Lögberg - 05.06.1924, Blaðsíða 5

Lögberg - 05.06.1924, Blaðsíða 5
LÖHÆERG, FIMTUDAGINN 5. JÚNÍ. 1924. en mönnum veitir erfitt að skilja, aS svo hljóti að vera. “En þetta er ein af orsökum þess, hve erfitt mörgum mannin- um hefir veitt að læra að meta rétti- lega starfsemi séra Jóns Bjarna- sonar. Hann hefir frá fyrstu vilj- að uppbyggja, en hann hefir jafn- framt orSið að rífa niður, — hann hefir viljað lækna sorgleg mein, en til þess hefir hann ei'nnig orðið að benda á meinin. Hver einasta hug- vekja, sem borist hefir hingað heim frá séra Jóni, hefir átt að vi'nna að því markmiSi að uppbyggja ís- lendinga, bæSi vestan hafs og aust- an, en til þess aS geta náð þessu markmiSi, hefir hann orðiS að benda á bresti'na, hina mörgu ag- núa á kirkju- og þjóðlífi voru. ÞaS hefði veriS óliku vinsælla, ef séra Jón hefði forðast að nefna hlutina sínu rétta nafni. En ekk- ert getur legiS séra Jóni fjær en slík andleg skottulækna-aSferð. Þess vegna hafa svo margir orði'S til þess að reiSast honum fyrir orð hans. En er eiginlega ástæSa til að óska þess, aS enginn hefði reiðst aðfundningum séra Jóns? Það hefði naumast getaS talist góSsviti —miklu fremur hefðf það orSið að álítast vottur um andlegt tilfinn- ingarleysi og sljóleika. Vér hljót- um þvi aS telja það fremur gleði- legt en hitt, aS menn gátu reiSst séra Jóni fyrir 'aðfundningar hans, því það sýnir, að hann hefir komiS við menn; en þá fyrst má búast við einhverjum árangri aSfundning- anna. En fyrsti árangurinn af að- fundningum séra Jóns hefir orðið sá, að menn hafa tekiS aS líta í knngum sig og virSa nákvæmlega fyrir sér eigin hag sinn og ásig- komulag, hvort aðfundningarnar væru á réttum rökum bygSar. Og hver hefir svo orðið niðurstaðan? Hún hefir í flestum greinum orS- ið sú, að vér höfum orðiS aS játa, að aSfundningar hans hafa ekki verið um skör fram, heldur á rétt- um rökum bygSar. I> ess vegna hafa menn mikið til hætt aS tala um hina “tilfinningarlausu vand- lætingarsemi og hótfyndni”—menn virðast í stað þess hafa öðlast meiri skilning á því heldur en áSur, aS aSfundni'ngar séra Jóns í vorn garð hafi verið sprottnar af einlægum velvildarhug og kærleiksþeli til hinnar islenzku kirkju og íslenzku þjóðar.---------Því mun naumast verSa neitað, með rökum, aS það eru hin hreinu og djörfu orð séra Jóns, sem hafa vakið oss hér heima til umhugsunar um vorn andfega hag og, og hversu bezt verði ráSin bót á honum, og vér höfum þá von til GuSs, að enn þá fleiri og fegurri ávextir muni birtast, áSur en langt um líður. — Hin íslenzka kirkja er því í stórri þakklætisskuld við séra Jón Bjarnason.” — Þetta er, eins og lesendur sjá, all- ítarleg lýsing á starfi séra Jóns Bjarnasonar og áhrifum þess á ís- lenzkt kirkjulíf, einnig ákveðinn vottur um aSdáun hins gáfaða guð- fræSings er hér hefir orðið, fyrir skarpleik og rökfimishœfileikum séra J. B. Eg hefi látiS prenta þau ummæli J. H. með skáletri, aS gefnu tiléfni. Undir þessi ummæli íslands- biskupsins getum viS, sem til