Lögberg - 05.06.1924, Blaðsíða 1

Lögberg - 05.06.1924, Blaðsíða 1
Það er til myndasmiður í borginni W. W. ROBSON Athugic5 nýja staíSi'nn. KENNEDY SLDG. 317 Portage Ave. Mót Eaton 35. ARGANGUR WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 5. JÚNÍ 1924 NÚMER 23 DR. B. J. BRANDSON HEIÐRAÐUR Á FIMTIU ARA AFMÆLIHANS ■ ■ ■r&'ki ■ ■ ■ , Dr. B. J Brandson. Mrs. B. J. Brandson. P'imtugsafmæli átti hinn nafn- kunni' og ágæti læknir, Brandur J. Biandsson í Winnipeg, i. þ.m., en af því að þann mánaðardag bar upp á sunnudag, þá var þess atburðar minst af íslenzkum vi'num hans og kunningjum 2. þ. m., me<5 veglegu samsæti á Fort Garry Ho- tel hér í borg, er 140 manns sátu, og var þó fjöldi manns fjærver- andi, sem þátt höfðu viljað taka i því ab heiðra doktorinn, en gátu ekki komið sökum ýmsra ástæðna. því það er sízt ofsagt, að hann sé vinflestur allra íslendinga, sem nú lifa og búsettir eru í Vesturheimi, og ber margt til þess. Fyrst og fremst kostir mannsins sjálfs, því þeir eru svo mikli'r og þess eðlis, að hann hefði hlotið að vinna sér til- trú og virðingu í hvaða stöðu, sem hann hefði valið sér, en ekki sízt þegar hann valdi sér þá, að létta þrautir þeirra, sem sjúkdómarnir þjÓ, því þeir eru ávalt margir og líka minnugir á það sem þeim er gert til sorga- og sjúkdómsléttis; og þeir eru nú orðnir margir á meðal ís- lendfnga, að vér ekki tölum um annara þjóða fólk, sem Dr. Brand- son hefir létt og bætt sjúkdóms- bölið. En Dr. Brandsson hefir ver- ið og er sjúlclingum sínum meira enu læknir. Hann hefir verið þeim öllum vinur—ráðhollur, umhyggju- samur, einlægur og viðkvæmur vinur, hversu erfiðar sem kring- umstæður þeirra hafa verið og á- stand þeirra alvarlegt. Gamla ís- lenzka máltækið segir: “Vinur er sá, sem í raun reynist.” f>að er undur hægt að vera vinur þeirra, sem vináttuna endurgjalda í sömu mynd og maður sjálfur lætur hana í té, en að vera vinur lítilmagnans liðfáa á sárustu sjúkdómsstundum hans, er dálítið annað. Að vera vinur krossberans þjáða og ein- stæða, sem er að berjast við grimm- an dauðann, það er vináttan í sinni fegurstu og stærstu mynd og það er þar, sem mannkostir þessa mik- ilhæfa og ágæta læknis sýna sig í sinni aðdáanlegustu fegurð. Vér segjum ekki, að Dr. Brandson sé sá eini læknir, sem sú dygð prýðir, en vér höfum hvergi séð hana í rík- ari mæli heldur en hjá honum, og vér höfum heldur ekki þekt marga menn, sem staðið hafa eins vel að vígi til þess að hafa áhrif á alla þjáða og óþjáða, sem eitthvað eiga saman við hann að sælda, sökum hins mikla jafnvægis og stórkost- legu hæfileika, sem honum eru lán- aðir. Og um hann má með sanni segja það, sem Bjarni Thorarinsen sagði um séra Tórnas Sæmunds- son: “Frá norðrinu streymir um mann'heima magnið Mjölnis úr segul í hendi á Þór. Hjá honurrt glansar gullnum í vagni Gyðjuleg trúmenskan fögur og stór.” Samsæti þetta, sem var eitt það fjölmennasta og glæsilegasta, sem haldið hefir verið á meðal Vestur- Islendinga, hófst klukkan 7.30 e.h með þvi, að allir settust til máltíð- ar í einum af stærstu veizlusölum hótelsins. Var máltíð sú hin ágæt- asta, og spilaði hljóðfæraflokkur á meðan að á henni stóð. Að máltíðinni lokinni bauð for- seti samkvæmisins, Thos. Hl. John- son, gestina velkomna með snjallri og skemtilegri ræðu. Var