Lögberg - 16.10.1924, Page 3

Lögberg - 16.10.1924, Page 3
LöGBERG FIMTUDAGINN. 16. OKTÓBER, 1924. Bls. 3 BlHiag|[greKllgitSlgll51BBg|gigllglgBaMMiaia>a«MMMagttflMMIMMMmaamHH>aiaia««IBKBd>dKl8ll<IMIKIgl^ Sérstök deild í blaðinu SOLSKIN Fyrir börn og unglinga EBœaaMiiagBagsMiaaig^^ Fylgj ur. Eftir Magnús Lárusson, kennara. Flutt í U. M. F. “Unni djúpauðgu.” Flest munum við kannast Við Bögurnar um draugana, þessa römmu meinvætti, sem svo erfitt var oft að ráða við — “kveða niður’”. Einkennilegt er það, að sjaldnast er það líkamsafl mannanna, sem lát- ið er ráð niðurlögum þes'sara forynja, iheldfir hið andlega atgeirvi, — kraftakvæðin. Það er eins og að þarna ,sé ibrugðið upp kyndli úr ’hugsanalífi feðra vorra á löngu liðnum tímum, að “hugurinn haldi velli, þótt ho'ldið hvíli í val.” — Annað, sem dróg úr inætti drauganna var dagsljósið. iMagnaður var ^á draugur, sem þiorði að láta á sér skræla um há- bjartan daginn, enda er það venja að helga það myrkrinu, sem mannkyninu er iskaðlegt. Oft voru draugarnir ‘%ending” milli óvina. En köld var sú * kveðja á stundum og fleiri fengu að kenna á því, en sök áttu á, því að draugarnir fylgdu oft ættingjum í margardiðu. Þá fengu þeir nafnið fylgjur. Til eru margskonar fylgjur. FyriPburðir hinna “þkygnu” manna styðja þá hugmynd, að hver ein- stakur maður eigi sér fylgju. Hvert ætlunarverk hennar er, vitum vér ekki; máské á dutspekin eftir að isanna það. En það er einn flokkur af fylgjum, sem mig langar að gera að umtalisefni. Það eru ættar- fylgjur. Það má oft segja svipað um þær og drauga, að þær voru erfagóz ættarinnar. Stundum eru ættar- fylgjur (þ. e. hinn andlegi feðraarfur vor) góðar, en oft líka slæmar. Og þegar svo er, þá finst mér ástæð- an hljóti að vera sú ,að foreldrarnir gerðu isér ekki nógu mikið far um það að vekja hjá sér kraftaskáld- ið: viljaþrekið til þefes Iháa og göfuga, og að þeir enn- fremur kendu ekki börnum sínum að vera ljósvakin. Oss ber nú samt að dæma þá ekki of hart. Þeir voru. og eru, ibörn síms tíma. Þeir spunnu lífsþráð sinn að miklu leyti úr þeim lopa, isem mæður þeirra og feð- ur höfðu þeirn eftirlátið. En os.s hættir of oft við að reiíkna þeim bláþræðina, sem vér sjálfir spinttum á lífsþráð vorn. Þegar eg hugsa til forfeðra vorra, einkum á gull- öldinni, verður mér starsýnt á það, hvað mér finst þeir hafa: metið mikils ættargöfgina. Þeir hafa snemma komið auga á þann sannleika, að góðar ættir ala hjá isér sem fæstar illa.r kendir. Því bregður víða fyrir, að það hafi verið niokkurskonar óðalseign að vera af góðum ættur og eg tel víst, að hjá mörgum einptaklingum hafi ættarkendin verið vermireitur gö'fginnar í sál hans. 1 þessu efni finst mér tímarnir mjög breyttir, og erlþað ef til vill eitt af því, sem hin svokallaða méntun yor hefir isléttað yfir.. Nú orðið tíðkast því miður of mjög þau “breiðu spjótin” að nota kunn- áttuvitið sem vígi, er fanturinn ver isig í. I Þegar vér vitkumst svo, að vér finnum til isjálf- stæðiskendar vorrar, vaknar þráin. Þá ríður mikið á, að unglingurinn verði aðnjótandi hollra áhrifa. Hvað