Lögberg - 18.12.1924, Blaðsíða 4

Lögberg - 18.12.1924, Blaðsíða 4
Bls. 12 ZOIBERG, f ÍMTUDAGINN 18. DESEMDBER. 1924. SATTIN. Eftir séra Friðrik J. Bergmann. Borgfirðingar ganga í Þórisdal. áin straumlítil þar. Og gæti þvl vel komið til greina, að sú gamla yrði hress í anda og léti drjúgum fjúka í kviðilingum, þegar hún brytist fram. Nú gengum við isuður með rót- sagði konungurinn; það var upp reist í landinu. Fólkið stóö í þyrping fyrir utan höllina með barefli í höndum, ógnandi og æp- andi og lögregluliSið kom í þéttri fylking til að reka það harðri hendi heim til sín. “Hvað á eg að gjöra fyrir þetta aumingja fólk?” sagði konungur- inn„ og tók með báðum höndum um höfuð sér, því bergmálið af ópunum bergmálaði enn í eyrum hans. “Þú átt að láta k'enna því um hann, sem kom til að boða mönn- um frið og fögnuð. Þú átt að kenna því að hrópa til hans, þegar neyðin þrýstir að, í stað þess að hrópa til þín. Það gleymir kon- ungi konunganna, friðarhöfðingj- anum, sem einn fær friðað allan óróleik mannshjartans, en man að eins eftir ónýtum jarðneskum drottnum, sem ekkert fá bætt úr neyðinni.” Svo talaði lágur maður, lítill vexti, sem stóð við hlið konungs- ins, “Hví er öllum löndum svo illa stjórnað, og mínu ekki hvað sízt” sagði konungurinn. “Þegar vitr- ustu menn landsins leggja ráð sín saman, þegar beztu menn með þjóðunum taka á af öllu afli til að finna bót, sem dugar, þegar framkvæmdirnar og stjórnartaum- arnir eru allir í höndum þeirra manna, sem bezt ættu ýifi skilja þarfirnar og bezt hjartalagið hafa til að bæta úr þeim, því verður eigi árangurinn betri? Eg veit að eg er ónýtur stjórnari. Því feg- inn vildi eg bæta úr öllu böli þegna minna. En eg get það ekki, er ekki maður til þess. HvaS get eg þá betur gjört en að kveðja til þess vitrustu mennina, sem eg þekki, — einmitt þá er þjóSin treystir bezt, og láta þá leggja á ráðin og framkvæma þau? ÞaS er ekki nóg að eg sé ónýtur stjórn- ari. Vitrustu mennirnir, sem eg á yfir aS ráða, sýnast vera það líka.” Eins og mörgum er kunnugt og mjög ihefir verið umtalað nú á: „ „ . , , ... , T, . u • u- um fellsms að ve&tan, eftir þurr- Konungmum þessu tsumn, þa varð fynr a leið , iJV, & — ur malar-fletjum og skriðu-hðll- um.. Þar komum við að einkenni- ó hvað hér er óttalegt!” - grafið þar um sig. r-~- r- ur malar-fletjum og var formælt og guí5i var formælt. minm yfir Langajokul, siðastilðið Þeim var báðum um alt að kenna,1 vor, dalur, sá er eg álít eindregið .. tTT1 aS að sé hinn raunverulegi Þórisdal- lef“rn' storum rte,ni' "alægt varans sín kjarnyrtu, hljómsterku kasitar g.litrandi geipílabylgjum Hávamál um ódáins-fegurð og j sínum inn í Ihöllina. Svo þegar tröllamikilleik öræfanna, ár eftirj þetta lifandi gullflóð brotnar á ár og öld eftir öld, í kyrð og næði, | kristalskúlum og silfurlistum, sem alþjóð ókunnug, engum háð, frjáls.j eru innan á demantsstirndri langt, langt burtu frá öllum ves-! hvelfingunni, þá verður þessi ginn- aldarskap, smásállar-þrefi