Lögberg - 12.06.1924, Blaðsíða 6

Lögberg - 12.06.1924, Blaðsíða 6
LÖGBERG, HMTUDAGINN, 12. JÚNÍ 1924. 6 Eg held því sem eg hef Hann sat ivið Iborðið og lá fram á ,það svo að andlit han,s hvíldi á handleggjunum. Hann leit ekk.i upp við fótatak mitt, Iheldur sat þarna eins hreyf- ingarlaus og hinn, sem lá fyrir innan dyralþraskuld- mn. Eg varð fullur af gremju við að hugsa um iþað, að hann væri ef til vildi dauður og gekk hratt og með þungu'm skrefum yfir gólfið að iborðinu. Hann var enn lifandi, því bann íbarði ofunhægt með fingrun- um á annari hendinni ofan á pappírsiblað, sem lá á borðinu. Hann visisi ekki að eg stóð þarna yfir hon- um, því hann var að hlusta eftir öðru fótataki. Blaðið sem lá fyrir framan Ihann, var bréf, sem var skrifað með stóru hrosisaletri og enn óbrotið saman. Eg gat ekki annað en tekið eftir næstu lín- unum fyrir ofan hendina, þær voru á iþessa leið: “Eg sagði Jþér, að það væri eins gott fyrir þig að skera þig á háls og að fara út í þetta flan til Virgin- íu. Nú er alt tapað, — auður, heiður og Ihylli. Buck- ingham skín nú eins og sól á heiðu'm ihimni, en við, sem hyltum aðra, megum nú ganga í dimmum skugga. pað var gefin út skipun um það, að “Svarti- dauði” (ítalski læknirinn) skyíldi tekinn af lífi; þú skalt ekki vera of visis um að isamskonar skipun bíði ekki þín, þegar þú ktmur hér á land. En komdu í allra djöfla nafni og spilaðu þínum síðustu tromp- um. pú átt þó að minsta kosti bölvaðan fríðleikann eftir. Komdu og láttu konunginn sjá framan í þig—” Meira sá eg ekki. Eg studdi hendinni á öxlina á honum og 'hann leit upp og starði á mig rétt eins og eg væri nýris- inn upp úr gröf minni. Yfir annan vangann á ihonum var festur svart- ur dúkur ofan frá gagnauga og niður á höku; ð- meidda kinnin var föl og sogin inn. Aðeins augun voru eins og þau áttu að sér, dökk, ógnandi og leifturbjört. “Eg gref ekki grafir rnínar nógu djúp- ar,’ ’sagði hann. “Er hún þarna á bak við þig, þarna i skugganum?” Kápa úr aruðu klæði hékk þar á stólbaki. Eg tók hana og breiddi á gólfið, vo dró er úr slíðrum rýting, sem eg hafði tekið með mér úr húsi land- stjórans. “Dragðu rýting þinn úr slíðrum, morð- ingi,” hrópaði eg ”og komdu hingað á kápuna og berstu við mig.” “Etru dauður eða lifandi?”, spurði hann. Eg berst ekki við dauða menin.” Hann hreyfði sig ekki í sæti sínu og í rödd hans var einhver drungi og sinnuleysi, sem líka lýsti sér í augunum. “Það er nógur tími enn, þú föla ogiblóðuga vofa,” sagði hann. “Eg íheyri líka Ibráðum til þínum heimi. Bíddu þang. að til eg kem og þá skulum við Iberjast, vofa við vofu.” Eg er ekki dauður,” sagði eg, “en ein manneskja er dauð. Stattu upp, fantur og morðingi, eða eg drep þigþarna sem þú stendur með blóðskuld ihennar á 'herðum þér.” Hann stóð upp og dró rýting sinn úr slíðrirm. Eg fór úr treyjunni og lagði hana frá mér og hann gjörði hið sama; en hendur Ihans hreyfðust eins og þær væru hálfmáttlausa'r og 'hann fálmaðd eftir hnöppunum. Eg beið eftir íhonum og var Ihissa, því að hann var ekki vanur að vera seinn til svona verka. Loksinis gekk