þekkj- um, skrifað af heilum hug. Þetta er sönn lýsing af fyrirliÖanum, sem Guð sendi okkur í dreifingunni hér vestra. Slíkur var maðurinn, sem um þrjátiu ára skeið var aS kristi- llegu starfsþreki og skarpskygni höfði hærri en aðrir íslendingar. Ekki virSist því óviðurkvæmilegt aS viS, sem nánast nutum hans, reynum að halda viS mi'nningunni um hann meS samkomu sem þessari 15. nóvember ár hvert, ekki að eins mannsins vegna, heldur til þess öllu fremur að stykja hvert annað til framkvæmda í málum þeim, er hann lifði fyrir og vann að i vín- garði meistarans. Látum nú ei’gi sannast á oss spakmæliS fræga,. aS "spámaSur er minst virtur í sínu föSurlandi.” Eigi rödd leiðtogans ágæta að ná til vestur-íslenzkrar framtíðar, þá verður nútíðin að leggja rækt við tunguna, sem hann talaði og ritaSi á. Annars fær hún ekki fært sér í nyt hi'n gullvægu orS hans, en aS því eigum viS að stuðla og taka svo undir með Matthíasi: “Blessan þér og bræðrum þínum, Blessan yfir lífs þíns starf! Það mun verða sagt um síðir: ‘Sá fór vel með föðurarfl’ Þökk fyrir alla þessa smáu, þú sem hélzt viS föSurgarð, þaS eru feður þeirra stóru, þegar verk þín bera arð.” S. Si^scr^ ■ Frá Gimli. Kæri vinur! ipú spyrð mig að því í toréfi iþínu hvort að ’mér líði nokkuð illa, og hvort eg sé nokkuð venju frekar lasinn og segist spyrja mest vegna þess, að eg ,sé alveg Ihættur að •senda greinar í vikutoiöðin ísl. sömu tilgátu ihafi isumt af fólki borið upp við þig. Svo mælist þú til að eg lofi vinum mínum og kunningjum að vita hið sanna.— Skal eg því nú skrifa ofurlitla grein til ykkar enmþá. Þá get eg toyrjað með því, að Dodds nýrnapillur eru foesta nýrnameðalið. Lækna og gigt toak- verk, hjartabilun, þvagteppu og önnur veikindi, sem stafa frá nýr- unum. — Dodd’s Kidney Pills kosta 50c askjan eða sex öskjur fyrir $2.50, og fást hjá öllu'm lyf- sölum eða frá The Dodd’s Medi- cine Company, Toronto, Canada. mér líður einlægt frekar vel en illa. Er einlægt við svipaða heilsu og jafnan glaður, einkum við þá, sem eru glaðir við mig, og sem eg veit að eg má snúa að léttlyndi mínu. Auðvitað er eg ekki upp úr 'því vaxinn og langt frá því að vera kominn á það þroskastig; þó feginn vildi eg það, að aldrei dragi fyrir sól, og aldrei skyggi að í huga mínum. En það færi líklega ekki betur. Þá færi eflaust mín andlega jörð ekkert betur,' en hin fagra jörð undir fótum vorum, ef á hana skini stöðugt sól. Það er eins og iskuggarnir og forsælan af 0g til sé nauðynleg fyrir hvern mann, jafnvel þó það eins og liggi á tilfinningunni hjá ihverjum manni að vilja ko'mast hjá því. En við öllu er Ibót gefin, og einnig við skuggunum, sem oft geta ekki ferðast án fylgdar sársaukans. Ef að iskyggja skyldi í huga mínum sem að jaldan kemur fyrir, hefi eg einlægt meðöl til að bæta úr þvi. Þau eru: Að minnast alls þesis góða, fagra, skem.tilega og mér náðarsa’mlega veitt, sem eg á svo undraverðan hátt befi alla mína æfi notað frá hinni háu altignar- legu, alstaðar nálægu og alstaðar tojálpandi