Lögberg - 24.07.1924, Síða 8

Lögberg - 24.07.1924, Síða 8
R*!t- » LíHÍBERfG, FIMTIIL AGINN 24, JÚLI 1924. Or Bænum. Mrs, Hanne® J. Lindal hefir v«rið klosin Fjallkona á íslend- ingadaginn 2. ágmt. Dr, Tweed tannlæknir verður að Gimli laugardaginn 26 júlí og að Áríborg fimtudaginn og föstu- daginn 7. og 8 ágúst. Mr. Bert lEyjólfsson 510 New- man ave. (Wpeg. söngmaðurinn góðkunni kom í síðustu viku sunnan frá Fortland Or. þar sem iiann ihefir divalið síðan í desem- ber. s. 1. f M. -« Mr. Páll J. Clemen;} bygginga- meistari, er nýkominn til borgar- innar frá Chicago, þar sem hann hefir dvalið að undanförnu. Mrs. J. Clemens er nýlega kom- in til borgarinnar sunnan frá Em- poria i Kansaríkinu. Hefir hún dvelið þar um hríð hjá séra Jóni syni sínum. Einnig dvaldi Mrs. Clemens alllengi hjá systrum sínum, sem heima eiga í Lincoln, Nebraska. Þann ig. þ.m. gaf séra Björn B. Jónsson saman í hjónaband að heimili sínu, 774 Victor st., Ernest Alfred Hargrave og Maude Beat rice Bull, bæði til heimilis hér í VYinnipeg. Mr. og Mrs. E. Jöhnson, frá Lundar, Man., komu til borgarinn- ar um síðustu helgi, til þess að vera við giftingu sonar síns, Bergþórs E. Johnson. Tveir synir þeirra, Stefán og Kjartan, voru með í för- inni, og enn fremur Mrs. Kristín Þórðarson, systir Mrs. Johnson. ISLENDINBADAGURiNN Þrítugasta og fimta Þjóðhátíð íslendinga í Winnipeg-borg. Laugardaginn j 2. ágúst Inngangur 25c. RIVER P* Byrjar klukkan 9.30 árdegis Börn frítt PRÓGRAMM TH. JOHNSON. forseti dagsins. Þeir Bernhöft kaupmaður í Hen- sel, N. D., og Indriði Johnson frá Grand Forks, komu til1 borgarinn- .ar vikunni sem leið. TIL SÖLU með mjög sanngjörnu verði, á Oak Point, Man, í bænum, rétt hjá staition og pósthúsi og skóla svo se‘m mílu frá fiskyeiða- vatni, eikartangi með góðum nýj- um sénta 16x26, skiftum í þrent og sumar-eldlhús við 10x12 og fylgir fjós fyrir 7 til 8 gripi. iSkrifið eftir upplýsingum til J. I. Good- man, Keewatin. Ont. Ágætt líbúðarlhús, ásamt brunni, fjósi og garage er til leigu fyrir sumarmánuðina, eða lengri tíma gegn mjög vægum leiguskilmál- um I Listafendur snúi sér til Daniels Halldórssonar Oak Point Man. Ræðuhöld byrja kl. 2.30 síðdegis. Ávarp------------- '----— forseti dagsins. Kveðja-------------------------Fjallkonan. ‘‘Ó Guð vors landls”-----Hornleikaflokkur. MINNI ÍSLANDS. Ræða i— — — Kvæði--------r — — —• (G. Grímson. ------séra E. Melan. MINNI CANADA. Ræða---------------Ed. J. Thorláksision. Kvæði-----------------S. J. Jóhannesson. MINNI VESTUR-ÍSLENDINGA Ræða-----------------séra F. Friðriksson. Kvæði------------Mrs. Jakolbina Joíhnson. I ÞATTUR, Byrjar kl. 9.30 árdegis. Aðeins fyrir Islendinga. Hlaup fyrir unga og gamla. Um 60 verðlaun veitt. Börn öll sem taka vilja þátt í ihlaupunum verða að vera komin á staðinn stundvíslega kl. 9.30 árdegis. . < ■ II ÞATTUR. Byrjar kl. 12 30 síðdegis. Verðlaun gull, silfur og bronze medalíur. 