Lögberg - 24.07.1924, Blaðsíða 5
LöCrUERG, FIMTUDAGINN24, JÚLl 1924.
ft
mönnum, eru þaÖ Indíánarnir, sem
byggja hérað þetta. Þeir eru
14,800 að tölu og eru þeir dreifðir
víðsvegar um hinar víðáttumiklu
sléttur þess og skiftast í marga
ættbálka ^fTribesJ.
Stjórn héraðsins er í höndum
landstjóra eða héraðsstjóra, sem
forseti lýðveldisins skipar, og er
heimili hans i Tena. Það er og
bæjarstjóri í hverju þorpi, sem
hefir nokkra menn sér til aðstoð-
ar. Þessir embættismenn, ásamt
upgjafa embættismönnum stjórn-
arinnar og fjölskyldum þeirra, eru
einu hvitu mennirnir, sem þar eiga
heima.
Flokkur sá, er Jivaro Indíánar
nefnast, hafast viö nálægt Pastaza
og Morana ánum; Huambisis og
Aguruna flokkarnir við Santiago
ána. Flokkar þessir allir gjöra sér
atvinnu af því að veiða menn, taka
höfuð þeirra, þurka þau og geyma
(mumify). Einn flokkur Indiána
hefst við á bökkum Aguraico ár-
innar, sem aðskilur Ecuador og
Colombia, og nefnist hann Ore-
jones. Eitt af aðal viðfangsefnum
þess fólks er að teygja eyru sin
svo, að eyrnasnelarnir taki ofan á
axlir. Er ,það gjört á þann hátt,
að kringlóttu spjaldi er troðið
inn i eyrað, og spjaldið svo alt af
stækkað eftir því sem eyrað togn-
ar, unz að takmarkinu er náð.
Allir þessir flokkar Indiána eru
grimmir og láta sér ekki til hugar
koma, að taka ærlegt handtak við
vinnu.
í mótsetning við þessa flokka,
eru Yumbos Indíánarnir. Þeir eru
nefndir góðu Indíánarnir, og búa í
nánd við Napó ána. Þeir eru miklu
mannfleiri heldur en allir hinir
flokkarnir til samans, svo að tiu
af þeim eru á móti einum hinna.
Yumbos Indíánarnir stunda jarð-
rækt sér til lífsframfærslu. Á
meðal jarðávaxta þeirra, sem þeir
framleiða, eru grjón, maís, baunir,
laukur, sykurreyr, epli, bananas.
Einnig hafa þeir hænsni og svín,
og gengur allmikið af afurðum
þessum til framfærslu hvíta fólks-
ins í héraðinu. Kaup landstjórans
er samkvæmt gengisverði því, sem
nú er, $75 um mánuðinn; yfirlög-
reglustjórinn fær $25 um mnuðinn,
en lögregluþjónarnir $12.50, og
mundi það þykja lágt kaup, ef bor-
ið væri saman við það, sem nú er
alment. Samt gætu þessir embætt-
ismenn lagt fyrir níu tíundu parta
af þessu kaupi sínu, ef það væri
ekki fyrir föt þau, sem þeim finst
að þeir þurfi að kaupa og sem þeir
verða að sækja til ættbræðra sinna
—hvítu þjóðanna. En þetta gjör-
ir reyndar ekki fjarska mikinn mis-
mun. því hið daglega máltæki þar
er: “Indiánarnir borga” það er að
segja Yumbos eða “góðu” Indíán-
amir; hinir, þeir “vondu”, borga
aldrei neitt.
Fyrir nokkru síðan, þegar tog-
leður var í háu verði, tóku nokkrir
menn sig saman og mynduðu verzl-
unar sambönd við Yumbos Indí-
ánana, sem þeim þótti velkomin,
því í gegn um þá verzlun gátu þeir
fengið þáð, sem þeir þurftu á að
jttffltnnnnmmniinnttfflmtntnnttmnntnnnnMtnntntnmnnmmmmnnntc
Islendingadagurinn
að HNÁUSUM 2. ágúst
Byrjar kl. 10 árdegis.
Aðgangur 35c yrir fullorðna, 15c fyrir börn innan 12 ára.
Ræðuhöld byrja kl. 2.30 síðdegis.
\
'Minni Islands:
Ræða f-----1----------------— Séra Eyjólfur Melan.
Kvæði-----------------------------Dr. S. E. Björnson.