er þá á móti því, að vékjá hjá honum göfuga kend . fyrir ætt sinni, ef hún á það skilið? Ættarvirðipg og ættardramb eru tvö 61 ík hugtök. En þráin er fhljóm- vakinn í' sál ungilingisins. Hún hvíslar að honum ým,sum æfintýrum um “gull og græna skóga’’ og undrahallir í ríki gæfudísarinnar. En þangað er ferðinni heitið, og þar er oss frá forsjónarinnar hendi ætlað að eiga heimkynni, þó margir nái seint höfn og sumir líði skipbrot á leiðinni. Oss virðist stundum stem gæfudísin dilli sumum börnum sínum en setji önnur í skúmaskot, og einmitt oft þau börnin, sem best eru útbúin. Það er það einkennilega. En þar eannast hið fornkveðna: “Sitt hvað er gæfa eða gervileiki. , En mér finst nú annars að gæfudísin sé ekki nærri einis ranglát og mörgum finst, og eg trúi því í mjög mörgum atriðum að “hver sé sinnar gæfu smiður.” Eg trúi þvi hiklauist, að Guð hafi gefið oss það veganesti, sem oss megi til hamingju verða, ef vér glötum ekki Guðsmyndinni í oss sjálfum. En hvað er nú sönn hamimgja? IMiargir ha'lda að hún sé fólgin í því að eiga auðæfi. Því verður heldur ekki neitað, að auðurinn getur verið sterkur þáttur í gæfu vorri, en einhlýtur verður hann aldrei. Þar er eg fyllilega sammála skáldinu okkar, þar sem það segir: ‘(Enginn skilur hjartað, iþví áðan isá eg hal, einmana reika í gullskrýddum sal. Féllu tár af augum á fépyngjur títt, fölvan svip og grátþrungin. Hver getur þýtt?” ISumir te'lja þann hamingjuisaman, sem ætíð er glaður og ánægður og óneitanlega er þetta mikið skilyrði. En þrátt fyrir þetta finst mér þó að maður- inn geti verið óhamingjusamur t. d. ef líf hans innra og ytra er kyrstaða! Engin franjför yrði í mann eðlinu og heiminum, ef allir væru ánægðir með það ,<sem er”. Eins og eg gat um áður, trúi eg því, að gæfan sé að miklu leyti gefin oss I sjálfsvald, en það sem mestu veldur, íað leitin fer svo mjög í handaskolum, eru fylgjnrnar. Vér höfum huga vom fullan af allskonar hégóma og fánýti, er vér tignum og tilbiðjum; það eru illar fylgjur. Búast má við að sum yMcar, kæru ungmenna- félagar, eigið eftir að vterða foreldrar. Gerum þá ráð fyrir því, að þið hugsið svo langt fram í tímann, að þið vakið yfir því að gefa börnum ykkar góðan heim- ^tnmund. Munu þá sum ykkar ætla, að beista gjöfin sé að gera j>au “loðin um lófana”, eins og komist er að orði. En djemin eru mýmörg, sem sanna það, að Mammon er hvikull vinur. Mér finst, að besti heiman mundurinn muni vera að kenna börnunum að kveða niður illar fylgjur, en eftirláta þeim sem mest af góðum fylgjum, gefa þeim gott uppeldi, lnnræta þeim Guðisótta og góða siði. iMér koma til Ihugar skólarnir okkar. Mér hefir ætið verið ljúft að mega skoða þá andlegt Iheimili vort sem allir gætu átt ítak í. Þeim er um margt kent, sem þeir eiga ekki skilið, en þeim er líka í mörgu mjög ábótavant. Þeir hafa hugsað rneira um það að fylla höfuð nemendanna með ýmsu kjarnfóðri, en minna um hitt, að göfga og fegra sálir þeirra oig kenna þeim að beita ábrifum sínum til góðs í lífinu. Því finst mér svo sorglega lítið sagt með því, þegar einn og annar er