þá sung- ið “O, Canada” og minni konungs drukkið í tæru “jökul”-vatni. Síð- an sungu allir “Hvað er svo glatt?” Þar næst flutti séra Björn B. Jóns- son ávarp til Dr. Brandssonar, sem hér fylgir, og afhenti honum mál- verk eftir Emile Walters, sem heit- ir “Sólskinsmorgun í júni” og lof hefir hlotið á myndasýningum í Bandaríkjunum, og listdómarar hafa lokið miklu lofsorði á. Fluttu þá ræður þeir séra K. K. Olafsson, um æskulíf og æskustöðvar Dr. Brandsonar; séra Rúnólfur Mar- teinsson, um endurminningar frá skólaárum sínum og doktors Brand- sonar o. fl.; Hjálmar A. Bergmann um Doktor Brandson sem skóla- kennara; doktor Jón Stefánsson um hann sem læknir; séra Friðrik Hallgrímsson um þátttöku doktors- ins í félagsmálum; doktor Olafur Björnsson mælti fyrir minni Mrs. Brandssonar. Frumort kvæði til Dr. Brandssonar eftir séra J. A. Sigurðsson, var lesið upp, og sem birtist hér í blaðinu. Og að síðustu flutti Doktor Brandsson sjálfur fallega og skörulega ræðu. Var svo að skilnaði sungið “Eldgamla ísafold, og þjóðsöngvar Bandaríkj- anna og Breta Á milli ræðanna voru íslenzkir þjóðsöngvar sungn- ir af öllum og einsöngvar af Mr. Paul Bardal; próf. S. K. Hall spil- aði undir. — Samkvæmi þessu hinu myndarlega, var slitið rétt um miðnætti. Vér höfum lagt drögur fyrir að fá ræðurnar, sem fluttar voru við þetta tækifæri, til birtingar í blað- inu, og væntum, að vér getum birt þær, eða flestar þeirra í næsta blaði. — Samkvæmi þetta sátu, auk bæjarmanna, fjöldi af utanbæjar- fólki. Á meðal þess urðum vér varir við séra K. K. Olafsson frá Mountain, N.D.; Mr. og Mrs. Ein- ar Brandson, frá Mountai'n, N. D.; Mr. og Mrs. Jón Olafson, frá Gar- dar; Mr. og Mrs. Rev. F. Hall- grímsson, frá Baldur; Mr. og Mrs. Jón Ólafsson, frá Glenboro. Avarp séra B. B. Jónssonar D.D. i til heiðursgestsins• Dr. B. J. Brandson! Vinir þínir, þeir er hér eru sam- an komnir, færa þér hugheilar ham- ingjuóskir á þessum tímamótum æfi þinnar. Nokkrir aðrir vinir þínir, sem eiga þátt i fagnaði þessurn, en ekki geta verið hér viðstaddir, taka und- ir þær hamingju-óskir með oss. Þó hér eigi hlut að máli þeir einir, sem þér eru handgengnastir, þá má fullyrða, að alt fólk, víðs- vegar um bygðir íslendinga, biðji þér blessunar á þessum degi, — svo vinsæll maður sem þú ert og mik- ilsmetinn af öllurn löndum þínum. Og þótt íslendingum um fram aðra menn sé skylt og ljúft að vott’ þér virðingu og þakklæji, þá er það kunnugra en frá þurfi að segja, að meðborgarar vorir í þessu landi, sem annarlegan ættstofn eiga, meta þig og virða eigi síður en vér, — svo mikinn orðstýr og ágætan sem þú hefir getið þér sem læknir og borgarí. Dr. Brandson! Vér vinir þínir samfögnum þér á fimtugasta af- mæli aldurs þins. Vér fögnum yf- ir því, að þér hefir, fyrir hand- leiðsiu góðrar forsjónar, vegnað vel í lífinu. Þér hefir ekki ein- ungis auðnast, að vinna frægðar- orð sem læknir, heldur einni'g það, sem meira er vert, ást og virðingu almennings fyrir mannkosti þína. Vér minnumst þess, Dr. Brand- son, hvílíkur máttarstólpi þú hefir verið mannfélagi voru, hinu vestur- íslenzka, svo að fár hefir þar fremri verið um forystu þei'rra mála, er til heilla horfa. Vér minnumst þíns ánægjulega heimilis og hinnar ágætu eiginkonu þinnar; og vér þökkum fyrir gleðistundirnar