Minni Canada:
Ræða-------— —-------------------Dr. K. J. Austmann.
Kvæði------------------Jónas iStefánisson frá Kaldbak.
•
Minni Nýja íslandis:
Ræða-------t-------------------------B. Mairteinsison.
Kvæði--------—----------------*-----Jón Jónatansson.
iSöngflokkur Áúborgar synigur íslenska þjóðsöngiva.
Lúðraflokkur frá iRiverton spilar í garðinum.
Hlaup fyirr unga og gamla byrja kl. 10 árdegis. Þar næst
langstökk ■— langistökk, hlaupa til, — fháístöfck — stangar-
stöíck— glíma *— sund fyrir alla — kaðaltog milli giftra og |
ógiftra.
Verðlaun: Skjöldur gefinn fyrir fyrstu verðlaun í glímu.
Silfurbikar í fyrstu verðlaun fyrir sund, og silfurbikar fyrir
kaðaltog. (Skjöildurinn og ibikararnir, sem kept var um 2. ágúst
í fyrra).
Knattleikur milli Árfborgar og Riverbon.
Verðlaunavals byrjar ikl. 9 siíðdegis i Hnausa Hall.
Forstöðunefnd: Siig. Sigurðsion forseti, S. Thorvaldson vara-
florseti, I. Ingjaldjsion ritari, B. MíairteintesOn fé/hirðirt ’Gísli
Siigmundson, S. Sigurðson, B. J. Lifman, J. Jóhannssion, Dr.
S. E. Björnson, Séra J. Bjarnaison, G. J. Guttor*msson, Dr. S. O.
Thompson, Tómas iBjörnsson, E. G. Martin, E. Einarsson, M.
Magnússon og Jón Sigurdsson.
Aths. Ákveðið hafði verið aðstofna til kappreiða, en af viss-
um ástæðum var ekki Ihægt að koma iþeim, við.
úiiittfflfflttfflfflttfflttttfflfflifflfflfflfflfflfflfflfflfflfflfflfflffliiiMiMiMifflfflfflfflffltt
Islendingadagúrinn að
Gimli, Man.
ANNAN ÁGÚST 1924
Forseti Mr. Bergþór Thordarson.
Söngflokkur undir stjórn Mr. Davíðs
Jónassonar skemtir með söng.
_________í_________________—--------
DAGSKRÁ:
Kl. 9 að morgni: Kapphlaup, Stökk og Sund
Kl. 1 eftir hádegi byrja ræðuhöld:
MINNIISLANDS:
Ræða — Mr. Einar P, Jónsson
MINNI CANADA;
Ræða -- Séra S. Ólafsson
Kvæði — Mr. Gísli Jónsson
MINNI VESTURÍSLENDINGA:
Ræða -- Mr, W. H. Paulson
Kl. 4 e. m.--Kaðalto*g, Glíma, Há f mílu hlaup.
Dans kl. 8 að kveldinu.
halda. Það sem af Indíánunum var
heimtað var, aö þeir kæmu með nóg
af togleðurefni og þeir hvítu skiftu
á því og byssum, ódýrustu tegund-
um af lérefti, talnaböndum, ilm-
vatni, brennivíni, hárnælum, borð-
um, andlitsdufti og ööru þesshátt-
ar, sem villuþjóðir eru sólgnastar í.
Indíánarnir komu með vörur sínar
og kaupmennirnir tóku á móti þeim
og skrifuðu eitthvaö niður í bók.
Þeir komu meS tíu, tuttugu og
fimm og fimtíu pund af togleðurs-
efni, og hvítu kaupmennirnir skrif-
uSu alt af niður í bókina. Verðið,
sem Indíánarnir borguSu fyrir vöru
sína með þessu verzlunar fyrir-
komulagi, var ægilegt, því togleSr-
ið seldist þá fyrir $2 pundið.
Eins og nálega alt af á sér stað,
þar sem slík lánverzlun fer fram,
þá vex hin virkilega eða ímyndaða
þörf verkalýðsins, sem fastur er
orSinn í klóm kaupmannanna, unz
aS kröfurnar eru orðnar meiri, en
efni og inntektir leyfa. Það er ó-
hugsandi, að hægt sé aS láta $50
virði af vörum fyrir eina byssu;
$10 virSi fyrir 7 og hálfa alin af
ódýrasta lérefti, og tveggja dollara
virði fyrir pínu litla flösku af ilm-
vatni, hvaS eftir annað, og samt
átt til góða í bókum kaupmanns-
ins, ekki sízt þegar kaupmaðurinn
gefur ekki meira fyrir vöruna, en
einn tuttugasta af þvi, sem hún
er verð.
