Lögberg - 27.11.1924, Blaðsíða 4

Lögberg - 27.11.1924, Blaðsíða 4
BVt. 4 LöGBERG, í IMTUDAGTNN 27. NÓV0MBER. 1924. ^ögberg Gefið út hvem Fimtudag af The Col- umbia Press, Ltd., (Cor. Sargent Ave. & Toronto Str., Winnipeg, Man. Talfliniart N-6327 o£ N-0328 JÓN J. BILDFELL, Editor Utanátkrift tíl blaðsins: TtJE COLUN|BI(y PRESS, Ltd., Box 317Í, Winnipeg, Mar). Utan&skrift rítstjórans: EOiTOR LOCBERC, Box 3172 Winnipeg, M»n. The “Lögberg” ia printed and published by The Columbia Press, Limited, in the Columbla Building, 695 Sargent Ave., Winnipeg, Manitoba. Bæjarráðskosningar í Winnipeg Kosningar til bæjarráðs í Winnipeg fara árlega fram á nokkrum hluta þeirra manna’, sem ráð þaS skipa, og borgarstjóra, og eru nú fyrfr hendi—fara fram á morgun, 28. nóvember. Ef til vill líta menn svo á, aÖ þar sé aÖ ræða um sérmál Winnipegbúa, en ekki mál, sem íslenzkan al- menning snertir, og því sé ekki sanngjarnt a<5 rita um það langt mál. ÞaÖ er máske snefill af sannleika í þessu, aö því er snertir þá lesendur blaðsins, sem utan Manitoba- fylkis eru. En fyrir fylkisbúana er þaö langt frá því að vera þýðingarlaust. Winnipeg borg er miðstöð þessa fylkis. Út frá henni ná áhrifin, hvort þau eru heldur góð eöa vond, heilbrigö eða óheilbrigð, til yztu takmarka fylkisins. Enda mun fast að einum þriðja allra fylkisbúa vera búsettur í Winnipeg. Þaö er ákki hægt að segja, að um nein stórmál í bæjarpólitíkinni sé að ræða í þetta sinn. Ekkert nýA á boðstólum; engin ný stefna í bæjarmálum; engin ný hugsun til þess að létta skattabyrðinni, sem menn stynja alment un^iir, eða koma samræmi á á milli út- gjaldanna og gjaldþols bæjarbúannna. -Og finst oss ' að það ætti þó aö vera aðal áhugamál þeirra, sem bjóða sig fram til þess að ráða málum bæjarbúa. En í stað þess að menn leiti eftir sameiginlegri úrlausn þeirra mála, alvarlegustu og þýöingarmestu velferðarmála þessa bæjarfélags, þá klyngir í eyrum manns þessi spurning: “Skyldi verkamannaflokk- urinn ná töglum og högldum í bæjarstjóminni við þesáar kosningar?” í þessari spurningu felst hin ömurlega saga bæjarmálanna í Winnipeg, eíns og hún hefir gerst á siðari árum. Hún ber glögt meö sér, að hér er ver- ið að berjast um völd, en ekki þjónustu í þarfir al- mennings. Hún gefur til kynna, að í þessu bæjarfélagi sé um hina auðvirðilegustu stéttapólitík að ræða — að bæjarfélagið sé klofið, samvinnan sé fótum troðin og samkomulagiö rotið. Samt koma þeir ménn, sem á bak við þetta far- gan standa, ófeimnir fram fyrir almenning og segja: “Hér er eg. Sjáið mig. kjósiö mig.” Hví ættu Winnipegbúar að fá stjórn mála sinna i hendur verkamanna félögum bæjarins? Hví ættu þeir að fá hana í hendur nokkurs félags, nokkurrar sérstakrar stéttar innan bæjarfélagsins ? Hvi vilja einstaklingar eða félög vera aö hlaða eldi að rótum þessa bæjarfélags ár eftir ár, með þvi að berjast um yfirráð ? Hvi er ekki hægt að fá hinar ýmsu stéttir þess til að sjá og skilja, að velferö þess og þroski er fólgin í einingu og friði, en ekki i tor- trygni, sundurlyndi og sjálfsþótta. Þessi hugsun verkamannanna um yfirráö er van- hugsuð og þarf að hverfa. En, í staðinn að koma