Lögberg - 05.06.1924, Blaðsíða 2

Lögberg - 05.06.1924, Blaðsíða 2
Bls. 2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 5. JÚNÍ. 1924. Nýtur nú beztu heilsu. Þetta Þakkar Madame Blanchette Dodd’s Kidney Pills. Quebec kona þjáSist af nýrnasjúk- dómi í þrjú ár, en hefir nú öSlast heilsu meí5 því aÖ nota Dodd’s Kidney Pills. St. Raphael, Que., 2. júní (einka fregný. — Frá öllum hlutum Can- ada berast fagnaðartíðindi um það, hve marg fólk eigi heilsu sína að þakka Dodd’s Kidney Pills. Fólki er nú farið aS skiljast, hve afar- áríðandi er aS halda nýrunum í réttu ásigkomulagi. Eru menn nú teknir að nota Dodd’s Kidney Pills undir eins og sjúkdómsins í nýrun- um verSur vart. Er slíkt viturlegt mjög. Hér í St. Raphael gefur Madame A. Blanchette, eftirfyligj- andi vitnisburS, er þannig hljóSar: “í þrjú ár þjáSist eg af nýrna- veiki og ekkert meSal dugði. Eftir að hafa notað úr sex öskjum af Dodd’s Kidney Pills, var heilsan komín í bezta horf.” Hvað á eg aS kenna ' “Bud” og “Jane” um hjénabandið. Eftir Edgar A. Guest. Niðurl. petta er lþað sem giftingin miein- ar. Satt er það að vísu, drengur minn, að jj>ú ert ekki að giftast föður eða móður ástmeyjar þinn- ar, né heldur nokkruvn öðrum I fjölskyldu Ihennar. En þú munt komast að raun um að jþá, sem ihenni jþykir vænt um verður þú að virða; jþú getur ekki látið fólk hennar afskiftalaust og haldið ást Til þess að samlíf hjóna geti verið ánægjulegt þarf upplag hjónanna að vera gott, hlýtt og örlátt. Maður getur máské verið sérgóður í smámiunum, en í því sem stórt er verður hann að vera óeigingjarn. Á vegi ilífsins eru ■margar einkennilegar hreytingar og ekkert ber svo við að það snerti ekki einhverja fölskyldu. Enginn líkvagn fer svo fram hjá í lífinu, að hann boði ekki sorg einhverra. Engin gifting fer svo fram að hún ekki sameini tvær fjölskyldur. Sá sem giftist inn í fjölskyldu tekur því upp á sig allar hennar sorgir og vonbrigði og verður hluttakandi í öllum ihennar vonum og gleði. Eg vil að Bud viti þetta svo að hann geti verið viss um að hann geti verið ánægður í þeim félagsskap þrátt fyrir það sem fólki því, sem hann tengist kann að vera ábótavant, þrátt fyrir sið- venjur þess og karakterbresti, ef það hefir við slíkt að stríða og þrátt fyrir meininga'mun þann, sem kann að eiga sér stað milli hans og þess. Eg vil að hann sé viss um að geta umgengist það með velvildí og sýnt því virðingu, hennar veigna. Hann þarf að vita að hann getur ekki sýnt fólki hennar lítilsvirðingu og samt not- ið ástar 'hennar og virðingar. ö- samylndi á miilli fjölskyldna er oft smávægilegt í sjálfu sér, en það getuir valdið megnri óvild. Ef menn sýndu dál'ítið meiri þolln- mæði en þeir gera og væru reiðu- búnir að fórna, eða slá af kröfum sínum meira en þeir gera þá mundi það koma i veg fyrir mörg bitur orð. pað sem að er eftir mínum skiln- ingi hjá fólki sem er að leggja út á hjónabandsveginn, er að það hefir ekki minstu Ihugmynd um og virðingu hennar, þú verður að , hafa samneyti við fólk hennar aðjhvernig >að a að velta aðkostun- meiru og minna leyti, það sem eft-| um ™ðttöku- Bituryrðum er mætt ir er æfi þinnar. Þú verður ef til 'með bituryrðum og reiði með reiði. vill að sjá því farborða, pér virðist þetta svo smátt at- riði nú, en gjörðu ekki of lítið úr því. Hún á að verða konan þín alla æfi þína. Hefir þú þolinmæði til að standast dutlung^ Ihennar lífið út, þwí þú getur gengið út frá því sem vísu að hún verður