Lögberg - 12.06.1924, Blaðsíða 3

Lögberg - 12.06.1924, Blaðsíða 3
LÖGBERG FIMTUDAGINN. 12. JÚNÍ 1924. Bls. 9 H!H1!H:iH1H1H1^'ííHíIH1h'1,k||k!1HI1HI|H11H1KB3M1^MSI3^ SÓLSKIN Fyrir börn og unglinga § SSIHIBIHlSlHIHjlH íl!Hl[glgllHl[gllHi!HlglHl'HliHl!Hi!HlHiHllHlHlHiHHlHi!HfHHiH!H1,Hl!HlHlHl!Hl!Hl!Hl!HEHlH!HlHIHlHi!Hii^ UNDARLEGUR DRAUMUR Þá er að segja frá Kára. Hann fór suður í Keflavík og réði sig á fjögramannafar 'hjá gömlum og gætnum formanni. Ekki var Kári lengi að læra áarlagið og eftir stuttan tíma var hann orðinn ágæt- ur sjómaður, enda iþótti formanninum mikið til hans koma. ipað var einn morgun, að formaðurinn reis árla úr rekkju og fór út að gá til veðuns. Leit honum vel á veðrið. pað var glaða tunglsljós og hlíðalogn. Þegar ihann kominn aftur ,‘heyrði hann að Kári var að umla upp úr svefninu'm, Formaðurinn ýtti við íhonum og Kári ihrökk upp með and'fælum. “Þú varst að umla upp úr svefninum,” sagði fonnaðurinn ‘'og (þessvegna vakti eg íþig. Eg er ætíð vanur að vekja menn, ef þeir láta illa í svefni.” “Og ihvað dreymdi þig?” “Eg þóttist vera staddur í hrikalegu fjalli með iháum hamrabeltum. Stóð eg þar á kletta brún, og varð mér litið niður fyrir mig. Sá eg þá unga stúlku, sem eg Iþekti, — það gildir einu hvað hún heitir.— Hún hékk framan í hamrabeltinu og hélt isér dauða- haldi í hríslu leina. Hún mændi til mín bænaraug- um, einiá og hún vildi biðja mig að ihjálpa sér, en ekki talaði hún neitt. Eg lagðist fram á klettabrún- ina og ætlaði að hjálpa henni. Eg teygði úr mér einis og mér var unt, en mér til skelfingar komst eg að raun um, aðihandleggurinn á mér var of stutt- ur. Og í því vaknaði eg. •— Og þú skalt ráða draum- inn ef þú getur.” “Ekki er mark að draumum,” sagði formaður- inn með spekingssvip og hleypti íbrúnum. “En ef eg ætti að ráða þennan draum, þá mundi ráðning anín verða á þessa leið: Stúlkan er í vanda efödd ,og hugur hennar ihvarflar til þín.” “Það getur vel verið að ráðning þín sé rétt.” Kári istrauk hendinnium ennið. Það hafði slegið út um ihann köldum svita. ------o------ TVÖ LJÓÐABRÉF. póra heyrði þrjú högg og gekk til dyra. Sig- ríður á Moisfelli kom á móti henni í bæjardyrunum og heilsaði/ henni alúðlega. “Eg fékk ibréf frá honum Kára mínum, og dreng- urinn, sevn kom með það, skildi þetta ibréf eftir hjá mér. pað er til þín. Mér isýnist það vera höndin hans Kára míns á því.” Og Sigríður rétti póru ibréfið. Hún tók við því og stakk því í barminn. “Þú kemur inn, Sigríður mín. Bið ætlum einmitt að fara að drekka hádegiiskaffið.” “Eg má nú ekki vera að standa 'lengi við,” sagði Sigríður. En þó fór ihún inn með Þóru og þáði kaffi. pegar hún var farin læddist Þóra út í skemmu og opnaði Ibrófið. pað var ljóðabréf frá Kára. Hann sagði henni ferðasöguna sína og frá öllu, er á dag- ana hafði drifið frá því er þau skildu. Og svo end- aði bréfið 'með því, að hann játaði henni ást isína