Lögberg - 27.11.1924, Blaðsíða 3
LöGBEUG FIMTUDAGINN.
27. NÓV1EMB33R. 1924.
bís. a
Freistingin.
“Hún er ekki fríð, og’ því er mér í því tilliti
engin hætta Ibúin.” Þetta var það, sem Filippusi datt
fyrst í 'hug, þegar hann sá Úrsulu Henley ;en þegar
(hann eftir vikii tíma kvaddi mæðgurnar, vildi hann
ettcki játa fyrir sjálfum sér, að hann skildi við þær
með sárum sðknuði. Þær höfðu tekið honum mæta
vel, og af (því að trnsula hafði ekki aðra, en mðður
sína, að annast, og þær unnust hugástum, gat Flippus
talað blátt áfram við hana um missi sinn. Eins sagði
hann henni frá Bessie Langton, og eftir það varð
hún enn jþá vingjarnlegri og systurlegri við hann og
lofaði jafnvel að skrifast öðru hvoru á við hann; þau
hétu hvort öðru vináttu sinni.
Maður frúar -þes^sarar Ihafði verið prestur í
CrOssland; Ihann var dáinn fyrir 4 eða 5 árum, og
hafði látið svo mikið eftir sig, að ekkja hans og
dóttir gátu lifað af því meðan þær d'völdu í Cnoss-
landi, og gátu búið í Elm Cottage, sem jómfrú Bow-
den léði þeim eftirgjaldslaust. Hún hafði þekt Henley
prest frá því hann var barn, og sú vinsemd, sem hún
sýndi þeim mæðgum, var vottur um þá einstöku
virðingu, sem hún hafið borið fyrir honum.
Erfðamálið var nú nákvæmlega rannsakað og það
reyndist að jómfrú Bowden var nánasti ættingi Soffíu
Thórolds og erfingi allra fjármuna hennar, sem gáfu
af sér 5000 pund (90,000 kr.) í árlegar tekjur.
Ef Filippuis hefði búist við göfuglyndi hjá gömlu
jómfrúnni, þá hefði honum ekki orðið kápan úr því
klæðinu; því þótt hiún áður hefði hór um bil jafn-
miklar tekjur eins og þær voru, sem hún erfði, lét
hún sér lynda að þakka honum fyrir, hve vel honum
hefði farist þetta. Að skiinaði gaf hún honum þó
ávísun að upphæð 50£ (900 kr.) en mintist ekki á,
að sér þætti vænt um að sjá hann aftur. Filippus tók
isér þetta nærri, því að hann hefði feginn viljað koma
aftur og dvölja svo sem vikutíma í Crosslandi, að
sumrinu til, og sjá þá fegurð ná,ttúrunnar, sem
Úrsula Ihafði sagt honum mikið af. Hann hafði aldrei
ft
hitt nokkra stúlku, isem gat lýst þessu eins vel og
hún, og hann hafði mesta yndi af að tala við hana.
Æ! hefði Bessie verið eins og hún, hugsaði hann með
sjálfum sér og stundi þungan.
Filippus iSneri aftur til' Stockmouth, gaf Stúart
Ottiver 10£ fyrir fyrirhöfn hans, og til að bæta það
upp, að honum brást hagnaðarvonin, borgaði útgjöli
sín með 10£, og setti 30£, sem þá voru eftir, í spari-
sjóðinn í Stockmouth undir nafni systur sinnar.
Eftir nokkrar vikur gleymdist þetta erfðamál í Stock-
mouth. Filippus lifði eins og áður, tilbreytingar-
lausu lífi, og hefði hann ekki við og við fengið bréf
frá tlrsulu Henley, þá hefði hann nærri því getað
gleymt þvi. að eitt sinn lá við sjálft, að hann yrði
fjáður maður.
Einhvern dag í ágúistmánuði um sumarið kom
Filippus frá ölheitustað húsbónda Síns og gekk til
bæjarins ; var hann venju fremur þreyttur og hnugg-
inn. Þegar hann kom heim, sá Ihann sendibréf 'liggja
á borðinu með Crosslands póstmarki, en á því var
ekki hönd Úrsuiu Henleys. Bréfið var svo látandi:
Eæri herra! Filippus Góre,
Geti yður verið nokkur ánægja í að koma enn
þá einu sínni til Crosslands, bið eg yðuir að gjöra það.