þjónustu hugsun í þarfir alls bæjarfélagsins, en ekki neinnar einstakrar stéttar. Meö því sem sagt er hér að framan, er ekki átt við, að verkamenn eigi ekki að vera í bæjarstjórn. Oss dettur ekki neitt slíkt í hug. Þeir mega gjarnan vera þar og eiga að vera þar sem málsvarar bæjarfé- lagsins. En þeir eiga þangað ekkert erindi, né held- ur nokkrir aðrir, sem málsvarar sérstakra stétta inn- an þess. Stéttapólitíkin verður að hverfa, en borg- arpólitík aö koma i staðinn, hér í Wfinnipeg óg alls- staðar annars staðar. Hafa menn athugað ástandið í bæjarmálum, eins og það i raun og veru er, og hefir verið nokkur ár hér hjá oss? Tveir flokkar, með ósamstæðar skoðanir—flokk- ar sem stefnt hafa ,sinn í hvora áttina, hafa setið sinn hvoru megin við ráðhúsborðið og togast á um málin yfir það, og afl þaö og vit, sem þeir hafa átt yfir að ráða, sem átti að ganga í þjónustu meðborg- ara þeirra, hefir gengið í endalaust þref og þjark, eða mest af því. Er nú ekki kominn tími til þess, að menn fari að hætta þeim leik, en gefa sig meira að alvörumál- um bæjarbúa, en‘átt hefir sér- stað undanfarandi? Gefa sig viðy þeim i bróðerni og allri einlægni, og velja til þess að fara með þau, hæfustu mennina, sem völ er á, hvort heldur að þeir tilheyra verkamanna- flokknum, einhverjum öðrum flokki eða þá engum flokki. Tími til þess að sjá og skilja, að í bæjarmál- um, eins og í öllum öðrum málum, þá falla monn og bæjar- og þjóðfélög, ef þau eru sundruð, en standa og þroskast, ef þau eru sameinuð. Alþjóðaþingið í Genf, 5. gr. Ákvæði 8. kafla 15. gr. aðalsáttmálans skulu lögð til grundvallar fyrir starfi stjórnarnefndar Al- þjóðasambandsins í slíkum málum, ef, þegar mál hef- ir verið lagt ,í gjörðardóm, eins og gert er ráö fyrir i 4. grein hér að framan, og einhver málsaðili heldur fram, að eitt, eða fleiri atriði ágreiningsins heyri und- ir úrskurð heimaþjóðarinnar samkvæmt ákvæði al- þjóðalaga, þá skulu gjörðardómsmenn leita sér upp- lýsinga um þau atriði hjá hinum fastákveðna Alþjóða- rétti gegn um stjórn Alþjóða sambandsins, og skal úr- skurður þess réttar vera bindandi fyrir gjörðardóms- nefndina sem, ef úrskurður sá er samþyktur af hlut- aðeigendum, benda á það í dómsákvæði sínu. Ef að Alþjóðarétturinn eða stjórn Alþjóðasambandsins kemst að þeirri niðurstöðu, að aðalatriðið, eða atriðin, sem um er að ræða, heyri eingöngu*undir heimaþjóðin, þá skal það ekki koma í veg fyrir, að Alþjóðasambandið, eða stjórn þess, athugi málið, samkvæmt ákvæðum 11. greinar grundvallarsáttmála sambandsins. 6. gr. Ef, samkvæmt 9. grein 15. kafla grund- vallarsáttmálans, að ágreiningur er lagður fyrir Al- þjóðaþingið, þá skal það hafa sama vald til þess að leita sátta á milli hlutaðeigenda og stjórnarnefnd Al- jijóðasambandsins er veitt með fyrirmælum 1., 2. og 3. greinar 15. kafla grundvallarsáttmálans og því, sem fram er tekið í fyrstu grein fjórða kafla hér að framan. Ef þinginu tekst ekki að ná sáttum á vingjarnleg- an hátt; Ef einhver af hlutaðeigendum fer fram á gjöröar- dóm í málinu, þá skal stjórnarnefnd Sambandsins velja gjörðardómsnefnd samkvæmt ákvæðum greina a, b og c 4. kafla þessa samnings; Ef