út og viðra
skrúðklæðnað ými.s konar. Var þar og 'með skikkja
ein afbragðs falleg og vönduð að sjá. Sigurður
kóngsson hafði -enn ekki heilsað stjúpu sinni og
ekki séð hana; -hann sat jaínan í kastala sínum,
þreyði all-a jafnan móður sína og hafði -sem minsta
■sa'mblendni við hirðmlenn en talaði fátt um stjúpu
S1na, er um hana var rætt í eyru han-s. Þenna sama
óag og nú var getið kemur Sigurður auga á skikkj-
una góðu úr kastala sínu'm og fin.st honum, sem
öðrum mikið um svo kostulegan grip. Liður nú svo
nokkur stun-d, að klæðin eru úti, og fara menn hans
allir úr kastalanum. Verður hann þá ekki fyr var
við, en komið er að kastalanum og toarið að dyrum,
hann lýkur upp, og er þar þá komin stjúpa hans.
Hún- kastar kveðju á hann og mælti af nokkrum
'móði; “Þó þú leggir fáþykkju á mig, Sigurður, sem
þú hefir sýnt í því, að þú -hefir Ihivorki heil-sað mér,
né viljað sitja torúðkaup mitt, vil eg þó ekki láta það
í ríkja með okkur; vil eg nú gefa þér skikkju þessa
toina góðu, er öllum þykir gersemi í vera, en ger þú
það til skaps í móti, að þú far í þana, og lát mig
sjá, hveru hún sæmir þér.” Sigurður svaraði engu,
en tók við skikkju isinni, virti ihana vandlega fyrlr
sér, og með því honum Iþótti hún, sem fleiru'm girnd-
argripur hinn mesti, fór hann í 'hana. Þegar Sigurð-
ur er kominn í skikkjuna gengur stjúpa hans að
honum með svo tröllslegu útliti, að hann þóttist
'hvorki íyr né síðar -hafa séð islikt, og mælti: “Nú
legg eg það á þig, að þú skal vella allur grár í lús-
um meðan þú ert í skikkjunni; skaltu Iþví skifta um
nafn og 'heita Lúsahöttur; aldrei skaltu úr þessum
álögum komast, né úr skikkjunni fara, fyr en þú
hefir sofið hjá kóngsdóttur í 3 nætur, en það mun
seint verða.” Við þessi orð drotningar Ibrá Sigurði,
svo sem hún -hafði fyrir mælt; en svo var hann hug-
sjúkur af þessu, að hann fékk engu áhrínsorði kcrm-
ið upp, enda dvaldi drotning ekki lengi í kastalan-
um! eftir þetta.
Sigurður fann ofglögt til óskapa sinna til þess
að hann gæti 'haldist við í kastalanum, enda sá hann
að sér mundi þar hvorki fært að vera, né nokkur
undanlausnarvon frá ánauð sinni. Hann safnaði því
saman er hann átti eigulegast og dýrmætast, en það
var gullistóll, er gera mátti svo lítinn, að hafa mátti
hann í vasa sínum; annað var gullkambur undur
fallegur; fingrugull var hinn þriðji gripur, og var
af lýsigulli; þurfti þar ekkert l^ós, er gullið var bor-
ið í mannslhendi, svo lýsti af þvi, þó niðamyrkur væri
og var það hin mesta gerse'mi. Þá tók ihann og skrúð-
klæði ,sín með sér. Alt iþetta lætur hann í poka einn
og ber hann á bakinu, er hann fer úr kastalanum, og
leggur isvo búinn burt frá kóngssetrinu. Nú fer hann
svo um hríð, að ekkert -segir af ferðum hans, fyr en
hann kemur á kotbæ í skógi einum. Þar barði -hann
að dyrum og kom þá út kona öldruð. Hann heilsar
henni og biður hana að lofa sér að vera. Hún kvaðst
vera treg á að taka slíka óþverra, sem hann væri á
heimili ,sitt; -en þó verður það af, að hún lofár hon-
um að liggja inni. Síðan spyr hún hann að nafni og
segist hann Iheita Lúsahöttur. “par fylgir nafn
rentu”, kvað kerling, “ og er það vel á komið”. Um
morguninn tók Höttur upp hjá sér gullpening mik-
inn og gaf kerlingu. Varð hún þá léttbi-ýn við, og
kvað Ih-onum -heimi-1 gisting1 hjá sér meðan hann
vildi. Lúsa'höttur var svo/hjá kerlingu; um hríð, svo
ekki toar til tíðindá. Hann frétti kerlingu um marga
hluti og leysti hún vel úr öllu. Húnn 'sagði honum,
að kóngur í því landi væri þar skamt 'frá; -hann ætti
dóttur eina fríða -og væna, og vi-ssi hún'engan henn-
ar löst, nema þann einn, að hún væri kheldur ágjörn
svo að hún vildi nálega eiga alt, sem'lhún sæi. Lúsa-
-höttur kvað hana ekki v-era verri fyrir það, 'og þótti
nú heldur -vænkaát u'm Ihag sinn, er hann "heyrðí
þetta; toiður hann nú kerlingu vera sér til iiðsinn-
is með fregnir frá kóngi og dóttur hans, og hét hún
því.