stjórn Guðs. pá verður hið mótdræga á metaskálunum jafnan svo Mtið, að jafnvægið er þegar komið, og meira en það, Voganskálin 'með öllu hinu góða og geislaskrautinu frá honum, sem er dýrðarljóminn sjálfur, er eál engin fær útmálað — svo ’mikið þyngri að sbuggarnir ihverfa. Eg hefi alla mína æfi tekið eft- ir því: pegar neyðin er stærst, er hjálpin næst. Ekki einungis í sam- toandi við aðra, heldur einnig mig. En aldrei (eftir að hingað kom til Ameríku) þreifaði eg betur á þeim sannleika, en einmitt þá, þegar þessi blessuð stofnun, Gamal- mennalheimilið var sett á grund- völl, og u’m leið hvíslaði að mér einhver góð rödd að fara þangað. Það væri vilji fólksins, og hinna góðu manna víðsvegar, að sam- eina krafta sína til að hlynna að hinum gömlu og munaðarlausu. Og nú er eg hér og líður, eins og eg sagði þér í byrjun þessarar litlu greinar : vel. Svo læt eg í bráðina því máli lokið. En hvarfla svo nú að dálitlu öðru, sem kom mér til að grípa hendinni upp í hárið á mér, ekki toeinlínis til að hárreita mig, en til að klóra Ynig mig í vagnanum. Og aliir vita hvað það gildir, (þykja miður.) — í morgun kl. 12. gekk eg í mesta sálarrósemi hér norður strætið með toréf á pósthúisið, sem átti að fara til Icelandic Kiver P. O. Man. pá segir póstmeistarinn G. Thor- steinsson mér að það pósthúsnafn sé ekki lengur til heldur sé nú það pósthúshérað nefnt sama nafni og járnbrautastöðin: “Riverton”, og kom okkur saman um það, hvað bágt það væri Ihvað margt af full- orðnu íslensku fólki væri að smá- reita af sér alt, esm að mint gæti á íslendinga, eins og nafnið “ís- lenska fljótið,” og sagði eg honum, að það væri þó ennþá hörmulegast að það væri engu síður eldra fólk- ið, sem gerði sig sekt í því, en ‘hinir yngri. — Mentaða enska fólkinu hér og mentuðu íslensku fólki, hinu yngra, væri langt um annara um íslenskuna og alt ís- lienskt Ihér, en Islendingum sjálf- u'm, (mörgum að heiman komn- um). — Hefðu þeir, hinir mörgu, góðu og gömlu vinir mínir “Fljótstoúar” beðið um að pósthúsnafnið mætti vera “Artún,” þá var það stutt nafn, og ekki langt frá þýðing- unni “Riverton”; úr því að það SPARAÐ FÉ SAFNAR FÉ Ef þcr liafið ekkl þegar Sparisjóðsreikntng, þá gettð þér ekki breytt hyggilegar, en að Ieggja peninga yðar inn á eittlivert af vor- nm næstu Otlbúnm. par bíða þeir yðar, þegar rétti tíminn kemur til að nota þá yður til sem mests hagnaðar. Union Bank of Oanada hefir starfað í 58 ár og hefir á þehn tima komið upp 345 útibúum frá strönd til strandar. Vér bjóðum yður lipra og ábyggilega afgreiðslu, hvort sem þér gerið mikil eða lítil viðskifti. Vér bjóðum yður að heimstekja vort n.xsta ÍJtibú, ráðsmaðurinn og starfsmenn lians, munu finna sér ljúft og skylt að leiðbeina yður. ÚTIBÚ VOR EltU A Sargont Ave. og Siierbrooke Osborne og Corydon Ave. Portage Ave. og Arlington I.ogan Ave og Sherbrooke 491 Portage Ave. og 9 önnur útibú í Winnipeg AÐALSKRIFSTOFA: UNION BANK OF CANADA MAIN and WIULIAM — — WINMPEG |:Notíð þér kjallar- | ann fyrir kælirúm? wvw f T f T T T T X T T T T mörg- —og þurfið að ganga upp og niður stiga um sinnum á dag? Er kjallarinn rakur, kaldur og rykugur? Reynið í tíu daga að geyma mjólk yðar og kjöt, T í ókeypis ís, í hinum fagra og enameleraða ís- skáp “Little Arctic”, þar sem það geymist nýtt A og ferskt og ekkert ryk kemst að. Engin bein útgjöld, biðjið aðeins um ókeypis 10 daga reynslu T ♦!