Lögberg - 27.11.1924, Blaðsíða 8

Lögberg - 27.11.1924, Blaðsíða 8
ffta. » LÖG8EBG, riMTUtL A.GINN 27. NÓViEMBER. 1924. 40 Isleodingar óskast! 50c. um klukkutímann. Vér greiðum 50c á klukkutímann þeim, scm nsest innritast viS Auto Tractor, Electrical Ignition, Battery og Engineering skóla vora. Menn öskast einnlg til að læra rakaraiCn. Vér bjóCum einnig eömu kjör viö aö læra múrsteinshleöslu og plastrara- vinnu. Lrftiö inn, eöa skrifiö eftir vorri nýju veröskrá. Hemphill Trade Schools, LAmited, 580 Main Street, Winnipeg, Man. Dorkasfélagið heldur Baazar í samkomusal Fyiratu Mtersku kirkju, þriðjudagskveldið hinn 16. desemher næstkomandi, verða þar margir góðir og eigtrtegir munir á boðstólum. Getið verður nánar um Baazar Iþennan síðar. Dorka<sfé- lagið á það skilið að húsfylllr verði þetta fyrgreinda kvöld. ig. þ.m. voru gefin saman í hjóna- band að heimili Mr. S. J. Landy, Cypress River, Man., ungfrú Dóra Landy og Tómas Johnson, yngri sonur Kristjáns sál. Johnson. Séra Friðrik Hallgrímsson framkvæmdi hjónavígsluna. Ungu hjónin lögðu samdægurs af staÖ í brúðkaupsferð til Banff, en framtíðarheimih þeirra verður í Baldur. Allir meðlimir st. Heklu, sem skulda ársfjórðungsgjöld í stúk- unni, eru vinsamlega beðnir að borga nú sem fyrst. B. M. Long, 620 Alverstone St. ---------------o------- Nemendur Jóns Bjarnasonar skóla hafa ákveðið aS halda “Silver Tea” í skólahúsinu, 652 Home Street, laugardaginn 29. þ.m. Byrj- ar kl. 4 síðdegis. Vinir skólans ættu að fjölmenna eins og frekast má verða. Hér er um málefni að ræða, sem öllum góðum íslending- um ber að styðja. Dr. Tweed, tannlæknir, verður að hitta í Árborg fimtudaginn og föstudaginn 11. og 12. desember næstkomandi. ' íslenzkukenslan á laugardögum frá klukkan hálf þrjú til kl. hálf fjögur í Jóns Bjarnasonar skóla er nú hafip fyrir alvöru; síðasta laugardag voru tólf kennarar við- starfið og þar af meira en helm- ingur ungra og efnilegra manna, sem gefa vilja af frístunudm sínum til starfsins og einar þrjár ungar stúlkur, er sömu hugsjónir ala í brjósti til móðurmálsins. Þá er nú fyrir foreldrana að fullnægja sinni skyldu, með því að senda börnin. Látið þau fjölmenna. KOL! KOL! Nú er tíminn til þess að panta ko) til vetrarins. Ábyrgst Penn. Hard . . $19.50 SaundersCreekD. S.Lump$15.00 Minehead FurnaceLump $13.50 Drumheller Lump . . . $12.50 Souris D.S. Lump ... $ 7.50 Souris S.S. Lump ... $ 6.50 Hailidlay Bros. Limited 280 Hargrave St., Winnipeg Phones: A5337-8 N9872 G. THOMAS Phone: B-7480 J. B. THORLEIFSSON Dakota Islendingar! Takið eftir! Sagan, “Eg held því sem eg hef”, sem var prentuð í Lögbergi nýlega, verður sýnd í hreyfimynd í A.O.U. W. Hall, í Hensel, N. Dak., föstu- dags og laugardags kveldin, 5. og 6. desember. Þetta er “Paramount” mynd og er bæði spennandi og skemtileg, eins og allir vita, sem lásu söguna. — Aðgangur ioc. fyr- ir tbörn; 35C fyrir fullorðna. FYRIRLESTUR. Hvert stefnir kristindómur vorra tíma? Tekur hann framförum, eða afturförum? verður hið fróðlega ræðuefnj í kirkjunni, nr. 603 Alver- stone stræti, sunnudaginn 30. nóv- ember, kl, 7 síðdegis.