Lögberg - 25.09.1924, Blaðsíða 1

Lögberg - 25.09.1924, Blaðsíða 1
Það er til myndasmiÖur í borginni W. W. ROBSON Sendið mynd af yður til Islands fyrir jólin. KENNEDY 8L0G. 317 Portage Ave. Mót Eaton 35. ARGANGUR Canada. H. A. MoKeown, hæstaréttar- dómari í Nw Brunswick, hefir ver- ið r.kipaður forseti járnbrautar- ráðsins í Canada, í stað Hon F. B. Carvells, sem fyrir nokkru er lát- inn. *. * * Edvin L. Newcomlbe, aðstoðar- dómsmálaráðgjafi sambands- stjórnarinnar hefir verið skipaður dómari í hæsta rétti Canada. D. W. Sutherland, íborgarstjóri í Kelowna, hefir í einu hljóði verið útnefndur merkisberi frjálslynda- flokksins við aukakosningu þá til sambandsþingsins, sem fram á að fara í Yale kjördæminu í Britisih Oolumibia, innan skamms. * * * Um þrjátíu lögmenn frá 'hinum ýmsu fylkjum, eru staddir í Ott- awa um þessar mundir til þess að berjast með á móti sumum ákvæð- um Crow’s Nest flutningsgjalda- taxtans. Hon. Edward Brown, fyrrum fjármálaráðgjafi Norrisstjórnar- innar í Manitoba, hefir verið skip- aður meðlimur járnbrautarráðs- ins í stað James Stewart, er ný- lega sagði sýslan þeirri lausri. * * * Bæjarstjórnin í iMontreal, hefir fyrirskipað stranga rannsókn á allri háttsemi lögreglunnar þar í borginni upp á síðkastið. Einn bæj arfulltrúanna bar nýlega fram kæru þess efnis að lögreglan hefði Ihaldið ihlífiskildi yfir ólifnaðar- húsum og eins að hún ihefði látið afskiftalausa atför stigamanna að sendimanni Hochelaga^bankans er flutti peninga milli útibúa og var myrtur. Kveðst bæjarfuiltrúf geta sannað þessar kærur nær isem vera vilji. Rannsóknina fram kvæmir Coderre dómari. * * * Rannsókninni í máli Ocean G. Smitlh, fyrrum aðalreikningshald- ara Home-bankans, þess er sak- aður var um að hafa gefið stjórn- inni faisaðar skýrslur um hag téðrar peningastofnunar, er enn eigi lokið. Mr. Smith kveðst ein- ungp hafa undirskrifað og af- greitt skýrslurnar í þeirri trú, að þær væru sannleikanum sam- kvæmar. Hann hefði aldrei verið kvaddur til ráðagerðartí sambandl við -lán og tryggingar og hefði sér iþví verið ókunnugt um með öllu, hvað fram fór á bak við tjöldin. # * • iMeGill, háskólinn í Montreal verður hundrað ára Ihinn 6. oktö- ber næstkomandi. Verður atburð- arins minst með viðeigandi hátíða- höldum. * # # Fyrsta frosts á yfirstandandi hausti varð vart í Suður-Alberta, aðfaranótt síðastliðins laugar- dags. Ekki er þess getið að tjón hafi af Ihlotist. Á * * * 'Hal McGiverin, einn af þing- miönnum frjá\'slynda flokksins fyrir Ottawa-iborg, hefir verið svarinn inn, sem ráðgjafi Mc Kenzie Kingstjórnarinnar, án þess þó að veita nokkurri ákveðinni stjórnardeild forstöðu fyrst um «inn. Þykir líklegt að honum verði falin á hendur forysta póstmála- ráðuneytisins í því falli að Hon. Chaa-les Murphy láti af því em- bætti sem fullyrt er að verða muni áður en langt um líður, með því að bei-lsu hans kvað stöðugt fara hnignandi. * * * David Campbell, sá er síðan í fyrra vetur hefir verið að rann- saka kolasölu til herbúðanna í Winnipeg telur ósæmilegt