dutlungafull. Hvað, ef lund henn- ar skyldi verða erfiðari en þú hef- ir gert þér grein fyrir? Getur þú sætt þig við það og ihaldið áfram að elska hana? Þú verður að gjöra það. Veikindi geta rænt hana fegurð sinni, sorgir, slys og mörg önnur aðköst lífsins krefjast tolls síns, samveran með þér gerir hana hirðulausa um útlit sitt og klæða- burð og hún verður máské að standa I stað, þar sem þú tekur framförum. Getur ást þín á henni haldist þrátt fyrir það alt? Ertu reiðubúinn að eiga undir því henn- ar vegna? Eg hefi oft hugsað um það að ef ungt fólk virkilega skildi hvað hjónbandið meinar, þá ryki fólk síður til þess að gifta sig til Eigingirni annars mábaðilja með eigingirni hins. Á engu slíku hafði borið í tilhugalífinu. Honum gat þá ekki dottið í hug að hún gæfl verið eins ósanngjörn og hún reyndist að vera og hún iheldur ekki um það að hann gæti verið eins þver og vondur eins og henni finst hann vera nú. Með dóm- greind 0g skynsemi tókst að græða sárin í fyrstu svo þau gleymast, en fáfræðin og heimskan reif sár- in opin á ný og magnaðist þang- að til þau voru hlaupið átumein, sem skera varð með hníf hjóna skilnaðarins. iSíðan eg og móðir barnanna minna ihöfum lært þetta eftir seytján ára samferð í hjónaband- inu í gegnum sorg og gleði, ætt- um við ekki að segja börnunum út á sömu braut frá reynslu okk- ar? Er það ekki skylda okkar að reyna að undirbúa þau eins vel 0g unt er, undir þá sambúð, sem ánægja þeirra í öllu lífinu er undir komin? Er það sanngjarnt að skilja þau eftir í algjörðu þekk- þess svo að sjá eftir þvi undir! ingarleysi um ihjónabandið og alt eins á eftir. pað er dásamlegt að sem er því samfara, uns að þeim elska, en þegar sveinn og mey eru orðin ástfangin hvert í öðru, þá er of seint að fara að leiða þeim fyrir sjónir að það sé heimska og mér mundi heldur aldrei detta í hug að fara að leiða þeim slíkt fyrir sjónir. reyna að degi kemur að, þau ráða við sig að ganga út í þá stöðu. Fyrir augum okkar eru hundruð dæma á verjum degi, sem nothæf eru þeim til leiðbeiningar. Eg ætla mér við og við að benda Bud á Eg mundi aðeins j menn þá, sem gegna skyldum láta þau skiljaj ihjónabandsins heiðarlega og vel. að hvaða brunni að kærleikur sá,! Eg ætla að benda honum á hið sem þau bæru hvort til annars ’ gagnstæða og sýna Ihonum hvað væri að leiða þau. Eg ætla mér að ógæfu þeirri valdi. Eg ætla að koma Bud í skilning um það, að brýna fyrir drengnum mínum að hún ihaldi að af því að maður kann aðdáanlega vel að dansa, þá hljóti hann líka að geta stjórnað sjálf- um sér á sama hátt. Eg vil að hún kynnist ungum mönnum. Eg vil að hún læri að þekkja manndáð frá heigulskap. Guðir eru fáir á meðal manna en þeir, sem mannlegum breyskleika eru háðir eru margir. Maðurinn, sem Janet fellir ástarhug til ein- hvern tíma á lífsleiðinni verður enginn engill hve glæsilegur sem hann kann að verða í ástaraug- um hennar. 1 málrómi hans verður ekki alt af sami hlýleikinn eða við- kvæmnis hreimurinn og ekki mun hann heldur færa henni íersk blóm á hverjum degi. Áhyggjur lífsins eru of miklar til þess. Hann virðist óeigingjarn í byrjun, en eigingjarn er hann eigi að síður. Ó, dóttir 'mín! Á líkt verður þú að líta með augum skynseminnar. Hann hefir galla isem þú hefir ekki orðið vör við. Hann er illa lyntur, eins og hann faðir þinn. Hann ergist út af smáatriðum, ó- sanngjam verður hann stundum og skeytingarlaus um vilja þinn. En ef þú eftir að vita alt þetta elskar hann hans vegna, þá getur þú umborið þessa bresti.