ihann fram; en hann fór hægt og var óstöðugur í rásinni. Við stóðum saman á káp- umni. Eg rétti upp vinstri hendina og hann gerði það líka og við tókum saman vinstri höndunum, sem siður er til, þegar barist er með rýtingum. En hann tók ekkert á og Ihönd íhans lá máttlaus í hend- inni á mér. “Ertu tilbúinn?” spurði eg. “Já,” svaraði hann m*eð undarlegri radd, “en eg vildi óska að hún stæði ekki þarna og hallaði ihöfð- inu upp að brjóstinu á þér . . . Eg dlskaði þig. Jocelyn — Jocelyn ,sem liggur nú dauð í skógin- um.” Eg lagði rýtingnum til hans með hægri hend- inni og særði ihann lítilsháttar á síðunni. Hann endurgalt mér lagið, en það blæddi naumast undan rýtingsstungu hans, svo máttlaus var 'höndin, sem hélt á rýtingnum. Eg lagði til Ihans aftur, og hann otaði sínum rýting út í loftið og lét svo 'hendina síga niður, eins og Ihann ætti erfitt með að valda rýv- ingnum. Við lo'suðum handtökin og eg færði mig frá hon- um, þar til kápan var á 'miLli okkar. “Ertu svona máttlaus?” hrópaði eg. “Eg get ekkí myrt þig.” Hann stóð og horfði fram hjá mér eins og hann væri að horfa á eitthvað í fjarska. Það blæddi úr sárinu á síðunni á Ihonum, en ennþá hafði eg ekki getað gefið ihonum dauðasár. “Þú getur gert hvað sem þú vilt,” sagði Ihann. “Eg er eins og bundinn maður fram'/ni fyrir þér. Eg er dauðsjúk- ur maður.” Hann snéri sér við og gekk aftur að stólnum. Hann riðaði á fótunum og hneig niður á stólinn og sat þar eitt augnablik með hálflokuð augu. Svo leit hann upp og horfði á mig og á andliti hans ibrá aftur fyrir hinum gamla svip dramihs og fyrir- litningar. “Því gerir þú það ekki kafteinn?” spurði 'hann. “Beint í hjartað, maður. pannig myndi eg stinga, ef þú sætir ihér, en eg stæði þarna.” “Eg veit að þú myndir gera það,“ svaraði eg og gekk að glugganum og fleygði rýtingnum ofan á strætið; svo stóð eg kyr og horfði á reykinn fyrir handan ána.. Mér fanst það eitthvað svo undarlegt að sólin skyldi skiína og fuglarnir Syngja. pegar eg snéri mér við aftur, sat ihann enn kyr á stólnum. Hann var sorgleg sjón, jafn fríður og hann var, með andliitið skaðskemt og þennan böl- þrungna svip í augunum. “Eg sór þess dýran eið að eg skyldi drepa þig,” mælti eg. “pað er ranglæti að láta þig lifa.” Hann horfði á mig og það var sem brosi brygði fyrir á blóðlausum vörunum. ‘ Hafðu enga áhyggju af því, kafteinn Percy. Eg verð dauður áður en vika er liðin. Sástu þjón minn, lækninn ítalska, sem liggur dauður á gólfinu hinum megin við hlífina? Hann hafði margar tegundir af eitri, hann Nicolo, sem sumir menn kölluðu “Svartadauða margar tegundir af eitri. Sumar verkuðu fljótt og voru bráðdrepandi, aðrar ihægt og voru seindrepandi. Eg er farinn að hata bæði dag og nætur, jörðina og sólskinið. Eg fer í bál vítis, itil þess að reyna að gleyma þar — gleyma andliti hennar. Hann sagðl þetta við mig, en þó eins og 'hann væri að tala við sjálfan sig. “Augu hennar eru dökk og stór,” hélt hann áfram, ”og undir þeim eru dökkir blettir og þar hafa tár runnið. Hún stendur þarna dag og nótt og horfir á mig. Varirnar á henni eru opnar. en