Eftir að Yumbos Indíánarnir
höfðu verzlaS eitt ár á þenna hátt,
vöknuðu þeir upp við það, aS þeir
voru sokknir í óbotnandi skuldir.
Samt skal það sagt, þessum tog-
leðurskaupmönnum í Ecuador til
sæmdar, þrátt allan þeirra fjár-
drátt, þá höfSu þeir aldrei óhæfu
þá í frammi við skuldunauta sina,
sem átti sér stað í Putumayo hér-
aSinu í Peru. Einstaka slíkt til-
felli, þar sem ósanngirnin hefir
átt sér stað, er sjálfsagt hægt að
finna, en glæpsamleg meðferð Ind-
íánanna í Oriente í líkingu við það
sem átti sér staS í myrkviðum Peru
og sem menn litu til meS hrygð og
undrun, áttu sér aldrei stað í
Oriente.
Leiknir í fjárdráttarlist.
Þessi skuldaverzlun i Oriente
átti sér ekki langan aldur. Upp-
ljóstun á framkomu togleðurs-
verzlunarmannanna í Peru hafSi
þau áhrif, að í Quito var verzlun-
araðferS sú bönnuð með lögum, og
svo fóru þessir togleðurs smalar
smátt og smátt að hafa sig í burtu
frá Oriente, og eftir tima voru all-
ir hvitir menn famir þaðan, nema
þeir, sem voru í stjórnarþjónustu.
En sú breyting afmáSi þó ekki
með öllu ranglæti þaS, sem verzl-
unaraðferS þessari var samfara.
Harðstjórarnir hvítu, sem með
valdi höfSu sveigt Yumbos Indíán-
ana undir s’ig, voru farnir, en áhrif
þeirra ekki, og það tekur meira en
mannsaldur til þess að útrýma
þrældómsótta þeim, sem þeir höfðu
vanist og beygt sig fyrir. Það
hafði verið venja Yumbos Indíán-
anna, hver veit hvað, lengi, að koma
til sölutorga bæjanna tvisvar í viku,
á fimtudögum og sunnudögum, meS
afurSir sinar. Þeim sið halda
Yumbos Indíánarnir enn. Þeir
koma meS landsafurðir sínar enn
á þessum vissu tímum til Archi-
cíona, Tena og Napo, þar sem þeir
selja þær fyrir sama*verð og þeir
fengu fyrir tíu árum síðan. # Eg
sagSi selja þær, en það er nú meira
í orði en á borði, því þeir fá næsta
litla peninga í þeim viSiskiftum.
Verzlunaraðferð hvítu mannanna
er einföld og arðsöm. Þeir gefa
Indíánunum eina og hálfa alin af
klæði, sem þeir borga 26 cent fyr-
ir, fyrir ávexti, sem nægja til þess
aS framfleyta fjölskyldu þeirra
unz þeir koma aftur með meira,
eSa í heila viku, og þegar viðskift-
unum er lokiS, skulda Indíánarnir
þeim ávalt.
Eólk það, sem heima á í stór-
borgunum og kvartar undan dýr-
tíðinni, mundi vissulega finna
paradís vona sinna í Oriente.
ÁkvæðisverS á eggjum er hér xo
cent tylftin, sem samsvarar 2%c i
gjaldeyri Bandaríkjanna, eins og
gangverð peninga þeirra er nú; en
svo fá þeir ekki þetta. þeim er
borgað meS einni og hálfri alin af
klæði, sem færir sannferð eggjanna
niður i 8 mills í Bandaríkja pen-
ingum. Verð á einu eggi yrSi að-
eins ákveðiS meS rússneskum
rúblum.
Maður, sem .hefir $25 í árskaup,
getur lifað góSu lífi í Oriente
Húsaleiga er þar naumast þekt,
því það er miklu ódýrara að eiga
bús þar en leigja. Eg bjó i tví-
i lyftu fimm herbergja húsi í Tena
’ í þrjá mánuSi og kostaði $45 að1
byggja það. Tíu Indíánar bygðu
það á fjórum vikum, og fékk hver
þeirra 40 cent af gjaldeyri lands-
ins i kaup á dag. Aftur er íbúSar-
rétturinn erfiðara spursmál. Öll
vinna er í höndum Indíánanna í
Oriente; þar snertir enginn hvítur
maSur á verki, ekki einu sinni lög-
regluþjónarnir. Ekki er urn nein
vandræSi að ræða í sambandi viS
húsþjóna. Yfirvöldin hafa veitt
hvítum mönnum leyfi til þess aS
taka einn eða fleiri Indíánadrengi
i þjónustu sína til þess verks.