athæfi hafa átt ,sér stað af hálfu ýmsra þeirra kolakaupmanna, er ibyrgðir seldu téðum stofnunum, með öðr- um orðum, að verri tegundir og minni vigt hafi verið útilátin, en samningar gerðu ráð fyrir. * * * Jarðfræðingar, sm verið hafa á ferð um Alberta fylki undanfar- andi, þykjast hafa komist að þeirri niðurstöðu, að miklu sé meira um kol í fylkinu en menn hingað til hafi gert sér í hugarlund. * # * Þriðja yfirheyrslan í máli Del- orme prests í Montreal, þess er sakaður er um, að hafa myrt hálf- bróður sinn Raoul, hefst þann 8. óktóber næstkomandi. • • • H. R. Dupis, forstjóri slysa og lifsábyrðarfélags eins í Toronto, telur Montrealborg vera háska- legustu glæpamannamiðstöð í Can. Innbrotsþjófnaði kvað hann vera iþar tuttugu og fimm af hundraði hærri en í Toronto. T- * * Kolaframleiðslan í Canada á ár- inu 1923, nam 16,990,571 smál. til móts við 15, 157, 421 árið þar á undan. Mest var framleiðslan I Alberta fylki. Horfinn er fyrjr skömmu bæjar- féhirðir í Hamilton, Ont. Er hann salcaður um að hafa dregið undir sig rúmar þrjátíu og tvær þús- undir dala úr bæjarsjóði. Lögregl- unni hafði ekki tekist að hafa hendur í hári hans, er -síðast frétt- ist. * # # Mrs. Annie Mlollock, að 64 Heaton Street hér í Iborginni heffr verið dæmd í þriggja mánða fang- elsi fyrir ólöglega vínsölu. * * * Rt. Hon. W. L. Mac Kenzie King stjórnarformaður í Canada, kemur hingað til borgarinnar þann 2. okt. næstkomandi á för sinni um Ve,sturlandið. Flytur hann ræður í öllum helstu 'borgunum. # * * Tom Moore hefir verið endur- kosinn forseti verkamannasa|n- tkanna í Canáda á nýafstöðnu ársþingi, höldnu í London, Ont. P. M. Draper var endurkosinn til ritara. # # # Dr. Jclhn Carruthers, þingmaður frjálslynda flokksin.s í sambands- þinginu fyrir East Algoma kjör- dœmið í Ontario, er á ferð um Vesturlandið um þessar mundir, til þess meðal annars að kynna sér með eigin augum ásigkomulag Huds'or.kflóa-brautarnnar. Ætlar hann alla leið til Port Nelson, ef kringumstæður leyfa. ------o------- Bandaríkin. Nýlátinn er að heimili sínu að Nörthport, Long Island, Adam Willis Wagnalls, forstjóri Funk og Wagnalls útgáfufélagsins. * * * Fregnir frá Fargo hinn 21. þ. ni., telja Iþeim LaFollette og. Wheeler vísan -sigur 1 North Dak. við næstu forsetakosningar. All- margir leiðandi menn meðal Re- publicanaflokíksins þar í ríkinu telja þó engan veginn áhugsandi að Coolidge geti borið hærra hlut með því að líklegt sé að allmarglr úr flokki Demokrata muni veita honum að málum. * * * Ofsaveður geysaði um Minne- sota, og Dakotaríkin 'bæði hinn 21. þ. m., er orsakaði mikið tjón. Fim- tíu og fjórir menn biðu bana í Wsconsin-ríkinu, og all-margir limlestust. Um iþrjátíu manns létu líf sitt annarstaðar í Mið- Vestur- ríkjunum. Símasambönd og raf- orkustöðvar færðust mjög úr lagi. * * * Nefnd sú af Bandaríkjamönnum og Þjóðverjum, er haft hefir til meðferðar skaðabótakröfur, er stafa frá því er farþegjaskipinu jLusitania’ var sökt, hefir veitt $97,015 til æittingja ýmsra þeirra, er létu lífið, er