Lögberg - 25.09.1924, Side 8

Lögberg - 25.09.1924, Side 8
 fti*. » LÖGBERG, FIMTULAGINN 25. SEPTEMBEB. 1924. Til leiga tvö herbergi eða fleiri að 668 Lipton St. Sími B4429. ———o------------------- Séra Jóhann Bjarnason í Ár- borg héfir til sölu íslenskan "póna” með góðu yerði. “Póninn” vanur við að draga og er sterikur, heilsu- góður iQg þægur. Sá er kaupa vill bregði vitS undir eins. St. Hekla er að undirfbúa sína árlegu sjökrasjóðs Tom'bólu sína heldur (hana 6 október næst. Auglýsing seinna. Miss Þorstína Jacxson, er ný- lögð af stað suður til New York Hún ^ biður-aUa þá, er kunni að hafa óstelt, eitthvað af bókum fðð- ur síns, eða þá peninga fyrir þær, að senda sér hvorttveggja. Utan- áskrift’hehnar er Apt C 24, 531 W. 122qfd. St»'iNe.\y York. fsíenskt matsöluhús (restaurant) á Sargenf ave. í Winnipeg til sðlu meðijiium útbúnaði i ágætri gufu- hitaðri byggingu, sem er einkar vel fallin, ekki aðeins til matsölu, ihelduy líka til verslunar. Hér er tækífæri fýrir dugandi mann, sem vitl ná í slíka verslun með ágæt- is kjdrum. Lystíhafendur sriúi sér til Arna -Eggertssonar 1101 Mc Artbur Bldg. Phone A3637. Mr. og Mns. Ólafur Alfred frá; Chicago, hafa dvalið hér í borg- inni und,anfarnair Vikur, ásamf 1 syni sínum ungum, Ralph að nafni. Skruppu þau norður að Manitoba- vatni þar sem nánustu ættingja-r Mrs. Alfred eiga iheima. Þau héldu heimleiðis á miðvikudagsmorg- uninn. í för með þeim var Jóna, sy,stir Mr. Alfreds. Til leign 3 eða 4 björt og hrein herberg? að 626 Toronto St. Bjart og stórt herbergi, fyrir tvo pilta eða tvær stúlkur, sem vinnu eða. nám stunda, fæst leigt með vægum kjörum. Kinnig fæði, ef óskað er. S'mii N-7S24, að 724 Beverley stræti. Séra Jónas. A. Sigurðsson, skáld frá Churchbridge, Sask., er stadd- ur í borginni um þessar mundir. Kom hann til þess að sitja fund í skólaráði Jóns Bjarnasonar skóla. Jóhann Bjarnason, Gísli Gísla- son Björghildur Gíslason frá Geysir, P. O. Man. ‘komu í bifreið tii borgarinnar í vikunni, sem leið. Áttum vér tal við Gísla og sagði hann að sýningin, sem er svo til nýafstaðin í ÁJrlborg og Riverton hefði tekist mjög vel. Fjöldi manns sótti sýninguna og þótti öllum mikið til hennar koma. Sýnt var í Árborg lifandi peningur garðávextir, hannyrðir og heima tilbúið smjör og brauð. í sam- bandi við sýninguna fór fram upp- boð á lömbum og buðu aðkomu- menn í þau af kappi og var lægst verð $6.75 én hæst á ellefta dollar, og er það nú orðið viðurkent að íslendingarnir kringum Árborg eg Riverton eigi fallegra fé en aðrir ! Manitoba-búar. i Viku eftir að sýningin var hald- ! in í Árborg, var fjársýning hald- | in í Riverton og var eftirsóknin I þar eftir lömbunum hin sama og náðu þau þar hæstu verði. f samíbandi við þá jsýningu er vert að geta’ um það nýrnæli að ungiingar frá 15—16 ára voru látnir velja verðlaunaféð og fengu ! verðlaun, sem námu frá $2.00' og ! upp, þegar tþeim tókst að velja það ! sem best var í hópnum og hæfast ! til verðlauna, en um það dæmdi sérfræðingur í þeirri grein, ekki I vitum vér hve margir eða hverjlr ! það voru, sem val verðlaunin fengu, en .væntanlega verður eín- ! hver af föndum þeim, sem