hún talar aldrei neitt. Hún var vön að ihalda höndunum aman til svona — ” Eg Ihrópaði iupp og skipaði honum að hætta. Svo studdi eg mig skjálfamdi fram á borðið. “Mann- 'hundur!” hrópaði eg, “þú hefir drepið hana!” Hann leit upp og framihjá mér með þessu und- arlega daufa brosi. “Eg veit það,” sagði hann með þeim göfugleika sem ihann gat istundum sýnt. “Þú mátt vera böðull minn ef þú vilt. Eg iber ekki á móti því, að þú hafir fullan rétt til þess. En það tekur því varla. Eg hefi tekið inn eitur.” ISólin skein inn um gluggann og vindurinn blés af ánni og svanir sungu um leið og þeir flugu norð- ur. “Skiipið er reiðubúið’ að sigla,” mælti hann loksins. “Það leggur af stað heim á morgun eða næsta dag eftir morgundaginn með fréttirnar ar þessum manndrápum ihér. Eg fer með því og áður en vikan er liðin fleygja iþeir líki mínu í sjóinn.' Eitrið er seimdrepandi ...........•••• Eg vildi ekki deyja í því landi þar sem eg hefi tapað öllu, og eg vildi ekki deyja á Englandi til þess að Buckingham geti komið og ihorft á mig dauðan. þessvegna tók eg inn eitrið. Hans, sem liggur þdrna á gólfinu beið ekkert heima, nema fangelsi og dauði. Hann vildí heldur flýja strax.” Hann hætti að tala og sat 'með höfuðið niður á bringu. “Ef þú ert ánægður með þetta,” isagði hann loksims, “þá ef til vill vildir þú gera svo vel og fara? Eg er ekki neinum til skemtunar í dag.” Hann fór aftur að rjála við bréfið, sem lá fyrir framan hann á borðinu og augu hans voru aftur far- in að horfa fram Ihjá mér. “Eg hefi tapað,” sagði hann lágt. Eg veit ekki ihvemig eg fór að nota spil- in flvona klaufalega. Eg átti mikið á ihættu. En eg h'efi ekkert til þess að 'byrja spilið á ný. Höfuðið á honum ihneig aftur niður á hand- leggina. Eg fltóð kyr ofuirlitla stund með krefta 'hnefa og samanpresaðar varir; svo snéri eg við gekk út úr herberginu, ofan stigann og út á strætið. Rýt- ingurinn lá undir glugganum, þar sem eg hafði ka3t- að honum út. Eg tók hann up, stakk honum í dlíðr- in og hélt leiðar minnar. Það var engin mannaferð á ,strætinu; allir gluggar voru lokaðir og dyr iharðlæstar og enginn mætti mér til þess að ónáða mig með spurningum eða með því að stara á mig. ópin í skóginum voru þögnuð; vindur var allihvasis og með honum barst ómur af söng frá Esperance, sem lá á ánni. peir, sem stóðu á þiljum íhennar, áttu heima á sjónum, og þeir voru með Ihugan annarstaðar en í þesisari íhöfn. Þeir gátu sungið, þó að heimili í landi stæðu í björtu báli og menn lægju dauðir við húsdyr sínar. Eg 'hðlt áfra'm í þessu (bjarta veðri og þöginnni, þar til eg kom að prestshúsinu. Trén í garðinum var voru dauð og blómin fölnuð. Dyr voru þar ekki lokaðar. Eg gekk inn ií húsið og inn í stóru stofuna, opnaði gluggalhlerana og leit kringum mig. par var alt í aömu 'skorðum og það hafði verið, þegar við yfirgáfum Ihúsið, haustnóttina í storminum. Jafn- vel ispegillinn, sem eg hafði séð Diccon í hékk enn á veggnum. Séra Buckie hafði annaðhvort verið sjaldan Iheima, eða hann var of lasburða og iskeyt- ingarlaus til þess að gera nokkrar Ibreytingar í