Lögberg - 31.07.1924, Side 8
Rts. »
LÍHiHER'G, FIMTGLAG1NN3L JÚLf 1924,
Or Bænum.
Hand-saumavél til sölu með
vægu verði.— Upplýsingar að 1121
Ingersoll str. Tals. N 6402
fþróttanefnd íslendingadagsins,
hefir ákveðið að láta fara fram
kappsund í sambandi við ,hátíða-
haldið. Þrenn verðlaun veitt. gull,
silfur og brons. |
Sá, sem sigrar ú fegurðarglím,-
unni, fær auk gullmedalíunnar,
sílfurbikar, sem kept skal um í
framtíðinni.
£11
Mr. Jón Tryggvi Bergmann,
byggingameistari frá Medicine
Hát, Allberta, er fyrir skömmu
kominn til borgarinnar og gerir
ráð fyrir að dvelja um ihríð nið-
ur við vötnin. Fremur kvað Mr.
Bergmann uppskeruhorfur daufar
þar vestra.
---------o--------
Mattías Þorsteinsson í Detroit,
Mich., bróðir Mrs. Chas. Nielsen
og Kristjáns Þorsteinssonar hér í
bæ, varð fyrir tilfinnanlegu slysi í
síðustu viku og liggur veikur á
Henry Ford sjúkrahúsinu þar í
borginni. Mrs. J. J. Bildfell, hálf-
systir hans, fór til Detroit 22. þ.m.
og dvelur þar um óákveðin tíma.
ISLENBINGADA6IIRINN
Þrítugasta og fimta Þjóðhátíð
íslendinga í Winnipeg borg.
Laugardaginn
2. ágúst
Inngangur 25c. Börn frítt
TIIE LINGERIE SIIOP
Mrs. S. Gunnlaugsson.
Gerir Hemstiching íljótt og vel og
meS lægsta verSi. pegar kvenfólkiS
parfnast skrautfatnaðar. er bezt a?5
leita til litlu bútiarinnar á Victor og
Sargent. par eru allar sllkar gátur
ráSnar tafarlaust. J>ar fást fagrir og
nytsamir munir íyrir hvert heimili.
MuniS Lingerie-búSina aS 687 Sar
gent Ave., áSur en þér leitiS lengra.
Byrjar klukkan 9.30 árdegis
PRÓGRAMM
TH. JOHNSON.
forseti dagsins.
Dr. Tweed, tannlæknir verður
staddur ií Árborg föstudaginn
hinn 8. ágúst, aðeins þann eina
dag.
Mr. ólafur ólafsson, frá Ocean
Falls. B. C. hefir dvalið Ihér í
horginni siðastliðnar fimm vikur.
Starfar hann að pappírsgerð þar
vestra. Lagði hann af stað íhelm-
leiðis á mánudagskveldið var. ól-
afur er bróðutsonur atorkumanns-
ins nafnkunna, Gísla heitins kaup-
manns Ólafssonar, er um langt
skeið rak verslun 'hér í borg.
Síðastliðinn föstudag, kom til
borgarinnar í bifreið, hr. Jón
kaupmaður Finnsson, að Mozart,
Sask., áamt frú sinni og syni. í
för með þeim voru þær ungfrúrn-
ar Ólöf Grímsson og Sylvia Sig-
urðsson.
----o-----
Mr. Árni Eggertsson, lögmaður
fiá Wynyard. Sask., kom til borg-
arinnar í bifreið á föistudaginn
var, ásamt frú sinni og ungum
syni þeirra hjóna. í för með þeim
var séra Friðrik Friðriksson, Guð-
laugur Kristjánsson frá Wynyard
og Mrs. Helgi Pálsson frá Elfros.
----------------o------
Allir íslendingar !í Vatnabygð
ættu að koma 2. ágúst til Wyn-j
yard. Það er eina tækiærið að sjá
leikinn “Tengdamam’ma” þar, sem
hann verður ekki sýndur á öðrum
stöðum hér vestra.
Ræðuhöld byrja kl. 2.30 síðdegis.
Ávarp--------------------forseti dagsins.
Kveðja-----------------------Fjallkonan.
“Ó Guð vors landls”-----Hornleikaflokkur.
MINNI ÍSLANDS.
Ræða — — — — — — — G. Grímson.
Kvæði---------------------séra E. Melan.