téð skip fór for- görðum. * * * í ræðu, sem senator LaFollette forsetaefni hins svonefnda fram- sóknarflokks, flutti fyrir skömmu í New York lýsti hann yfir þeirri skioðun sinni, að báðir gömlu stjórnmála'flokkarnir mundu ldofna í smámola við næstu kosn- ingar. Þjóðin væri fy-rir löngu orð- in dauðþreytt á innantómum kosn- ingaloforðum afturhaldsforsprakk anna. * # • John W. Davis, forstaefni Demo- katraflokksins hefir undanfarandi verið á ferð um Iowa og Illinois- rílcin. Hefir honum hvarvetna verið tekið með fögnuði, eftir blaðafregnum að dæma. * * * iSamuel G. Braton, dómari hefir náð útnefningu til seriators af hálfu Demokrata í New Mexlco- ríkinu. * * * Bréfspjald með utanáskrift WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 25. SEPTEMBER 1924 NÚMER 3 9 Franks Walton í Elizabeth,, N. J. sem sett ihafði verið í póst 30. september árið 1908, er nýkomið fram á aðalpósthúsinu i Chicago. Sá, er 'bréfspjaldið átti að fá, Mr. Walton, lést 1916. * * * Hermálaráðgjafi Bandaríkj- anna, Weéks, hefir lýst yfir þvl, að í því falli að amerísku flug- mennirnir þeir er nýlega eru komnir heim úr för sinni kringum hnöttinn, hafi ibeðið fjárhagslegan halla við ferð sína, þá bæti ríkls- sjóður alt slíkt upp. •» * * Hinn 22. iþ. m. lést að Tacoma, Washington, Iís. Telka Stanez- ewski, 128 ára að aldri. Hún var fædd 1796, ,sama árið og Adams var kosinn annar forseti Banda- ríkjanna. * Je * Ooolidge forseti hefir ákveðið að skipa nefnd manna til þess að rannsaka ástand landbúnaðarins \ Bandarikjunum. * # • Fregnir frá Butte, Montana, hinn 22. þ. m. láta þess getið, að varaforsetaefni þeirra LaFollette sinna, senator Burton K. Wheeler, sé stöðugt að tapa fylgi þar í rík- inu. Einnig er mælt, að senator Thomas F. Walsh, Demokrat, sá er þjóðkunnastur varð út af rann- sókn Teapot Dome hneykslisins muni eiga fult í fangi með að ná endurkosningu. • • • Fullyrt er að William McAdoo, sem nú er um þær mundir að koma heim úr Evrópuferð, muni koma til Montana hið bráðasta til liðs við senator Walsh og framjbjóð- endur Demokrata í heild sinni þar um slóðir. ------o—----- Bretland. Rt. Hon. Winston Spencer Churchill fyrrum hermálaráðgjafi í 'bræðingsstjórn þeirri, er Lloyd George veitti forystu, hefir nú opinberlega gengið inn í íhalds- flokkinn brezka. Býður hann sig nú fram til þingmensku af hálfu þess flokks í West-Essex kjördæm- inu. Fullyrt er að verkamanna- flokkurinn muni einnig útnefna þingmannsefni í kjördæmi þessu. * * * Uppskeran á Brétlandi hefir víða brugðist al'lmjög, sakir vot- viðra. Er hveiti víða svo skemt, að það er talið óhæft til brauðgerð- ar. * * * Sir William Sifton Branker, hef- ir lýst yfir því ,að stjórn Breta ,hafi ákveðið að istofna til reglu- bundinna flugferða milli Eng- lands og Canada, eins fljótt og því frekast verði við komið. Tæpast er þó búist við að það komist í fram- kvæmd fyr en eftir tvö til þrjú ár. * * * Forseti neðri málstofunnar I fore^ka þinginu hefir tilkynt, að þinfeið komi saman hinn 30. þ. m. Eitt þeirra