100 yds. Running Higlh Jump. Javelin, - 880 yds. Pole Vault 220 yds. — Slhot Put — Running Broad Jump. Hop Step Jump 440 yds. — Discus. Standing Broad Jump. Einnar mílu Ihliaup. 1. 2. og 3. verðlaun, gull, isilfur og bronze medalíur. | — Verlaun: Silfurbikarinn gefinn þeim. sem flesta vinninga fær (til eins árs). Skjöldurinn þeim íþróttaflokki, sem flesta vinninga hefir. Hannesarbeltið fær sá,er flestar gllímur vinnur Barnasýning byrjar »kl. 1.45. 4 verðlaun. III. ÞÁTTUR. Byrjar kl. 5. síðdegis: Glímutr (Ihver se'm vill) góð verðlaun. iHjólreið. tvær mílur. Þrír Ibeiðurspeningar úr gulli, silfri og bronzi. Aflraun á kaðli á milli bæjar og utanbæjar- manna Verðlaunavals ibyrjar kl. 8 síðdegis. Verð- ílaun $10.00; $6.00; $4.00. Hornleikaraflokkur spilar á undan og meðan á ræðulhöldunum stendur. THE LINGERIE SHOP Mrs. S. Gunnlaugsson. Gerir Hemstiching fljðtt og vel og meS lægsta verSi. pegar kvenfðlkið þarfnast skrautfatnaðar, er bezt að leita til litlu búðarinnar á Victor og Sargent. þar eru allar slikar gátur ráBnar taíarlaust. par fást fagrir og nytsamir munir fyrir hvert heimili. MuniS Iiingerie-búSina aS 687 Sar gent Ave., áður en þér leitiö lengra. Dr. Cecil D. McLeod TANNLÆKNIR Union Bank Bid. Sargent & Sherbrook Tals. B 6 94 Winnipeg . Islenzka Bakaríið Selur beztu vörur fyrir lægst verð. Pantanir afgreiddat bæöi fljótt og vel. Fjölbréytt úrval. ..Hrein og lipur viSskifti... Bjarnason Baking Co. 631 Sargení Avit Sími A-5638 THE PALMER WET WASH LAUNDRY—Sím,i: A-9610 Vér ábyrgjumst gott verk og verikið gert innan 24 kl.stunda. Vanir verkamenn, bezta sápa 6c fyrir pundið. 1182 Garfield St., Winnipeg \t ^ • .. | • Vi* timbur, fjalviður af öllum Njiar VOrubirgðir tegundum, geirettur og al»- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. Konoið og sjáið vörur vorar. Vér erum œtíð glaðtr að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. Limitarl HENRY AVE. EAST WINNIPEG AUGLtSIÐ I LÖGBERGI Forstöðunefnd: Th. Johnson forsetí, B. Péturson varaforseti, S. B. Stefánsson fé- hirðir, Jóri Áisgeirson skrifari, Dr. |M Hall- dórsson, Ben. Ólafsson, ’Sveinb. Gíslaison E. Isfeld, Garðar Gíslason, Hjálmar Gíslason. Sigfús Halldórs, Áabj. Eggerteon, J. J. Bíldfell VEITID ATHYGLI! $90.00 M0FFAT Variaverð $ 129.00 ^fvrir . . $90.00 McCLARYrafmagns aldaT-lar Vanaverð $120.00 fyrir rafmagns eldavélar Vanaverð $129.00 fyrir Range, sett inn fyrir Fyrir $115 á 2ja ára tíma $15 niður borgun og $4,00 á mánuði $100.oo HYDRO borgun og qj^.UU á mánuöi £ Emil Johnson A. Thomas l SERVICE ELECTRIC \ Phone B 1507 524 Sargent Ave. Helmllls PH.A7286 i STÓRMERKUR ÁRANGUR af a3 nota Indiana Meðalið Fræga MUS—KEE—KEE Fyrirtak við lungna, háls og magasjúkdómum, einn- ig gylliniæð. $1.00 flask- an hjá öllum lyfsölum. Skrifið í dag eftir bók tU The Macdonald Medicine Co. of Canada, Ltd. 310 Xotrc Notre Dame Ave., Wpg. BÓKBAND. peir, sem óska að íá bundiC Tímaritið, 4 árg., í eina bók, geta fengið það gert hjá Columbia Press, Cor. Toronto