Lögberg - 24.07.1924, Page 7

Lögberg - 24.07.1924, Page 7
f I VÍSUR, Af djúpinu togarinn drekkhlaöinn fer, með dýrasta varning, sem þekst hefir hér. Með lestirnar fullar af lýsi og fisk, —sem leggur til brauðiö á ríkisins “disk”. Hann brunar að landi, — og býður sitt verð, og brimlöðrið heftir ei togarans ferð. Hann flytur í höfn eftir ferlega vist, þann fjársjóð, er tæplega getum vib mist. Þar vasklegir menn eru vinnandi’ um borð, sem vita og þekkja hvert skyldunnar orð. — Og verða’ ekki sviftir þeim veglega rétt, að vera hin íslenzka sjómannastétt. Sú stéttin er landinu starfandi ibezt, og stendur þar ætíð, sem hættan er mest. Við karlmensku-átök og krappasta dans, hún kaupir í sannleika frelsi vors lands. — Ó, blessa^Vor guð, hvern bátinn og knör, sem byrjar frá landinu óvissa för; — heit skipshöfnum vörður, — gef auðæfi ör, með öruggri lending í hamingju vör. —Vísir Landmaður. Senator La Follette. Fyriir sjö árum eða svo, voru |þeir Ramsay Mac’Dtonald, Jo- iseplh Caillaux og senator Rolberf M. Lafollette, allir kallaðir land- ráða'menn. Allir voru iþeir mót- allnir þátttö'ku í stríðinu mikla. Nú í dag situr sá fyrst nefndi við stýrið á istórnarfleyi 'Bretlandls hins mikla, Caiilaux er í þann veg- inn að takast á hendur fjármála- ráðgjafaembættið á Frakklandi, en senator La Follette verður í kjöri sem forsetaefni Bandaríkj- anna, við nóvemlberkolsningarnar í Ihaust og Ihlýtur að Ihafa á þær stórkostleg áhrif, hvort Isem hann sjálfur nær kosningu eða ekki. Senator La Follette er kominn fast að sjotugu og ihefir verið fremur heilsuveill upp á síðkastið. Þó er andinn enn arnihvass og á- huginn ihinn sami, — áhuginn fyrir ivelfarnaði lítilmagnans. Eftir þv5 sem næst verður komist mun La Follette hafa verið síður en svo áfram um að bjóða sig fram við næstu kosningar. Þegar þess fyfst var farið á leit við hann lí vor. isvaraði Ihann því til að vit- uúlegra mundi að bíða þar til út- nefningarþing gömlu flokkanna væru um garð gengin og stefnu- skráratriði þeirra heyrinkunn. Kvaðst hann ekki með öllu von- laus um, að annarhvor flokkurinn kynni að skilja það vel köllun sína, að hann tæki upp á stefnu- iskrána ýmis þau helistu fram- fara'máí er þjóðin beri ibrýnust nauðsyn til að hrint yrði í fram- kvæmid- f því falli, kvaðst hann vel mundu geta setið ihjá, með því að þriðja flokksins yrði þá ekki þörf. En sú von brást. Hinn íhaldssam- ari fylkingararmur Repuiblicana- flokksins, með Calvin Coolidge S fararbroddi, varð is'vo igeramlega ofan á í Cleveland, að þaðan taldi La Follette frjállslyndu stefnunni einkis styrks að vænta, ihefir hann þó isjálfur talist til þess flokks alla æfi. Stefnuskrá Demokrata varð að vísu nokkru rýmri, en veitti La Follette eigi fullnæging. Taldi hann forlsetaefni þeirra Mr. Davis íhaldssa'man um of. jáfnvel ekki miklu betri en Ooolidge. Nið- ustaðan varð því sú, að hann af- réð að bjóða sig fram, sem frjáls- lynt forsetaefni utan flokka. í fullan f jórðung aldar hefir La Follette verið þyrnir í augum Re- pulblicana flokksins, íhann hefir verið hvassorður, öpinskár og ó- væginn, einkum í garð stóriðnað- arforingjanna og miljónamæring- anna. Hann er fjúkandi reiður út 1 bankana, járhbrautar- og eim- skipafélögin, og telur állar slík- ar stofnanir iblóðsugur á líkama þjóðarinnar. Og mú svo komið, að senatorinn. sá sér ekki flært leng- ur