Lögberg - 12.06.1924, Blaðsíða 2

Lögberg - 12.06.1924, Blaðsíða 2
Bls. 2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 12. JÚNÍ 1924. úaun C. dag desembermánaSar 1923 andabist b.ér í Reykjavík eftir langa Iegu fyrv. skólastjóri og alþingismað- ur Hermann Jónasson frá 'Þingeyr- um. Þar er fallinn í valinn góSur mað- ur og miklum hæfileikum búinn, og mun því vel til falliS, að hans sé minst að nokkuru í “BúnaSarritinu”. sem hann stofnaSi í fyrstu og stýrSi i mörg ár. Hér verSur einungis stuttlega drep- ið á nokkur æviatriði hans, með því aS til er áður um hann all-ítarlegt æviágrip, prentað í 8. tölubl. 6. árg. af “ÓSni” 1910. > Hermann er fæddur á ViSarkeri í BárSardal 22. dag októbermánaðar 1858, og var því frekra 65 ára, er hann lézt. MóSir hans, Sigriður hús- freyja Jónsdóttir, frá Lundarbrekku í BárSarda), varS háöldruð kona, en faSir hans, Jónas trésmiSur Hall- grímsson, kembdi ekki hærurnar. Hann var sendur af “Brazilíufélag- inu” sæla, til aS velja staS handa Brazilíuförum ísienzkum vestur þar, ári áður en þeir legðu af staS héSan að heiman, og varS hann gulu sýk- inni, þessari banasvipu heitu landanna. aS bráS 13. dag aprílmán. 1870. Her- mann varð þannig föðurlaus á unga aldri, og uppeldis í föSurhúsum naut hann ekki nema 3% ár. Fluttist þá aS Mýri i BárSardal, hins ágæta fjár- ræktarheimilis, til Jóns bónda Ingj- aldssonar og konu hans, ASalbjargar, móðursvstur sinnar. Þar var hann fram yfir 15 ára aldur, og varð dvöl hans þar að happi fyrir ísland og sjálfan hann, því að þaö mun ekki of- burtfararprófiS, eftir það um eitt skeið staðið fyrir stórbúi í sýslunni og leyst þaS prýðilega af hendi. ÁSur var hann við nám á landbún- aðarháskólanum í Kaupmannahöfn. Þegar til hans kom, fékk málaleitun nefndarinnar greiðar undirtektir, svo aS skipun skólastjóraembættisins var í það sinn með öðrum hætti en tíðk- ast um opinberar sýslanir. í staSinn fyrir umsóknir kom köllun af hálfu veitingarvalds. VoriS 1888 tók Hermann viS skóla og búi. Var búið lítiö og bústofninn ekki vel á sig kominn, sem með fram gat stafaS af því, aS hann hafði feng- ið að kenna á undanfarandi óáran. SumariS 1886 var einhver hin mesta óþurkatíð, svo aS heyafli nýttist afar- illa og var bæði óhollur og lélegur til fóðurs. En vorið eftir komu aftaka haröindi, er ollu miklum fjárskaöa og afurSatjóni. Það var því eitt af fyrstu áformum hins nýja skólastjóra aö vinna kappsamlega að endurbót- um búpeningins, enda stóS hann sér- staklega vel að vígi, aö þvi er snerti sauðfénaSinn. Hann hafSi alist upp á fyrirtaks fjárræktarheimili í Þing- eyjarsýslu, og þegar á unga aldri getiS sér ágætis orSstír, sem fjár- hirSir. Var honum vel Ijóst, aS einskis varanlegs árangurs er að vænta af kynbótum, nema saman fari góS fóSrun og nákvæm hirðing. Því var þaS frá upphafi eitt af áhuga- málum hans, aS afla sem mestra og b*ztra heyja, og lét hann ekkert færi ónotaö til að tryggja sér fóÖurgæSin. Hann hafSi veitt þvi eftirtekt, að í langvarandi rosatíS er einatt spakara veSur aS næturlagi. Þetta færSi hann sér $ nyt, þegar svo bar undir, með j því að nota nætur til heimflutnings á I heyjum, er annars lágu undir skemd- um. Fyrst í stað lét fólk sér fátt um ViS spjölluöum þá margt saman, | finnast, er þaS var óvant slikum bún 3. meöal annars sagði hann mér þá ýmsa drauma sína, er hann löngu siðar lét prenta fl9129, en þó hneigð- ist tal okkar sérstaklega aS búskap og framtíö landsins, og urðu sam- vistir okkar þá mér hinn besti for- skóli undir búskap minn á Víðimýri fám árum síSar. Um opinber afskifti Hermanns af búnaSarmálum landsins, svo sem rit- stjórastörf hans viS “BúnaSarritiS”, sem hann byrjaði og var einka-út- gefandi aS i 11 ár, og 2 ár 71894 og 1895) með cand. theol. Sæmundi Eyj- ólfssyni, skal eg vera fáöröur, með því aS eg býst viS, aS ritgerðir hans i þessu riti séu lesendum þess enn í rninni. Fyrsti árgangur ritsins 71887) er því nær allur ritaður af honum, og eru þar ýmsar ágætar greinir og ritgerSir, svo sem: “Um fóðrun bú- aöarháttum, en eftir á mátti sín meira sigurgleöin yfir því, aö hafa afkast- aö nauösynjaverki á þeim eina hent- uga tíma. Svo sem aS líkindum ræSur, byrj- aöi Hermann kynbætur sauðfjárins meS því aö kaupa úrvals hrút í Þing- eyjarsýslu. En til þess aö hraða j lega framför fénaðarins, greiði hann jafn- 1 þeim framt fleiri tilraunir, Svo sem meS