og kvaddi Ihana með kærleikslþrá. Alt var sagt 1 ljóðum, og hann ‘hafði jafnvel iendað síðustu vísuna með nafninu sínu. “Ó, að eg Ihefði fengið þetta Ijóðabréf fyr,” hugs- aði póra. “En nú er það of seint.” Og með tárin í augunum las hún aftur og aftur tvær isíðustu vísurnar: Þig að dylja þess er ei, þér eg ann af hjarta, þú ert vona minna, mey, morgunstjarnan bjarta. Einn eg kominn er á stjá. ómar golukliður. Kveður þig með kærleiksþrá Kári Þórðar niður “Hérna er bréf til þín, Kári.” Formaðurinn tók bréf upp úr vasa sínum og rétti Kára. Hann leit á bréfið og þekti ih'önd Þóru. Það var stormur og brim. Kári gekk niður að sjó, settist þar á stóran fjörustein og opnaði hréfið. pað var Ijóaðbréf frá póru. Hún sagði hionum frá öllu því, sem hún gat búiist við, að honum væri geðfelt að vita. En svo endar hún ibréfið með því að tjá hon- um, að bún sé öðrum fest og litla blómið fölnað, sem hann hafi gefið henni. pað var farið að dimma. Kári ,snéri sér undan storminum og ihélt bréfinu fast við ibarm sér. "Kaldur er stormurinn, sem blæs á bakið á mér” hugsaði ihann. “Þó er kaldari stormurinn, sem næð- ir nú um huga minn. iSjómennirnir voru að tala u’m brimið áðan. Þetta kalla eg ekki brim! þeir ættu að heyra brimhljóðið í brjósti mínu núna!” Og við skímu deyjandi dagsins las hann aftur tvær síðustu víisurnar: Gæfu minnar isól er sest, — eg segi þér það isem vini, — af því að eg er öðrum feist: Oddi Þorlákssyni. i Blómið á eg enn, isem þú, upp í kletta sóttir, þurt og fölnað það ,er nú. — póra Baldvinsdóttir. -----o------— Páskahret. Ellla vaknaði snemma á páskadagsmorguninn. Hún hafði varla getað sofið um nóttina fyrir ferða- hug. Hún átti að fá að fara með póru til kirkj- unnar. pegar þær voru komnar út á hlaðið og búnar að kveðja alt fólkið, þá mundi Ella eftir því, að hún hafði ekki kvatt engilinn sinn. Hún hljóp því aftur inn í baðstofuna, tók myndina ofan af þilinu og kvaddi engilinn sinn með kossi. Svo hengdi hún engilmyndina aftur upip á þilið og flýtti sér út. Það mátti heita gott gangfæiri; það var aðeins dálítil laUsamjöll. Sólin brunaði áfram í sigurdýrð um heiðbláar ihiminbrautir, og jörðin var alihvít, eins og engill í skínandi skrúða. Þóra leiddi Ellu og lét hana lesa fallegan sálm, sem hún Ihafði kent ihenni. Þær heyrðu skæran klukknahljóm, þegar þær nálguðust prestsetrið. Gengu þæir nú beina leið inn í kirkjuna. Ella sat jhjá ‘Þóru |og hlustaði (hugfangin á sönginn. Henni varð starsýnt á prestinn fyrir altar- inu og kertaljósin. Svo steig presturinn í stólinn og talaði um páskasólina, sem varpar björtum ljóma niður í þennan dauðans skuggadal. Ella skildi að vlsu ekki alt, sem hann ,sagði, en svo var 'hún þó hrifin af guðsþjónuistunni og allri þessari dýrð, að ihún var með tárin í augunum, þegar ihún kom út úr kirkjunni. póra og Ella fengu kaffi á prestsetrinu, og urðu þær því fegnar, því að þeim var