og um- ■ heilaga töfrakirkja einn sí-iðandi heims-skvaldri, alein í þrotlausum glitlitahafsjór — veggja milli! bardaga við ískaldan veruleikann. Enda er hún víst búin að finna og þeir áttu eigi annað skilið en að að sé hínn raunverulegi Þórisdal-; — fem”7 Hyggjum við það sjMfa sig og farin að víta 'hvað j kirkju. vera rotaðir meS bareflum. Það ur Grettis. Og fjóldi manna hefir ____ _______1 fór hrollur um konunginn. Hann j fajstlega aðhylst, að svo myndi Fjölíbreytt og fagurt er ísland! Helli þennan hétum við Kristals- göngu nú sem í vor. Kolblár skrið- jökull, sundur högginn, rifinn og tættur, er í suðvestur, svo langt sem augað eygir.. Á vinstri hlið er riisahátt fjall, flakandi í sár- um. Það er hömrótt nokkuð og hef- ir hjarnkafla ti;l og frá í efstu torúnum. Við stefnum því nær í ilandsuður. Draugalegar jökul- sprungur, toarmafullar af dóm- vissi eigi, hvert hann átti að snúa vera. Það er einnig mörgum Ijóst, að helst vera mótoergsstein. Meitl-j bún vill. — En líklegast hafa fáir kafinn snjó að mestu, þegar eg uðum við á hann fangamörk okk- orðið svo lánsamir, að hlýða á j var jþarna á ferð, svo að þá gat Var munni hans í vor j grimmu myhkri, vá og voða, gína ser. Gamall maður lá i bæli. Hann hafði poka ofan á sér í stað á- toreiðu. Svipurinn var harður; einhver ömurlegur glampi brann í augum hans; fingurnir voru krepptir í lófann á þeirri hendinni, sem lá ofan á. Sömu orðin, sem hann heyrði nú í kring um sig, hafði hann oft sjálfur talað, (— sömu formælingarnar, sömu blóts- yrðin. Nú var hann þagnaður, mælti ekki orð, en stundi við. Hann var að hugsa um dauð- ann. Hann vissi hann nú fyrir hondum. Hann hugsaði um líf sitt, er orðið var býsna langt. Hann langaði til að safna öllu saman, sem hann hafði hugsað og gjört. Honum varö litið á höndina, sem lá aflvana ofan á pokanum. Svona hafði það veriS — hnefi steyttur til himins, — steyttur hnefi gegn öllu valdi og valdhöfum. En nú var hann hniginn máttvana niður, eins og visið sinustrá á hausti. Og nú stóð dauðinn, síSasti valdhaf- inn, sem hann átti að ganga á hólm við, fyrir dyrum. Hann langaSi til að steyta hnefann fram- an í hann lika; en hann treysti sér ekki. Allur þróttur var þrotinn. Nú gat hver traðkað hann undir fæti, sem vildi. Hann fann aS lifiS hafði verið ósigur. Ávalt hafði hann orðiS undir. En aldrei eins hraparlega og nú. Hann hafði heldur aldr- ei kunnað að sættast. Þó allir sættist, hélt hann baráttunni á- fram. HafSi hann gjört rétt — aldrei aS sættast? Og það vakn- aði hungur í hjarta hans eftir sætt- um. Sá, sem nú gæti dáið sátt ur. — Konungurinn settist á bælið ti! fóta, en án þess aS vekja nokkra eftirtékt. Varir gamla manns- ‘Það er satt”, mælti vinur kon-j ins bærSust, eins og hann vildi ungsins; “þeim ferst það ekki vel Það er eigi vegna þess þá bresti vit, en þá brestur æði oft hjartalag. Þeir vilja vera konungar sjálfir, og þegar taumar stjórnarinnar liggja í höndum þeim, finst þeim þeir vera orðnir konungar. Þá