Frú Henley veitir yður viðtökur einis og áður; en eg
skoða yður sem minn gest og þykist eiga heimtingu
á að borga ferð yðar með járnbrautinni og öll nauð-
synleg útgjöld.
Yðar einlæg vina,
Hanna Bowden.
“Bles'suð keríingin!” kallaði Filippus upp og
varð svo glaður, að hann gleymdi þreytu sinni. Hús-
bóndi hansí gaf Ihonum fararleyfi og sagði, að það
gæti þó farið svo, að Filippus erfði jómfrú Bowden.
En Filippua var úrkula vonar um það, því hún hafði
opinberlega sagt, að hún ætlaði að gefa .eigur sínar
eftir sinn dag spítala nokkrum, handa ógiftum göml-
um s-túlkum í York, og hann skoðaði þetta heimboð
sem merki þtsss, að hún mæti mikils, hvernig honum
hefði farist við hana. Seinast í vikunni kom hann
aftur til Elm Cottage og áður en hann fór aftur burt
úr CbossiandS, var hann búinn að glejrma því, að arfs-
von hans haf'ði brugðist. Hann henti jafnvel gaman
að s!jálfum sér fyrir það, að ihann hefði orðið ást-
fanginn í Bessie Langton, og sagði, að ef hann fengi
já-yrði Úrsul u, teldi hann sig hinn mesta lánsmann,
sem til væri í verölldinni.
Frú Henl ey breyfði lauslega nokkrum mótbárum
og spurði af ihverju þau ætluðu að lifa; en þau sögð-
ust vel geta beðið eitt eða tvð ár; þú mundi Filippus
fá launviðbót, og ef frú Henley flytti til þeirra og
Úrsula stofnaðii dálítinn kvennaskóla, mundu þau vel
geta komist og hafa nóg fyrir sig að leggja. ‘IEn
h-vað ætli jómf rú Bowden segi til þess-a?” mælti frúin.
"Hvað ht*n segir til þess?” svaraði Filippus
hlœjandi; “ h$n segir sjálfsagt að eg sé sá mesti
lánsmaður, ,seiin hún þekki. Á morgun ætla eg að
segja henni, hvemi-g mér ihafi launast fyrir, að
eg -leitaði hana uppi.” Þegar jómfrú Bowden var sagt
frá þessari trúþofun, sagði hún, að það stæði ekki í
sínu valdi að aftra mönnum frá að gjöra sig að at-
ihlægi annara, og hristi höfuðið; en þegar hún sá,
að hún gat ekki við það ráðið, hafði hún ekki fleiri
orð um það heldjlur sagði við Filippus þegar hann
kvaddi hana: “\7erið þér sælir! Þér eruð ráðvant
ungmenni, og Úri^ula Henley verðsku-ldar að fá því-
líkan mann.”
Það talaðist ^vo til að Filippus væri árlanigt
burtu og kæmi aftu r í ágústmánuði næsta ár; en þeg-
ar í byrjun októbermánaðar féflck Filippus foréf frá
Úrsulu, og sagði Frún honum, að morgninum áður
hefði jómfrú Bowdon fundist dauð í rúmi sínu, og
jafnframt að móðir sín væri í óvissu um, hvað hún
ætti að gjöra af sér', því að hús það, sem þær voru
í yrði nú annara eij£n, og þær gætu ekki verið þar
lengur. Filippus skr'ifaði frú Henley aftur bréf um
hæl, og foað hana innilega að flytja isem fyrst til
Stockmouth. En áður en þetta var komið í kring,
varð Filippus aftuir að ferðast til Crosslands, því
að jómfrú Bowd-en hafði arfleitt hann og Úrsulu að
mest öllum eigum sínum.
Filippus gekk nú að eiga þesisa heitmey sína,
og var brúðkaup þeirra haldið í kyrþey. Því næst
fóru þau til Stockmouth og tengdamóðir hans með
þeim. Þegar Lottie ekki var í skólanum dvaldi hún
hjá þeim. Á jólum vóru voru þau búin að búa vel
um sig í snotru húsi fyrir utan bæinn ,>sem þau áttu.