—Munið einn ig eftir hinum lærdómsríku fyrir- lestrum, sem haldnir eru á hverju fimtudagskveldi á heimili undirrit- aðs, 737 Alverstone St. Allir boðn- ir og velkomnir. Virðingarfylst, Davíð Guðbrandsson. Nýkomið er á markaðinn “Ser- enade”, einsöngslag, eftir hr. Björg- vin tónskáld Guðmundsson, með pianó undirspil, við texta eftir Percy Eþ Shelley. Lagið er hljóm- blítt og ber augljósan vott um feg- urðarnæmi og hugsanaauð Björg- vins, hvað tónskáldskap áhrærir. Frágangur allur er hinn bezti. Lag- ið er prentað hjá Rayner, Dalheim and Co., Chicago, 111., og kostar fimtíu cents. Lag þetta er tilvalin jólagjöf handa þeim, er sönglist unna. Fæst til kaups hjá höfund- inum, Ste. 12 Corinne Apts., Agn- es Street, Winnipeg. Þann 8. október síðastliðinn and- aðist á spitalanum í Portage la Prairie, Jennie Erlendsson, dóttir þeirra hjóna, Hermanns Erlends- sonar og Jóhönnu Magnúsdóttur, á 17. ári, fædd 18. dag janúarmán- aðar 1908, að Pig Point, skamt austur af Langruth bæ. Veikin byrjaði í henni um páskaleytið í vor, sem varð áframhaldandi þrátt fyrir góða læknishjálp, unz hún var flutt á ofangreint sjúkrahús. Lá hún þar í 22 vikur, þangað til kall- ið kom, og bar hún með stakri þol- inmæði veikindi sín og dó með Jesú ákalli á vörunum. Var hún alt af blöð og kát, og með fullu ráði og rænu alt til síðustu stundar. —Jennie sál. ólst upp í foreldrahús- um og var í tíunda bekk í alþýðu- skólanum. Þakkarávarp. Við Jiökkum af öllu hjarta þeim, ' sem heiðruðu minningu okkar elsk- uðu, dóttur Jenníar, með nærveru sinni, ásamt allri hluttekningu, sem fólk sýndi okkur á einn og annan hátt, og þó sérstaklegafyrir þá sam- hygð, sem það sýndi með stórkost- legum peningagjöfum, safnað af þeim herrum, ívari Jónassyni í Langruth, og Tryggva Hannessyni að ísafold. Gefendur greinum við ekki, en geymum minningu þeirra í hjarta okkar og biðjum guð að launa þeim það, þegar þeim liggur mest á. Með vinsemd, Hannes Erlendsson. Jóhanna Erlendsson. Thomas Jewelry Co< WATCHMAKERS & JEWELLERS SARGENT AVE. WINNIPEG MAN. Vlð liöfum nú koniið okkur fyrir í lilnni nýju búð okkar, eins hentug- lega og við getum, og erum nú relðubúnir að gjöra allar úra-aðgjörðir, Klukkna-aðgjörðir, Gull- og Silfurmuna-aðgjörðir, eins fljótt og vand- lega og þér getið fengið það gjört nokkurs staðar í Winnipeg-borg. Verð á öllum aðgjörðum ábyrgjumst við að sé það allra lægsta, sem hægt er að fá, fyrtr ábyggUegt verk. — Við( biðjum því íslendinga í Winnipeg og út um bygðlmar að láta okkur sitja fyrirf öUum slíkum aðgjörðunj, sem verdun okkar tilheyrir. Einnlg