enginn af hlutaðeigendum æskir gjörðardóms, , þá skal þingið taka ágreiningsmálið aftur til meðferð- ar með sama rétti og stjórnarnefndin. Tillögur, sem innifelast í yfirlýsingu frá þinginu, ef þær ná því fylgi, sem fram er tekið í niðurlagi 15. greinar grund- vallarsáttmálans, skulu hafa sama gildi eins og til- lögur stjórnarinnar, sem á er minst í þessum samn- ingi í þriðju grein fjórða kafla. Ef hið ákveðna fylgi ekki fæst, þá skal leggja á- greiningsmáliö í gjörðardóm, sem stjórnarnefnd Al- • þjóöasambandsins velur. Vald þess gjörðardóms og starfsreglur eru teknar frám' í 4. grein fjórða kafla hér að framan. 7. gr. Ef að ágreiningur kemst á á milli tveggja eða fleiri ríkja, sem undirritað hafa þennan samning, þá gangast þau ríki undir að bæta ekki við herafla sinn, hvorki áður en mál þeirra eru lögð í gjörð eða nefnd, né heldur á meðan verið er að reyna aö koma á sátt, sem gæti breytt afstöðu þeirri er ákveðin er í 17. grein þessa samnings; þau mega ekki heldur efla, sjó- eöa loft-flota, né neitt það, er líklegt er til þess að efla ágreining þann, sem orðinn er, framlengja hann, eða gera kringumstæður þær, sem að honum lig?ia, erfiðari. Það skal vera skylda stjórnarnefndar Alþjóða- sambandsins, samkvæmt 11. grein grundvallarsamn- ingsins, að taka til athugunar allar umkvartanir, sem koma í bága við ofanrituð ákvæði, sem gerðar eru af einhverjum af málsaðilum. Ef að stjórnamefndin kemst að þeirri niðurstöðu, að umkvartanir þær séu á rökum bygðar, þá skal stjórnin sjá um, að rannsókn sé hafin í eine eða fleirum af löndum þeim, sem hlut eiga að máli, og skal sú rannsókn fara fram eins fljótt og greiðlega og frekast er kostur á, og skulu hlutaðeig- andi þjóðir greiða fyrir henni sem þeim frekast er unt. Sá eini tilgangur, sem vakir fyrir stjórnarnefnd Alþjóðaþingsins með þvi, sem hér er tekið fram, er að greiöa fyrir friðsamlegu samkomulagi, og skal ekki á nemn hátt hafa áhrif á úrgreiðslu aðalmálsins. Ef a® rannsókn sú, sem hafin er út af slíkum á- 'ærum, leiðir í ljós brotj á móti fyrstu grein þessa samnings, þá skal það vera skylda stjórnarnefndar Alþjoðasambandsins að kalla umboðsmenn þeirrar þjóðar, eða þjóða, fyrir sig, sem gjört hafa sig seka í aöurnefndu broti, og banna þeim að halda áfram mis- gjorðum sinum. Ef þær þá halda áfram, skal stjórn- arnefndin lýsa lagabroti á hendur þeim og ákveða, hvað gera skuh til þess aö varna allsherjar stríðs- hættu. .. Tll.J>\ss aS ákvæ*i stjórnarnefndar Sambandsins ^kvæða^10 bmdandl 1 ^CSSU efni’ Þarf tvo þriðju at- 8. gr. Ríki þau, sem staðfesta samning þenna, með undirskrift sinni, lofast til þess, að fremja ekki arinþjóð Cr t3lÍSt gCtÍ ofteldisverk gegn ann- Ef einhver af þjóðum þeim, sem undirritað hefir samnmg þenna, þykist sannfærð um, að annað ríki sé aö hervæöast, þa skal sú þjóð hafa rétt til þess að til- kynna Alþjoöasambandsstjórninni það. ist „n/ .AIÍ)jóÖasambandsins sannfær- 'st um að shk tilkynnmg sé á rökum bygö, þá harar hun ser eins oe tekið pr s 1 nagar , r. , ceKio er tram 1 2., 4. og ?. grem í 7 kafla þessa samnings. 