Lögberg


Lögberg - 22.05.1924, Qupperneq 3

Lögberg - 22.05.1924, Qupperneq 3
LÖGBERG FIMTUDAGINN. 22. MAÍ. 1924. Bls. f Sérstök deiid í blaðinii SOLSKIN Fyrir börn og unglinga aHM!gaigRll^lStl^1lal!g!giSSBiiaiSiaiaiSBBBIIgll8B5!BIBIglíSgiglliaBIMBIgiaHBHBBElBBBlgBiaBgI i^»MM«1IH1^1|gtmSRllSlM«l|gltgl!g|íg!«l«!a'Sl!gaS]lal|g|5<l!Sl!aia!Sl!Sl!«l!Sl;S1iKl!Sl!«l!Hl!Slia!g|l81f>»7i V ornótt Vornóttin var svo ibjört og dýrðleg, að jafnveí bl óm og fuglar urðu andvaka. blómin gátu ekki hætt að broisa og fuglarnir gátu ekki hiætt að syngja. Tvö ibörn komu út á ihlaðið í Hvammi, stúlika í rauðu'm kjól, og drengur snöggklæddur og berhöfð- aðuir. Þóra litla var átta ára gömul', og ihöfðu hjónin í Hvammi tekið hana í gustukaskyni. En Oddur son- ur bóndans, var á tólfta ari. Hann atti nú eiginlega að vaka einn yfir velllinum, en ihonum þótti skemti- legra að láta póru vaka með sér, þó að hún væri lið- létt, og var (það látið eftir honum. “Er ekki sólin rauð?” sagði Oddur og benti á ‘miðnætursóítina. “jú, hún er eins og eldirauð iskopparakringla,” svaraði póra og snéri sér í hring. “Nú ætla eg að fara út fyrir túnið að reka hest- ana’’. Og Oddur hljúp út tfyrir túnið. “pá fer eg að reka kindurnar,” sagði Þóra. Hún hljóp tsuður túnið og rak burt fáeinar kindur, sem voru að koma í túnjaðarinn. En er ihún var komin spölkorn suður fyrir tún- ið, nam hún staðar og hlustaði. “Nú eru llömbin að gráta í stekknum,” sagði hún við sjálfa isig. Hún hljóip teins og kólfi væri skotið niður á eyrina og upp á stekkjarvegginn. Aldrei ihafði hún heyrt tslíkan kindajarm. í annari krónni voru jarmandi lömlb, en emjandi ær í hinni. pað var komið að frátfærnatí'ma, og daginn eftir átti að reka lömíbin á fjál'l. ‘ Þóra sárkendi í brjósti um lömbin. pau mændu öll áhana og emjuðu tsárt, einsi og þau vildu segja: “Góða, litla stúlka, ó, tovað þú væriir góð, ef þú vildir hjálpa okkur til að finna mömmurnar okkar. Við erum svo svöng og þyrst, og okkur líður svo illa. pér væri nú svo sem aillveg óhætt að lofa okkur að skreppa snöggvast út. Svo skulu-m við koma undii* eins inn í stekkinn aftur, þegar þú kallar á okkur. Við erum svo góð og þæg.” En látum nú Þóru og lömíbin eiga sig um stund og athugum, hvað Oddur Ihefir fyrir stafni. Hann mætti Kára frá Mosfelli skamt fyrir utan túnið, og varð þá fagnaðarfundur mikill. (Drengirnir hlupu heim að Hvammi og fóru nú að glí'ma á túninu fyrir sunnan bæinn; veitti ýmisum hetur, enda voru þeir jafnaldrar, báðir á tólfta ár- inu. En Ihvaða ihljóð var þetta? Drengirnir hœttu að glíma og litu við. Þóra' kom ihágrátandi heim túníð. Hún var kafrjóð út undir eyru, og hárið á henni flaksaðist í allar áttir. “Komidu sæl, Þóra mín,” sagði Kári. “Af hverju ertu að gráta?” iEg hleypti ánum og lömbunum út úr stekknum og gat ekki klomið þei'm inn aftur. Góðu drengir, hjálpið þið ’mér, svo að eg verði ekki sneypt á morg- un.” Þóra leit á Odd og Kára til skiftis og vænti þeiss, að þeir mundu ibregðast vel við bón hennar. “Hvernig eigum við að IhjáTpa þér?” sagði Odd- ur og tojó til stóran stút með munninum. “Ekki get- um við rekið ærnar og lömbin inn í eiekkinn, og 'þvl