heima hjá þér. Vér minnumst þín um fram alt sem hins tryggasta vi'nar vina þinna. Fegnir vildum vér geta á viðeigandi hátt vottað þér þakklæti vort fyrir vináttu þína. Dr. Brandson, okkur langar til að færa þér í kvöld lítilsháttar vott um virðingu og vinarþel. Vinagjöfin, sem vér færum þér, er málverk efti'r hinn unga og efnilega landa vorn, listmálarann Emile Walters. Vér vonum að það megi verða þér til bœði ánægju og sæmdar að þyggja þetta listaverk, sem hlotið hefir lofsorð sumra fremstu listdómara í Ameríku. Myndin heitir “Sólskinsmorgun í jún,í mánuði.” Vér afhendum þér þá mynd, sem vinagjöf, með þeim hjartanlegu óskum, að þú eigir mörg nytsemdar ár enn ólifuð og öll æfi þín verði jafn gleðileg og fög- ur eins og sólskinsmorgun i júní mánuði. Aðalbjörg Benediktsdóttir Brandson. Þegar að ræða er um lífsstarf manns þess, sem kvæntur er, þá er ekki ávalt hægt að segja hvað mik- ið honum sjálfum er að þakka þrek það af 1 og 'hugprýði, sem hann sýnir í lífsstarfi sínu. Það er hlutskifti manna að stríða og sigra í baráttu og samkeppni lífsins. Það er þeirra hlutskifti líka að njóta mannvirð- inga þeirra, sem slíkir sigrar hafa í för með isér, En konan blíð, ástrik og einlæg kemur lítt við söguna. Hennar athafnir sjást ekki á hinu daglega starfssviði. Blöðin flytja ekki afreksverk hennar með stór- um fyrirsögnum og menn ræða ekki um framkvæmdir hennar. Góð kona fæst ekki um slíkt. Hún þekk- ir verksvið sitt og hún gleðst yfir að geta reynst því trú. Hún veit að maðurinn sinn þarf umhyggju og ástúð, þegar hann kemur heim til sín að kveldi dags “frá volkinu á veraldarsjó” og sigur hennar og lífsgleði er í því fólgin að gjöra hann sterkan og öruggan fyrir verk hins komandi dags. Sómi hans er hennar sómi, sigur hans hennar sigur, gleði hans hennar gleði og von hans hennar von. r O Qaí' O Slíkt er hlutskifti góðrar eiginkonu og ein af þeim er Aðalbjörg Bene diktsdóttir Brandsson kona Dr. B. J. Brandssonar í Winnipeg. Aðalbjörg er fædd á Stóru- Völlum, í Bárðardal á íslandi, 2. sept. 1878, dóttir Benedikts Jóns- sonar og Nönnu Amgrímsdóttur málara, sem bæði eru þingeyisk. Hún var fjögra og hálfs árs að aldri, þegar hún fluttist vestur um haf með foreldrum sínum og til Winnipeg, þar sem hún hefir lengst af dvalið síðan. Mrs. Brandsson er vel mentuð kona frið sýnum, . tíguleg á velli, prúð í framgöngu og í öllu samboð- in hinum ágæta manni sínum. Fyr- ir minni' hennar mælti Doktor Ólaf- ur Björnsson á þessa leið. Rœða flutt af Dr. O. Björnssyni. Fyrst þegar eg sá Mrs. Brands- son, þá var hún aðeins lítil stúlka, brosleit og bjarteygð, og ógnar létt- fætt, svo það var eins og smá- fugl hoppaði grein af grein, þegar hún færði sig til. Snemma á æf- inni vann hún sér orðstýr fyrir að vera fljót að hlaupa. Nokkrum árum seinna var eg staddur hér í Winni'peg-og einn dag kom tvent nýstárlegt fyrir mig. Það fyrra var að eg sá í fyrsta sinn rafmagnsvagn, og þótti mér það mertkileg sjón. Það seinna var að eg var á Islendingad.hátíð í fyrsta sinn, annari, sem haldin var í Win- nipeg 2. ágúst; veðrið var hið in- dælasta, logn, sólskin og heiðríkja. Allir voru prúðbúnir og “punt- aðir”. Fólkið safnaðist saman á fletinum, sem er fyrir framan nokkuð sögurikt, og ef eg mætti bæta við, andríkt stórhýsi, sem enn- þá