MINNI CANADA,
Ræða---------------Ed. J. Thorlákason.
Kvæði-----------------S. J. Jóhannesson.
MINNI VESTUR-ÍSLENDINGA
Ræða-----------------séra F. Friðriksson.
Kvæði 1----------Mrs. Jakofbina Jðhnson.
I ÞÁTTUR,
í
Byrjar kl. 9.30 árdegis.
Aðeins fyrir íslendinga.
Hlaup fyrir unga og gamla. Um 60 verðlaun
veitt. Börn öll sem taka vilja þátt í hlaupunum
verða að vera komin á staðinn stundvíslega kl.
9.30 árdegis.
II ÞATTUR.
Byrjar kl. 12.30 síðdegis.
Verðlaun gull, silfur og bronze medalíur.
100 yds. Running High Jump. Javelin, -
880 yds. Fole Vault 220 yds. — Slhot Put —
Running Broad Jump. Hop Step Jump 440 yds.
— Discus. Standing Broad Jump. Einnar mílu
Ihl'aup.
1. 2. og 3. verðlaun, gull, silfur og bronze
medalíur.
— Verlaun: Silfurbfkarinn gefinn þeim. sem
flesta vinninga fær (til eins árs). Skjöldurinn
þeim íþróttaflokki, sem flesta vinninga hefir.
Hannesarbeltið fær sá,er flestar glamur vinnur
Barnasýning byrjar kl. 1.45.
4 verðlaun.
III. ÞATTUR.
Byrjar kl. 5. síðdegis:
Glímuir (hver sevn vill) góð verðlaun.
Hjólreið. tvær mílur. Þrír heiðurspeningar
úr gulli, silfri og bronzi.
Aflraun á kaðli á milli bæjar og utanbæjar-
manna
Verðlaunavals byrjar kl. 8 aíðdegis. Verð-
laun $10.00; $6.00; $4.00.
Hornleikaraflokkur spilar á undan Oig meðan
á ræðulhöldunum stendur.
Forstöðunefnd: Th. Johnson forseti,
B. Péturson varaforseti, S. B. Stefánsson fé-
hirðir, Jón Ásgeirson skrifari, Dr. |M Hall-
djórsson, Ben. Ólafsson, fíveinb. Gíslaison E.
Isfeld, Garðar Gíslason, Hjálmar Gíslason.
Sigfús Halldórs, Ásbj. Eggertson, J. J. Bíldfell.
9. þ. m. voru gefin saman í
hjónaband á heimili séra F. Hall-
grímsson að Baldur, Man. Torfi
J. J. Johnson og Anna Backman,
bæði frá GlenJboro, og verður
framtíðar heimili þeirra þar.
Nýkomið er á bókamarkaðinn,
sönglagahefti eftir prófessor S. K.
Hall, er hann nefnir ícelandic
Song Miniatures, með enskum
þýðingum á islenskum kvæðum.
Allis eru í bókinni 8 einsöngslög
með píanóundirspili. Hin ensku
heiti laganna eru þessi: “The
Wing of Night, The Birch Tree,
Loves Rapture, Voice of Song,
Sleep now my Child, Forget-me-
not, Thou art so like a Flower og
The Price. Textarnir eru þýddir
af frú Jakobínu Joihnson, Dr. Sig.
Júl. Jóhannessyni og R. Fj-eldsted.
Bókin er þrjátíu og tvær blað-
síður að stærð í allstóru broti.
þeir, sem þekkja höfundinn efast
eyti um að lögin séu falleg. því
hann er kunnur
öllu því, er að hljómlist lýtur.
Sönglaga þessara verður
Hr. Pétur Árnason, sem lengi
bjó í grend við Lundar, en síðar i
Selkirk kom til bæjarins fyrir
nokkrum dögum síðan frá Santi-
ago, þar sem ihann hefir átt helma
nú um tíma og Ihygst að gera að
framtíðarbústað sínum. Hr. Árna-
son hefir þegar bygt sér iibúðar-
hús allvandað og kveðst aldrei
fyr hafa komið í stað, sem sér
líki eins vel í að öllu leyti og
Santiago. Vinna segir hann að sé
þar næg og kaupgjald fremur gott,
og að íslendingum. sem þar eru nú
orðnir þó nokkuð margir líði öll-
um vel.