mörgu vandamála ,er bíða meðferðar þingsins, er landa- mærafrumvarpið írska. * * * Sagt er að tólf ihundruð hjóna- ákilnaðarmál, muni koma fyrir rétt á Englandi í næstkomandi október mánuði. * # * David LlyOd George hefir flutt hverja ræðuna á fætur annarl 'bæði á Englandi og Wales og út- húðað MacDonald-stjórninni fyrlr samninga hennar við Rússland. Er mælt að hann muni þess albú- inn að greiða henni vantrau,sts- yfirlýsingu með íhaldsmönnum út úr máli þessu. Hverja afstöðu að Heribert Asqnith muni taka, er enn á huldu. ------o------ Djáknasamkoman. Ágætlega hepnaðist samkoma sú, sem getið var um í síðasta blaði að djáknanefnd Fyrsta lút. safnaðar ætlaði að halda til ágóða fyrir likn- arstarf, og sem fram fór i kirkj- unni á mánudagskvöldiö. Samkoman var vel sótt og sam- skotin munu hafa, numið nálega tvö hundruð dollurum. Skemtiskráin var góð. Með hijóð- færaslætti skemti hljóðfæraflokkur Sd.s'kólans, sem Stefán Sölvason stendur fyrir. Einsöngva sungu Mrs. Freda Jóhannesson og Paul Bardal, en samsöng: Miss Thor- olfsson, Mrs. Jóhapnesson, Mr. Jóhannesson og Mr. Thorolfsson. Tókst þetta alt prýðilega. Aðal atriðið á skemtiskránni var þó einkar skemtilegt og fróðlegt er- indi, er Hjálmar A. Bergmann lög- fræðingur flutti, um ferð sina til Englands í sumar. Sumir segja, að allar ferðasögur séu leiðinlegar. Það er vitanlega fjarstæða. En það er töluvert mikið til af þeim. Er- indi það, er hér um ræðir, er áreið- anlega sönnun fyrir því, að hægt er að segja skemtilega frá ferðalagi. Hjálmar Bergmann er að öllu leyti alinn upp hér í landi og hef- ir aldrei til íslands komið. En ís- 'lenzku talar hann þannig, að hver sem hann heyrir, myndi hugsa, að þessi maður væri. uppalinn og mentaður á íslandi. , Þeir eru sjálf- sagt fáir, sem tala prýðilega vel og alveg jöinum höndum tvö mál, eða fleiri; en Mr. Bergmann er á- reiðanlega einn af þeim fáu. -------o------ Dagbók Columbusar. Nýlega er komin út á ensku dag- bók Christophers Columbusar, þar sem nákvæmlega er sagt frá fyrstu ferð hans vestur um haf. Árið 1820 fanst handrit þetta i Madrid á Spánj, en týndist aftur og hefir verið týnt þar til nú e'kki fyrir löngu, að það fanst í þjóð- skjalasafni ]iar. Það hefir mikið verið ritað um sig’lingar Columbusar vestur um haf, og hefir því verið haldið fram og er haldið fram enn, að sjálfur hafi hann ekki vitað, hvert ferð- inni var heitið, er hann lét úr höfn frá Palos á Spáni 3. ágúst 1492. Menn hafa hvað eftir annað verið mintir á, og það eru þeir líka gerð- ir í sambandi við þessa útgáfu, að þegar hugsað sé um þann atburð, þá skuli mern minnast ])ess, að Christopher Columbus hafi sjálfur ekki haft minstu hugmynd um hvert hann var að fara, er hann lagði upp í þá ferð. Sumir hafa verið að giska á, að hann muni hafa hugsað sér að halda til Cathay JKínaJ, eða til gulleyjunnar Cip- ango JJajian). En slíkt er næsta ólíklegt. Hitt er líklegi 1, að Columbus hafi verið ákveðinn í því, hvert að hann ætlaði að fara—að harin hafi beint farið að leita að Vínlandi, er