viljum við minna landa okkar á, að við höt'un\ góðar byrgðir af úrum, hringum, klukkum, silfurmunum og ýmsu gullstássi, seom við seljum með sérstaklega lágu verði nú um jólin og nýárið. Einnig útvegum við vörur tilheyrandi verzlun okkar, eftir hvaða Can- adiskri verðskrá sem er, fyrir minna verð en þar er sett, ef okkur er send mynd og verð á því sem vantar, og ábyrgjumst í alla staði áreið- anieg viðskifti, og peningum öllum skilað til baka, ef ixlutimir geðj- ast ckki kaupanda eða em annað en beði® var um. Við höfum S5 ára reyiLslu í tön okkar og verzlun og emm þektir að | ráðvendni í öllum viðskiftum og höfum því næga ástæðu til þess að mæiast til vlðskifla yðar. Virðingarfylst, THOMAS JEWELRY CO. ! Fyrir nokkru er lagður af stað alfarinn héðan úr borginni, hr. Sigfús byggingameistari Brynjólfs- son, ásamt fjölskyldu sinni og hefir tekið sér hólfestu í Oregonríkinu. Fylgja þeim 'héðan hugheilar ham- ingjuóskir þeirra mörgu vina. Næsti fundur Jóns Sigurðssonar félagsins verður haldinn þriðju- dagskveldið hinn 2. desember næst- komandi aö heimili Mrs. J. Thorpe, Ste. 501 Kenmore Apts., Cor. Broadway og Donald. Áríðandi að félagskonur sæki fundinn sem allra bezt. Gjafir til BeteL Áíheit frá Húnvetningi........ $50.00 Mr. N. Vigfú,sson, Tantallon 25.00 Mr. Þorsteinn Jónsson, Cassiar Cannery B. C...... 5.00 Innilegt jþakklæti, J. Jóhannesson. féhirðir. FISKUR. Eg hefi nýveiddán frosinn fisk til sölu; prísinn er: ibirtingur $3.10 100 pundin, $3.60 í kössum ; pike- ur $3.40 100 pd. poki, $4.00 í köss- um. — Peningar verða að fylgja hverri pöntun. Ef einhvern vantar vagnhlass af þessari fiskitegund, þá get eg sent það og peningana má senda til The Royal Bank af Can- ada, Langruth, Man. Nú er tækifærið að fá ódýran fisk fyrir veturinn. Langruth P.O., Man. . John Thordason, Nýkomnar bœkur. íslenzkt Söngvasafn I og II, (150 lög í hvoru heftij hv. $2.25 Bamasöngvar, Elin og jón Laxdal............,........5° Hafræna, Sjávarljóö og Sigl- inga, G. Finnbs. safnaði, ib 2.75 Helgist þitt nafn, Vald V. Snævar................. 45 Hjálp og hjúkrun, í slysum og sjúkdómum, Sig. Sig. lækn. 1.25 Jólakort. Finnur Johnson. 666 Sþrgent Ave. Winnipeg. Sími B-7489. Þrifin 0g regluaöm stúlka, sem vön er öllum innanhússverkum, getur fengið atvinnu nú þegar. — Upplýsingar veitir Mrs. L. J. Hall- grímsson, 548 Agnes Str. I/ÆRIí) SIMRITUN I'nprir menn og ungar meyjar, búiö yð- ur ’undir þjónustu Járnbrauta og' verzl,, unarfélaga. Ágætt tækifæri. Skóli á hverjum desrf. RVELD SK6EINN haldinn 4 mánud., rnlöv.d. og föstud. ki. 7.30 til 10 e.m. Innritist strax. Nýtt kenslu- tlmaJbil á mánud. Afliö upplýsinga. Komið eða skrifið. «tmi: A-7779. W**slem Telegraph and R. Rd. School. Oadomin Bld. (Main og Graham) Wpg Við höfum smáhýsi, (CottageJ, mjólkurhús, vindmylnu og góðan brunn, ásamt hér