♦ Little Arctic 1 Stærð: hœð 38 l-2,breidd 23 1-4, dýpt 16 1-4. Geymsluklefinn fyrir fæð- una er hvít enameleraður. Seldur með 10 pd. af ís daglega til 30, Sept. Með eðlilegum eða tilbúnum ís $4.00 á mánuði (Lítið meira en sjö af- borganir) Fyrir peninga út í hönd, án íss, fæst hann fyrir $15 f T T T f f ♦ f f ♦> I The Arctic Ice Co. Ltd. I f f f f ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦; l X Biðjið um Refrigerator deildina. T -------------------;------- f ♦> Skrifstofa og sýnishornabúð: 201 Lindsay Bldg. Sími: A 2321 mátti ekki heita Iselandic River P. O. til að mínna á íslenska á. Sem dæmi upp á það hvað hér- lendir menta'menn og 'stórmenni héldu mikið upp á hið forna og göfuga svo sem orðið Gimli, sem í norrænu geðafræðinni þýddi (sælustaðurinn eftir dauðann). Þá sagði Mr. Thonsteinsson mér, að nú þegar dóttir hans Miss Sylvia (liðlega 13 ára gömul) tók á móti medalíunni fyrir lofsverða fram- komu í stöfun. !Uvn leið og fylkistjórinn rétti ÍMiss Sylviu heiðursgjöfina, sagði nann: “You are from the old place Gimli, and of tltoe /best race.” (pér eruð frá toinum gamla stað Gimli og af hinum besta mannflokki eða þjóðflokki) og yfir þúsund manns var samankomið í hinum stóra samkomusal leikhússins, og létu þar margir gleði sína í ljósi með lófaklappi. Nokkru áður hafði þessi sama unga stúlka fengið næst hæsta marki í söngfræði og hlotið sömu lofsyrði, en náði ekki í gullmedalíuna í það skifti. J>á toeld eg að eg segi ekki mik- ið meira í þetta sinn. Og tek það fram, að þó ekki skrifi eg greinar- stúfa í tolöðin, er það ekki af því að mér líði neitt illa, heldur miklu freinur líður mér vel, svo vel að eg ekki mundi vilja skifta um staði, ekki einu sinni við kónginn og drotninguna, því það má ham- ingjan vita hvað þau ihafa að bera þæði, hvort í sínu lagi og sam- eiginlega. — Ekki heldur er eg neitt isaupsáttur við hvorugan rit- stjórann. Annar er persónulegur vinur minn, ien ihinn, sem eg hefi aldrei séð (að eg held) finst mér að gæti orðið góður vinur minn einnig, ef eg kyntist honum eitt- hvað. — Því er það mjög sárt til þess að vita að jafngóðir drengir, engu síður en Bolli og Kjartan iskuli ganga upp á sýningarsviðið til að sýna nýja haröisögu, þó ekki sé auðvitað um lífið að tefla. — Svo enda eg þessar línur við- víkjandi mér sjálfum, og segi; Guði séu þakkir, dýrð og lof fyrir alt frá honum komið til mín, gjört og vina minna. sem eflaust marg- ir lesa þetta litla bréf fleiri en þú einn, sem ýttir við mér hálfsof- andi. pó tíðarfarið eða su’marið, sem af er, sé kalt, Ihlýnar það toráð- um g alt toatnar á einlhvern