Lögberg - 09.10.1924, Page 2

Lögberg - 09.10.1924, Page 2
k la, Z LÖGBERG, FIMTUDAGINN 9. OKTIÓdBiER, 1924. Áranfur á 20 Nusa-Tone dögum eða pen- iugunum skilað. pegar heilsa yiSar er biluS, og þér er »8 þreyttir á aS taka meSöl, sem ekkert gagn gera, þá skuluð þér reyna Nuga- Tone, meSaliW, sem styrkir liffærin og hjálpar náttúrunni til aS láta þau starfa eins og vera ber. _ Nuga-Tone heifir þau áhrif á inn- yflin, aS hægSirnar ganga fyrir sér á eSlilegan hátt, bilóSrásin örvast og matarlystin eykst. Gasólga í magan- um hverfur meS öllu, tungan hreins- astog andardrátturinn léttist. Lækn- ar einnig höfuSVerk og húSsjúkdóma, sem stafa af slæmri meltingu. Reyn- ið það í nokkra daga og finnið hinn stór- kostlega mismnn. Nuga-Tone inniheldur sérstök sambönd af járni, er styrkja blóSiS til muna. paS eru járnefnin, sem skapa fagran litarhátt og veita vöSvunum mátt. Nuga-Tone innihalda einnig PHOSPHOKUS—efni, sem hefir stóra þySingu fyrir taugakenfiS og allan likamann. A8 auki hefir Nugo-Tone inni aS halda sex önnur lækningaefni, sem notuS hafa veriS af beztu læknum um viSa veröld til þessa að aSstoSa náttúruna ViS starf hennar mannslikamanum til vlShalds. Nuga-Tone er óyggjandi læknis forskrift, sem hann hefir notaS I 35 ár. Púsundir karla og kvenna hæla Nuga-Tone, og ekki meira en ein manneskja af 300 hefir beSiS um peninga sina til baka. Hvi? Vegna þess, aS meíSaliS hefir veitt þeim heilsu og hamingju. Nuga-Tone inniheldur beztu læknislyf og verSur aS sanna ySur gildi sitt, eSa þaS kostar ySur ekkl neitt Vor endurgreiðslusamnÍDgur! ar $’ nn tollfri or pósfri. Sérhver flaska inniheldur 90 töflur—mánaSar lækningaskerf. pér getiS fengiS 6 flöskur fyrir $5.00. TakiS Nuga-Tone I 20> daga, og ef þér eruS ekki ánægSir, þá sendiS þér pakkann aftur meS því, sem eftir er, og peningunum verSur skilaS. Nuga-Tone fæst einnig hjá ljrfsölum gegn sömu skilyrSum. LesiS samningana á pakkanum. 20-DAGA ENDURGkEIÐSLU ABYRGÐARSEÐILL. NATIONAL LABORATORY, Dept. M-l, 1018 S. Wabash Ave., Ohicago, 111. HBRRAR:—'Hér fylgja meS $..... er nota skal fyrir ... flösk- ur af Nuga-Tone, póstfrítt og tollfrítt. Eg ætla aS nota Nuga-Tone I 20 daga og ef eg er ekki ánægSur, sendi eg afganginn, en þér skilið aftur peningunum. Nafn.......................................................... Utanáskrift.................................................... Bær...............................Fylki ...................... Hin gullna viðskifta- regía. Tilraunir Saskatchnvan stjórnar- innar í þá átt, að koma á samning- um milli skuldheimtumanna og skuldunauta, ‘báðuni aðiljum í hag. Árið 1922 var hagur Johns Smith bónda í Saskatchewan, alt annatS en glæsilegur. Ef til vill er hér um gerfinafn aÖ ræÖa, en þaÖ skiftir minstu máli. Léleg uppskera og lágt verö, virtust hafa stofnaÖ til samsæris, til þess að gera honum öröugt fyrir. Hann skuldaöi bank- anum og afborgunum af veðdeild- arláninu hafði ekki verið mætt í tæka tíð. Hann skuldaði í búS- inni, hafði lofast til að borga eitt- hvað af skuldum sínum við búnað- aráhalda verzlanirnar, en var þess ekki megnugur. Hann vildi borga öllum eitthvað, en gat undir engum kringumstæðum gert það. Lánfé lögin hótuðu að setja allar eigur hans fastar og bankinn fékst ekki til aö lána grænan túskilding. John varð ráðþrota og sá ekki annað fram undan, en yfirgefa býli sitt og láta skuldheimtumennina skifta á milli sín reitunum. “Því ekki að leita til Debt- Adjustment skrifstofunnar í Re- gina?” spurði nágranni jhans John eitt sinn, er hann var að lýsa fyrir honum sínum ömurlegu ástæðum. “Hverskonar stofnun er það?” spurði hann. Nágrannanum var ekki vel kunnugt um starfsemi