Lögberg - 27.11.1924, Blaðsíða 5
LötdSEUG, FIMTUDAGINN 27. NÓVKMBEK. 1924.
»
Bætir útkomu hverrar forskriftar.
. OlH
Money Back
n ■ n.tiit1 I masfr vf4
ROBtN MOOD FLOUR IS CuARAMTCED TO GlVC vOU
■CTTCR VkTlSFACTlOM TMAN ANT OTMER ri.OURM1U.CO
IN CANADA TOUR OCALER IS AUTMORlZEO TO RCCUNO
TMC ruu. RURCMASC PRlCC WfTM A »0 «« CCM1 PCN
ALTV AOOCO. IC AFTCR TWO BAKINGS VOU ARE NOT
TMOROUGMLV SATlSFIEO WITM TMC FLOUR ANO Wll
RCTURN THC UNUSCO RORTION TO MIM
ROBIN HOOD MILLS. LIMITED
^ 3 s, 9 wypwww '}V ’iq 0 0 V
m
Abyrgðarskjal er í hverjum 24 pd.
eSa stærri poka.
RoBIN HoOD MlLLS LTD - MOOSE oaw-calcaRY.
W. B. Scanlan.
J. F. McComb
ALFÖT og
YFIRHAFNIR
P etta er bflfiin, eem viSurkend er fyr-
ir beztu kjörkaupin. Sú búSin. er
mesta gerir umsetningru meö karl-
mannaföt.
Komið og litist um hjá
Scanlan & McComb
Hafa úrvals fatnaði karla
379 54 POItTAGE AVE.»
Að norðanverðu. milli Carlton og
Edmonton.
Eduard Benes.
í því falli, að Norðurálfustríöiö
hefði aldrei skolliÖ á, er fátt lík-
legra en þa8, að háskólastúdentar í
Prague, hefðu um þessar mundir
daglega hlýtt á fyrirlestra í þjóð-
megunar og félagsfræði, flutta af
eftirtektaverðum, en þó tiltölulega
lítt þektum prófessorum. Hinn
eldri mundi að líkindum 'hafa veri'ð
Thomas Thomas Garrigue Maza-
ryk, nú 73 ára að aldri, en sá yngri
Dr. Eduard Bfenes. Báðir þessir
gáfumenn hefðu vafalaust verið
þegnar keisara eins af Hapsborgar-
ættinni, er vafalaust hefði heitið
KarP
En það hafa orðið margvíslegar
breytingar á hinu ytra og innra lífi
hinnar fornu Pragueborgar. Þessir
tveir prófessorar, hafa nú öðrum
störfum að sinna. Mzaryk er for-
seti Czecho-Slóvakiu lýðveldisins,
en Dr. Benes gegnir utanríkisráð-
gjafa embætti í stjórn hans, og átti.
sæti sem fullvalda erindsreki þjóð-
ar sinnar á hinu nýafstaðna þingi
þjóðtoandalags|ins — League )of
Nations. Það var hann er reit
sáttmálann um trygging gegn ó-
friði, er Þjóðbandalagið afgreiddi
á síðasta þingi sínu.
Afstaða Dr. Benes til Mazaryks,
er ekki ósvipuð afstöðu Timoteus-
ar til Páls; hann var honum sonur
í trúnni. — Það var Mazaryk, er
hvatti Benes, sem ungan náms-
mann, að freista gæfunnar við Sar-
bonne háskólann í París og við
Dijon háskólann. Þar nam hann
fjölda tungumála, hætti í rauninni
að vera einungis Czecho-Slóvakíu-
maður, en gerðist Norðurálfuborg-
ari. Benes var, eins og lærimeistari
hans, Mazaryk, sonur æfintýralands
ins Bohemíu. Hann hataði yfir-
réð Austurríkis, en elskaði þjótS
sína eins og lífið í eigin brjósti.
Þótt ást hans til þjóðarinnar væri
að vísu grundvölluð á sögulegum
endurminningum og ætternisbönd-
um, þá var hún jafnframt slípuð
við altari hinnar nýju stefnu x ríki
stjórnmálanna. Þjóðernislegir leið-
togar Bohemíu, höfðu fram að
þessu svalað sál sinni í æfintýra-
skuggsjá hins liðna. En þeir Maz-
aryk og Benes litu nokkúð öðrum
augum á málið. Þeim var það
Ijóst, að framtíðin ein gat leyst
þjóðina úr álögum, að slikt yrði að
verða hlutverk tuttugustu aldar-
innar, að eins með hliðsjón af sögu
og þjóðareðli. Varanlegt lýðveldi
gæti undir engum kringumstæðum
grundvallast á miðalda hugsunar-
hætti, heldur yrði það að hvíla á
mentun, þekkingu og staðreynd.