stendur á horninu á Elgin Ave. og Kate, fánar blöktti í vindinum, það var blásið í lúöra og barðar bumbur. Svo var hafin skrúðganga, sem hélt ofan Elgin og suður aðal- stæti til Assiniboine árinnar, þar settust menn niður í þennan undra- vagn: lítið hjól, sem var á enda á stöng var sett undir vír, sem lá uppi í loftinu og svo brunaði alt af stað á fleygiferð og nam ekki staðar fyr en komið var suður til Elm Park. Þar næst var byrjað há- tíðahaldið', og það, fyrsta sem var á dagsskránni var kapphlaup fyrir drengi og stúlkur frá io til 12 ára. Það er ekkert spennandi’ við það, þó nokkrir krakkar hlaupi, en þó varð mér sérstaklega starsýnt á stúlknahlaupið, því strax og þær fóru af stað tók eg eftir því að ein skaust langt fram úr hinum og þeyttist framhjá okkur með ógur- legum hraða,— eins og dálítil álfa- mær — og var komin að markinu og sest niður og búin að kasta mæðinni þegar hinar komu að. Hún hlaut fyrstu verðlaun — dýrgrip mikinn. Eg þarf eikki að draga dulur á að þessi léttfætta stúlka var sú hin sama, sem seinna hljóp uppi heiðursgestinn okkar í kvöld, og er nú Mrs. Brandsson og hefði þó varla þurft á þessum ógna hraða að halda, ekki frárri maður en hann er á fæti. Ávalt síðan hefi eg átt því láni að fagna að njóta náinnar vinátta þessarar litlu stúlku, 'því leiðir okk- ar hafa oft legið nálægt hvor ann- ari. Öll þessi ár hefi eg veitt henni eftirtekt og séð hana dafna, blómg- LÆKNIR á fimtugsafmæli 1. júní 1924. Skýringar, til hinna yngri meðal Vestur-íslend- inga: Hefur—byrjar. Höfuðlausn—hiö fræga kvæði Egils Skallagrimssonar. Kvaddur—að ávarpa, engu síður en kveðja. Ljóri—gluggi (og reykháfur. Þing- boð—í fornöld var send öxi eða kross með þingboði, til að minna á þingvíti.—J.A.S. Hér hefur enga Höfuðlausn, þá hollvin kvaddur er. Að lofa þína list sem rausn, Sé líka fjarri mér. Þarf birta dagsins lofsöngsljóð, Frá ljóra húmsins sent? Fær skýið sungið sólu óð? Hinn sjúki lækni kent? Þótt blési kaldan, brást þú ei, Hlauzt byr hjá smárri þjóð; 'Með feðra þrek frá úthafsey Og andans kosta sjóð. — í heljarstriði’ að hafa Brand Varð heill og sigur oss, — Við þingboð tíð um þrautaland Með þungan dauða kross. Vér bárum til þín börn vor sjúk, Þér birtum snauðra kvein; Og líknarhönd þin, ljúf og mjúk, Oft létti þjáðra mein. Á bak við styrka, haga hönd Er heilbrigð, kristin sál. — Þú læknar jafnvel líf sem önd, Vors lands og félagsmál. Frá sjúkum, þjáðum, særðum lýð, Eg sendi þakkaróð. En mæðra tárin, munarblíð, Þér mæld úr hjartna sjóð: Þín auðgi, blessi æfispor Sem öðrum bættir kíf.— Þér framans haust sé friðsælt vor, Þín fóm — hið æðsta líf! Jónas A. Sigurðsson. Syngur í Riverton ast og þroskast frá léttlyndri, áhyggjulausri ungmey upp í væna og tignarlega konu. Sagt gæti eg frá tilhugalífi þei'rra, giftingu, og hjúskap, nú hátt á 19 ár. Hvernig brosleita, glaðværa ungmevjan breyttist á örstuttum tíma, varð að efnilegum, fullþroska kvenmanni', svo að ástríkri eigin- 'konu, viðkvæmri og umhyggju- fyrir löngu ljóst, en að McCrea mundi ihallast á hátollasveifina, mun hún tæpaist hafa búist við. Allir eru fjórmenningar þessir fiá stóriðnaðarkjördæ'mum, sem notið Ihafa tollverndunar 1 háa iherrans tíð. Hon. T. A. Crerar, fyrverandi leiðtogi bændaflokksins kvað gauaganginn í Austurfylkjunum