talinn “mentaður” og minnist eg þar orða Ág. H. Bjarnasonar í einni af greinum hanis, fyrir ■skömmu. Þið kannist víst flest við söguna um Hagbarð og Signýju, og munið þá einnig eftir því er kon^ngs- menn ætluðu að handsama Hagbarð, en hann sleit hvtern stenginn, sem á.hann var lagður. Þá vaf lagð- ur á hann lokkur úr hári Signýjar, og stóð þá kapp inn kyr; þann streng vildi hann ekki slíta. Eg veit að hjá ýmsum ykkar bærast strengir, sem ekki stefna eingöngu að því að gera ykkur sjálf hamingjusöm, heldur einnig þá, sem með ykkur lifa og eftir ykkur eiga að lifa. Eg veit, að oft vantar máttinn, því slæmar ættarfylgjur isækja að svo sem sjálfselska, skortur á viljaþreki og festu. Þann tel eg hamingjusaman, sem er kærleiksrík- ur, elur hjá sér fagrar hugsjónir, reynir að lifa sam- kvæmt þeim og sér biessunarríikan ávöxt verka sinna, fyrir sjálfan sig og aðra og sem hefir það á mevit- und isinni, að hann hefir aldrei vísvitandi “slitið hár- lokkinn“ — misbóðið sæmd sinni. Það er þetta sém eg vildi óska ykkur öllum í heimanmund að þið gerið hjarta ykkar að óðali fag- urra hugsjóna og sýnið ætíð gott dagfar í orði isem verki og að þið getið við æfilokin kvatt heiminn með þeirri Ijúfu meðvitund, að þið hafið eftirlátið niðjum ykkar góðar fylgjur. 'Hugsa dýrin og álykta. í grein einni, sem þýdd var úr tímaritinu ‘Popular Scinence Monthly,’ reyndi doktor einn að nafni Thorn dike að færa rök fyrir því, að þesisari ispurnimgu ætti að svara með “nei”-i. Hann hafði gjört ýmsar titraun- ir á hundum og köttum, með því að loka þá inni í búrum og taka eftir hvort þeim hugkvæmdist nokkur ráð til að losast út aftur, og hann komst að þeirri niðurstöðu, að það hjálpaði þeim ekkert, þótt þteim væri gefinn ilengri og lengri umlhuglsunartími eða tækifæri til að verða oftar en einu sinni í sömu kring- umistæðum, — þeir yrðu ekki fljótari til úrræða fyrir það. Þessari grein svaraði svo aftuv prestur nokkur í sama tímariti og er grein Ihans nokkuð stytt á þessa leið: Dr. Thorndike er sjálfisagt mjög lagið að igjöra ýmsar tilraunir og nákvæmar, en hann gleymir bara einu, að það er mjög misjafnt, hvernig hugsað er og ályktað. Menn á lágu þroskastigi geta istundum ekki með isínum ibesta vilja gjört ýmislegt, sem þeir eru’ óvanir með öllu, en isem aðrir þroskaðir menn gera eins og ekkert væri. En þegar nú svo mikill munur á sér stað meðal mannanna sjálfra, hversu ólíkt stærra djúp hlýtur þá ekki að vera milli hinna lægstu mann- skepna Og hinna iskynugustu iskepna. Eina aðferðin til þess að geta gert sér ljósa grein fyrir skyni og viti þeirra mannkvísla, sem standa á lægista þroskastigi, er sú að leita þeirra einmitt þar, sem þær eiga heima og athuga þær þar í þeim lífskjörum og í þeirri vist- arveru, sem þeir hafa við að búa. Og sama er að segja um skepnurnar. Því aðeinis má igera ráð fyrir réttum og áreiðanlegum árangri. En að taka hunda og ketti af handahófi og setja þá til reynslu í vistar- verur, sem þeim eru alveg ókunnar og svo eigi þeir að sýna, hvað þeir nú geti fundið upp af eigin 'hyggjuviti, i— það er fikki