Bohemíunafnið, hversu dýrmætt
sem það væri, yrði að víkja úr vegi
fyrir nafni hins væntanlega fram-
tíðarríkis, Czecho-Slóvakíu.
Lengi vel höfðu Bohemíumenn og
Czechar, vænst aðstoðar frá Rúss
um í þeim tilgangi, að fá þjóðrétt-
indi sin viðurkend. Mazaryk var
fyrsti maðurinn, er hafði hugrekki
til að lýsa því opinberlega yfir, að
Bohemia væri Vestur en ekki
AusturEvrópuþjóð, og þess vegna
yrði öll aðstoð frá Rússum, á dög-
um keisarastjórnarinnar, í raun og
veru ekki annað en skref frá einni
plágu til annarar, — að eins um
drottinvaldsskifti að ræða. Mazaryk
var kvæntur Bandaríkjakonu. Hann
hafði lært að skilja í Ameríku hvað
sannarlegt lýðveldS var, og hann
tók sér fyrir hendur að kenna
Benes.
Stjórnarvöldum Austurríkis hafði
skilist það, þegar í byrjun striðs-
ins, að svo gæti farið, að Mazaryk
yrði þeim alt annað en þægur ljár
i þúfu. Vinir hans höfðu komist
að því, að í ráði væri að taka hann
fastan og aðvöruðu hann samstund-
is. Flúði hann því til Parísarborg-
ar, en skildi Benes eftir í Prague.
Meðan Mazaryk í útlegðinni vann
að því nótt og nýtan dag að safna
I
1 Stórkostleg Gimsteina og Skraut-
muna-sala
1
Öll úr, gimsteinar, silfur-
munir, skrautvarningur, o,s.
frv., lækkaður í verði um
20-50%
15 steina Waltham úr
í Fortune gullkassa, vanav.
$25. Otsöluverð
$16.50
Nefnið Lögberg
Mitchell-Copp Ltd.
286 Portage Ave. Athugið rafmagns nafnspjaídið
hinum dreifðu Czecho-Slóvökum
undir lýðveldisfánann, stofnaði
Benes innan vébanda austurríska
keisaradæmisins félagsskp, er
“Mafia” nefndist. Komst hann
fyrir tilstilli þess félagsskapar að
ýmsum þýðingarmiklum ráðagerð-
um stjórnarinnar í sambandi við
stríðsundirbúninginn og fram-
kvæmdina, og seldi samherjum
upplýsingarnar í hendur. Frá einu
sjónarmiði var þarna um drottin-
svik að ræða, en frá öðru kom þar
fram ástríðuhiti þjóðernisástarinn-
ar í sinni fegurstu mynd, óbifandi
ásetningur um að leysa kúgaða
þjóð úr læðing og fóma fyrir ’hana
öllu.
Ekki hafði “Mafia”-félagsskap-
urinn lengi að verki verið, áður en
grunur féll á stofnanda hans, Ben-
es. Stjórnin ákvað að taka hann
fastan, en. hann var aðvaraður i
tæka tið og lagði á flótta. Um há-
nótt komst hann út yfir landamær-
in og inn til Bavaríu og þaðan til
Svisslands. Eftir skamma dvöl þar
hélt hann til Parísar, til fundar við
leiðtoga sinn og velgerðamann,
Mazaryk. Hófu þeir þegar frelsis-
baráttu sina i sameiningu að nýju.
Þessir tveir prófessorar vom orðnir
annað og meira en kennarar, sem
rýndu í skjöl sín og leituðu uppi
merkjalínur á landabréfinu. Þeir
höfðu nú að bakhjarli þau voldug-
ustu þjóðasamtök, sem þekst hafa
í mannkynssögunni.