hálfkalt. Svo lögðu þær af s'tað heimleiðis. En nú kom upp svartur bakki í norðri, og þessi sorti ileið yfir loftið með ótrúlegum Ihraða. Og nú tók að bvestea. Stormurinn þyirlaði lausamjöllinni í háaloft, og á svipstundu var komin grenjandi stór- hríð. pað herti frostið, og nú tók að dimma af nóttu. ipóra var orðin áttaívilt og vissi ekkert, hvað hún var að fara, Hún Ihélt fast í ihöndina á Ellu og reyndi að draga 'hana áfram, en Ella var orðin ör- ’magna og lagðist niður í snjóinn. “!Mér er isVo kalt, og eg er svo þreytt,”’sagði hún. Þóra tók hana í fangið og bar hana nokkur skre£ <sn þá stökk hún niður í djúpan skafl og komst ekki lengra. Hún gróf djúpa holu í skaflinn, fór síðan niður í holuna með Ellu, og nú skefldi yfir þær. Stórhríðin grenjaði yfir höfðinu á þeim, en þær heyrðu varla veðurhljóðið. Þarna voru þær í ágætu snjólhúsi, og það var miklu betra en að brjótast á- fram í óveðrinu. Þær lágu í faðmlögum og grétu báðar. Svo fóru þær að syngja sálma og biðja algóðan guð að hjálpa sér. Nú fór smátt og smátt að draga af Ellu. Hún var hætt að biðja, hætt að syngja. Hún var sofnuð í fanginu á póru. “Ella! elsku Ella mín,” hrópaði póra. “pú 'mátt ekki isiofna. Vaknaðu! vaknaðu! “Hún varð sivo gagn- tekin af isoirg og kvíða, að hún misti alla stjórn á sjálfum sér. Hún hristi Ellu óþyrmil'ega og þrýsti henni svö fast að brjósti Isér. “Æi því varstu að vekja mig?” sagði Ella f svefnrofunum. “Mig langar til að sofa. Mig dreymdi svo fallegan draum.” “Hvað dreymdi þig, elsku barnið mitt?” spurði Þóra. “Mig dreymdi að eg var úti í isnjó og kulda, og það var svo di’mt. En þá kom hún mamma mín til mín. Hún tók mig í fangið og flaug með mig upp fyrir tunglið, upp fyrir sólina og upp fyrir stjörn- urnar. Hún flaug með mig alveg upp í Paradís. Eg sá guð og euglana. Mamma kysti mig og sagði að við þyrftum aldrei að skilja framar. Og svo fóru Englarnir að syngja. ó, eg var isvo glöð. En þá var alt í einu tekið í fæturnar á 'mér og eg var dregin niður fyrir stjöirnurnar, niður fyrir sólina og niður fyrir tunglið. Og svo vaknaði eg Ihérna í kuldanum og myrkrinu. — ó, guði sé lof! Hún mamma mín er að koma aftur.” Ella þagnaði og söfnaði, ög vaknaði ekki aftur ihér á jörðu. Þóra rauf gat á snjóhúsið og gægðist út. það var farið að skína, og veðrinu hafði ögn slotað. Hún gri'lti í bæjarhús skamt fyrir ofan sig, og nú Ihjó fyrir fjallinu. “Þóra! póra!” var ihrópað í karlmannsróm. “Já, Ihjálp! 'hjálp!” Ihrópaði Þóra á móti eins hátt og Ihún hafði róm til. Aftur var íhrópað, og aft- ur svaraði 'hún. Og nú kom maður og stefndi til hennar. Hún lofaði guð hástöfum og ibraust upp úr snjójhúsinu. Nú þekti Ihún manninn. Það var hann Þórður á Mösfelli. “Kömdu sæl! póra mín,” sagði pórður, “Komdu sæll! pórður,” isvaraði Þóra. “Þú kem- ur eins og engill mér til hjálpar.” “Eg skildi við Hvam'msfeðga áðan hérna milli bæjanna. Þeir eru líka