Lögberg - 12.06.1924, Blaðsíða 5

Lögberg - 12.06.1924, Blaðsíða 5
LÖtrjJERG, FIMTUDAGINN12. JÚNÍ 1924. 6 Dodds nýrnapillur eru besta nýrnameðalið. Lækna og gigt 'bak- verk, ihjartabilun, þvagteppu og önnur veikindi, sem stafa frá nýr- unum. — Dodd’s Kidney Pills kosta 50c askjan eða sex öskjur fyrir $2.50, og fást hjá öllu’m lyf' sölum eða. frá The Dodd’s Medt cine Company, Toronto, Canada. og skemtandi að bjóða. Þess vegna sækjast þeir eftir að hlýöa á hann og læra af honum. Það er því ekki að eins á meðal íslendinga, að Dr. Brandson er vel kyntur og haföur í heiðri. Hann er engu siður vel metinn af annara þjóða fólki, sem kynni hafa haft af honum. Hann er i eíns miklu áliti hjá þeim og hjá oss. Sérstaklega mætti minnast á hann í sambandi við læknafélögin hér. Þar í hefir hann tekiS góðan og drjúgan þátt frá þvi fyrsta að hann settist hér aö sem læknir. Ætíð er orðum hans mikill gaumur gefinn, og allir hlusta á mál hans með athygli og eftir- tekt. Enda eru fái'r, sem bera fram mál sitt jafn snjalt og hann, eða ræða erfið viðfangsefni með meiri skýrleik. ÞaS er þvi ekki ofsagt, ag Dr. Brandson er einn af liinum allra fiemstu læknum þessarar borgar, og þótt víðar sé leitaS Hann er líka í stórmiklu áliti hjá stéttarbræðrum sinum, og fáir eru jafn vinsæli’r í hópi þeirra og hann. En mestum og beztum vinsæld- um á hann að fagna hjá hinni is- lenzku þjóS hérna megin hafsins. Hann hefir lifaS henni að lang- mestu leyti, og gefið henni það bezta, sem hann átti í fórum sín- um. Mörg erum við í skuld viS Dr. Brandson, mörgum af oss hef- ir hann ihjálpaS. Ef til vill erum við öll, sem hér erum saman kom- in í kvöld, í skuld viS hann aS ein- hverju leyti. Persónulega er eg í stórri skuld við Dr. Brandson. Hann hefir ávalt reynst mér ráð- hollur, — reynst mér sem bezti bróðir og vinur. Og hann hefir gert svo óumræSilega mikið fyri'r mig og mina, aS eg veit að eg fæ það aldrei endurgoldiS. Eg veit líka, að ' ekkert endurgjald veitir honum jafn mikinn og einlægan fögnuS, eins og vissan um það, aS verk hans eru að maklegleikum metin. Eg gríp því þetta tækifæri til að votta honum opinberlega hlýjasta þakklæti mitt, fyrir alla þá miklu og ágætu læknishjálp, sem hann hefir veitt mér og mínu fólki, og fyrir þann drengskap og göfug- lyndi, sem hann hefir sýnt mér fyr og siðar. Um Framtíð Dr. Brandsons þarf ekki að fara mörgum orSum. Hún blasir við oss björt og fögur. Lækn- isferill hans er oss full sönnun þess, aS hann á bjarta og fagra framtiS fyrir höndum. Góðverkin hans hafa verið mörg og stór i liS- inni tíð, og verSa mörg og stór i framtíðinni, ef honum endist aldur, sem við öll vonum. I>essi góðverk varpa fegurðarljóma á æfibraut hans og senda geisla gleSinnar inn í sálu hans. Þau verða eins og end- urskin af æfistarfi hans, sem hug- ur hans kýs að dvelja viS, þegar höndin hættir að lækna. AS endingu árnum vér honum og húsi hans allra heilla. Af al- hug óskum vér aS sá hluti æfinn- ar, ,sem hann á enn ólifað, reynist honum enn bjartari og gleSiríkari en sá, sem þegar er liðinn. Jón Stefánsson. Pegar þér