<— Ef þú getur í einlægni sagt að þetta séu aðeins is'mágallar, sem ekki saka, þá skalt þú giftast honum. Það er margt í ifari eiginmanna, sem hinni ástríkustu konu ekkl líkar og hún óskar að ætti sér ekki stað. En hún hefir haldið á- fram að eliska mann sinn af þvi að þegar verulega ihefir reynt á trúfesti hans, þá ihefir hann aldrei brugðist því sem þeim var sameigin legt verlferðar og áhugamál. Virð- ing verður að vera akkeri ástar- innar. Konan verður að geta bor- ið virðingu fyrir framkomu og kostum manns síns. Til þeas að hann geti notið ástar hennar, þá verður hann að bera skyldur heim- ilisins möglunarlaust og standast ástríður þær, sem ibonum mæta hiklaust. Nafn hans má ekki þrykkja henni niður. Að vera kona þróttleysingja Ihviort íheldur er í andlegum eða líkamlegum skiln- ingi, er tilfinnanlega sorgleg staða. Svo mér er ant um að Janet velji skynsamlega. En vil að hún Ihafi það fast í huga, þegar hún ’gengur út í Ihjónabandið, að því fylgja erfiðleikar, sem hún verð- ur að bera. Hún fylgir honu'm ekki frá altarinu og í danssalinn, heldur út í lífið með öllum sinum áhyggjum, sorgum og vonbrigðum. Frá þeirri stundu verður 'hún að vera prúð í garð fólksins hans, eins og hún vill að hann sé í garð sinna ættmenna. Hún er orðin ein af þeim og verður að taka þátt í kjörum þeirra. Maðurinn ihennar er mannlegum breyskleika háður. Hún lærir Eg fór frá Winnipeg 12 maí s. 1. og kom hingað þann 16.; staður sá sem eg skrifa frá er um 80 míl- ur frá sjó og jafnlangt frá Nelson höfninni væntanlegu og endastöð Hudsonsflóabrautarinnar. Landið fyrir norðan La Pas er ekki aðgengilegt á að líta — bleytu flóar vaxnir s'máum greniviði og er landspilda sú, sem þannig lítur út á annað hundrað mílur á breidd norðaustur frá La Pas, þá hækkar Jandið nokkuð og verður öldumynd að með klettabeltum og er eins og þar sem landið var lægra óvistlegt til afnota sem búland og útsýn- ið víðast hvar hversdagslegt. Eftir að hafa ferðast með Hud- sonsflóabrautinni 239 mílur norð- ur fórum við ofan að Nelson ánnl og tókum að búa okkur undir fiski- veiðarnar. Þar sem við höldu'm til við ána er fagurt þó landið sé nokkuð grýtt. En meðal annara orða, eg hefi víst farið heldur fljótt yfir sögu því eg hefi ekki minst á bæinn La Pas, siem er fallegur bær og stendur á bakka Saskatdhewan árinnar. 1 þeim bæ er stærsta sðgunarmylnan, sem til er í Canada, við hana vinna um 150 manns. Aðrar þrjár smærrl sögunarmlynur eru á 'milli Hud- son Bay Junction og La Pas og standa þær með fram járnbraut- inni. Svo eru námahéruðin, sem liggja út frá La Pas. Er þar fjöldi af fólki bæði við vinnu og að leita að nýjum námum. Frá La Pas og norður til Heib Enn nm Blctbjörk. Lake eru 93 mílur en í kringum -r. „ . „. . _ . * VelæruverSur herra FAnnur) það vatn eru auðugar namur og -,„••• 1 1 r , „ ... , „ Jonsson fra Biork, kemur fram a folkstrau'mur fram og til baka __, __^ , , þangað. Fyrst er farið með Hud- Foirmaðurinn er Asmundur Frí- mann, sem margir þekkja og allir að góðu, en aðal umsjónar- maðurinn er Jóhannes Hannesson. Hér er búið að byggja stórt og vandað frystihús og ótal fleiri smáhús og fjölda af s'máum og stórum ibátum. Fimm mótorbáta hefir félagið á ánni til þess að safna saman styrjuveiðinni og þufra sumir þeirra að sækja um 100 mílur vegar, aðrir skemri leið. Menn þeir, sefm hér vinna eru allir bestu drengir og mestu dugnaðar- menn og