að eins röng, Ih.eldur líka ótilhlýðileg aðferð. Eg hefi séð svo ótal margt til hundanna minna, isem eg hefi haft á ferðum mínum, að eg verð að fulyrða, að margt af þvi er alveg ó- skiljanlegt, ef það er ekki að iskilja svo að þeir hafi bæði skyn og vit til að hugsa og álykta. Eg var fyrir okkrum árum við trúboðastörf í löndunum kringum Hudsonflóann og varð því að hafa með mér á ferðum mínum fjöldann allan af hundum af ýmsu kyni. Eg hefi á hverjum vetri ferðast með þá niokkur hundruð mílur um landsvæði istærra en New- York-ríkið eða hér um 'bil helmingi stærra en alt ís- land. Þegat kafaldshríðarnar voru svo svartar, að jafnvel færustu Indíánar urðu áttaviltir, var ekki annað fyrir en að reiða sig eingöngu á Ihundana og það skyldi aldréi ibregðast, að þeir með frábærri greind og þolinmæði kæmu okkur heilum á hófi þangað, sem ferðinni var heitið. Tveir af uppáhaldlshundunumi mínum hétu Kópi og Hrefna. Kppi var stór og sivartur af St. Bernhards- kyninu og var um 200 pund. Hrefna var af hreinu Nýfundnalands-kyni, hrafnsvört og hrokkinhærð. Eg hafði annans aldrei færri en 201—30 hunda meðferðiiS því að eg varð að hafa minst átta fyrir sleðanum í einu. Kópi og Hrefna voru þeir einu, sem máttu ganga út iog inn um húisið, eins og þeim þóknaðist. Fyrir öllum dyrum voru almennar trés'lár. Það þurfti ekki annað en sýna þeim einu sinni, hvernig þeim væri lyft frá, þá léku þeir það istrax eftir. Hrefna gat samt aldrei opnað dyr, sem opnuðust á móti Ihenhi. Eg tók oft eftir því, að þegar hún varð þess vör, þá fór hún þangað sem Kópi !lá, kleip í eyrun á honum og færði hann nær dyrunum, og Kópi iskildi strax og opnaði þær fyrir hana. Mér finst að þetta lýsi bæði skyn- semi og hugsun. Báðir hundarnir höfðu gaman af að ibusla í litilli tjörn, sem var í grendinni. Hrefna var vana- lega lengur niðri í, en þó Kópi væri kominn upp úr og búinn að hlaupa spölkorn upp brekkurnar, um leið og hann Ihristi ®ig og gelti af ánægju, þá kom hann alténd tií baka og beið eftir henni, svo þau yrðu samferða heim, og ef hún kom ao lanai, þar sem voru Ih.áir bakkar, iþá teygði Kópi sig út yfir þá, greip í hnakkann á henni og hjálpaði henni í land. Ef hann þá gat ekki náð í hana hljóp hann urrandi þangað isem árar og figkistengur voru geymdar, köm aftur með spýtu í gininu, var að hagræða henni, þangað til Hrefna gat náð í 'hana með tönn- unum og var svo d'regin upp á henni. Þetta kom fyrir aftur og aftur, og hvernig á að skýra það öðruvísi en að umhugsun og úlyktun hafi átt isér stað í þessu efni. Kópa varð aldrei vel til Indíánanna, síst stúlkn- anna. Hann var oft vanur að erta þær dálítið. Ein af þeim var mikið fyrir að þvo vel öll gólf og ihafa þau táOhrein. Hún var ekki hið minsta hrædd við istóra hundinn og rak Ihann Iburt í hvert skifti, sem hann varð á vegi hennar. Honum tókst aldrei að hræða hana eins og ihinar istúlkurnar, en þá leið ekki á löngu áður en hann sá, með hverju helst mátt erta hana. Hann kom heim frá isjónum hundvotur og hristi sig allan á nýskúruðu eldhúsgólfinu og spígsporaði^þar fram og aftur með