Lögberg


Lögberg - 29.05.1924, Qupperneq 6

Lögberg - 29.05.1924, Qupperneq 6
6 LÖGBERG, HMTUDAGINN.29. MAf. 1924. Eg held því sem eg hef Hann datt á :hnén áður en eg gat komið til hans. pegar eg lagði hendina á handlegginn á Ihonum og ispurði hann aftur Ihvað gengi að ihonum, reyndi hann fyrst að hlæja, >svo að hlóta, en endaði með >ví að stynja. “Eúlan snart Ihandlegginn á *mér,” sagði ihann, “en svo fór hún inn í isíðuna á mér. Eg ætla að leggjast hér niður og deyja og eg óska þess að iþú komist tiil Jamestown. pegar rauðu djöflarnir koma þangað og þið farið að akjóta á þá, vil eg hiðja þig að helga eina kúluna minningunni um mig. 35. Kapítuli. Eg kem til húss landstjórans. Eg lagði hann niður á jörðina og risti sundur treyjuna hans og skyrtuna. Þ-egar eg sá sárið vissi eg að hann ætti skamt eftir ólifað. “Jörðin hring- snýst,” sagði ihann “og stjörnurnar falla þéttar en haglið í gær. Haltu áfram og eg verð eftir — h'já úlfunum.” Eg tók hann upp og bar hann aftur fram á lækjarbakkan, því eg vissi, að hann myndi þurfa vatns með þar til hann dæi. Eg var Iberlhöfðaður, en hann hafði ihaft ihúfu á Ihöfðinu um nóttina, er við flúðum úr fangelisinu í Ja’mestown. Eg fylti ihúfuna með vatni og gaf honum að drekka; ®vo Iþvoði eg sár hans og gerði það sem eg gat til þess að stöðva blóðrásina. Hann bylti isér ýmist á iþessa hliðiðna eða hina, og eftir litla stund var hann Ibúinn að fá óráð og farinn að tala um tótoaksakrana í Weyan- oke; s-vo fór hann að tala um löngu liðna atburði, gamlar setur við eld-a á nóttunni, hergöngur að nœturlagi, hættuleg áhlaup og hættur bæði á sjó og landi; og eftir það um fjárthættuspil vín og kven- fólk. Einu sinni ihrópaði hann upp, að Dale 'hefði látið binda sig á píningarhjólið og að handleggir sínir og fótleggir væru brotnir, og hljóðin úr honum bergmáluðu u'/n skóginn. Guð má vita hvernig á -því stóð, að þau heyrðust ekki í skógnum, sem var krökur af Indíánum, eða, ef þau heyrðust, hvers- vegna þeim var ekki neinn gaumur gefinn. Tunglið gekk undir og veðrið var mjög kalt. pað var ekki til neims að vera að hugsa um myrkrið, né heldur það, hvaða óvinir gætu læðst að okkur í 'myrikrinu. Eg veit ekki um hvað eg hugsaði þessa nótt, eða hvo-rt eg ihugsaði um nokkurn hlut. Milli þess sem hann var stöðugt að ibiðja um, sat eg við hlið hans og lét hendina Ihvíla á brjóstinu á ihonum, því þá var hann rólegri. Eg talaði til ihans við og við, en hann svaraði engu. Nokkrum stundum fyr íhöfðum við heyrt úlfa gaula og við vissum, að hópur af þessum soltnu vörgum var á ferð þar einihverstaðar í grendinni. En um leið og tunglið hvarf hættu þeir að væla, og eg hélt að þeir hefðu á endanu’m drepið dýrið, sem þeir hefðu verið að elta, eða þá að þeir hefðu ií hung- urssnuðri sínu komist svo langt bnrtu frá okkur, að við ihefðum ekki heyrt til þeirra. Alt í einu byrjaði gaulið aftur. Fyrst heyrðist það í fjarska en svo færðist það stöðugt nær og nær. Fyr um kvöldið höfðu þeir verið hinum megin við lækinn, en nú voru þeir komnir yfir um hann og voru að koma niður með