þvi aS láta ær bera 1—2 vikum fvr en sveitavenja sagði til og færa frá 1—2 vikum síðar en um venjulegar fráfærur. MeB þeirri tilhögun vann hann tvent í senn. fram yfir þaS aS láta ær ganga með dilk alt sumariS, fyrst þaS, að fjallalömbin stóSu ekki aS baki vænum dilkum til frálags og voru ólíku betri til ásetnings, og ann- aS það, aö þó aS styttist mjaltatími ánna, gáfu þær af sér nægar birgöir af beztu búsafuröum til heimilis- penings” 7107 bls.J, “Um uppeldi | þarfa. A8 vísu höfðu þessar tilraun- ir í för meö sér nokkurn aukinn kostnaS við fóSureySslu, og sér í lagi lagi mikla fyrirhöfn Við hýsingu kálfa,” “Mjaltir á kúm,” “Um áburS o. fl. í öðrum árgangi er mjög skýr og eftirtektarverS grein, er hann nefnir “Athugasemdir um heimilis- j lamhfjár, þegar tíðarfar hamlaSi úti- stjórn, vinnumensku, og lausamensku”. Enn fremur “Yfirlit yfir búnaöará legu snemma aS vorinu. En engin ! slík ómök taldi Hermann eftir sér um voriS alfarinn frá Hólum vestur þangaS. Var þaö mjög eðlilegt aS hann fýsti þangaö, þvi aS bæði er sú jörS fögur og mikil og ágætlega vel í sveit sett, og svo er hún einnig hin mesta veiðijörS 7selveiSi og lax- veiði), en veiöar voru hans mesta yndi frá æskuárunum, þegar hann var norður í Mývatnssveit. Mörgum þótti H. reisa sér huröarás um öxl, er hann félítill og fátækur aS búpeningi, færö- ist svo mikiö í fang aS taka höfuöból sýslunnar til eignar og ábúöar, og ýmsar heyrðust spár um það, aö hann myndi fljótlega kikna undir hvoru- tveggja, kaupverSinu og jöröinni. En spár þær rættust ekki. Hann bjó þar í 9 ár, og útsjón hans og snild í skepnuhiröing og kynvali fleytti hon- um yfir margar þær torfærur og erf- iðleika, sem margir aörir heföu ekki yfirstigiS, og aö lokum seldi hann jörSina sér í hag og hætti búskap, þá farinn að þreytast á öllu búskapar- umstanginu á Hólum og Þingeyrum. Auk þes« voru öll þau ár, sem hann bjó þar, vond veiðiár, aS einu undan- teknu. Hjá sýsubúum sínum í Húnavatns- sýslu átti hann sömu vinsældum að fagna sem áður í SkagafirSi, og sýndu þeir ótvírætt," hve mikiö þeir virtu hann, meö því að kjósa hann sem fyrri þingmann sinn frá 1901 til ársins 1907, er hann aö afloknu þingi og kjörtímabili sagSi af sér þing- mensku, enda máttu þeir þaö vel gera, því aS hann reyndist í þingsessi sem annarsstaöar, nýtur og dugandi maSur. KjörtímabiliS 1903, 1905 og 1907 var eg samþingismaöur hans fyr- ir Húnavatnssýslu og fann þá í þing- mensku hans sama hyggjuvitiö og sömu frábæru lægnina sem á Víði- miýri, 20 árum fyr, á búskaparsviö- inu. Hann var “heimastjórnarmað- ur” eindreginn, og einhver allra sterkasti kraftur flokksins, því aö hann átti þá gáfu, sem við kosningar og í stjörnmálum yfirleitt er hin þarfasta, sannfœrslugáfuna, aö geta sannfært aðra og komiS þeim á sitt mál. Er hann átti tal við andstæð- inga í skoöun, var aöferS hans iöu- hálf-Sókratisk. Hann leyfði aS ryöja úr sér allri þeirra “vizku”, virtist hlýða á meö áthygli, tók þaS sem nýtilegt var úr öllu raus- inu, lauk lofsorði á þaö, en bætti svo viö ýmsum “en"-um. “En j>aS var eitt þarna, sem eg skildi ekki fullkom- lega, eöa var ekki alveg viss um, að væri hárrétt.’ “Já, viö skulum athuga þaS,” sagöi andstæöingurinn. Þá var aftur byrjað aö rannsaka ritn- ingarnar og endirinn á öllum “en”- unum varð oftast sá sami: Hermann sigraði i öllum aðalatriðunum við alla vanalega menn, ef unt var aö sigra. Það var mannvitið, lægnin og hlý- lcikinn, sem bar sigur úr býtum, en ekki rostinn eða sjálfsálitiö: gamla sagan enn og aftur um göngumann- inn og kápuna, vindinn og sólina.— Hins vegar átti Hermann fylstu eii> en urö, og fengu andstæöingar hans næst á undan. En hafi einhver ekki int þegnskylduvinnuna af hendi, þegar hann er 22 ára, þá verSi hann, frá þeim tíma og til 25 ára aldurs, aS mæta til vinn- unnar, nær sem hann er til jtess kvaddur, en megi þó setja gildan mann í sinn staö, ef knýjandi á- stæöur banna honum aS vinna sjálf- ur af sér þegnskylduvinnuna. 