Lögberg - 16.10.1924, Síða 8

Lögberg - 16.10.1924, Síða 8
Ri*. » LötíBEBG, FIMTUL AGINN 16. OKTÓRER, 1924. 50 Islendingar óskast $5 til $10 á dag Vér viljum fá 50 islenzka námsmenn nú þegar, sem búa vilia sig undir vellaunaðar stöSur. Vér höfum ókeypis vistráðningar- stofu, er útvegar yður atvinnu, sem Auto-Mechanic—Engineer— Battery eða rafsérfræðingar—Oxy Welder, o.s.frv. Vér kenn- um einnig rakaíaiðn, sem veitir í aðra hönd $25 til $50 á viku. Vér kennum einnig múraraiðn, steinlagning og plastraraiðn. Vér ábyrgjumst yður æfingu i skóla vorum, þar til þér fáið góöa at- vinnu. Komið inn, eða skrifið eftir vorri ókeypis verðskrá og lista yfir atvinnu. HEMPHILL TRADE SCHOOLS, Limited 580 Main Street, Winnipeg, Man. Útibú og- atvinnuskrifstofa í öllum stórborgum Canada og Bandarikjanna. DANS í Goodtemplarahúsinu á Sargent Ave. á hverju Fimtu- og Laugardags- kveldi Góð skemtun fyrir lítið verð, LOCKHARTS ORCHESTRA Aðgangur Karlm. 50c. Kvenm. 35c. A. C. Thompson. M.C. | < Or Bænum. L. Mr. Jón Hávarðsson frá Siglu- nesi, Man.( sem stundað hefir vinnu hér í bænum í sumar, fór heim til sín í síðustu viku. Mr. og Mrs. S. W. Melsted fóru um .síðustu mánaðamót bifreið til Kandahar, Sask., þar sem elzta dóttir þeirra Ólafia, Mrs. Indriða- sðn, ef búsett, og dvöldu þar nokkra daga. Þau hjón komu aftur úr ferð þeirri fyrir rúmri viku síðan og sögðu, að þreskingu hefði þá verið nálega lokið í kring um Kan- dahar, en uppskera manna fremur rir. Mrs. Hlelga Vestdal og dóttir hennar Sigríður komu vestan frá Wynyard í vikunni sem leið, til þess að vera viðstaddar í gullbrúð- kaupi Mr. og Mrs. Þorvarðar Swanson. Mr. og Mrs. B. Sveins- son frá Keewatin, voru einnig stödd í bænum i sömu erindum. Easteignasali Björn I. Sigvalda- son frá Arborg kom til bæjarins í vikunni sem 1eij5; var hann að koma með föður sinn, Sigvalda, til þess að láta lækna skoða hann við innvortis meinsemd. Mr. og Mrs, Jón Halldórsson frá Langruth, Man., sem dvalið hafa norður við Winnipegvatn um tíma, komu til bæjarins í vikunni. Þau hjón halda héðan vestur til Sin- Clair, Man., þar sem þau dvelja vetrarlangt hjá syni sínum. Prestarnir séra K. K. Olafson og séra J. A. Sigurðsson voru á ferð í bænum fyrir síðustu helgi og fóru 'til Selkirk, til þess að vera við- staddir kirkjuvigsluna, sem þar fór fram á sunnudaginn var. Mr. Guðmundur K. Breckman að Lundar, Man., var staddur í borg- inni seinni part fyrri viku. Var hann kátur og skemtilegur að vanda og lét yfirleitt fremur vel af hag fólks þar nyrðra. Stefán Sölvason Teacher of Piano Ste 17 Emily Apts. Emily St, G. THQMAS, J.B.THQRLEIfSSQN Hr. Sigfús skáld Benediktsson, sem dvalið hefir að Gimli síðan í fyrrahaust, er nú alfluttur til borg- arinnar. Verður heimili hans á mótum Simcoe og Wellington, uppi yfir harðvörubúð B. Péturssonar. Hús i góðu lagi, með fimm her- bergjum, til leigu eða sölu, ásamt einni eða fleiri hálfekru lóðum, á gcðum stað í þorpinu Árborg, Man. Upplýsingar veitir Björn I. Sigváldason, Phone 59. Arborg, Man. 8. þ.m. lézt í Keewatin, Ont., Bergur