honum á isömu hlið og við voru'm. par sem við vorum var jörðin þakin með þurru limi og nálægt var runni af Iágum, þurrum og feyksn um við. Eg toar samanj nokkuð af greinum og náði mér í uppkyeikju úr runnanum; svo kastaði eg hog- inni grein í miðjann úlfáhópinn, sem var kominn svo nálægt, að hann sást og um leið rak eg upp hljóð og veifaði hadleggjunum. Úlfarnir isnéru við og flýðu en komu aftur eftir ofurlitla stund. Eg Ihræddi þá aftur og þeir komu aftur. Eg ihafði tinnu og stál og ofurlítinn kassa 'með tundri í á mér; og þegar eg var íbúinn að reka þá Ibúrt í þriðja sinn, og þeir höfðu snautað burt aðeins fáein skref, kveikti eg í greniflís og lagði hana í viðarköstinn. Svo toar eg Diccön að eldinum og settist niður hjá ihonum. Eg var ekki lengur hræddur við úlfana, en eg þóttist alveg viss um, að aðrir óvinir, sem væru ekki eins hugdeigir myndu láta sjá sig áður en langt um liði. pað var nóg eldneyti þarna við hendina, og þegar eldurinn fór að dvína og það byrjaði að glytta í augu varganna á ný, kastaði eg meira eldsneyti á hann og Iogarnir teygðu sig upp og storkuðu varga- augunum. Einginn óvinu.r í mannsmynd kom að okíkur. Eldurinn brakaði og logarnir teygðu sig upp. Særði maðurinn, sem lá þar í eldsglampanum hélt áfram sama óráðstalinu og stundum hrópaði hann ihástöf- um; en hvorki ihljóðin né birta af eldinum gat dreg- ið að okkur nokkurn villimann í þetta sinn, þótt undarlegt megi virðast. Tíminn leið áfram löturhægt, og þegar leið að miðnætti kom mók yfir Diccon. Eg vissi að dauða stund hans var 1 nánd. Úlfarnir voru loksins farnir og eldurinn var að slokna. Eg þurfti ekki að styðja hendinni á brjóst ihans lengur og þessvegna gekk eg að lokum og þvoði mér um hendur og andlit og fleygði mér svo á grúfu á bakkann. Eftir ofurlitla stund varð lækjarniðurinn óþolandi, svo eg stóð upp og gekk að eldinum aftur, og til mannisins, sem eg elsk- aði eins og bróður. Hann hafði enn meðvitund. Það hýrnaði yfir svip hans er eg kom aftur, þótt hann væri að dauða kominn. “Þú fórst þá ekki,’ sagði hann lágt. “Nei,” svaraði eg, “ eg fór ekki.” Hann lá ofurlitla stund með lokuð augun; þegar hann opnaði þau aftur og leit frarnan í mig, skein út úr þerm innilegur bænasvipur. Eg beygð mig niður að honum og spurði hann, ihvað honum væri í huga. “pú veist það,” svaraði hann. “Ef þú getur .... Eg vil ekki fara burt án þess.” "Erí það það?” spurði eg. “Þú veist að eg hefi fyrirgefið þér fyrir löngu.” “Eg ætlaði að drepa þig. Eg var reiður af því að þú barðir mig svo konan þín sá til og líka af því að eg hafðj ekki haldið orð mín. Hefðir þú ekkl þrifið um hendina á mér, þá ihefði eg orðið morð- ingi. Hann talaði með löngum ihvíLdum og dauða- svitinn stóð á enni hans. “Gleymdu þessu Diccön,” sagði eg í toænarówi. “pað var líka mér að kenna. Eg gleymi þeirri nótt, Diccon, þegar eg ihugsa til annara nótta, annara nótta og daga.” Hann brosti en þó var sem hann væri enn hálf- kvíðafullur. “Þú sagðir, að þú myndir aldrei framar berja mig og að eg væri ekki framar þinn maður — þú gafst mér lausn í bréfinu, ®em eg reif.” Hann talaði 'með hvíldum og horfði á mig. Eg dey eftir of- urlitla stund. Ef eg gæti sagt Drotni mínum, Jesú Kristi, að herra minn Ihér á jörðinni hefði fyrirgefið mér og sæst við mig, þá væri það eins og að finna útrétta hjálparhönd í myrkrinu. Eg héfi varið Hfi mínu svo, að mín toíður 'ekkert nema myrkrið að lokutn.” Eg beygði mig niður að honum og tók í hönd hanis. “Þú ert minn maður, Diccon,” sagði eg. 