Lögberg - 24.07.1924, Page 3

Lögberg - 24.07.1924, Page 3
LöGBERG FIMTUDAGINN. 24. JÚiNí 1924. ■ís. y jigra^isiHrarfMMtt»agi«raiMHMíM«i«iM^igiHgfcM!«igiigi^rare«iMMKiKWigiaBiiafflg»aiglig)MlgllgllglBllgEl^^ SÓLSKIN Fyrir börn og unglinga immagreiiaimBtEaBaaiigiiHBagigaiigBnsaaaggisa^^ I TUNGLSLJÓSI. Þóra svaf í einum dúr alla nóttina. Morguninn eftir fór 'hún á fætur og vann! öll sín verk. En fá- málug var Jiún og angurlblíð á svip- Leið sivo til nónls. Þá kom preisturinn brosandi inn í baðstofuna, með símskeyti í hendinni. “Eg er 'hérna með símiskeyti, :»e*m eg ætla að lofa ykkur að iheyra,” sagði hann. Og alt Iheimilis- fölkið þyrptist utan um ihann, meðan Ihann var að lesa símiskeytið: ‘'Kem á föstudaginn. * , Kári þórðarson.” Þóra hlustaði frá 'sér numin á iþessia gleðifregn og andlit ihennar ljómaði af fögnuði. Hún reikaði út á tún og hafði iþessi orð yfir í slfellu: “Kem á fö>studaginn. Kári Þórðarson.” Hún grét af gleði. Nú var alt á ferð og flugi á prestssetrimi, og allir biðu föstudagisins með óþreyju. En avo leið föstudagurinn að ekki ko'm Kári. “Eg vona að hann komi á miorgun” sagði prest- urinn. 9vo fór Ihann að hátta. “Eða á sunnudaginn,” sagði frúin. Svo fór Ihún að íhátta. Og allir gengu til Ihvílu nema Þóra. Hún brá sjali yfir sig og gekk niður lí gi'lið fyrir sunnan túnið. Hún settiist við lækinn og Ihóf augu sín til Ihimins. Hvíl'ík dýrðarsjón! Tunglið skein í fyllingu istjörnurnar iblikuðu, skærair 'eins og engla-augu. f ljósvakanum, en ihér og þar iþutu iðandi norðurljós um loftið. Og hún leit til jarðar. Lækurinn niðaði silfur- tær við fætur Ihennar. Hún rendi augum hægt og hægt upp eftir brekkunni, og hjarta Ihennar barði'st milli vonar og ótta. Og nú varð henni litið upp á gilbarminn1. þar stóð ungur og íturvaxinn maður með staf í Ihendi og bar við, loft. Sjöstjarnan tindraðj beint uppi yfir höfðinu á Ihonu’m- Þóra stóð upp og breiddi út faðminn. Kári tók ofan og veifaði Ihúfunni sinni. Svo hljóp hann niður í gilið og stökk yfir læfcinn. Þau Iheilisuðust með kossi og skiftust á blíð- um ástarOirðum í hvísiandi rómi. Þau leiddust bros- andi heim að prestssetrinu í mánabirtunni, og aldrei hefir tunglið varpað töfraljóma sínum yfir sælli og hamingjusa'mari elskendur. “Nú ætla eg að vekja prestshjónin' og helst alt fólkið,” sagði Þóra þegar þau komu íheirn á hlaðið. “Nei, nei, ntei”, Ihvíslaði Kári. “Eg vil ekki gera neinum ónæði. Við skulum Iheldur fara inn í búrið. Þú getur tekið til matinn handa mér.” Þóru þótti þetta ágæt uppástunga. Þau læddust inn1 í Ibúrið, og Ihún bar á borð þann besta mat sem hún gat fundið í matarskápnum, og þar með lét hún fylgja fulla mjólkurkönnu. Hann settist á bekk, sem istóð við borðið, og tók að isnæða, en hún tylti sér niður á bekkinn við ihliðina á honum- ;Og nú fóru þau að skrafa saman í Ihálfum hljóð- um. Fyirst af öllu 'langaði ihana til að vita, hvað á daga hanis heði drifið, síðan