þann um og best hentar. Svo óska eg þér, og öllum, sem þetta lesa með vinaihug og vægum dómi, gleðilegs og góðs sumars og afkomu þess. Gi’mli 30. maí 1924. J. Briem. Ur bœnum. M'r. og Mrs. Halldór Árnason frá Cypress, 'Man., dvelja í borg- inni um þessar mundir. —-----o----- Á safnaðarfundi, sem baldinn var í Fyrta lút. söfnuðinu'm í Win- nipeg á þriðjudagskveldið var, voru þessir kosnir til þess að mæta á kirkjuþingi, sem haldið verður í Argyle bygð og befst 19. þ. m. S. W. Melsted, A. S. Bardal, Jónas Johannesson og J. J. Bíldifell Til vara voru þessiir kosnir: S. Sigmar, Mrs. F. Jolhnson, I. E. Thorsteinsson og P. S. Bardal. EKKI SKORIÐ HÁR. Lögtoerg heimilar utantoæjar- fólki aflskifti í fjallkonubúnings- málinu og af því sennilegt er að ekki fallist allir á eitt, um það hver er hæfust, vil eg leyfa mér að gera þá athiugasemd að úr því nefndin var að fást við þetta mál, átti hún að loka úti frá umboð- inu, allar konur með skorið hár, hversu fagrar sem þær kynnu að vera. pað væri næsta káttoroslegt Nýr smekkur Hið tvöfalda kraftinnihald S.t, Charles mjólkurinnar, borið saman við venjulega nýmjólk ,veitir nýjan og Ijúfan smekk, ekki að eins I kökur, heldur alla aðra rétti, sem mjólk er notuð L Skrifið eftir ókeypis Rereipe bók. Gy.mQtnite<£ Montreal. St. C. 12-24 að sjá Fjallkonuna “presenteraða” snoðklipta. Hér er ek!ki um það að ræða að gera vinum til geðs, toeldur hitt, að gera það rétt, sem gera á, eða svo vel sem kostur er á. Allir vita að ihvar sem mynd fjallkonunnar toirtist hefir hún slegið hár og mik- ið. Einn af hinum glæsilegu son- um hennar, sá sem sagðist nær því óska þess að hún ætti í ófriði, svo að hann gæti sýnt henni það, að drengurinn hennar þyrði að toerj- ast, sá er kvað svo fegurlega um hana í persónugerfi, (Aldamóta- kvæði Hannesar Hafstein) lýsir henni 'meðal annars svona: “Sól- geisla hár um herðar bjartar fell- ur.” Nei.fslendingar, látið ykkur ekki verða það á að sýna móður ykkar snoðklipta, hún var það iekki. Eg sagði að það væri káttorolslegt — það er miklu meira. pað væri raunalegt. Rannv. K. G. Sigbjörnsson Canada. Frumvarpið u'm eftir laun stjórnþjóna hefir verið afgreitt frá annari umræðu í sambands- þinginu. * * * Látinn er nýlega í San Franc- isco í Galifornia ríkinu, Hon. George Lawrence, fyrrum land- únaðarráðgjafi Roblinstjórnar- innar í Manitotoa, sextíu og níu ára að aldri. » * # ÍHon. JamesRototo, settur fjár- málaráðgjafi samtoandsstjórnar- innar hefir tilkynt að istjórnin muni bráðlega leggja fyrir þingið frumvarp um yfirskoðun toanka, þannig lagað, að fjártnálaráðu- neytinu veitist greiðara fyrir að ranmsaka ásigkomulag, toanka, án þess þó að veikja traust þeirra að nokkru, eða trufla starfrækslu þeirra. • • • Að því er sjá má af nýútkomn- um skýnslum kornhlöðufélaganna sameinuðu í Saskatclhewan, verður ekrufjöldinn, sem Ihveiti ihefir ver- ið sáð í að þessu sinni, þar í fylk- inu, sVo að segja hinn sami og í fyrra, eða 12,791,000' ekrur. — Ekrufjöldinn undir