'Hann varð glaður á svip og hann þrýsti hönd mína ofur laust. Eg lagði handlegginn utan um hann og reisti hann upp ofurlítið. Hann var bros- andi og með fullu ráði nú. “Manstu eftir því nú?” spurði hann, “ ihve grænn furus'kógurinn var og hve sterkur ilmurinn af stjánum var vordaginn þann, er við komuvn til Virginíu fyrst, fyrir mörgum ár- um?” “‘Já. Diccon,” svaraði eg. Við vissum að við vorum nálægt landi áður en við sáum það, af því að við fundum skógarilminn langt út á sjó.“ “Eg finn sama ilminn nú,” sagði hann, “og eg sé vínviðinn bómgast og vorblcvnin. Gg þú heyrir ekki folístrið og hlátrana og brestina í trjánum, sem 'heyrðust þegar Smith lét alla okkar fínu og háu iherramenn beita öxinni í skógi?” “Jú, Diccon,” svaraði eg, “og skvampið í vatn- inu, sem var ihelt upp í ermina á Ihverjum þeim, sem sagði nokkuð ljótt orð”. Hann ihló eins og drengur. “pað var gott, að eg var enginn Iherra'maður,” sagði foann, “og þurfti ekki að höggva niður trén; því eg foefði þá verið blautur eins og rakki dreginn af sundi..........Og vesalings litla PocaJhontas......og fovað loftið var tolátt og hvað við vorum kátir þegar iskipin komu.” Röidd foans Lækkaði og eg hélt, að foann væri nú dáinn; en hann hafði verið hraustur maður og vai þessvegna mjög lífseigur. pegar Ihann opnaði augun aftur, þekti foann mig ekki, en Ihann ihélt að hann sæti í einfoverju veitingahúsi, og hann barði með hendinni í jörðina, eins og hann væri að toerja í borð, og kallaði á veitingamanninn. Umlhverfis hann var ekkert nema næturkyrðin og myrkrið, en hann þóttist isitja að drykkju með öðru'm mönnum og vera að kasta teningum og hann yrðum um það, fovað drykkirnir, sem honum væru ibornir, væru vondir og 'hvað hann væri ólheppinm með teningana og svo byrjaði hann aftur að segja sögur. Það virtist sem að fougsun Ihanis fengi fastari rás við það að segja sög- urnar; það var samhengi í þeim, en hann talaði eins og hann væri aðeins skuggi af sjáfum sér. “Og þetta kallar þú góða sögu , veitinga’maður góður?” sagði Ihann. “Eg get sagt þér sama sögu, sem jafnast á við marar svona lygasögur. góðurinn minn .... Meira öl, drengur minn. Og hreyfðu þig nú einu isinni, eða eg skal láta könnuna skella á eyranu á þér .... pað var á milli Ypres og Conrtrai, vinir mínir, og það gerðist fyrir nærri fimtán árum. par voru akrar, sem engu foafði verð sáð í, vegna þess að þeir voru allir troðnir sundur af hrossa- hófum og fullir af gryfjum, sem dauðum mönnum hafði verið fleygt í; og þar voru foranuýrar og vegirnir voru rétt eims og keldur. par stóð stórt gamalt steinlhús sem var ihálfhrunið og kringum það voru háar