Kennara vantar fyrir Kjarna S. því seldir aögöngumiðar frá henni
D. no. 647 frá 15. sept. 1924 til
15 júní 1925 (níu mánuði) um-
sækjendur verða að hafa second
eða third class Professional skir-
teini, tillboðum veitt móttaka til
15. ágúst 1924.
C. P. Albertson, Sec. Treas.
Husavick, Man.
Nýjar bækur.
Mr. S. Ólafsson stúdent
Valparaiso háskólanu'm hefir
ferðast hér um að undanförnu og
flutt erindi um ísland, eru ræður
hans bæði fróðlegar og skemti-
legar. Hann talaði í Kouts 29.
júní í Wanatah 6 júlí og aftur í
Kouts 13 júlí, aldrei gleymir Mr.
Ólafsson að ljúika lofsorði á Val-
paraiso háskólann í ræðum sín-
um, “Úr Bandaríkjablaði.”
Iöelandic Song Miniatures,
8 sönglög eftir S. K. Hall;
íslenskir og enskir textar $1.50
My God, Why Hast Thou
Forsaken Me, lag eftir S. K.
frá | Hall dsl. og enskur texti
Ársbsékur Þjóðvinafélags-
ins, 1924 Andvari 49.ág.
Almanakið 51. árg. og Mann-
fræði ......... (,.......
Almannakið sérstakt (1925)
Sex sögur, eftir fræga höf-
unda, þýddar af sr. G.
Árnason •••• ............... 0.75
Ársibækur Rókmentafélagsins
1923 (nokkur eint. óseld) 3.00
1 'bréfi til móður sinnar farast
að smekkvísi í Mr. ólafsson svo orð um jþetta:
Eg er enn að halda fyrirlestra
nánar um ísland og býst við að gjöra
minst síðar. Heftið kostar $1.50 mikið að því í framtíðinni. Fólk
og fæst hjá Finni ibóksala Johnson er mjög ákaft 1 að fræðast um
að 676 Sargent Ave. Winnipeg.
Þegar sumarið kemur
Við árstíðaskiftin er mjög
áríðandi að vera varfærinn
að því er snertir mjólk þá,
er nota skal. Heitu dag-
arnir valda því að mjög
erfitt er að geyma mjólk,
sem ekki er hreinsuð á vís-
indalegan hátt. Enginn
vill eiga á hættunni nokk-
uð meira en hann frekast
> i r . Hy ínar m æður
kaupa því ávalt Crescent
mjólk, hvern einasta dag
ársins, þær vita að hún er
ávalt jafnhrein, sæt og
heilnæm. Ef þér eruð eigi
rétt vel ánægðir með mjólk
þá, er þér notið, skuluðþér
hringja upp B 1000 og
biðja einn af mjólkur-
sölumönnum vorum að
koma við í húsi yðar.
litlu eyjuna okkar. og eg hefi yndi
. af að fræða það alt sem eg get.
Suvnt tekur af mér myndir, svo er
því mikið nýnæmi að sjá íslend-
ing. Þegar eg hefi tima til langar
0.50
1.50
0.50.
dæmdir ógildir til atkvæða.
Allir aðgöngumiðar, sem skilað
var, en ekki borgaðir um leið, voru
dæmdir ógildir til atkvæða, en
gilda að eins sem aðgöngumiðar að
íslendingadeginum 2. ágúst.
John Asgeirsson.
ritari nefndarinnar.
Finnur Johnson.
676 Sargent Ave. Winnipeg.
Frá íslendingadags-
nefndinni.
um þetta. og skýra frá ferðalögum
mínum nánar.
--------o--------
Goodtemplara st. Hekla og
1 Skuld ætla að að hafa sitt árlega
Picnic eftir hádegi á mánudaginn
kemur 4. ágúst í Austur-Kildonan
á landareign stórtemplars A. S.
Bardals, þar skal vera fagurt og
flest til ánægju ungum og göml-
um, þar fer fram ýmislegt til fróð-
leiks og skemtana. Goodtemplarar
eru því ámintir um að gleyma nú
'hvorki stund né stað.
Af því iþað er líklegt að ýmsir
hafi aldrei farið þann veg áður
væri æskilegt að allir þeir sem
geta farið, vildu mæta hjá Good-
templaraihúsinu stundVíslega
klukkan hálf (tvö, ekki
seinna.