Sigurðsson Borgfjörð. Mun hafa verið ættaður frá Kárastöð- um í Borgarhreppi; var einn á með- al eldri íslnezkra innflytjenda til Ameriku. B. SVEINSSOH. Sögu-part sízt þú gazt þekt, þar hið bjarta hyltist; alt varð svart og ógeðslegt, af því hjartað spiltist. O. T. Johnson. Samsæti. Samsæti var þeim séra S. O. Thorlakssyni trúboða og frú hans haldið í samkomusal Fyrstu lút. kirkju í Winnipeg á þriðjudags- kveldið var, í tilefni af þvi, að þau eru nú aftur að leggja á stað ásamt börnum sínum til Japan til þess að fara aftur að taka upp trúboðs- starf sitt eftir um tveggja ára hvíld á þessum stöðvum. Samkomusal- urinn var fagurlega skrýddur og borð sett fyrir 250 manns, og svo að segja hvert einasta sæti skipað af vinum og Velunnurum þeirra hjóná. Samkoman var hafin með því að syngja hFrá Grænlands ísgnúp yztum”. Á meðan að undír borðum var setið, lék sunnudagsskólans undir stjórn Mr. Sölvasonar, og er orðið yndi að heyra, hve góðum tökum flokkur sá nær orðið á verkefnum sínum. Samsætinu stýrði forseti safnað- arips, Dr. B. J. Brandson. Kvaddi hann sér hljóðs eftir að menn höfðu gert. máltíðinni skil og skýrði frá þvi, að öll félög innan safnað- Þegar sumarið kemur Við árstíðaskiftin er mjög áríðandi að vera varfærinn að því er snertir mjólk þá, er nota skal. Heitu dag- arnir valda þ>ví að mjög erfitt er að geyma mjólk, sem ekki er hreinsuð á vís- indalegan hátt. Enginn vill eiga á hættunni nokk- uð meira en hann frekast þarf. Hyggnarmæður kaupa því ávalt Crescent mjólk, hvern einasta dag ársins, þær vita að hún er ávalt jafnhrein, sæt og heilnæm. Ef þér eruð eigi rétt vel ánægðir með mjólk þá, er þér notið.skuluðþér hringja upp B 1000 og biðja einn af mjólkur- gölumönnum vorum að JjQma við í húsi yðar. arins stæðu fyrir boðinu, sem setið væri til þess að kveðja trúboðana íslenzku, sem nú aftur ’væru að hverfa frá okkur til þess að gegna boði frelsarans að fara og boða fagnaðarerindið því fólki, sem áð- ur heföi ekki notið þess. Mæltist doktornum vel og skörulega að vanda. Eór svo fram eftirfylgj- andi skemtiskrá: Tvísöngur; Lillian Jóhannsson og Unnur Jóhannesson. Einsöngur: Mrs. K. Jóhannesson. Ræða:1 séra Rúnólfur Marteins- son. Mælti hann fyrir minni heið- ursgestanna og afhenti þeim ís- lenzka peningabuddu fagurlega gerða, með $100 í gulli í. Þar næst fluttu heiðursgestirnir sjálfir ræður og þökkuðu fyrir gjöfina, sómann og velvildina, sepi sér væri sýnd með samsætinu og gjöfinni, og mæltist báðum vel. Þá söng hin efnilega söngkona, Miss May Thorláksson, einsöng. Ræða: Dr. B. B. Jónsson sagðisf hafa verið beðinn að flytja erindi um trúboð við þetta tækifæri, en sökum þess, hve áliðið væri orðið, yrði það að bíða seinni tíma; mint ist frú Thorlakson sérstaklega og foreldra kristniboðans í fáum, en sérlega fallegum og vel völdum orð- um. Fór þá fram fjórraddaður söng- úr, sem þau Mrs. K. Jóhannesson, Miss Pearl Thorolfson, H. Thor- olfsson, og P. Jóhannsson sungu. Var svo samsæti þessu, sem í a!la staði fór vel fram og var hið | og síid. Enn er fátt hægt að segja