skrifstofunnar, en það litla, sem hann vissi, sagði hann John frá. Gat þarna verið, þó ekki væri nema um hálmstrá að ræða, er bjargað gæti frá druknun? John setti sig í samband við skrifstof- una, er góöfúslega tók upp mál hans og komst að viðunanlegum samningum við skuldheimtumenn- ina fyrir hans hönd. Þetta forð- aði John frá gjaldþroti og hefir hagur hans síðan farið batnandi jafnt og þétt. Margfaldið þetta tilfelli nokkr- um þúsund sinnum og þá fáið þér ærið ljósari hugmynd um það nyt- sama starf, sem Debt Adjustment skrifstofa Saskatchewan stjórnar- innar hefir int af hendi. Skrifstof- an er starfrækt undir umsjón land- búnaðar-deildarinnar. Hugmynd þessi er ekki ný, því um haustið 1914 gekst stjórnin fyrir aö koma á samningum milli ýmsra' bænda ag skuldunauta þeirra, er leiddi til gótSs árangurs. Hin góða og mikla uppskera 1915, stuðlaði vitanlega nokkuð að því, að rétta við hag bænda, en því miður fylgdu á eft- ir harðæri, léleg uppskeruár og lágt verð og komust þá margir í krögg- ur aftur. samkomulagi milli skuldheimtu- manna og skuldunauta, hvar sem því helzt yröi komið við. Þótt valdsvið stjórnarinnar sé næsta víðtækt, þá liggur það nokkurn veginn í hlutarins eðli, að þar sem skuldaskifti eru venjulegast einka- mál, þá mundi hún ekki æskja að blanda sér inn í slíkar sakir, nema þvi að eins, að brýna nauðsyn bæri til. Er skrifstofan því fremur mið- stöð til málamiðlunar, en stofnun, sem starfrækt er samkvæmt ströngum lagastaf. Hins er og vert aS geta, að Saskatchewan- þingið skortir í ýmsum tilfellum valdsviö til þess að blanda sér inn í skuldaskifti manna á meöal. / Góður árangur. Fram að þessu hefir starf skrif- stofunnar borið góðan árangur og mun engu síður góðs mega vænta í framtíðinni. Árið 1921 haföi skrifstofan 3,500 tilfelli til með- feröar; áriö 1922, 5000; árið 1923, 2,765, og á yfirstandandi ári fram aö byrjun september, haföi hún haft með höndum 2,855 skulda- mál. Hún hefir greitt svo fram úr fjárhagsflækju margra bænda, að þeir geta nú sjálfir samið við skuldheimtumenn sína, án utanað- komandi aðstoöar. Forstjóri skrif- stofunnar, Mr. Edw. Oliver, hef- ir lýst yfir því, að 2,700 tilfelli af /öllum þeim mörgu, er skrifstofan tók til meðferðar, hafi í fyrstu sýnst þvípær óviðráðanleg, en samt sem áður hafi náöst þar samningar, viöunanlegir fyrir alla málsparta. að máli og sendir síðan skýrslu sína til aðal skrifstofunnar í Re- gina, er tekur fullnaðar ráðstafan- ir í málinu. Þá hefir skrifstofan í mörgum tilfellum, brýnt fyrir lánardrotnum nauösynina á því, að slá af skuld- um. Meiri hefir þó áherzlan alla- jafna verið Iögð á þaö, að fá þá til að endumýja lánið og gera afborg- unarskilyrðin auðveldari. Þagnarskyldu gœtt. Að því er áhrærir samböndin milli skrifstofu þessarar og skjól- stæðinga hennar, ber að geta þess, að1, fullkominnar þagnarskyldu er í hvívetna gætt, — engar upplýs- ingar í té látnar öðrum en þeim, er að málunum standa. Bændur þeir, er til skrifstofunnar leita, fá eyðu- blöö, er þeir veröa að fylla út, þar sem kveðið er á um efni og ástæð- ur og skulu þeir sverja fyrir frið- dómara eða öörum fullgildum em- bttismanni, að rétt sé skýrt frá. Ýmsum hefir veizt erfitt að fylla út eyðublööin, eins og vera ber. En héðan í frá þarf ekki annað en íeita til hlutaðeigandi lögreglu- stjóra, sem veitir góðfúslega leið- beiningar í þessu tilliti. Á fundi þeim, sem haldinn var í Regina hinn 10. sept., er áöur hef- ir getið verið um, lýsti Mr. Dunn- ing yfir því, að hann heföi lagt fyr- ir lögreglustjóra í vissum hlutum fylkisins, að rannsaka og gefa skýrslu yfir þau tilfelli, þar sem lögtak mundi ekki svara kostnaði. Slikar skýrslur hafa nú