Þeir eru vanalega í kring um tólf
ára aldur, og hafa þeir konur sín-
ar með sér í vistina til þess sað
hjálpa sér, sem eru í flestum til-
fellum yngri en þeir sjálfir. Þvotta-
konurnar i bæjunum setja $1.00
um mánuðinn fyrir aS‘ þvo stærð-
ar þvotta.
Þessir Indíána drengir eru dug-
legir við húsverkin, þó siSir þeirra
séu með nokkuS öSrum hætti en
vér eigum að venjast í löndum
þeim, sem ihvítir menn byggja. Það
er ekki ósjaldan, aS þeir vaða inn
í svefnherbergi manna snemma á
morgnana ifieð fjögra þumlunga
langa vindlinga í munninum, og
þaS er hreinasta stáss, aS sjá þá
raka sig.
Þénarar þessir vinna að eins í
viku í senn, og fyrir þá vikuvinnu
fá þeir 1V* alin af klæði, sem næg-
ir í einar buxur, og eru þeir fylli-
lega ásáttir með þau laun. Svo
fara þeir úr vistinni, en aðrir koma
og á þenna hátt gefst hvíta fólkinu
tækifæri á að kenna átta þénurum
húsverkin á mánuði hverjum.
Um skemtanir og veiSar er ærið
nóg í Oriente. Þar eru andir,
kalkúnar og dýr, sem menn geta
veitt og fyrir, mannfræSingana eru
tækifærin nálega óþrjótandi á
meSal Yumbo Indíánanna. Þeir
voru yfirunnir af öðrum flokki
Indíána, sem Quichuas nefnast,
fyrir öldum síðan, sem réðu þá
ríkjum, undir forystu Inkanna,
yfir héruðum þeim, er nú þekkjast
undir nöfnunum Peru, Bolivia, og
Ecuador. LítiS er að finna af á-
hrifum sigurvegaranna á Yumbo
Indíánana, aS undanteknu málinu.
Þeir sem rannsakaS hafa þá hluti,
halda fram, að Ýumbos Indiánarn-
ir tali Quichua málið hreinna en
nokkrir aðrir flokkar Indiána. Á
meðal annars, sem þeir hafa týnt
niSúr, er leirkerasmíði. Hið ó-
fullkomna leirkerasmíSi þeirra, sem
hinar eldri á meSal kvenna Yumbo
Indíánanna búa til, er ekki ólikt
þvi, sem börn hvitu kynþáttanna
búa til sér til gamans úr leir. Sami
skortur á fegurSarsmekk og list-
fengi er auðsær, þegar þeir gjöra
andlitmyndir af sjálfum sér.
Yumbos Indíánarnir deilast í
marga ættliði, og hefir hver sinn
yfirmann, sem þeir nefna “Guay-
naro”. í orði kveðnu hefir þessi
Guaynaro ótakmarkað vald yfir
ættkvísli sinni eða fólki. En
í raun og veru er hann undirgef-
inn þræll lögreglumannanna hvítu.
I einu tilfelli hefir hann þó ótak-
markaS vald. ÞaS er þegar per-
sónur gíftast saman úr mismunandi
flokkum ftribesT Biðillinn verð-
ur fyrst að fara til Guaynaro þess,
er á yfir stúlkunni að ráða, sem
hann vill fá, og færa honum stór-
gjafir og'” flytja ihonum lofræSu í
þaS minsta sjö klukkustundir. Eft-
ir þá athöfn er stúlkuuni tilkynt,
að festar hafi fariS fram á milli
hennar og mannsins, sem um er að
ræða og hefir hún ekkert um það
að segja, hvort henni líkar það
vel eSa illa. Mótbárur frá henni,
sem er aS eins ellefu ára gömul,
eru þýSingarlausar, enda eru pip-
armeyjar einhver ljótasti blettur,
sem hægt er að setja á ættstofn
Yumbos Indíánanna. Eftir að
festar hafa farið fram og stefnt er
til brúSkaups, og byrjar það með
því, aS nágrannaflokkarnir setjast
að “chica”-drykkju; er sá drykkur
gjörður af “chonta”-seyði, og er
mjög áfengur. Drykkjuveizlua þessi
hefst snemma að morgni brúð-
kaupsdagsins, og á meSan aS hún
stendur yfir, er brúSurin skrýdd.