aspir sem hristust og skulfu í regn_ inu og þokunni. Hópur af Hollendingum og Eng- Lendingum flúði inn í þetta hús, og á eftir þeim komu tvö hundruð Spánverjar. Þeir sátu um húsið allan daginn— þar var reykur og eldur, iskotdunur, óp og drunur, er veggir hrundu — og þegar kvöld var komið héldum við, Englendingamir og Hollending- arnir að við folytu’m þá og þegar að deyja.” Hann þagnaði og hreyfði hendina eins og hann væri að súpa á ölkönnu. Augu hans voru skær og rddin var sty.rk. Endurminningin um toaráttuna þennan dag, sem var löngu liðinn Ihafði hrest hann eins og vín. “Það var einn maður með okkur,” hélt foann á- fram, ”og um hann er nú sagan, sem eg ætla að segja; hann var foringi okkkar hinna. Komdu ekki með meira öl, heldur gott vín. Það er kalt og farið að dimma, og eg verð að dekka hraustum manni til t þar að auki i—” Hann reis upp með djarflegu brosi og var eins sterkur og eg, s'em hélt honum “Drekkið allir skál þessa Englendings!” hrópaði hann, “og það ekki í gruggugu öli heldur í víni, isem sæmir herra- mönnum. Eg skal borga. Drekkum skál foans, hraust- ir d-rengir, drekku'm skál húslbónda míns!” Hann greip fyrir munninn með Ihendinni og datt afturábak, en sagan var ósögð. Eg hélt honum þangað till hinu stutta helstríði foans var Iokið, þá lagði eg líkið niður á jörðina. Klukkan getur hafa verið um eitt. Eg sat þar hjá foonum eitt augnablik með niðurbeygt ihöfuð. Svo irétti eg úr foonum, kroslagði hendurnar á torjósti foans, kysti á ennið á foonum og skildi hann svo eftir dauðan í skóginum. (pað var erfitt að torjótast gegnum skóginn í náttmyrkrinu. Einu sinni var eg nærri sokkinn nið- uh í kviksyndi og einu sinni datt eg ofan í gryfju og héLt fyrst að eg hefði fótbrotið mig. Nóttin var mjög dimm og eg tapaði stundum stefnunni, þegar eg sá ekki til stjarnanna, og reikaði ýmist til foægri eða vinstri og jafnvel til baka aftur. Eg heyrði til úlfa, en ekki komu þeir nálægt mér. Rétt fyrr dögun kraup eg niður bak við fallið tré og Ihorfði á foóp af villimönnum, sem gengu fram hjá í langri lest hljóð- laust eins og skuggar. Loksins fór að birta og 'mér gekk betur að kom- ast áfram. Eg foafði ekki sofnað í tvo sólanhringa og ekki bragðað mat í foeilan sóiladhring. Þegar sólin var komin upp sýndist mér sem þúsund svartir tolett- ir væru á iði fyrir framan augun á mér líkt og flug- ur í sólskininu. Skógurinn var fullur aftorfærum og eg varð að krækja fyrir þær á alla vegu, þótt eg vildi halda áfram þráðbeint. Eg ihlljóp þar sem nokkurn- vegin greiðfært var og foraust gegnum undirviðinnn, sem var þéttur og Iharður einis og stálfjaðrir, með allri þeirri þolinmæði, sem eg átti til, þegar eg varð að hrækja þá geðri eg það, þó að mér folæddi í augum töfin af 'því. Einu sinni ihélt eg að einn eða tveir Indíánar væru að rekja slóð mína, og þá tafðist eg við að villa þeim sjónir, og einu isinni varð eg að krækja heila mílu til þess að komast framlhjá Indí- ánaþorpi. Þegar nokkuð leið á dagin var sem eg væri far- inn að ganga í svefni. Mér fanst skógurinn vera orð- inn að