Það hefir verið sagt um Maza-
ryk, að hann væri Jóhann Húss
enduærfddur. Mazaryk forseti er
í raun óg sannleika faðir hinnar
nýju Bohemíu. Hann gæti með
rétti kallast George Washington
þjóðar sinnar, eða til þess að segja
ekki of nxikið, Paderevski Póllands,
Sun Yat Sen Kínverja, eða Lenin
Rússa. Þegar Hapsborgar keisara-
dæmið féll, var Mazaryk orðinn
roskinn maður og tekinn að þreyt-
ast. Var hvergi nærri eins heilsu-
sterkur. og hann átti að sér, en á-
huginn var hinn sami. Endurskip-
un hinnar nýju Czecho-Slóvakíu
varð því að miklu leyti hlutverk
vinar hans og lærisveins Dr. Benes,
einkum og sérílagi hvað samböndin
við aðrar þjóðir áhrærði.
Dr. Benes er maður hár og
grannur, snar i hreyfingum og ber
sig vel. Hann hefir dökt yfir-
skegg, sem klipt er fast við vörina.
Hárið er þykt og vandlega greitt,
nefið beint og í augunum slær
fyrir stundum undarlegum kýmnis-
glampa. Af fasi og viðmóti má
það glögt marka, að maðurinn er
bjartsýnn. Ef til vill er hann ekki
beinlínis gagndjúpur í hugsun, en
honum vinst svo mikið á, að ein-
stakt mun vera. Lávarður Curson
skoðar Dr. Benes einn allra vold-
ugasta stjórnmálamann í Mið-
Evrópu, og. Ungverjár segja hann
vera eina núlifandi stjórnmálaskör-
ung inn, er skoði málin frá fleiri
en einni hlið. Hann er Lloyd
George Czecho-Slóvakíu þjóðarinn-
iv. Dr. Benes er enginn formála-
maður, heldur gengur beint til
verks, leggur fram spurningar sín-
ar skýrt og ákveðið og svarar því,
sem hann er spurður að, á sama
hátt.
Þjóð sú, er þeir Mazaryk og
Benes börðust fyrir og leiddu til
vegs og gengís, er af ágætum stofni
komin. Bohemia var nokkurs kon-
ar Finnland austurríska keisara-
dæmisins, jþjóðin var upplýst,
frjálslynd, löghlýðin og heiðvirð.
Hagur þjóðarinnar tók skjótt ,/áð
blómgast, — ,ávextir frelsisins að
koma skýrar og skýrar í ljós. í
allri þessari vakningu var Dr. Ben-
es lífið og sálin; áhrif hans á er-
lenda einvaldsherra og aðra þjóð-
höfðingja, fóru vaxandi með hverj-
um degi.
Dr. Benes var sömu skoðunar og
Cavour, sá er sameinaði Italíu, að
sjálfstæð smáþjóð væri ekki ávalt
sjálfri sér nóg, hún yrði undir öll-
um kringumstæðum að njóta góð-
vildar annara þjóða. Fyrsta yfir-
lýsing hans, eftir að fullveldi Czec-
ho-Slóvakíu þjóðarinnar var við-
urkent, var sú, að hvorki hann né
þjóð sín bæri nokkurn minsta kala
til Þýzkalands, Austurríkis, Ung-
verjalands, eða nokkurrar annar-
ar andstöðu þjóðar meðan á stríð-
inu stóð. Eina skilyrðið, sem hann
setti, var það, að Hapsborgarættin
skyldi um aldur og æfi útilokuð frá
keisara eða konungstign i Austur-
ríki eða Ungverjalandi. Næst stofn-
aði Dr. Benes litla rikjasambandið,
eða varnársambandið rnilli Czecho-
Slóvakíu, Rúmeníumanna og Jugo-
Slava, sem í raun og veru þýddi
það, að nú átti hann umráð yfir
þremur peðum á skákborðinu í
stað eins. Þetta litla ríkjasam-
band komst svo skömmu seinna að
öryggis-samningum við Pólland.
I þriðja lagi krafðist Dr. Benes
þess, að Rússum, sökum afstöðu
þeirra, skyldi engin óvild sýnd.
Hann er mótfallinn Bolshevisma,
en mun þó á vissum sviðum hallast
talsvert að jafnaðarmanna stefn-
unni. Hann kveðst með engu móti
vilja láta þjóð sína dragast inn í
fylkjakrit eða hreppapólitík út af
því að Rúmeniumenn eða Póllend-
ingar kynnu að vilja ná umráðum
yfir hinu eða þessu smáfylki, er
Rússar gætu haft með nokkrum
rétti tilkall til. Þetta gildir meðal
annars um Bessarabiu, sem er eins-
konar Alsace-Lorraine Svartahafs-
ins.
I stjórnartið Poincaré’s hlaut Dr.