Fyrst er hún færð úr fötum þeim,
sem hún er klædd i, sem vanalega
er ekki langrar stundar verk. Svo
er hún færS í stutt pils blátt aS lit,
sem nær nálega niSur aS hjáliSum.
Um herðar henni eru bundnir tveir
rauðir vasaklútar.og rauður borði
um ennið. Þannig skrýdd fer hún
ásamt gestunum til heimilis brúð-
gumans. Þar slæst hann í ferSina,
klæddur í hvítar buxar, sem ná niS-
ur undir 'hné, og meS rauðan vasa-
klút um hálsinn. Þaðan er hald-
ið heim til heimilis Guaynaroans,
sem gefur þau saman. Sú athöfn
ar annars vegar, en karlmennirnir
hins vegar, meS brúSurina á milli
sín í miðju. Dálitla stund standa
allir hreyfingarlausir og snúa and-
litum saman; svo taka konurnar
nokkur spor áfram, en mennirnir
aftur á bak. Svo ganga mennirnir
fram og konurnar aftur á bak.
Þetta heldur áfram hvaS eftir ann-
að í langa tíð. Stöku sinnum kem-
ur skarð í fylkingarnar, þegar
menn þurfa að hressa sig. Sumir
detta til jarSar aðfram komnir af
þreytu, en þeir hraustustu þola
þetta allan tímann út, sem stendur
yfir hvíldarlaust í þrjá daga og
þrjár nætur. En svo eru menn
aðþrengdir eftir slíkan aSgang, aS
það tekur hraustustu karlmenn i
það minsta þrjár vikur, aS ná sér
eftir hann.
Yumbos Indíánarnir eru meS af-
brigSum hjátrúarfullir og kemur
sú hjátrú fram í hinum fáranleg-
ustu myndum. Helzt er hún samt
í sambandi viS galdra. Fyrif
mörgum árum síðan voru spán
verskir kristniboðar á meðal Yum-
bos Indíánanna, og námu þeir þá
sum af gíundvallaratriðum krist-
indómsins. KristniboSi því var um
siSir hætt, en sumir kristnir siðir
festust i sál og sinni þessa fólks og
hefir það svo blandaS þeim saman
við trúarsiði ættfólks sins. Ýum-
bos Indíánarnir trúa, aS kraftur
galdra og gjörninga búi i hverri
hæS og hól; að minsta kosti einn í
hverjum ættlið sé persónugjörfing-
ur hins illa anda. Svo er þessi
hjátrú þeirra sterk, að þeir hafa rFkta &rJón’ kaffibaunir, fíkjur,
gjört tilraunir Ecuador stjórnar-
innar með að bæta ástandið á meS-
al þeirra, ómögulegar.
Árið 1906 brauzt bólap út á
meSal þeirra og hrundi fólkiS nið-
ur í þúsunda tali; hinir, sem ann-
að hvort ekki fengu veikina, eða
þá voru rólfærir, földu sig í skóg-
unum heldur en aS láta bólusetja
sig, því þeir sögSu, að bólusetning-
in væri sending frá djöflinum.
Þessi galdratrú, ásamt drepsótt-
um og nautn áfengis, sem til sam-
ans er svo mikiS eyðileggingarafl,
er í því fólgin, aS hjónaefnin taka aS tilveru þessara Indíána er stór
höndum saman og svo talar Guay-
naroinn yfir þeim í nokkra klukku-
tirna, eSa þangaS til hann er orS-
inn þreyttur og segir þeim að fara,
og er þá hjó^avígslunni lokið, og
þá hefst dansinn.
Sú athöfn hefst með því, að
barSar eru alt að tuttugu bumbur
og alt aS ihundrað manns hefur á-
mátlegt gaul. Svo þagna bæSi
mennirnir og bumburnar, og skip-
ar fólkið sér í tvær raðir, konum-
hætta búin. Meira að segja, það
er ekki annaS sjáanlegt, en þeir
líSi bráðum undir lok, og þá verða
hvítu mennirnir þar að fara að
vinna sjálfir, flytja i burtu, eSa
drepast.