Ihör, er tals- vert hærri, en síðastliðið ár. Um skemdir á uppskeru hefir ekki frést að undanteknum tvei’m litl- um Ibygðarlögum, þar sem ofþurk- ur er sagður að hafa ha'mlað gróðri hveitis. * * • Af síðustu skýrslum verslunar- ráðuneytisins má það sjá, að frá síðustu áramótum og fram að 28. fyrra mánaðar voru 24,664 nautgripir sendir frá Canada til Bretlands, þrátt fyrir hið afarháa flutningsgjald. * * * Hon. Tho'mas A. Low, versl- unarráðgjafi ihefir ákveðið að fara til Englands um miðsumarleytið og reyna að knýja eigendur vöru- flutningaskipa til þess að lækka flutningsgjöld búpenings héðan úr landi til 'bresku eyjanna. * * * Hinn 30 f. m. fóru fram útnefn- ingar til fylkisþingsins í British Oolumbia. Kjördæmin eru fjöru- tíu og átta, en tala frambjóðenda eitt hundrað sextíu og sjö. Þrír keppa flokkarnir um völdin, eins og þegar hefir*getið verið um. Sjö konur eru í kjöri. Hon. John Oli- ver stjórnarformaður, leitar kosn- ingar í Victoria, en þeir W. J. Bowser, leiðtogi afturhaldsliðsins og Gen. A. D. McRae, foringi hins nýja Provincial flokks, bjóða sig toáðir fram í Vancouver. Kosning- ar fara fram hinn 20. þessa mán- aðar. —---o---- Bandaríkin. Cyrus E. Woods, sendiherra Bandaríkjastjórnar í Japan, hefir sagt af sér. Telur hann bannið gegn innflutningi fólks þaðan úr landi til Bandaríkjanna, verða munu þjóð sinni til hins mesta tjóns. * * * Nefnd sú í senatinu, sem með höndum hefir Ihaft rannsókn olíu. hneykelisins alræmda hefir nú lokið starfi. Er toúist við að saka- mál verði Ihafið áður en langt um líður, gegn ýmsum' þeim ,er að fargani þeslsu stóðu. * * • Senator Pat Harrison frá Massa- chusetts, Ihefir verið valinn til bráðabirgðarforseta á útnefning- arþingi Demokrata, sem toaldast á í New York hinn 24. þ. m. Þetta var gert að ráði nefndar þeirrar, er undirto'úning þingsinis toafði með höndurn. * * * Neðri málstofu þingmaður, Fair- field, toer fram tillögu til þingsá- lyktunar, þar sem þess er krafist að Filippseyjunum verði tafar- laust veitt fullkomið sjálfstæði. * * • iFellibylur varð þrjátíu og fimm manns að bana í Albamaríkinu, þ. 27. fyrra mánaðar. * • * Hinn 27. f. m., varð toráðkvadd- ur í New York, Victor Herbert. nafnkunnur sönglaga og operu- höfundur sextíu og fjögra ára að aldri. • • » Ymsir helstu leiðtogar Presby- terakirkjunnar, mættir á kirkju- þingi í Garnd Rapids, Midhigan, hafa bundist samtökum um, að reyna að fyrirfoyggja sýningar æsandi og siðspillandi kvikmynda í Bandaríkjunum. * * • 'Nýlega frömdu miljénerasynir í Ghicago það ódæðisverk, að myrða skólasvein einn 13 ára að aldri. Gintu þeir hann með sér út úr toorginni í bifreið og börðu til bana. Illræðiismenn þessir, sem báðir eru um tvíitugsaldur og hafa stundað nám við æðri skóla, heita Ridhard A. Loeto og Nathan E. Leopöld, en hinn myrti unglingur hét Robert Franks og var einnigj sonur miljónamærings . Náungar þessir hafa játað á sig glæpinn, en kenna hvor öðrum um. Föður hins myrta drengs -höfðu þeir nokkru áður skrifað