Eitt sinn kemur kerling að máli við Lúsahött og
kveðst hafa komist að því, að kóngsdóttir ætli út í
skóg að skemta sér þann dag. Lúsahöttur kvað henni
vel fara, og bað hana stilla svo til, að fundum þeirra
bæri saman. Kerling sagði að hann skyldi halda sig
í skógarrjóðri einu, er. hún tók til, þai4 sem 'hann
yrði á vegi fyrir kóngsdóttur. Lúsahöttur fer þang-
að, sem kerling hafði tilvísað, og hefir með sér
gullstólinn. -Lúsahöttur sest nú á stólinn og toíður
svo þess, að kóngsdóttir komi með -ske'mmumeyjurn
-sínum í rjóðrið. Hann situr þar grafkyr, er þær
koma og lætur sem ihann sjái þær ekki. Kóngsdóttir
hnykkir fyrst við, er hún sér hnann í rjóðrinu. En
er hún fer betur að líta eftir keipur hún auga á stól-
inn. Verður ihenni þá allstarsýnt á 'hann og getur
ekki skilið í því, að slíkur óþverri, sem moraði all-
ur'í lús, skyldi eiga svo góðan grip. Hana langar og
mjög að -eiga stólinn og er svo annars hugar af því,
að hún gáir ekki að því að ske’mta sér. Loksins kall-
ar hún á meyjar sínar og toiður þær að íara til
•manns þessa og fala af ihonum1 stólinn. eða láta sér
hann eftjr. Meyjarnar hlupu til Lúsa'hattar og skil-
uðu til 'hans kveðju kóngsdótlur og vinfengi, ef
hann vilji láta hana fá stólinn. Lúsahöttur kvað það
enga von, að hann fargaði' stólnum, hvað sem í tooði
væri, nema hún vildi lofa sér að s&fa í sama 'her-
bergi og hún um nóttina.'Við það f-óru þær aftur á
fund kóngsdóttur, og sögðu henni af förum síriiyn.
Kóngsdóttir réðst þá'rim við meyjar sínar, hvort sér
mundi ekki hættulaust að leyfa Lúsahetti það og
þótti þeim það vera. Fóru 'svo meyjar kóngsdóttur
til Hattar, og sögðu honum, að hann mætti liggja í
skemmunni, ef hann kæmi ekki fyr en dimt væri
orðið, og færi áður (burt að morgni, en birti, svo
enginn sæi hann. Hann heitir l'henni góðu um það
og fær þeim nú stólinn og þykir kóngsdóttur vænt
um -hann.1 Um kvöldið kemur Lúsah-öttur í skem’mu
’kóngsdóttur, og liggur í herbergi hehnar um nóttina
en fyrir dag fór -hann aftur'burt þaðan. Nú hugsar
hann með sér að hann skuli æsa ágirnd ihennar aft-
ur þann dag með gullkambinum, og'vera að kemtoa
af sér varginn með honum, er hún ko'mi út'í skóg-
inn. Fer hann svo heim í kot til kerlingar og sækir
kambinn og fer svo alt sem hinn fyrra dag, að
kóngsdóttir ágirnist kambinn ekki síður en'stólinn.