hús- inu. Alt leit út eins og við hefðum verið aðeins eina klukkustund burtu, nema að nú brann enginn eldur á arninum. Eg gekk að boirðinu. Bækurnar, sem voru á því, voru bækur séra Jeremíasar Sparrows. Hann ihafði þá ihaft aðsetur sitt hér enn á ný. Við ihliðina á bókum lá böggull, sem silkifoandi var vafið utan um; hann var innisiglaður og utan á ihann var iskrifað til mín. Landstjórinn hafði ef til vildi, feng- ið séra Buck ihann daginn áður — mér var ókunn- ugt um það; en þarna vair hann. Eg leit á 'hann og sá á einu horninu á honum, að hann Ihafði verið sendur með Esperance. Eg furðaði mig á því, hver gæti verið að skrifa mér að foeiman, og eg braut innsig*Iið og leysti utan af Ihonum. Innan 4 Ibögglin- um var bréf og efst á fremstu síðuna á því var skrif- að: “Til manns, sem hefir þjónað mér vel.” Eg las bréfið. pað var frá OBuckingfoam. Þegar eg var búinn að lesa það foló eg, þótt eg hefði ekki foúist við að folæja framar. á æfinni og fleygði bréfinu frá mér. Mig gilti það einu nú, þótt George Williers væri þaWklátur eða þótt James Stewart neitaði ekki vini sínum um neitt. í bréfinu stóð: “Konungurinn samþykkir allranáðarsamlegast gift- ingu fyrverandi iskjólstæðings síns, Jocölyn Leigh og kafteins Ralph Percy, og býður þeim að kcrma heim—” Hún var farin heim, en eg maðurinn foennar, sem unni foenni lhugástu*m, var eftir. Hversu löng myndi Ifoún verða, sú pílagrímsför.....foversu löng Guð minn góður, foversu löng? Stóri hægindastóllinn prestsins stóð fyrir fram- an arininn kaldann með svörtu'm viðarkolum.. Hversu oft ’hafði Ihún ekki setið í þessum stól og eld- urinn kastað björtum glampa á föt foennar, foendur og andlit. Og foún foafði verið fríð sýnum; en dramb- ið þóttinn og dirfskan höfðu verið sem þyrnar á rós. Bak við þyrnana var samt folómið sjálft, foreint og fagurt og með gullvægt Ihjarta. Eg fleygði mér á kné við stólinn, lagði handleggina á bríkurnar, grúfði andlit mitt niður og gat að lokum grátið. Tilfinningar mínar sefuðust smám saman og eg lá þarna með andllitið á stólnum unz eg næstum sofnaði. Baráttunni var lokið; alt var tapað; lífs- þráin og ákafinn voru lægð niður í þessa friðarkyrð, sem var eins vonarsnauð og hálf'brunnu bútarnir u? gráa askan á arninum — köld og fjörvana um áldur og æfi. Tíminn leið, og loksins lyfti eg upp höfðinu, því g varð þess var, að þögnin, sem hafði ríkt, var nú rofin. Alstaðar mátti heyra hljóð og köll, bumbu- slátt og skotihvelli. Eg stökk á fætur og gekk að dyr- unum. Þar mætti eg Rolfe. (Hann lagði foandlegginn utan um mig og dró mig út með sér í sólsikinið. “Eg fojóst við að finna ,þig foér,” sagði ihann. “En foér er ekkert nema þröngt rúm milli fjögra veggja, sem endurminningar eru bundnar við. parna úti er rýmra. Enn er land að vinna Ralph og vini eftir nokkra stund. Indíánarnir eru að byrja að ráðast á okkur margir saman. Hump- forey Boyce og Mbrris Ghaloner hafa verið drepnir. Það liggur reykur yfir öllum ökrum bæði upp með á og niður með, eins langt og augað eygir, og fyrir skemstu kom barnsllík fljótandi niður eftir. “Eg er óvopnaður,” sagði eg. “Eg ætla að skreppa til virkisins eftir siverði og foyssu.’ “Þess gerist ekki þörf,” svaraði hann, “þú getur tekið vopn af þeim dauðu. Háreystin fór vaxandi meðan foann var að tala, svo við biðum ekki lengur, foeldur hröðuðum ferð okkar frá húsinu og garðin- um út að víggirðingunni. ------o------- 38. Kapítuli. Eg legg af stað í leit. Eg gægðist gegnum gatið, sem var á hurðinni í víggirðingarlhlliðinu, og eg sá sandeyðið og dökk- leitan iskóginn á bak við, sem var eins og töfrahula yfir óvinum okkar. Milli okkar og skógarins láu dauðir menn á ^Jíð og dreif. Þeir voru kaldir og stirð- ir, litaðir svartir í fráman, og fjaðrirnar úr foöfuð. djásnum þeirra, rauðar og bláar láu í sandinum Einn bardagamaður, sem foafði verið skotinn í bakið skreið eins og særður ormur inn í iskóginn. Við lét- um hann sleppa, því við kærðum okkur ekki um að eyða meiri skotfærum á foann. Eg færði mig frá skotgatinu, sem eg var við og rétti út hendina eftir nýhlaðinni Ibyssu. Kvenfólkið ihlóð byssurnar jafnóðum og þær tænidust. Eg heyrði þungan andardrátt nálægt mér í röðinni. Landstjór- inn stóð skamt frá mér og ileit kvíðafullum augum á staurana í víggirðingunni, sem voru ‘fovorki eins háir né eins þéittir iog þeir hefðu átt að vera. “Eg er óvanur svona bardagaaðferð, kafteinn Percy,” mælti hann “Ætla þeir sér að nóta þessa trjáboli, sem þeir eru að bera íhingað, til þöss að brjóta skörð í víggirðinguna?” “Nei, þeir ætla að nota þá fyrir stiga,” sivaraði eg. “pað er meira en líklegt að við fáum að reyna sverðin bráðum.” Við skulum fylgja þínum ráðum Rálpfo Percy, næst er við byggjum vlíggirðingu,” sagði 'West, sem stóð hinum megin við mig. Hann steig upp á brjóst- virkið, sem við Ihöfðum 'bygt til þess að skýla konun- um, sem voru að hlaða foyssurnar og foorfði rólegur út yfir víggirðinguna á viillimennina, sem voru að færast nær. “Bíðið þið piltar þangað til þeir eru komnir þarna að visna furutrénu,” isagði Ihann, “þá skuluð þið senda þeim kúluforíð, sem forekur þá til baka til Pamunkey árinnar.” Ör kom fljúgan'di og fór rétt fram hjá eyranu á honum og önnur kom í öxlina á honum, en særði hann ekki, því Ihún komst ekki inn úr forynjunni, sem hann var í. Hann kom folæjandi niður af þessu hættu- lega varðbergi. “Bara að maður gæti felt foringjann,” sagði eg. “Það er langt færi, en það gerir ekkert til þó að það sé reynt.” 'Eg ilyfti byssunni upp að öxlinni um leið og eg talaði, en hann foallaði sér yfir Rolfe, sem var á milii okkar og tók í handlegginn á mér. “Þú foefir ekki tekið vel eftir foonum,” sagði foann. L'íttu aftur á hann.” Eg gerði það og lét byssuna síga. Einhver ann- ar en eg varð að senda þennan Indíána til síns síð- asta dóms. Rolfe fölnaði og beit saman tönnunum. “Er þetta Nantanguas?” spurði hann og leit á 'mig. Eg foneigði foöfuðið til samþylkkis. Skotihríðin, sem við nú sendum í foóp óvina okkar var þeim háskaleg. Við sáum að þeir flýðu eins og fyr. En nú höfðu þeir fyrir ileiðtoga mann, sem foafði fengið æfingu í stöðuglyndi Englendinga. pótt þeir væru hraktir eitt augnáblik, náðu