og Sargent, fyrir $1,50 í léreftsbandi. gylt í kjöl, en fyrir $2,25 fyrir leður á kjöl og horn og bestu tegund gyllingar. — Komið hing- að með bækur yðar, sem þér þurl- ið að iáta binda. Til umboðsmanna vorra og við- skiftavina. | Beinar siglingar milli Kaup- mannáhafnar, Kristjaníu og Hali- fax í Canada. Það fær oss ánægju, að til- kynna að félag vort ihefir opnað skrifstofu að 461 Main Street i Winnipeg, Man. undir stjórn Mr. Helge Petersen. Eru viðskiftavinir vorir í Mani- toba, Saskatchewan, Alberta og vesturhluta Ontario fylkis beðnir að snúa sér framvegis til Scandi- navian American Line 461 Main Street, Winnipeg, Man. s Umboðsmenn vorir í öðrum hlutum Canada, snúi sér til aðal- skrifstofunnar eins og áður, en geta þó ef vill leitað til Winnipeg. Með þessari nýju ráðstöfun opn" ast almenningi hentugar ferðir til og frá, Noregi, Danmörku, Sví- þjóðar, fslands. Finnlands og Pól- lands og öðrum ríkjum við Balt- iska flóann. Vér væntum þess, að þér látið vora nýju skrifstofu verða aðnjótandi viðskifta yðar. Yðar með vírðingu Scandinavian American Line Passager Department Hal.Vor Jacobsen. General Passenger Agent. FimtudagskveldiS í fyrri viku vildi það sorglega slys til, að tveir ungir menn frá Selkirk druknuðu í Winnipegvatni, skamt frá Horse Island. Var annar þeirra íslend- íngur, Stefán Bessason aS nafni, mesti efnismaður. Var hann að reyna að bjarga félaga sínum, er Pruden hét. Tveir aðrir menn, J. Thorsteinsson og J Eiríksson, kom- ust þar í lífsháska. — Jarðarför Mr. Bessasonar fór fram í grafreit lúterska safnaöarins í Selkirk á sunnudaginn. Séra N. Stgr. Thor- láksson jarðsöng. begar sumarið kemur Við árstíðaskiftin er mjög áríðandi að vera varfærinn ^ð t>ví er snertir mjólk þá, er nota skal. Heitu dag- vrnir valda því að mjög -rfitt er að geyma mjólk, -em ekki er hreinsuð á vís- ndalegan hátt. Enginn ill eiga á hættunni nokk- uð meira en hann frekast > ir. Hy^nar mæður kaupa því ávalt Crescent mjólk, hvern einasta dag ársins, þær vita að hún er ávalt jafnhrein, sæt og heilnæm. Ef þér eruð eigi rétt vel ánægðir með mjólk þá, er Joér notið, skuluð þér hringja upp B 1000 og biðja einn af mjólkur- sölumönnum vorum að koma við í húsi yðar. !Gefin voru saman i hjónaband síSastlíðið laugardagskvöld, Berg- þór E. Johnson skólakennari og ungfrú Kristín Rannveig Byron.— Hjónavígslan fór fram í Sambands- kirkjunni. Séra Albert Kristjáns- son gifti. Brúðguminn er sonur Mr. og Mrs. Einar Johnson, aS Lundar, Man., en brúðurin dóttir Mr. og Mrs. Björn Byron hér í borginni. — Heimili ungu hjón- anna verður aö 1025 Dominion St. Að aflokinni giftingar athöfninni var haldin vegleg veizla að heimili Mr. og Mrs. Björns Hallson, 638 Alverstone Street. Sátu hófiS um fimtíu nianns. Ræður fluttu: séra Albert Kristjánsson, séra Rúnólfur Marteinsson, Sigfús Halldórs, Ág. Magnússon og brúðguminn. Kvæði voru flutt við þetta tækifæri af Ágúst Magnússyni og Oddfríði Johnson, móöur brúðgumans.’ MeS söng skemtu þau Sigfús Halldórs og ungfrú Rósa Hermannsson. Öll fór skemtiskráin fram á íslenzku, og sungu veizlugestir fjölda is- lnezkra söngva. Samsætið var hið ánægjulegasta í alla staSi. dóttur sinnar og tengdasonar Mr. og Mrs. Thomais Golbert í grend við Bowsman, Man.. (í Swan River dalnum). Gísli sál. ihafði haft stöðuga fótavist, en andaðist snögglega þennan dag. Yar hann 80 ára er Ihann lést; eftirlætuir hann seinni konu sína Kristínu Jóhiannsdóttur og dætur jþeirra tvær auk annara nákominna skyld- menna. 1 Gísli sál. fæddist í Kjörseyri í Hrútafirði í Strandasýslu á ís- landi, en fluttisit til Ameríku áirið 1876, Ibjó hann fyrstu ’8 árin I Mountain bygðinni í N. Dakota, og síðan lí Mouse River bygð í 'sa'ma ríki, þar til fyrir 4 árum. að hann fluttist til Bowsman, Man. Jarðarförin fór fram þriðjudag- inn 17. júní og fylgdi margt ibygð- arfólk Ihonum til grafar. Ibæði ís- lenskt og enskt. Við útförina töl- uðu bæði séra H. Sigmar frá Wynyard, Sask., og Rev. E. D. Paund Baptista-Jprestur í Bowís- man. Hr. Daði Jónsson frá Garðar N. Dakota, bróðir ihins látna, kom norður til að vera við útför hróð- ur síns. Gísli sál. var jarðaður í grafreitnum við Bowsman bæ. Leiðrétting: í fregninni í bl. 10. júlí um lát Steindórs Severts i Selkirk ®tóð að Hann hefði verið fædduir í Norð- urdal í Dalas.. en átti að vera í Hörðudal. • ...o Gjafir til Betel. Árni Björnsson R.vík. P. O $5.001 Jakob Joihnston Wpeg...... 5.00 Með innilegu jþakklætl, J. Jhóannesson, 675 McDermot ave. Laugardaginn 14. júní lést öld-j ungurinn Gísli Jónsson, á heimilii Fimtudaginn 26. júní andaðist öldungurinn ólafur J. Felixson á heimili sonar síns Kristjáns Ól- afssonar í Foam Lake Ibygð. ólaf- ur sál. var ættaðuir úr Árnessýslu á fslandi og fæddist þar 10 júll 1832 var því nærri 92 ára er hann lést. Mun hann ihafa verið einíhver elsti maður þessarar bygðar. Hann hafði fram undir |það síð- asta verið við bærilega iheilsu. Var ihann vandaður maður og vel gefinn og átti bæði trúmensku og trúrækni í fari sínu. Síðustu 18 ár æfinnar hafði hann ásamt konu sinni búið að mestu leyti hjá Kristjáni syni sínum og konu hans Guðrúnu. Kona Ólafs sál., Val- gerður Felixdóttir, 89 ára að aldri lifir mann sinn. Börn þeirra 4 eru og á lífi, eru þau auk Kristjáns, Guðbjörg gift Jóni Samson í Win- nipeg, Hallbera og Ólafía giftar ihérlendum mönnum. lólafur sál. var jarðaður íí graf- reit íslendinga við Foam Lake, laugardaginn 28. júní. Fjöldi bygðarbúa^var við búskveðjuna á Iheimili Kristjáns og fylgdu hin- um látna til girafar. Séra H. Sig- mar stýrði útförinni í fjærveru séra J. A. Sigurðsfeonar, sem þjón- ustu hefir í þeim söfnuði er hinn látni tilheyrði. Auk séra Haraldar talaði Hr. Jón Janusson við bús- kveðjuna. ------0------- • Sunnudaginn 5 júlí beimsótti allstór ihópur fólks úr Wynyard og grendinni, þau bjónin Mr. og Mrs. Hólmgeir Guðnason á heimili iþeirra 4 mílur suðaustur af Wyn- yard