Þetta er þá fólkiS, sem byggir
það fagra landsvæði í Oriente, sem
hér hefir verið minst á. Einhvern
tíma í framtíðinni verSa hinar
fögru sléttur og fríða fjalllendi, er
þessir Indíánar byggja nú, heim-
Ávarp og kvæði
til Mr. og Mrs.B. E. Jonson við giffingu þeirra 19 júlí 1924.
Flutt af Ágústi Magnússyni. 'beinir okkur veginn til velferðar
isem svo margir leita og munu leita
Það er spurningin sem framsókn-
arþráin Ibeinir að oss hvaða braut
Mér kom til hugair að ef eg yrði
staddur á iþessu gUeðimóti, væri
máské viðeigandi að eg segði fá-
ein orð til iþess að vera með og að
í vinahóp þyrfti ekki að óittast útá-
setningar, (því þar h'efði umtourðar-
lyndið æðstu völd. Samt væri ó-
fróðum mönnum visisara að reyna
ekki að kafa djúp vlsindanna né
hei'mspekinnar toeldur reyna að
segja eittihvað það, sem enginn
gæti hrakið. vitandi að tilhneig-
ingin til sóknar hefir griðastað I
tougurn margra. Eg fann efnið «g
páraði það á tolað, því hjá mér
verða ihönd og heili að vinna sam-
an ef framsetningin á að verða
skiljanleg.
Efnið er ekki nýtt, Adam og
Eva hvfeluðu 'því tovort í annars
eyra, en isamt hefir nútíðin gagn
og gaman af að endrtaka Iþað. Það
kynni menningarþ j óðar. Hinir
þróttmiklu synir norðurlandaþjóð-
anna eiga máske eftir aS grafa
hina dýru málma úr fjöllunum, e*æ
banana og mais, sem fjórar upp-
skerur eru teknar af árlega á slétt-
unum. Alt þetta er mögulegt, en
til þess þurfa betri samgöngur viS
umheiminn, en nú eru.
Oriente héraðið er nálega á enda
veraldarinnar nú í dag. Á landa-
bréfum er sýnt, að hingað megi
komast með jórnhraut. Þetta er
villandi. Járnbraut sú, sem á þeim
er sýnd, var aldrei kláruð—að eins
tólf mílur af henni bygðar út frá
Ambáto. Þaðan verSa ferðamenn
að fara yfir margar og langar míl-
ur á þann bezta hátt, sem þeir
geta, og til Tena. Á leiö þeirri
eru djúpir forarflóar, brött og ill-
fær gil og götuslóðar, sem stór tré
liggja þvert yfir. Það er nálega
eins erfitt að komast til Tena frá
fiinni hliðinni. Þarf þar fyrst a5
fara 2,000 mílur upp eftir Amazon
fljótinu á gufubát. Svo er fjöru-
tíu daga ferö með róðrarbát, og síð-
ast verður maður aS ganga sex
kilómetra.
er greiðust til velferðar, og svörin
eru ekýr; únlausnin er bein.
Það eru ekki gömlu setning-
arnar að “með illu skal ilt út
drífa,” eða “auga fyrir auga og
tönn fyrir þönn.” Nei, það eru
önnu.r öfl, sem skapa velferð
mannanna, það er hrein, einlæg
vinátta, með öðrutú orðum elska,
eða skýrasta orðið, kærleikur. Það
eru aðal öflin, — öflin sem allir
þekkja en sem stundum gleymast
eða týnast í ruslakistu heimsins.
<‘Án kærleika sólin sjálf er köld’
segir skáldið, og án kærleika gæti
ekkert líf þrifist á þessum bnetti.
Þessar staðhæfingar getum við ó-
upplýstu og ómentuðu mennirnfr
'boðið íhvar sem er, vitandi að eng-
in sönn rökfærsla fær þær ihrakið.
Þar nær okkar skilningur eða
skilningsleysi föstum tökum og
hvert skifti sem trygðaheit eru
bundin, mætti segja að persónurn-
ar gengju í lífs^þyrgð; iðgjöidln
væru ástin og elskan, en vellíðan
félli ekki úr gildi eins og aðrlr
peningalr við gröfina, heldur
fylgdi hinum ódauðlega anda inn
í eilífðina.