að verða flokki sínum sam- ferða. i v. Á “progressive” þingi því í Cleveland, Ohio, þar sem isenator La Follette hlaut útnefningu, vair lesið frá homum bréf, þar sem hann lýsir stefnu sinni 1 (þjóðmál- unum. Tiltölulega lítið var þó á þvlí að græða- Aðeins endurtekn- ing þetss, að Ihann væri ihlyntur ibændum og verkamönnum og mót- fallinn auðfélögunum, en engar á- kveðnar tillögur ibornar fra'm í þá átt, ihvemig helst iskyldi ráða bót á vandkvæðunum. Jafnvel afstaða hans til tollmálanna, er sýnu ó- ákveðnari en Demokrata. er í stefnuskrá sinni Ihétu lágtolla- istefnunni sklyrðislaulsu fylgi. í þessu tilliti urðu ýmsir af bestu fylgismonnum senatorsins fyrir Bárum ivonibrigðum. Hverjar líkur eru til þess að La Follette nái kosningu? Þann- ig spyr margur um þessar mund- ir. — Blaðið New York Evening Post, telur líkurnar ekki miklar. Telur ekki óhugsandi að (hann kunni að vinna Wisconisin, Minnesota og Dakota og í mesta lagi eitt eða tvö önnur ríki, þar sem Non-partisan flokkurinn helst ihefir skotið rótum. Sama blað spáir því einnig, að senatorinn muni ispilla langtum meira fyrir Repuiblicana flokknum, en Demo- krötum, og mun blaðið ekki eitt uppi 'með þá skoðun.— Senator La Follette, er mælskumaður með afbrigðum, en isökum hins háa aldurs og veiklunar á heilsu. mun þöss tæpast að vœnta, að hann taki mikinn þátt í kosningarimm- unni, með ferðálögum eða ræðu- höldu'm, heldur reyni að beita pennanum eftir föngum. Bankamálin í öngþveiti. Fyr er nú fult en út af fljóti, segir gamla máltækið. Það er í raun og veru engin nýlunda, þótt upp úr sjóði hinum pólitíska katli á Balkanskaganum. Það hefir ihelst altaf verið að því. Á- stæðan að þessu sinni, er ofur einföld- Rússneska sovietríkið, að vísu sjálfu sér sundurþykt í mörg- um atriðum, Lítur Ihornauga til þjóðanna. sem búa á'milli Baltiska flóans og Miðjarðarhafsinis, sem sé Pólverja, Rúmeníumanna og Ungverja. Þeir vildu sjálfsagt langhelst gleypa þessar þjóðir allar í einu, en gallinn er sá, að þætr vilja ekki láta gleypa sig. Því þótt þær komist ekki i námunda við Rússa að fólksfjolda, þá telja þær sig þó eiga sama rétt til lífs- ins, engu að síður. Meðan Poincare stjórnin sat að völdum á Frakklandi, gerði hún alt. sem í ihennar valdi stóð, til þess að sameina þessar þrjár þjóð- ir, eins og frekast var tastur. Og meðan svo vair, stóð Rúteisu'm af þeim hreint ekki svo lítill ótti. En nú er ástandinu nokkuð á annan veg farið, Isíðan að Poincare féil og’ jafnaðafmannaJstjórnin kom til valda. iRússa munar í Bessarabíu fylkið, sem nú er í höndum Rú- meníumanna. Margar tilraunir hafa verið til þess gerðar, að gera út um þetta mál, en allar hafa þær farið forgörðu'm. Pólverjar eru óttaslegnir yfir vígibúnaði Rússa, jþví þeir ráða einnig yfir löndum, sem Rússar gera óspart tilkall til. Kröfur ÍWoodrow Wilsons á frið- abþinginu, eru stöðugt að fá mejra raunverugildi. Hann gerði alt, sem 'í 'hans valdi stóð, til þess að fyrirbyggja, að nokkur sneið væri tekin af landi Rússa, kvað slíkt mundu hefna sín grimmilega síðair, enda óverjandi með öl'lu, að hefna sín á þjóðinni fyrir þá sök eina, að hún hefði skift um stjórn- arfar og fengið Bolshevikunu'm völdin., Samningarnir milli Pól- Iands, Czedho4Slovákíu og Rúmen- íu, eru lítið annað en dauður bók- stafur. Ef til þess kæmi, að Rúss- ar réðust inn á Rúmeníu í þeim tilgangi að ná Bessarábíu á vald sitt, eru litlar sem engar líkur til að hinar tvœr þjóðirnar mundu koma henni til bjargar- — Ástandið í Rúmeníu er afar 'ískyggilegt. 