veglegasta, slitið með því, að allir ' jejgangrinurn> því eftir er að 1 hátt líknuðu, hughreystu >og glöddu sungu God save the 'ing og * d- j vinna úr hinu mikla verkefni, sem: önnu sál. dóttur okkar í hennar gam a sao . | skipið (hefir safnað. Tvent má þó langa og .stranga sjúkdómsstríðl, bera S. O. ior a sson er ic - h nefna er 'hvorttveggja kem- þar eiga sivo margir hlut í, að ekki suður til Bandaríkjanna, þar sem ur strandvórnunum yið og Dor. er hægt að nafngreina alla, og hann mætir á fundi áður en hann Sdhmidt hefir latið getið 1 viðtah sleppum við tþvi að nefna nokkurn við danska blaðamenn. Skipið | sérstakan, sömuleiðiis hjartans rannsakaði fiskimergð hér við'þakklæti til allra er sýndu okkur Faxaflóa fyrir innan oig utan land- j hluttekningu með því að heiðra helgi, og veiddist af skarkola ð.! útför hennar með blómum og hverjum tog tíma 12 utan land-j fleiru.— helgi en 107 innan, af ýsu 21 utan! Almáttugur Guð launi öllu þessu en 224 innan landhelgisiínu. Er fólki bæði nær og fjær og veri því! þess getið, að öll ósköp fari for- FYRIRLESTUR. Um efni, sem hverjum manni er á- ríðandi að öðlast þekkingu á, verð- ur rætt í kirkjunni, nr. 603 Alver- stone stræti, sunnudáginn 19. okt., klukkan sjö síðdegis. Það efni verður: Getur hvaða trú sem vera ^kal, orðið manni að gagni? — Vertu viss um að heyra 'þetta. — Mundu einnig eftir fyrirlestrunum yfir Opinberunarbókina á heimili undirritaðs á hverju fimtudags- kveldi kl. 8. — Vertu boðinn og velkominn. Virðingarfylst, Davíð Guðbrandsson. ‘DanaMeiSangurinn. er nú á enda. Bjarni Sæmundsson fór af skipinu í Færeyjum, en Dr. Schmidt er nú kominn til Danmerk- ur og lætur vel yfir viðtökum og aðktoð hér á landi. Aðalerindið var að rannsaka helstu nytjafiska hér við land, þorsk, ýsu, kola, lúðu Við seljum úr, klukkur og ýmsa gull og silfur-muni ódýrar en flestir aðrir. Allar vörur vandaðar og ábyrgðar. Vandað verk á öllum úr- aðgerðum, klukkum og öðru sem handverki okkar tilheyrir. Thomas JewelryCo 666 Sargent Ave. Tals. LINGERIE BUÐIN að 625 Sargent Ave. Þegar þér þurfiðað láta gera HEMSTICH- ING þá gleymið ekki að koma í nýju búð- inaáSargent. Alt verk gert fljótt og vel. Allskonarsaumar gerðir og þar fæst ýmis- legt sem kvenfólk þarfnast. Mrs. S, Gunnlaugsson, eigandi XalB. B 7327 Winuipeé Dr. Cecil D. McLeod TANNLÆKNIR Union Bank Bicl. Sargent & Sherbrook Tal*. B 6 94 Winnipeg Islenzka Bakaríið Selur beztu vörur fyrir lægst verð. PanU'nir afgreiddai bæði fljótt og vel. Fjölbreytt úrval. ..Hrein og lipur viðskifti... Bjarnason Baking Co. 631 Sargent Avu Sími A-5638 THE PALMER WET WASH LAUNDRY—Sími: A-9610 Vér ábyrgjumst gott verk og verkið gert innan 24 kl.stunda. Vanir verkamenn, bezta sápa 6c fyrir pundið. 1182 Garfield St., Winnipeg GJAFIR TIL BETEL. Frá óffefndri konu, afhent af Mrs. J.R. Johnson, Narrows $2.00 Kvenfél. “Freyja”, Geysir . . 