Nefndin.
Ástæður fyrir því, að skýrsla yf-
ir úrslit jkosningu Fjallkonunnar
var ekki ibirt fyr í blöðunum, voru
mig að rita stutta grein í Lögberg : J&T .‘a,nin& at,kvæ,8a
„„ „w„.a {™JTT Þ; Jul>- vou ‘slenzku
bloðin komin í pressuna; því of
seint að birta i þeim skýrsluna. í
millitíðinni var nefndin beöin um
endurtalning allra atkvæðamiða og
fór sú talning fram 23. júlí. Stóð
þá eins á og áður, að ekki var hægt
að koma skýrslunni í blöðin. Eru
menn beönir velvirðingar á þessum
drætti. — Eftir endurtalning, sem
bar algjörlega saman við fyrstu
talning, er skýrsla nefndarinnar,
sem hér segir:
Mrs. H. Líndal hlaut 29,170 at-
kvæði, og seldi aðgöngumiða upp
á og afhenti nefndinni .. $728.0
Mrs. Alex Johnson fékk 24,500
atkvæði og afhenti .. .. $612.50
Miss Ida Swainson fékk 10,470 at-
kvæði og afhenti.........$261.50
Miss L. Ottenson fékk 9,300 at-
, kvæði og afhenti .. .. $232.50
minútu | Miss Jóhanna Thorgeirsson fékk
j 3,430 atkvæði og afhenti .. $85.75
Miss Briem mætti ekki, og voru
Eftirfylgjandi nemendur Mr. O.
Thorsteinssonar, Girnli, Man., tóku
próf við Toronto Conservatory of
Music nýlega:
Introductory Pianoforte Grade.
Miss Pearl 'Anderson, F. Cl. Hon.
Miss Bergþóra Sólmundsson, hon.
Miss Dorothy Johanson, hon.
Elementary Pianoforte Grode.
Miss Bergþóra Goodman, hon.
Elementary Violin Grade.
Miss Adelaide Johnson, hon. '
Miss Lilja Sólmundsson, hon.
Master Vilbert Olson, hon.
Primary Rudiments.
Miss Alma Tærgesen, hon.
Primary Pianoforte Grade.
Miss Gavrós ísfjörð, hon.
Miss Sylvia Thorsteinsson, Hon.
Miss Ethel Thorsteinsson, pass.
Það er að eins ár síðan sú síðast-
nefnda byrjaði að læra.
Jarðeigandi nokkur óskar að
eignast hús í Winnipeg fyrir jörð-
ina sína. Þelsisi jörð 160 ekrur er
rétt hjá bænum Mozart í Sask. 80
ekrur eru ræktaðar. Þær voru
sumar plægðar í fyrra og eru nú
hveitiakur. 50 ekrur eru beiti-
land og 30 ekrur eru engi kjarr
og runnar. Á jörðinni er ágætt
hús með 7 herbergjum í o'g kjall-
ara undir öllu Ihúsinu. Góð fjós
og nægilegt vatn. Sem stendur er
jörðin leigð gegn þriðjungi af
ágóða.
J. J. Swanson & Co. 611 Paris
Bldg. W.peg 'hefir umboð tH að
semja um væntanleg skifti. —
Dr. Cecil D. McLeod
TANNLÆKNIR
Union Ðank Bid. Sargent & Sherbrook
Tals. B 6 94 Winnipeg
Islenzka Bakaríið
Selur beztu vörur fyrir lægst
verð. Pantanir afgreiddat bæði
fljótt og vel. Fjölbreytt úrval.
..Hrein og lipur viðskifti...
Bjarnason Baking Co.
631 Sargent Avi; Sími A-5638
THE PALMER WET WASH
LAUNDRY—Sími: A-9610
Vér ábyrgjumst gott verk og
verkið gert innan 24 kl.stunda.
Vanir verkamenn, bezta sápa
6c fyrir pundið.
1182 Garfield St., Winnipeg
e • -. 1 • Jr* ttmbur, fjalviður af öllum
Nyrar vorubirgmr tegu»dum. seirettUr og au-
konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar.
Konnáð og sjáið vörur vorar. Vér erumættóJ glaðír
að sýna þó ekkert sé keypt.
The Empire Sash & Door Co.