eins forugar lappir og.hægt var að fá í fofarpollunum úti fyrir, og þegar hann sá, að hún ætlaði að fara að skemta sér við gólfþvottinn sinn, lagðist hann eins langur og hann var á mit.t gólfið og þaðan voru engin ráð að fá hann tourt. Nokkrum sinnum gat stúlkan farið í kringum hann og fengið hann burt, með því að láta sem hún væri að gefa hinum hundunum eða fá þá til að gelta og gjamma úti fyrir, eins og eitthvað sérstakt væri á ferðum. En þegar fram liðu stundir, hætti ihann að láta það í nokkru á sig fá og istúlkan varð að kvarta yfir honum við húsbfendurna. Nú stóð svo á, að Kópa þótti mjög vænt um lítinn 4 ára gamlan dreng, sem eg átti, og hann var viðstaddur, þegar stúlkan kom að kvarta ýfir hundinum. Eg sagði þá við litla son minn: “Farðu, góði minn! og segðu honum Kópa, að það sé ljótt að istríða henni Maríu og hann eigi að hætta því. Segðu honum, svo hann skilji það, að hann eigi ekki að vera í eldhúsinu, það sé ekki staðurinn, sem hann eigi að vera á.” Drengurinn fór þá fram og Ihurðin var opin, svo við gátum séð hvernig fór. Drengurinn tók í annað eyrað á hundinum og sagði: ‘‘Skammastu þín Kópi, að vera að stríða henni Maríu og láta ihana ekki í friði, þegar hún er að þvo gólfið. Stattu upp ljóti hundurinn þinn.” Og hundurinn hlýddi og labbaði út með drengnum, isem var lítið hærri en hundurinn. Og eftir það lét hann stúlkuna í friði. Það vair eitt af verkum Kópa að sækja eldivið í körfunni okkar á veturna, og var það ekkert létt verk. Við þurftum ekki annað en að segja við hann, eftir að við höfðum vanið hann við það nokkurn tíma: “Kópi, éldiviðarkarfan er tóm,” og hann var þá þegar til að fara út að isækja í hana, sem toæði karlar og konur vildu helst' losast við í vetrarkuldanum. Annar hundur, sem hét Gæsar, gerði okkur einu sinni grikk, sem sýnir vel, ihvort hundarnir ekki hugsa og álykta. Einn af Indíánum mínum var vanur að draga fyrir fisk á hverjum morgni niðri við vatn í grendinni og hafði þá alla hundana með sér; þeir fengu þá vanalega úrganginn af fiskinum.-' En einn góðan veðurdag kemur Indíáninn til mín, alveg utan við sig af geðshræring, og segir að einlhver annar sé farinn að eiga við netið niðri við vatnið, það sé víst windegoo-maðurinn, sem búi niðri í vatninu, sem sé farinn að draga fyrir með netinu sínu, og hann vilji nú ekkert- við það eiga framar. Eg fór þá að reyna að komast á snoðir um, hvernig í þessu lægi, og einn morgun snemma lagðist eg í leyni ásamt Indíánanum rétt við vatnið. Kemur þá ekki Cæsar snuðrandi og læðist í hægðum sínum niður að vatn- inu; hann nam við og við istaðar á leiðinni og snuðr- aði í allar áttir, en vindur stóð á móti okkur, svo að hann fann tekki þefinn af okkur. Hann gekk svo þangað, sem Indíánnn var vanur að istanda, þegar hann dróg netið að landi. Þar leit Cæisar fyrst í krin,g um sig, fór isvo að draga í línuna með tönn- unum oig gekk jafnóðum á hana, eftir því sem hann dróg hána á land, og var þangað til að, að annar endi metsins var kominn að landi. Hann rarin- sakaði nú nákvæmlega (hvað \ netinu væri, jafnótt og hann