býst eg við að staður þessi, sem við erum í verði nokk- urs konar miðstöð á milli flóans og LaPas að :því er veiði snertir, þegar fram líða stundir. Landkostir hér eru heldur góð- ir, vel hægt að hafa nautgripa rækt hér í stórum stíl, því bithagi er miki.ll og engi víðáttumikið og grösugt, mest puntur og fjölgresi. Mýflugur eru hér 'miklar, en tími sá, sem þær eru í veldi sínu, er ekki langur, aðeins tvær til þrjár vikur. öll vötn og ár eru full af fiski, styrju, hvítfiski, pickerel, Pike silungi, byrtingi, gullaugum, sugfiski, keilu, ennfremur lítið af kattfiski, en þó hefir hanis orðið vart isumstaðar. Eg held nú að þessi klausa verði að duga í bráð. pað er hríðarsnjór og kuldi og allir eru í vondu skapi. þinn einlægur Capt. IL Anderson. sonsflóa-brautinni 81 mílu norður. ritvöllinn i Hkr.” nr. alvæpni anda síns í 31, út af ofurlitilli ,, ,, - , ,__. „ munnmælasogu, sem kom fra mer svo tólf milur út frá ihenm og til . T .. . . b 1 Logbergi nr. 15, um blett emn ht- inn á íslandi, sem nefnist “Blót- vatnsins. Eins og þú veist erum við hér björk.” Sízt hélt eg, að þau fáu við styrjuveiðar og býst eg við að orð mundu gefa neinum tilefni til þeim verði lokið í júlí mánaðarjað stökkva upp á ef sér, því síður, lok og hefi eg þá áformað ásamt! að ástæða væri að henda hnútum Sigtryggi Jónassyni frá Gimli að að Lögbergi í þvílíkum jötunmóði, skreppa norður til Hudsonsflóans í sem nefndur F. J. gerir. Ekki og litast þar um. Veðráttan hefir; hafði eg svo hátt, að þær fáu línur verið köld síðan við komum hér J mundu verða Lögbergi til neinnar með snjókomu af og til. En nú erj verulegrar uppbyggingar, en hins- allur snjór farinn 0g Nelson áinj vegar sé eg nú, að þær hafa orðið auð. Undarlegt þykir mér það, að | “Hkr.” óbeinlínis til ómetanlegs allir, sem eru búsettir eru ánægðir j hagnaðar, þar eð hún bar gæfu til með kjör sín og vonglaðir með framtíðina, þó kalt sé og stirð tíð. Alstaðar hér hægt að fá nauð sjmjavörur þó dýrar séu. að" öðlast hina stórmerkilegu rit- gjörð háttvirts F. J. Eg gat þesS, að eg hefði aldrei séð sögu þessa á prenti, en sló um leið þann vkmagla, að svo mætti iNú er farið að gera við braut ina með krafti. Mörg hundruð þó vera, að hún hefði verið áður manna eru þar að vinnu við að prentuð. Nú fræðir F. J. mig á taka burtu fúin bönd og setja þvi( ag hún sé í Þjóðsögum Jóns önnur ný, gera við brýr þar sem. Arnasonar, og er eg honnum mjög þess þarf með, mölbera, 0g á hún | pakklátur fyrir, því það er óræk að vera komin í gott stand áður sönnun þess, að eg hefi ekki búið en sumarið er liðið, eins langt og þana til, eins og helzt lítur út fyrir, ,, , (búið er að byggja járnin, en það a(5 p. j. ímyndi sér. fljótt að þekkja galla hans; og| er á hana ftUa a3 undnteknum 90 J hógværð verður hún að mIlum nor3ftst. Sex menn hefir það, sem ihjónabandið fyrst og fremst ihefir í fðr með sér er á- byrgð. — Að heimili geti ihann ejálfur átt aðeins með jþví að sjá því farborða sjálfur, — að konan á rétt á þvf að vænta þess af hon- um að hann sjái henni fyrir sóma- samlegri framfærslu og iþægind- um. Tryggingin fyrir því, að hann fái haldið ást hennar, er að hún geti litið upp til hans og treyst honum. Hann skal fá að vita að það að gifta sig meinar að hann sé orð- inn fulltíða maður og sé reiðubú- inn að leysa af hendi mannsverk. Með því hefir hann kunngjört öll- um lýð að hann ætli ekki að hörfa undan óförum eða erfiðleikum— að ihann ætli ekki að