toréf og kraf- ið hann um tíu þúsund dali, árang- urslaust þó, eins og vænta mátti Drenginn höfðu þeir myrt, að því er þeim sjálfum segist frá, af löngun til þess, að komast í æfin- týri. Mælt er að feður þessara ungu glæpamanna, séu að gera tilraunir til þess, að fá þá dæmda vitstola. —■ Landnám. Engin nýlunda þykir það, þó stofnað isé nýtt félag; þau eru svo 'inö'rg ifélögin, sem fyrir eru. Mienn eru líka orðnir of vanir því, að félög séu stofnuð með fögrum tilgangi, fundir haldnir, málin rædd, ályktanir gerðar — og alt það. En ihvar er svo árangurinn — starfið? Á sumardaginn fyrsta var stofn- að hér í toænum félag með nafni því, er stendur yfir línum þessum, lög samþykt og stjórn kosin. “Landnám” iheitir félagið, og ætlar að útv<ega land til nýtoýla- stofnunar, og undirbúa það til ræktunar. Þetta nýstofnaða félag hefir ennþá lítið annað en viljann til þess að koma 'málum s'ínum í fram- kvæmd, viljann og trúna á það, að þetta sé gott og þarft málefni. Og einmitt vegna þess Ihve mál- efnið er gott og þarft er undar- ilegt, að félagstofnun, sem þessi, eða samtök í þessa átt, (hafi ekki komist á fyrir löngu. Magic bökunarduft, er ávalt það bezta í kökur og annað kaffi- brauð. það inniheldur ekkert alum, né nokk- ur önnur efni, sem valdið gætu skemd. pó félag þetta sé í reifum, þá er félagstofnunin sjálf gleðilegt tákn tímanna. Eins er það gleðilegt, ihve fé- lagsstofnun þessi ihefir fengið víða góðar undirtektir, hve marg- ir það eru, se'.n nú þegar athyllast grundvallarhugsunina. Undanfarandi aldir Ihefir ný- foýlunum sífelt fækkað ihér á landi. Ræktunin og framleiðsla sveit- anna hefir éxki nándarnærri verið að sama skapi og fólksfjölgunin. Eina leiðin fyrir ífjölda fólks hefir legið Ibeina leið á mölina, eða þaðan til útlanda. Nú er vaknaður almennur áhugi og skilningur á því, að toeina þarf fólkstraumnum til toaka , til sveit- anna; nýbýli þarf að reisa. Og eigi verða þau reist um út- kjálka, fjöll og toeiðar; þau á að reisa þar, sem samgöngur eru bestar og vænlegast til ræktunar. 'Margur veitamaður, se'm ani landbúnaði og sveitalífi, en flæmst hefir sárnauðugur “á mölina”, mun fylgja með athygli þesari hreyfingu. Og hún þarf að verða svo sterk, að ihún geti sem fyrst Iyft f jölda manna úr atvinnuskorti og illu viðurværi kauptsaðanna í toetri afkomu nýbýla, sem styðjast við ræktun landsins. Morguntolaðið. SUMAR XCURSIONS Mai 15. til Sept. 30. Golt lil urkoinu til 31. Okti AU5TUR CANAUA VE5TUR AD KYRRAHAFI Fáa daga í Jasper National Park—Canadian Rockies Margar Brautir Úr að Velja Velja Með Canadian National og Öðrum Brautum Baði á Sjó og Landi. Vér seljum farbréf til allra staða í heimi. Alla Leið Með Brautum og Vötnum Ef þér haíið vini í Evrópu, sem þér vilduð hjálpa til að komast hingað, þá komið að sjá okkur. TOURIST and TRAVEL BUREAU N.W. Cor. Matn and Portage PhoneA 5891 667 Main Street Phone A 6861 - — ÞAÐ ER - Lækning í hvert sinn er þú snertir

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.