pakkið niður fyrir sumarið er vissara að hafa meðal við sólbruna, pöddu- stungum, þyrnirispum og sár- um. Zam-Buk hefir ávalt reynst besta meðalið. Takið það með 50c askjan, hjá öllum lyfsöl- um og í búðum. Til safnaða Hins ev. lút. kirkjufélags tslendinga í Vesturheimi. ”“""r "-"'Vfcií -»# * * Bráðum verður kirkjujþing háð. Eitt af þeim málum, sem þar verða rædd er skólamálið. iEg geng að Iþví vísu, að um það vnál verði skiftar skoðanir á þingi. Sumir vilja ihalda skólanum við, í (því formi, sem verið hefir. Aðrir vijla foreyta fyrirkomulagi þannig að mest áheilsla verði lögð á foina kirkjulegu 'hlið skólans. Enn aðrir vilja auka bekkjum við, —gera skólann að ‘Junior College’, en nema fourtu uma lægri foekkina. Og svo eru nokkrir, ef dæma skal eftir fregnnm, es'm oss foafa foor- ist úr isumum ísleniskum bygðar- lögum, sem te'lja skólann ónyt- sama stofnun í vestur-ísleneku þjóðlífi og vilja láta hann Ihætta Sumir -þeirra, sem þannig hugsa eru ákveðnir kirkjumenn og ötulir istarfsmenn kristni vorrair. Aðrir ’meðal þeirra, er telja skólann ólþarfan, telja sig hlynta því að íslenskt þjóðerni haldist við sem lengfet í Vesturheimi. (því vil eg slá föstu í huga mín- um að Vestur-íslendingar séu svo miklir menn, að þeir eigi láti koma til greina smá misfelilur eða ó- gætnisummæli, (þó til vaaru, né kostnað þann, sem skólinn vitan- lega foefir í för með sér, þó ilt sé árferði. Umræður og umhugsun um iskólann meðal einlægra, hugs- andi manna verða að snúast um það eina, esm mestu varðar. Er iskó'linn til gagns fyrir is- lenska kristni og iislemskt þjóð- erni, eða er hann það ekki. Geri hann gagn á hann að lifa; sé hann til eingis, á Ihann að deyja. iEg vil foiðja menn að athuga nákvæmlega eftirfylgjandi atriði: 1. Er íslenskri kristni nokkur istyrkur í því að íslenisk ungmenni, er leita sér hærri mentunar hafa tækifæri til að stunda nám þar sem leitast er við að glæða hjá þeim lotningu fyrir guði og stofn- un hans á jörðu? 2. Er islenskri kristni það ihjálp að íslenskir nemendur séu við- staddir og taki á hverjum skóla- degi þátt í guðsþjónustu í skóla slínum? Sé eigi svo fer að verða spursmál hvaða gildi sunnudaga guðsþjónustur og sunnudagaskól- ar hafa. 3. Er það til nokkurs gagns að kend sé kristinfræði auk hinna venjulegu námsgreina á Jóns Bjanasonar skóla, að svo miklu leyti sem tí’mi vinst til? 4. Er hægt að ganga að því sem vísu að áhugasamt starf í söfnuð- uunm, kirkju guðs til eflingar, aukist að ’mun, ef kostnaði þeim, sem iskólinn hefir í för með sér væri létt af meðlimum kirkjufé- lagsins? 5. Væri það kirkjufélaginu nokk- ur verulegur vegsauki að hafa gert amninga við trúforæður sína um samvinnu í mentamálum og útbreiðslustarfi, en isegja svo við ->& á síðustu stundu: Vér eruvn hættir. Hér er tómt hús, bræður, gerið isvc vel. 6. Er það nokkur hjálp til við- hálds íslemsku þjóðerni, að íis- lemska sé viðurikend námgrein við háskóla þessa fylkis? Menn munu ispyrja: Hvað kem- ur þetta skólanum við? Til skýr- ingar verð eg að bæta þessu við: Það var að mig minnir árið 1918, að iháskólinn ákvað