kveina hátt undan fjrrstu erfiðleikunum, eða hjónabönd þau, sem vel eiga að fara, krefjat þrekmikilla manna og að það eru hugleysingjarnir, skemtanadýrkendurnir, þeir þrótt- lauisu og viljalausu hvaða flokki sem þeir tilheyTa, sem dæmdir eru til auðnuleysis. pað er ekki víst að eg geti frelsað hann frá óförum í þessu efni, því hjónábandið hefir farið illa ihjá jafvnel ihinum vitrustu mönnum. En eg get verið viss um að þegar að því kemur að hann giftir sig, þá gerir hann það með eins mikilli þekkingu á því serm hann er að ganga út í, eins og að eg get veitt Ihonum. Hann ekal ekki verða einn af "vesalings litlu iheimskingjunu'm,” sem fólkið hlær að í leyni, en læst aumkvað opin- hrekjast undan fyrstu aðköstúnum! berlle^a- ÞeSar að W kemur að Þess, sem kærleikurinn krefst, það' hann þurfi að fara yfir hj6na‘ á hann að vera fús á að fram- kvæma. Brúðurin yfirgefur foreldra sína á giftingardegi sínum. En hún ke-mur ávalt til baka aftur, og er band það sem hnýtir mann hennar við ættfólk sitt, gjörir sitt fólk að fólki mannsins síns og velferð hjónabandsins er ekki að Iitlu leyti undiir þvf komin að hann skilji það. ibandabrúna, þá s'kal ihann vera íbúinn að fá að vita hvað bíði með þola þá eða laga. Hún verður að vera hugprúð hans vegna. Skap- vonska og illyrði duga ekki. Á- byrgðin á heimili hans hvílir eins mikið á henni og honum. Hún má ekki láta heimskulega dutlunga eyðileggja heimilið. Þar má ekki vera að ræða um það, hvað hún vill, eða hann. Sameinaður vilji þeirra beggja verður að ráða. Hwað ef hann skyldi verða ósvíf- inn og ósanngjarn?. Hún verður að hafa tekið það með í reikninginn, slíkt á ekki að valda henni neinnar sorgar, og ekki heldur fylla ihuga hennar beiskju. Er fólkið hans henni ó- geðfelt? pað skal aldrei koma á milli hennar og mannsins hennar, stjórnin í þjónustu sinni til þess að líta eftir ýmsum áhöldum, sem stjómin á þar norður frá. Brýrn- ar allar á því swæði, sem ekki er Við erum báðir þessum umrædda stað vel kunnugir, þar e<5 við vor- um báðir fæddir og uppaldir í því nágrenni. Samt ber okkur í ýms- um atriðum dálítið á milli, sem er jámlagt eru í nokkurnvegin góðu|að nokkru leyti eðlilegt., Þýðing- standi og ‘miljón dollara ferl'íkið, 3rmesta atriðið i þessu mali er dæld sem stjórnin sendi þangað þó það, sa kin mikla eða flag, sem eg komst hafi ekki komið að neinu verulegu | sv0 oheppilega að orði um, að aldrei gagni, er mér sagt að sé í nokkumj sprytti gras í, og sem F. J. hélt, aö veginn góðu lagi. (Ferlffici það, sem i eP undraöist yfir. En svo var þó bréfritarinn á hér við, er að líkJekk’. ke|dur setti eg það fram sem indum gufuskófla sú, sem flutt lýsingar atriði, enda er það var norður að Nelsonár mynninu til þess að dýpka það). Maður, sem ekki eina flagið á þeim slóðum, sem ekki sprettur gras á, j'afnvel þó að sorglegt væri að vita til þess hve sorglega hefði verið skilið þar við alla hluti, verkfæri og fleiri þúsund dollara virði af þó það sé gamalt skér, sem mörgj timibri, sem nú væri enskis virði, hjónabönd ihafa biðið skipbrot á, jvélaraf öllu tægi hefðu verið þá hafa þúsundir stýrt fram hjá skildar eftir í opnum kofum og því. Heilbrigð sikynsemi skal sitja! úti á víðavangi þar sem allir gátu við stýrið og hún skal ekki eigajnáð til þeirra, að þar væri um að það á ihættu að missa hinn dýr-jræða meira hirðuleysi en dæmi mæta farm sinn fyrir neina mann-iværu til og síst að furða sig á þó eskju, sem ekki kann að