8 0 g 7' t gr\ Rri®ar-belti fdemilitarized zoneJ, sem á- eða til hefa ** k°ma 1 Veg fyrir áhlauP’ eða til þess að auðveldara sé að komast að niðurstöðu atriðum þeim, sem fram eru tekin í ro. grein þessa samnmgs, eru æskileg til þess að varna þess, að l Jcvæði þessa samnmgs séu brotin, ef samþykki hlutað- eigandi þjoða fæst til þess. ' Fnðar-belti þau, sem nú þegar hafa veriö ákveðin sattmalum þeim, er þjóðir hafa gjört með sér, eða þau, sem kunna að verða mynduð í komandi tíð á milli e"r beðiðCnaf hTt U™ M’ Seta’ Þe&ar um Þa» faliö 8ÁÖlhi ð í* r JUm °g á Þeirra kostnað, fabö Alþjoðasambandmu að taka umsjón þeirra að er hún áíi Sambandsstjórnin Þá Þ*r framkvæmdir, er hun alitur nauösynlegastar. .I,°, gr' Hver! það riki- sem fer út i ófrið, án til- hts t,l þess, sem fram er tekið i grundvallarsáttmálan- um og , þessum samnmgi, gerir sig sekt um áhlaup við fr «eg mÞeim’ SCttar hafa veriÖ 5 sambandi' við fnöar-spildurnar (demilitarized zone), skal álít- ast sem ofriður hafinn. Þeg^r út í stríð hefir verið farið, skulu öll hlut- aðe,ganda nk,1 vera sek um að hafa rofið friöinn, unz að stjornarnefnd Alþjóðasambandsins ákveöur hvert þeirra se sekt um friðarrof. 1.) Ef hlutaðeigandi ríki hafa neitað að le?eia mal sin , hendur sáttanefndar, eins og gert er ráö fyr- JxK°g I5’ grCm ?rundvalIarsáttmálans og fram er tek’ð 1 þessum samnmgi, og neita að hlýða alrikisrétt- ar urskurð, gjorðardoms, og samhljóða áskorun frá Aljoðasambands stjornmni, eða skelt skolleyrum viö samhljoða tillogum Alþjóðastjórnarnefndarinnar, al- eimsrettar úrskurði eöa gjörðardóms ákvæöi um að agreinmgur sa, sem upp hefir komið á milli þjóða þeirra, sem til vopna hafa gripið, byggist á atriðum sem, samkvæmt alþjóðalögum heyra undir dómsúr- skurð innan vébanda hlutaöeigandi ríkja, samt sem áð- ur, þegar um hið siðastnefnda atriði er að ræöa, skal álítast, að það eigi upptökin að ófriði, sem út í ó- frið fer án þess áður að leggja ágreiningsmálið fyrir stjórnarnefnd Alþjóðasambandsins samkvæmt fyrir- mælum ix. greinar grundvallarsáttmálans. 2) Ef hlutaðeigandi þjóöir hafa brotið bráða- byrgðar ákvæði, sem stjórnarnefnd sambandsins hefir komið sér saman um á meöan á yfirvegun málsins stendur, eins og gert er ráð fyrir i 7. greini þessa samnings; Að undanteknu því, sem tekið er fram í 1. og 2. grein hér að framan, og ef stjórn sambandsins getur ekki án tafar komiö sér saman um þjóð þá, sem ófrið- inn hefir hafið, þá skal það skylda stjórnar sambands- ins, aö ákveða vopnahlé og ákveða reglur þær, sem það byggist á, og skulu tveir þriðju atkvæöa í nefnd- inni vera fullnægjandi, ef þörf gerist, og skal nefndin svo sjá um, að framfylgja þeim ákvæðum. Hver sú þjóð, sem neitar að hlýöa vopnahlésá- kvæði stjórnarnefndarinnar, eða breytir á móti ákvæði þess, skal álítast vera valdandi ófriðarins. Stjórnarnefnd sambandsins skal krefjast þess, að þjóðir þær, sem staðfest hafa þennan samning, full- nægi ákvæöum þeim, sem fram eru tekin í 11. grein þessa samnings, og hvert það ríki, sem slíka kröfu hef- ir fengið, skal hafa sama rétt til þátttöku í stríðinu og þjóðir þær, sem friðinn hafa rofiö. 