að nema ís- lensku burt af námsgreinaskrá sinni. Við vissum það þá fyrst er við lásu’m háskólaskýrsluna fyrir það ár. pví var borið við að nem- endmr væru sv'o fáir. Við foáðum um viðtalsleyfi við “Board of Studies,’’ sem var veitt. í förinni voru séra R. Marteinsson, Dr. Brandsson og fáeinir fleiri. Á- rangurinn var að íslemskan var sett á skrána aftur af náð, en að- eins fyrir nemendur af Jóns Bjarnasonar skóla og Wesley College. Við það situr þann dag dag. .Og þetta er aðeins leyft þeim, sem taka inngöngupróf í háskólann (Matriculation Course) en ‘hivorki þeim, sem taka “Oom- bined Course” eða kennarapróf fyrir alþýðuskóla. Þeim kennum við íslenksu auk hinna ákveðnu námsgreina. Nú er engin íislenska kend I -usr ■JLjJLn* ir SLBB undii-foúningsdeild Wesley College að því eg frekast veit. Og það er jafnvíst að enginn iháskólakennari mundi taka í mál að kenn þeim íslensku í háskólanum, sem engu undirfoúningsnámi hetfðu lokið í þeirri grein. ígjfíkt væri frá kenslufræðislegu sjónarmiði heimska. Talað hefir verið um að reyna að kovna íslensku að við æðri skóla (Collegiates) hér í fylkinu. Eg þekki að eg held nógu vel það isem vakir fyrir þeim sem þar hafa Völdin til að staðhæfa að þetta væri ómögulegt verk, þó gott værl í isjálfu sér. 7. Miðar það nokkuð íslenku þjóðerni til biargar, að sem flestir af íslenskum ættum stundi æðra nám. Nú er það vitanlegt að langt um fleiri íslenzk ungtmenni hafa gengið mentaforautina, vegna þess að Jóns! Bjarnasonar skóli var til Mentaþrá íslenskra unglinga í ýmsum íslenzkum bygðarlögum hefir aukist að mun við tilveru skólans. Um það geta þeir best borið, sem foest hafa fylgst með. Varðar þar mestu að skólanum hafa nemendur borið gott orð. — Meiri Ihluti meðlima stúdentafé- lagsinis eru þeir, se'm hafa numið við Jóns Bjarnasonar skó'la. 8. Hefir það nokkurt gildi að námstfólk úr foinum ýmsu íslensku bygðarlögum, sem meiri eða minnl áhuga foefir á íslenskum tfræðum kynnist í sa’ma skóla. Færaist hug- ir foygðanna nær hver öðrum með því móti? Við Ihöfum alveg nóg af deilum, þó þetta bæti dálítið úr. 9 Er það nokkurs virði að enn, sem komið er hefir skólinn gert verk sitt eins vel og flestir aðrir skólar í fýlkinu, þó tæki hafi yer- ið af skornum skamti, húsplass mjög ófullkomið og oft skift u’m kennara? Mundi vegur íslendmga í þessu fylki vaxa við fall skólans? 10. Hvað sem hægt er að segja skóíanum til foráttu, er það vLst að íslenzka hefir ætíð verið kend þar af alúð. peim sem það starf hefir með höndum, er ofoætt að treysta til að vinna það verk trú- lega. Og þó hefir það foorið við að menn, sem mikið hafa að segja u’m viðhald íslenzks þjóðernis hafa iþóst efa að sr. R. Marteins- son kynni svo vel íslensku, að hann gæti kent foana í undirfoún- ingsdeildum. Og þó hafa þeir aldrei lagt það á ,sig að koma inn tfyrir skóladyr í kenslustundum. 