þarna voru staddir til þess að rita greini- Jega um þessar sýningar þær eru sannarlega þess virði. Rivertlonbúar eru í undirtbún- ingi með að setja á stofn hjá sér rjómabú, ,búa,st við að því verðl hrint í framkvæmd á næsta vorl. Frá Blaine, Wash. er skrifað lát Stefáns Guðmundssonar, Þórðar- sopar frá . Vörðufelli á Skaga- strönd í Snæfellsnessýslu og þor- bjargar dóttur Jóhannesar Hann- essonar . merkisbónda á Stóra- Hrauni í Snæfellsnessýslu. Hann þyrgja ekkja og tveir hálfvaxnlr synir. Mun h^ns nánar getið síð- ar því Stefán sál. var merkur mað- urí sinni bygð. Stefán Sölvason Teacher of Piano Ste 17 Emily Apts. Emily St Þakklæti. PIANO-KENSLA—UndirrituS veitir tilsögh í aö leika á Piano, aö heimili sínu, 728 Beverley Street. — Pearl Thorolfsson. Phone: A-6513. Við undirrituð vottum hér með alúðarfylsta þakklæti þeim mörgu meðborgurum okkar í Selkirk-bæ og öðrum fjærstöddum vinum, sem heiðruðu okkur á silfurbrúðkaups degi okkar þann 10. þ. m. með heim boði á mannmargt gleðimót í sam- komuhúsi bæjarins og með lukku- óska-símskeytum, sem okkur bár- ust frá Winnipeg og Saskatchew- anfylki við það tækifæri.. — Séra Steingr. Thorláksson skýrði til- gang gleðimótsins með einkar ihlý-. legri ræðu og afhenti okkur skrautlegan og dýrmætan blóma- stand úr silfri og með viðeigandi áletran. í blómakörfu þessari var og gildur peningasjóður. Gjöfina kvað hann vera vott þann, sem okkar mörgu vinir vildu láta tákna hlýhug þeirra til okkar og sam- fögnuð á þessu 25 ára Ihjóna'bands afmæli. Herra Klemens Jónsson flutti og snjaít erindi. Ennfremur voru okkur flutt þrjú samafgnaðar kvæði, en aðrir skemtu með söng. Veitingar voru rausnarlegar og öll sam'koman okkur hinn ánægjuleg- asti vottur velvilja og trausts okkar mörgu vina. Fyrir alt þetta vottum við okkar innilegasta þakklæti. Selkirk 17. september 1924. Guðmundur Björnson, Birgítta Björnsson. — R. H. Ragnar verður meðkenn- ari hr. Jónasar Pálssonar í píanó- spili og hljómfræöi á kpmanda vetri. Kenslustofa að Pálssons Academy, 729 Sherbrooke St. Húsið 724 á Beverley stræti til sölu gegn lítilli niðurborgun og skuldlausar lóðir teknar til afborg- unar nokkurs hluta söluverðs, ef um semur. Sími: N-7524. Eig- andi heima á hverju kveldi til við- tals. S. Sigurjónsson. Frú Björg ísfeld, veitir viðtöku nemendum í píanóspili nú þegar. Nákvæm kensla, sanngjarnt verð. Kenslustofa að 666 Alverstone St. Sími B 7020. Húsnæði og fæði, ef óskast fæst að 724 Beverley St. Sími N 7524. THE LINGERIE SHOP Mrs. S. Gnnnlangsson. Gerir Hemstlching fljðtt og vel og með lœgrsta verði. Pegar kvenfðikið þarfnast skrautfatnaðar, er bezt að leita til Utlu búðarinnar á Victor og Sargent. par eru allar slikar gátur ráðnar tafarlaust. par fást fagrir og nytsamir munir fyrir hvert heimili. Munið L/ingerie-búðina að 687 Sar gent Ave.. áður en þér leitið lengra. Tals: li-7327. Dr. Cecil D. McLeod TANNLÆKNIR Union Bank Bid. Sargent & Sherbrook Tali. B 6-94 Winnipeg íslenzka Bakaríið Selur beztu vörur fyrir lægst verð. Pantanir afgreiddai bæði fljótt og vel. Fjölbreytt úrval. ..Hrein og lipur viðskifti... Bjarnason Baking Co. 631 Sargent Ava Sími A-5638 THE PALMER WET WASH LAUNDRY—Sími: A-9610 Vér ábyrgjumst gott verk og verkið gert innan 24 kl.stunda. Vanir verkamenn, bezta sápa 6c fyrir pundið. 