Benes að hafa mikið saman við
Frakka að sælda. Orð lék á, að
komið hefði til tals, að hrinda í
framkvæmd leynilegum varnar-
amningi milli þessara tveggja
þjóða, öldungis án tillits til þess,
hvort Bretum líkaði betur eða ver.
Ef til vill 'hefði Dr. Benes haldið
því fram, að sökurn afstöðu lands
sins, hefði ekki annað verið fært,
en að fylgja Prökkum, jafnvel í
hernaðarlegifA tilliti líka. En er
Poincaré féll og Herriot tók við
völdum, kom Dr. Benes að nýju
fram á sjónarsviðið í sinni sönn-
ustu mynd. Hann vissi vel, að sú
skoðun Ramsay MacDonalds var
laukrétt, að þrátt fyrir stuðning
Frakka, væru smáríki þessi í sí-
feldri hættu ,nema því að eins, að
allar Norðurálfuþjóðirnar gnegju
inn í eitt órjúfandi friðarsamband,
— og Czecho-Slóvakia var vitan-
lega ein af smáþjóðunum. Hann
var sannfærður um, að varanlegur
friður kæmist ekki á, fyr en stríð
hefðu verið gerð útlæg að alþjóða-
lögum. Með tillití til þeirrar óbif-
andi sannfæringar, reit Dr. Benes
svo öryggis sáttmála þann á hinu
nýafstaðna þingi Þjóðbandalags-
ins Ceneva, eins og áður hefir verið
getið um.
í hugum fjöldans er afnám vopna-
burðar að eins fögur hugsjón, enn
sem komið er. En í huga Dr. Ben-
es er það eini raunveruleikinn. Þess
vegna er það kjörorð hans, að þjóð-
ir megi ekki nefna “annað stríð” á
nafn, hvað þá heldur stofna til þess.
DODDS
|KIDNEY|
h. PILLS
landi, og jafnaðarmannastjórnin
heitið nógu fé til rannsóknanna,
sem vitanlega cr ætlað að marg-
borgi sig. Að eins fundur lítillar
námu getur hæglega endurgoldið
a'lt undirbúningsstarfið er þarf til
þess að ihægt sé að hefja á Græn-
landi víisindalega málaleit í stór-
um stíl.
Blaðið Nationaltidende hefir nú
aftur fyrir skömmu haft tal af L.
Kock, er lætur vel yfir þessum
nýjungum og telur engum efa
bundið, að Grænland isé mjög
málmauðugt land.
I
I
BAKIÐ YÐAR EIGIN
BRAUD
með
r<j\
*
0
&
fc
ROTAL
Dodds nýrnapillur eru besta
nýrnameðalið. Lækna og gigt 'bak-
verk, ihjartabilun, þvagteppu og
önnur veikindi, sem stafa frá nýr-
unum. — Dodd’s Kidney Pills
kosta 50c askjan eða sex öskjur
fyrir $2.50, og fást hjá öllurn lyf-
sölum eða frá The Dodd’s Medi-
cine Company, Toronto, Canada.
G. Backman ................. 5.00
J6n Goodman................. 10.00
P. Goodman.................. 5.00
A. E. Johnson .............. 5.00
Theodór Jóhannsson ......... 5.00
John Sl&valdason ........... 5.00
J. S.iFrederiokson ......... 5.00
Dr. M. Hjaltason............ 5.00
Ágúst S. Arason ............ 5.00
Stefún Sigmar .............. 5.00
GuSm. Johnson .............. 1.00
B. S. Johnson................ 2.00
MeS innilegu þakklæti. ,
1 um-boSi skólaráSsins.
S. W. Melsted,
Gjaldkeri.
-------O-------
Frá Grænlandi.
Bestu fiskimið heimsins.
Nokkur norsik fiskiskip hafa í
sumar verið á fiski fyrir vestan
Grænland, á íhinum miklu neðan-
sjávargrunnum, er þar liggja fyr-
ir utan á straumamótum Golf-
straumsins og kalda straumsins.
Skipin hafa öll komið heim drekk-
hlaðin af þorski pg saltaðri lúðu
og sagt þarna vera fiskiauðugri
mið en nokkurstaðar annarstaðar
í heimi. öll fyltu þau sig á svip-
stundu. Þó að langt væri að sækja
á miðin austan úr Noregi og vest-
ur fyrir Grænland, segja þeir, er
gert hafa út, að góður ihagnaður
Ihafi verið á útgerðinni.