11. Oft ihefir því verið foaldið fram að skólinn sé lúterskri kristni gagnlaus, eða því sem næst vegna þess að enginn nemenda hans hafi lært guðfræði og gerst prestur. Og fljótt á að líta er þetta réttmæt ákæra. En við nán- ari atlhugun sést að þetta er ekki nema hálf sök eða varla það. í kirkjufélaginu eru um 7000 manns. Gerum ráð fyrir u'm 1750 fjölskyldur, — kristnar fjölskyld- ur. Árifin á foörn eru sterkust er þau eru ung. Er þá réttlátt að álykta að heimilisáhirifin á börn þesisi séu engis nýt, vegna þess að fáir ef nokkrir þaðan hafa gerat prest- ar? í flestum 'söfnuðum eru guðs>- þjónustur haldnar oft á ári. Efni ræðna þeirra allra hefir óefað mið- að til þess að glæða fórnfýsi fyr- »r málefni guðs í sálum manna. Mætti þá segja að iræður þær hafi verið gagnslausar, ef ekki, væri bægt að benda á guðfræðinema úr þeim söfnuðum. Væri sú ályktun réttmæt ? Hundruðum saman eru foörn fermd á ári foverju. Prestar hafa lagt sig fram að leiða þær sálir til guðs. Eg efast ekki um að þeir ihafa gert eins vel og þeir gátu. Hvar eru guðfræðinemar, er vér höfum öðlast fyrir þær tilraunír. Vseri þá rétt að segja að upp- fræðsla til fermingar væri einkis virði? Séu þessar röksemdir réttlátar í skólans garð, er rétt að beita þeim gagnvart öllu sem eg hefi hér talið upp, enda réttlátara. Hugir unglinga eru að nokkru leyti mótaðir, er þeir koma í skól- ann. Og skólinn gæti aldrei orðið nema hjálparatriði á þeasu sviðl. Aðal-uppfræðslan kristilega, verð- ur að fást í heimahúsum, á sunnudagaskólum, við 'safnaða- guðsþjónusturnar og fermingar- undirbúning foarna. En engu að síður er það áríðandi að ungur nemandi, sem að heiman fer til náms foafi koist á skóla, þar sem kristin lífsstefna er opinberlega viðurkend, — nóg er samt af freistingum í gagnstæða átt á brautum nemenda. En hvað þá um kostnaðinn? Er hann ókleyfur er ártferði er erfitt? Segjum að skólanum sé haldið við og starfsvið hans haldist ó- breytt. Þrjá kennara þyrfti til þess starfs. Einn þeirra kemur frá Minnesota og Norðmenn borga kaup hans. Starfræksla mundi þá kosta um 4000' Ur þetta því álitamál. 2. ) Eg vil foæta við þrettánda bekk (2nd year Artsi). Með því væri skólinn gerður að Junior Oollege, og tel eg þá líklegt að vér mund- um ihatfa fulltrúa meðal þeirra er semja prófspurningar og ‘hafa betra tækifæri til þess að vinna að því að ís’lenskan yrði viðurkend í ölllum foekkjum háskólans, en ekki aðeinsi í tveimur þeirra, einS og nú á sér stað. 3. ) Eg vil bæta við skólann versl- unardeild (Co’mmercial Depart- ment). Sá viðauki mundi meira en borga sig fjárfoagslega. Verslun- aiskólar þessarar foorgar hatfa fleiri nemendur en þeir koma fyrir. Kenslugjald þeirra er $20.00 á mánuði í 6—8 mánuði. Ef vér hefðum 20 nemendur í þeirri deild, sem ekki er há ályktun, næmi iþað kenslugjald $2400.00—$3200.00 á ári, sem er meira fé en kennara- ist 'mjög lengi, og fovort mögulegt mínum. Já, það er velko’mið, en muni verða að flytja inn nægi- við skulum elcki þykjast vera að lega mörg vagnihlöss af sápu, til ta-la um málið; nei, það er ekki þess að þessir 23 menn geti þvegið sanngjarnt. af sér óþverra flokkadráttarins. pað er annarfi uppsláttur fvrir Er mögulegt að ganga öl’lu lengra ,blaðið Heimskringlu, að geta en það. staðið á þamfoi, stöðugt af per- sónulegum skömmum og ’mikil-- launum nemiur. Þó leigja þyrfti sénstaka kenslustofu í foili mundi þetta samt borga sig. — Mér hef- ir boðist hæfur kennari til þess starfa, ef á þarf að halda. Áætlun mín fyrir næsta verður þá á þesisa leið: Kostnaður. Kaup fjögra kennara .... $8000.00 Eldiviður ............... 