1182 Garfield St., Winnipeg \T/* .. | • timbur, fjalviður af öllum Nyiar vorubirgöir tegUndum, geirettur og als- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. Korrið og sjáið vörur vorar. Vér erumaetíð glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Go. Li m it»u HENRY 4VE. EAST WINNIPEG Þeirsem senda Lögberg til Islands athugi! Öl! bltíð send til vina eða vanda- manna á íslandi verða að borgast fyrirfram. Þegar borgun er út- runnin, verður hætt að senda blaðið. AUGLÝSIÐ í LÖGBERGI Mr. Jón Ólafsson kaupmaöur frá Glenboro, kom til borgarinnar fyrri part vikunnar. Mr. Chr. Benediktsson kaupmað- ur frá Baldur, Man., er staddur í borgínni um þessar mundir. Opin samkoma. Mr. Ásmundur P. Jóhannsson, byggmgameistari, kom úr íslands- för ásamt Gretti syni sínum síð- astíiðið mánudagskveld. Ásmund- ur sat aðalfund Eims'kipafélags ís- lands í Reykjavik fyrir hönd vest- ur-rslenzkra hluthafa. Þeir feðg- ar fóu hið hezta af förinni og viö- tökunum heima. Þeir komu víða við á Englandi og fóru einnig til Frakklands. undir umsjón Stór-Stúku Mani- toba I. O. G. T. þar sem vínbanns- málið verður rætt af foratöðu- mönnum Manitoiba Prohibition Alliance. Einnig verður fleira til .skemt- unar, svo sem söngur hljóðfæra- eláttur og fleira. 1 Goodtemplarasalnum miðviku- daginn 1. okt. kl. 8. Aðgangur ókeypis! Allir vel- komnir I Mánudaginn hinn 15. þ.m. Iézt að heimili tengdasonar síns Bjöms Hörcfal að Otto P.O., Man., öld- ungurinn Jónas Halldórsson, ætt- aöur úr Eyjafirði á fslandi. Hann lætur eftir sig sex böm. Hann var jarðsunginn síðastliCinn laugardag af séra Albert Kristjánssyni. Gjöf til Betel. Kvenfél. Fjallkonan Winni- pegoefs .......... .... .... $10.00 Kærar þakkir, I. Jóhannessop. féhirðir Frá Islandi. Krá Akureyri var símað í gær- kvöldi, til Morgunblaðsins, að enn væri síldarafli mjög lítill, þrátt fyr ir bííð og góð veður, nema í rek- net, í þau veiddist alt af nokkuS.— Norðlenzku skipin eru að hætta veiðum, hættu þrjú í gær á Akur- eyri. Þó hefir orðið vart við síld, sem menn ætla að vera nýja göngu, bæðl fyrir austan og vesjan Eyja- fjöriS. En hún er svo stygg, að engin skip hafa getaS kastafi fyrir hana. Þorskafli er ágætur fyrir norðan, þegar gæftir eru. Þegar sumarið kemur Við árstíðaskiftin er mjög áríðandi að vera varfærinn að því er snertir mjólk þá, er nota skal. Heifu dag- arnir valda því að mjög erfitt er að geyma mjólk, sem ekki er hreinsuðá vís- indalegan hátt. Enginn vill eiga á hættunni nokk- uð meira en hann frekast Joarf. Hy rgnar m æður kaupa því ávalt Crescent mjólk, hvern einasta dag ársins, þær vita að hún er ávalt jafnhrein, sæt og heilnæm. Ef þér eruð eisri rétt ve! ánægðir með mjólk þá, er þér notið. skuhið þér hringja upp R I 00 og biðja einn -f mjólkur- sölumönnum vomm að feoma við í húsi yðar. Umræðuefnið í kirkjunni á Alverstone stræti, sunnudaginn 28. septemíber, klukkan sjö síð- degis, verður: Hvaða þýðing mun hið mikla innbyrðis-stríð I Kína hafa fyrir vestrænu þjóðirnar?