1 Forsætisráðgjafinn Bratiano- telur þjóð isína aldrei munu sleppa Bessarabíu á 'meðan nokkur ihernaður ,sé uppistand- andi fylkinu til varnar. En hann kveðst vera ihræddur um að stríð verði ekki umflúið, og þessvegna hefir hann ekkert látið ógert, er i valdi hans stóð, til þess að auka og úttoúa herinn. Rúmeníumenn og Ungverjar, hafa síður en svo verið vinveittir í liðinni tíð, en nú er s.vo komið, að istjórn hinnar fyrnefndu íhefir fheitið Ungiverj- um að láta þá aftur fá nokkuð af löndum, er þeir eitt sinn áttu í Tranlsylvaniu efi þeir á toinn bóg- inn vildu heita því að standa hjá og hafast ekki að, ef til ófriðar LÖGBERG, FHMTUDAGINN.24. JÚNÍ 1924. kæmi milli Rúmeniu og Rússlands. Tilhugsunin u'm það, fyrir smá- þjóð einls og Rúmeníu. að horfast í augu við “rauðu hersveitiimar” hefir leitt til innbyrðis óánægju og sundrungar, sem svo ramt kvað að umþríð, að konungshjón^ in lögðu upp í langt ferðalag um Vestur Evrópu, með því að þeim mun tæpast ihafa þótt hagur sinnl tryggur toeima fyrir. Heim eru þau nú samt ko'min aftur og tekín við rlíkiissfjórn. Síðustu Rúmeníu- fregnir geta þess. að Ceneral Avarescu hafi 50.000 víg- toúna hermenn við hendina og muni ihafa í hyggju, að ráðast á Bucharest einn góðan veðurdag, leggja undir sig toorgina og land- ið og gerast nokkurskonar alræð- ismaður, eins og Mulssolini á Ital- íu. Er fullyrt, að hann ihafi feng- ið ógrynni af vopnum frá soviet- stjórninni rússnesku. 1 því falli að Ihonum ihepnaðisf slík tilraun, mundi ekki lengur þurfa að óttast stríð á milli Rússa og Rúmeníu- manna. því þeir ’mundu þá að isjálfisögðu gera með sér íbandalag. lag. En hinu má jafnframt ekki gleyma, að konungur þeirra Rú- meníumanna er persónulega vin- sæll og á drjúg ítök í touga þjóð- ar sinnar. Er því ekki gott að segja, ef til innbyrðiis' ófriðar kæmi ihvor flokkurinn kynni að verða yfirsterkari. ------o------ MacDonald stjórnin. IFrá því að MacDonald stjórnin tók við völdum á Englandi ihefir ihún sjö sinnum orðið undir við atkvæðagreiðslu í þinginu og í síða'sta skiftið út úr einum lið fjár 'laganma. 1 fleistu'm 1 tilfellum mundu stjórnir undir svipuðum krigumstæðum hafa sagt af sér og rofið þing. En hér var engu slíku að heilisa. Stjórnin tók ó- sigrum sinum brosandi og lét isem ekkert um væri að vera. Er það þVí sýnt að hún fier eldci frá völdum nema því aðeins að hún fái opinberlega vantraustsyfirlýs- ingu. iStjórnin er í ákveðnum 'minnihluta eims og kunnugt er. En sökum þess að hvorugur gömlu flokkanna er sólginn í nýjar kosm- ingar situr hún við völd, eins og ekkert Ihefði í s'tarist. Yfirleitt mun iþjóðin nokkurn veginm ánægð m'eð stjórnina enda hefir hún vafalaust gert sitt besta til. Óánægðasti þipgflokkurinn mun vera hennar eigin flokkur, með því að mörgum þingmönnum hanls þykir Ihún ekki hafa gengið nógu langt í hreytingaáttina. Þótt Ramsay MaoDonald sé frjá'ls- lyndur verkaflokksmaður, þá hefir ihann samt aldrei verið ibyltinga- gjarn, — hefir aldrei haft trú á þeim bráðabirgðasigurvinningum, sem stundum fást með ofbeldi. Svo þegar alt kemur/til alls, mun tæpj ast verða með sanni sagt. að hann ihafi lent í mótsögn við sjálfan sig, eftir að ihann tók við