stjórna1 járnbrautir ríkisins yrðu dýrar sjálfri sér. j með slíku lagi. Mannsefni dóttur minnar er að leika sér einlhver 'staðar í borgum eða bæjum. Okkur langar til að ala hana svo upp að hún verðl . honu'm samboðin og fær um að hyfð 1 Je>(num vatn> er ^mstrong annast iheimilið, sem hún tekur að sér að mynda. Hún skal ekki ganga , út í hjónabandið í blindni. Henni verlð^ygður , gegnum það, og er skal vera ljóst að hveitibrauðs-iþað feykllega, miklð manrmrkl dagarnir taka enda, að brosið af ^ '>“81 , kostaðl nær miIjón vörum mannsins Ihennar hverfur1 dollara' Fjoldl mannsvannvið er nýkominn að norðan sagði mér aIdrei standi á þeim vatn að stað- aldri. Þegar eg fór af íslandi, var F. J. barn í reifum, eða því sem næst. Siðan hefir dældin aö stórum mun stækkað og dýkpað, að því er F. J segir, og mun eg víkj'a að því at- riöi síðar. Það er aðallega tvent, sem okk- ur greinir á um, sem sé: af hverj'u nafn staðarins er dregið, og hvern- ig dældin hefir myndast. Ekki er mér alls ókunnugt um orð þau i íslenzku máli, sem hneigð eru að guðsdýrkunar athöfnum heiðinna manna í fornöld (blót), svo sem Blóthof, Blótlundur, Blótbjörk, blótveizla, blótbolli, blótmaður, blótneyti (sem haft var um naut, er voru blótuðj—og í seinni tíð hefir það orðtak einatt verið haft um þá menn, sem missa stjórn á skapsmunum sínum, að “hann berst um sem blótneyti”. Svo efti'r að Víða hefir lagning Hudsonsflða brautarinnar verið kostnaðarsöm. Á einum stað hefir hún verið Lake heitir og er um T4 mílu á breidd, þar sem grunnurinn heflr íhans hinum megin hennar, þvíi°íf að töfradraumar hennar taka ^að n6tt da? 1 Iuanuði að kristnin kom til sögunnar, var það J I _ __ . . hirffín o höTinon nfll4 Krnnf nt»rvi»unnn L la /f M A Pú serir enga tll- I U1.L Iflft raun út 1 blúlnn L meS þvl aC nota Dr. Chase’s Olntment vlB Eczema og öBrum hOCsJúkdömum. faO KræClr undir eins alt þesskonar. Ein Mkja til reynslu af Dr. Chase a Oint- ment send fri gegn 2c frimerki, ef nafn þessa blaCs er nefnt. 60c. askj- an I ölium lyfjabúðum, eCa frá Ed- manson, Mntes * Co., IAd., Toronto. áður en það kemur þá skulum við! enda. Henni skal vera það ljóst að ?ygg;ia Þ°nnan Part brautargrunns ■magnsinni's hafa verið búnir að'í lífinu eru skúrir jafnt og skin ins’ sem a Partl er 90 fet á Þykt- og ihún skal ganga út í hjóna- ,Mest af efninut var ®Pnen^ dr bandið við.ljós skynseminnar. pað klÖ7lpu'm >ar umhverfis- A meðan er von okkar og bæn, að stúlkan hy?ging þessa spotta stóð yfir okkar litla eigi ekki mikið eftir að mistu >eir *ufuketil ofan 1 vatnið læra í þessu sambandi — heldur hafi lært margt, sem getur verið henni til aðstoðar á vegi lífs hennar. fara yfir ihana saman. Hið sama reynir móðir Janet litlu og eg, að gjöra fyrir hana, þegar tími er kominn til þess. Við vonumst eftir að geta frætt hana um fegurð og helgi hjónabandsir.s. Við ætlum að élitast við að ala hana upp til þess að verða móðir og húsmóðir. Sumt í sambandi við lífsánægju ihennar verður hún að eiga undlr tilviljun, en hún skal ekki þurfa að eiga hana alla undir þekkingar- leysi. Þegar hún er reiðubúin til þess að gifta sig, þá skal hún líka vera reiðulbúin til þess að gera skyldu sína. Kærleikuirnn Ferðin til Port Nelson. Kæri kunningi! Eg lofaði að senda þér fáar lín- ur um það, sem fyrir augun bar skal á leið hingað norður áður en fiski- aldrei blinda augu hennar, svo að veiðarnar byrja. og fjóra flatvagna. Ketllinn liggur þar á fjörutíu feta