11. gr. Undir eins og AlþjóðasambandssTjórnin hefir krafist þess, aö þjóðir þær, eða einhver þeirra, sem undirritað hafa þennan samning, framfylgi á- kvæðum Sambandsstjórnarinnar, eins og fram er tek- ið ' s'ðasta lið í 10. kafla þessa samnings, þá hvílir skylda á þeim, að framfylgja ákvæðum þeim, sem fram eru tekin í 1. og 2. gr. 16. kafla grundvallarsamnings- ins, og koma ákvæði þau þá tafarlaust í gildi og verða nothæf gegn þeirri þjóð, sem ófriðinn hefir hafið. Ákvæði þau skulu skilin þannig, að allar þjóðir, sem undirritað hafa þennan samning, séu skyldar til þess að framfylgja ákvæðum grundvallarsamnings AI- þjoðasambandsins og veita mótspyrnu öllum ófriðar yf- irgangi samkvæmt landafræðislegri afstöðu, og hinnar sérstöku afstööu þeirra þjóða i sambandi við vopna- útbúnað þeirra. Samkvæmt 3. grein, 16. kafla grundvallarsamn- íngsins, þá gangast allar þær þjóðir, sem staðfestu hann með undirsskrift sinni, inn á að koma ríki því, sem 1 stríðshættu er, til aöstoðar og veita því sameig- mlegt fylgi, svo sem greiða úr erfiöleikum þess eftir mætti, skifta við það á vörum, sem það þarfnast, gegn vorum, sem það getur látið af hendi; lánveitingum, fygg'ng á samgöngutækjum á sjó og landi, ríkis þess’ sem a er ráðist. ’ . ( ^ft -tað',r n]áIsaðilar- ,sem greinir á og til vopna hafa tekið, skyldu vera friðrofar samkvæmt fyrirmæl- um.iO' greinar, þá skal afli því, sem hagfræðin og penmgarnir eiga yfir aö ráða, beitt gegn þeim báðum .jf' 8r- Sökum h'ns víðtæka verkahrings, sem Alþjoðastjornamefndinni er falin, 0g sem minst er á 1 11. grem hér að framan, í sambandi við hagfræðilegt og pemngalegt afl, sem beitt sé, og til þess að kveða á um vernd þá, sem þessi samningur veitir, enn 'betur, gagnvart þjoðum þeim og rikjum, sem hafa staðfest hann, þa skal Alþjóðastjórnarnefndin tafarlaust fara þess a leit við hagfræði og fjármáladeildir Alþjóöa- sambandsins, að athuga og gefa skýrslu um aðferðir þær, sem þeim virðast hagkvæmastar til þess að beita þvi afli og samtökum þeim, sem um er talað í 16 grein grundvallarsamningsins og n. grein þessa samn- ings. Þegar stjórn Alþjóðasambandsins hefir fengið þær upplýsingar, skal hún í sambandi við hinar ýmsu deildir Alþjóðasambandsins semja eftirfylgjandi: 1) Skrá yfir hin hagfræðilegu og fjármálalegu hoft, sem leggjast eiga á þjóðir þær, eða þjóð, sem friðinn hafa rofið; ... Re&Iugjörö um hin sameiginlegu hagfræði- og fJarmaIa-samtok á milli þjóðar þeirrar, sem á hefir verið raðist og þjóða þeirra, sem veita henni að mál- aTk-0£ skal kunn&Íöra Þá skrá öllum þjóðum, sem í Alþjoðasambandinu eru, og rikjum þeim, sem undir þennan samning rita. j3- gr. í sambandi viö skylduákvæði i)6 grein grundyallarsáttmálans um Iand, loft og sjávar heri og sem emmg er kveðiö á umíu. grein þessa samni^gs ] a skal stjornarnefnd Alþjoðasambandsins heimilt að taka a mot, loforðum frá ríkjum um það, hve mikið af lanij- loft- eða sjóher þau eru í færum um aö leggja fram til þess að fylgja fram og staðfesta skyldu þá, sem þeim er lögð á herðar með þessum samningi. , Rnn fremur, þegar að stjórn Alþjóöasambandsins hefir krafist þatttoku ríkis samkvæmt fyrirmælum 10. greinar þessa samnings, þá má það ríki veita fulltingi nk, þvi, sem á hefir verið