15.00 Jak. Helgason, Wpg..........10.00 Ónefnd kona, Wpg............. 5-° Gefið að Betel: Mrs. Hjörtur Thordarson, Chicago,.................100.00 Mrs. G. Thomas, Wpg . . . . Stefán Sigurðsson, Wpg. .. Gísli Sveinsson, Lóni . . . . Frá manni í Blaine, áheit . . Ungm.fél. Bjarmi, Árnes . . Mrs. Fríða Smith, Wpgosis Miss Lena Sigurðsson, Wpg Kærar þakkir fyrir gjafirnar, /. Jóhannesson, féh. 675 McDermot Ave., Wpg. II/* I • timbur, fja Nyiar vorubtrgðir tegu«dum, timbur, fjalviður af ölSum j geirettur og als < konar aðrír strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. K.oiriÖ og sjáið vörur vorar. Vér erumaetíð glaðíi að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. WLNMPF.G Umitnd HENRY 4 V E. EAST AUGLÝSIÐ í LÖGBERGI VEITID ATHYGLI! . $90.00 MOFFAT ft/fA D Vrafma8ns eldavélar iYlCULiilV I Vanaverð $120.00 fyrir ÞAKKLÆTI. HYDRO rafmagns eldavélar Vanaverð $129.00 fyrir Range, sett inn fyrir Fyrir $115 á 2ja ára tíma $15 niður borgun og $4.00 á mánuði $90.00 $100.oo Við undirrituð vottum hér með j öllum þeim, okíkar innilegasta I hjartans þakklæti sem á einhvern' Emil Johnson A. Tliomas SERVICE EEECTRIG PhoneB1507 524 Sargent Ave. Heimllls PH.A7286 fer alfarinn, en frú hans leggur a stað eftir vikutíma vestur að hafi, þar sem maður hennar mætir j henni. Kveðjusending mína hjartanlega vil eg nú senda vinum mínum öll- um, sem eg fyrir skömmu kvaddi á svæðinu, þar sem eg hefi starfað hin síðustu sjö ár; fyrir þeirra hlýiu handtök og lukkuóskir, fyrir samhygðina og starfið á liðnum árum, og fyrir þær peningagjafir, sem mér voru afhentar við burt- för mína. Nöfn tel eg engin upp að sinni, en minninguna geymi eg, görðum af ungviði þegar togað er inann landhelgis. Einnig voru gerðar tilraunir til að rannsaka, hversu lengi einstakar fiskitegund- ir lifa á þurru. Þráfaldlega hefir það komið fyrir, að togaraskip- stórar hafa fullyrt, að það væri margra klukkustunda gamall fisk- ur, sem spriklaði á dekkinu, þegar sem sannan fjársjóð. Guð blessi ykkur öll. Oft mun hugur tninn | varðskip hefir komið að þeim. Það dvelja hjá ykkur með hlýleik, seml er því nauðsynlegt að íslensk yfir- skapast við innilega samúð og ör ugt samstarf í garð kristindómsins. Ef guð lofar, fæ eg væntanlegá að sjá ykkur aftur lífs og heil; en ef ekki, þá munum það takmark, sem okkur er sett og ástundum að reynast því trú af öllu hjarta, og þá verður okkur það að hlutskifti, að við eitt sinn ekki þurfum lengur að horfa í gegn um þokulgler, og vér munum þá gerþekkja, og kom- ast að raun um, að vegur sá, sem fætur vorir tróðu í þessum heimi, er hinn eini sanni vegur, sá er leið- ir til lífsins. Með vinsemd og virðingu. Sigurður S. Christopherson. Sigurgeir Stefánsson frá Selkirk var á ferð í bænum í byrjun vik- hljómleikaflokkur unnar. völd hafi sanna vitneskju um þetta. Niðurstaðan varð sú, að lúða deyr næstum isamstundis og hún er dregin á <þurt, þorskurinn lifir litlu lengur, en koli getur lifað alt að því hálfa aðra klukkustund. Gerði Dr. Schmidt skrá um þetta, s<em send Ih.efir verið íslenskum yfir- völdum. Hefir Dr. Sdhmidt með þesísu gert ihvorttveggja, að sýna fram á nauðsyn nægilegra strand- varna og gefið dómurum gðgn I hendur til að reka aftur rangan framburð isökudólga, og