síður stíað þeim í sundur.” “Við getum það víst”, sagði Kári. Og nú þutu öll börnin af stað og fóru að eltast við ærnar og lömlbin. Þau unnu sér ekki hivíldar fyr en þau ihöfðu rekið a'l'Iar ærnar og lö'mbin inn í stekkinn og stíað þeim í sundur. “pá er þetta toúið,” sagði Kári og þurkaði af sér svitann. “Já, ilofesins, en það var nú ekki fyrirhafnar- lauist,” sagði Oddur drýldinn. “pið voruð ésfeöp vænir að hjálpa mér,” sagði Þóra með þakkartár í augum. “En hvert eigum við nú að fara?” “Upp að Álafakletti, sagði Kári og benti upp f hlíðina. ---------o-------— íþróttamót. Einn áratugur er liðinn. En s(ú Ibreyting! Drengirnir, s'em áður voru að tína ber í fjallshlíð- inni, þeir voru orðnir fulltíða menn. Og litlu stúlk- urnar, se'm áður voru að leika sér að blómunum á túninu, þær eru orðnar gjafvaxta meyjar. En hins vegar er ekki hægt að ,sjá neinar toreytingar á nátt- úrunni: fjöllin gnæfa við himin, fögur og tignarleg eins og áður áin streymir með ólbreyttum nið, og sólin skín með sama ljóma. Það var blíðskaparveður. Fólkið kom ríðandi og _gangandi úr öllu'm áttum og isafnaðist saman á eyr- inni við ána fyrir sunnan og neðan prestssetrið. Þar var íþróttamót Iháð, og hófst með söng og fæðu- höldum. póra í Hvammi söng með og þótti flestum hún hafa fagra söngrödd. Hún var nú orðin forkunnar- fögur stúlka. Anna, vinnukonan í Hvammi, stóð hjá henni og söng líka. Og Kári frá Mosfelli söng toassa. Hann var nú orðinn íturvaxinn ’maður og fríður sýnum. Hjá honum stóð ibúlduleitur og luralegur maður. Hann söng eikki og tók heldur ekki þátt í neinum íþróttum. Maður þessi var Oddur í Hvammi Ungu mennirnir tóku nú að iþreyta kapphlaup, langstökk, hástökk, glímu og sund. Þótti áihorfend- um það hin besta skemtun. En mest gaman þótti þeim að sjá þá glíma, Kára frá Mosfelli og Rögnvald n Grund. Báðir voru góðir glímumenn og glæsilegir a velli, enda glímdu báðir isvo fimlega, að unun var á að horfa. Einu sinni var Kári nærri dottinn. pá greip Þora í Hva'mmi hendinni fyrir hjartað og hrökk ó- notalega við. “Hversvegna læt eg svona?” hugsaði hún. “Eins °g mér megi ekki standa á sama, þó að hann detti.” Hvað er að tfrétta af íþróttamótinu ?” spurðu þeir, er heima sátu, þegar fólkið kom heim um kvöld- ið. Og alstaðar toyrjaði svarð á sömu leið: “Kári á Moslfelli vann fyrstu verðlaun fyrir hástöikk og glímu”! ------o------- Heilræðavísa.. Það var mikið um dýrðir á Mosfelli um kveldið, þegar tfiólkið kom iheim af íþróttamótinu, og sigur- gleðin skein út úr hverju andliti. “Þú áttir erindið á íþróttamótið, sonur minn, sagði Þórður og strauk á sér skeggið. Kári leit til móður sinnar og mælti: “Um hvað ertu að Ihugsa, mansma?” Og móðir ihans svaraði samstundis: “Um það verðurðu að þenkja fyrst á þínum frægðardegi, að þú ekki ofmetniist, Alt er af Guði þegið.” “Eg veit það mamma,” sagði Kári alvarlegur. “Eg þarf að læra Iþessa heilræðavísu. Viltu lofa mér að Iheyra ihana aftur?” ------o------- Tvær tófur. pað var eitt fagurt vorkvöld, skö'mmu eftir íþróttamótið, að Kári gekk suður að Hvammi með kotffortið sitt á Ibakinu. Hann var ráðinn Ihjá þeim heiðurslhjónum, Þorláki og Gróu