hann fór af stað í göng- urnar. , IHann sfcýrði Ihenni í stttu máli frá því, að hann hefði síðla dags séð þrjár kindur, sem stóðu á gil- barmi ska'mt frá hounm. Það var norðanstormur og fjúk. iHann var lengi að eltast við kindurnar. Þær leituðu udnan veðrinu. Nóttin skall á, og hann viltiist og vissi ekki, hvað af kindunum varð, En' til allrar hamingju rakst hann á Sunnlendinga dagirm eftir, og vildu þeir ekki sleppa Ihónum með því að veður var hið versta, en hann þrekaður eftir hrakn- inginn. Tók hann þvií þann eina fcost, sem fyrir hendi var, að verða þeim samferða suður á land. “Eg veit að þetta 'mun ekki verða talin nein frægðarför,’’ sagði hanm hálfgramur. “En fátt er svo með öllu ilt að ekki fylgi eitthvað gott. Fyrir bragðið varð (eg þó svo frægur að sjá Heklu, Gull- fosis og Geysi- Verlst þykir mér, að eg skyldi tapa þesum þremur kindum, en eg er að vona, að þær finnist í eftirleitinni.” Þóra lagði handlegginn um hálsinn á honum með hjartanlegri b'líðu. “Eins og öllum istandi ekki á sama uvn þessar kindur, úr því að þú ert fundinn! Mikið held eg að prestslhjónin verði glöð að sjá þig.” / “Á þriðjudaginn, rétt áður en presturinn fékk símskeytið, vair frúin að kvarta um, að hún ætti sáralítið af káffi og að isykurinn væri á förum. “Nú fer ekki Kári minn !í kaupstaðinn fyrir mig oftar,” sagði hún, og mór sýndst íhenni vökna um augun.” “Og Iblessuð frúin!” sagði Kári og gat ekki stilt sig um að Ibrosa. “Eg iskal ekki láta standa á mér að fara í kaupstaðinn fyrir hana, það má hún vera viss u'm. Eg á líka erindi í kaupstaðinn fyrir sjálfan' mig. Það er að isegja, eg þarf að finna gull- smiðinn um leið og panta hringana ihanda okkur. ‘Og íhvenær eigum við að setja þá upp?” Væiri það efcki iskemtilegast að setja þá upp á jólunum?” “Jú, það væri indælt. !En hve nær . • . /?” Þóra hætti við spurninguna og leit feimnislega niður fyrir sig. ' “Hv(e nær eigum við að gifta okkur? Það var það, sem þú varst að ihugisa um, er ekki svo?’ “Jú, eitthvað á þá leið.” “Eg er hræddur um að við verðu'm að vera hjá prestinum næsta ár. Eg þarf að eignast fleiri skepn- ur, áður en yið förum að foúa. En jarðnæði get eg fengið, þegar þar að kemur. Eg var að kalsa það við hann föður minn um daginn, bæði í alvöru og gamni, að fá hálfa jörðina á móti honum, ef eg skyldi hugsa til að byrja Ibúskap einhivern tíma, og hann tók mjög vel undir það, og 'móðir miif ekki síður, eins og þú getur nærri.’’ “En hvað þú hefir hugsað þetta alt út í æsar. elsku vinur minn,” sagði Þóra og horfði með aðdá- un á unnusta sinn. “En svo eg víki nú að öðru. Hve nær heldurðu að þú farir í kauptsaðinn?” “Eg fer undir eins og prestshjónin óska þess, eg er ekki svo þreyttur eftir þetta ferðalag.” “Ó, ihvað mig langar til að biðja þig bónar ” “Hvað er það hjartans ástin mín?” Kári snéri sér að unnustu sinni og faðmaði hana að sér. “Mig langar til að biðja þig, ef þú færir í kaup- staðinn, að gefa