borist stjóminni í hendur og hefir hún skipaö svo fyrir, að i slíkum til- fellum megi fjárnám ekki fram fara, nema því að eins, að sá er þess krefst, ábyrgist allan þann kostnaö, er af því leiðir. flrá þeim degi byrjar börmungar- saga Koreu manna. Meðferð Japaníta á Koreumönnum 'Eftir að Japanítar náðu haldi á Koreu tóku þeir strax að brjóta Koreumenn undir sig með ofbeldi og var öllum þeim sem móti mæltu vægðarlaust.kastað í myrkvastofu og þeir af Koreumönnum, sem grunaðiir voru um mótþróa voru teknir fastir. Menn voru líflátnir 0hýddir, drengir og stúllkur á skólaldri sættu ihinni sívirðileg- ustu meðferð. Sjálfir hafa Japan- ítar kannast við að 631 hafi verið líflátnir, en öðrum telst til að þetr hafi náð fullu þúsundi sem drepn- ir hafa verið og að meira en 10, 000 manns hafi verið hýtt fyrir þá sök eina að Iþeir vildu halda við siði þjóðar isinnar og venjum. Margir bæir voru brendir 0g kirkj- ur. Það var óhjákvæmílegt að slík meðferð vekti óvild og þráa hjá þjóðinni, eða þeim af ’henni, sem engan þátt áttu í óeirðum þessum. hvítur og er spursmál um hvort heldur að búningur karla eða kvenna er ankannalegri. Karl- mennnirir eru í hvítum víðum buxum, sem eru bundnar að fæt- 'inum fyrir ofan ökla og yst klæða eru þeir í hvítum sniðlausum slopp sem nær niður að öklum. Kven- fólkið er klætt í ægilega víð hvít pils og stutta þrönga treyju, sem hylur þó ekki efri part líkam- ans. Á höfðinu bera karlmennirn- ir háan hatt, sem skrollir ofan á höfðinu og er bundinn undir kverk- ina með böndum og dettur manni í hug að það séu fyrirrennarar pípu silkihattanna. Þessi Ihattur er allra mesti vanræðagripur. Þegar hvast er verður að reyra hattinn á höfuðið til þess að hann fjúki ekki og þegar rignir verður að setja yfir hann vatnshelda skýlu svo 'hann blotni ekki. Þeir nota tréklotesa á fótum og ganga vanalega með reyrstaf í hendi og nota allir gleraugu, því þeim þyk- ir slíkt tilkomumeira og höfðing- Korea. Fyrir nokkrum árum isiðan var talað um Afríku, sem landið myrka. Ekki samt af því að þar væri minna um dagsbirtu að ræða heldur en annar staðar, heldur af því að landið var óþekt þangað til David Livingstone kveykti þar ljós mannúðarinnar og kærleikans og kynti umheiminum þetta mikla meginland. Hið sarna má segja um önnur lönd er legið hafa í þoku og þekk. ingarleysi í allda raðir þau má einnig nefna löndin myrku þangað til að einhver Ihefir kveikt mönn- um ljó's þekkingarinnar á þeim. Eitt af þeim er Korea-skaginn, sem teygir sig til suðurs, eða lítið eitt til suðausturs út í Gula-hafið að vestan en Japaníska hafið að austan. Fyrirmynd samvinnu. Þótt skrifstofu þessari hafi Stofnun skrifstofunnar. Samkvæmt kröfu lánveitenda, var oröiö allmikið ágengt, treystir hún því að geta orðið bændum aö enn meira liði í framtíðinni. Hún hef- ir, fyrir milligöngu sína, bjargað mörgum bændum frá því að flosna upp, og komið þeim á kjöl. Sam- vinnu hugsjóninni hefir vaxið fiskur um hrygg. Þaö hefir skýrst æ betur og betur, að óhindruö sam- kepni lánardrotna á meðal vamar- lausra bænda, mundi hafa leitt til þess, aö hinir síðarnefndu hefðu orðið að bera einir alt skakkafall- ið. Þaö hefir sannast, að sam- vinna og umburðarlyndi er ávalt líklegri leið til viðunanlegs árang- urs, en blákalt lagastafs fylgi. Skuldir Saskatchewan bænda eru jafnt og þétt að minka, þótt marg- ir eigi enn því miöur viö alvarlega fjárhags erfiðleika að stríða. Dunning stjórnarformaður lýsti yfir því á fundi í Regina, hinn 10. september síöastliðinn, að stjórnin mundi eins og að undanförnu gera alt, sem í hennar valdi stæði, til I þess aö greiða fram úr fjárhags- vandræðum bænda og að hún væri jafn staðráðin í aö