— I Hafa spádómar ritningarinnar 1 bent á þetta og sagt ihverjar af- ! leiðingarnar muni verða? Komið og heyrið þennan fróðlega fyrir- lestur. Allir boðnir og velkomnir. Virðingarfylst. Davíð Guðbrandsson. -------o------- Hvcrnig venja skal börn af brjósti. Eitt af hinum vandasömu við- fangsefnum, sem margar mæður eiga við að stríða, er þpð, að venja ibörn af ibrjósti. Þegar börn eru orðin sex mánaða, er rétt að fara að kenna þeim að nota flösku- mjólk. Borden’s Eagle Brand mjólk er svo svipuð brjóstamjólkinni að börnium fellur hún undantekning- arlaust vel í geð. Veitið aithygli auglýsingum um Borden’s Eagle Brand mjólk, ^em 'birtast stöðugt í blaði þessu. Það er sannað að fleiri börn hafa náð þroska við stöðuga notkun Brirden mjólkurinnar, en af nokkurri ann- ari mjólk. Skrifíð eftir ókeypls Baby Welfare og Baby Record Book, til The Borden Company, Limited, Montreal, og nefnið blað þefcta um leið. — Auglýsing. TOMBOLA verður haldin að tilhlutun safnaðarnefndar Sambandssafn- aðar í samkomusail kirkjunnar, mánudagskv. 29. þ.m. kl. 8. Óvenjulega fjölbreyttir og margir drættir verða á boð- stólum. Gæði dráttanna er m'eiri, en dæmi eru til um ís- lenzka tombólu hér í borginni áður. Geta má um þessa drætti: Tveir drættir: Eitt tonn af Drumheller kolum í hvorum. prír drættir: Einn eplakassi í hverjum; reykt svínslæri. Tveir drættir: 25—30 pund af bezta kálfiskjöti í hvorum. Sex drættir: Prjónapeysur, á 4—5 doll. hver; ferskju- kassi, plómukassi, ferðataska 5 dollara virði. Ávísun á einn af heztu ljósmyndurum borgarinnar fyrir 15 dollara virði -af ljósmyndum, o.s.frv. o.sjfrv. VEITID ATHYGLI! . $90.00 M0FFAT Vaiiaverð $^29.00 tyrir . . $90.00 | HYDR0 $100.oo | % Emil Johnson A. Thomas | SERVICE ELECTRIC \ Phone B 1507 524 Sargent Ave. Heimills PH.A72S6 v 4 ö Vrafmagns eldavélar I Vanaveið $120.00 fyrir rafmagns eldavélar Vanaverð $129.00 fyrir Range, sett inn fyrir Fyrir $115 á 2ja ára tíma $15 niSur borgun og $4.00 á mánuði ll!!»!!l iiiiaini KJÖRKAUP 1 í á öllum kvennúrum I Jóns Bjarnasonar skcli. 652 HOME ST., býður til sín öllum námfúsum ung- lingum, sem vilja nema eitthvað þa'ð sem kent er í fyrstu tveimur bekkjum háskóla , fUniversityJ Manitoba, og í miðskólum fylkis- ins, — fimm bekkir alls. Kennarar: Rúnólfur Marteins- son, Hjörtur J. Leó, ungfrú Saló- me Halldórsson og C. N. Sandager. Komið í vinahópinn í Jóns Bjarnasonar skóla. Kristilegur heimilisandi. GóS kensla. Skól- inn vel útbúinn til að gjöra gott verk. Ýmsar íþróttir iðkaðar. Sam- vizkusamleg rækt lögð við kristin- dóm og íslenzka tungu og bókment- ir. Kenslugjald $50 um árið. Skól- inn byrjar 24. sept. Sendið umsóknir og fyrirspurn- ir til 493 Lipton St. ("Tals. B-3923J eða 652 Home St. Rúnólfur Marteinsson. skólastjóri. BOKBAND. þeir, sem óska að fá bundið Tímaritið, 4 árg., í eina bók, geta fengið það gert hjá Columbia Press, Cor. Toronto og Sargent, fyrir $1,50 í léreftsbandi gylt í kjöl, en fyrir $2,25 fvrir leður á kjöl og horn og bestu tegund gyllingar. — Komið hing- að með bækur yðnr, sem þér þurf- ið ílu iáta binaa. H Við gefur sérstök kjörkaup á kvennúrum til enda þessa mánaðar og afgreiðum allar utanhæjar pantanir án nokk- urrar aukaborgunar, ef peningar fylgja. Úlnliðsúr kvenna, í góðum hvítum, grænum eð gul- um gull (gold filled) kassa, með 15 steina gang- verki og vanalegri 'eins árs ábyrgð... $ 7.50 Úr með betra gangverki................ 