mér eitt foréf af peysukrókum.” “Það skal eg gera með gleði, en er það ekkert fleira, sem þig vanhagar um?” “Ekki man eg eftir þvi,” svaraði Þóra. Barmur hennar lyftist lítið eitt, og ofurlágt andvarp leið upp frú brjósti ihennar, en' fáein tár ihnigu hljóðlega niður um rjóða vangana. “Hvaðan kom þessi heiti dropi?” sagði Kári undrandi og kipti að sér Ihendinni. Hann leit framan í ástmey sína með rannsakandi auganráði, en gat ekki séð nein svipforigði á henni, því að þau sátu í draumljiúfu Ihálfi'ökkri, en móninn varpaði mildum geisla á gólfið og þilið bak við þau. i SVAÐILFÖR. i Kári andaði á frostrósirnar, sem bvísluðust u'm rúðuna, pg leitf út um gluggann til þess að gá til veðurs. IBann; var nýibominn á fætur og ætlaði að fara að drekka morgunkaffið. í sömu svifum opnaði ppesturinn dyrnar á isveflherbergi; tíínu, log1 »Kári heyrði þungar stunur. Presturinn lagði íhægri öndina á öxlina á honum.. Hann, var þungtoúinn! og alvar- legur á svipinn og mælti: “Konan mín ihefir fengið lúngnabólgu- Eg verð að biðja þig að isækja lækn- inn, en geti foann ekki komið í dag, þá treyisti eg honum til að senda *mér meðul handa Ihenni. Og blessaður vertu nú fljótur. Ætli eg mætti ekki fára að vonast eftir þér eins og eftir fjóra klukkutíma?” “Eg iskal vera svo fljótur spm eg get,” sagði Kári. Hann hljóp út í skemmu til að sækja hnaklkinn sinn og Ibeislið og gaf sér ekki tíma ti'l að drekka mlorgunkaffið. Eftir örlitla stund stóð Léttfeti reið tygjaður á hlaðinu. Kári Ibrá sér á bak og reið í einum spretti niður að stöðuvatninu. Hann þrýsti Ihúfunni sinni niður á auagbrýr og ýtti treflinum upp að nefi, þvá að úrsvöl morgunkælan beit hann í and- litið. l“Nú ke'mur 'eér vel að foafa röskan* reiðskjóta,” Ihugsaði foann. “En isú hepni, að ihann Léttfeti minn skyldi vera skaflajárnaður. Gaman væri nú að láta hann skeiða yfir vatnið, þó ísinn sé þunnur.” Hann! reið fast niður að vatninu og slakaði á taumunum. “Það er best að láta Léttfeta ráða, hugsaði Ihann. i Léttfeti þefaði af tísnum og frísaði foátt, tófc síðan viðforagð og skeiðaði út á isvellið, og ísinn dundi af glymjandi hófataki- 'Nú gekk a'lt eins og í sögu. Kári fekk meðulin hjá lækninu’m og þeysti aftur út á vatnið. En meðan Ihann var enn í miðju vatninu- kom Sólin upp að stafaði björtum geislum á ísinn, og morgungolan varð mildari. Nú fór Kára ekki að lít- ast á blikuna. ísinn mátti þó sannarlega ekki veik- ari vera; það þurfti ekki nema ofurlítinn blota til að leysa hann í sundur eins og Ihjóm. Léttfeti Ihringaði makfcann, og faxið á honu'm þyrlaðist upp i fangið á Kára, eins og freyðandi alda sem brotnar við brimsorfinn dranga. Þessi ungi gæð- ingur iskildi það svo vel, áð hann mátti ekki linna á 'sprettinum. Oft hafði Kári reynt á honum þolrifin og látið hann spretta úr spori, en aldrei ihafði hann áður foorið fæturnar svo fljótt og fimlega, aldrei hafði hann skeiðað svo fallega. Hann reyndi að