2. Þegnskylduvinnan sé í því falin, að 'hver einstakur maSur vinni alls 7 vikur á einu eða tveimur sumr- Næsti ár- j legra starf eöa betur launaö en hirð- ttr hófust og mönnum fór að þitna> ■ ’og þá talaði hann ætíð best, röddin standið í Baröastrandarsýslu”, sem eöa mönnum sínum, enda var það viS- j stundum óþægilega á henni að kenna hann skrifaði eftir ferö sina um þá i kvæði hans, að ekki fengist skemti- á opinberum fundum, þegar kappræö- sýslu árið áSur 71887). gangur hefir ekki annaö frá hans hendi en “Fáein orö um reiknings- hald”. I 5. árgangi er grein eftir hann “Um hundahald”. Einnig bún- aðarskýrslur, f járhagsreikningar o. fl. í 7. árgangi er hugvekja frá honum, sem hann nefnir: “Berið ing lantbfjár um sauðburð með alúð og umhyggjusemi. Þó aö Hermanni væri ef til vill einna bezt sýnt um sauöfjárrækt, hafði hann engu minni áhuga á kyn- bótum annara skepnutegunda. Ser- staklega varö honunt vel ágengt með ! varð skýrri og hikiS, setn oft var t mælt, aS H hafi veriö.einn nieð beztu M fjárræktarmönnum sinna samtíöar- i enda var Sæmundur þa meðutgefandi manna íslenzkra, enda bar búpening- fitinu og létti undir meö honum. urinn á Hólum þess glögg merki, ] 10- árgangi ritar hann aftur á móti velvild til skepnanna” o. fl. í 8. og j aukningu á mjólkurframleiöslu kúnna 9. árgangi er engin grein eftir hann, bæSi með því aS kaupa gagnsgripi úr meðan hann var þar skólastjóri. Eftir aö Hermann fór frá Mýri, um “Helztu ráð til aö koma í veg j fyrir lambadauSa”, “Unt hverfi- haföi hann ofan af fyrir sér á ýms- j ste'na, Sláturskýrslur o. fl. í 3 um stööum fyrir norðan og austur á síðnstu árgöngunum er mér vitanlega SeySisfirSi, ýmist í vinnumensku eða e°gin grein eftir hann eða meS hans upp stóðhrossum til sölu, og taldi það lausamensku, og lagði stund á hvort- tvePgja til skiftis, landvinnu og fiski- veiSar. Voru þau árin honum góS- ur undirbúningur undir lífiö, þvt aö augað var glögt og athyglin mikil. VoriS 1882 fór hann svo með Hall- grími eldri bróður sínum. er þá var útskrifaöur af MöSruvallaskólanum, og fyrir áeggjan hans, á búnaSar- skólann á Hólum í Hjaltadal. um voriö gengu mislingar um alt land og varð H. fyrir þeirri sorg, að nafni. Hann hafði við svo morgu bðru aS snúast og í syo mörg horn aS líta á Þingeyrum, nýkominn þangaS, aS honum entist ekki tími til að gefa máli hans, hvarf þá algerlega. VarS þá stundum steinþögn á fundum, því aS menn vissu, aö H. var gætinn maður og vildi að eins satt eitt mæla. Tveir voru þeir eiginleikar, sem Hermann haföi áreiSanl. í ríkari mæli en flestir, ef ekki allir, samtíSarmenn nálægum sveitum, og ekki síöur með hans, þeir er eg hefi þekt. Annar því að vanda sem allrabezt uppeldi var það, sem á erlendu máli nefnist nautgripanna heima fyrir. Hestakyn , “organisationstalent”, þessi óvana- bætti hann einkum með góðri með- legi hæfileiki manna, að koma lagi, ferö, og lét sér ant um aö eignast j réttu skipulagi, á alt jjaS, sem þeim væna og úthaldsgóða brúkunarhesta. er falið að framkvæma eöa þeir hafa Aftur á móti forðaðist hann að hleypa meö ihöndum. .Hann stafar frá skörpu innra auga fyrir því, hvað sé |kjarninn í hverju einu og frá ná- kvæmu skipulagi, reglu, í hugsun. óviðeigandi á fyrirmyndarbúi. Af jarðabótum lét hann sér einkum umhugað um þær framkvæmdir, er lutu aS au'kinni grasrækt, svo sem sig viS ritstörfum, enda hafSi hann j þúfnasléttun og útauka við tún, vatns- lengi og vel fyrir ritið unnið, haft i veitingar á engi og girðingar um mikla fyrirhöfn og lítið endurgjald. 1 slægjulönd. öll þau verk voru mynd- Og hefði BúnaSarfélag íslands ekki j arlega af hendi leyst, en um eitt skeið hlaupiö undir bagga með honum og j var það til tafar, p>á j keypt af honum 400 eintök handa meSlimum sinum, þá hefSi hann fjár- JH _________ __ hagslega haft skaöann tóman upp úr in'issa Haíígrím bróöur sinn úr”taúga- allri fyrirhöfninni og heiðurinn eirn 1 Íeggja hart á sig og aðra veiki. Var Hallgrunur honum mjög an að Iaunum fynr gott og nauösyn- ’ hjartfólginn og lét hann síðar son ]e?t starf, en hann vill oftlega verða sinn, sem lifir hann og nú er í Ame- I e'nu launin, er brautryöjendum hlotn- ast og iSulega ekki fyr en niðri Hinn eiginleikinn var eitthvert hugboð sem vanalega sagöi honum, hvað væri fært og hvaS myndi til sigurs leiöa, einhver “intuition”, innsýni, sem sá svo vel fram á veginn fyrir aSra — stundum betur fyrir aðra en að hann haföi á I fyrir hann sjálfan. — Eg rakst ný- hendi aöstoð viö bvggingu skólahúss lega á langt og rækilega bréf frá og þar á meöal alla aðdrætti. Við honum til mín, skrifaö í marzmánuði þau störf varö hann stundum að 1903, undir kosningahríðina miklu til lnun en gætti alþingis sama ár. BréfiS er dálítill þess jafnan, aS binda ekki öSrtim | leiðarvísir, tykill, að