í Hvammi, að minlsta kosti alt sumarið, og komið hafði til orða, að hann yrði í Hva'mmi fram eftir vetrinum, þangað til hann færi suður til sjóróðra. Kári heilsaði stúlkunum við lækinn. pær voru að þvo ull. Hjónin tófeu vel á móti ihonum, og var toann óðar látinn setjast að kvöldverði með húsbóndanum. ' “pað var gott að þú| komst í kvöld,” sagði por- lákur. “Það er skemtilegt verk, sem toíður þín á morgun, eða hitt þó heldur.” “Og tovað er það?” Kár fór að verða forvitinn. “Eg þarf að toiðja þig að skjóta tfyrir mig tvær tófur. pær 'hatfa drepð fyrir mér ‘mörg lömb í vor. Grenið þeirra er einhverstaðar hér í fjallinu.” ‘.Heldurðu að eg hafi þolin'mæði til að bíða >tií m'orgunis? Nei, eg fer undir eins í kvöld að leita áí greninu.” Kári stóð upp frá borðinu. Og eftir litla stund hljóp hann upp túnið með nestispoka á bakinu og toyssu við hlið. En sem toann kemur upp í fjallsræt- urnar, þá kemur Kolur, ismalahundurinn hans, og flaðrar upp um íhann. Hundurinn ihafði rakið sporin hans, fynst isuður að Hvammi og svo upp í fjall. Og einvnitt í þessum svifum tfara tvær tófur að gagga uppi í fjallinu. Kári sest undir hátt melbarð, tekur utan ‘um trýnið á Kol, til þets,s að láta ihann þegja, og igaggar nú sem mest hann má. Tófurnar renna á Ihljóðið og gagga aftur, og breyta um róm. Kári isvarar þeim í sama tón.. Og nú koma báðar tótfurnar þjótandi fram af 'melbarðinu. Kári skaut og hæfði aðra þeirra, en Kolur élti hina upp í fjallið. Og einmitt þegar ibófan ætlaði að skríða niður í grenið, þá (beit Kolur i skottið á Ihenni, og sleptl ekki því taki fyr en Kári kom. Þegar Kári hafði drepið tófuna, snéri ihann sér að Kol og fór að kjassa hann. “Þú ættir skilið að verða frægur tfyrir þetta,” sagði hann og hristi tófuskottið framan í hundinn. Kolur urraði. “Og nú skaltu fá ósvikinn toita af nest- inu mínu.” Kári opnaði nestispokann. Og Kolur dinglaði rófunni. Báðr voru þeir lafmóðir, veiðimaðurinn og hundurinn, enda urðu þeir fegnir að tovíla sig og fá sér matartoita. “Yrðlingunum get eg alt af náð,” hugsaði Kári. “Og nú fer eg Iheim með tófurnar”. Haninn var ko'minn upp á fjósið og stóð þar á öðrum fæti og galaði toátt, en ekki var fólkið komið á fætur, þegar Kári gekk beim túnið í Hvammi. “Ekki drepið þið fleiri lömbin,” sagði toann og slengdi báðum tófunum niður á tolaðið. “Hvaða dynkur var þetta?” tautaði Þorlákur. Hann ihrökk upp með andfælum og strauk stýrurnar úr augunum á sér. ------o------- Bæði hagmælt. Það var sólskin og sunnangola. Kolur lá fram *á laþpir sínar í hlaðvarpanum og glepsaði eftir flögrandi tflugum. Taðan lá í flekkjum á túnirtu, og fólkið var að enda við að rifja Loftið var þrungið af töðuilm. Þóra lytfti upp Ihrífunni sinni, leit gletnis- lega til Kára og mælti: “Hefirðu ekki ibeittan kuta, Kári? Hrífan mín er heldur bág, hana vantar tinda þrjá.” Kári svarar kíminn: “Eg verð þá að skreppa inn í skemmu, og í tinda-efni ná, etf þú vilit eg smíði þá.” > v “Þeir sletta skyrinu, setm eiga,” tautaði Oddur og skelti tungu á góm. “Ha, ha, hæ! pið ættuð að verað hjón”, sagðl Anna skríkjandi og lagaði á sér sfeýluklútinn. “Þið látið líklega einhvern