létta sér á, en svellið svignaði undir fótunum á hon- um og vatnið vætlaði upp úr hverju spori. Nú var ekki eftir nema örstuttur spölur til landls. Kári istarði Ihvössum augum á nesið, sem sfcag- aði út í vatnið, skamt fram undan honum. í sama vetfangi br'otnaði ísinn. Léttfeti sökk ofan í vökina, og vatnið náði honum í tagllhvarf- Hann varð feginn að kasta mæðinni ofurlitla stund og fá isér að drekka. Kári fór af foaki og strauk faxið á Léttfeta, meðan hann var að ,drekka. ‘Svo braut hann: ísinn fyrir þá báða með svipuiskaftinu isinu og teymdi Léttfeta til 'lands. i Presturinn fagnaði Kára vel, þegar ihann kom heim ’með meðulini. “En hvernig víkur Iþessu við,” spurð hann undrandi. “þú ért rennvotur og Léttfeti Jíka.” ! Kári sagði Ihonum stutt ágrip af ferðasögu sinni og eins það, að læknirinn ætlaði að koma eins fljótt og unt væri. Þetta Ihefir verið ljóta svaðilförin,” sagði prestur- inn og leit á úrið sitt. “Þú segist hafa riðið vatnið á ís, og það var alautt í gærmorgun! En hvað ihefir þú nú verið lengi í þessari sendiför? Tvo klukku- tíma Þú hefir verið helmingi fljótari en eg fojóst við. Eg þarf að muna Iþað.” \ _*_l----------I KVÖLDSKUGGAR. Bláir kvöldskuggar huldu hálfan ihvamminn, þar sem Kári og Þóra sátu- Það var laugardagskvöld. Þau höfðu verið að slá og raka í fovam'minum allan daginn, en nú var dagsverkinu lokið. Þau foefðu auð- vitað eins vel getað gengið heim undir eins, en þau kusu heldur að dvelja í hvamminum dálitla stund enn, í fyrsta lagi til að fá að sitja saman ú næði og njóta unaðar tilfogalífsins, í öðru lagi til að virða fyrir sér fegurð kvöldlblámans og roða hnígandi sól- ar, í þriðja lagi til að fovíla lúiri foein eftiir hita og og þunga dagsins. Aufc alls þessa höfðu þau foæði yndi af að sökkva sér niður í folíða og skáldlega drauma, en isökum annríkis var ekki mikill tími til þess. “Nú ertu að yrkja, það foregst mér ekki,” sagði Kári. “Þú 'mátt ekki vera svona dul. Segðu mér nú el'skan m!ín, Ihvað þú ert að hugsa um.” Þóra leit draumfögrum augu*m á unnusta sinn og mælti: “Eg var að hugsa um að yrkja ofurlítið kvðldljóð- en eg er ekfci búin nema með fyrsta erind- ið, og það er svona; Nú ihnígur værð á folómaforá, og bláir skuggar líða fojá. Sig felur sól ií fangi nætur, og fjólan daggartáirum grætur.” f “Aldrei held eg að eg gæti ort svona fallegt kvæði,” sagði Kári og horfði bæði hreykinn og glað- ur á unnustu sína. “Talaðu ekki svona, elsku vinur minn,” sagði Þóra með ákefð. “Þú, ,sem ert svo prýðilega hag- ■mæltur, enda hefir þú ekki langt að isækja það, eins og Ifoenni móður þinni er létt um að kasta fram stöku. “Já, það er satt, hún foefir löngum ljóðelsk verið gamla konan. Hún ætti að fá að heyra kvöldljóðið þitt. Eigum við efcki að lyfta okkur upp á morgun og skreppa yfir að Mosfelli? Og >svo gætum við ibrugð- ið okkur upp að Álfakletti um leið og skoðað fossinn okkar fagra enn þá einu sinni.” “Jú, það skulum