þvi, hvernig j þyngri byröar en sjálfum sér, og þó hann hugsaði: alt rannsakað nákvæm- aS hann við einstök tækifæri beitti riku, heita eftir honum. Árið 1884 útskrifaSist Hermann úr skólanum á Hólum og sigldi því næst samsumars til Kaupmannahafn- ar og gekk þar á landbúnaöarháskól- ann, en gat ekki ,einmana og óstudd- ur, notiS fræðslu j:>ar lengur en í sex mánuöi, fór því til Jótlands og stund- aði þar, undir tilsjón landbúnaSarfé- lagsins danska, verklegt nám í þrjá mánuöi og hélt síðan heim til ís- lands. Þann vetur sá eg harm í fyrsta sinn í íslendingafélagi í Kaupmanna- höf.n, og varS, 'sem fleirum, starsýnt á þenna mannvænlega gjörvulega unga mann. Árin 1885 og 1886 var hann í Reykjavik á vetrrnn viS ýms störf, meðal annars bjó hann sig þá undir stofnun “BúnaSarritsins”, er hann gaf út í 13 ár, en gekk aS jarðabóta- vinnu og heyskap vor og sumur, og þá kyntist eg honum fyrst rækilega, því aS hann var bæöi sumurin verk- stjóri hjá föður minum norSur á Víðimýri um heyskapartímann. Sum- arið 1886 var eitt hiö versta, ef ekki allra versta sumar, sem yfir NorSur- land hefir liöið í míntt minni og af- leiöingar ]>ess sorglegar 7fe]]'r'nn voriö 1887). TöSur og úthey grotn- uðu niSur í jörðina, þvi aö aldrei kom þurkdagur, en veörátta fremur hlý. Mér er minnisstæð þolinmæði og elja Hermanns þá, sívakinn var hann við flutning á drílurn og föngum úr staö, til þess aö þau skemdu ekki völlinn, og hver stund var notuö, þegar af létti, til aö hagræSa og undirbúa und- ir þurkinn, sem því miðu rkom ekki fyr en i ágústlok. Engan mann hefi eg þekt verkhygnari en Hermann og engan lægnari verkstjóra, og svo en gröfinni. Víst var þaö heilladrjúgt starf, sem Hermann vann landi og lýö með “Búnaöarriti” sínu, en sízt er þó minna variö í starf hans þau 8 ár 71888—1896J, sem hann var skóla- stjóri á Hólum. Mér voru verk hans þar og vera aS nokkru leyti kunn, strangleik fyrir nauðsynja sakir, þegar mikið íá viS, þá var það um- lega unt afstööu flokka og manna, enaar öfgar, tómar líkur, má ekki á miui sjá, kappið gífurlegt á báðar með því að eg var í SkagafirSi öll verkaskipamr þau ár, nema hið síðasta, en ekki svo kunn sem skyldi, og þá tók eg þann kost, aö snúa mér til þess manns, sem dáörökkum drengjum, er þeir sáu, aS alstaSar þar sem harðsóttast var og mest reyndi á. stóð húsbóndinn sjálf- ur í fararbroddi og lag’ði fram alla sína krafta meö ósérhlífni. Yfirleitt fylgdi hann þeirri meginreglu viö í samstarfi, aö segja við þjónustumenn sina: “Komdu,” en ekki “FarSu.” Um afskifti hans af kenslumálum var þeim kunnugri en allir aðrir, ; skólans voru að visu misjafnir dóm- formanns skólanefndarinnar við ar, en svo mikiö er víst, aö hann Hólaskóla, gamals samþingismanns lagöi ekki aðal-áherzluna á aö veita míns í SkagafirSi og samherja okkar j lærisveinum sínum sem rnestan bók- Hermanns í kaupfélagsmálum o. fI., j legan fróðleik í einstiAum náms- Ólafs Briem, fyrv. alþingismanns og 'greinum, og sizt af öllu að gera bá forseta, og baS hann að gefa mér á- j leikna í því, aö endurtaka annara lit sitt um. skóla- og bústjórn Her- kenningar og skoðanir í hugsunar- manns á hólum, því aS eg vissi, aS svo samvizkusaman og skýran mann sem Ólaf myndi enginn vefengja. Hefir hann bæði fljótt og vel orðiö við bón minni og sent mér það, er hér fer á eftir: “Frá því er búnaðarskólinn á Hól- um var settur á stofn vorið 1882 alt til jafnlengdar 1887, var skólastjórn j velgengni og bústjórn sameinuö hjá manni, eins og gert var ráS fyrir í reglugerS skólans. Eftír að svo hafSi staðiö um 5 ár, var bústjóra- I raunastöð og fyrirmyndarbú, og enn sýslaninni sagt lausri, og annar mað- ur ráðinn til þess starfa. En stjórn- arnefnd skólans leit svo á, að þeirri tilhögun fylgdu margir og miklir annmarkar, og því eindreginn ásetn- ingur hennar að Iáta hið nýja fyrir- komulag að eins-'gilda til bráða- birgöa, og sæta fyrsta tækifæri til ... ___ ___ ... __________,____ stundvís var hann, aö alt gekk eftir þess að fá sama manni í hendur for- íþess sem vera hans þar gaf honum klukku, stundvíslega var gengið tU | stööu skólans og búsins. En vita- tækifæri til að gagnkynnast þá hin- vinnu og frá, til matar og frá mat, J skuld var vandfenginn maður í þá um vitra og margfróða frænda sín- úrið hans réS þar öllu. Enginn var stöðu, er útheimti jafnmikla og marg- 1 um, Einari Ástnundssyni