hann var að sjálfsögðu búinn að fá fregnir um að fundist hefði. Þó sá fundur liafi þá nokkuð.verið far- inn af fyrnast hjá fjöldanum, þá voru þó glöggar sögur til um sigl- ingar íslendinga til Vínlands, og þy'kir nú sannað, að Columbus hafi vitað nákvæmlega um þær, áður en hann fór á stað. Enda bendir ým- islegt á, að hann hafi átt von á að finna land einmitt á því svæði, sem hann fann það, svo sem það, að lítil von var til þess, að skipshafn- irnar inundu endast til þess að leita uppi sjóleiðir tií Austurlanda. Hann hefir hlotíð að eiga von á löndurn nær. F.nda reyndist það svo, þvi í dgabók þessari segir frá hinni vaxandi óánægju skipverja, þegar eftir minna en tveggja inán- aða útivist, að mjög er óliklegt að hann hefði getað haldið áfram mikið lengur, ef land hefði ekki fundist. Dagbók þessi er skrifuð af Col- umbusi sjájfum og félaga hans, Los Cases. Kafli sá, er hér fylgir, er ritaður af hinum síðarnefnda. “Fimtudaginn 11. október stýrð^ um við í vestur-suðvestur, og var sjógangur meiri en við höfðum nokkurn tíma mætt ! áður á ferð- inni. Sáum við “pardeles” og þara nálægt einu skipinu. Mennirn- ir á Pinta fsvo hét eitt skipiðj, sáu reyrlegg og tré. Þeir náðu einnig mjórri spýtu, sem leit út að hafa verið tegld til með eggjárni, broti af reyrlegg og fjöl. Mennirnir á Nina (svo hét annað s'kip þeirra) sáu fleiri merki til lands, þar á meðal ' viðargreinar með rauðum berjum á. “Við þessi merki um land urðu þeir allir glaðari og sigldu þann dag til sólarlags tuttugu og sjö sjómílur. Eftir sólarlag' var hald- ið áfram sömu stefnu til vesturs, og sigldum við tvær mílur *á klukku- timanutn þar til klukkan tvö eftir miðnætti, og höfðum við þá farið níutíu rnilur. En af því að Pinta var fljótskreiðust, urðu mennirn- ir á henni fyrstir til þess að sjá land og gefa merki um það, sem um hafði verið talað. Maður sá, sem fyrstur sá landið, hét Rodrigo de Triana. En klukkan tíu um kveldið hélt Colutnbus að hann hefði sjálfur séð ljósi bregða fyrir, en það var svo lítið og dauft, að hann var ekki klár í sinni sök og þess vegna ekki viss um, að þar væri um land að ræða. Hann kall- aði á Pero Gutierrez, flotaumsjón- armann konungs, og fanst honum. að hann sjá það lika. Hann kall- aði og á Rodrigo Sanchez frá Se- govia, sem konungur og drotning höfðu sent sem aðal umsjónarmann eða bryta, og kvaðst hann ekki sjá neitt þess háttar. Aftur fanst Columbusi, að hann sæi Ijósið tvisvar eða þrisvar og virtist honum það ganga upp og niður og vera á stærð við ljós á vaxkerti; og þó hann þyrði ekki að kveða upp úr með landfund, þá' þótti hðnum og fleirum þetta merki um, að land væri i nánd. Og eft- ir að “salve” ('kvöldbæn, eða kveld- sálmurj hafði verið um hönd haft, eins og vant var að gjöra, bað Col- umbus mennina, sem á vakt voru, að gefa nánar gætur að landi, og hverjum, sem fyrstur sæi ])að, lof- aði hann silkitreyju að gjöf, auk Iauna þeirra, sem konungur og drotning höfðu heitið, sem voru tíu þúsund maravedis á ári, eins lengi og sá lifði, sem landið