Það var langur veguir til hinnar gömlu kirkju í Stock-
mloulih, en á jólamoguninn vildi Filippus þó fara
þangað, og isitja í feama stól, ,sem hann hafði setið
í áður. Þar kraup hann niður ásamt elsku'legri konu
sinni og þákkaði Guði af öttlu ihjarta fyrir, að hann
hefði styrkt sig til að sigra freistinguna, og vakað
yfir ,sér á reynslunnar tíma.
Mörg ár eru síðan liðin, en hvern jólamorgun
fara þessi hjón enn þá til hinnar gömlu kirkju. Glað-
vær barnahópur fylgir þeim nú, og sum þeirra furða
sig á, að foreldrar sínir skuli ekki fara til sóknar-
kirkju sinnar þennan dag. En eftiir því sem þau
stálpast, segir Filippuis- þeim frá hinum tveim ólíku
jólamorgnum, og fær sér af því tilefni til að innræta
þeim ráðvant og guðrækilegt hUgarfar.
Hjálpið nauðstöddum, en gjörið það ekki í launaskyni
Einu sinni hljóp svo mikill vöxtur í Etsch, sem
er fljót í ítalíu, að það gekk á land og reif burt brú
sem á því var hjá bænum Verónu, nema bogahvelf-
ingu isem var á miðri brúnni og stóð hún einsömul
eftir. Á henni stóð hús eitt, og í því var maður með
konu og börnum, og sáu nú þeir, sem á fljótsbökkun-
um stóðu, hvernig fólk þetta fórnaði upp Ihöndunum,
og beiddist hjálpar. Einnig sáu menn, ihvernig straum
num varð meir og meir ágengt í, að rífa fourt stólpana
undan boganum. í Þessari miklu hættu hét greifi
nokkur, að nafni Spolveríni, hundrað gullpeningum
hverjum þeim ,sem hefði áræði til, að róa út á ána, og
bjarga þeim, sem staddir voru í þessari lífshættu.
Menn áttu á hættu annaðhvort að straumurinn hrifi
bátinn með sér og hvolfdi honum, eða að hann
brotnaði á hvelfingarbrotunum, þegar honum væri
ttent inn undir henni. Á árlbakkanum stóð mesti mann-
fjiöldi; en enginn þorði að bjóðast fram. Meðan á
þessu -stóð, bar þar að bóndamann nokkurri, og var
honum nú sagt, hvað um var að vera, foæði hvað
gjöra þyrfti, og til hvers væri að vinna. Hann bregð-
ur skjótt við, tekur bát, ,sem þar var, leggur frá landi
og rær af öllum kröftum, kemst út á miðja ána,
leggur bátnum að boganum, og foíður þar, þangað til
alt fólkið er komið ofan í foátinn. “Verið þér óhirædd,”
segir hann; “nú eruð þér komin úr allri Ih-ættu.” Síð-
an þrífur hann árarnar, rær af aleftti, getur klofið
strauminn, og nær aftur titt isama lands. En þegar
Spolveríni greifi vittdi fá honum þau verðlaun, er
hann hafði heitið, mælti hann: “Eg sel ekki líf mitt:
með vinnu minni get eg haft ofan fyrir mér, konu
minni og börnum; gefið hettdur fé þetta þessu fátælca
fólki; það hefir meiri þörf á því en eg.“
Alexander Rússakeisari.
Alexander Rússakeisari gekk stundum ver búinn
en menn skyttdu ætla um svo vottdugan höfðingja. Það
bar því oft við að menn, sem hann mætti þektu hann
ekki, og fékk hann þannig betra færi á, að komast
eftir hvernig margt fór fram hér og þar í hanlS víð-
lenda ríki og sér í lagi, ihvernig lögunum var hlýtt.