í Nesi, hann þjösni eSa bölsóti við vinnu, og þekt hefi eg meiri áhlaupamenn en hann, en hann “Bún- forna breytta hæfileika. Þegar nefndin fór aö litast um eftir slíkum manni, en nann var sterkur, áhuga- ; Varð það sameiginlegt álit hennar, aS ____ —Jr~ --- _______ ______ samur og drjúgvirkur meö afbrigö- : enginn væri betur þar til kjörinn en klaustursetur og höfuSból, Þingeyrar um. Alt fór honum svo myndarlega . Hermann Jónasson. Hann hafði ver- í Húnavatnssýslu, af Jóni bónda Ás- úr hendi, því aS alt var af viti gert. jö námssveinn á Hólum og IokiS þar geirssyni á Þingeyrum, 0g flutti þá borið meS jafnaðargeði • af öllum j hliðar, hann, eins og allir vissu, sjálf- sagður þingmaður sýslunnar, en rimm- an og tvisýniö um okkur aðskotadýr- in aö norðan og sunnan, alt hangir í hári, meö öllu ómögulegt að segja, hvor sigri. En svo kemur hugboffið': af þessum tveim góökunningjum hans frá fornu fari, kvaðst hann heldur myndi letja hinn fararinnar á kjörfund en mig — og hafði þá eng- inn nokkura vissu um, hvernig fara myndi, en miklu fleiri töldu ósigurinn mér vísan, enda voru úrslitin enginn sigur, því að örlitlu munaSi. Um þingmensku Hermanns vísa eg til ÞingtíSindanna. Þau eru, eða geta verið, í margra höndum. Vil einungis taka bér fram tvö mál, sem honum voru innileg hjartans mál- efni: þegnskylduvinnuna og gadda- vírsfrumvarp GuSjóns alþm. GuS- laugssonar, sem hann studdi af alefli í neðri deild, er þaö var þangað kom- ið, samþykt, úr efri deild. Þ.egn- skylduvinnu-hugsunin er, að mínu viti, ein sú fegursta, bezta og væntan- lega notadrýgsta hugsun, sem í mörg herrans ár hefir konrið fram á alþingi íslendinga, þótt kæfð væri í neðri deild 1903 og svívirt eða gerS hlægi- leg* í blöðum1. Meö því aS tillaga þessi er skínandi dæmi þess, hve ljóst og vel Hermann hugsaSi, skal hún hér sett, eins og hún stendur í Alþt. 1903 C., þgskj. 656, með lítilli breyt- ingu frá þáverandi þingm. Borgfirð- inga 7Þórh. Bjarnas.), eftir eina um- ræðu í neðri deild: “Alþingi 7áður: Neðri deild al- þingis) ályktar að skora á lands- stjrnina að semja og Ieggja fyrir næsta aJþing frumvarp til laga um þegnskylduvinnu á íslandi, er bindi í sér eftirfylgjandi ákvæði: 1. AS allir verkfærir menn, sem eru á íslandi og liafa rétt innfæddra manna, skuli, á tímabilinu frá því þeir eru 18—22 ára, inna þegn- skylduvinnu af hendi á því sumri, er þeir æskja eftir og hafa gefið tilkynningu um fyrir 1. febrúar leysi. Hins vegar lét hann sér eink ar ant um að iðka þá í því að færa sér alla fræðslu sem bezt í nyt, og venja þá við að hugsa hvert málefni til þrautar sem sjálfstæðir menn, og þar með skerpa dómgreind sína og hyggjuvit. Hann hélt beiðri skólans hátt á loft i um sína daga, og bar fyrir brjósti hans í öllum greinum. einum j Hugsjón hans var sú, aö þar ætti aö vera sameinað, ekki að eins kenslu- stofnun i búfræði, heklur einnig til- fremur uppeldÍ9stofnun fyrir lífið.” Mér hefir gleymst að geta þess, að Hermann var veturinn 1887—’88 1. kennari við alþýðuskólann í Hlé- skógutn í Suður-Þingeyjarsýslu, og fékk þannig nokkura æfingu í kenslu, áður en hann tók við Hólaskóla, auk síðar sendi honum ritgerðir í ; aðarritið.” Vorið 1896 kevpti H. hið um, eftir því sem ,hann óskar, og aS vinnan sé endurgjaldslaus að ööru en því, aS hver fái kr. 0.75 sér til fæðis yfir hvern dag, sem hann er bundinn við nefnda vinnu. Að þegnskylduvinnan sé frani- kvæmd meö jarðyrkju, skógrækt og vegavinnu í þeirri sýslu, sem hver og einn hefir heimilisfang, þegar hann er skráður til þegnskyldu- vinnunnar. 4. Að þeir, sem vinnunni stjórna, geti kent hana vel, og stjórni eftir föstum, ákveðnum reglum, líkt og á sér staS viö heræfingar í Dan- mörku.” Hér er ekki til mikils mælst: einar sjö vikur—tæplega einn sjöundi hluti úr einu ári—einu sinni á ævinni tekn- ar frá svonefndum eiginhagsmunum og varið í þarfir föðurlands og feðra þjóðar í þakklætisskyni og smávægi- legrar viðurkenningar fyrir alt það, sem landsins börn eiga því að þakka fyrir líf þeirra á brjóstum þess frá vöggunni til grafarinnar. Og svo bætist hér við, aö hér er einnig um eiginhagsmuni að tefla. HlýSni og skilorðslausari boðhátt þurfa allir aS læra og fæstum mun lærast aö stjórna, hafi þeir aldrei lært að hlýða, og ein- hverja líkamlega vinnu þurfum við allir aö læra, því að ihún herðir og styrkir líkamann og eriginn veit