fyndi. Klukkan tvö nm morguninn sást land í tveggja mílna fjarlgð. Þá voru seglin tekin niður, nema rá- seglið og beðið til morguns. Þeg- ar birti sáum viÖ að við vorum nærri eyju einni, sem á Indíana máli nefndist Guanahani (sem menn halda að sé Tucks eyjan ná- j lægt CubaJ. Skipverjar sáu brátt fólk á eynni 1 og var það nakið, og lenti Colum-j bus ásamt Nartift Alonzo Pinson; og Vincent Janes bróður hans, sem j var kafteinn á Nina, í bát við j eyna. Columbus hélt á hfnum kon- j ungshjónanna sitt livoru megin við | um fánanum hvor, sem á var grænn kross, sem öll skipin höfðu siglt undir, og voru upphafsstafir, kon- j ungshjónanna sitt 'hvoru megin við krossinn, og var kóróna yfir hverj- um staf. Þegar þeir stigu á land, j sáu þeir græn tré, læki og margar j tegundir ávaxta. Columbus krafði j þá Rodrigo de Escovedo lögreglu-j stjóra ferðarinnar, og Rodrigo San-1 chez frá Segovia, að hann næmij þessa eyju til handa konungi sín-j um og drotningu. ------o------- Fjallkonan í Blaine Fjallkonan i Winnipegosis Mrs. Matthildur Svelnsson. Mrs. Petronella Björnsdóttir Crowford. fslendingadagurinn í Blaine Ritstjóri Lögbergs! Kæri vinur! hepnaðist mjög vel í sumar. Þ-:kk frá mér og fslendingum Fjöldi fólks sótti 'skemtunina, , , , . . . . r .. * .* . , , , ■ herna 1 Winmpegosis fyrir Log- veðnð var eins og það oftast er hér á sumrin alveg yndislegt. óerg, sem er vanalega fimtudags- Staðurinn var þægilegur, fólkið gestur hjá okkur, og fyrir von- var í góðu skapi og skáldin og j 'brygðum þykjumst við verða, ef ræðumennirnir voru í iréttri stemn- það dvelur komu sína til laugar- ingu. Fjallkonan Mrs. Matthildur; dags. A þessu 'sérðu að okkur þyk- Sveins'son sómdi ,sér ágætlega jr vænt um það og þráum komu ibæði að iþví er búping og fram- I þess. komu snertir. Vonandi að strandarbúar haldl E* landarnir hérna lékum á áfram með íslendingadgshald a aBs°ddi í sumar þegar við lásum hverju sumri héðan af. Það gerir i um sigurför ykkar á 50 ára af- þeim gott að koma saman og mæli Winnipeg, það sat vel á vík- skemta sér einu sinni á ári og það inga'skipinu að hljóta sigurverð- er vel við eigandi að minnast ætt- j launin. Þið gátuð með sanni sagt land'sins sem verið hefir vagga j eins og Hjálmar Hugumstóri: vor eða feðra vorra. , “Að nú vinning áttum vér yfir- Myndin, sem þessum línum gnæfanlegan.’’ Frá Færeyingum. Færeyingar eru smámsaman að j koma út ritningunni á móðurmáll j sínu. Fyrir nál. 20 árum kom Jú- hannesarguðspjall út, vasaútgáfa með myndum, orðið ófáanlegt fyrir löngu, ibiblíúfélag í Lundún- um kostaði útgáfuna. Davíðssálmar komu út 1921, “týddir av J. Dahl.” og í varð- veitslu hjá H. N. Jacobsen “bók- handli.” Það er myndarleg bók 228 Ibls. og kostar 4 kr. Sálmarnir eru prentaðir líkt og ljóðabækur og ekkert siparað að bókin sómi sér vel. — Er vafasamt hvortj nokkur bókaútgefandi hérlendis Iþyrði að gefa Davíðssálma út á sinn kostnað svo fyrirferðarmikla — ng erum vér iþó fleiri en Færey- ingar. í haust sem leið kom þriðja 'biblíuritið: Evangelið