En Lúsahöttur lætur hann ekki fyr falann, en hún
lofar'honum, að hann megi liggja á skörinni fyrir
framan rúmið sitt, en þó með þeim skildaga, að
hann kcm í skemmuna og farkþaðan aftur, eins og
áður. Heitir Höttur henni því, og fær henni kamto-
inn; 'sefur hann svo þá nótt á skörinni fyrir framan
rúmstokkinn hjá kóngsdóttur. pegar leið að degi
fór 'hann tourtu úr skemmunni, og hugsar nú ’mest
um að verða laus við álög sín, ef hann mætti og
'verja til þess hringnum góða, er hann átti nú einn
eftir kostgripa sinna. Fer -hann þá og 'sækir 'hring-
inn og er að leika sér að honum 'um daginn, er
kóngsdóttir kemur í skógarrjóðrið sa'ma. Vaknar þá
skjótt löngun hennar til hingsins og lætur skemmu-
meyjar -sínar leggja fölur á ‘hann. Lúsahöttur bvað
þess engann kost að hann1 lógaði hringnum, slíkum
grip, nema kóngsdóttir lofaði sér að sofa hjá sér'.
Fóru skemmumeyjar við iþetta aftur til kóngsdóttur;
áttu þær svo það að tala hvort það mundi takandi í
- mál, að leyfa Hetti það, og varð það ofan á, að þeim
þótti það ótækt, því -bæði var það svívirðing fyrir
-kóngsdóttur, og -svo iþótti þeim Lúsahöttur svo ófét-
islegur, að slíkt væri ekki takandi í mál. —Framh.
ísland fyrst og síðast.
-—Vor—
pá minningar ber%.mig burt í geim
þær bera mig jafnan aftur heim
til íslands og æskudaga,
Við ströndina hafið blikar breitt v
það býöur mér faðminn—aldrei þreytt,
með logni á milli laga.
—Sumar—
í blámanum una fannhvít fjöll
viö fossanna ljóð—við báruföll
og brimgný á milli braga
þá elfan líður með léttum nið
og lækina smáu hjalar við
um sólríka sumardaga.
—Haust—
Eg sé þegar steypist toylgjan tolá
með tolossandi kambinn framan á
í svipbrigðum sólarlaga,
er fuglarnir hrekjast grein af grein
og grátekki bterst frá hverjum stein
um síðustu sumadaga.
A. E. ísfeld.
Borgarvirki og Víga-Barði. Skarmt frá bænum (
Stórutoorg í Ve-sturhópi er hamraklettur hár og
mikill um sig á' hæð nokkurri, eða ási fyrir vestan
Víðidalsá; Hamar þessi er kallaður Borg eins og
bærinn, eða þó heldur Borgarvirki. Að norðan og
vestanvprðu er virkishamarinn -ekki minni en 10 \
faðma á hæð, myndaður af náttúrunni af eintómu
fimmstrendu stuðlabergi; að sunnanverðu hefir
vii’ikið verið miklu lægra af náttúrunna;r -völdum
enl þar hafa fornmenn 'hlaðið girðinguna svo mikl-
um stórgrýti-stojörgum, að vajrla mundu 5 eða 6 menn
hreyfa þau úr stað, og á sama hátt er austunhlið
virki-sins hlaðin og hefir þar ve,rið ggngið í það, þó
dyrnar séu nú mjög fallnar. Virkið er 200 faðma
ummáls og einkar víðsýnt af því eins og það sést
langt að. Innan er virkið dalverpi lítið og grasivaxið
og uppsprettulind í, og sjást þar enn ummerki lít-
illa húsakofa. Af því enginn þykist vita með vissu
hver þetti -virki 'hefir hlaðið, þa,r sem manaverk eru
á því, hafa þeir, sem um það hafa ritað, getið sér til
að það mundi annaðhvort hafa gert Finn-bogi rammi
meðan hann bjó á Borg. til varnar sór fyrir ófriði
Vatnsdæla, ,þó hvorki sé þess getið í Vatn-sd'ælu né
Finntoogasögu, eða þá Barði Guðmundsson frá Ás-
bjarnarnesi, til varnar sér og félögum sínum fyrir
Bqrgfirðingum eftir heiðarvigin og vantar því máli
einungis til sögunnar of meinlega aftan af Heiðar-
vígasögu, -se'm hvergi fæst nú fullkomin, því um-
mælin 'hafa nú að fornu og nýju, að minsta kosti
frá dögum Páls Vídalíns og alt til þessa daga, hik-
laust eignað Barða, sem alment er kallaður Víga-
Barði, og félögum hans Borgarvirki og fullherma
að það hafi staðið og eigi að standa í henni.