við gera,’ sagði Þóra, og augu hennar tindruðu af Ibarnslegri gleði og tillhlökkun. “Það ætt að geta orðið yndisleg skemtiferð.” TÓAN OG STORKURINN- Einu sinni bauð tóa storki til miðdagsverðar. Hann þáði fooðið og kom til máltíðarinnar að ákveðn- um tíma. iBorð voru isétt fram og matur inn iborinn. Nú var sest undir borð. En af glettum við storkinn, hafði tóan eigi annað til matar. en lapþunna súpu í stóru grunnu trogi. Tóu veitti létt að háma í sig alla súpuna á svipstundu, og sprengfylti sig. En istorkurinn hefir 'mjótt nef eins og fcunnugt er og því varð Ihonum örðugt um snæðinginn og ,stóð jafn- svang.ur upp frá borðum, eins og hann settist niður. Tóa lét sem sér þætt þetta mjög leiðinlegt. Hún fór mörgum Orðum um það, foversu mikil kræða storkur- inn væri. Honum ihefði ekki getist að 'matnum, enda hefði hann ekki verið eins góður og vel tilreiddur eing og sfcyldi og Ihonum væri samboðið. Storkurinn lét sem hann iheyrði ekki afsakanir tóu og fleðulæti, en bað hana mjög auðmjúklega að gera sér þann heiður og ánægju að foeiiftsækja sig næsta dag og toorða hjá sér miðdegisverð. Þessu foafði tóa síst búist við en lét sér þó eigi bilt við verða, þakkaði boðið mjög fcurteislega og foét ferðinni. Þegar tóa kom daginn eftir í heimiboðið var alt til reiðu. Iíminn af réttunum lagði um alt herbergið og hugði tóa sér því til hreyfings og hét að gæða sér eftir föngum á því, is'em fram yrði reitt. Nú er matur á Iborð foorinn, Ibæði mikill og góður. Storkurinn var kurteiis og stimamjúkur eins og góðum gestgjafa sæmir. Hann bað tóu velvirð- ingar á því, hve viðbúnaðuir allur væri fátæklegur og vitsir af skornum skámti. Kvað hann það ólíkt veit- ingunu*m hjá henni daginn áður. En tóunni urðu krásirnar augnamatur einn, því að isvo var ílátið ihálsmjótt, að hún fékk aðeins sleikt um opið á því og gleypt gufuna. Var það henni skapraun mikil og vðfcnaði henni um augum sökum ílöngunar. i Storkurinn tók ópsart til matar síns og át með bestu lyst. Því fór svo fjarri að þrengd ílátsins yrði honum til fyrirstöðu. Hann kom leikandi nef- inu og jafnvel öllu'm foálsinum ofan í það. — Þegar tóa sá, að þessi ferð mundi eigi til fjár verða, kvaddi hún storkinn kurteiislega- En jafnframt lét hún þess getið, að eigi láði Ihún honum. þótt hann hefði beitt sig þessum brögðum, því að jafnan væri auðveldari eftirleikurinn, og hér hefði aðeins kom- ið krófcur á móti foragði. KISA. Réttorður maður segir svo frá: “Meðan vetur var sem harðaistur gaf eg fuglum brauðleifar af toorðinu. En er kisa varð þess vör lagðist foún í launsátur til þess að ná sér lí æti. Kom þá oft fyrir að hún fór í launsátrið áður en máltíð foófst, því hún vifesi vel, Ihvenær fuglarnir voru vanir að koma. Þegar voraði þurfti eg eigi framar að gefa fuglunum forauðmola, því að nú foöfðu þeir nóg œti. Þá gerði kisa þá veiðiforellu, að hún stráði Sjjá'lf IbrauðmOlum á jörðina og fól ®ig síðan i runni riokfcrum