ráðist, í samræmi við hvern þann samnmg, sem geröur kann að hafa verið af því aður, með nddara- 0g sjó og loftliði því, sem það á yfir að ráða. F Sammngur sá, sem minst er á í síðustu málsgrein verður að vera skráður hjá ritara Alþjóöasambandsins og vera þar til sýnis öllum ríkja umboðsmönnum innan sambandsins, sem kunna aö vilja viðurkenna hann. 14- gr. Á valdi stjórnar Alþjóðasambandsins skal það vera, að ákveða hvenær þátttöku ríkja í stríðum samkvæmt ákvæðum þeim, sem fram hafa verið tekin, skal lokið og eölileg sambönd aftur tekin upp. JS. gr. í samræmi við anda þessa samnings, þá ganga öll riki, sem undir hann skrifa, inn á, að ko’stn- aðurinn við allar herferðir, hvort heldur um er aö ræða land-, sjó- eöa loft-her, sem farnar eru í því skyni að bæla niður óeirðir, sem um er talað í þessum sammngi, og allar skaðabætur, sem frá þeim herferð- um stafa, hvort heldur um er að ræða hermennina sjálfa eöa borgara, sem engan þátt taka í herverkum, og við herbúnað allan og skaðabætur, skal leggjast á báða, ríki það, sem upptökum stríðsins veldur, að svo miklu leyti sem gjaldþol þess hrekkur. — Samt skal það tekið fram, samkvæmt 10. grein grundvallarsátt- málans, að hvorki landeignir né pólitiskt sjálfstæði þjóðar þeirrar, sem völd er aö ófriði, skal vera haggað með neinu þvi, sem fram er tekið í þessum samningi. 16. gr. Ríki þau, sem undir þennan samning hafa ritað, ganga inn á, að ef ósamlyndi kemur upp á milli einhvers af þeim og ríkis, sem ekki hefir skrifað undir samninginn og tilheyrir ekki Alþjóðasambandinu, þá skal þeirri þjóð, samkvæmt ákvæöum 17. greinar grundvallar sattmalans, boðið að leggja mál sitt i gerö t'l friðsamlegra úrslita og að hlýða í því efni sömu ákvæðum og ríki það, sem samninginn hefir staöfest. Ef það riki hafnar því boði og að ganga undir á- kvæði þau, sem þar er um að ræða, en hefur strið á hendur ríki því, sem undir samninginn hefir ritað, þá skal ákvæði 16. greinar, eins og það er skýrt í þessum samningi, tafarlaust ganga í gildi. 636 McDERMOT AVE. Greiðið bæjarfulltrúa TOMBOYD 1. atkvœði yðar við bæjarstjómarkosning- arnarar, sem fram fara Föstudaginn 28. Nóv. Hann hefir starfað dyggilega fyrir yður í fjögur ár. Reynsla hans kemur yður að góðu haldi. Merkið seðilinn þannig: Boyd, Thomas Traveller I l I McKEHCHAR œskir virðingarfylst áhrifa yðar og at kvœða Veitið honum for- gangs atkvœði til endurkosningar •em Bæjarfulltrúa í 2. kjördeild +t++Z++t+^t+K++t+t+K++Z+<%*t+& 17- gr. Ríki þau, sem undir þenn an samning hafa ritaö, lofast til aö taka þátt í sameiginlegum fundi, sem stjórnarnefnd Alþjóðasam- bandsins skal kalla saman í Genf, mánudaginn 15. júní 1925, til þess að ræða um takmörk á vopna út- búnaði — Öllum öðrum þjóðum, hvort sem þær eru í Alþjóðasambandinu eða ekki, skal boðið aö taka þátt í þeim fundi. —1 Til undirbúnings þeim fundi skal stjórnarnefnd Al- þjóðasambandsins meö ákvæði 11. °g 12. greinar þessa samnings í huga, semja frumvarp um tak- mörkun á herútbúnaði og afvopn- un, sem lagt skal fyrir fundinn, og skal það frumvarp, sent til stjórna hinna ýmsu landa til athugunar, eins fljótt °g unt er, en ekki seinna en þrem mánuðum fyrir fundinn. Rf samþyktir hafa ekki fengist frá meiri hluta þjóða þeirra, sem varanlegt sæti eiga í stjórnarnefnd- inni og að minsta kosti tíu annara, sem sambandinu heyra til, fyrir fyrsta maí 1925, þá skal aðal-ritari Alþjóðasambandsins leita ráöa stjómar Sambandsins um það, hvort hætt skuli við fundinn eða honum frestaö þar til nægilega margar þjóöir hafa sent samþykki sitt til ritarans. 