stjórn- artaumunum. Stjórnmálaframtíð Mr- Mac Donalds mun að miklu ileyti undir því komin, ihverju hann fær áork- að á Lundúnastefnunni er ihófst þann 16. þ. m. og um skaðabóta- málið á hendur Þjóðverjum fjall- ar. í síðuistu för Ihans til Frakk- lands, er rnælt að hann hafi að m'estu leyti aðþylist skoðaniir Herriots, yfirráðgjafa Frakka, að því er Versalasamningana snert- ir, sem sé þær, að á grundvallar- atriðum þeirra yrði þlessi yfir- istandandi Lund'únafundur að toyggjast. En slíkt ríður í beinan Ibága við iskoðanir verkamanna- flokksins, er ávalt toefir talið þá samninga með öllu óviðunandi. En tímarnir breytast og mennirnir með. Þeir sem meist útlhúðuðu Ver- salasamningnum. sem auðvitað mátti margt finna að, eru nú við völd á Eng'landi og sjá nú ef til vill málin lí nofkkuð öðiru ljósi. Ábyrgðin er oft besta vekjara- kluikkan, og ábyrgð sú isem verkamannaflokkurinn breski und ir forystu Ramsay Mac\Donald, ber á stjórnarfarslegri tilveru Bretlands, um þessar mundir, get- ur orðið ihonum til ómetanlegrar blessunar, aukið iskilning og víð- sýni en útrýmt stéttdrægni og pólitískri starblindu. ‘öllum Wer isaman um það, að Ramsay Mac Donald, þrátt fyríir það að vera í minni hluta í þing- inu. hafi samt se?m áður stýrt mál- efnum Bretlandlsi hinls mikla, bæði heima og erlendis, drjúgum betur en fyrirrennari hams í stjórnar eessinum, Stanl'ey Baldwin, þóitt hann nyti stuðnings af þvtí sem næ«t þrem fjórðu þings. — ------o------ Steinar sem tala. Sigur Kristninnar í sigurhöll Títusar. iHinn voldugi “Cirkufef’ úr grjóti var gjör, þar grimdinni átti að svala. og þúsundir láta þar lif sitt og fjör, ( en loks mundu steinarnir tala, og háróma vitna u'm heilagra blóð, sem toairðasta “járn”-iríkið toræddi og beygði þá fornaldar fræknustu þjóð, sem fólkið á jörðunni toræddi. ! . Sú víðáttumikla og háreista toöll var iheimlsfræg að vexti og prýði, með frámunar hagleik hún unnin var öll, hið aðdáanlegasta smíði- Veggirnir hundrað og fjörtíu fet þar fólkið úr lyftingu starði, á sannleikans vitnið, sem líf sitt |þar 'lét og lausnarans málefni varði. Mánuðum samfleytt þar sat hin isiðspilta járnkalda þjóð, ogj horfði á ihryllilegt at. heilagra streymandi blóð, tolutetaði á ægileg óp, öskur og dýranna vein, fagnaðar toúrrin og hróp, og toræðileg angistar kvein. Ó, Ihwtí'lk: toryllileg toljóð, tonígur þar konungsins lið, kristninnar tolessaða blóð blandist dýranna við. Það voiru mánuðir iþúír, sem þjóðin að vígslunni bjó, fimm þúisund féllu þá dýr, en fleira af trúuðum þó. Keisarinn sjálfur þar sat, við sjötíu þúsundir manns, .Lífin iþó lítils hann mat, því löstur var afguðinn toans; Ó, hvlílík isvlívirðu sjón, að sjá þar í ungmeyja krans lastanna þaulæfða þjón, og þar næst ráðgjafa hans. Silki og purpura pell Pontifex, glæsilegt bar, í gulllitum fiellingum féll um fólskunnar toásæti þar. Culli og gímsteinum isett glóði þess tignarmanns skrúð, er sveipaði svartastann blett og sauruga lastanna húð. I Skamt þar frá hásœti hans háttivirtur öldungur isat, af hreyfingum hetjulegs manns toaft ekki augu isín gat, órór og eitthvað svo fár, einis og hann Ihefði’ ekki frið í augunum tindruðu tár. Nú talaði einhver Ihann við.: “Oktavíus, ert ekki með ” öldungnum snögglega brá. “Klappa með kátara geð, keisarinn horfir þig á,” En ráSherran nam ekki neitt, nema hinn tápmikla svein, Mfið