sé honum þökk fyrir. Slíkir gestir sem þesslr eru góðir og skylda landsmanna að igreiða í öllu götu þeirra, enda virðiist það hafa verið gert eftlr mætti. nálægur með ,sína náð og kærleika þegar því mest á liggur. Björn Bergmann, Ragnheiður Bergmann. Húsið 724 á Beverley stræti til sölu gegn lítilli niðurborgun og skuldlausar lóðir teknar til afborg- unar nokkurs hluta söluverðs, ef um semur. Sími: N-7524. Eig- andi heima á hverju kveldi til við- tals. S. Sigurjónsson. Jóns Bjarnasonar skcli. 652 HOME ST., býður til sín öllum námfúsum ung- lingum, sem vilja nema eitthvað það sem kent er í fyrstu tveimur bekkjum háskóla fUniversityJ Manitoba, og í miðskólum fylkis- ins, — fimm bekkir alls. Kennarar: Rúnólfur Marteins- son, Hjörtur J. Eeó, ungfrú Saló- me Halldórsson og C. N. Sandager. Komið í vinahópinn í Jóns Bjarnasonar skóla. Kristilegur heimilisandi. GóS kensla. Skól- inn vel útbúinn til að gjöra gott verk. Ýmsar íþróttir iðkaðar. Sam- vizkusamleg rækt lögð viö kristin- dóm og íslenzka tungu og bókment- ir. Kenslugjald $50 um árið. Skól- inn byrjar 24. sept. Sendiö umsóknir og fyrirspurn- ir til 493 Lipton St. fTals. B-3923J eða 652 Home St. Rúnólfur Mafteinsson. skólastjóri. BÖKBAND. peir, sem óska að fá bundið Tímaritið, 4 árg., í eina bók, geta fengið það gert hjá Columbia Press, Cor. Toronto og Sargeni fyrir $1,50 í léreftsbandi. gylt í kjöl, en fyrir $2,25 fyrir leður á kjöl og horn og bestu tegund gylilingar. — Komið hing- að með bækur yðnr, aem þér þurf- ið iáta binda. Frú Björg fsfeld, veitir viðtöku nemendum í píanó,spili nú þegar. Nákvæm kensla, sanngjarnt veTð.1 Kenslustofa að 666 Alverstone St. Sími B 7020. ÞEIR SEM SENDA LÖGBERG TIL ISLANDS ATHUGI! öll blöð, send til vina eða vanda- manna á fslandi verða að borgast fyrirfram. Þegar borgun er út- runnin, verður hætt að senda blað- ið. Ef þú athugar gula miðann á blaðinu, með nafninu þínu á, þá sérðu upp að hvaða ári þú hefir borgað, og ef ekki er komin talan 25 þá skuldar þú. Viljum vér því vinsamlegast mælast til þess að þú sendir oss um hæl það sem þú skuldar, Sendið Express eða Póst Ávfsanir til Columtiía |Dreös, TLtö. P.O.Box 3172. T oronto og Sargent, Winnipeg, Man. Eina litunarhúsið ísienzka í borginni . Heimsælíið ávalt Dubois Umited Lita og hreinsa allar tegundir fata, svo þau líta út sem ný. Vér erum þeireinu í borginni er lita hattfjaðrir. — Lipur af greiðsla. vönduð vinna. Eigendur: Árni Goodman, RagnarSwanson 276 Hargrave St. Sími A3763 Winn peg Sútií : A4153 ísl. Myndastofa WALTER’S PHOTO STUDIO Kristín Bjarnason eigandi Næn við Lyceum húaiC 290 Portage Ave. Winnipeg. Mobile, Polarine Olía Gasolin. Ked’s Service Station Maryland og Sargent. PhöneB1900 A. BKSGMAN, Prop. FBBB 8BRYICB ON RUNWAY * CUP AN DIFFERENTIAL GBEA8E Heimilisþvottur Wet r Wash JC Pundlð Ný aðferð, strauaður þvottur 8c pundið Munið eftir Rumford ASTRONG RELIABLE BUSINESS SCHOOL D. F. FERGUSON Principal President It will pay you again and again to train in Winnipeg where empíoyment is at its best and where you can attend the