töfraskógi, isem eg hefði lesið u'm í einlhverri kynjasögu. Föllnu trén voru eins ill yfirferðar og víggirðingar; undirviðurinn var eins og járn að gegna gegnum; auðu blettirnir voru margar rastir á lengd og trén voru á margra mílna fjarlægð, að mér fanst, er eg var að ganga yfir þá. Eg hrasaði um ‘hvað sem var, , rætur, vafningsviðarflækjur og fúin sprek. Mér fanst set.n vindurinn, sem tolés, hefði blásið svona frá upphafi veraldar og mér heyrðist torimgnýr um allan skóginn. Það.fór að halla degi og skuggarnir lengdust. peir voru eins og svartar línur dregnar hér og þar, sem færðust undra foratt yfir jörðina. Eg hraðaði mér sem mest eg mátti sár og tolóðrisa; þvá degi var tekið að halla og eg átti að vera kominn till Jarnes- town fyrir löngu. Eg hafði höfuðverk og þegar eg Ifoljóp, sýndist mér menn og konur læðast fram og aftur milli trjánna, framundan mér; þar var Poca- hontas með drejnnandi augu, ihárið fléttað og fingur á vör; Nantanguas; Dale, Argall hörkúlegur og sam- viskulaus á svip; frændi minn Georg Percy og móðir mín.tíguleg með útsaum í höndunum. Eg vissi að þetta var ekkert annað en missýningar en samt var eg órólegur af að sjá þessar ofsjónir. Skuggarnir runnu saman og isólskinið ihvarf úr skóginum. Trén fóru að verða gisnari og loksins kom eg auga á langa, rauða rák, og eg hélt í fyrstu að það væri ofsjón og eg isæi tolóð, en Ibrátt sá eg að þetta var áin, rauð af geislum foinnar hnígandi kvöldsólar. Eftir litla stund stóð eg á bakkanum. Yfir mér var litarljómi himingeimsins og við fætur ihálfmáninn sást á loftinu og fyrir ofan foann var ein tojört stjarna. Og niður með ánni var borgin; tljósin sáust :í rökkrinu. petta var borgin sem við höfðum toygt með höndum okkar.við ensku innflytj- endurnir, og néfnt eftir konungi okkar. Við höfðum varið ihana gegn árásum Spánverja og gegn öllum ógnum hins óbygða lands. parna var hún varla mílu vegar Iburtu, aðeins ofurlitla stund enn varð eg að torjótast áfram og svo gæti eg hlvílst, þegar eg væri búinn að segja frá því, sem þyrfti að segja. Það var komið rökkur þegar eg kom á nesið. Kofinn, sem eg foafði verið tældur í um nóttina stóð þar svartur og draugálegur og hurðin á honum barðist í vindinum. Eg foljóp fram fojá honum yfir nesið og þegar eg kom að víggirðingunni barði eg á hliðið og íhrópaði til varðmannsins að opna. Hann gerði það, þegar eg var foúinn að segja foonum til nafns míns, en ihann var svo skelkaður að hann ‘-’kalf á beinunum og augun ætluðu út úr foöfðinu á hon- um. Eg varaði hann við að gera nokkurn hávaða og flýtti mér fram hjá honum áleiðis til hússins, sem landstjórinn bjó í. Eg átti ekki von á að finna Yeard- ley þar nú foeldur Sir Francis Wyatt. Kyndlar loguðu í húsunum og fölk var inni, því það var kalt í veðrinu. Einn eða tveir, sem eg mætti ætluðu að yrða á mig • þeir þektu mig ekki; en eg gaf þeim engan gaum og hélt áfram sem hraðast eg gat. Eg leit ekki upp fyr en eg fór fram hjá gistihúsinu og eg sá þá að enn var toúið í foelstu herbergjunum. Dyrnar á landstjórahúsinu stóðu opnar og þjón- ar voru