Lfmitad
HENRY AVE. EAST
WINNIPEC
AUGLfSIÐ í LÖGBERGI
VEITID ATHYGLI!
. $90.00
M0FFAT vlmaverð $ 129.00 fyrir . . $90.00
HYDR0 $100.oo
Emil Johnson A. Thomas
JGI r1! A D Vrafmagns eldavélar
I Vanaverð $120.00 fyrir
rafmagns eldavélar
Vanaverð $129.00 fyrir
Range, sett inn fyrir
Fyrir $115 á 2ja ára tíma $15 niður
borgun og $4.00 á mánuði
SERVICE ELECTRIC
PhoneB1507
524 Sargent Ave. Helmllls PH.A728B
»#>#.»#>######»## ##•
Moorehouse & Brown
lífsábyrgðarumboSsmenn.
Selja elds, bifreitSa, slysa og ofvetS-
urs ábyrgSir, sem og á búSargluggr-
um. Hin örugfíasta try'gglng fyrir
lsegsta verð—Allar eignir félaga
þeirra, er vér höfum uimboö fyrir,
nema $70,000,000.
Símar: A-6533 og A-8389.
302 Bank of Homilton Bldg.
Cor. Main and McDermot.
BÖKBAND.
peir, sem óska að fá bundið
Tímaritið, 4 árg., í eina bók, geta
fengið það gert hjá Columbia
Press, Cor. Toronto og Sargent,
fyrir $1,50 i léreftsbandi.
gylt í kjöl, en fyrir $2,25 fyrir
leður á kjöl og horn og bestu
tegund gyllingar. — Komið hing-
að með bækur yðnr, sem þér þurf-
ið að iáta binda.
Eina litunarhúsið
íslenzka í borginni
Hcimsækið ávalt
Dubois Limited
Lita og hreinsa allar tegundir fata, svo
þau líta út sem ný. Vér erum þeireinu
í borginni er lita hattfjaðrir.— Lipur af
greiðsla. vönduð vinna.
Eigendur:
Arni Goodman, RagnarSwanson
276 Hargravc St. Sími A3763
Winn peg
Auglýsið í Lögbergi
Eimskipa Farseðlar
Meyer*? Studios
Stærsta Ijðsmyndastofa 1 Canada.
Vér afgrelðum myndir lnnan 8 kl.
stunda eftir aS þær eru teknar.
pessi miði gildír sem $1.50 I pen-
ingu'm, þegar þú lætur taka af
þér mynd hjá.
MBYBRS' Í5TUDIO
224 Notre Dame.
CANADIAN PACIFIC STEAMSHIPS
Vér getum fluttfjölskyldu yðar og vini frá
Evrópu til Canada á stuttum tíma og fyri
lágt verð.
Hin 15 stórskip vor sigla með fárra daga
millibili frá Liverpool og Claegow til Can-
ada.
Umboðsmenn voiir mæta íslenzkum far-
þegjum í Leith ogfylgja þeim til Glasgöw,
þar sem fullnaðar ráðstafanir eru gerðar.
Leitið upplýsinga hjá næsta umboðsm.
SkrifiðH.S.Bardal, 894 SKerbrooke St. eða
W£C. CASKY, Gpn. A^ent
Canadian Pacific Steamihips,
Sftni: A4153 lsl. Myndastofa
WALTER’S PHOTO STUDIO
Kristín Bjarnason slgandi
Næst við Lyceum ' húaið
290 Portage Ave. Winnipeg.
Mobile, Polarine Olía Gasolin.
Red’s Service Station
Maryland og Sargent. Phóne B1900
A. BRRGMAN, Prop.
FRER 8ERV1CK ON BUNWAY
CCP AN DirFERENTIAL OBKA8E
304 M«lTi Slreet,
Winnlpeát Manitohn
Veitið
athygli
þessu
plássi
nœst
TIL SÖLU io herbergja hús að
724 Beverley stræti, mjög þægilegt
fyrir “boarding” eða “rooming'’-
hús, herbergi rúmgóð og stofur
einnig, stigi upp úr eldhúsi, er margt
sporið sparar; skúr að baka til og
útiskur sömuleiðis; lóðin er 75 fet
og inngirt alla vega; ein lððin dreg-
in úr kaupi, ef vill. Verð mjög
lágt og skiknálar góðir. Símanúm-
er N-7524.