um bil hálfri ekru af landi, til leigu eða sölu gegn mjög sanngjörnum skilmálum. Á landinu er stórt fjós, hálf brunið, en sem veitir nægilegt byggingar- efni í annað fjós. Fæst með kjör- kaupum. Listhafendur snúi sér til J. J. Swanson and Company, 6n Paris Bldg, er veita allar frekari upplýsingar. Sými A-6349. DANS. í Goodtemplarahúsinu á Sargent Ave. á hverju Fimtu- og Laugardags- kveldi Góð akemtun fyrir Ktið verð, LOCKHARTS ORCHESTRA Aðgangur Karlm. 50c. Kvenm. 35c. A. C. Thompaon. M.C. Bók Jóns Runólfssonar er nú komin út Aðal útaala við íslendingafljót. Skúli Hjörleifsson sinnir öllum pöntunum, Kostar $2.00 HENTUG JÓLAGJÖF K O L ALEXO SAUNDERS ROSEDEER DRUMHELLER BLACKGEM, CLOVERBAR SHAND SOURIS P. & R. ANTHRACITE ORIGINAL POCAHONTAS BLUE STAR SEMI-ANTHRACITE V I D U R ALLAR STÆRÐIR J. H. Hargrave & Co., Ltd. A-5386 Established 1879 334 MAIN STREET A-5386 * Tannlækningar lífsnauðsynlegar Plates $10 ^ Eg veitiyður beztu tannlækningu, fyrir lægsta verð sem hugsast getur, og læt enga bíða eftir afgreiðslu. Dr. H. C. dEFFREY Cor. MAIN and ALEXANDER AVE. Inngangur frá Alexander Ave. Hugfestið staðinn, því eg hef aðeins eina lœkningastofu. Þér hafið reynt hina reynið nú Best Coal Co. PHONE F. 7522 Verzla með Allar tegundir af kolum til heimilisnota og iðnaðar, Coke, Slott Briquetts og Við. ÁBYRGÐ FYLGIR HVERRI PÖNTUN. Er Furnace í Húsinu? Ef ekki, þá er einmitt nú rétti hí £ býli æ 11 i að vera án mið- tíminn til þess tgfeáij w *■ stöðvarhita. að fá nýtt sett Gangi eithtvað inn. Vér getum uágÍBhN 1 - W&œB að miðstöðvar- útvegað yður n ý 11 Furnace II' 1 '■■■’! l'í l;f J| ••«!, hitúnar vélinni á heimili yðar, hve nær sem er ILpRM' 1 i þá, kallið upp og látum menn A-8847. vora kom því í lljmSfl Bréfum svar- lag, hvort held- jílKíifcl II ■11 gllíVhXj að, hvort sem ur er í borg eða heldur vera vill upp til sveita. ^ á íslenzku eða Ekkert bænda- ensku. GOODMAN BROS. 786 Toronto Street, Winnipeg Talsimi; á verkstæði; A-8847. Heimasími: N-6S42. LINGERIE BUÐIN að 625 Sargent Ave. Þegar þér þurfiðað láta gera HEMSTICH- ING þá gleymið ekki að koma í nýju búð- inaáSargent. Alt verk gert fljótt og vel- Allskonarsaumar gerðir og þar fæst ýmis- legt sem kvenfólk þarfnast. Mrs. S, Gunnlaugsson, eigandi Tala. B 7327 Winnipeti Stefán Sölvason Teacher of Piano Ste 17 Emily Apts. Emily St, íslenzka Bakaríið Selur beztu vörur fyrir lægst verð. Pantoair afgreiddai bæöi fljótt og vel. Fjölbreytt úrval. .. Hrein og lipur viöskifti... Bjarnason Baking Co. 631 Sargent Av<; Sími A-5638 THE PALMER WET WASH LAUNDRY—Sími: A-9610 Vér ábyrgjumst gott verk og verkið gert innan 24 kl.stunda. Vanir verkamenn, bezta sápa 6c fyrir pundið. 