fyrirbyggja hverja þá tilraun, úr hvaða átt sem fundur haldinn í.Regina 15. sept- kæmi, er Ieitt gæti til þess, að ember 1922, milli þeirra og um- boðsmanna stjórnarinnar. Var þar samþykt að stofna skrifstofu í sam- bandi við landbúnaðardeildina, er nefnast skyldi Debt Adjustment Bureau. Átti hlutverk hennar að vera þaö, að stuðla að sáttum og Ll./f Kfl jl Pú g'erir enga til- rULLITIH rauxn « í bIálnn S meS þvi aS nota Dr, Chase’a Ointment viS Eczema og öSrum húSsjúkdðmura. pa8 græSir undir eins alt þeaskonar. Ein oskja til reynslu af Dr. Chases Oint- ment aend fri gegrn 2c írlmerki, ef nafn þeeaa blaSs er nefnt. 60c. aakj- an 1 öllum lyfjabúBum, eSa frá Ed- wianeon, M/vtes A Co., Ltd., Toronto. bændur þeir, sem nú eruefnalega sjálfstæðir, yrðu dregnir ofan í sama skuldafenið og hinir. Starfssviðið rýmkað. Stjómin hefir nú tekið að sér að rýmka starfssvið Debt Adjusting skrifstofunnar og kynna hana bet- ur bændum, svo þeir eigi hægra með, aö hagnýta sér þjónustu hennar. Hefir nú verið svo um hnútana búið, að lögreglustjóri hverrar dómþinghár, hefir á hendi umboð fyrir skrifstofuna og geta bændur snúið sér til hans, meö vandamal sin, þau er af fjárþröng Korea á sér mikla og langa sögu sem þó er að mestu óskráð en munnmælin segja að bygð og menning Koreu-manna séu að minsta kosti eins gðmul og Kín- verja. Sagan getur fyrst um Koreu 1122 f. k. þá flytja 5000 Kínamenn sig búferlum þangað undir forystu Ki-tze og er sagt að þeir hafi flutt með sér stjórnmálailega þekkingu frá Kína, og listir. Svo veit um- ’heimurinn lítið um þessar 90,000 fermílur af landi og fólkið sem býr á þeim í þúsundir ára, annað en það Koreumenn béldu öllum aðkomumönnum út úr landi sínu — drápu þá flesta, sem gerðust svo forvitnir að hnýsast um hagi þeirra enda var iríkið kallað, ‘IEin- seturíkið.” Það var ekki fyr en árið 1653 að eftirtekt Evrópu var vakin á Koreu Það ár vildi svo til að skip frá Hol- landi Ibar að stTönd landsins, sem eru 1750' mílur á lengd. Barst hon- um á svo skip hans varð ekki sjó- fært og var Ihann tekinn fastur ásamt skipshöfninni og seldur i tuttugu og þriggja ára þrældóm. Á síðari árum Ihefir þetta lltla land og þjóð, sem talin er að vera um 17,000,000 komið allmjög við söguna. þegar Kínverjar og Jap- anítar fóru að rumska rendu báð- ir hýru auga til Koreu og voru Koreumenn eins og nokkurs kon- ar leiksoppur á milli þeirra og þegar þær þjóðir llétu hana í friðl þá var það Asía, sem lék sér að henni. Japaíntum var fullljóst að þeim stóð Ihin mesta hætta af þvi ef Korea kæmist í hendur óvina þjóða. Seint á nítjándu öldinni Þegar menn missa ætingja sína eða sorgin sækir þá heim, ganga þeir með 'hatt á höfði, sem er í llaginu eins og kúptur Ihlemmur. Mjög sjaldan kemur það fyrir að menn sjáist á gangi mleð kvenmanni, þvi slíkt er lítilsvirðingarmerki. Þeir ’ganga annaðhvort einir eða þá með öðrum karlmanni, sem þelm er jafn að tign. Það er fremur raunalegt ástand koreis'ku höfðingjanna. Flestir þeirra eru svo fátækir að þeir vita ekki hvaðan næsta máltíð þeirra kemur, samt bera þeir sig eins og herramenn. Ganga um göturnar með bendurnar fvrir aftan 'bakið, með spekingssvlp á andlitinu og fyrirmanna svip. Fjöldi þessara manna voru stjórnar þjónar á með- an þjóðin réði sér sjálf en nú hafa Japanítar tekið plássin þeirra. Konur þessara manna vinna fyrir þeim og fjölskyldunni, þeir sjálfir veigra sér við að gjörast algengir daglaunamenn því um annað er ekki að gjöra fyrir þá. il fyrri daga var aðaltakmark höfðingjanna í Koreu að komast í stjórnarþjónustu, og voru þeir útséðir með að ná í svoleiðis stöð- ur og halda þeim. Fyrir þessum stjórnarþjónum bar fólkið mikla virðingu og