Ágætt irbúðanhús, ásamt brunni,
fjósi og garage er til leigu fyrir
sumarmánuðina, eða lengri tíma
gegn mjög vægum leigúskilmál-
um
Listafendur snúi sér til
Daniels Halldórssonar
Oak Point Man.
Heimiíisþvottur
Wash 5C Pundið
Ný aðferð, strauaður þvottur 8c pundið
Munið eftir
Rumford Ki,
KENNARA vantar fyrir Low-
land skóla, Nr. 1684, frá 25. ágúst
til 24. desember 1924. Umsækjandi
verður að hafa að minsta kosti
þriðja flokks skírteini. Tilboðum
veitt móttaka til 10. ágúst.— Snorri
Peterson, sec.-treas., Vidir P. O.
SIGMAR BR0S.
709 Great-West Perm. Bldg.
358 Main Street
Selja hús, lóðir og bújarðir.
títvega lán og eldsábyrgð.
Byggja fyrir þá, sem iþess óska.
Phone: A-4963
HARRY CREAMER
Hagkvæmileg aógeró á úrum,
klukkum og gullstássi. SendiS oss
í pósti þa8, sem þér þurfiö a8 láta
gera við af þessum tegundum.
VandaS verk. Pljót afgreiSsla. Og
meSmæli, sé þeirra óska8. VerS
mjög sanngjarnt.
499 Notre Dame Ave.
Slmi: N-7873 Winnlpeg
VICTOR ANDERSON
Skósmiður
Cor. Arlington og Sargent
Komið með skóna yðar til við-
gerða snemma í vikunni.
Opið á kvöldin. Verk ábyrgst
LO’kað á laugardögum þar til
eftir sólsetur.
Wevel Gafe
Ef það er MÁLTlÐ aem þú þarft
semseður hungraðan maga, þá komdu
inn á Wevel Café. Þar fást máltíðir á
öllum tímum dags —baeði nógar og góð-
ar. Kaffibolla og pönnukökur og ala-
konar saetindi og vindla. MRS .F. JACOBS
Ghristian Johason
Nú er rétti tíminn til að láta
endurfegra og hressa upp t
gömlu húsgögnin og láta
nta ut emo og þ«u væru gersam-
lega ný. Eg er eini íslendingur-
inn í borginni, sem annast um
fóðrun og stoppun stóla og legu-
bekkja og ábyrgist vandaðs
vinnu og fljóta afgreiðslu. Mim-
ið staðinn og símanúmerið: —
311 Stradbrook Ave., Winnipef.
Tls. FJt.7487
gjörir við klukkur yðar og úr
ef aflaga fer Einnig býr þann
til og gerir við allskonar gull
og silfurstáss. — Sendið að-
gerðir yðar og pantanir beint
á verkstofu mína og skal það
afgreitt eins fljótt og unt er,
og vel frá öllu gengið. — Verk-
stofa mín er að:
676 Sargent Ave.,
Phone B-805
A. C. JOHNSON
907 Confederation Life EUd.
WINNIPEG.
Annast um fasteignir msiu,
Tekur að sér að ávaxta sp&rtM
fólks. Selur eldábyrgðir of bM-
reiða ábyrgðir. Skriflegum fjrir
spurnum svarað samstundis.
Skrifstofueimi A4268
Hússlmi BSS2S
Arni Eggertson
1101 McArthur Sldg., Wiunipeg
Telephone A3637
Telegreph AddressJ
‘EGGERTSON WINNIPEG"
Verzla með hú», lönd og lóð-
ir. Utvega peningalán, elds-
ábyrgð og fleira.
King George Hotel
(Cor. King & Alexander)
Vér höfum tekið þetta ágæta
Hotel á leigu og veitum við-
ski'ftavínum öll nýtízku þlæg-
indi. Skemtileg herbergi til
leigu fyrir lengri eða skemri
tíma, fyrir mjög sanngjarnt
verð. petta er eina hótelið t
borginni, sem íslendingar
stjórna.
Th. Bjamason,
Mrs. Swainson,
að 627 Sarjjent Avenue, W.peg,
hefir évnl fyrirliggjandi úrvalabirgðir
af nýtízku kvenhöttum, Hón er eina
fsl. konan sem slíka verzlun rekur I
Winnipg. islendingar, látið Mrs. Swain-
son njóta viðskifta yðar