að leita. En 'hvar er Ella litla?” pórður skimaði í kring um sig. Þóra benti ofan í snjióinn og fór að gráta. pórður fann Ellu í snjónum, tók hana á vinstri handlegginn og lét hana íhaliast upp að brjólsti sér. isíðan rétti hann póru Ihægri höndina og leiddi hana heim að Mosfelli. iSigríður tók ástúðlega á móti ihenni, ,lét hana hátta ofan í rúm og hitaði mjólk handa benni, en Þórður fór suður að Hvammi til að segja tíðindin. Það var nú orðið vel ratljóst, og er á daginn leið, kom glaða sólskin. 'Eftir þrjá daga var Þóra orðin svo hröss, að hún gat gengið ihei'm að Hvammi. Hún tók engil- myndina ofan að þilinu og lagði íhana á brjóst Ellu, þegar ihún var kistulögð. Jarðarförin var furðu fjöfmenn, og gengu flestir með tár í augum 'burt frá gröf þessa munaðarlausa barns, er ‘hafði glatt isvo marga með isólskinsbrosi sínu og sakleysisblíðu. “Með klökkum huga kveðjum vér þessa litlu systur, sagði presturinn í ræðunni, sem ihann flutti yfir hennar. “Köld og dimm var síðasta nóttin, sem ihún lifði hér á jörðu, en nú svífur ihún á vængjum morgunroðams inn í eilífan dag. Nú er Ihún komin heim til guðs.” -------o------ SORGARFREGN. “Konan frá Mosfelli er komin til viðtals,” sagði isímamærin. ‘XJott”, sagði Kári og fór inn í klefann. Vertið- in var á enda. Kári var kominn til Reykjavíkur og ’hafði ibeðið um móður sína til viðtals í símann. Nú var ihún ko'min, og samtalið hófst. pað nægir að heyra hvað Kári sagði; “Halló! halló! Hver er þarna? Mamma. Sæl, mamma mín! Eg ætla bara að láta ykkur vita að eg er kominn tii Reykjavíkur. Eg ætla að dvelja hérna um tíma til að fullkomna mig í sundi. Mér er isagt, að það sé gott að synda hérna í sundlauginni. — Hvernig er veðrið fyrir norðan? Sólskin? Er nokk- uð að frétta? — Sorgarfregn? — Hvað segirðu? — Ella? — Er hún dáin? — í páskahretinu ? >— Skil- aðu kæru'm kveðjum. Vertu tsæl, elsku mamma!” Ó, þesisi eilífi ys og þys! Svona eru þessar borg- ir! Hvergi afdrep! Hvergi griðastaður fyrir þá, sem þurfa að svala sér í tárum! Kári leit Ihvorki til 'hægri né vinstri. Hann ráfaði suður á mela, til þess að geta hugsað og harmað í næði. “Eisku Ella mín. Nú fæ eg aldrei framar að sjá þig í þessu lífi. Hvað var það nú, sem þú sagðir við mig síðast, þeg- ar eg kvaddi þig? Jú, nú man eg það. pú sagðist ætla að Ibiðja guð að gefa mér gott veður á leiðinni suður. Og eg fékk líka gott ferðaveður. Og svo kystir iþú mig. Aldrei mun eg gleyma stóru, bláu sakleys- iraugunum þínum. Nú ertu ekki óhappatalan leng- ur. Þú ert sæl að fá að fara úr þessum heimi svona saklaus og óspilt. Ó, að þú mættir birtast 'mér í draumi!” ------o------ MÁRÍUERLAN. Það var dýrðlegt vorkvöld. Kári stóð við skóla- vörðuna og rendi augum yfir fjallalhringinn, fjólu- 'bláan, dimmbláan og eldrauðan. Svo leit hann yfir borgina og út á sjóinn. Sólin var að ganga undir bak við jökulinn og stafaði gullnum geislum á