9.00 Úr í falilegum, aflöngum kassa ....... 12.00 Einnig seljum við perlu-hálsfestar, sérstaklega vandaðar, á $3.00 og $5.00. Aðgerðir á úrum og klukkum fljótt og vel af hendi leystar. Thomas Jewelry Co. Eina lituraihúíið ísienzka í horgimii Heirn8belsið ávalt Duliois Timited Lita og hreiusa allar tegur dir fata, svo þau líta út sem ný. Vér erum þeireinu í borginni er lita hattfja5rir. — Lipur af greiðsla. vör.duð vinr.a. Eigendur: Árni Goodman, RagnarSwanson 276 Hargrave St. Sími A3763 Winn peg Shni: A4153 ísl. Myndastofa WALTER’S PHOTO STUDIO Kristín Bjarnason eigandi Naest við Lyceum ’ húsiC 290 Portage Ave. Winnipeg. Mobile, Polarine Olía GasoLin. Ked^s Service Station Maryland og Sargent. Phone BI900 A. BBRGMAN, Prop. FRER HEKVICE ON RCNWAY CUP AN DIFFERENTIAL GREASR Heimilisþvottur Wet r Wash 5C Pu.ndið Ný aðferð, strauaður þvottur 8c pundið Munið eftir Slrnl: N 6311 Rumford LAGT HALD A TÍU MILJÓNIR Fyrir nokkrum dögum náðu toll- þjónar að Brockville Ont. tíu miljónum amerískra vindlinga og sendu til Ottawa. öllum þesaum forða hafði verið smyglað inn í landið. Þei'r, sem fróðastir eru um þessi mál áætla að árlega sé smyglað inn til Canada frá fimm til sjð hundruð miljón vindlingum, sem búnir eru til 1 Bandaríkjunum, er koma í stað canadiskra vipdlinga, sem að sjálfsögðu hefðu annars verið keyptir í jöfnum hlutföllum Af þessu er ljóst, að canadiskir vindlingaframleiðendur tapa á þennan hátt stórfé jafnframt því sem ríkissjóður missir feikna upp- hæð fjár. ToIIur sá, sem stjórninni ! hrifði græ'if t af löglegum inn- í flutningi fimm miljóna af vind-1 lingum sunran frá Bandaríkjun-1 um mundi hafa numið S 3,655,000. ?»Iunar um minna -en það! jj 666 Sargent Ave. ÍllllHIUIHIlllBIIIIHIIIIHIIIiHIIIIBIIIIH Winnipeg, Man. !ll!HI!IIBIIIIH!Í!:H!!!:Hlll:BII!:i Sími: B-7489 Þýðingarmikil tilkynning til meðlima hveitisölu samtakanna. Sendið beint til “the Pooi,, Félagar eru ámintir um, atS senda ekki hveiti sitt til umboSs- verzlana, heidur beint til fcamlagsins, og njútið sjálfir þar me8 %o. afgreiSslufjárins, sem er %c. minna en þér hafiS greitt undanfarin ár. Vér veitum nákvæma yfirskoSun og önnumst um aS þér fáiS sem allra bezta flokkun fyrir hveitiS. LátiS hleSsluskýrteini ySar hljóSa þannig: Consign to Order of: MANITOBA WHEAT POOt, Notify: Port William—Port Arthur MANITOBA WHEAT POOIi Care of Winnipeg WHEAT POOL, ELEVATORS Port William—Port Arthur Ei-uð þér félagsmaður? Ef ekki, þá gerist það strax. Slanitboa Co-Oj:o.atixe Whcat l’roducers’, I.iinited„ásamt nágrönnunum I Sas- katchewan og Alberta, mynda aSal umboSssöluna ~J Canádiai Co- perativ* Wheet Producers Umited A. W. MILLER Vice-President A STR0NG 1 RELIABLE BUSINESS SCHOOL D. F. FERGUSON Principal President It will pay you again and again to train in Winnipeg where employment is at its best and where you can attend the Success