og vildi foíða þess, að fuglarnir kæmu og ætu molana. En veiðitorellan kom kisu þó ekki að neinum notu'm, því að niú langaði ekki fuglana I brauð, enda má vera að þeir hafi verið farnir að jþekkja sinn kæna óvin.” ' En kisa getur líka verið brjóstgóð. Þar um er þessi saga: Maður nokkur átti kisu og hafði látið drepa undan henni tvo ketlinga. Sama daginn eign- aðist foann nýgotinn héra. Morguninn eftir var hér- inn horfinn og hugði maðurinn ihann týndann. En að viku liðinni fcemur kisa með hérann- Hafði hún tekið foann til fósturs í stað ketlinganna er hún hafði mist. S. ------o------ SKRITLUR. ÍSveinn litli lét illa, svo að móðir foans varð foyrst við foann og sagði honum að fara í skammarkrókinn og skammast isín þar. Sveinn fór í krókinn og stöð þar dálitla stund en af því að hann foeyrði til hinna barnanna, sem voru að leika sér, eirði hann þar ekki og kallar til móður sinnar: “Mamma má eg ekki fara inn til barnanna og iskaimpast mín iþar áfram?” Kennarinn: “Hvaða orð er egg?” Pilturinn: “Nafnorð.” Kennarinn: “Hvers kyns?” Pilturinn: “Ja, það er ekfci hægt að ákveða það fy,r en unginn er kominn úr þvií.” Húsbóndinn; (við dreng,sem er nýkominn á heimilið). “Hefir nú ráðsmaðurinn sagt þér, hvað I þú átt að gjöra í dag?” Drengurinn; “Já, eg á að [ vekja foann undir eins og sést til þín.” Profession; ú Cards | DR. B. J. BRANDSON 216-220 MF.IIICATj ARTS BLiDG. Oor. Grataam and Kennedy Sta. Phone: A-1834 Offlce tlmar: 2—S HelmUl: 776 Tlctor St. Phone: A-7122 Wlnnlpeg, Manltoba THOMAS H. JOHNSON H. A. BERGMANN ísl. lögfræðingar Skrifstofa: Room 811 MeAltha BuUding, Portage Ave. P. O. Box 1656 Phones: A-6849 og A-6646 DR. 0. BJORNSON 216-220 MEDIOAIj ART8 BT.no Cor. Graham and Kennedy Sta Phone: A-1834 Offlce tlmar: z—S Hetmill: 764 Victor St. Phone: A-7586 Winnipeg, Manltoba W. J. UNDAL, J. H. UKD&L B. STKFAN8SON Ialenzldr lögfræðingar 708-70» Groat-West Perm. BUig. 356 Main Street. Tals.: A-4963 þeir hsfs einnlg skrlfstofur tl Lundar, Rlverton, Glmll og Pinoy og oru þar aC hltta á eftlrfjrlgj- andi tlmum: Lundar: annan hvern mlCvlkudac- Rivsrton: Fyrsta flmtudag. GlmUá Fyrsta mlövikuda* Plnay: þrlBja föstudag 1 hverjum mánuCl DR. B. H. OLSON 216-220 MF.DIOAI; ARTS BT.nn Oor. Graham and Kennedy Sta. Phone: A-1834 Oftlce .Hours: 3 to 5 Hetmili: 723 Alverstone St. Wirmipeg, Manitoba ARNI ANDERSON ísl. lögmaður í félagi við E. P. G&riand Skrifst.: 801 Electric Rail- way Qhambers Talslml: A-2197 DR J. STEFANSSON 216-220 MFDICAI. ARTS BIíDG. Cor. Graham and Kennedy Sts. Stundar augna, eyrna, nef o* kverka ajúkdðma.—Er a6 hltta kL 10-12 f.h. og 2-5 e.h. Talsíml: A-1834. Heimlll: 373 River Ave. Tals. P-2691. A. G. EGGERTSSON LL.B. ísJ. lögfræðmgur Hefir rétt til að flytja mál bæði í Man. og Sask. Skrifstofa: Wynyard, Sask. DR. B. M. HALLDORSSON 401 Boyd BuUding Oor. Portage Ave. og Edmonton Stundar sérstaklega berklasýkl og aSra lungnasjúkdðma. Er a8 finna & skrifstofunnl kl. 11 12 f.h. og ?