Og yndið haniS' eitt, nú átti að 'mylja hams Ibein. Hann benti á hæðirnar toátt, sem ihuggandi vildi Ihann segja: Pabbi, þar uppi þú átt, mér aftur að mæta, — en deyja sem kristinn, — þótt kvelji um istund | keisarans iböðlar og ljón, þá ihöldum vér glæstari grund, og gleðjumst við dýrðlegri isjón. Það heyrðist nú hljómfögur raust frá íhópnum, sem kvalanna beið: “Á Guði er alt okkar traust og enga vér skelfustum neyð. Lof sé þér lausnari vor, vér lifum og deyjum þér nú, og fetum svo fegin þín spor og fögnum í lifandi trú. Guðlausi Cæsar nú isjá, sigurinn vara mun iskamt, ríkið þeir frelsuðu fá, vér fyrirgefum þér samt. En það skaltu vita, að þér þó verður stefnt fyrir dóm og verkin, sem vinnurðu hér þar vitna í dæmandi róm. Þá öskraði keisarinn hamlaus af heift: * , iHafið nú dýrin á kreik, og óðar þeim lausum í ihamóð var toleypt, j þau ihó'fu sinn ferlega leik. Unglinginn ljónið eitt lamdi og ibeit og lagði með kló sinni’ í gegn, iþá undan hinn rómverski ráð- toerra 'leit, eú raun var þó honum um megn. Það kvöld gekk inn rómverski ráð Ihetrra út (og raun sína ibeiisklega grét, heimleiðis hraðar með sárasta sút og sorgnni updan nú lét. Keisarinn miisti, i— en Kristur þar vann, kærleikans sól var að bræða. stáihjartað rómvenska, fyrst er nú )fann þVí farið var sáran að tolæða. I Þar næsta kvöld sat háttvirt Ihefðarfrú ihryllilega leikinn til að skoða. en undarleg þó eitfhvað virtist sú og andlitið var isterkum litað röða^ öll í silki’ og gulli glóði þar og gneiistaði frá Ihringum demant- anna, i sem á hverjum fingri frúin ibar að fornum siðum ríku höfðingj- anna. Niðri meðal lýðsins lífláts beið lítil istúlka blómleg hrein og fögur. Hienni frúin hafði orðið reið, að hennar Ibarni ■ tjáði kristnar sögur. Hiún frúna blíðum ibtenaraugum deit og bað sinn Jesú henni fyrirgefa, sem brann af ofsa ihefndargirni heit þó tougarælsing reyndi til að sefa. ,Nú gullu lýðpins svæsnu húnra Ihróp, < er toold og bein og alt var sundur slitið, en blóðið frúnni fram í kinnar (hljóp, er fljótlega til stúlkunnar var litið. • Hún vildi kætast, klappa eins og hitt, j «n kraftur artns og tungu virtiist þrotinn. BÍgursæla öirin Ihafði hitt, nú jharka “járnþins” rómverksa var brotin. BU. 1 r- 1 . “Líður vel, 'og stunda störf mínn Mrs. IValtcr Gricvcs, Coe HUI, Ont., skrifar—■ “Eg var orðin svo heilsuveil, að eg gat ekki lengur sint innan- hús-verkum mínum. Gat ekki sofiö á nóttunni og læknirinn hafði engin ráð með að hjálpa mér. Loksins reyndi eg Dr. Chase’s Nerve Food og nú er eg heil heilsu. “Litla stúlkan min haföi eczema og engin meðöl komu að haldi, fyr en eg fékk öskju af Dr. Chase’s Ointment og það meðal hreif.” • DR. CHASE’S NERVE FOOD 60c. askjan, hjá lyfsölum eða Kdmanson, Bates & Co., Ud. Toronto. getur veitt mannshjartanu ein- hverja svölun, einhverja huggun, isýnt lipurð, þýtt viðmót. sett sig inn í tilfinningar og kringum- stæður annara, umborið S kærleik og þannig “Ihylt að sér tojörtun,” er isannarlega Guði næist. Pétur Sigurðsson. Skilagrein. frá nefnd þeirri, er stóð fyrir þátí- töku íslendinga í firntíu ára afmæl- ishátíð Winnipegborgar 18. júní 1924: Inntektir. ! Hún skundar toeim á skreyttan silkibeð og skelfd ög sturluð faldi sig í dýnum, og tók að gráta ákaft ekka með yfir toinum vondu gerðum sínum. Sú hefðarfrú og toái ráðtoenrann hnigu isíðar meðal hinna