sjó- inn. “Fagurt er sólarlagið í Reykjavík,” hugsaði Kári. “Ekki er ofsögum af jþví sagt.” iHann mátti ekki hugsa til þesfi að faira að sofa. Honum þótti svo gaman að spóka tsig úti í vorblíð- unni. Hann reikaði niður að höfninni og gekk með sjónum, þangað til hann kom að istóru vörugeymslu- ihúsi. Hann nam staðar við gaflinn á húlsinu og fór að virða það fyrir 'sér. Varð ihonum þá litið upp í einn iloftgluggann, og á lítinn fugl, sem barði vængjunu'm í rúðurnar og vildi komast út. Hann flögraði upp og niður, en fann hvergi smugu. Hann leit bænaraugum til Kára, eins og hann vildi segja: “Góði maður, ihjálpa þú mér!’ “Veslings ógæfusami fugll,” sagði Kári. “Eg skyldi Ihjálpa þér ef eg gæti, en eg næ ekki til þín.” IHann istóð þarna góða stund og var að brjóta iheilann um, Ihvað hann ætti að taka til bragðs, til þess að bjarga fuglinum. Honum datt í hug, að fara til mannsins, sem geymdi lykilinn að ihúisinu, ög biðja hann að opna dyrnar. tEn ihvar átti sá 'maður heima? pað vi'ssi hann ekki, því Ihann var svo ó- kunnugur í Iborginni. Hann fór að Ihugsa um, hvort hann mundi geta náð í mann morguninn eftir, til að opna húsið, en það var næsta ólíklegt, því að hann ætlaði að fara með bátnum upp í Borgarnes, og ibáturinn átti að leggja af stað svo snemma. Nei, hann sá engin ráð tii að bjarga fuglinum. Hann ráfaði burt frá húsinu í þungu skapi og var alt af að Ihugsa um fuglinn. “Það getur ekki verið guðs vilji, að iþeslsi veslings litli fugl verði hungur- •morða, en það verður hann, ef enginn bjargar hon- um.” Hann fór að reyna að hrinda þessum Ihugsun- um frá sér, en hann gat ekki gleymt fuglinum. í Bama 'bili ivarð honum litið á stiga, sem reis upp við hús þar skamt frá. Hann tók þetta sem bendingu um það, að Ihann ætti að gera tilraun til að bjarga fuglinu'm. Og í því tók hann stigann og reisti hann upp við gaflinn á vörugeymsluhúsinu. Síðan gekk hann upp stigann og gægðist inn í gluggann. Jú, þarna kúrði fuglinn í gluggakistunni. pað var fallegur, 'lltill, Iblágrár fugl, með langt stél. Það var Máríuerla. “Æ5, til hvers var eg að reisa upp iþennan stiga?” bugsaði Kári. “Nú get eg ekki opnað gluggann” Hann litaðist um og sá engann mann á götunni. Nú voru góð ráð dýr. Hann mölvaði eina rúðuna með hnefanum og tók máríuenluna í lófa sinn. iMáríuerlan titraði af hræðslu. Kári lagði hana snöggvast upp að vanga sínum og lét íhana svo á hægri öxl sér. Par stóð Ihún eitt augnablik og rak nefið í íeyrað á Kára, eins og Ihún væri að 'hvísla einlhverju að ihonum. Svo tók hún viðbragð og flaug upp í háaloft. , Kári tifaði niður stigann og þóttist iheppinn, að enginn skyldi hafa iséð til isdn. En sem hann var að stíga niður á götuna, þá köm einhver aftan að honum og lagði höndina þungt á öxlina á honum. Kári leit við og sá tvo lögreglumenn. “Failleg er næturiðjan þín,” sagði annar þeirra , og tók utan um hægri höndina á Kára, en