Þannig fann hann -einu sinni grafara nokkurn, sem
var að taka gröf í kirkjugarði, en gjörði hana ekki
nærri eins djúpa eins og ttögboðið var. Keisarinn
fann að þesisu við hann, og leidddi honum fyrir sjónir
að þetta væri ólöglegt. En maðurinn, sem ekki þekti
hann, var ihortugur og svaraði: “Það er nú haft
svona hérna, og það verður ekki haft öðruvísi.” Þá
Jcattttaði keisarinn á lögreglumann einn^, sem var
staddur þar -skamt frá, og spuirði hann, hversvegna
menn elíki gj-örðu þar grafirnar dýpri. “Hvað varðar
yður um það?” svaraði lögreglumaðurinn. “Hvað
mig varðar um það?” mættti keisarinn; “það er á
móti lögunum, og lögin eru í þessu efni góð, og þess
vegna vil eg, að þetta sé haft öðruvísi.” “Heyrið,
heillamaður.” svaraði lögrej|h^þjónninn, ^íJbJcí ftið
yður ekttci af því, sem yður kemur ekki við.” Keisar-
inn sagði þá hver hann var, en lögregluþjónninn féll
honum til fóta og bað sér vægðar. “Þú foefir sannar-
lega unnið til hegningar með aðferð þinni,” mælti
keisarinn; “því það er ósæmilegt að svara öðrum
þannig, hver sem í Ihlut á, og þér skal líka verða
hegnt.” Embættismaðurinn bað enn þá innilegar um
fyrirgefningu. “Áttu konu og <börn?” -spurði keisar-
inn. “Eg á konu og fimm börn,” svaraði hinn. “Farðu
'þá foeim,” mælti keisarinn, “0g þakkaðu konu og
börnum fyrir ,að þú sleppur.”
Jósep keisari og amtmaðurinn.
Meðan Jósep keisari annar sat aS ríkjum, var
einu sinni mikil kornekla í Bæheimi. Keisarinn ferð-
aðist þangað sjálfur, til að bæta úr þelssum -skorti,
eftir því sem yrði. -Hann lét panta Ikornforða og sá
um að korni var útbýtt, -þar sem þess helst þurfti við.
Á þessari ferð ttcom hann einfovern dag til bæjar
nokkurs og ,sá, að fjöldamargir vagnar, sem voru
futtlir af korni, biðu fyrir utan húsdyr amtmannsins
eftir því, að úr þeim væri tekið kornið. Bændur voru
búnir að bíða lengi; loksims fóor þeim að tteiðast, og
þeir tóku titt að nöldra sín á milli um óáreiðantteg-
leika embættismanns þess, sem í hlut á-tti. Þegar
keisarinn gekk þar fram Ih-já, varð foann var við þetta
en lét þó ekki á því bera; ttiver hann væri, hettdur
spurði einunigs um, af hverju þeir væru svo óánægð-
ir. “Vér hölum þegar orðið að bíða lengi, herra
minn,” svöruðu bændurnir, “og enginn viltt taka við
korninu -af oss. Það verður orðið svo framorðið, að
vér náum eklki foeim til ver í kveld; því að þangað
eru 4 mílur vegar.” “Þetta er satt,” mættti amtsgjald-
kerinn, sem var viðstaddur; “og það er ekki búið
með það, heldur er það líka -til baga fyrir fátækling-
ana í bænum, því að þeir þurfa þesis við, að korninu sé
sem fyrst útbýtt.” Meðan á þessu stóð, hafði amt-
maðurinn mikið boð fojá sér, og því þóttist hann ekttti
komast til að taka svo skjótt á móti korninu; og þar
eð hann ekki hafði sjálfur reynt slcort né hungur,
hefir foann líkttega hugsað: “Vér iskulum lofa dónun-
um að foíða. Bændurnir eru mínir undirmenn, og því
verða þeir að hafa -þolinmæði þangað til mér þóknast
að finna þá.”
-Keisarinn gekk inn í amtmannshúsið og gjörði
amtmanninum boð með amtsgjaldkeranum, að ókunn-
ur maður vildi fá að ta'la við hann. “Hvaða maður
eruð þér?” spurði amtmaðurinn, þegar keisarinn kom
inn í stofuna til hans. “Eg er flokksforingi í her-
þjónustu keisarans,” svaraði keisarinn. “Hvað vittjið
þér, herra fttoikksforingi,” sagði amtmaðurinn. “Að
þér afgreiðið þessa veslings bændur, sem hafa beðið
hér ttengi úti á strætinu,” sagði keisarinn. “Þeir geta
beðið dál'ítið ennþá,” mælti amtmaðuirinn. Keisarinn:
"En þeir eiga langt heim, og eru foúnir að bíða lengi.