smáðu, en í þeim hita “járn” þess úíkis rann, en reynda “gullið”—kristnir sigri náðu. Þau vígi, sem járnríkið volduga hlóð, ! til varnar þess gjörispiltu siðum, siðum ispirengdi ihið .svívirta saklausa tolóð, er Oæsara valdstjórnin fótunum tróð í dauðans og helvlítis ihliðum. Þær rústir nú vitna um rómverska frægð, um rííkið, er “knosaði” og “marði”. og herjaði löndin með hörku og slægð, “Ihant eintei og járnið” og þekti ekki vægð, en rétt sinn með valdinu varði. Þær vitna um sannleikans sigur för tolíð, er sverð hinna gri'mmustu kvala, þreytti ihin ibelskustu Iblóðugu strið, en beygt ekki gat þó hinn trúfasta lýð. Nú steindauðu steinarnir tala. P. Sigurðsson. -------0------ Spekings einkenni. “Hinn vitri Ihyllir að sér hjört- un.” Salómon. “Það sem skapaði Kristi flesta öfundarmenn var einmitt þetta, að hann hylti að .sér hjörtun. Hvar sem hann fór laðaði Ihann alla að ,sér, svo að öfundarmenn han>s ibrígsluðu honum um, að hann gerði það sem guðhræddum 'manni sæmdi ekki, að hann æti og drykki með svöllurum og umgengist skækjur o,g hórkarla. Þetta fá þjönar Krists stundum framan S sig jhá nútíðar fariseum. sem líkt og einn þeirra forðum segja í huga sínum: “Guð eg þakka þér, að eg er ekki eins og aðrir menn.” og benda ef til vill á bróður sinn og segja: ekki einls og “þessi”. Hálda að einihver heilagleiki sé innifalinn í því að rembast áfram með þröngsýnis stirðbusahætti og hrinda öllu frá sér með vægðar- lausum ókristilegum dómum. Orð þessara manna eru eins og Ls- vatn er slökkya allan kœrleiks- neista. Þar er engin sönn Guðs Hallgrímur Helgason. Gardar N. Daík. f.6 júli 1846 — d. 23. jan. 1914, Hallgrímur sálugi dó úr lungna- ibólgu á heimili sínu í Gardarbygð 23. jan. í ár. 1 þeirri bygð ihaði hann alið aldur >sinn allan þann er toann átti vestan hafs. tEins og flest allir Vestur-ls- lendingar aðrir kom hann að iheiman með tvær henduir tómar, settist hér að með fjö'lskyldu sína fór að yrkja landið, gekk búskap- urinn vel með aðstoð ibarnanna sinna, varð fljótt frekar veitandi en þurfandi, og Ihafði nægilegt til elli áranna fyrir sig og konu sína. Hann var ágætur eiginmaður og ástríkuir faðir. Fríður sýnum var hann og gæðámaður, hæglátur og rólyndur, en- sénstakur iðjumað- ur og reglumaður. Félagsmál styrkti ihann og æ'finlega með fjárframlögum. 'Seinni árin var iHelgi sonur Ihans tekinn við búi. Voru þá gömlu ihjónin Ihjá honum. Lét hann sér ásamt konu sinni Mariu, æfin- lega mjög ant um þau. Naut Háll- grtmur sál. mjög nærgætinnar og ástúíkrar hjúkrunar tengdadóttur sinnar í Ibanalegunni. (Nú er gamla konan, ekkjan, orð- in ein eftir og fjörleg þó hún sé komin hátt á áttræðisaldur, eins og maður hennar var líka alt til 'síðustu stunda. Nú situr hún og litur í anda liðna tíð, ljómandi undir friðarböga, en framundan toorfir hún á bjartar vonir. Hallgrímur sál. var sonur Helga Harignímsisonar og Guðirúnar Jónsdóttur er bjuggu á Grísará i Eyjafirði. Áttu þau Ihjónin átján börn, og er Hallgrímur fæddur 6. júlí 1846. Fjögur þeirra systkina eru enn á lífi. Og eru þau þessi Jösep Helgason' og Ha.raldur Helgason, bændur í Eyjafirði; Ingilbjörg Helgadóttir á Akureyrl og Sigríður Helgadóttir >— Mrs. Sigurðsson í Glenboro í Ar.gyle, Man. Hallgrtfmur sál. ólst upp hjá foerldrum sínum og vár hjá þeim heima á Grísará til 22 ára aldurs. Gekk hann þá að eiga