þeir sér fljótt aftur og komu æpandi með fojálka, trjágreinar og árar bundnar saman, 'hvað sem var foendi næst og gat orðið þeim að liði til þess að komast inn yfir fvlíggirðinguna. Við skutum aftur en þeir Voru bún- ir að reiisa upp staurana áður en við fengum nokk- uð að gert; og áður en við gátum gripið hlaðnar byssurnar frá konunum voru einir tíu eða tólf komn- ir upp á víggirðinguna. Á næsta augnabliki voru þeir um tuttugu aðrir komnir inn fyrir. (Nú var ekki tí'mi til þess að skýla sér á bak við víggirðinguna; straumurinn úr skóginum varð að stöðvast. Okkur gæti ef til vildi tekist að ráða nlð. urlögum þeirra ‘sem voru komnir inn til okkar en á eftir þeim kom fjöildi og mátti nú foeyra gleðióp þeirra, er þeir komu folaupandi. Við opnuðum ihliðið. Indíáni einn reyndi að ko'ma 'í veg fyrir það, en eg rak foann í gegn með sverði mínu, kallaði til félaga minna að fylgja mér og hljóp út. Eittlhvað um þrjátíu menn fylgdu mér og við héldum á móti Indíánunum, sem voru að ko'ma Hópur villimanna, sem var kominn nálægt okkur réðist á okkur, en við tókum á móti þeim ‘með sverðum okkar og byssum; og þótt þeir iberðust eins og þeir væru óðir, gátum við samt forakið þá undan okkur, :svo að þeir gátu ekki komist inn um hliðið. Að baki okkar heyrðum við óp kvenmanna, eggjunarorð okkar manna og org villimannanna; en framundan var æðandi fllokku^, 'sem við 'urðum að mæta og vinna bug á. Og það gerðum við. Þar varð snörp oru-sta eitt augnablik, en svo riðlaðist flokkur Indíánanna og flúði. Við rákum þá á undan okkur eins og þeir væru sauðir yfir sandeiðið og að skógarbrúninni. Við vildum ekki hætta okkur á eftir þefon inn í skóginn, heldur snérum aftur til víggirð- ingarinnar, því við héldum, eins og líka reyndist rétt, að Indíánarnir hefðu fengið nóg af viðureign- inni. Sandurinn var þakinn Ibúkum dauðra manna. en það voru ekki okkar menn. Við foöfðum mist eina þrjá menn, og við bárum lík þeirra með okkur. Inni í víggirðingunni gekk alt þolanlega vel. Af Indíánum þeim, se'm inn höfðu komist og orðið viðskila við félaga sína, var Ihér um bil foelmingur fallinn. peir foöfðu verið reknir í gegn með sverðum og ispjótum eða skotnir niður. Hinir, isem eftir voru voru umkringdir. Þeir stóðu upp við vegginn og sömu afdrif biðu þeirra og foinna. peim var ó'mögu- legt að verjast okkur, og við vildum ekki taka þá sem fanga; það var ekki um annað að gera en að drepa þá; en ,sökin var þeirra, því þeir 'höfðu byrjað. Þeir börðust með fougrekki þeirra, er örvænta um líf sitt, og reyndu að gera smá áhlaup á okkur og beita öxum sínum og fonífum, er þeir komust í færi. þeir folóu og töluðu og foafa eflaust mælt til okkar ögrunarorðum á slnu máli og minst veiðistöðvanna sseilu, sem þeir áttu von á að komast á innan skamms. peir, sem við drápum þarna þennan dag, voru djarf- ir menn. /Loks var enginn eftir, nema leiðtogi þeirra; og foann var ósærður, þótt íhann Ihvað eftir annað foefði reynt að komast í návígi við einfovern okkar og að deyja með félögum sínum. Bak við hann var veggur- inn, en fyrir framan hann var foálfhringur