Eftir að þeir Viga-Barði höfðu hefnt Halls bróð-
ur hans á Borgfirðingum segja ’munnmælin. lét Barði
búa til vijrki þetta, af því að hann tojóst við, að
Bopgfirðingar mundu leita norður til hefnda eftir
mannskaða þann, sem þeir höfðu beðið fyrir Norð-
lendingu'm í heiðarvígum. Barði lét ekki aðeins gera
virkið, heldur sett.i hann menn á tveim stöðum, ann-
an á póreyjarnúpi, ef Borgfirðingar færu Tvídægru
en hinn á Rauðanúpi, ef þeir kynnu að fara Arnar-
vatnsheiði, annaðhvort ofan í Víðidal eða Vatnsdal.
Skyldu njcsnarmenn þessir kynda vita, ef þeir yrðu
varir Borgfirðinga. Barði va>r nærgætur um þetta;
því Borgfirðingar komu, en ekki er getið hvora leið-
ina þeir fóru að sunnan. Fór þá Barði í virkið og
menn hans, en Borgfirðingar settust um það og
sóttu að nokkrum sinnum, en varð ekki ágengt. Ætl-
uðu þeir þá að svelta virkismenn inni, og segir þá
ein sögnin, að þeir Barði ihafi 'haft nóg?<r vistir, og
hinir hafi snúið frá við svo búið eftir hálfan mánuð.
Aðrir segja svo frá, og gekk sú -sögusögn einnig á
dögum Páls Vídalíns, að svo hafi þrengt að 'mat virk-
ismanna, áður Boggfirðingar hurfu frá umsátrinu,
að allar vistir voru uppgengnar, nema eitt mörsiður.
En seinasta sinnið, sem Borgfirðingar sóttu að,
hafi ein'hver af virkismönnum kastað mörsiðrinum
ásamt grjóti út í flokk Borgfirðinga, virkinu til
varnar. Hafi þá Borgfirðingar-.ráðið af því, að gnógt
vista væri í virkinu, og því Ihorfið frá. En nú gengur
sú sögusögn nyrðra, að Víga-Barði hafi einu sinni
orðið þess á-skynja, að Borgfirðingar voru að þinga
um það fy,rir utan virkið að virkismennina 'mundi
bráðum þrjóta A'istir. Hafi Barði þá kallað á bryta
sinn og beðið 'hann að sýna ,sér, hver.su mkinn forða
þeig ættu eftir. Kom þó brytinn með mörsiðrið og
sagði að það væri eitt eftir af matvælum þeirra.
Barði hjó mörsiðrið sundu.r í miðju og fleygði toáð-
um stykkjunum út af virkinu í þröng Borgfirðinga,
þar sem þei,r voru að ræða um vistaskortinn. En við
þetta bragð Barða er sagt að þeir hafi snúið svo
búnir suður aftur og ætlað að virkismenn hefðu mat-
arnægtir miklar. Báðurti þessu frásögnum fylgir
málshátturinn: “að kasta út mörsiðrinu.”