dýpi en á ann- an endan á flutningsvögunum sést upp úr vatninu. * Eg iheld þessi pistill um braut- ina sé nú orðinn nógu langur og þvlí rétt að ibreyta til 0g minnast dálítið á fiskifélagið, se*m við vinnum fyrir The Armstrong In- dependent Fisheries frá Winnipeg. Við erum hér u*m þrjátíu íslend- ingar, sem allir vinnum fyir það nefnt “að blóta”, þegar myrkra völdin eru ákölluð, sem vafalaust er dregið af því, að kristnir töldu goðadýrkanir heiðinna manna á- köllun illra vætta. Þessi orð finn- ast í flei'ri en einni eða tveimur bókum á íslenzku máli: og það er langt frá því, að við Finnur séum þeir einu, sem þau orð þekkja. Vel má það vera, að á Blótbiörk hafi verið blótlundur í fornöld. Fátt finn eg þó um rök í ritgjörð F. T., sem sanni að svo hafi verið, þótt hann með stórum orðum fullvrði það. Þótt þarna hafi verið “stór- vaxinn skóeur”, þá eru alls engin sannanagögn fvrír þvi. að hann hifi verið blótaður, né heldur í COPENHAGEN 'fy C°Pf nhágén «§■> • SNUFF ■ Þetta er tóbaks-askjan sem hefir að innihalda heimsin bezta munntóbak. Munntóbak Búið til úr hin- um beztu, elstu, safa - mestu tó- baks blöðum, er ábyrgst að vera algjörlega hreint Hjá öllum tóbakssölum og flestir þeirra cru frá Mantoba. hvaða sambandi hæð sú, sem F. J. segir að í fyrri alda landamerkja- máldaga nefnist Blótalda, kann að hafa staðið við Blótbjörk. Allerf- itt er að kveða nokkuð á um, hvort hin fornu garðamerki er þar sjást, hafa verið fjárrétt, traðir, túngarð- ur, stekkjartún, sel eða ef til vill blóthof Þá er hitt atriðið: hvemig dæld- in hefir myndast. Við erum svo sorglega óheppnir, að bjáninn hann Snorri minnist hvergi á merk- isstað þenna í fræðiritum sínum Við höfum því ekkert að halla okk- ur að, að því er heimildir áhrærir, annað eu okkar eigin háfleyga hyggjuvit, sem svo getur aldrei orðið annað en ágizkanir einar. Þó að staður þessi sé ekki neitt sérlega markverður, þá er hann óneitanlega talsvert einkennilegur, og það var fremur ástæðan fyrir því, að eg sendi' munnmælasöguna, er. að eg væri eins sterktrúaður á sannleiksgildi hennar og F. J. í- myndar sér. Eg er enginn jarð- fræðingur, F. J. að líkindum ekki heldur. Samt ætla eg rétt til mála- mynda í bróðerni að benda honum á landslagið þar í grend, án þess að nokkur kyngikraftur eða “djöfla- trú” komi þar til greina, ef ske kvnni, að honum yrði' ögn skap- rórra eftir en áður. Sunnan í Lyngdalsheiði, beint í noróur frá umræddum stað, er dá- litil skor eða lægð. Eftir henni fellur allmikið vatn í leysingum, því snjór er einatt allmikill í heiö- inni á vetrum. Vatnið rennur fram á milli heiðaralda þeirra, sem F. J. minnist á og nefnd eru Blótbjark- aiholt, suðvestan við Blótbjörk, og þar fast hjá er lækur, er nefnist Far, og, er lengra fram dregur, Minniborgargil; hann tekur við vatninu að undanteknu því, sem af einhverjum orsökum stíflast á leiðinni; verður þá einatt um lítinn tíma svo mikill, að ófær er yfir- ferðar. Tiltölulega lítið af þessu vatni staðnæmi'st í áminstri dæld, tæplega nógu mikið til að valda neinum náttúruafbrigðum, einkum og sérílagi þar sem það nær engri framrás og er þar því kyrt, þar til það ýmist gufar upp í loftið eða sígur niður i jörðina. Þegar eg var á íslandi, var það þar ei'gi nema stuttan tíma. En nú hefir dældin víkkað og dýpkað svo mikið sem nemur einum þriðja úr feti á ári. Og nú verð eg að við- urkenna að Finnur hefir gjört mig mát að því er skilning snertir í jarð- fræðinni, því