400.00 Annar viðhaldskostnaður. 600.00 $9000.00 Inntektir. Áætluð kenslugjö'ld ..... $1800.00 .. 3000.00 $4800.00 . 4200.00 $9000.00 'Kenslugj. í verslunard. Tillag frá kirkjulfél. z 4.) Eg vil að prestar kirkjufélags- in/s semji á kirkjuþingi námsskrá í kristindómsfræðslu 2 stundir á viku í hverjum foekk svo sú fræðsla verði eins ákveðin eins og kensla í öðrum námsgreinum og prófnefnd sé valin árlega á kirkjuþingi til að prófa námsfólk- ið í íslensku og kriisitindómi við lok hvers starfsárs skólans. H. J. Leo Böðvar hinn friðsæli. !Eins og menn hafa sjálfsagt tekið eftir, lætur Böðvar aftur til sín heyra og væri ósakndi að menn tækju vel eftir því, se'm hann «egir. pað er þess vert. Ritgerð hans er býsna löng og skil eg foana sem persónulegar skammir til mín. Eg vona að eg misskilji það ekki, þó Böðvar merki mig sem aula á öllum svið- um. Eiginlega er efnið í greininni frevnur lítið, það er í stuttu máli þetta: “Jólhannes Eiríicsson, hinn lærði, er sá mesti auli, sem menn geta hugsað sér. Hann hugsar eins og flón og kann ekki sitt móðurmál svo í nokkru lagi sé ,en það tekur mig sárast, því mér þykir vænt um málið og kann eg það manna best, eins og menn munu fljótt sjá, þegar menn foera isaman það sem eftir okkur liggur í dagblöðunum.” petta virðist mér aðalefnið; en það teygist dálítið úr þessu, vegna Á maður að verða óalandl, óferjandi og óráðandi öllum. — bjargráðum fyrir að segja nokkur orð í því samtali. Hverjir eru hinir úbvöldu, sem æfinlega eiga að hafa leyfi til að tala þegar aðrir eiga að þégja? Eg þekki þá ekki. pá er að snúa sér að gersemi Böðvars hins ivitra. Hann talar um að vlíur — séu farnar að falla á þá. — Maðkar? spyr sá, sem ekki veit. Þetta á að vera sérlega “fint” hjá Böðvari. Eg talaði um “að bera víjur í”, að taka óstyrkum ihöndum á öðrum. Svoleiðis skilja menn það vania- lega, en til þess að reyna að sýna að Jóhannes Eiríksson sé aula- foárður og illgjarn, þá ætlar Böð- var að láta aulann, auðvitað skilja eins og aula sæmir. Þetta ár er aðeins Böðvars bul'l og ekkert annað. Hann vill gangast við þvf að hann eigi sjálfur þessa vitur- legu og mannúðlegu ritgerð sina um vatnið og þvottinn og Pílatus. Verði ihonum þá að góðu; en eg er mú samt enn á því, að hann sé ekki einfoamur 'í því efni. Mig dreymir kannské um það seinna. i Hann minnist á Pílatusa.rþvott- inn enn, og fatið og gengur svo langt að endurprenta talsverða málsgrein úr Bifoliunni til þess að skýra fyrir mér fovað hann átti við í fyrirspurninni góðu. Hann hefði ekki þurft þess, en mikil er samviskusemi, sem vitnr menn stundum. Eg ««a ekkert að tt út í bifolíufræði, það á foeld eg ekki við, þegar menn eru ems nærgöngulir eins og Böðvar er mér. Samt held'eg mer við það. að Böðvar þekki þessi svokolluðu Pílatu'sar þvottaföt