d'ró það á land, þangað til hann ®á fallegan urriða og fór að snæða hann með meistu lyst. En þegar við svo komum alt í einu að honum, varð hann mjög sneyptur og gerði þetta aldrei framar eftir það. Margt fleira en þetta hefir sannfærl^mig um það, að hunda'rnir hafi að vissu Ieyti tök á að hugsa og álykta. Margir af hundunum létu raunar aldrei í ljósi neina sérstaka ihyggni eða skynsemi, ef til vill af því að þeir fengu ekkert sérstakt tilefni til þesis; það voru algengiir hundar, sem voru vanir að draga byrðar sínar.. En þeir voru svo vitrir, að þeir komu með lappirnar þegar þeir fengu sár, að þeir skrópuðu þegar átti að fara að beita þeim fyrir sleðana, að þeir Hétueti toga í af öllum lifsins kröftum, þó að raunar dragólin sjálf væri alveg slök o. is. frv. Ef menn vilja fá áð vita, hvort dýrin hugsi og álykti eða ekki. þá verður að láta þroskuðustu ein- staklingana fá að sýna, hvað þeir geta í sem hag- fteldustum kringumstæðum. V. J. Æfisaga Abrahams I.incoln. Þú hófst mína sál til hrifningar báls, þú ‘iheilaga ritning” anda og máls, þú Lincolns lífsauðga saga. Hvert dæmi þess mannis, hver djúpvitur sðgn mun dygðirnar vekja — og æskunnar mögn til óispiltra afreka draga. Eg á enga heitari ósk, sem þá, að íslensku þjóðinni fæddist hjá, eipn sonur, er svo væri góður. Einn Lincoln, er gæti’ henni lyft yfir smátt, yfir lággengiis-ríkjandi ómensku-hátt og eflt hennar aldýra hróður. Kjartan Ólafsson. Professional Cards ■í DR. B. J. BRANDSON 216-220 MEDICAI; ARTS BIDQ. Oor. Graham and Kennedj Sts. Phone: A-1S34 Office timar: 2—3 Heunlli: 776 Victor St. Phone: A-7122 Whmípeg, Manitoha DR. O. BJORNSON 216-220 MEDICAIi ARTS BIxDG. Cor. Graham and Kennedy Sts. Phone: A-1834 Office timar: 2—3 Heimili: 764 Vlctor St. Phone: A-7586 Winnipeg, Manitoba TIIOMAS H. JOHNSON og H. A. BERGMANN ísl. lögfræðingar okrifstofa: Room 811 MeArthrtr Buildlng, Portage Ave. P. O. Boi 1656 Phones: A-6849 og A-6846 DR. B. H. OLSON 216-220 MEDIOAI, ARTS BLDG. Cor. Graham and Kennedy Sts. Phone: A-1834 Oflfice Hours: 3 to 5 Hchniii: 723 Alverstone St. Wlnnlpe*;, Manitoha DR J. STEFANSSON 216-220 MEDICAD ARTS BX.DG. Cor. Grahara and Kennedy Sts. Stundar augna, e-yrna. nef og kverka sjúkdöma.—Er aB hitta kl. 10.12 f.b. og 2-5 e.h. Talsími: A-1334. HelmiIJ: 373 River Ave. Tals. F-2091. DR. B. M. HALLDORSSON 401 Boyd Building Cor. Portage Ave. og Edmonton Stundar sérstaklega berklaaýki og aBra lungnasjúkdöma. Er aB finna á skrifstofunni kl. ll 12 f.h. og ?—4 e.h. Slmi: A-3521. Heimili: 46 Alloway Ave. Tal- slml: B-3158. • DR. A BLONDAL 818 Somerset Bldg. Stundar aérstaklega kvenna eg barna sjúkdóma. Er að hitta frá kl. 10—12 f. h. ; 3 til 6 e. h. Office Phone N-6410 Heimili 806 Victor Str. Sími A 8180. DR. Kr. J. AUSTMANN 848 Somerset Blk. Viðtalstími 7—8 e. h Heimili 469 Simooe, Office A-2737. res. B-7288- DR. J. OLSON Tannlæknir 216-220 MEDIOAIi ARTS BLD6. Cor. Graham and Kennedy Ste. Talsími A 8521 Heimili: Tals. Sh. 3217 J. G. SNÆDAL Tannlæknir 614 Somerset Block Cor. Portage Ave. og Donald 8t. Talsimi: A-8889, Vér