Amtmaðurinn: “Hvað viljið þér skifta yður af því,
ihvenær bændurnir komast heim?” Keisarinn: “Það
á ekki að þjá aðra, hettdur eiga menn að vera mann-
úðttegir.” Amtmaðurinn: “Kenning eða siðalærdóm-
ar yðar, herra flokksforingi, á Ihér mjög illa við; eg
vei-t, hvað eg á að gjöra, og eg læt yður vita, að eg
er amtmaður.” Keisarinn: “Þá verð eg að lá-ta yður
vita, herra amtmaður, að þér þurfið ettcki framar að
skifta yður að korninu.” Síðan sneiri keisarinn sér til
amtsgjaldkerans og mættti: “Hevrið, vinur minn,
viljið þér afgreiða bændurna, og taka við korninu af
þeim; þér eruð nú amtmaður.” “Og þér.” isagði hann
við amtmanninn, sem var, “vitið, að eg er keisari
yðar, og að eg vík yður úr emlbætti yðar.” Að svo
mæltu gekk hann út úr stofunni. Þetta var sannar-
legt reiðarslag fyrir þennan hirðulausa og harð-
brjósta embættismann.
Smaladrengurinn, sem varð gjaldkeri konungs.
Núshirvan Persakonungur fann eitt sinn smaladreng
nokkurn, sem hét Ali. Konungi leist svo vel á þenn-
an cTreng, og þótti hann svo skýr og greindur í -svari,
að hann tók hann að sér, lét setja hann t'il mentunar,
og gjörði hann síðast að féhirði sínum. 1 þessu em-
foætti sýndi Ali hina mestu trúmensku og holluistu, en
fékk þó marga öfundarmenn, sem foáru það út, að
hann væri sérdræ-gur, og safnaði sér miklum auð af
f jármunum landsins. Þe-ssi orðrómuir kom einnig kon-
ungi til eyrna, en með iþví hann vissi, að hann var
óisannur og tilhæfulaus, ásetti hann sér, að láta
hina illgjörnu rógberendur verða sér til minkunar.
Hann lést trúa orðum þeirra, og beiddi þá að fara
með sér tiltekinn dag heim til gjaldkerans, og skyldu
þeir koma honum á óvart. Þetta var nú gjört, og er
þeir komu til Atta, bauð konungur Ihonum að isýna
þeim öllum húsakynni sín. Leiddi Ali konung og
fylgdarmenn hans í hverja stofu, og sáu þeir að þar
var alt óbrotið og einfalt og viðhafnarlaust. Ætlaði
nú konungur að fara burt aftur, en í sama ibitti kom
einn af förunautum hans auga á litla jámhurð, sem
var rammibyggittega læst; Hljóp hann þá til konungs,
og benti honum á þessa hurð. Konungur bauð, að
ljúka Ihenni upp, og brá Ala við það, en því meir jókst
grunur þeirra, -sem viðstaddir voru, um, að þar mundi
Vera geymt mikið fé; og er hurðinni var lokið upp,
-gelck konurigur inn, og þustu allir hver um annan
þveran á eftir honum En í stofu þessari fanst atttts
ekkert fém-ætt; en á einum veggnum var hengdur
upp lélegur fatnaður af smaladreng, ásamt hljóðpípj
og iskinnveski, sem foirðar foafa í Austurlöndum. Þá
gekk Ali fram og mælti hér um foil á þessa leið:
“Þegar þú gjörðir mig að gjaldkera þínum, lét eg
búa þessa stofu til og héf því að ganga hingað oft-
jsinnis og skoða minn fyirri fatnað, og þetta heit hefi
eg haldið, til þess að ofmetnas-t ekki í fojarta mínu,
né nokkurn tíma gleyma þeirri trúmensku og hollustu
sem eg skuttda konungi mínum og vélgjörðamanni.
Leyfðu mér nú, herra konungur! að isnúa aftur til
fjaltta þeirra, hvaðan þú tókst mig, þótt eg fái ekki
að halda öðru en þessum fatnaði, sem forðum var
aleiga mín.” Þannig mælti Ali, en attlir þögðu, og er
konungur litaðist um, sá hann, að öfundarmenn Ala
stóðu sneyptiir og horfðu í gaupnir sér. Síðan tók
konungur guttlfesti af hálsi sér, og hékk við foana
andlitsmynd hans með umgjörð úr gulli og gimstein-
um. “Þigg þú þetta,” mælti hann, ‘1sem merki upp á
innilegt þakklælti mitt fyrir trúmiensku þína og
hollustu. Eg vildi óslka, að mér gæfi-st oft færi á, að
launa slíkt hugarfar og sttíka breytni með svipuðum
gjöfum.”