fyrir fram, nema til hennar þurfi að taka, þegar minst varir og annaö brestur. Og hvað er svo þetta lítilræöi í sam- anburöi við herskylduvinnu annara þjóða svo árum skiftir, eins og H. tók réttilega fram í ræðu sinni um máliö á alþingi. Þessi hugmynd er svo góð og réttmæt, aö spá mín er sú, að hún muni aldrei deyja, heldur kvikna til nýs lifs og verða fram- kvæmd innan skamms, “Mærin er ekki dauð, heldur sefur hún.” Þegar Hermann hafði selt Þing- eyrar og btústofn sinn, fluttist hann hingað suöur og varð ráösmaður við holdsveikraspitalann í Laugarnesi vdrið 1905. Það var mikil breyting fyrir hann, og sízt til batnaðar, eftir 17 ára bústjórn á stórum og fögrum vildarjörðum í sveit, að koma hingað suður í kreppuna og lenda á spitalan- um í Laugarnesi. Aö jarðabótastörf- um var ekki hægt að vinna, svo að nokkru munaÖi, og ráSsmannsstarfið var tilbreytingalaust og tæplega við hans skap, enda var hann ekki lengur en þrjú ár við þann starfa. Hugur hans IineigSist jafnan aS umbótum og tilraunum. Það var ýmsum í BúnaSarfélagi Islands vel kunnugt, og því var það, aö Búnaðarfélagiö sendi hann, tv'eim árum áöur en hann fhitti hingað suður, til útlanda til að kynna sér meSferS og markað á salt- kjöti, 0g dvaldi hann þá erlendis vet- urinn 1903—1904. Varð för sú hin mesta heillaför, því að “svo má að orði kveða, að þá þegar gerbreytist slátrunaraðferS og meðferð á salt- kjöti, og kjöt hækkaði mjög í veröi erlendis” 7sbr. áður nefnt æfiágrip hans í “ÓSni"J. — AnnaS trúnaðar- starf fól alþingi honum, er þaö kaus hann meö Þórhalli Bjarnasyni og Pétri Jónssyni á Gautlöndum í milli- þinganefnd i landbúnaöarmálum. Þegar Hermann seldi Þingeyrar, fékk hann meðal annars upp í kaup- veröið óloknar skuldir tilheyrandi Iwendaverzluninni í Ólafsvík, er höfðu gengið kaupum og -sölum, frá því er hún flosnaði upp. Þessar skuldir varð hann að hagnýta sér og þess vegna fluttist han.n þangaS vestur, er hann var farinn frá holdsveikraspít- alanum. Tókst honum meö vanalegri lægni og hagsýni að ná inn talsvert meiru af þessum gömlu skuldum, en líkindi voru til, en það tók tima, og mun hann hafa dvaliö þar tvö ár samfleytt og oftar styttri dvölum. Eftir það mun hann aðallega hafa dvaliö hér í Reykjavík, þangað til að hann árið 1917 fór vestur um haf til Canada. Var kona hans, GuSrún Jónsdóttir Sigurðssonar bónda á Hfafnkelsstöðuim í Fljótsdal, farin þangað vestur tveim árum fyr með börnum þeirra, Sigríði, ir síðar gift- ist Jóni B. Bergmann fasteignasala í Winnipeg og andaðist 1922, og Hall- grimi, þeim sem áður er nefndur. _____ I Ameríku blaut hann aftur þá á- nægjii, sem var honum ein hin mesta í lífinu, aö stunda laxveiði, nú ekki lengur norður á Þingeyrum, heldur í stærri og hrikalegri stíl vestur í Ameríku, vestur yið Kyrrahaf. Eg bað hann, aftur heim kominn, að segja mér frá veiðiaðfreSinni þar vestra. Færðist þá hið forna lif i ,hann aftur °g var yndi á að ihlýöa. Hann fékk þannig í byrjun og undir lokíífs síns að g'fa sig við því starfi, sem hon- um var ánægjulegast, næst þvi, sem hann sagði einhverju sinni, þegar alt ]ék í lyndi, “að skreppa á hestsbak hýr í lund, að afloknu dagsstarfi, með góðum vini í fögru héraði og spjalla um landsins gagn og nauðsynjar.” Áriö 1922 varð H. fyrir þeirri miklu sorg að missa dóttur sín, Sig- riði, sýnilega ytri niynd hans, tals- vert líka einnig inni fyrir, og árieið- anlega hans augastein. Hann festi þá ekki lengur yndi þar vestra og hvarf heim til ættjarðarinnar. Mér hnykti viö, er eg sá hann þá: geisl- inn í auganu var næstum horfinn, höfuðiö hálf-niðurlútt og kjarkurinn hálf-kyrktur. Ellin sýndist vera gengin i garð og dauSinn á næstu grösum. — Svo fór hann aftur vestur síðastl. sumar, á Breiðafjörð og það- an til Ólafsvíkur og aS Sandi, var orðinn mjög veikur, hlaut að fara hingaö suður til lækninga, og síöasta kraftaverk sterks líkama og sálar var það, að fara út í skip, dauöveikur maður, draga isig upp á kaSalstiga í ólgusjó, falla yfir skjólborðiö í mann- þyrpingunni og bíða dauða síns, cn— ekki fá að deyja. Geðugusttt strit- menn lífsins eiga svo oftlega bágt meö að deyja, nenta þeir eigi í ætt- argjöf snögt heilablðfall eSa hjarta- “slag”. Hér Ihefði dauðinn oröið kærkomtnn1 gestur, þótt fyr hefði ver- iS, því aS sjón hans var á förum, og hann kveið fyrir því, ef á daga hans ætti aö drífa, að lifa “sem blindur