Nú eru þessar firegnir um fiski-
auðlegð við Grænland orðnar stað-
feptar af fiskirannsóknarskipi
norsku stjórnarinnar “Michael
Sars.” Sikipið hefir verið við fiski-
rannsóknir fyrir vestan Grænland
í sumar, og er fyrsta fiskirann-
sóknanskipið, er þar hefir verið, af
því Grænlandsatjórnin ihefir beiðst
undan slíku.
Er skipið kom til Færeyja, sím-
aði það heim til norsku etjórnar-
innar um árangurinn. Fréttaritarl
danka blaðsins “Nationaltidende”
hefir haft tal af foringja skipsins,
Dr. Hjort, I Þórshöfn, og íhefir eft-
ir honum, að fþeir hafi fundið
“æventyrlige mængder Torsk” á
grunnunum fyrir vestan Grænland,
er istaðfesti sögu iskipanna. Skipið
segir hann aði hafi gert vísinda-
ranmsóknir, er miklu skifti fyrir
vtísindi og atvinnulíf. Meðal ann-
ars ihafði skipið fundið mikið af
^íldarátu í sjónum.
Málmleit.
GJAFIR
tll Jóns Bjamasonar skóla.
Melanktons söfnuður, XJpham
North Dakota ...............$26.00
Eadies’ Misslonary Society,
Wynyard, Sask............... 25.00
Mr. og Mrs. Jón þóróarson,
Dangruth, Man............... 10.00
SafnaS af séra K. K. Olafssyni,
1 Argyle, Man.:—
A. Oliver.................
H. C. Josephson...........
Th. Sveinson .............
Th. I. Hallgrimsson ......
J. P. Frederickson .... ..
Conrad Norman ..........*..
G. Norman .... ...........
Páll Frederickson ........
Magnfls Gunnlaugsson .....
J. Th. Johnson ...........
C. B. Jónsson ............
Hajldór Árnason....... ..
Jónas Anderson ...........
Helgi Helgiason ..... ...
Mrs. GuSr. Sigurðsson ....
Thoisteinn Johnson........
Bmil Johnson..............
Magnfls Nordal ...........
Sigurður Péturss .........
Elis Sigurðsson...........
Kvenfél. Frelsiss safn...
Jónas Helgason ..j........
O. S. Arason.... .... ....
S. S.. Jobnson ....., ....
Stefán Johnson .........
SigurSur Antóniusson ....
Omefndur ...... ..........
W. Frederickson...........
O. Anderson .... .w.......
Bergur Johnson ...........
O. Ol'iver.... ...........
Björgölfur Sveinsson .....
G. Sveinsson..............
Helgi Christopherson .....
Hernit Christophei-son ...
Stefán Björnsson .... ....
Sig. og Eir. Anderson ....
Mrs. Arnbjörg Johnson.....
C. Benedictson ...........
Ingólfur Jóhannesson .....
Jón Olafsson..............
G. J. Oleson .............
Fred. Frederickson........
G. Lambertsen ............
Mrs. M. Christie..........
Á Grænlandi Ihefir svo að segja
áldrei verið leitað að málmum líkt
og í öðrum löndum. Einokunin hef-
ir lagst á móti því og alloft tekist
að drepa alt slíkt niður, er upp &
því hefir verið fitjað, og það sem
menn (hafa fundið, hafa þeir rekiat
á af til'viljun.
Á Grænlandi hefir að vísu fund-
ist a'llmikið af málmum, kopar, kry-
olit, asibest, grafit, silfur, marmari
kol, járn, gull o. m. fl. og sumar af
þessum tegundum í svo stórum stíl
að þær eru margra miljóna auðs-
uppspretta. iStórfenglegustu nám-
uirnar, járnið og kolin, er bannað
að nota. Upp úr einni námunni, er
með mestri harðneskju var sótt og
loksins jánaðist að fá að vinna,
kemur málmur fyrir margar milj-
ónir krón-a áirlega, enda þótt þar
vinni ekíki nema 50—70' manns í
4—6 mánuði úr árinu.
Siðan jafnaðarmannástjórnin
kom tfl valda í Danmörku, hafa
þeir, er opin augu Ihafa haft fyrir
málmauði Grænlands, fengið meiri
áheyrn.