Einar skálaglam. Frá Iþví er sagt í fornum sög-
um að Einar druknaði á Breiðafirði, og rak töfra-
skálir þær, sem 'Hákon jarl gaf honum til liðs við
sig, og Einar var síðar kendur við, í eyjum þeim,
scm draga nafn af þeim, og heita Skáleyjar. par
sem hann druknaði heitir Einarsboði; milli Hrapps-
eyjar og. Purkeyjar; þar sem skjöld hans rak upp,
heitir Skjaldey og Feldarhólmur, þar sem feld hans
rak. Feldarhólmur, Skjaldey og Skáley heita og eyj-
ar nærri Hrappsey, og segja menn nú, að þær dragi
nafn af gripum Einars.
Illþurka. Á innanverðu skarðinu milli Skarðs
,og Búðardals þar sem vötnum hallar, er dv# og
varða, sem heitir Illþurka,' og eiga allir, sem í
f.vrsta sinn ríða þar hjá, að taka stein af 'hestbaki
og -kasta í dysina. Undir dysinni er sagt að sé
galdrakona eður völva; hún vildi ekki láta grafa
sig að kirkju, heldur þar sem hvorki heyrðist
J kl^k-kna'hljóð frá Búðardal né Skarði; frá Illþukru
toer og leiti á milli og kirkjunnar í Búðardal.
Professional Cards
í
DR. B. J. BRANDSON
21 #-220 MEDICAIj ARTS BIiDO.
Uor. Graham and Kennedy Sts,
Phone: A-1834
Office tlmar:_ 2—3
Helmili: 778 Victor St.
Phone: A-7122
Winnlpeg, Manitoha
-I
DR. o. BJORNSON
216-220 MEDICAI, ARTS BLDG.
Cor. Graham and Kennedy Sts.
Phone: A-1834
Office tlmar: z—3
HelmUi: 784 Victor St.
Phone: A-7586
Wlnnipeg, Manltoba
DR. B. H. OLSON 216-220 MEDICAL ARTS BLDG. Cor. Grnham and Kennedy Sts. Phone: A-1834 Office H-ours: 3 to 5 Hehnili: 723 Alverstone St. Wlnnlpeg, Manitoba
DR J. STEFANSSON 216-220 MEDICAL ARTS BLDG. Cor. Graham and Kennedy Sts. Stundar augna, e-yrna, nef og kverka sjúkdóma.—Er aö hitta kl. 10-12 f.h. og 2-5 e.h. Talsíml: A-1834. Heimlll: 373 IUver Ave. Tals. F-2691.
DR. B. M. HALLDORSSON 401 Boyd Buílding Oor. Portage Ave. og Edmonton Stundar sérstaklega berklasykl og aöra lun^nasjúkdóma. Er aö finna á skrifstofunni kl. 11—12 f.h. og 21—4 e.h. Sími: A-3521. Heimili: 4 6 Alloway Ave. Tal- simi: B-3158.
DR. A BLONDAL 818 Somerset Bldg. Stundar sérstaklega kvenna barna sjúkdóma. Er að hitta frá kl. 10—12 f. h. 3 til 5 e. h. Office Phone N-6410 Heimlli 806 Vtetor Str. Sfmi A 8180.
DR. Kr. J. AUSTMANN 848 Somerset Blk. Viðtalstími 7—8 e. h. Heimi-li 469 Simcoe, Office A^2737. res. B-7288-
DR. J. OLSON Tannlæknir 216-220 MEDICAL ARTS BLDG. Cor. Graham and Kennedy Sta. Talsími A 3521 Heimili: Tala. Sh. 3217
J. G. SNÆDAL Tannlæknir 614 Somerset Block Cor. Portage Ave. og Donald 8t- Taisiml: A-8889
Vér leggjum sérstaka álierzlu á að selja meðul eftir forskríftuni liekna. Hiu beztu lyf, sem lirgt er að fá em notuð etngöngu. . pegar þér komlð með forskrliftnni til vor megið þjer vera viss nm að fá rétt (>að sem lirkn- irinn tekur til. COLCLEPGH * CO., Notre Dame and Sherbrooke Pliones: N-7659—7659 Giftlngalej’íisbréf seld
1 Munið Símanúmerið A 6483 ! 1 og pantiö meööl yöar hjá oss. — \ Sendiö pantanir samstundis. Vér ! afgreiöum forskriftir meö sam- ! vizkusemi og vörugæöi eru óyggj-! I andi, enda höfum vér magrra ára !; lærdðmsrlka reynslu aö baki. —; ; Allar tegundir lyfja, vindlar, is-; 1 rjðmi, sætlndi, ritföng, tóbak 0. fl ; McBURNEY’S Drug Store ! Cor Arlington og Notre Dame Ave j
J. J. SWANSON & CO. Verzla með fasteignir. Sjá um leigu á húsum. Annast lán, eldsábyrgð 0. fl. 808 Paris Bldg. Phones. A-6349—A-6310
THOMAS H. JOHNSON
og
H. A. BERGMANN
ísl. lögfræðingar
Skriístofa: Room 811 MeArthtsr
Bullding, Portago Ave.