eimstæðingur”, eins og hann komst aS orði í banalegunni. Á honum rætt- ist hér, sem oftar, orötækið, að “það er tungunni tamast, isem hjartanu er kærast”. Eg heimsótti hann oft í banalegunni og hneig þá vanalega tal hans að horfum og ástæönm lands og þjóðar, og síöustu dagaana, sem hann liföi, þegar kvalirnar uxu, mor- fíniö var orðið eina Hknarlindin og óráösköstin urðu tíöari, þá var hugs- unin enn og æ hin sama, þegar af honum bráði, hugsunin um land og þjóð og bjargráö handa henni. — Eg hefi áöur minst ritgerSa Her- manns í “Búnaðaritinu”, en auk þeirra greina 'skrifaði hann einnig í "Tímarit Bókmentafélagsins” “And- vara” og váSar, og loks tvær bækur: “Drauma” 7útg. í Reykjavík 1912) og “Dulrún” 7útg. s- st- 1914). Hann var þegar í æsku trúaöur' á drauma og dreymdi þá marga merkilega, en tal okkar snerist þó sjaldmar aö þeím en viS ihefði mátt búast, því aS mér þótti sem “of væru myrkmmanna son- um, þeim, er hátt hyggja, hin helgu rök.” En hvort sem menn trúa á draurna og dulspeki eða ekki, þá má þó eitt meö sanni segja, aö í þessum tveim ritum koma ljóslega fram hin- ir ágætu rithöfundarihæfileikar Her- manns. Frásögnin er meö afbrigð- um skýr, skemtileg og lifandi, og mál- ið yfirleitt tárhreint og fagurt al- þýðumál. Manni dettur oft ósjálf- rátt í hug viö lestur þeirra gömlu Þjóðsögurnar íslenzku. Hermann var ihár maður vexti, herSibreiður og þrekvaxinn, og sterk- ur vel, stðskeggjaSur, en þunnhærð- ur og hárlítill á efri árum. Hann var toginleitur, augun skýr og greindarleg og svipurinn mjög hreinn og góSmannlegur, viðmótiS þýtt og skemtilegt. Vinsæll og vin- fastur, hjálpfús og gestrisinn, fylgdi faslt fram því, sem hann áleit rétt og satt, átti því stundum allsterka and- sæðinga, en óvini, að eg hygg, fáa eöa enga. Er eg nú lýk máli mínu, dettur mér alt í einu í hug ein rómversk áletran, sem sjá má á legsteinum frá forn- öld. Hún er þessi: > “Have, anima candida” eða Vertu sœl, mjallhrcina sál! Með þeim lánsorðum leyfi eg mér að kveðja þenna garnla, trygðreynda vin minn. Jón Jacobson. Trúarbrögðin hjálpa þar sem valdlaganna reynistónógt. Greensiboro í Norður-Carolina í Bandaríkjunu'm var fyrir fáum árum aljþekt siðspillingaribæli, og svo bar mikið á þlesisu, að Grenn.s- boro var valið nafnið Buld pen (nautakví). Þangað söfnuðust allir blökku'.nenn frá Virginíu og Norður-<Carolina, er lögibrOt höfðu framið, eða voru illa liðnir í þeim héruðum, sökum óeyrða og ill- verka. í nautakví, eða Greens- boro voru glæpir á isínu hæsta stigi og ólifnaður, og þó vínbann hefði verið Ieitt í lög í Norður- Caroilína í fleiri ár, þá var innan handar fyrir þetta fólk að ná sér i alt það vín, sem það vildi og coca- irie, sagði lögreglan að þetta fólk næði í eftir vild. pað var árið 1914, að lögreglu- þjónn, sem Robert Skenes (heitir, var settur aðal umsjónarmaður i Greensboro. Veittiist honu’m ekki létt að halda þar nokkurri reglu og það virtist að eftir því, sem hann ibeitti meiri hörku við þetta fólk, því ákafara yrði það i að ibrjóta lögin. Tók hann þá það ráð að reyna að 'breyta hugarfari þessa fólks í stað þess að refsa því með vendi laganna. Hann leigði sér gamalt og illa um gengið hús í bænum, þar isem ástandið var sem allra verst og réði sér til aðstoðar negrakonu, sem var prestlærð, eða að minsta kosti hafði fengist við að boða krietindóm og borgaði húsaleiguna af kaupi sínu. En konan lét sér nægja þau lit'lu samskot, sem inn komu við guðsþjónusturnar. Kona þessi heitir Alesa Lewis. pannig hélt þessi mission — Skene’s mission, því svo var 'hýn kölluð frá byrjun, áfram, og þó næsta ótrúlegt sé, þá komu nægilegir peningar inn við guðisþjónuisturnar til j{es® að halda lífinu í konunni, sem pré- dikaði og að halda húsinu við að undantekinni leigunni. Þessar guðsþjónustur gengu nú ekki sögulaust fvr.st framan af. Það var ekki sjaldan að steinu'm var kastað í gegnum kirkju, eða ihúsgluggana á meðan að á guðs- þjónustunni stóð. Hópar blökku manna komu á vettvang þegar kirkjutími var kominn og gerðu gabb að þeim, sem tíðir sóttu. Oft og einatt varð Skene’s, sem sjálf- ur var ávalt við guðsþjónusturn- ar og embættisbræður Ihans, se'm þar voru, að fara á meðan á m'essunni stóð, til þess að skakka leikinn á milli einhverra ofstopa- fulllra angurgapa, sem áskunda lyoru að gera einhver staðar í bæn- um, en ko'mu aftur, þegar þeir voru búnir að ismella