Eftir að L. Koch kom úr leið-
angri sínum norðan um Grænland
hafði danska blaðið Nationaltid-
ende samtal við Ihann, þar sem
ihann lét mikið yfir málmauði þeim
er Grænland hlljóti að hafa að
geyma. Að ekki hefðu fundist
fleiri málmar á Grænlandi og að
ekki væru gerðar út þangað málm
leitiir, stafaði af því, að ekki væri
til neitt jarðfræðiskort yfir landið
En er hin jarðfræðislegu fyrir-
brigði á Grænlandi einhverntíma
yrðu kortlögð, mundu þar finnast
óhemjumikið af málmum. Hið
sama Ihefir sérfræðingurinn Bög-
gel 'látið í ljósi, eða réttara sagt
tálið víst.
Nú flytja tolöðin fregnir um að
iomT yísindarannsóknarnefnd Græn-
lands hafi búist til að taka upp
þennan þátt rannpókna á Græn-
$5.00
2.00
5.00
5.00
'2.00
3.00
1.00
2.00
.50
2.00
5.00
5.00
5.00
5.00
2.00
5.00
2.00
4.00
2.00
.50
25.00
5.00
6.00
2.00
5.00
10.00
5.00
.75
10.00
1.00
1.00
2.00
1.00
2.00
5.00
3.00
5.00
5.00
25.00
1.00
25.00
Til vina í Piney.
Það hefir dregist lengur en eg
ætlaði í fyrstu, að biðja blaðið að
skila kveðju og þakklæti frá okkur
hjónum til vina og nágranna í Piney
fyrir þá miklu velvild og rausn, sem
okkur var sýnd, þegar við vorum
rétt í þann veginn að flytja þaðan
búferlum.
Við hjónin vorum vakin upþ af
flutnings áhyggjunum við það, að
fólk streymdi að úr öllum áttum og
fyltist húsið á svipstundu. Tóku
gestir þá við allri hússtjórn og
fram reiddu myndarlegustu veit-
ingar. Sigurður J. Magnússon tal
aði fyrir hönd gestanna af miklu
fjöri, eins og honum er lagið. Gat
hann þess, að það væri gainall og
góður siður við svona tækifæri, að
gefnir væru menjagripir. En í
þetta skifti væri ekki því að heilsa.
En umslag eitt kvaðst hann. hafa
verið beðinn að afhenda okkur
hjónum <og í því mundi vera eitt-
hvað af centum, sem næmi eins og
til að kaupa candy handa börnun-
um á leiðinni. — Urðum við meir
en lítið forviða, þegar úr umslag-
inu komu yfir $70. Viljum við hér
með votta okkar innilegasta þakk-
læti til allra þeirra, sem tóku þátt í
þessari heimsókn og eins til þeirra,
sem ekki gátu gátu verið viðstadd-
ir, fyrir þessa stóru gjöf og þá
miklu vinsemd og hjálpsemi, sem
okkur var sýnd bæði fyr og síðar.
Enn fremur þökkum við innilega
þeim Mr. og Mrs. S. S. Anderson,
(sem orsaka vegna gátu ekki verið
viðstödd), sem buðu okkur til sin,
og sátumvið þar í góðu yfirlæti
tvær síðustu næturnar áður en við
lögðum á stað, og leystu okkxir út
með gjöfum að gömlum höfingja
' si5 — Að endingu þökkumvið þeim
Mrs. Stephenson og Mrs. Norman
fyrir þá mikluNyrirhöfn í sam-
bandi við þessa heimsókn. Óskum
við öllum þessum vinahóp til far-
sældar og tolessunar á komandi tið.
—Kvæði það, sem hér fylgir, flutti
Sigurður J. Magnússon áður en
gestirnir kvöddu.
16. nóv. 1924.
Mr. og Mrs. G. J. Jóhannsson.
453 Stanley Ave., Selkirk. Mam
F& orð til Mr. og Mrs. G. J. Jóhanns-
sonar, 28. sept. 1924.
(La.g: Sfl rödd var1 svo íögur.)
paö tlðkast nú löngum, þeir tlnast úr
sveit,
sem tápið og manngildiC röskiega bera,
því ávalt er framsækin llfsþráin leit
aö iendingarstaC, þar sem golt er aC
vera;
en eitt er þó fullvíst: aC enginn þaC veit
á órunnu skeiCi hvaC frægst er aS
gera..