1182 Garfiald St., Winnipeg \T s • .. ■ • tknbur, fjalviður af öilum Nyiar vorubtrgoir tegu»dum, &«««!» og ak- konar aðrír stríkaðir tiglar, hurðir og gluggar. . Koiráð og sjáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. Limitnd HENRY AVE. EAST WINNIPE6 AUGLÝSIÐ í LÖGBERGI McCLARY”fma8n8 'lda,<!ar VEITID ATHYGLI! Vanaverð $ 120.00 fyrir , . $90.00 M0FFAT vln^rð $?29.00 fyrir . . $90.00 HYDR0 $100.oo borgun og $4.00 á mánuði Emil Johnson A. Thomas SERVICE ELECTRIC Phone B 1507 524 Sargent Ave. Helmllis PK.A7286 1 >^^^##N#S#vr#'#^^#'#S#'#S#^#'S#*'#V*#>#^^#<#'#'#'##'#'#'#'#-#'#'#'*V#'# #'##'#>#'# ### ## ##• Jóns Bjarnasonar skcli. ' 652 HOME ST., býður til sín öllum námfúsum ung- lingum, sem vilja nema eitthvað það sem kent er í fyrstu tveimur bekkjum háskóla ('UniversityJ Manitoba, og í mitSskólum fylkis- ins, — fimm bekkir alls. Kennarar: Rúnólfur Marteins- son, Hjörtur J. Leó, ungfrú Saló- me Halldórsson og C. N. Sandager. Komið í vinahópinn í Jóns Bjarnasonar skóla. Kristilegur heimilisandi. Góö kensla. Skól- inn vel útbúinn til aÖ gjöra gott verk. Ýmsar íþróttir iðkaSar. Sam- vizkugamleg rækt lögð viS kristin- dóm og íslenzka tungu og bókment- ir. .Kenslugjald $50 um árið. Skól- inn byrjar 24. sept. Sendið umsóknir og fyrirspurn- ir til 493 Lipton St. fTals. B-3923J eða 652 Home'St. Rúnólfur Marteinsson. skólastjóri. BOKBAND. pelr, sem óska að fá bundið Tímaritið, 4 árg., í eina bók, geta fengið það gert hjá Columbia Press, Cor. Toronto og Sargent, fyrir $1,50 í léreftsbandi. gylt í kjöl, en fyrir $2,25 fyrir ieður á kjöl og horn og bestu tegund gyllingar. — Komið hlng- að með bækur yðar, sem þér þurf- iö íið iáta bináa. Eina litunarhúsið íslenzka í borginni Heimssekið ávalt Dnbois L.imited Lita og hreinsa allar tegundir fata, svo þau líta út sem ný. Vér erum þeireinu í borginnier lita hattfjaðrir.— Lipur af greiðsla. vönduð vinna. Eigendur: Árni Goodman, Ragnar Swanson 276 Hargrav* St. Sími A3763 Winn peg Síimi: A4163 tsl. Myndantofa WALTER’S PHOTO STUDIO Kristín Bjarnason eigandl Neit við Lyceum ’ hUaið 290 Portaige Ave. Winnipeg. Mobile, Polarine Olía Gasolin. Red’s Service Station Maryland og Sargent. PhóneBI900 A. BUBOMAK. Frep. FRKH 8KRVICK ON BBNWAf . CCP AN DIFFKR KNTIAI. OBKA8K Heimilisþvottur Wash 5C Pundið Ný aðferð, strauaður þvottur 8c pundið Munið eftir Rumford nHIh ASTR0NG RELIABLE BUSINESS SCHOOL D. F. FERGUSON Principal President It will pay you again and again to train in Winnipeg where employment is at its best and where you can attend the Sucœss Business College whose graduates are given preference by thousands of employers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The Success Business College, Winni- peg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Business Colleges in the whole Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. THE BUSINESS COLLEGE Limited 385^ PORTAGE AVE. — WINNIPEG, MAN. SIGMAR BROS. 709*Grea.t-West Perm. Bldg. 356 Main Street Selja hús, lóðir