Sask., og færði iþeim vand- aðan skáp að gjöf. Tilefnið til beimsóknar þessarar var að þessi ungu hjón ihöfðu reist þar bú á þessu voiri. Hefir Mr». Guðnason, (Heifborg dóttir iSigurbjörns Kristjánssönar og konu ihans Guð- bjargar) alist upp í þessari bygð og frá barnæsku tilheyrt Immanú- els-söfnuði að Wýnyard; en Mr. Guðnason gekk í söfnuðinn er hann settist hér að á þessu vori. Vildi því safnaðarfólkið og aðrir kunningjar gleðja þau og auðsýna þeim vinarþel við þetta tækifæri. ISéra H. iSigmar stjórnaði sam- sætinu. Var ibyrjað með sálma- söng og ibænagjörð, síðan voru tölur fluttar, og nokkur íslensk ljóð sungin. Gestiirnir höfðu haft með sér veitingar, og var þar rausnarlega veitt af konunum. sem voru í fararbroddi. Allir skemtu sér ’hið besta fram á kveld. Eina litunarhúsið íslenzka í borginni Heimsækið ávalt Dubois Limited Lita og hreinsa allar tegundir fata, svo þau líta út sem ný. Vér erum þeireinu i þorginni er lita hattfjaðrir.— Lipur af greiðsla. vönduð vinna. Eigendur: Árni Goodman, RagnarSwanson 276 Hargrav* St. Sími A3763 Winn peg Meyer*, Studios iStærSta ljósmyndastofa I Oanada. Vér afgreiðum mjmdir innan 8 kl. stunda eftir að þær eru teknar. pessi miði gildir sem $1.50 i pen- ingum, þegar þú lætur taka af þér mynd hj& ME3YHRS’ STUDIO 224 Notre Dame. Auglýsið í Lögbergi Eimskipa Farseðlar Sfimi: A4163 lal. Mynd&stofa WALTER’S PHOTO STUDIO Kristín Bjarnuon eigandi Næit við Lyceum T' háalR 290 Portaige Ave. Winnipeg. Mobile, Polarine Olía Gasoliru Red’sService Station Maryland og Sargent. Phóne BI900 A. BRRGHAN, Prop. FBBTB SERVICB ON BDNWAI . CUP AN DIFFKKKNTIAI, OBEASE CANADIAN PACIFIC'STEAMSHIPS Vér getum flutt fjölskyldu yðar og vini f rá ^ Evrópu til Canada á stuttum tíma og fyri lágt verð. Hin 15 stórskip vor sigla með fárra daga millibili frá Liverpool og Glasgow til Can- ada. Umboðsmcnn vorir mæta íslenzkum far- þegjum í Leith ogfylgja þeim til Glasgöw, þar sem fullnaðar ráðstafanir eru gerðar. Leitið upplýsii)ga hjá næsta umboðsm. SkrifiðH.S.Bardal, 894 Sherbrooke St. eða^ W. C« CASEY, Gen. AjJent Canadian Pacific Steamships, 364 Mafn Str«et, Winnipet, Manitoba Moorehouse & Brown lífsábyrgSarumboðsmenn. Selja elds, bifreiða, slysa og ofveð- urs ábyrgðir, sem og á búðarglugg- um. Hin öruggasta trygging fyrir lægsta verð—Allar eignir félaga þeirra, er vér höfum umboð fyrir, nema $70,000,000. Símar: A-6533 og A-8389. 302 Bank of Hamilton Bldg. Cor. Main and McDermot. TIL SÖLU io herbergja hús að 724 Beverley stræti, mjög þægilegt fyrir “boarding” eða “rooming”- hús, herbergi rúmgóö og stofur einnig, stigi upp úr eldhúsi, er margt sporið sparffr; skúr að baka til og útiskur sömuleiSis; lóðin er 75 fet og inngirt alla vega; ein lóðin dreg- in úr kaupi, ef vill. VerS mjög lágt og skilmálar góöir. Simanúm- er N-7524. Þessi ungmenni voru fermd í kirkju ísl. í Uplham N. D. Sunnud. 