eftir Matt- eus, þýðand er sami, Dáhl prófast- ur í Þórshöfn, en útgefandi “fé- lagið “Varðin.” Það er sömuleiðis lagleg bók, 92 bls. í Andvarahrotl. Eins og eðlilegt er þykir Fær- eyingum vænt um móðúrmál sitt, og af því að þeir eru fáir og eiga í vök að verjast að ýmsu leyti, eru þeir afar tilfiningarnæmir og iþola lítt ógætin orð “frænda” sinna. Vér erum allir væntanlega 'sam- mála um að Þjóðverjar hafi oft farið illa að ráði aínu gagnvart danskri tungu í Súður-Jótlandi.— og berist oss slæmar sögur frá Færeyjum, um framkomu Dana gagnvart tungu Færeyinga, þá er greriijan vís hérna megin. — En þá verðum vér að vera varkárir sjálfir og mæla ekki óvirðin.garorð um tungu þeirra, jþótt hún sé “hvorki danska né íslenska.” Þeir vita það sem oft hafa orð- ið samferða Færeyingum og Is- lendingum milli Kaupmannahafn- ar og Færeyja, hvort það er á- stæðulaust að minna á það. —Það var einu sinni í þeirri för, að Fær- eyingur mælti í einlægni við ís- lenskan kunnin^ja si|ri,nr ■ 'tVér þolum engum háð og áleitni eins illa og íslendingum, því að þaðan væntum vér hlýinda og stuðnings.’' Síðan eru 15 ár, en trúað gætl eg að einhver Ihugsaði svipað enn, og að enn gætu komið tár í augu ungrar stúlku frá Færeyjum, ef hún heyrði einhvern stórlax frá tslandi tala illa um færeyisku. Mér virðist það harla virðingar- vert hvað margt þeir (hafa varð- veitt úr “gamla málinu”, aðstaðan var hó erfið í þeim efnum, miklu erfiðari en á íslandi, — og gleði- efni má os vera það hvað bókmal fylgir er af Mrs. Sveinsson í Fjall-j konu-búningi. | Mikla skemtun höfum við haft „. . t , . I af því að lesa ræðurnar og kvæðln j fra Islendmgadegmum 2. agust I ------:.—..—.............. ~~T~ j sumar. Kvæðin að mínu áliti ein málhreinsunarmanna þeirra nálg-; þau bestu 'sem nokkurn tíma hafa ast íslensku. Meðan bólkakostúr j verið ort við þetta tækifæri. Mér þeirra var allur á dönsku, var oft hefir verið mikið yndi í því að dást sagt: “Það er ekki til neins að að þeim og höfundum þeirra og þú vera að prenta þetta alþýðumál, fólkið skilur það ekki í bókum.” — En nú hefir reynslan hrakið þá mótbáru og unga fólkið getur nú meira að segja flest skilið íslensk- ar bæíkur, af því að bókmálið er svo líkt. Stækkar við það bóka- markaður vor, og ekki er ólíklegt að tunga þeirra nálgist enn meira íslensku, þegar öllum er ljóst orð- ið, hvað lítið iber á milli Á_æði 0ft. En þá ættu Fæeyingar að mega vantaði nú K. N. minn í tún Braga. En ,svo rná nú ekki maður búast við að sjá alla þar sama dag, og síst jafnsnjalla. Þá ætla eg nú að minnast á Is- lendingadags, haldið okkar hérna í Winnipegosis því þó við séum fáir og smáir þá langar okkur alt af til að vera með þegar um al- íslenskt hátíðahald er að ræða. Lögberg og Heimskringla höfðu vænta þess að ibækur þeirra seld-1 sagt frá því að þið þarna í Win- ust á íslandi, — að eina þjóðin i nipeg ætluðuð að láta eina af sem fyrirhafnarlaust, að heita j frúnum ykkar bera mynd og líking má, getur lesið, ibækur þeirra ogjFjallkonu við þetta tækifæri. Nú