HITT OG ÞETTA.
Maður nokkur sótti til Vilhjálm,s Prússakonungs
um emfoætti. Konungur spurði hann að, ihvaðan hann
væri. “Eg er frá Berlínanborg,” svaráði hann. “Þá
mun ekki vera mikið varið í yður,” sagði konungur;
‘'því að þeir gefast allir illa, ®em eru frá Berlínar-
foorg.” Fyrirgefið, herna' konungur,” mælti umsækj-
aridinn, “þaðan koma þó líka nýtir menn, og eg þekki
jafnvel tvo duglega menn, sem eru þaðan.“ “Og
foverjir eru þeir tveir menn?” sipurði loonungur.
“Annar þeirra er yðar hátign,” svaraði umæskjand-
nn, “en hinn er eg.” Konungur hló að þessu svari og
veitti ttftmum embætti það, sem hann sótti um.
i-----—,—i---
Þegar Sókrates var dæmdur til dauða, sagði
kona hans við foann: “Hvernig víkur þvi við, að þú
ert saklaus, og verður þó að deyja?” “Vildir þú þá
I heldur,” svaraði Sókrates, “að eg dæi s-ekur.”
\
l ------o------
Professional Cards
4
DR. B. J. BRANDSON 211-220 MEDIGAIj arts bldg, Oor. Graham and Kennedy Stn. Phone: A-1834 Offlce tlmar: 2—2 Heftnlll: 776 Vfctor 8«. Phone: A-7122 Wlnnfpe*, Manitoba THOMAS H. JOHNSON H. A. BERGMANN ísl. lögfræðingar Skrifstofa: Room 811 MnfiHlw Buikilng, Portage Ave. P. O. Box 1656 Phones: A-6849 og A-6849
Vér lecKjum sérstaka ðherxlu A að selja meðul efttr forskrlftum lnlni» Hln beztu lyf, nem hægt er aS f& eru notuð eingöngu. . pegwr þér komlð með forskrliftum til vor megið þjer vem vlss um að fá rétt J>að sem lækn- lrirvn teknr til. COIXUjEIIGH & OO., Notre Dame and Sherbrooke Phones: N-7659—765» Glftingaleyfisbréf seld
w. jr. undaij, j. h. ltndaij B. STEFANSSON Ialenzklr lögfræðlngar 708-709 Great-West Perm. Blclg. 356 Mjain Street. Tals.: A-4963 >slr hafa slnnig skrlfstofur a8 Lundar, Rlyerton, Gimll og Piasy og sru þar a8 hltta & aftlrfjrtgj- andi tlmura: Lundar: annan hvern miðylkudag. Riverton: Fyrsta flmtudag. GimUA. Fyrsta ml6vlkudag Plnsy: þri8ja föstudag 1 hvsrjum mánuBl
DR. O. BJORNSON >16-220 MEDIOAIi ARTS BIjDG. Cor. Graham and Kennedy Sta. Phone: A-1834 Offiee timar: 2—8 Helmlli: 764 Vlctor St. Phone: A-7586 Wlnnlpeg, Manitoba
ARNI ANDERSON ísl. lögmaður í félagi við E. P. G&rttand Skrifst.: 801 Electric RaiL way CJhambers Talsíml: A-2197
DR. B. H. OLSON 216-220 MEDIOAD ARTS BLDQ. Cor. Graham and Kennedy Sta. Phone: A-1834 Office Hours: 3 to 5 Heimili: 921 Sherbume St. Winnipeg, Manitoba
A. G. EGGERTSSON LL.B. ísl. lögfræðingur Hefir rétt til að flytja mál bæði í Mian. og Saak. Skrifstofa: Wynyard, Sask. Seinasta már.udag I hverjum mán- u8i staddur I Churchbridge.
DR J. STEfANSSON 216-220 MEDIOAlj ARTS BIjDG. Cor. Grahara and Kennedy Sts. Stundar augna, eyrna, nef o* kverka sjúkdðma.—Er a6 hltta kL 10-12 f.h. Og 2-5 e.h. Talsíml: A-1834. Heimill: 373 River Ave. Tals. F-2691.