tíma fjúka í kviðlingum í sum- ar, úr því að þið eruð bæði Ihagmælt.” ------o------- Móðurást. Maður einn úr Noregi segir svo frá: Á bæ einum, rétt hjá heimili mínu, var fyrir nokkru’m árum síðan gömul bleyða, sem nýlega hafði gotið. Hún lét sér nægja að hafa gamalt eldhús fyrir ibarnaiherbergi; þar annaðist toún ketlinga sína, og leitaði eigi hjálpar hjá öðrum, þangað til eitt kvöld þegar konan sat í eldúsinu, og var að sjóða ikvöldmat- inn, að kisa kom alt í einu upp í kjöltu konunnar og lagði þar einn af ketlingunum; hún mændi í ánd- lit konunnar rétt eins og ihún væri að biðja ihaná á- sjár, um leið og hún lagði afevæmi sitt í skaut kon- unnar; hélt Ihún því næst áfram að toera ketlingana þangað, með mestu varúð, þar til þeir voru allir komnir í kjöltu konunnar. Konan undraðist þetta og ihélt að kisa ætlaði á þennan hátt að gjöra >sér það sikiljast, að feetlingamir þyrftu betri toústað og atlæti en þeir toefðu toaft; tojó hún þessvegna vel um þá í körfu með toeyi i, í eldhúshorninu og gefek að því visu, að móðirin mundi vitja þeirra þangað, en hún kom hvorki um nóttina né næsta morgun eftir þegar leið fram á daginn fóru ketlingarnir að ýlfra og bera sig illa, var því farið að leita að kisu; fannst Ihún þá dauð í veggholu þeirri, er hún áður hafði tháldist við í. 'Hér liggur næst að halda að kisa ihafi tfundið á sér, að dauðinn nálgaðist; hefur hún trúað konunni fyrir ketlingunum, og viljað Ibiðja hana að annast þá, þegar hún isjálf gat ekki lengur séð um þá. iSaga þessi er áreiðanleg og sönn, en tilgangur- inn með því að segja hana er sá, að vekja athygli manna á einum viðburði af mörgum, sem eru falleg- ir og ósfeiljanlegir hjá dýrunum. Vinátta milli hunds og hests. Professor íSthutzenberger ihefir ritað eftirfylgj- andi sögu í frakkneskt rit eitt; ihún er sönnun fyrir hyggindum ihjá dýrum. Maður nokkur átti matjurtagarð; í garðinum stóð karfa með gulrófum í, og tók hann toftir því, að farið var að hverfa úr körfunni. Hann sagði um- isjónamanni garðsins frá þessu, en umsjónrmaður- inn skildi eigi í hvernig þessu veik við og lof- aði að gæta toetur að. En eftir nokkra stund sá hann að Ihundur nofekur gekk að körfunni, tók eina gul- rófu og toar ihana inn í hesthús. Þetta þótti honum kynélgt, þvií að undar eta >ekki gulrófur. Kom það þá á ljós, að vinátta mikil var á milli ihundsinis og hests sem var í hesthúsinu; ihundurinn lá þar á nóttunni. Seppi færði ihestinum rófuna með ýmsum vinalátu'm og tóik ihesturinn feginsamlega við ihenni; ekki sást það, að hann iðraðist gjörða sinna. Umsjónarmaður- inn ætlaði að toerja hundinn, en ihúsbóndinn bannaði honum það, oglbað hann að ihalda áfram að líta eftlr ihundinum. En svo fór að lo>kum, að allar gulrófurn- ar Ihurfu úr körfunni. Það leit svo út, sem að hundinum væri sérstak- lega vel við þennan >eina Ihest, því að Ihinir ihestarnir sem voru í sama húsinu, fengu ekkert af gulrófunum. --------—.