af göml- um foermönnum og embættismönnum nýlendunnar, sem höfðu komið þangað með foinum fyrstu fovítum mönnum. Við kunnum allir vel að beita sverði. Við héldum honum sverðslengd frá okkur, er hann í bardagaæðinu, reyndi að ráðast á okkur, og að síð- uistu sló West rýtinginn úr foendi hans, svo að foann forökk út yfir víggirðinguna. Einfover hafði hrópað til skotmannanna, að þeir skyldu ihlífa honum. Þegar foann sá, að hann stóð eftir einn og varn- arlaus uppi, færði foann sig afturábak upp að veggn- um og rétti úr sér og krosslagði handlleggina. Ef til vill hefir foann ihaldið, að við myndum skjóta sig þarna, teem foann stióð; ef til vill hefir ihann fougsað um sjálfan isig, sem fanga okkar, ,sem væri haldið til þesis að ókunnugt fólk, isem kæmi með skipunum gæti haft gaman af að foorfa á hann. Ópin og háreystin þögnuðu og við, Isem lifðum, sigurvegararnir, stóðum og horfðum á hina föllnu og dauðu viði fæfcur okkar og fyrir utan víggirðing- una. Milli okkar og iskógarins sást fovergi nokkur óvinur á lífi og foeiðblár heimininn hvelfdist yfir oruistuvellinum. Við foöfðum fougboð um, að Indíán- arnir hefðu komist að raun um, að við værum engin lömb að leika við, og að enginn þyrfti framar að óttast, að þeir réðust á Jamestiown. Að siíðustu varð okkuir ilitið á hann, sem við foöfðum folíft við dauða. iHann mætti augnaráði okíkar djarflega, þar sem foann istóð með krosslagðar Ihendur uppréttur við vegginn. Við mundum marglr eftir foonum, er foann kom fyrst se’xn feiminn drengur, en þó með drembi- legum svip, ásamt systur isinni, út úr iskóginum, til þesis að skoða þorp Englendinganna með öllum þeim undrum, sem þar var að /s'já. Við höfðum sett foann meðal okkar á grasflötinn við virkið þann dag, að gavnni okkar, og kalllað foann “foans foátign.” Við foöfðum hlegið að fyndni okkar og dáðst að hugrekki drengsins og tilburðum foanis, isern isýndu, að foann myndi verða mesta Ihetja; og allir höfðu Iheyrt sög- una, sem eg foafði sagt kvöldið áður, er eg kom foeim. Án þesis að isegja nokkurt orð, færðum við okk- ur úr stað, sem einn maður, þangað til foálfhringur- inn var orðinn að beinni röð, og iskildu'xn eftir opna leið út í gegnum foliðið. Eg man það vel að vindinn bafði lægt og að sólin skein á sandinn og á staurana í víggirðingunni og á ofurlitla graistó, :sem útrétitur foandleggur dauðs manns lá þvert ýfir. Kirkjuklukk- urnar voru ibyrjaðar að hringja. KlVCK YOKKTDN DAUPMIH BUTTER FACTORIES PORTACE IA PKAIRIE WMHIPEC Sendið allan rjómann yðar til næsta “Cresent” factory, og fáið fult verð fyrir. Crescent Creamery Company Limited RJOMI Styðjið heimaiðnað með því að styrkja yðar eigið félag og fá fult verð fyrir framleiðsl- una. Hafið hugfast, að samvinnu markaðurinn er eini framfaravegurinn að því er landúnaðinn snertir. Látið ekki glepja yður sjónir, farið að fordæmi annara þjóða, sem hafa sannað, að samvínnumarkaðs aðferðin er sú eina, er skapar gott verð á mjólkurafurðum. SENDIÐ RJÓMANN TIL The Manitoba Co-operative Dairies LIMITKD

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.