þeir sjál'fir báru sig eins og prinsar. Ef embættismenn istjórnarinnar voru of fátækir til þess að eignast a'sna til þess að komu Rússar til sögunnar og fóru að bera víurnar í Koreu og tókst gera upp á sér hár-lokkinn hin þýð- Svo komu stríðslokin og sjáílfsá- logra en ganga gleraugnalausir. kvæðis kenningin, sem ihafði þau áhrif á Koreumenn að hópur þjóð- ræknisvina sögðu sig úr lögum við Japaníta og kröfðust sjálfstæðis en ekki komust þeir langt á þeirri leið áður en þeir urðu að líða fyrir það tiltæki sitt. Þó er til félags- skapur í Shanghai í Kína, sem kallar sig bráðabyrgðarstjórn Koreu lýðveldisins. Um landið og fólkið ritar Mr. Nevin O. Winter í eitt af þektustú tímaritum Bandarikjanna á þessa leið: “Koreumenn eru af Mongóla kyni og líkjast meira Kínum en Japanítum þó erfitt væri fyrir ö- kunnuga að þekkja þá að ef báðir væru eins ,klæddir. Koreumenn ihafa hærra enni en Japanítar og augu þeirra eru ekki eins drjúp- andi. Ritmál Koreumanna nú, er Kínverskt, en þeir hafa sinn eigln fram'burð, sem er með öllu ólíkur framburði Kinverja. Korea er einkennilega sett landafræðislega. Skaginn er 600 mílur á lengd. Stærð landsins er svipuð 0 g stærð Iowa-ríkis—• stærra en England Skotland og Wales ti'l samans. Það er fjalla- land og eru fjöllin í norður hluta landsins vaxin þéttum skógi. Suð- ur hluti þess er berari og eyðl- legri. Víða er landið vel fallið til akuryrkju þó er ekki meira en einn tíundi af því ræktað og er það aðallega atJorkuleysi (landsbúa, sem því veldur og er ekki ólíklegt að hin Ihagkvæma búnaðaraðferð Japaníta hafi áhrif í þeim efnum og auki landlbúnaðar framleiðsl- una, því jarðvegurinn er víðast góður og regnfall nægilegt. Land- ið er laust við jarðskjálfta þá, er svo oftigera vart við sig í Japan og ofviðri við strendur landsins eru mjög sjaldgæf. Suður-Manchuriu- járnbrautin liggur yfir landið frá Fusan til Antung og liggja álmur út úr henni til ýmsra bygða. Braut sú, er myndarleg og er Bandaríkja snið á öllum flutningsvögnum og til’högun í sambandi við hana og er ibetra að ferðast með henni en öðrum járníbrautum, sem eg hefi ferðast með í Asíu. Sundið, sem skilur Japan og Koreu að er rúm- ar hundrað' mílur á breidd og al- sett eyjum stórum og smánm. Korea er land þar sem fátækt ætti ekki að vera þekt, það eru fáar höfuðborgir í heimi, sem eru eins aðdáanlega settar eins og ihöfuð- iborg Koreu Seoul, sem Japanítar eru nú búnir að skíra upp og nefna “Keijo”. Hún er umkringd f jöllum og stendur við rætur f jall- anna í djúpu en sléttu dalverpi. A fyrri dögum áður en Ibif- og loft- reiðar voru þektar var bær sá nálega óhultur fyriir óvinaher, þvi það voru aðeins fá skörð í fjall- garðinn þar sem hægt var að kom- ast í gegnum og gátu tiltölulega fáir menn varið þau fyrir beilum fylkingum. Nú hafa þau mist þann mátt sinn, en tign isinni og fegurð halda þau. Siðir Koreu-manna. Siðir Koireu-manna eru að mörgu leyti einkennilegir.- Karl- mennirnir hafa langan hárlokk á höfði, sem þeir vefja upp í hnút ofan á "höfðinu Og er það merki þess að þeir eru komnir til aldurs og búnir að ná fullum þroska. Áð- ur en þeir ná því takmarki eru þeir kallaðir hálfir menn og er því at- burður sá í lífi manna er þeir fyrst Koreu er fremur kollhúfulegt. Fjöldi hraustra manna eyða þar tímanum í iðjuleysi og ráf, án þess að hafa nokkurt áform og má sjá þessa menn húka á hælum sér (því Koreu-menn hafa þá einkennl- legu aðferð) tímunum saman. Bæjarlífið í Seoul hefir algjörlega sérstakan iblæ. Þar eru menn á ferðinni með grindur á baki, sem baggar eru bundnir á. Uxar með geysistór hrísbagga á baki, svo að varla sést í þá, aðrir, sem draga kerrur. Óþægir litlir hestar aðal- lega graðhestar mýldir, svo þeir bíti ekki fólk fil skaða með tönn- unum, eru einnig notaðir til hins sama. Seoul höfuðborg Koreu er ná- lega sex fhundruð ára gömul. 