folöð, gerði :sér far um það til að j vildum við hérna í Garð'shorni styðja með því tbókaútgáfu fá- gera það líka. En nú fór að vand- mennra og náskyldra nágranna. j ast málefnið. Hér sem annarstað- í sálmakveri, sem J. Dahl og ar í þeasu landi, Ihefir landsmóð- Símon frá Skarði hafa séð um og urinn, þessi makalausi kvennaflag- prentað var í 3. sinn 1921, eru j ari, náð svo föstum tökum á kven- sum sálmaversin harla lík íslenskuj þjóðinni að það má heita að mað- Hér er jsýnishorn: j ur fari í geitarhús að leita að ull Signað skín’ rættlætis sólin frá ísraelsfjöllum sólstavar kærleikans Betlehems völlum. signað um jól skínur Guðs miskunnar sól, fagnariboð iber okkur öllum. Góða mamma, eg vil sova, eygu míni möðast brátt; Jesús pápi 'hevur lovað meg að verja vætl í nátt. Góða mamma, legg meg niður, igóða mamma, signa meg. iLitla barnið mamma biður faðir-wár at læra iseg. ef finna skal konu eða stúlku ó- hárskelta, að vísu eru undantekn- Ijóma frá j ingar. En fáar í samanfourði við j fjöldann. Samt fundum við eina, ; sem hafði virt persónuprýði sína j meiira en svo að láta (móðinn apa) taka Ihann frá sér. Konan er j Petronella Björnsdóttir Crowford. j Nú kona óskars G. Friðrikssonar j hér í bæ. Hana völdum við til að | foera búning Fjallkonunnar, hún sómdi sér vel og átti hárið sjálf. önnur kona var klædd skaut- búningi það var Svanihildur ól- afsdóttir. Kona Kára Goodman. Góða mamma far ei frá mær, far ei út um stovugátt, bið Guðs englar standa hjá mær vera vernd hjá mær í nátt. Við höfðum ákveðið að halda dag- inn niður við vatnið. En sökum Rigningar gat það ekki orðið, Var því foeðið til mánudags þess 4. ágúst og haldinn í íslensku kirkj- unni að kveldi þess dags. Sam- koman byrjaði með því að sungin „ . , , ... j voru ættjarðarkvæði þar næst á- Prestar færeymga hafa orðið ,. ... , . , . , varpaði Fjallkonan foórmn sín, þá að nota danska handfook og lang- j á 8i einn af viðst6ddum Fjall. °ft_aS.t_PrÍlkað_á^°n?- U,ír-8:!n:i' konuna. Næst, ræða, Minni ísl. Mrst G. Friðriksson, snjalt erindl tóku þátt í þessari skemtun með kvæðum og j sögum, þeir Ólafur Jóhannesson j Ármann Björnson og Ágúst John- son. þennan dag, en nú er færeyisk (handEók og í smíðum; hefi eg ein-, . ,. . . , , , 6 , „ ’ , f . I og vel flutt, fleiri ihvensstaðar ser það að hennl 1. . , fundið, að málið á henni yrði of- líkt íslensku, en oss ætti að vera það gleðiefni. Hún er beisk stjórnmáladeildari J þeirra og engin ástæða fyrir oss j Eg vildi að eg gæti orkað því að að folanda oss í hana, en í raun 1 sá siður yrði tekinn upp jsfnframt f'slendingadagsihaldinu að eitthvað af því væri í guðsþjónustu-formt, til dæmis byrjað með foæu, það ætti engu síður við að flytja fsi. og Canada bæn en veraldleg minni hvað sogja prestarnir um betta? F. H. og veru unna allir Færeyingar móðurmáli sínu, hvar sem þeir eru í stjórnmálum, o.g miklar á- stæður eru fyrir oss íslendinga að samgleðjast hverium sigri þesa. S. Á. Gíslason. Víslr.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.