—o---------- Tryggur hundur. Kona ein á Frakklandi í bænum Boulogne ihefir ritað sögu þá, sem hér tfer á eftir. iHér í bænum er hundur einn mikill og svartur; ihann er allan daginn niður við ihöfnina; ýmist ligg- ur hann eða rjátlar tfram og aftur. ipað er sagt isvo að norskur höfðingi einn eigi (hann, en hver sem á ihann, þá kann hann ekki að meta trygð og vináttu, -því einn góðan verðurdag tfór toann ferða sinna og lét hundinn sinn verða eftir í Boulogne. Það eru liðin 2 ár síðan þetta bar við, en ennþá er hundurinn ekki toúinn að gleyma ‘hústoóda sínum. Lílklega er ihann toúinn að missa alla von, en hann Ibíður |þó húslbónda isíns engu að síður. Hann er á- valt á verði, þolinmóður með þungum huga. Epsku hefðarkonurnar, sem dvelja hér við iböð- in á sumrin klappa rákkanum oft, þegar þær ganga fram !hjá honum; ihann viðrar >sig þó ekkert upp við þær, dinglar ekki rófunni, og það er eins og hann skifti sér ekkert að atlotum þeirra. ‘Hann er íhér við höfnina jafnt í regni sem sól- skini. En strax þegar reykjarstroikan sést upp úr ermskipunum úti á hatfinu, þá verður hann órólegur. Hann stekkur upp og hleypur sem hvatast fremst fram á bryggjusporðinn og geltir fram á sjóinn. Öldurótið hræðst hann ekki og hafkuldinn fær ekki á hann. Hann étur og drekkur aðeins það sem hann þarf til að halda við lífinu. ipað er aðeins þegar gufusikipin koma að toann verður svona órólegur, því seglsíkipunum skiftir hann sér ekkert að. Hann bíður allan daginn, og svo þegar fer að dimma, svo ekki er hægt að sjá skipin í fjarska, þá verður hann órór; það fer um hann hryll- ingur, sem ekki er íhægt að lýsa; toann kveinar og ýlfrar og snýr aftur til bæjarins lúpulegur og ihrygg- ur. Eg veit ekki ihvað hundur þessi heitir, en ihitt veiit eg, að enginn ‘rnaður ihefði getað af borið það, að vonir hans brigðust þrisvar á dag í meira en 700 daga. Professional Cards dr. b. j. brandson 210-220 MEDICAIj ARTS BLDö. Cor. Graham and Kennedy Sta. Plíone: A-1834 Office tímar: 2—3 Helmili: 776 Victor St. Phone: A-7122 Winnlpeg, Manitoba THOMAS H. JOHNSON og H. A. BERGMANN ísl. lögfræðingar Skrifstofa: Room 811 McArlkv Building, Portage Ave. P. O. Box 1656 Phones: A-6849 og A-6846 DR. 0. BJORNSON 216-220 MEDIOAJj ARTS BIiDG. Cor. Graham and Kennedy Sta. Phone: A-1834 Office tlmar: •/—3 Helmili: 764 Victor St. Phone: A-7586 Winnipeg, Manltoba W. J. LJNDAIj, J. H. I.INDAI, B. STEFANSSON Islenzklr lögfræðingar 3 Home Investinent Building 468 Maln Street. Tals.: A 4968 Peir hafa elnnig skrifetofur að Lundar, Riverton, Glmli og Plney og eru þar að hitta á eftirfylgj- andi tlmum: Lundar: annan hvern miðvikudag RiV6rton: Pyrsta fimtudag. Gimliá Eyrsta miðvikudag dr. b. h. olson 216-220 MEDIOAD ARTS BT.nn Oor. Graliam and Kennedy Sts. Phone: A-1834 Office Hours: 3 to 5 Hetmill: 723 Alvcrstone St. Winnipeg, Manitoba 1 hverjum má,nuði I ARNI ANDERSON ísl. lögmaður í félagi við E. P. G&rland Skrifst.: 801 Electric Rail- way öhambers DR J. STEFANSSON 216-220 MEDICAI, ARTS BtiDO. Cor. Graliam and Konnedy Sts. Stundar augna, eyrna, nef og kverka sjúkdðma.