1 kringum 'borgina er múrveggur fjórtán míluir á langd og er hann farinn að falla í þó nokkuð mörg- urti stöðum. Þegar maður sér hina smærri bæi, þá dettur manni í hug breiða af stórum gorkúlum. Hiúsaþökin eru annaðhvort úr strái, eða tlg- ulsteini og húsin eru aðeins ein- lyft. 1 mörgum þeim holum er að- eins eitt herbergi með ofurlitlum Iskúr fyrir eldhús. Stundum er einn gluggi á þeim og dyrnar eru í flestum tilfellum mjög lágar. 1 stærri húsunum er kvenfólkinu gyrt af svæði við húsið og í mörg- um tilfellum svæði sem er opið að ofan sem þeim er líka ætlað. Þar sem ihægt er að koma því við í Ihú's- um þeslsum, er isetustofa, sem er opin á þeirri hlið, er að göt- unni yeit; hún er ætluð fyrir karlmenn, þar sem þeir taka á móti karlmönnum þeim er sækja þá heim. Þessi hús eru hituð á þann ‘hátt að eldstæði er bygt fyrir utan húsið, eða jafnvel und- ir enda þess eða hlið svo liggja pípur, eða rennur bygðar eða steyptar úr steini undir húsinu og upp í það að innan ög leggur hit- ann þar í igegn. Ekki er Ihægt að neita því að Japanítar hafa fært mairgt í lag síðan þeir tóku yfirráð í Koreu. Þeir hafa bygt nokkur falleg og breið stræti í hinum stærri bæj- um, fært mentamálin mikið í lag og bygt stór og vönduð sjúkrahús. En þrátt ,fyrir það una Koreumenn ihag sínum illa að því er til yfir- ráða Japaníta kemur. Þeim er súrt í augum að sjá japanska embættis- menn á hverju strái og þurfa að lúta þeim og sýna lotningu. Land- Sparnaður og ánœgja eru því samfara að ferðast á 3. farrými Cunard Linc til EVRÓPU. IMenn spara mikið með því að ferðast á þriðja farrými til Evópu á Cunard Canadian skipunum. Alur aðbúnaður hinn ánægju- 'legasti og besti yfiirbygt þilfar, stórir setusalir, ágætie hljóðfæra- flokkur og framúrskarandi fagurt útsýni meðfram St. Lawrence fljótinu. “Carmania” og “Caronia’’ (20,000 smál.) sigla frá Quebec — en “Andania” “Antonia” og “Au- sonia’’ (15,000 smál.) frá Mont- real. Finnið Cunard umboðsmanninn og fáið hjá hönum upplýsingar og ferðaáætlanir, eða skrifið. The. Cunard Steam Ship Co. Ltd. 270 Main St., WINNIPEG, MAN. ríða á, þó hann væri svo lítill að j stjórinn, sem nú er í Koreu er fætur mannsins drægjust með jörð gætinn og hugulsamur maður, í með hálfgerðu undirferli að vinna drotninguna í Koreu á sitt band. Árið 1885 var drotningin í Koreu myrt á sviksamlegan hátt og kendu Koreumenn Japanítum um það ódæði og litlum blöðum mun vera um það að fletta að Jap- anítar munu aðallega ’hafa verið við það /hermdarverk riðnir. Um þetta afskekta ríki Koreu stóð 'stríð á milli Kínverja og Jap- aníta árið 1895 Og það átti ekkl lítinn þátt í stríðinu á milli Rússa og Japaníta tíu árum síðar. Sigur Japaníta yfir Rússum gaf þeim rétt til verndar yfir Koreu og 23. ágúst 1910 tilkyntu þeir að frá ingarmesti og fer slík athðfn fram þegar yngismenn tirúlofa sig eða gifta sig. Athöfn sú er í því fólgin að hárið er rakað af kringlóttum bletti ofan á höfðinu og svo það sem gftir er af hárinu bundið 1 hnút til þess að hylja blettinn. Áð- ur kembdu unglingar hár sitt aftur svo það liggur í löngum lokkum ofan á ibakið eins og á kvenfólkl. Það eru tvö takmörk, sem menn veirða að ná til þess að geta notið virðingar samborgara sinna, fyrst það sem nú hefir verið nefnt. Hitt er að giftast. Piparsveinar eru I mqlstu niðurlægingu á meðal unni, þá gengu þeir eftir götunum með svo miklum regingssvip að þeir gátu vart í fætur sínar stigið. En eitt var það, sem skygði stund- um á ánægju sumra þessara manna, en það