eftirlifandi konu sína, Kristbjörgu Árnadótt- ur frá Svaltoarðsströnd. Hafa þau verið í hjúskap saman, mjög far- sælum í 55 ár. Fyirst framan af bjuggu þau á ýmsum býlum í Eyjafirði alt fram að 1889, að þau fluttu hingað vestur, og settust að á Gardar. Þau hjónin hafa eignast ellefu börrt, og eru fjögur þeirra á lífi. Fæddust þau öll hei’ma á tslandi nema eitt, sem fæddst ihér. Og þau sem dáið hafa, dóu hér. nema þrjú sem dóu heima. Þau isem eru á lífi pjóSr.féldeildin ,‘Fr6n” ..... $15.00 Court '‘Isafold” I.O.F......... 10.00 Kvenfél. Fyrsta lút. safn.... 10.00 “Skuld” I.O.G.T................ 10.00 J. Beck..... .................... .50 F. Stephenson .... ............ 1.00 J. W. Magnusson ................ 1.00 Victor Anderson ............... 1.00 E. Benson ..................... 1.00 Sarni. Sigurdson .............. 1.00 J. Asgeirsson ................. 1.00 Mrs. Gróa Brynjólfsson ........ 1.00 Fred. Thordarson .............. 1.00 T. Herman ..................... 1.00 S. Sígiurjónsson .................50 J. Johnston ................... 1.00 S. F. Olafson.....................50 Gunnl. Jóhannsson ............. 1.00 .G. B. Johnson .... ........... 1.00 Finnur Johnson ................. .25 Dr. A. cBlöndal ............... 1.00 Hev. B. B. Jónsson, D.D. ...... 1.00 A. Elggertsson....................25 J. Jónatansson ...................25 H. Skaftfeld................... 1.00 M. Skaftfeld ................... 100 Th. Bjarnason .................. 100 G. W. Simons.................. 1.00 Oli Julius ..................... .25 Sig. Thorsteinsson ..............25 L&rus Sigurdsson ................50 S. E. Johnson................. 1.00 J. A. Bilöndal................ 2.00 S. Anderson................... 1-00 M. Markússon .................. 100 N. Ottenson .................. 1.00 H. Johnson.................... 1.00 Johnson and Bergman .......... 5.00 O. S. Thorgeirsson ........... 1.00 Jón Austmann ................. 2.00 Bjarni Finnsson............... 2.00 Einar P. Jónsson ............ 1-00 H. Hermann .................... 100 J. J. Bildfell.................. 00 Bergþ. K. Johnson ............. 100 J. Thorleifsson ............... 100 Simon Simonarson ..,.......... 2.00 Jón Geirsson .................. 1O0 Fél. ungra kvenna 1 Sambands söfnuói .................. Sigfús Halldórs ............ Jón Tómasson ............... Alb. Finnbogason ........... •• H)úv. Elíosson ............. Ing. GuSmundsson............ Alb. C. Johnson............. John J. Swanson............. W. Olson ................... Thordur Johnson ............ A. S. Bardal............... C. Olaifsson ............... J. L». Snædal .............. Jónas Jónasson ............. Jódls Signrósson ........... G. D. Stephenson........... B. D. Bald'winson ......... Mrs. Óray .................. SigrlSur Egi'lsson ......... John Goodiman ...< ......... Alla Johnson................ "Hekla” I.O.G.T............. "V'ínland” CjG.F............ Kv.fél. iSantbandssafn.... Jón Sigurdson Chapter..... J> jóSlræknisfél.......... Islendingadagsnefndin ...... Mrs. Brynjólfsson ........ Olafur Eggertsson......... Mrs. H. Hannesson......... H. Glslason .......... —- Bjarnason Bakery ......... B. J. Goodman.......... ■■• Arni Eggcrtsson........... Th. Jónasson ............... Bened. Olafsson........... Pétur Jónsson ............ FriSrlk Kristjánsson ..... 