P. O. Box 165«
Phones: A-6849 og A-684#
W. J. I.TMIAIi, J. H. IJISDAL
B. STEFANSSON
Ialenzklr lögfræðlngar
S Honie Inveetment Bulldinff
468 Matn Streot. Ta Is.: A 4968
Peir hafa einnig skrifstofur »8
Lundar, Rlverton, Qlmll og Plner
og eru þar aC hltta & eftlrfylgj-
andi tlmum:
Lundar: annan hvern mlCvlkudat
Riverton: F'yrsta fimtud&g.
Qimllá. Fyrsta mitSvikuda*
Piney: þrltSJa föstudag
1 hverjum ra&nuSl
ARNI ANDERSON
ísl. lögmaður
í félagi við E. P. G&rland
Skrifst.: 801 Electric Rail-
way Ohambers
Talsími: A-2191
A. G. EGGERTSSON LL.B.
ísl. Iögfræð:ngur
Hefir rétt til að flytja mál
bæði í Man. og Sask.
Skrifstofa: Wynyard, Sa.sk.
A. S> Bardal
848 Sherbrooke St.
Selur llkkistui og annast um útfarir.
Allur útbúnaSur sA bezti. Ennfrem-
ur selur henn alskonar minnisvarða
og legsteina.
Skrlfst. talslnsj N »«98
Heimillg Uiteíml N 6367
EINA ISLENZKA
Bifreiða-aðgerðarstöðin
í borginni
Hér þarf ekki aiS biöa von úr vltl.
viti. Vinna öll ábyrgst og leyst af
henói fljótt og vel.
J. A. Jóhannsson.
644 Burnell Street
F. B-8164. AC bakl Sarg. Fire Hal
Dr. AMELIA J. AXFORD
Ohiropractor
516 Avenue Blk., Winnipeg
Phone: Office: N-8487
, House: B-3465 s
Hours: 11-12, 2-6
Consultation free.
ralsímar:
Skrlfstofa:
Heimili: ...
N-6225
A-7998
HALLDÓR SIGURDSSON
General Contractor
808 Great West. Perm. Lo&n
Bldg. 356 Main St.
JOSEPH TAVLOR
LO gtaksmador
HeimiIlBtals.: St. John 1844
Skrlfstofu-TaU.: A 6557
Tekur lögtakl bæBl húaalelguakuld^
veöakuldir, vlxla«kuldlr. AfgralBtr 4)
sem aö lögum ITtur.
Skrltstofa 255 Mnln 8tnM
Verkstofu Tnls.: Hetma TaU:
A-8383 A-9384
G. L. STEPHENSON
Plumber
AJIskonar rnfmagnsAhöld, svo sesn
straujárn víra, allar tcgiindtr af
Clösum ok aflvaka (batteries)
Verkstofa: 676 Home St.
Giftinga og 1
Jarðarfara- Dlom
með litlum fyrirvara
Birch blómsali
616 Portage Ave. Tals. B720
ST IOHN 2 RINC 3
m
í sambandi við viðartöln mína
veiti eg daglcga viðtöku pöntnn-
um fyrir DRUMHELLER K0L,
þá allra beztu tegund, sem til
er á markaðnum.
S. Olafsson,
Sími:N7152 619 Agnet Street