Mrs. Dr. Jón Stefánsson. Söngkonan góðkunna, Mrs. Dr. Jón Stefánsson heldur consert í Riverton föstudagskeldiði þann 13. þ. m. eins og sjá má af aug- lýsingunni hér í iblaðinu. Bræðra- söfnuður jþar í bænum hefir stofn- að til samko'mu þessarar. Mikill Ihluti skemtiskrárinnar fer fram á íslensku. Mrs. Stefáns- son, þótt eigi sé af íslensku bergi hrotin, hefir lagt svo mikla rækt við íslenska söngva og her þá svo vel fram, að stórkostleg unun er að ihlýða á söng hennar. Riverton ihúum og fslendingum þar í ná- grenninu, gefst að þeseu sinni tækifæri á að njóta skemtunar, sem óhætt má reiða sig á að verð- ur bæði ánægjuleg og uppbyggj- andi. M^s. Stefánsson hefir 'mikla og fagra rödd og framúrskarandi vel æfða. 'Mrs. Baldur Olson, leikur und- ir á píanó, og er hún sem kunnugt er hinn mesti snillingur. pað er þvi ekki eitt heldur alt, esm mælir með því að húsfyllir verði á samkomu þessari. ! I -X jafnt. Frá því að tflokkur vor komst til valda, íhefir almennings- hagnrinn ávalt verið látinn sitja í fyrirrúmi, hvað sem flokkslhagn- um leið.” r—- - r '—■ Canada. samri móður; ráðsettri og skyldu- ... . . rækinni’ húsmóður, skörulegri og ó-|f*n fjarlagafrumvarpinu mmna sérhlífinni starfsystur í félagslíf-1a rimmuna út af gagnskiftasamn- jnu | ingunum 1911. Alt átti að fara Lífsferill hennar hefir verií51 for^ör&um, ef þeir fengi fram að yfirlætislaus og hún hefir ekki lát-! ganga. Ý-msir úr frjálslynda ið mikið á sér bera. En þa<5 er meö flokknum svikust þá undan 'merkj- 'hana eins og vötnin lygnu að í í um, og sneru haki við hinum þeim er straumþunginn mestur. Og | glæsilega floringja sínum. Gagn- forn grískur spekingur segir að sú : skiftasamningarnir urðu Laurier sé konan merkust, sem minst er að falli, en stefnan, sem 'hann rætt um; og viö þaö mætti bæta og fram, vakir enn hrein og líka sú, sem minst ræöir um aöra. j g^.ýr j ve5vitund þjóðarinnar og f hversdagslífinu hefir hún veriö hógvær, fáorð og góðorð, ávalt haft hemil á tungu sinni, bún hefir hlust- að og látið aðra tala. Eftir margra ára samveru og innilega vináttu hefir mér lærst að meta hiö mikla manngildi Mrs. Brandsson, sem skyldurækninnar dóttur, ástríkrar eiginkonu og um- öyggjusamrar og viðkvæmrar móS- ur. Þessa fögru eiginleika, ásamt ótal öðrum 'hefir ihún til að bera í ríkum mæli'. Við þökkum henni svo fyrir samfylgdina á lífsleiðinni og fyrir alla þá vináttu og alúð, sem hún hefir sýnt okkur fyr og síðar. Við sem þekkjum hana best virSum hana og unnum henni mest. A8 endingu óskum við Mrs. Brands- son margra og farsælla lifdaga. ---------------o------- Úrherbúðum Sambands þingsins. Eins og þegar er kunnugt, hlaut f járíagafrumvarp stjórnarinnar samþykki þingsins, ‘með 112 at- kvæða meiriihluta og mun óhjett mega fullyrða, að sá meirihluti ihafi líttskiftan þjóðarvilja að baki. Atkvæðagreiðslan var þýðingar- mikil frá fleiru en einu sjónarmiðl. Umræður urðu ef til vill lengri en dæmi eru til, og meirihlutinn á ihlið stjórnarinnar, er blátt á- fram einstakur í isinni röð, í þing- sögu ihinnar canadisku þjóðar. Línurnar í tollmálunum skýrðust svo innan vébanda stjórnarflokks- ins, að ekki verður framar um þær deilt. Allir þingmenn þess flokks, að undanskildum fjórum, ibeinlínis isóru lágtollatefnunni verður vafalaust leidd fyr