hann segir, að þarna hafi vatnsstæði myndast. Hvemig fer nú vatn, sem enga framrás hefir, að grafa niður 11 feta djúpa dæld á 36 árum? Hvað verður af þeim jarðvegi, sem úr bökkunum fellur ofan í dældina á sama tíma? Sé tilgáta F. J. rétt, ætti dældin að mínum skilningi að grynnast við‘ofaníburðinn, en ekki dýpka, því alls ekkert tækifæri hefir vatnið til að bera hann í burtu, þar það hefir enga framrás. Nú kem eg með mína ályktun, og hún er þessi: Botninn í um- ræddri dæld er að síga, og er það ekkert óþekt náttúruafbrigði. Eg veit að F. J. kannast við, að víða eru til gryfjur og gjtur, sem nefnd eru jarðföll, grunn og djúp, og það einmitt á nærliggjandi stöðum. Þessi jarðföll myndast af því, að tóm kemur undir yfirborðinu, sem orsakast getur af neðanjarðar vatnsgrefti eða fyrir eldsumbrot. Nú vill svo til, að hvorttveggja getur hafa átt sér stað i þessu felli. Vestan við þenna umrædda stað er mýri; í henni er lækur, sem rann þá er eg var á íslandi, að mestu leyti neðanjarðar, opinn á pörtum, með jarðbrýr á milli, sem vel geta verið niðurfallnar nú; hann nefn- ist Farlækur, því hann kemur í áð- urnefnt Far. Hálfa mílu enska í suður er forn eldgýgur og hraun- belti, ;stem 'nefnist Borgarhólar. Þar gjörist grein fyrir vikurösku þeirri, sem F. J. minnist að muni hafa eyðilagt skóginn, og mun sú tilgáta rétt. Allvíða á íslandi eru tjarnir, sem ekkert sjáanlegt af- rensli hafa á yfirborðinu; eru þær einatt alldjúpar, og erfitt að gjöra grein fyrir, hvernig þær hafa myndast. Eftir að hafa lesið grein F. J., er eg næstum sannfærður um, að þarna er að myndast ein slík tjörn. Nú er það öllum heimi vitanlegt, að heilar borgir, já jafn- vel heilar landspildur hafa sokkið og það alveg fyrirvaralaust; sömu- leiðis hefir höfðingi myrkranna einatt verið sakaður um ýms spell, sem hann hefir þó verið eins sak- laus af eins og barnið í vöggunni. Svo getur og hafa verið í þessu tilfelli og þjóðsagan samt verið bókstaflega sönn og bærinn staðið þarna og virkilega sokkið. Til- viljunin um það, að kerlingarnar voru að deila, líklega með nokkuð sterkum orðum, en enginn til frá- sagna um hvað skeði; böndin hafa því eðlilega borist að kölska, með því að trúin mátt hans var nokkuð sterk á fyrri öldum, en þekking á réttum öflum ekki eins mikil og hún er nú. Tóm það, sem jarðeld- arnir hafa myndað, hefir verið svo mikið, að yfirborðið hefir ekki megnað að halda uppi' þunga bæj- arhúsanna, og því fallið niður í einu vetfangi. Og enn þá er yfir- borðið að síga, en með minni hraða. Jæja, Finnur, eg vona að við verðum nú vinir, svo sem feður ckkar, og óhræddur mátt þú vera fyrir því, að bærinn Björk muni standa óhaggaður, þótt eg sendi þessa þjóðsögu um “örnefnið.” Þorgils 'Asmundsson. AUSTUR CANADA VELJIB f:U BRAUTTJM — á IjANDI eða bæðl á LANDI og VATNI. Canadian Pacific Gufuskip SlglK frá Fort Willlam og Port Arthur á Miðviku flag, Ijaugardag til Port McNick- oll, Fimtudag til Owen Sound. VESTUR AD HAFI VANCOUVER, vicrroRiA og ANNARA STADA frá WINNIPEG og HEIM AFTUR. $72 Farið cina leið en komið til baka á annari. Skoðið Banff, Lake Louis og hina yndis- legu Sumarbústaði f Kletta- fjöllunum Oanadlsku. FJÓRAR FERÐIR DAGLEGA—BÁÐAR LEIÐIR GEGNUM FJÖLLIN Beitu Standard Svefnvagnar fylgja hverri lest “The 1 RANS-CANACA Limited” Umboðsmenn vorir mnnn fúslega gefa allar aauðsyn- legar npplýsiagar nm ferðáætlnn. SPYRJID

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.