Success Business College whose graduates are given preference by thousands of employers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The Success Business College, WÍnni- peg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Business Colleges in the whole Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. BUSINESS COLLEGE Limited 385K PORTAGE AVE. WINNIPEG, MAN. SIGMAR BROS. 709 GreafWest Perm. Bldg. 356 Maln Street Selja hús, lóðir og bújarðir. Útvega lán og eldsábyrgð. Byggja fyrir þá, sem iþess óska. Phone: A-4963 HARRY CREAMER I-Iagkvæmileg aðgerS á úrum, klukkum og gullstássl. SendiS oss 1 pósti þa8, sem þér þurfiS at5 lAta gera \iS af þessum tegundum. Vandað verk. Fljðt afgreiðsla. Og metSmæli, sé þeirra óskaS. VerS mjög sanngjamt. 499 Notre Dame Ave. Slmi: N-7873 Winnipeig CANADIAN PACIFIC STEAMSHIPS Ef þér ætliS a® flytja hingaS frænd- ur eóa vini frá NorSurálfunni, þá flytjiS þá meS THE CANADIAN STEAMSHIP LINE Vor stóru farþegaskip sigla með fárra daga millibili frá Liverpool og Glasgow tii Canada. ódýrt far, toeztu samtoönd milli skipa og járntorautarvagna. Enginn dráttur—enginn hótelkostnaiSur. Bezt umhyggja fyrir farþegum. Fulitrúar vörir mæta íslenzkum far* þegum I Lieith og fylgja þeim til Glas- gow, þar sem fullnaðarráSstafanir eru gerÍSar. Ef þér ætliS til NorSurálfunnar'veit- um vér yöur allar nauósynlegar leið- beiningar. EeitiS upplýsinga hjá næsta umboös- manni vorum um ferSir og fargjöld, eSa skrifiC til W. C. CASIÍY, General Agent '64 Main St. Winnipeg, Man. Moorehouse & Brown eldsabyrgöarumboðsmenn Selja elds, bifreiSa, slysa og ofveti- urs ábyrgSir, sem og á búðarglugg- um. Hin öruggasta trygging fyrir lægsta verð—Allar eignir félaga þeirra, er vér höfum umboð fyrir, nema $70,000,000. • Símar: A-6533 og A-8389. 302 Bank oT Hamilton Bldg. Cor. Main and McDermot. Blómadeildin Nafnkunna Allar tegundir fegurstu blóma við hvaða tækifæri sem er, Pantanir afgreiddar tafarlaust Islenzka töluð í deildinni. Hringja má upp á sunnudög- um B 6151. Robinson’sDept. Store,Winnipeg A. G. JOIINSON 907 Confederation J/ife Bldg. WINNIPEG Annast um fasteignir manna. Tekur að sér að ávaxta sparifé fólks. Selur eldsábyrgS og bif- reiða ábyrgðir. Skriflegum fyr- irspurnum svaraö samstundis. Srifstofusíml: A-4263 Hússíml: B-3328 Arni Eprtson 1101 McArthur Bidg., Wiunipeg Telephone A3637 Telegreph Addreas: •EGGERTSON WINNIPEG” Verzla með hús, lönd og lóð- ir. Utvega peningalán, elds- ábyrgð og fleira. King George Hotel (Cor. King & Alexander) Vér höfum tekið þetta Agæta Hotel á leigu og veitum við- skiftavinum Öll nýtízku þiæg- indi. Skemtileg herbergi tll leigu fyrir lengri eða skemr! tíma, fyrir mjög sanngjarnt verð. petta er eina hóteliC í borginni, sem íslendingar Btjórna. Th. Bjamason. Mrs. Swainson, að 627 Sarjent Avenue, W.peg, hefir Aval fyrirliggjandi úrvalahirgðir af nýtízku kvenhöttum, Hún er eina fal. konan sem slfka verzlun rekur f Winnipg. lalendingar, látiÖ Mra. Swain- aon njóta viðskifta yðar

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.