18. gr. Þar sem minst er á úr- skurð stjórnarnefndár Alþjóðasam- bandsins í tíundu grein, eða í nokkurri annari grein i þessum samningum, þá er það skilið sam- kvæmt ummælum 15. greinar grundvallarsáttmálans, um að at- kvæði umboðsmanna þjóða þeirra, sem í ófriði eiga, skuli ekki talin, þegar um samhljóöa meiri hluta atkvæöa er a$ ræða, til úrslita. 19. gr. Þessi samningur skal ekki á nokkurn hátt, nema þar sem það er sérstaklega tekið fram, breyta aðstöðu manna eða skyldum, er grundvallarsáttmálinn leggur þeim á herðar. 20. gr. Misskilningur um skiln- ing, sem kann að verða út af á- kvæðum þessa samnings, skal lagð- ur fyrir alþjóðarétt til úrskurðar. Þessi samningur, sem út hefir veriö gefinn á ensku og frönsku, og eru báðar þær útgáfur jafn- ábyggilegar og réttar, verður að ná samþyktum. Samþykt á honum, eða undir- skriftir undir hann, skulu fara fram hjá ritara Alþjóöasambands- ins, eins fljótt og unt cr Stjórnir utan Evrópu skuln .'afa rétt til þess að tilkynna ritara Al- þjóðasambandsins, að samþykkið hafi verið veitt, en senda verða þær ritaranum skilríki fyrir þeirri sam- þykt eins fljótt og unt er. Undir eins og samþykki meiri hluta hinnar varanlegu. stjómar- nefndar og tíu annara þjóða, sem tilheyra sambandinu, er fengið, þá skal ritarinn semja frumvarp, sem bygt er á þeim samþyktum. Eftir að slíkt frumvarp hefir verið samiö, þá skal samningur þessi öölast gildi eftir að hann hef- ir verið samþyktur af fundi þeim, sem um er talað í 17. grein þessa samnings. Ef að frumvarp þaö um tak- mörkun á vopnaburði, sem hér um ræöir, hefir ekki öðlast gildi innan þess tíma, sem fundur sá, er um það fjallar, ákveður, þá skal stjórn- arnefndin lýsa því opinberlega yfir og fellur frumvarpið þá úr gildi. Reglur fyrir því, yð fyrirkomu- lag það, sem fundurihn hefir kom- ið sér saman um aö til grundvallar skuli leggja fyrir þeirri yfirlýs- ingu Alþjóða stjórnárnefnd^rinnar, að frumvarpiö um . takmörkun á vopnaburði og herútbúnaði skuli úr lögum numiö og' að engu gert, skulu samdar af fundinum sjálf- um. Þjóð, sem samþykt hefir þenn- an samning en ,neitar að sam- þykkja frumvarpið, um takmörkun herbúnaðar innan þess tíma, sem fundurinn i Genf á'kveður, skal úti- lokuð frá hlunnincÝum þeim, sem þessi samningur v*itir. Með það í hugja og meö fullu valdi höfum við rhndirritað þennan samning. Ritað í Genf. 21 október 1924. — Eitt eintak að c£ins afgreitt, sem geymt verður hiá ritara Alþjóða- sambandsins og af honum skrá- sett þegar það jöðlasit gildi. Ríki þau, scjm undirrituðu þá strax samningynn, voru: Portúgal, Czecho-Slóvak.ia, Grikkland, Bulg- aría, Jugo-Slo/vakía, Albanína, Es- þónía, PóllantÖ og Latvía. /

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.