þeim inn í tukthúsið og þá var guðsþjón- ustunni haldið áfram. En s'mátt 0g smátt fór þetta að breytast. ö- Hún þjáðist í þrjú ár. SVO FÓR MR. JENSEN AD NOTA DODD’S KIDNEY PJLLS. Saskatchcrwan bóndi þjáðist af bak- verk og stirðleika í liðainótum, en fékk heilsuna með því að nota Dodd’s Kidney PiUs. Eddyside, Sask., 9. júni (einka- fregn). — “Um fjögra ára skeið hafði eg þjáðst af bakverk og stirðleik i liðamótum. Eg svaf órótt og hafði litla matarlyst á morgnana. Eg brúk- aði úr tveimur öskjum af Dodd’s Kidney Pills, og bættu þær mér mjög mikiö.” Slíkur er vitnisburður M. J. Jen- sen, sem vel þektur er hér á staðnum. Sjúkdómur Mr. Jensen stafaSi frá nýrunum. Þess vegna batnaöi hon- utn af Dodd’s Kidney Pills, því þær verka beint á nýrun. Þegar nýrun eru ekki í lagi, megna þau ekki aS fullnægja hreinstinar- verki sínu. Séu nýrun í ólagi, verð- ur blóðið þaö líka. Spyrjið nágranna yðar, hvort aö Dodd’s Kidney Pills séu ekki vold- ugasta lyfiS gegn nýrnaveiki. óróaseggirnir úr fjarlægum hér- uðum og bæjum hættu að koma til Nautakví. peir áttu þar ekki griðland lengur, því blökku menn þeir, sem áttu heima þar og auga höfðu komið á þessa tilraun Mr. Skenes til þess að bæta kjör 0g ástand bræðra þeiirra og systra voru farnir að sýna álhuga fyrir fra’mgangi verks. iþess, sem verið var að vinna. Konan Alese Lewis gjörði meira en að prédika. Hún var að lík- indum sú fyrsta kona, er lét sig hag og ástand þessa fólks nokkru varða og vann að því að bæta það og áihrif starfs hennar urðu a, fólkið fór að kalla hana systir Lewis og það er undir því nafni, sem nálega allir negrar í Greensboro þekkja hana nú. Hún hefir verið óþreytandi með að heimsækja fólk sitt í borginni og tala við það um velferðarmál þess og ráðleggja því, og ráðleggingar hennair reyndust ávalt heilbrigð- ar. Mesta áhersluna lagði Ihún á við það að vinna trúlega og ihegða sér só’masamilega og það var ekki langt þangað til að ráðlegg- ingar hennar fóru að bera ávöxt. En ávinningurinn af istarfsemi þessari kom ef til vill ljósast fram að því er borgarbúa alment snert- ir í fækkun á glæpum, isem framd- ir voru í þeissu alræmda Nauta- I kvíarplássi í Greensboro og 'þar J af leiðandi fækkun blökku manna þeirra, sem réttvísin varð að hegna 0g var það hið fyrsta, st'm vakti athygli borgarbúa alment á starfi UögregluþjónSins og negra konunnar — að þau með því starfi isínu voru að vinna verk það, sem allri lögreglu borgarinnar hafði verið um megn að gera >— að , temja, laða og leiða negrana ó- stýrilátu í NautakVí. Það kom þá líka í ljós að lögregluþjónn þessi Robert Skenes, sem Ihafði minna en Ihundrað dali 1 laun á mánuði og að hann varð að taka af þeim Iitlu launu'm, till þess að sjá þess- ari mission farborða að miklu leyti. (pegar borgarbúar vissu um það j sem verið var að gjöra hlupu j þeir drengilega undir bagga bæði með fé og vinnu, ibæði þeir af negrunum, sem betur voru settir efnalega og eins hvítir menn, en aldrei voru þó nein ákveðin sam- tök gjörð með fjársöfnum, held- ur veitti lögregluþjónninn þakk- látlega móttöku því, sem menn góðfúslega létu af mörkum. Árið 1916 var þesSi söfnuður f Nautakví orðinn nógu stór til þss að standast fjárhagslegan straum af verkinu. pað næsta sem söfnuður þessi tók sér fyrir hendur að gera, var að kaupa hús- ið, sem notað hafði verið til guðs- þjónustu og það gerði hann og borgaði fyrir það $806.00. Nú er hús það orðið of lítið og söfnuð- urinn hefir áformað að rífa það og reisa nýja kirkju, sem er nógu stór handa söfnuðinum, en nafn- inu ætlar hann að halda — nýja kirkjan á að heita “Skenes chapel” Robert Skenes er fimtíu og fimm ára ga'mall og er búinn að ihafa lögregluþjónsembættið á hendi í nítján ár. Mánaðarkaup ihans er nú lítið yfir hundrað dalir um mánuðin, af því fram- fleytir ihann fjölskýldu sinni, geldur til kirkjunnar og hefir líka eignast dálítið af fasteign- um. Sigurkóróna líf.s hans er “Skenes chapel,” og þrekvirki það, er hann ihefir unnið til menning- ar á meðal negranna í Nautakví. Hvl atS þjast af synlegur. pvl Dr- blæSandl og bölg- ínm gjrillniæí? Uppskur8ur ónauB- Chaso a Ointment hjálpar þér strax- 80 cent hylkiS hjá lyfsölum eSa frá Bdmanson, Bates & Co., lamited, Toronto. Reynsluskerfur sendur 6- kev«>ls, ef nafn þessa blatis er tiltek- Ul am 2 cent frímerk' —*

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.