13. júlí. Júlíana Ingilbjörg Benediktson; Hildigunnur Hólmfríður Einarson Lilja Aðalbjörg Goodman; Gunnar Jón Hillman; Peter Edward Hillman. Heimilisþvottur Wash 5C Pundið Ný aðferð, strauaður þvottur 8c pundið Munið eftir Rumford KENNARA vantar fyrir Low- land skóla, Nr. 1684, frá 25. ágúst til 24. desember 1924. Umsækjandi verður að hafa að minsta kosti þriðja flokks skírteini. Tilboðum veitt móttaka til IO. ágúst.— Snorri Petefson, sec.-treas., Vidir P. O. SIGMAR BR0S. 709 Great-West Penn. Bldg. 356 Main Street Selja hús, lóðir og bújarðir. ÍTtvega lán og eldsábyrgð. Byggja fyrir þá, sem þess óska. Phone: A-4963 HARRY CREAMER Hagkvæmileg aðger® á úrum, klukkum og gullstássi. Sendið oss i pósti það, sem þér þurfið að láta giera við af þessum tegundum. Vandað verk. Fljót afgreiðsla. Og meðmæli, sé þeirra óskað. Verð mjög samngjamt. 499 Notre Dame Ave. Slmi: N-7873 Winnlpeg VICTOR ANDERSON Skósmiður Cor. Arlington og Sargent Komið með skóna yðar til við- gerða snemma í vikunni. Opið á kvöldin. Verk ábyrgst Lokað á laugardögum þar til eftir sólsetur. /». - — V eitic 1 ==N\ 5 al þ pl thyg BSSU lássi li nœst " ‘ WeVel Gafe Ef það er MÁLTÍÐ 8em þú þarft sem seður hungraðan maga, þá komdu inn á Wevel Café. Þar fást máltíðir á öllum tímum dags—-bæði nógar og góð- ar. Kaffibolla og pönnukökur og als- konar sætindi og vindla. MRS .F* JACOBS Christian Johnson Nú er rétti tíminn til að láta endurfegra og hressa upip á gömlu húsgösmin og láta Þau nta ut ems og þ«»u væru gersam- lega ný. Eg er eini íslendingur- inn í borginni, sem annast um fóðrun og stoppun stóla og legu- bekkja og ábyrgist vandað* vinnu og fljóta afgreiðslu. Mnn- ið staðinn og símanúmerið: — 311 Stradbrook Ave., Winnipef. Tls. FJt.7487 gjörir við klukkur yðar og úr ef aflaga fer Einnig býr þann til og gerir við allskonar gull og silfurstáss. — Sendið að- gerðir yðar og pantanir beint á verkstofu mína og skal það afgreitt eins fljótt og unt er, og vel frá öllu gengið. — Verk- stofa mín er að: 676 Sargent Ave., Phone B-805 A. G. JOHNSON 907 Confederation Life BkL WINNIPEG. Annast ura fasteignir maiu, Tekur að sér að ávaxta spartfl fólks. Selur eldábyrgðir eg btf- reiða ábyrgðir. Skriflegum fyrtr- spurnum svarað samstundhs. Skrifstofusími A4263 Hússími Arni Eggertson McArthur Bidg., Winnipeg Telephone A3637 Telegraph Address: “EGGEBTSON iVINNIPEG” Verzla meÖ hú#, lönd og lóð- ir. Utvega peningalán, elds- ábyrgð og fleira. King George Hotel (Cor. King & Alexander) Vér höfum tekið þetta ágæta Hotel á leigu og veitum við- skiiftavinum öll nýitizku þiæg- indi. Skemtileg heribergi tíl leigu fyrir lengri eða skemri tíma, fyrir mjög s&nngjamt verð. petta er eina hótelið I 1 borginni, sem Islendingar stjórna. Th. Bjamason, Mrs. Swainson, að 627 Sargent Avenue, W.peg, hefir ával fyrirliggjandi úrvalsbirgðir af nýtízku kvenhöttum, Hún er eina ísl. konan sem slíka verzlun rekur í Winnipg. Islendingar, látið Mrs. Swain- son njóta viðskifta yðar

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.