þar á gangi fram og aftur. peir ráku upp hljóð er eg gekk inn, án þess ð gera vart við mig, rétt eins og þeir foefðu séð duðan mann risinn upp úr gröf sinni. Einn þeirra misti silfurdisk, sem hann foélt á, ofan á gólfið. peir skulfu og viku undan og eg gekk farm fojá þeim án þess að segja orð og beint inn í stóru stofuna. Hurðin var hálflokuð; eg opn- aði foana og stóð á þröskuldinum; þeir, isem voru inni sáu mig ekki. Birtan inni blindaði augu mín eftir myrkrið úti; mér sýndist fjöldi manns vera í stofunni, en þegar eg gætti toetur að sá eg að þar voru ekki eins marg- ir og mér isýndist fyrst. Matur hafði verið borinn á toorð, en þeir voru enn eigi sestr niður að borða. Landstjórinn sat fyrir framan eldinn og barði með fingrunum á stóltoríkina; foann sat með höfuðið niðurtoeygt í þungum hugsunum; gjaldkerinn sat foeint á móti honum og var líka mjög alvarlegur á svip. West stóð við arinfoilluna og togaði í langa yfirskeggið á sér og tolótaði lágt. Clayborne var í stofunni, Piersey, kaupmennirnir frá Höfða og einn eða tveir aðrir. Rolfe var þar Híka. Hann gekk hratt um gólfið og það var óvenjulegur roði á þreytulega andlitinu á foonum, eins og foann væri í æstu slcapi. Föt foans voru rifin og óihrein og stígvélin öl! með leirslettum. Landstjórinn lét foendina hvfla á stólbríkinni og leit upp. “Hann er dauður, Rolfe,” sagði hann. pað er ómögulegt að í'mynda sér nokkuð annað. Við höfum mist þar hraustan dreng, og við samlhryggjumst með þér út af því.” “Við erum líka búnir að leita,” bættj West við. “Við höfum ekkí verið aðgerðalausir, þótt nærri allir trúi því, að Indíárarnir, sem var iih við hann, eins og við allir vituin, hafi drepið hann og þjón hans, fleygt líkunum l ána og farið svo burt, þangað sem við getu'm ekki náð til þeirra; en við vcrum samt að vona, að foann kæmi méð ykkur, þegar þinn leitar- flokkur kæmi til baka.” “Og svo þessi síðasti missir,” mælt.i landstjór- inn. "Það fór stór hópur manna af stað í morgun að leita, og það hefðu allir farið, ef eg foefði leyft það. Leitarmennirnir foafa ekki komið aftur enn og við erum orðnir hræddir um þá. En við erúm samt ekki vonlausir. Það er varla mögulegt að villast og Indí- ánarnir eru vingjarnlegir í garð okkar. Her voru fáeinir í gærkvöldi og þeir toiðu hér í nótt og buðust til þess að fýlgja leitarmönnunum í morgun. Við getum ekki ímyndað okkur annað en að það rakni fram úr þessum vandræðum innan ska'mms. “Guð gefi það!” stundi Rolfe. "Eg ætla að drekka ibikar af víni og svo legg eg af stað í þessa nýju leit.” pað varð nokkur hreyfing í herberginu. “pú ert uppgefinn af þessu ferðalagi,” sagði landstjórinn góðlátlega. “Eg lofa þér því, að alt skal verða gjört aem unt er að gjöra. Bíddu til morguns að minsta kosti og eftir þeim góðu fréttum, sem við kunnum að fá þá.” RoLfe hristi höfuðið. “Eg fer nú; eg gæti ekki litið framan í vin minn annars — Guð hjálpi okkur.” Landstjórinn stökk á fætur og löng stuna foeyrð- ist ,frá vörum gjaldkerans; West varð öskugrár 1 framan. Eg gekk að borðinu og studdi mig fram á það, því það