8 W. Melsted................ .Halldór Halldórssön ..... H. Sigurdson............... Pétur Anderson ........... Juilius Johannsson ....... onefndur .... ............ H. Johnson ............... DaviB Jónasson ........... VerSlauna úvlsun ......... Allar inntektir.. 10.00 ... 6.00 .. 1.00 .. 1.00 .. 1.00 .. 1.00 .. 5.00 .. 5.00 .. 2.00 .. 1.00 .. 10.00 .. 5.00 .. 1.00 1.00 1.00 .. 5.00 .. 10.00 .. 1.00 .. 2.00 1.00 .. 2.00 .. 10.00 .. 10.00 .. 10.00 .. 10.00 .. 25.00 25.00 ... 1.00 .. 1.00 ... 2.00 .. 1.00 ... 1.00 ......25 .. 1.00 ... 1.00 .25 ... 1.00 .25 ... 5.00 ... 1.00 ... 1.00 .... 2.00 ... 1.00 .30 ... 1.00 ... 100 . 200.00 þekking ekki sannur andi Krists, aðeins kaldir dómar um alt og alla. Margur ætti að staða 5 sinn eigin barm, athuga hvort ltf hans heflr verið sigursælt, áður en hann Blengir bannfæringarorðum að toróður sínum. Sá, sem gengur með óhreinar hugsanir, isér óhireint ! öllum, djöfuilinn alsitaðar. Hin- um hreina «r aftur á móti alt hreint. , Eg herði nýlega gúðan ræðu- mann 'segja, að fyirsta skilyrðið til þess að “hylla að «ér tojörtun.” vinna sálir ítyrir guðsríki, væri kriistileg lipurð. Hann notaði orð- ið 'takt”. “En”, sagði toann, “ikærleikurinn er leyndardómur lipurðar og samúðar.” Fráhrind- andi Viðmót ber ávalt vott um kærleiksteysi _. Margt viðkvæimt hjarta verður oft að ISvíða isáran fyrir þessa miskunnarlausu ’ og nístandi köldu dóma mannanna. Hið mikla samdráttarafl hjartn- anna er örðið kalt, eins og sagt var að verða mundi. Þar er skort- ur á guðlegri speki, menn “hylla eru: Helgi Helgason og Jón Helgason í Gardar bygð, sem aldr- ei hafa yifirgefið föðurlhúsin á Gardar og lifa cþar, mestu myndar o,g dugnaðarmenn. Þá Árni Helga- son 1 íslendingabygðinni við Brown P. O. Man, einn vneð lang- mestu ágætisbændum bygðarinn- ar. Og Eliisabet — Mrs Tlhorsteinn Hallgrímsson í Argyle, Man. Þá er Hallgrímur sál og kona ihans fluttu íhingað vestur, var eitt barnið þeirra, Árni Helgason, kominn á undan. og annað kom á eftir. En 5 'börn höfðu þau með sér á aldrinum frá tveggja til tólf ára. Var þvi ekki lítið um að hugsa og fyrir að sjá í fátæktinni. En þau hjónin voru samihent, iðjuisöm og duglegð og áttu góð og hjálp- scvn börn, því Iblessaðist þeim alt. Hallgr. sál. var og alla æfi heilsu- góður. En seinast greip hann lúngnabólga. Lá hann í ihenni i viku. Og lauk svo æfi han's 77 árin 23. jan. 1924! Hann var jarð- sunginn á Gardar 26. jan. — Er svo þessu mannslífi lokið, og Guð C’tííjöUl: Húsal. I.G.G.T. Hall......... * Nagíar.... ■^............... ’ 6;is 27 yds ................. 9 18 Flögg og dreglar ............ ’ Bfnfog tilbúning A ”sterainer 4 05 Flaggefni og stengur ........ FerS til 'Se,Kirk - t;au ;- .. 2'.55 “Ribbons tM.— sarauts .... Flutningur ú tim'bri og stólum 3.50 Leiga ú "Truck ............... 100.00 ................................U0.50 F Swanson, efni og vinna .... l°0 0O Geo. Skinner, kayrari........ Vikingsgerfi ......................9Q ............................. Altur kostnaBur .... *400-46 Mismunur .......... 7 7'___ $453.30 - —Afganginn hefir nefndin samÞykt aS leggja i "Cenotaph sjóólnn. Fyrtr hönd nefndarinnar B. L. Baldwinson, form. ekki að isér hjörtun,” hrynda of hefir blessað alt toans æifistarf. mikið hver öðru'm frá sér. Sá sem Páll Sigurðsson.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.