—4 e.h. Slml: A-3521. Heimili: 46 Alloway Ave. Tal- eimi: B-3158. , ■■ Phon«: Gazry Ml< JenkinsShoeCo. 688 Notr» Dama Avanua DR. A. BLONDAL 818 Someroet Bldg. Stundar sérataklega kvenna Of barna ajúkdóma. Er að hitta frá kl. 10—12 f. h. 8 til 5 e. h. Office Phone N-6410 Heimili 806 VieWr 0kr. fltmi ▲ 8180. IA. 8a Bardal 84S Sherbrooke 8t. 1 Selur ltklaiatur og annaat um dtfaria. 1 Allur útbúrmSur ai bezti. Enafrtm- 1 ur aelur hann alakonar minniavaaflu 1 •( lagateina. Skrifat. taJoiraj N »#66 | HeimUla talainal N 666« DR. Kr. J. AUSTMANN 848 Somerset Blk. Viðtalstími ?—8 e. h- Heimili 469 Simooe, Office A-2737. res. B-7288- EINA ÍSLENZKA Bifreiða-aðgerðarstöðin í borginni Hér þarf ekki aC blða von flr vitl. . viti. Vinna öll ábyrgst og ley*t af hendl fljðtt og vel. J. A. Jóhannsson. 644 Burnell Street F. B-8164. AC baki Sarg. Fire Hal . DR. J. OLSON Tannlæknir 216-220 MF.DICAI, ARTS BIjDG. Cor. Graham and Kennedy Sts. Talaími A 8621 Heimlli: Tala. Sh.8217 ■ Dr. AMELIA J. AXFORD Ohiropractor 516 Avenue Blk., Winnipeg Phone: Office: N-8487 House: B-3465 Hours: 11-12, 2-6 Consultation free. J. G. SNÆDAL Tannlæknir 614 Somerset Block Cor. Portage Ave. og Donald St- Talsfmi: A-8889 Vér leggjum sérstaka éherzlu á af selja meðul eftlr forskriftum lækna. Hin bextu lyf, sem hægt er að fá eru notuð eingöngu. . pegar þér komif með forskrliftiun til vor meglð þjei vera viss um að fá rétt það sem lækn- lrinn tekur tU. COLCLECGH * OO., Notre Dame and Sherbrooke Phones: N-7659—765» Giftlngalejrfisbréf seld 1 I . . JOSEPH TAVLOR IjOGTAKBMACUR Heimllistals.: St. John 184« SkrUfstofu-lMa.: A66H Takur lögtakl baeM húaalalguaúcaMN vaðskuldlr, vlxlaakuldlr. AflgraMir M aam a6 lögum Iftur. Skritatofa 266 Main Straw Munið Símanúmerið A 6483 > og pantitS meSöl yðar hJ4 oss. — I SendiS pantanir samstundis. Vér ! afgreiðum forskriftir með sam- ! vizkusemi og vörugæði eru ðyggj- andl, enda höfum vér magrra ára I; lærdðmsrlka reynslu að bakl. — ! Allar tegundir lyfja, vindlar, Is- rjðmi, sætindi, ritföng, tðbak o. fl. McBURNEY’S Drug Store ! Cor Arlington og Notre Dame Ave J. J. SWANSON & CO. Verzla með fasteignir. Sjá urn leigu a nusuir.^ Annast lán, eldsábyrgð o. fl. 808 Paris Bldg. Phones. A-6349—A-6310 Verkstofn Tnls.: Heima Taia- A-8383 A-9S64 0 I- STEPHENSON Plumber állskonar rafmagnsáliöld, svo aean straujárn vfra. allar tegundflr af glöstun og aflvaka (batterleo) Verkstofa: 676 Home St. Giftinga og II, Jaröarfara- D10m moð litlum fyrirvara Birch blómsali S16 Portage krt. Tals. B720 - ST IOHN 2 RING 3 Endurnýið Reiðhjólið! Ijátið ekki hjá llða að endur- nýja reiðhjólið yðar, áður en mestn annirnar byrja. Komið með það nú þegar og látlð Mr. Stebbins gefa yðnr kostnaðar áætlun. — Vandað verk ábyrgst. (Maðurinn sem allir kannast við) S. L. STEBBINS 634 Notre Dame, WTnnipeg

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.