var sem niður margra vatna suðaði í eyrum mínum og ljósin þutu upp og niður fyrir augunum á mér. „Ertu 'lifandi maður, eða ertu vofa?” hrópaði Rolfe. “Ertu Ralpfo Percy?” “Já, eg er hann,” svaraði eg. “Eg skil ekki í fovaða leit þú ætlar að leggja af stað nú, Ralp’h, en þú getu.r ekki farið í kvöld. Og eg er hræddur um að við sjáum aldrei framar þessa, sem herra land- stjórinn var að segja, að ihefðu farið með Indíána fyrir fylgdarmenn.” Eg reisti mig upp, þótt eg ætti erfitt með það, og eg sagði þeim fréttirnar, sem eg ihafði að flytja, rólega og svo greinilega, að þeir gátu ekki efast um sannindi þeirra né um það, að sá, isem færði þeim þær, væri með fullu viti. Þeir ihlustuðu eins og vörðurinn við Ihliðið hafði Ihlustað skjálfandi oc fullir undrunar; því það, sem eg var að vara þá við, var fovorki mei.ra né minna en það að fólkið, sem ' nýlendunni tojó, yrði strádrepið niður. Þegar eg var toúinn að segja frá öllu, og þeir stóðu þarna allir fyrir framan mig fölir og skjálf- andi, kom mér sjálfum spurning í hug; en áður en «g gat komið orðum að toenni, óx niðurinn í eyrum mínum svo mikið, að eg gat ekkert annað foeyrt, og ljósin runnu saman og snérúst eins og glóandi fojól. Svo ihljóðnaði ált í einu og í stað ljósanna kom niðamyrkur. — 36. Kapituli. Eg fæ slæmar fréttir. Þegar eg raknaði við aftur eftir svefninn eða með- vitundarleysið, sem fygldi á eftir yfirliðinu, lá eg í rúmi II foeúbergi, .s'em sólskinið streymdi inn í. Eg lá kyr eitt augnablik og foorfði út um gluggann út í foláan geiminn og undraðist ihvar eg væri eða Ihvem- ig eg hefði komist þangað, .sem eg var. Eg foeyrði að toumtoa var toarin og að hundur gelti og að einhver gaf fyri.rskipanir í fáurn og stuttum orðum. pessi hljóð vöktu mig, til fullrar meðvitundar og eg var kominn að glugganum áður er röddin fyrir utan var þögnuð. Niðri á strætinu stóð Wtest og foenti með sverði sínu, stundum í áttina til virkisins, stundúm á víg- girðinguna og um Ieið gaf hann fyrirskipanir vopn- uðum mönnum, sem voru .umíhverfis hann. Margt fólk var á strætinu. Konur ihröðuðu sér áfram í átt- ina til virkisins; þæ.r voru fölar og með Ihræðslusvip á andlitunum og með fangið fult af nauðsynlegum áhöldum ; börn Ihlupu með þeim og roguðust undir ýmsum húsgögnum, en voguðu sér samt sem áður ekki langt frá ipilsfaldi mæðra sinna; karlmenn voru og á ferðinni og flestir þeirra voru iþögulir, þótt nokkrir töluðu æði foátt. N árgangurinn og fáið stærsta og fjöllesnasta í s 1 e n z k a blaðið í heimi eitthvað, þá komið með það til The Columbia Press, Ltd Cor. Saréent & Toronto RJÓMI Styðjið heimaiðnað með því að styrkja yðar eigið félag og fá fult verð fyrir framleiðsl- una. Hafið hugfast, að samvinnu markaðurinn er eini framfaravegurinn að því er landúnaðinn snertir. Látið ekki glepja yður sjónir, farið að fordæmi annara þjóða, sem hafa sannað, að samvínnumarkaðs aðferðin er sú eina, er skapar gott verð á mjólkurafurðum. SENDIÐ RJÓMANN TIL The Maniloba Co-opera<ive Dairies TIMITKD

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.