var þegar einhver þeim æðri var á ferðinni, þá urðu þeir skilyrðislaust að sýna undir- gefni. Ef að þeir urðu varir við ferð þéss herra í tíma, 'beygðu þeir inn í hliðartsræti til þess að þurfa ekki að lítillækka sig. Þegar þessir herramenn, sem hátt voru settir voru á ferðinni, létu þelr kallara ganga á undan sér og skipa fólkinu að vera viðbúnu að veita þeim lotningu. Stundum höfðu þessir karlar tré eða reyr spaða í 'höndum til þess að lumlbra á þeim, ef nokkrir voru, sem ekki sýndu 'herrum þeirra tilhlýðilega lotningu og títt vay að taka reykj- arpípur af áhOrfendum, Ibrjóta þær í sundur og slá þá kinnhest fyrir það að sýna ekki iherra þeim, sem í það eða hitt skiftið var á ferðinni, tilhlýðilega lotningu. Tíð þessi er að vísu liðin nú, en ekki er lengra síðan að þetta átti sér istað en það, að elstu menn, sem nú lifa í Koreu muna vel eftir þvl. Mentunarástand í Koreu er á lágu stigi. Það eru nálægt því fjórir að hundraði aí þjóðinni, sem kunna að lesa. Einn uppáhaldsrétt -hafa Koreu-menn, það er ’hundakjöt og ala menn þar upp hunda til slát- urs eins og.menn ala upp fé, eða nautgripi í öðrum löndum. Eg trúði þessu ekki í fyrstu, svo eg spurði konu trúboða eins, sem beinni mótsetningu við fyrir- rennara hans, sem var miskunnar- laus og harður, en þó á yfirborð- ið sýnist slétt Og ibárulítið þá þarf ekki langt að leita undir áð- ur en maður finnur kreftan járn- hnefa harðstjórans. Japanítar eru ákveðnir 1 því að halda landi, lýð og völdum 1 Koreu. Koreu-menn eru jafn á- kveðnir í að krefjast sjálfstæðis síns og frelsis og fá það, þó það verði ekki fyr en eftir fleiri ár,”1 Edd er Lárus kominn á kreik. Þegar maður af gefnu tilefni veitir teftirtekt nafni eins manns fremur annars, þá verður manni til að horfa á nafnið dálitla stund, og svo eftiir að hafa yfirvegað hvað framan við það stendur, þá er eins og hugsan mans IhVarfli til baka, og nemi svó istaðar um stund á einhverju, sem fyrir auga eða eyra befir borið í fortíðinnl. í þetta sinn datt mér í hug far- fuglinn, sem svo -var nefndur heima á gamla landinu. Nú er ein- mitt sá árstími yfirstandandi er hann er að kiveðja ’sumabbústað sinn, ísland, og veit eg að hann skilur eftir þungan söknuð og kvíða í brjóstum flestra þeirra manna, er notið gátu samvistar hans. Sðknuð af að missa af söng hans og kvaki, en kvíða frá þeirri bendingu er ihann gefur með burtflutning sínum, að nú sé hafði:verið 25 ár þar í landi.'hvört vet“r 1 nánd með sínum mismun- andi strangleika. En af öllum þeim fjölda mis- munandi stærðar og tegundar af þesisum farfugli, var hann líka mls- munandi að lyndiseinkunn og að- dáun með söng sinn og kvak. Spó- inn, sem allir þektu er sáu eða til hans ’heyrðu. var dálítið montinn, með ógnar langt nef *— og sýndist vilja ógna nágrönnum og kyn- ibræðrum sínum með því, en mátti hvergi við með það koma svo ekki flettist út. Svo kvakaði hann í þeirri sífellu að mönnum leiddist það, og allir virtust sammála um að vilja gefa “kvart” til að spóinn vildi hætta að vella. Þetta og fleira datt mér í bug, þegar eg sá nafnið hans Lárusar Guðmundssonar > í Árborg í Lög- bergi 18. f. m. Næst þar áður þeg- ar L. Guðmundsson skrifaði í sama blað, um fe-rð sína í sumar um Sask., og Alberta sýslurnar, Koreu-manna og eru fyrirlitniir af ■ friði og rólegheitum og lofa bæj-jer eg byrjaði að lesa þá grein öllum. arbúum að rífast um stjórnmálin. stóð eg á nálum af umhugsun um I þetta væri satt. “Já” svaraði hún, “það bryggir mig að þurfa að segja að það sé satt. 1 fyrra áttum við tvo kyníbótabunda, þeir burfu báðir í ágúlst mánuði, svo nú höf- um við ásett ökkur að hafa aðeins óbætta hunda, skaðinn verður þá minni. Innlendir menn eru ólmir í hundakjöt, einkanlega í ágúst mán- uði, því þá hafa þeir sérstaka gapð- jurt til þess að isjóða með því.’’ Bændur og bæjarlýður í Koreu. Áttatíu af hundraði af KOreu- mönnum eru bændur ,eða lifa af því að yrkja jörðina, þeir eru vinnugefnir og alvarlegir. En um hvað þeir eru að hugsa veit eg* ekki, máské um veðrið, uppskér- una, hveirnig að þeir eigi að fara að börga iskattana sína, eða hvernig þeir eigi að fara að leysa af hendi heimanmund elsta sonar síns. Um stjórnmálin eru þeir ekki að fást. Þeir vilja fá að lifa lífi sínu í við þá ritgjörð sína að hafa ekkert til að setja út á, menn eða málefni bygðanna er hann ferðaðist um. En því fór fjærri, hann gjörði það ekki. Enda undir það seinasta af leiðangri 'sínum, lenti hann undir handleiðslu séra Jónasar A. Sig- urðssonar, er manna best kann að leiSbeina þeim óstyrku. í lengri tíma hafði Lárus Guð- mundsson tekið upp æði mikið pláss í íslensku blöðunum hér, til að setja út á sér 'betri menn, til dæmis þá St. G. 'St., Dr. Sig. Júl. Jóhannesson og Þ. Þ. Þorsteinsson og fleiri. Andsvðr þau, er L. Guðm. fékk frá þessum mönnum munu 'hafa verið í samræmi við árás hans til þeirra, er athugasemdin frá Þ. Þ. Þorsteinssyni getur þýtt sem hann hafi svarað Lárusi, einn fyrir alla. Last þitt; lof mitt, Lárus karl- Síðasta ritgjörð Láursar Guð- mundssonar, kuldaleg vandlæting til mín, sé eg ekki að sé af öðru hug arþeli spunninn en því, að mann- inn vantar að hafa einhvem til að vella yfir sínar útásetningar og hér hefir Lárus' hugsað að værl gott tækifæri. Fyrst af þeirri á- stæðu að O. T. Jobnson lætur þá skoðun Isína í ljósi í svari sínu til mín, að það fólk sé alt vitlaust er fylgir mér að áliti á ritgjörð hans í Himskringlu 20 ágúst s. 1. ’—Velkoimnir til Bornafjarðar,— Svo er annað að Joihnson lætur það skiljast að hann sé útlærður af hérlendum s'kólum, og sé þvl óhugsanlegt annað en hann hafi kunnað að irita rétt og sanngjarnt um framgangsmáta Homfirðinga Hygst því Lárus með aðstoð sinnl við Johnson að ef þessi B. Sveins- son au'stur í Keewatin sé nú ö- skólagenginn, þá sé betra við hann að eiga, ef hann vilji taka undir við sig. Svo er það allur munur líka fyrir Lárus að gjörast sjálf- boði í liði með Johnson og verða k^llaður iskýr og skynsamur mað- ur fyrir greiðann. Nú ætla eg að koma svo lítið nær þér ,M;r. Lárus Guðmundsson og 'spyrja þig, var það af aulastrikl á rithætti þínum, óviljandi, eða réttmætu sannleiksgildi að þú ját- ar að ritgjörð O. T. Johnsons, — ‘Velkominn til HOornafjarðar,’ hafi verið háðspunnin. En það var ekkl til neins fyrir þig að bera blak af Jolhnson, og kenna blöðum Banda- ríkjanna um hvefsni þá, sem þar er framsett. Ennfremur berð þö þig illa yfir að eg hafi lagt Johnson á kné mér, en svona fðr nú fyrir lærða manninum í þetta sinn. Eg benti honum, og hann lærði, til dæmis þar sem hann kallar flugmennina aula í sínum fyrra ritdómi. — En í afsökunar viðleitni sinni kallar 'hann þá sig- urvegara. Og er það ávalt ibúnings- bót að bera sig karlmannlega. Þótt þú Guðmundisson hafir til- hneigingu til að segja meira en þú hefir gjört um mig í sjálfboðaliðs- grein þinni, þá verður þú að hafa þá ánægju að tala við sjálfan þig og láta lesendur Lögbergs dæma um hverja þýðingu framhleypni þín hafði í þetta sinn fyrir sjálfan þig- Keewatin Ont. 1. Sept. *24 B. Sveinsson. stafa. Annast hann eða fulltrúi þeim degi væri Korea óaðskiljan ______________________t_________ ^ hans um það, að finna lánardrotna legur hluti hins japaníska ríkis og Þjóðbúningur Koreu-manna er Iðnaðarlífið í bæjum og borgum I fcvort Lárus mundi geta skilið svo

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.