Borgið skuld yðar við Lögberg
DR. B. M. HALLDORSSON 401 Boyd Bullding Oor. Portage Ave. og Edmonton Stundar sérstakiega berklaaykl og aSra lungnasjúkdðma. Er a8 finna á. skrifstofunni kl. 11—12 f.h. og 2—4 e.h. Simi: A-3521. Heimili: 46 Alloway Jtve. Tal- simi: B-3168.
A. S. Bardal 84S Sherbrooke 8t. Selur liklmstur og annait um útfarir. Allur útbúnaður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann elskonsr minmsvsrðs og legsteina, Skrifst. talsUal N éeM Heimilig talMÍint N MM
DR. A BLONDAL 818 Somerset Bldg. Stundar sérstaklega kvenna eg barna sjúkdóma. Er að hitta frá kl. 10—12 f. h. 8 til 5 e. h. Office Phone N-6410 Heimili 806 Vttcter 0br.
ðimi A 8180. EINA ÍSLENZKA Bifreiða-aðgerðarstöðin í borginni Hér þarf ekki a8 bI8a von tlr vttl. ■ viti. Vinn* öll ábyrgst og leyrt af hendi fljótt og vel. J. A. Jóhannsaan. 644 Burnell Street F. B-8164. A8 baki Sarg. Fire Hal
DR. Kr. J. AUSTMANN Viðtalstími 7—8 e. fo. Heimili 469 Simooe, Sími B-7288.
JOSEPH TAVLOR DÖOTAKBMADUR Hefmlllfltala.: St. John 1844 Skrlfstofu-TaU.: A 88IW T.kur lögtakl b»81 húaaleiguataiia* veðekuldlr, vlxUakuldlr. Afgi atMi m. eem aB lögum lftur. Bkrilatofa 28» Main Btre—
DR. J. OLSON Tannlæknir 216-220 MEDICAIj ARTS BIjDG. Cor. Graham and Kennedy Sts. Talsimi A 8521 Heimili: Tals. Sh. 8217
Verkstofii Talfl.: Heima Tala: A-8383 A-9384 G L. STEPHENSON Plumber Allskonar rafmagnsáhöld, »vo m» mraujárn víra. atlar tegundir af glösnm og aflvaka (hatteriee) Verkstofa: 676 Home St.
J. G. SNÆDAL Tannlæknir 614 Somerset Block Cor. Portage Ave. og Donald St. Talsimi: A-8889
, ,,
Endurnýið Reiðhjólið! Ijátið ekki hjá ltða að endnr- nýja reiðhjólið yðar, áður en mestu annimar bjrja. Komlð nieð það nú þcgar og lútið Mr. Stebbina gefa yður kostnaðar áæthm. — Vandað verk Abyrgst. (MaSurinn eem allir kannast vlB) S. L. STEBBINS ' 634 Notre Dame, Winnipeg
Munið Símanúmerið A 6483 og pantið me6ðl y8ar hgL oss. — 1 SendiS pantanir samstundle. Vér ! afgrei8um forskriítir me8 sam- 1 vizkusemi og vörugæ8i eru ðyggj- -I andi, enda höfum vér magrra ára ; lærdðmsrlka reynslu a8 bakl. — ; Allar tegundir lyíja, vindlar, Is- ; rjðmi, sætindi, ritföng, töbak o. fl. McBURNEY’S Drug Store ; Cor Arlington og Notre Dame Ave
J. J. SWANSON & CO. Verzla ir.að fasteignir. Sjá uim leigu a nu-surr.^ Annast lán, eldsábyrgð o. fl. 611 Paris Bldg. Phones. A-6349—A-6310 Giftinga og m, JarSartara- D,om með litlum fyrirvara Birch blómsali 616 Portage Ave. Tal*. B720 S*r IOHN 2 RtNG 3
Ferðamaður noMkur var einu sinni á gangi á
Mississippi-áribökkum, sem er ákaflega strangt og
istraumhart fljót, og spurði mann sem ihann mætti,
hvað þetta fljót væri kallað. Maðuirinn svaraði:
“Það þarf ekki að kalla á það, herra minn, það kemur
nógu fljótt án þess.”
?