hinn tók utan um þá ivinstri. Kári bað þá í öllum bænum að sleppa sér, og fór að afsaka sig með því, að hann hefði verið að bjarga litlum fugli, sem var lokaður inni í húsinu, en þeir trúðu ekki einu orði af því, sem Ihann sagði. ipeir leiddu hann á 'milli sín beina leið upp í fangel'sið og lét hann lí skuggalegan klefa. IKára þ<\tti æði ömmf.egt að kúra í jþessum dimma klefa. “Hér hafa orðið skjót umskifti,” hugs- aði íhann. Áðan var máríuerlan lokuð inni, en eg var frjáls. Nú flýgur hún frjáls og glöð um geiminn, en eg er lokaður inni, eins og fugl í 'búri.” Hann fleygði sér upp í ihengirúm, sem var í klefanu'm, og ætlaði að reyna að sofna, en honum kom ekki dúr á auga, enda fanst honum nóttin vera lengi að líða. Um morguninn vor dyrnar loksints opnaðar, og fangavörðurinn kom með mjof.k og ibrauð Jhanda honum. Hann drakk mjólkina, en hafði enga lyst á brauðinu. Hann varð guðsfeginn, þegar lögreglu- maðurinn kom og fór með hann inn í réttarsalinn. Það var þó talsverð tilbreyting í því. Dómarinn sat I , sæti sínu. Og nú byrjaði réttarhaldið. ( Framh. Professional Cards DR. B. J. BRANDSON 218-220 MKDIOAIj ARTS BIíDO. Oor. Grabam and Kennedy Sta. Phone: A-1834 Offlce tlmar: 2—3 Heímlll: 778 Vlctor St. Phone: A-7122 Winnlpeg, Manltoba THOMAS H. JOHNSON og H. A. BERGMANN isl. lögfræðingar Skrlfstofa: Rooni 811 Mo.Arthnr Bullding, Portage Ave. P. O. Boi 165« Phones: A-6849 og A-684* DR. 0. BJORNSON 218-220 MEDIOAL ARTS BtDO. Cor. Graham and Kennedy Sta. Plione: A-1834 Offlce tlmar: 2—s Helmlll: 764 Vlctor St. Phone: A-7386 Wlnnipeg, Manltoba W. J. LINDAL, J. H. I.INDAL B. STEFANSSON Islenzklr lögfræðlngar 3 Home Investment Bullding 468 Main Street. Tals.: A 4963 Peir hafa einnig skrlfstofur a8 Lundar, Riverton, Glmll og Plney og eru þar a6 hitta á eftirfylgj- andi timum: Lundar: annan hvern mlðvtkudag Rlv6rton: Eyrsta fimtudag. Gimliá Fyrsta mlðvikudag Plney: þrl5Ja föstudag 1 hverjum mánu8i DR. B. H. OLSON 216-220 MEDICAD ARTS BIiDG. Cor. Graliam and Kennedy Sts. Phone: A-1834 OlTIce Hours: 3 to 5 Hchnili: 723 Alverstone St. Winnipeg, Manitoba ARNI ANDERSON ísl. lögmaður í félagi við E. P. Garland Skrifst.: 801 Electric Rail- way Ghambers Talsími: A-21«7 DR J. STEFANSSON 216-220 MEDICAI, ARTS BEDG. Cor. Graham and Kennedy Sts. Stundar augna, eyrna. nef og kverka sjúkdðma.—Er a6 hitta kl. 10-12 f.b. og 2-5 e.h. Talsími: A-1834. HeimUi: 373 Rivor Ave. Tals. F-2691. A. G. EGGERTSSON LL.B. fsl. lögfræðmgur Hefir rétt til að flytja mál bæði í Man. og Sask. Skrifstofa: Wynyard, Sask. DR. B. M. HALLDORSSON 401 Boyd Buiiding Oor. Portage Ave. og Edmonton Stundar sérstaklega berklasýkl og aSra lungnasjúkdðma. Er a6 finna á skrifstofunnl kl. 11—12 f.h. og 21—4 e.h. Sírni: A-3521. Heimili: 4 6 Allovay Ave. Tal- simi: B-3168. [I|~ 1 1 II il lilll 1 II Pltlll Phons: Garry 261€ 1 JenkinsShoeCo. | 689 Notr* Danw Avenua