til sig- urs, en nokkkurn varir. — Sá úr flokki stjórnarinnar, sem kröftuglegast mælti á móti fjár- lagafrumvarpinu, var Mr. Marler frá Montreal. Er þess vænst, að hann muni innan skamms innrit- ast í vemdartollafylkingu Mr. Meighens. Hon. Walter Mitchell, lagði niður þingmensku, sama dag- inn og atkvæðagreiðslan fór fram og kvað ætla að bjóða sig fram að nýju í kjördæmi sínu, isem hátolla- maður, án þess þó að ganga í bandalag við Meighen. Ý'msar raddir hafa komið fram um það, að þeir Marler og félag- ar hans, mumdu í raun og veru hafa mælt fyrir munn Quebecbúa 1 heild sinni. Ekkert getur þó verið fjarstæðara en það, eins og best sést af því, að sextíu og tveir af sextíu og fimm þingmönnum það- an tjáðu sig við atkvæðagreiðsl- una, eindregið fylgjandi stefnu stjórnarinnar í tollmálunum. Varnarræða Kings stjórnarfor- manns, sú ei4 hann flutti rétt áð- ur en til atkvæðagreiðslunnar kom, var meistaralega framsett og þrungin af eldmóði. Tætti hann sundur lið fyrir lið, ásakanaræðu Mr. Meighens, svo ekki var eftir í Ihenni heil brú. pótti vegur Mr. Kings mjög hafa vaxið af þeim viðskiftum. í lok ræðu sinnar, komst Mr. King þannig að oröi. ‘IMeð fjárlagafrumvarpi þessu, er hrundið í framkvæmd megin at- riðunum í stefnuskrá flokks vors frá 1921. Vér eru'm sannfærðir um, að tollmálastefna vot, er hin eina heillavænlega fyrir þjóðina 1 heild sinni. Fjárlagafrumvarpið Bæjartstjórnin í Winnipeg hefir samþykt að láta fara fram al- menna atkvæðagreiðslu hinn 27. þ. m. um það, ihvort tekið skuli $750.000 lán í þeim tilgangi, að stofna til sýningar í River Park, og að reisa þar að lútandi ibygging- ar. * * * Hinn 29. f. m. lést að heimili sínu í St. Joihn N. B. MacDonald fyrrum þingmaður í sambands- þinginu fyrir Carleton kjördæmið 92 ára að aldri. Hann var eindreg- inn stuðningsmaður frjálslynda stjórnmálastefnunnar, alla sína æfi. Sa'mkvæmt skýrslu járnbrautar- málaráðgjafans, Hon. George P. Graham, lagðri fram í sambands- þinginu þann 28. fyrra mánaðar, hafa skuldir þjóðeignabrautanna —Canadian National Railways, lækíkað á síðastliðnu fjárhagsári um $5,917,561.— * * * Nýjustu verslunarskýrslur frá Ottawa sýna, að á tímabilinu frá 30. apríl 1923 til sama mánaðar- dags 1924 keypti Bandaríkjaþjóð- in $429,265,000 virði af canadisk- (um. vörum. Er það fimtíu miljón- um meira, en á árinu 'þar á undan. * * * Samkvæmt Ottawa fregnum, hefir sambandlsþingið fallist á lækkun isöluskattsins úr sex niður í fimm af hundraði. ar góðir ? _ _ _ er ekki samið með heill einlhverrar Qg látum oss gera af eða a um Fundarboð Fundur verður haldinn í neðri sal Good Templara hússins á Sar- gent Ave. í kveld (fimtudagskveldj kl. 8 til þess að ræða um hvaða þátt Winnipeg íslendingar eigi aö taka í hátiS þeirri, sem haldin verð- ur hér í borg eftir miðjan þennan mánuð. til minningar um fimtiu ára afmæli Winnipegborgar, eða hvort þeir vilja taika nokkum þátt í henni sem sérstakur þjóðflokkur. Flest- ir aðrir þjóðflokkar bæjarins hafa nú þegar gefið sig fram til þátt- töku. Hvað viljið þið gera, land- Fjölmennið á fundinn hoílustueið. Um afstöðu þriggja ákveðinnar stéttar fyrir augum þetta. áf þessum fjórum, var stjórninnii heldur allra stétta þjóðfélagsinB j Jón J. Bildfell.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.