En þaC er svo fátt okkar framsóknar-
liC,
aC fagnaCar hugsjónum, meCal vor
landa,
og þvf er þaC mein, sem aC megum
ei viC,
aC missa úr leik þá sem framarla
standa;
og vel getur þaC orCiC bagasiim biC,
aC byrgist þaCI skarC—og leitt af sér
vanda.
En máske er þaC satt,—rþó eg mót-
mæli þvl,—
i mannsstaCinn jafnan aC fram komi
annar;
en þó er ÞaC oft einhver skuggi’ eCa ský
á skilnaCarstundum, sem rósemi
Ibannar,
öghér sézt, aCI eitthvaC er huga
manns <1,
seim hlýleik til burtfarar-vinanna
sannar.
Sem staðist hef.
I ir reynsluna nú
^ yfir 5o ár
Svo kveCjum viC brátt, ykkur helC-
virCu hjón
meC hópinn, á broshýrum æskunnar
vegi.
6 mæla fram hróCur meC loftungu tón
er tvisýnt aC hæfi, — þvl skeytum
þvi eigi, —
en óskuim: þar leiC ykkar liggur um
frón,
aC lýsa upp brautina hamingjan megi.
S. J. M.
ÚtsölumenB Tímaritsins.
Þjóöræknisfélagið hcfir f-engið
þessa menn til að selja fyrir sig
Tímaritið, í hinum ýmsu bygðum
íslendinga, og óiskar gjairnan eftir
útsölumönnum í ýmsum þeim
plássum, sem hér eru ékki upp tal-
in.
Fyrir Manitoba:
Björn B. Olson, Gimli.
ÍBjörn Magnúlsson, Árnes;
Gísli Sigmundsson, Hnausa;
■ Guðmundur Einairisson, Árborg;
Séra Guðm. Árnason, Oak Point.
Séra Altoert Kristjánsson,
Lundar;
Tih. J. Gíslason, Brown;
Sig. Sigfússon, Oak View;
Sig. J. Magnúsison, Piney;
Ólafur porleifsson, LangrutJh;
Árni Björnsson, Reykjavík;
Guðm. Jónsson .Vogar;
Ásgeir Bjarnason, Selkirk;
Ágúst Eyjólfsson, Langrutih;
Ágútet Jónsson, Winnipegosis;
G. J. Oleson, Glenboro;
Jósef Daívíðsson,. iBaldur;
Big. Siigurðsson, Poplar Park;
Sigurður Víðdal, Hnausar;
Halldór Egilsson, Swan River,
D. J. Lindal, Lundar;
Ólafur Thorlacius, Dolly Bay;
Fyrir Saskatchewan:
Dr. portoergur Þorvaldsson,
University, Saskatoon;
Mns. Halldóira Gíslason, Wyn-
yard;
Tómas Benjamínsson, Elfros;
Séra J. A. Sigurðsson Ghurch-
bridge;
Guðmundur Ólafsson, Tantallon,
Jónas Steplhenteen, Mozart;
Sig. Stefánsson, Kristnes;
Fyrir Alberta:
Jónas J. Hiúnfjöirð, Mariferville;
Fyrir Bandaríkin:
Mrs. Ch. Gíislason, 3002 W.
63tlh Str. Seattle. Wash.
Halldór Sæmundsson, Box 956,
Blain, Wasih.
Sig. Jóhannssön, 1707 Butler
Ave. New Westminster B. C.
Miss Thorstína S. Jackson, Apt.
II. 45th no, Fulletron Ave.
Montclaire N. J.
Thor Bjarnason, Box 173 Pemb-
ina, N. Dakota;
Jónas S. Bergman, Gardar N. D.
porlákuir porfinnsison, Mountain
N. D.
Jósef Einarsson, Hensel, N. D.
J. E. Johnson, Box 51, Minneota,
Minn.
10.00
10.00
Kjörkaup á Kolum
Vér Jiöfum nú fengið miklar byrgðir af Elgin Drumheller
Lump. petta eru stærstu og hreinustu kolin úr Drum-
heller námunum. Ábyrgst, að skiftavinir verði ánægðir.
Elgin, Big Lump ............. $12.50
Elgin Stove.................. $11.00
Drumheller, Single Screened.. $11.50
Copper’s Ooke................ $15.50
Dominion Lump ............... $ 7.50
Stott Briquette.. ........... $15.50
Vér seljum einnig allar aðrar tegundir af Canadiskum og
Amierískum kolum.
Capital Coal Co. Ltd.
\253 NOTRE DAME AVE.
Símar: A-4512 og A-4151.