DR. A. BLONDAL 818 Somerset Bldg. Stundar sérataklega kvenna ©g barna sjúkdóma. Er að hitta frá kl. 10—12 f. h. o tn o e. n. Office Phone N-6410 Heimili 806 Victer Str. Siml A 8180. A. S. Bardal 84a Sherbrooke St. Selur líkkistui og annast um útfarir. Allur útbúnaður sá bezti. Ennfrem- ur selur Kann alskonar minnisvarða og legeteina. Skrifst. talsi.nl N á«08 HeimUlg talsfmi N 6307 DR. Kr. J. AUSTMANN 848 Somerset Blk. Viðtalstími T—8 e. h- Heimili 469 Simooe, * Office A-2737. res. B-7288- EINA ÍSLENZKA Bifreiða-aðgerðarstöðin I borginni Hér þarf ekki a8 bíða von úr vltl. viti. Vinna 611 ábyrgst og leyst at henöi fljðtt og vel. J. A. Jóhannsson. 644 Burneil Street F. B-8164. A8 baki Sarg. Fire Hal DR. J. OLSON Tannlæknir 216-220 MEDICAL ARTS BLDG. Cor. Grabam and Kennedy Ste. Talsími A 8621 Heimili: Tais. Sh. 3217 Dr. AMELIA J. AXFORD Ohiropractor 516 Avenue Blk., Winnipeg Phone: Office: N-8487 House: B-3465 Hours: 11-12, 2-6 Consultation free. J. G. SNÆDAL Tannlæknir 614 Samerset Block Cor. Portage Ave. og Donald St. Talsími: A-8889 Vér leggjnm sérstaka álierzlu á aö selja meðul eftir forskriftuin lækna. Illn beztu lyf, sem hægt er að fá erti notuð eingöngu. . pegar þér komið með forskrliftum til vor megið þjer vera viss nm að fá rétt það seni lækn- irinn tekur til. COLCDEPGH & CO., Notre Dame and Slierbrooke Phones: N-7659—7650 Giftingaleyfisbréf geld ralsfmar: Skrifstofa: N-6225 Heimili: A-7996 HALLDÓR SIGIJRDSSON General Contractor 808 Great West. Perm. Lo&n Bldg. 356 Main St. 1 Munið Símanúmerið A 6483 ;> og pantið meðöl yðar hjá oss. — 1 Sendi6 pantanir samstundis. Vér ;! afgrei6um forskriftir með sam- ! vizkusemi og vörugæ6i eru ðyggj- ; andi, enda höfum vér magrra ára ; lærdðmsríka reynslu að baki. — I; Allar tegundir lyfja, vindlar, is- ; rjðmi, sætindi, ritföng, tóbak o. fl. McBURNEY’S Drug Store ;| Cor Arlington og Notre Dame Ave JOSEPH TAVLOR L0 gta ksmacur Helmilistals.: St. John 1844 Skrlfstofu-Tftls.: A 6557 Tekur lögtaki bæ8l húsalelgusknUH : ve'ðskuldir, vlxlaskuldlr. AfgreiCir ai : sem að lögum lýtur. Skritstofa 255 Maio Stm*« J. J. SWANSON & CO. Verzla með fasteignir. Sjá um leigu á húsum. Annast lán, eldsábyrgð o. fl. 808 Paris Bldg. Phones. A-6349—A-6310 Wrksrofii Tftls.: Heima Tali. A-83S3 A-0384 G. L. STEPHENSON Plumber Allskonar rafmagnsáhöld, svo sem straujárn víra. alinr tegiindlr af glösuni og aflvaka (hntterles) ‘Yerkstofa: 676 Home St. ! [ Endurnýið Reiðhjólið! Irátið ekki lijá líða að encltir- nýjft reiðlijólið yðar, áðnr cn incstu annimar byrja. Koniið mcð |»að nú |>c}i:ap oí? látið Mr. Stehbins gefa yður kostnaðar áictlun. — Vandað vcrk ábyrgst. (Maðurinn sem allir kannast við) S. L. STEBBINS 634 Notre Dame, Wlnnlpeg Giftinga og ii/ Jarðarfara- DIOm með litlum fyrirvara Birch hlómsali 616 Portage Ave. Tals. B720 ST IOHN 2 RING 3 !

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.