býsna vel. Hann skilur það víst betur en eg eins og flest annað , til hvers þau eru notuð, auðvitað vegna þess, að hann foefir séð þau notuð, þótt foann sjálfur þurfi þeirra ekki við, því alt er hreinum hreint. Hann vill ekki eiga viðurnefn- ið foinn friðsami. Nú? Gött. Hann getur þá slept því, og haft þetta nýja, foinn vitri. Greinin hans, þessi seinni, ber það með sér að það nafn vill hann tileinka sér og þykist eiga það. Gjörðu svo vel Böðvar minn! Nú erum við ærið kunnugir hvor öðrum og getum því sagt hvor við annan, “jú, drengur minn, eða eitthvað þvílíkt, þótt hvorugur hafi keypt hinn. pegar drengir, eru að leika sér segja þeir minir menn, þegar þeir tala um þá, sem eru sama megin í leiknum og þeir hver fyrir sig, án þess nokkur foafi verið keyptur. Bjarni á “Leiti’ ’ var vanur að segja Skarphéðinn og Postulinn Páll, það eru mínir menn, og hef- ir þess jþó aldrei verið getið að hann hefði keypt þá pilta. Þú gerir afarmikið veður úr því að eg skuli viðhafa slíkt orð, þegar eg mcnsku fimibulfamfoi. Eg óska að standendum folaðsins til lukku, sértsaklega þeim, sem safna aug- lýsingum fyrir folaðið. Jóhannes Eiríksson. su sýna fara þess að talsvert af þVí, sem eg sagði um daginn er endurprentað | tala um þessa margnefndu 23 og í dálkum Böðvairs og fyllir þar út1 segir að það nái engri átt, nema í ýmsar eyður og svo gjörir hannlsvo aðeins, að eg hafi keypt þá. sér svo mikið far um að sanna að Mikil er þín speki. “Því segi eg eg sé asni, að hann hefir neyðst til að fara mjög ítarlega út í málið. Áður en eg tek þesisa gersemi Böðvars til yfirvegunar ætla eg að geta þess að eg hefi hugsað mér að segja ekki meira um þetta mál að sinni, þó eg verði iskamm- aður af mönnum líkum Böðvari, heldur lofa foonum eða einhverj- um öðrum að foafa orðið síðast. Það er ef til vill fróun fyrir hann eða þá hina. Eg ætla líka að vfkja að þVi hversvegna eg tók nokkurntíma til máls, viðvíkjandi því sem þetta mál reis út af og sem virðist hafa leitt þennan mjög prúða og sann- g'jarna mann Böðvar nokkuð langt(II) Mér virtist að svar það, sem forsti og ritari Þjóðræknis- félagsins gáfu, þegar þetta marg- umrædda ávarp var foirt í folöðun- um, vera nægilega mikil lítils- skólans virðing undir rós, til þeinra, sem — 5006 skrifað höfðu undir skjalið, þótt dollara, eða um einn dollar frá ekki fylgdi afarlöng iskýring um hverjum fermdum isafnaðarlimi, ef þeir allir tækju höndum saman um mál þetta. Þó ier þarna ekki reiknað kenslugjald nemenda, se’xn varla nemur minna en $1500.00— $2000.00. Yrði þá foein starfrækslukostn- aður frá $2000.00—$3500.00. Er pað óklevft fyrir um 5000 manns? En nú hugsa eg foærra. Eg vil breyta fyrirkomulagi skólans að miklum mun, hafi eg nokkuð um skólann að segia eftir kirkjuþing. Breytingartillögur mínar eru þes-sar: 1.) Eg vil hætta við níunda bekk algerlega. pó hefir sú mótbára við rök að styðjast, að færri mundu nemendur i tíunda ibekk, ef enginn níundi bekkur væri í skólanum.