leggjum sérstaka álierzlu á að seljii meðul eftir forskriftum lækna. Hin liez.tu 1yf, sein lio gt er að fá eru notuð etngöngu. . pegar þér kbmið með forskrliftiun til vor niegið þjer vcra viss um að fá rótt það sem Lrkn- irinn tekur til. COI.CIÆTJ GH & CO., Notre Dame and Sherbrooke Pliones: N-7659—7650 Giftingaieyfisbréf geld ! Munið Símanúmerið A 6483 ;! og pantiB meBöl yBar hjá oss. — ;! SendiB pantanir samstundis. Vér ! afgreiBum forskriftir meB sam- ;! vizkuserhi og vörugæBi eru öyggj- ;! andi, enda höfum vér magrra ára ! ; lærdðmsrlka reynslu aB bakl. — ; Allar tegundir lyfja, vindlar, Is- !; rjómi, sætindi, ritföng, töbak 0. fl. McBURNEY’S Drug Store Cor Arlington og Notre Dame Ave ; W. J. I.INDAL, J. H. ETNDiUi B. STEFANSSON Islen/.kir lögfríeBlngar 708-709 Great-West Perm. Blrig. 356 Main Street. Tals': A-4903 Peir hafa einnig skrifetofur a!5 Lundar, Riyerton, Glmll og Piney og eru þar aP hitta 6. eftlrfylgj- andi tlmum: Lundar: annan hvern mlBvlkuda* Riverton: Eyrsta fimtudas- GimliÉL Fyrsta mlfivikuda* Piney: þriPJa föstudag 1 hverjum m&nuBi J. J. SWANSON & CO. Verzla rr.sð fasteignir. Sjá um leigu a nusuir.^ Annast lán, eldsábyrgð o. fl. 808 Paris Bldg. Phones. A-6349—A-6310 ARNI ANDERSON fsl. lögmaður í félagi við E. P. Garland Skrifst.: 801 Electric Rail- way Qhambers Talsíml: A-2197 A. G. EGGERTSSON LL.B. ísl. lögfræð^ngur Hefir rétt til að flytja mál bæði í Man. og Sask. Skrifstofa: Wynyard, Sask. Seinasta mánudag 1 hverjum mán- utSi staddur 1 Churchbridge. Phona: Garry 2616 JenkinsShoeCo. 089 Notr« Dame Avenue A. S. Bardal 843 Sherbrooke St. Sttlur lfkkistur og annait um útfarír. Allur útbúnaður aá bezti. Ennfrem- ur selur hann alakonar minnisvarða og legsteina. Skriíat. talsíoíl M fteOJ* Heimilis taisími N fSO? EINA ÍSLENZKA Bifreiða-aðgerðarstöðin í bnrginni Hér þarf ekki aB blBa von ör vltl. viti. Vinna öll ábyrgst og le-yrt af henðl fljótt og vel. J. A Jóhannsson. 644 Burneil Street F. B-8164. A8 baki Sarg. Flre Hal JOSEPH TAVLOR Lf'GTAKBMAÐUR Ðetmlllstals.: St.. John 1644 Skrlfstofu-Tala.: A 6557 Tekur lögtakl b«eBi húsal6igMlraM» ve'S.kuldlr, vlTlaskuldlr. A fgrsdBlr M sem aB lögum lytur. SkrilfKofa 255 Main Stn*» Verkstofn Tnls.: Heima Tal».: A-8383 A-9364 G L. STEPHENSON Plumber Allskonar rafmngnsáliöld, svo sema straujárn vtra. aliar tegiindlr af giösnm og aflvaka (imtteriee) Verkstofa: 676 Home St. Endurnýið Reiðhjólið! T.átið ekki hjá lfða að endur- nýja reiðhjóliS yðar, áður en mestu anniraar byrja. Koniið með það nú þegar og látið Mr. Stebbins gefa yður kostnaðar áoctlun. — Vanduð verk áhyrgst. (MaBurinn sem allir kannast viB) S. L STEBBINS 634 Notre Dame, Winriipeg V Giftinga og , i, Jarðarfara- Dlom meÖ litlum fyrirvara Birch blómsali 616 Portage Ave. Tals. B720 ST IOHN 2 RtNG 3 REGLUR VANDERBILTS. Auðmaðurinn Venderbilt gaf þessar reglur um það, hvernig menn ættu að græða fé: Eyddu því aldrei, sexfl þú átt eikki sjálfur. Kauptu þa ðaldrei, sem þú geturyekki borgað. Seldu það aldrei, sem þú hefib: ekkL

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.