og bújarðir. Útvega lán og eldsábyrgð. Byggja Js/tir þá, sem jþess óska. Phone: A-4963 HARRY CREAMER Hagkvæmileg aögerö á úrum, klukkum og gullstáasi. Semdiö oss I pústl þaö, sem þér þurfiö aö Xáta gera viö af þessum tegundum. Vandaö verk. Fljút afgreiösla. Og meömæll, sé þeirra óskaö. Verö mjög sanng'jamt. 490 Notre Dame Ave. Stml: N-7873 Wirnilpag Húsið 724 á Beverley stræti til sölu gegn lítilli niðurborgun og skuldlausar lóðir teknar til afborg- unar nokkurs hluta söluverðs, ef um semur. Simi: N-7524. Eig- andi heima á hverju kveldi til við- tals. S. Sigurjónsson. ÞEIR SEM SENDA LÖGBERG TIL ISLANDS ATHUGII Öll blöð, send til vina eða vanda- manna á Islandi verða að borgast fyrirfram. Þegar borgun er út- runnin, verður hætt að senda blað- ið. CANADIAN PACIFIC STEAMSHIPS Ef þér ætliö aö flytja hingaö frænd- ur eöa vini frá NorÖurálfunni, þá flytjið þá méö THE CANADIAN STEAMSHIP I.INE Vor stóru farþegaskip sigla með. fárra daga millibiH frá Liverpool og Glasgow til Canada. Ódýrt far, beztu samibönd milli skipa og járnbrautarvagna. Enginn dráttur—enginn hótelkostnaður. Bezt umhyggja fyrir farþegum. Fulltrúar vorir mæta íslenzkum far- þegum I Eeith og fylgja þeim til Glas- gofw, þar sem fullnaöarráöstafanir eru geröar. Ef þér ætlið til Noröurálfunnar veit- um vér yður allar nauösynlegar lelð- beiningar. Leitið upplýsinga hjá næsta umboðs- manni vorum um ferðir og fargjöld, eöa skrifið til W. C. CASEY, General Agent ‘?«4 Maln St. Wlnnlpeg, Man. Moorehouse & Brown eldsábyrgðarumboðsmenn Selja elds, blfrelða, slysa og ofveð- urs ábyrgðir, sem og á búðarglugg- um. Hin öruggasta trygging fyrir lægsta verö—Allar eignir félaga þeirra, er vér höfum umboð fyrir, nema $70,000,000. Slmár: A-6533 og A-8389. 302 Bank of Hamilton Bldg. Cor. Main and McDermot. Blómadeildin Nafnkunna Allar tegundir fegurstu blóma við hvaða taekifæri scm er, Pantanir afgreiddar tafarlaust Islenzka töluð í deildinni. Hringja má upp á sunnudög- um II 6X51. Robinson’s Dept. Store,Winnipeg A. C. JOHNSON 907 Confederation Lite Bldg. WINNIPEG Annast um fasteignir manna. Tekur a(5 sér að ávaxta sparifé fólks. Selur eldsábyrgð og bif- reiða álbyrgðir. Skriflegum fyr- irspurnum svaraö samstundis. Srifatofusiml: A-4263 Hússími: B-332S King George Hotel (Cor. King & Alexander) Vér höfum tekið þetta ágæta Hotel á leigru og veitum viö- skiiftavinum Öll nýtízku þæg- indi. Skemtileg herbergi tíi leigu fyrir lengri eða ekemrl tíma, fyrir mjög sanngjarnt verð. petta er eina hótelið t borginni, sem íslendingar stjórna. Th. Bjarnaaon, Mrs. Swainson, að 627 Sargent Avenue, W.peg, hefir ival lyrirliggjandi úrvalsbirgðir af nýtizku kvanhöttum, Hún er eina isl. konan sem slfka verzlun rekur < Winnipg. Islendingar, látið Mrs. Swatn- son njóta viðskifta yðar

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.