— það, hvað þesisum mönnum hefði farist aulalega frá byrjun og hvað það væri asnalegt að fara að senda slíkt ávarp sem hér væri um að rœða. Mér virtist Líka óþarfi að semja sérstaka ritgerð til þes að gefa i skyn að þes'sum mönnum gæti ekki gengið annað en ilt eitt til, að foreyfa slíku máli sem ávarpið f jallaði um, því eins og allir vitrir menn gætu séð, væri alt slétt og felt og langt yfir það, frá and- mælenda hálfu. Að endingu æt’a eg að foera það undir dóm almenn- ings hvort það var ekki nokkuð djúpt tekið í árinni, að fara að dylgja um það, þó í spurningar- formi væri, hvort það sé ekki van- séð, fovort alt vatn í Canada end- það.” Eg talaði um mennina að- eins eins og mína leikbræður, menn, sem foafa sömu skoðun og eg á þessu eina máli, þegar um það er að ræða. pað er svo frá- leitt að þeir séu keyptir af mér að þeir kunna mér enga þökk fyr- ir það, sem eg hefi sagt í þessu máli heldur mikfu fremur óþökk. kunningjar mínir, sumir hverjir, eru að Ihvísla því sín á milli, að eg sé glópur, að vera að skifta mér af þessu máli, .svo þú hefðlr ekki þurft að leggja þig svona mikið fram til þess að skamma mig. Margir eru þér sa’mdóma um það að eg eigi ehki mikinn rétt á mér. Láttu liggja vel á þér. Sjálf- ur er eg þess meðvitandi að vera fremur ófróður og veit ekki til að eg sýni það á neinn hátt. Ef þú kemur fram á ritvöllinn aftur þá snúðu þér að því að sanna það. pú gerir ekki annað á meðan. pú skalt líka reyna að sanna að eg sé að dylgja um einlhverja fjársjóðu andlega, sem eg foeri fyrir brjóst- inu. Það er ékki endilega víst að allar vísur séu sérstakir andlegir fjársjóðir og síst hefðirðu átt að eiga von á slíku frá manni, sem þú ert að reyna að sýna að sé asni. Það er svo ilítið samræmi 1 því hjá þér að maður freistast til að halda að þú sért — nei, það má maður ekki segja. Eg ætla að geyma vísuna enn. Hvernig líst þér á það, að við hættum að rita í blöðin um þetta mál, úr því það er nú alt á milli okkar? Málið skýrist ekkert á þvl, þó við skömmum hvor annann persónulegum skömmum. Ef þú vilt endilega, að fólk trúi því að þú sért vitur og að eg sé il'la inn- rættur auli, þá skal eg halda uppi þínum parti, ef þú vilt halda uppi Hvaðanœfa. Dr. Gaetano Fichera, forstjóri sjúkdómafræði-deildarinnar við Pavía háiskólann á ítalíu, hefir fundið upp meðal, sem ihann hygg- ur vera óbrigðult, við krabba- meini. Ætlar 'hann að opinbera uppgötvun sína á fundi lækna þeirra, er veita forstöðu foeilforigð- ismálaskrifstofu þjóðbandalags- ins. Verður fundur sá haldinn um miðjan yfirstandandi 'mánuð.— l' * * * Ebert forseti hefir falið Marx kanslara að mynda nýtt ráðuneytj á pýskalandi. Hann sagði af sér, sem kunnugt er, sökum þess, að| hann efaðist um þingfylgi sitt, | eftir kosningarnar. Búist er við að ifoonum veitiist allörðugt að mynda stjórnina, isökum mót- spyrnu af foálfu keisarasinna, sem eru liðsterkir mjög á þingi. — * * * Stjórnir ítalíu, Frakklands og Belgíu hafa allar veitt hinu ný- stofnaða gríska lýðveldi, fulla við- urkenninu, samkvæmit alþjóðalög- Afar róstusamt foefir verið í Ruhrhéruðunuvn á Þýskalandl unadnfarnar vikur. Verkföll hafa verið tíð og rnorð og gripdeildir svo að segja daglega. Er mælt