Business College whose graduates are giverj preference by thousands of employers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The Success Business College, Winni- peg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Business Colleges in the whole Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. THE BUSINESS COLLEGE Limited 385'A PORTAGE AVE. — WINNIPEG, MAN. More Than 600 Icelanders Have Attended The Success College, Winnipeg. SIGMAR BR0S. 709 GreaPWest Perm. Bldg. 356 Maln Street Selja hús, lóðir og bújarðir. Útvega lán og eldsábyrgð. Byggja fyrir þá, sem þess óska. Phone: A-4963 HARRY CREAMER Hagkvæmileg aSgerS á úrum, klukkum og gullstássi. SendiS oss I pósti þaS, sem þér þurfiS aS láta gera viS af þessum tegundum. VandaS verk. Fljót afgreiSsla. Og meSmæli, sé þeirra úskaS. VerS mjög sanngjamt. 49!» Notre Dame Ave. Slml: N-7873 Winnipe® y - „ CANADIAN PACIFIC STEAMSHIPS Ef þér ætliS aS flytja hingaS frænd- ur 'eSa vini frá NórSurálfunni, þá flytjiS þá meS THE CANADIAN STEAMSHTP LINE Vor stóru farþegaskip sigla meS fárra daga millibili frá Liverpool og Glasgow til Canada. Ódýrt far, bezbu samlbönd milli skipa og járnbrautarvagna. Ehginn dráttur—enginn hótelkostnaSur. Bezt umhyggja fyrir farþegum. Fulltrúar vorir mæta Tslenzkum far- þegum í Leith og fylgja þeim til Glas- gow, þar sem fullnaSarráSstafanir eru gerSar. E'f þér ætliS til NorSurálfunnar veit- um vér ySur allar nauSsynlegar leiS- beiningar. LeitiS upplýsinga hjá næsta umboSs- manni vorum um ferSir og fargjöld, eSa skrifiS til W. C. CASEY, Generaí Agent 164 Maii* St. Wlnnii>eg, Man. Moorchouse & Brown eld sáby rgða ru m lioðsmenn Selja elds, bifreiSa, slysa og ofveS- urs ábyrgSir, sem og á búSargluggr- um. Hin öruggasta trygging fyrir lægsta verS—Allar eignir félaga þeirra, er vér höfum urfiboS fyrir, nema $70,000,000. Simar: A-6533 og A-8389. 302 Bank of Hamilton Bldg. Cor. Main and McDermot. Blómadeildin Nafnkunna Allar tegundir fegurstu blóma við hvaða taekifaeri sem er, Pantanir afgreiddar tafarlaust Islenzka töluð í deildinni. Hringja má upp á sunnudög- um I* 6151. Robinson’s Dept. Store,Winnipeg A. G. JOHNSON 907 Confederation I.ife Bldg. WINNIPEG Annast um fasteignir manna. Tekur að sér að ávaxta sparifé fólks. Selur eldsábyrgð og bif- reiða ábyrgðir. Skriflegum fyr- irspurnum svaraö samstundis. Srifstofusíml: A-4263 Hússími: B-3328 Arni Eggertson 1101 McArthur Bldg., Wlnnipeg Telephone A3637 Telegraph Address: “EGGERTSON iVINNIPEG” Verzla með hús, lönd og lóð- ir. Utvega peningalán, elds- ábyrgð og fíeira. King George Kotel (Cor. King & Alexander) Vér höfum tekið þetta ágæt* Hotel á leigu og veitum við- skiftavinum óll nýtízku þaeg- indi. Skemtileg herbergl Öl leigu fyrir lengri eða skemri tíma, fyrir mjög ganngjarnt verð. petta er eina hótelið í borginni, sem íslendingar stjórna. Th. Bjamaaon. Mrs. Swainson, að 627 Sarjent Avenue, W.peg, hefir íval tyrirliggjandi úrvalsbirgðir af nýílzku kvenhöttum, Hrtn er eina fsl. konan sem slika verzlun rekur 1 Winnipg Islendingar, látið Mrs. Swain- son njóta viðskifta yðar

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.