Prestarnir og kennifeður vorlr
hafa verið lífsábyrgðar “agentar”
eða umboðsmenn í iþessum skiln-
ingi um magrar aldir, en því mið-
ur ihefir iþeim gengið illa að setja
menn og konur í æfilanga lífsá-
byrgð. Of margir hafa hætt að
borga sín iðgjöld og átoyrgðin því
tapast. í þetta sinn vil eg óska að
þessurn presti hafi lánast að taka
ykkur ungu Ibrúðhjón í æfi langa
lífsábyrgð, sem ykkur auðnalst að
geyma oð vernda ekki aðeins til
hinstu lífsstundar hér, heldur um
alla eilífð svo að ykkar erfingjar
eigi Iþar vísa vernd og fjársjóð.
Grætur bamið yðar?
Er það tugaveiklað og órótt í
hitanum? Sé svo — iþá á fæðan
líklegast ekki við það. Þrífist ekki
barnið vel, er lang hyggilegast að
gefa ]því Bordten’is Eagle Brand
mjólk — iþað er fæðan, isem kom-
ið hefir þúsundum barna til heilsu.
Auðveldlega framleidd, að'eins
skal blanda ihana með heitu vatni
samkvæmt forskriftinni.
í þessu tolaði munuð þér vafa-
laust koma auga á auglýsingu um
Borden’s Eagle Brand mjólk, fæð-
una, sem komið hefiir fleiri toörn-
um á legg. en nokkiír önnur teg-
und. Klippið auglýsinguna út ur
iblaðinu og sendið Ihana til The
Borden Oo'mpany, Limted, Mont-
reál; mun félagð senda yður ó-
keypis upplýsingar um það, hvað
helst sikuli gefa börnum að borða,
einnig ókeypis Baby Welfare ibók
og Baby Record bók. Þér getið
einnig skrifað félaginu, og mun
það senda yður þessar bækur og
upplýsingair, ef þér nefnið þetta
blað. (Auglýsing.
Brúðkaupskvæði til Mr. og Mrs. Bergthor
Emil Johnson 19. júlí 1924.
Hvað lýsir mönnum lífs á toraut
Um leiðir villugjarnar?
1 Hvað eyðir sorta.þsorg oig þraut
l Er sveipar leiðir farnar?
Það stærsta ljós er Guð oss gaf
og geymir kærleik mestan,
Sem flyjast nú um fold og haf
og fögnuð veitir bestan.
Þau trygðáheitin hér í kvöld,
ISem hugareining festa,
Þau gilda mei'r en gufll og völd,
Það gróðásporið mesta.
Nær hugur tengir sál við sál
Er sólarlbörnum fundin;
Hin stærstu gæði er málar mál
'Hin mesta sælustundin.
Við hræðuvnst h orki hret né stríð
; Ef hugareining vakir;
Og 'vogum flest.því vonin hMð,
Ðr vörn ®em Ihrekur sakir.
Nú biðjum öll að brúðhjón kær
Hin toestu gæði finni
Þar sem að ástin öftast hlær,
Svo ykkar drekk eg rninni.
Ágúst Magnússon.
Brúðkaupskvæði til Mr, og Mrs. Bergthor
Emil Johnson við giftingu þeirra 19. júlí 1924.
Hún björt yrði börnin mín kæru
og brosandi framtíðin sú>
er mála þær óskirnar allar,
sem efst eru’ í huga mér nú.
Þá skylduð þér ganga til gæfu,
og gleði hvert einasta spor.
Og skammdegis skuggarnir breytast,
í skínandi sólskin og vor.
En þó að eg íbænir fram toeri
um blessanidi farsæld og aúð,
svo vel getur farið að verði
á vegi ykkar þrautir og nauð.
En lyftið þá toyrðinni toæði
og toerið með sa'mihuga hrygð,
og umkringið heimilið ykkar
til ánægju, mannúð og dygð.
•
Og torúðhjónakranz ykkar knýti
isivo kærleikur einnig og traust
að ekkert tolóm fölni né falli,
sem fegra má æfinnar haust.
Oddfríður Johnson.
Gefið barni yðar Eagle
Brand, ef ékki es um að
ræða brjóstamjólk. Eig-
ið ekkert á hættunnf og
stofnið ekki heilsu þess
í voða. 1 67 ár hefir Ea-
gle Brand verið ein bez-
ta barnafæðan.
The Borden Co. Ltd., Montreal