að Communistum sé þar mjög að auk- ast fylgi. * * * Stjórnin í Alfoaníu er farin frá völdum og viðsjár allmiklar sagð- ar að vera þar I landi. _ , . * * * Fredenck Francois Marsal. hefir myndað nýtt ráðuneyti a Frakklandi. Eiga sæti í þvi sjö af ráðgjöfum Poincare stjórnarinn- ar. Edouard Herriot, sá er leiddi jafnaðarmannaflokkinn til sigurs í nýafstöðnum kosiningum, neit- aði að takast stjórnarforystu á hendur, nema því aðeins að Mill- erand forsieti legði niður völd. Tæpast er þesari nýju stjórn foug- að líf út vi'kuna, þvi hún er í á- kveðnum minniihluta í þinginu. * * * Þjóðþinginu í Waslhington, var slitið 'síðastliðinn laugardag. * * * Kiouri-stjórnin í Japan hefir hröklast frá völdum, en stjórnar- taumarnir hafa iverið tfengnir í hendur Taksaki Kato greifa. ____ Islandsfréttir. 28. f. m. andaðist hér í foænum Halldór H. Andrésson stud. juris. frá Brekku í Gufudalsveit, 24 ára gamall, efnilegasti maður og einkaibarn foreldra sinna. Lík hans var flutt vestur í gær, á Es, Esju, en kveðjuathöfn var haldin í dómkirkjunni í gær, og flutti séra Friðrik Friðriksson ræðu. Kveðjuathöfn var haldin á laugardaginn ,í dómkirkjunni, yfir líki séra Sigurðar Stefánssonar, að viðstöddu fjölmenni. Séra Frið- rik Friðriksson flutti ræðu, en sex prestar í skrúða báru kistuna úr kirkjunni, en alþingismenn báru hana í kirkju. Líkið var flutt vestur á Es. Esju, og verður jarð- sett í Ögri. Synir séra Sigurðar, sem Ihér voru staddir, Sigurður og Stefán, fóru báðir vestur ’xneð Esju. Marxstjórnin á pýskalandi, hef- ir fengið traustsyfirlýsingu í þinginu, með allmiklu afli at- kvæða. Hetfir foún skuldfoundið sig til að rvinna að því af fremsta megni, að uppástungur Dawes- nefndarinnar jí skaðafoótamálinu, nái fram að ganga. Seyðisfirði 2. maí. Á Hornafirði og Djúavogi er enn þá góður afli, ihvenær sem gefur á sjó. — Snjókyngi er mikil í Norður-Múilasýslu og Norður- Þingeyjarsýslu og hagleysi nær alstaðar. í gær snjóaði mikið. Eru mjög víða slœmar foorfur með af- komu og foeyleysi yfirvofandi, ef tíðin batnar ekki nú þegar. Jarðarför sex mannanna, sem druknuðu af vélfoátnum Seyðis- firðingur, fór fravn á þriðjudag- inn. Fundust fimm líkin að kalla mátti strax og eitt skömmu síðar. Við jarðartförina var viðstatt meira fjölmenni en nokkur dæmi eru til hér á Seyðisfirði. í gær lést að heimili sinu, Kleif- um í Gilsfirði, ihúsfrú Anna Egg- ertsdóttir eftir langa vanheilsu. Hún var tæeplega 50 ára gömul, gáfuð og góð kona, eins og hún átti ætt til. SUMAR XCURSIONS Mai 15. til Sept. 30. Gott til urUoimi til Sl. Okts AUSTUR CANADA VESTUR AO KYRRAHAfl Fáa daga, í Jasper National Park—Canadian Rockies Margar Brautir Úr að Velja Vclja Með Canadian National og öðrum Brautmn Bœði á Sjó og Landi. NMWHM: Vér seljum farbréf til allra staífa í heimi. Alla Leið Með Brautum og Vötnum Ef þér hafið vini í Evrópu, sem þér vilduð hjálpa til að ' komast hingað, þá komið að sjá okkur. TOURIST and TRAVEL BUREAU N.W. Cor. Main and Portage Phone A 5891 667 Mafn Street PhoneA 6861 <

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.