—Er aS hitta kl. 10-12 f.b. og 2-5 e.h. Talsími: A-1834. IlelmUI: 373 River Ave. Tais. E-2691. Talsíml: A-2197 A. G. EGGERTSSON LL.B. 1 ísl. lögfræð*ngur Hefir rétt til að flytja mál bæði í Man. og Sask. Skrifstofa: Wynyard, Sask. DR. B. M. HALLDORSSON 401 Boyd Building • 1 U1 Ave. og Edmonton Stundar sérstakiega berklasyki og aSra lungnasjúkdöma. Er aS finna & skrifstofunni kl. 11 12 f.h. og 2—4 e.h. Sími: A-3521. Heimili: 46 Alloway Ave Tal- eimi: B-3158. j Phon«: Qarrr 2614 | | JenkinsShoeCo. DR. A. BLONDAL 818 Somerset Bldg. Stundar aérataklega kvenna eg barna sjúkdóma. wO J IN ObTv i/aui# Avenue Er að hitta frá kl. 10—12 f. h. 3 til 6 e h Office Phone N-6410 Heiraíli 806 Vlcter 8tr. Sfani A 8180. A. S« Barcðal 843 Shorbrooke 8t. Selui likkiatui og annaet um útfarír. Allur útbúnaður aá bezti. Enairem- ur aelur hann alskonar minnisvarða og legsteina. Skrifst. talsimi N 6e08 Helmilis talsimi N é*07 DR. Kr. J. AUSTMANN 848 Somerset Blk. Viðtalstími 7—8 e. h- Heimili 469 Simaoe, Office A-I2737. res. B-7288- EINA ÍSLENZKA Bifreiða-aðgerðarstöðin í borginni Hér þarf ekki að bíða von úr vltl. viti. Vinna (511 ábyrgst og le'yart aí henöi fljótt og vel. J. A. Jóhannsstm. 644 Burneii Street F. B-8164. Að baki Sarg. Flre Hdl DR. J. OLSON Tannlæknir 216-220 MEDICAlj ARTS BIjDG. Cor. Graham and Kennedy Sts. Talsími A 8521 Heimili: Tals. Sh. 3217 J. G. SNÆDAL Tannlæknir • 614 Somerset Block Cor. I'ortage Ave. og Donald St. Talsími: A-8889 Dr. AMELIA J. AXFORD Ohiropractor 516 Avenue Blk., Winnipeg Phone: Office: N-8487 House: B-3465 Iíours: 11-12, 2-6 Consultation free. Vér leggjum sérstaka álierzhi á að selja meðul eftir forskriftiiin la-knn. Hin beztu lyf, sem iuegt er að fá eru notuð eing'öngu. . pegar þér komlð með forskrliftmn til vor megið l>jer vera viss um að fá rétt það sem iækn- h’inn tekur til. COIjCHEDGH & CO., Notre Dame and Sherbrooke Phones: N-7658—7650 Giftingaleyfisbréf seld ralsímar: Skrifstofa: N-6225 HelmlU: ’a-79»6 HALLDóR SIGURDSSON General Contractor 808 Great West. Perm. Loan Bldg. 356 Main St. ! Munið Símanúmerið A 6483 ; og pantiS meðöl ySar hjá oss. — j Sendið pantanir samstundis. Vér ; > afgreiðum íorskriftir með sam- ; ;! vizkusemi og vörugæði eru ðyggj- \ andi, enda höfum vér magrra ára : ; lærdðmsríka reynslu að baki. — : Allar tegundir lyfja, vindlar, ls- 1 rjðmi, sætindi, ritföng, tðbak 0. fl. McBURNEY’S Drug Store ;! Cor Arlington og Notre Dame Ave ; JOSEPH TAVLOR GTAK6MAÐUR HeámiUstals.: St. John 1844 Skrifstof u-Tals.: A 65M Tekur lögtaki bæðl húea leíguokuidj^ veðakuidir, vlzlaskuldir. AfgratOir tl sem að lögum lítur. Skrltatofa 255 Main Strwu J. J. SWANSON & CO. Verzla með fasteignir. Sjá um leigu á húsum. Annast lán, eldsábyrgð 0. fl. 808 Paris Bldg. Phones. A-6349—A-6310 Verkstofu Tnls.: Heima Tala A-8383 A-9384 G. L. STEPHENSON Plumber Allskonar rafinagnsáliöld. svo sem straujárn víra, aUar tegtmdir a» glösum og nflvaka (hatieriee) Verkstofa: 676 Home St. Giftinga og ... Jarðarfara- með litlum fyrirvara Hirch hlómsali 616 Portage Ave. Tals. B720 ST IOHN 2 RING 3 Endurnýið Reiðhjólið! Iiútlð ckki lijá liða að endur- nýja reiðhjólið yðar, áðtir en mestu annimnr Iiyrja. Koniið með það nú þegur og látið Mr. Stcbbins gefa yðiS- kostnaðar áíetlun. — Vandað verk ábyrgst. (Maðurinn sem allír kannast við) S. L. STEBBINS 634 Notre I)amo, Wlnnipeg

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.