gleyma þeir neyðinni og bölinu, sem þeir ætluðu aS ráSa bót á, og lifa í miklum fagnaði. Hefir þér aldrei til hugar komið, konungur, h.ers vegna að mennimir kunna svo illa að stjóma? ÞaS er naum- ast nokkur, sem kann að vera kon- ungur.” , “Nei, eg veit það ekki!” sagði konungurinn. “Eg gaf þeim völdin og eg stend hér eins og maður, sem eiginlega hefir ekkert að gjöra annaS en aS1 horfa á og — láta svo kenna mér um alt, er illa fer. En því miður, þeir kunna það ekki heldur. Sýndtt mér mann, sem kann að vera kon- ungur.” , „ “Þeir kunna eigi að stjórna, af því þeir kunna eigi aS hlýða.” “Þeir virða þó lög landsins.” “Þeir gleyma konungi konung- anna og hlýða honum ekki Þeir eru vitringar, en þá vantar auð- mýktina til að krjúpa við- jötuna. Þeir vilja vera herrar, en kunna ekki aS vera þjónar. Þegar hann vildi opinbera mönnum dýrð sína, gjörðist hann þjónn. Þegar hann vildi kenna lærisveinum sín- um að leggja heiminn undir sig, klæddi hann sig í þjóns gerfi og eitthvaS tala. Hann sá engan nærri sér, hélt að hann væri aleinn, Hann reis eins og í einhverju óráði upp við olnboga og tautaSi fyri munni sér: “Sætt, sætt!” — og svo hné hann niður á koddann. Konungurinn heyrði orðin, beygði sig niSur að manninum og sagði: “Eg kom til að sættast! “Hver ert þú?” spurði gamli maSurinn. “Eg er konungurinn!” “ÞaS er ómögulegt! Hann kem- ur ekki til min!” “Jú, það er konungurinn sjálfur. Hann vildi leggja alt í sölurnar til sátta. En hér er annar konung- ur lika. Þú sérð hann ekki. Það er hann, sem fæddist á jólunum, — einmitt þessa jólanótt. Þú þarft að sættast við hann. Hann. sem sagði forðum:: Faðir, fyrir- gef þeim, því þeir vita ekki, hvað þeir gjöra.” “Sagði hann það?” “Já, og hann sagði líka: KomiS til mín allir þér, sem erfiðið og þunga eruð hlaðnir. Og þegar hann fæddist sungu englarnir: Óttist ekki, því eg flyt yður mikinn fögnuð, sem veitast rnun öllu fólki; því í dag er yður frelsari fæddur, sem er drottinn Kristur, í borg Davíðs.” “Frelsari” hafði gamli maður- inn upp eftir honum, með veikum rómi og lokuðum augum. Svo rétti hann konunginum í 19. ágústblaði “Víbís” á þesisu sumri toirtist ritgerð, sem fjallar um þebta efni, rituð af Helga Hjörvar eftir mínum eigin orðum í baðstofunni á Gýjahhóli í Bisk- upstungum 8. júlí í vor. Og hefir frásögn mín hvergi hallast í hönd- um han's, frá því, sem eg gat þá best skýrt frá. — Og hefir hann þar 'hvergi fy.lt í neinar eyður, ein8 og Björn ólafsison, sem æðsti mað- ur hins ihá-ærðuverða Nafnlausa- félags, hefir bent á í 26. ágúst- blaði “Vísis” í sumar, að ekki væri með ölllu fráleitt. Er því öll óná- kvæmni, sem á þeirri frásögu minni kann að reynast, mér að kenna og hjarnkyngju jökulsin,s. Og votta eg Helga Hjörvar þakk- læti mitt fyrir nefnda ritgerð. Þegar eg yfirgaf hinn fagra og fræga Þórisdal í vor, þá fastsetti eg fér að takast þangað nokkurs- •konar rannsóknarferð á hendur, þegar heppilegt virtist og hentug- leikar leyfðu. En nú, vegna þess að eg var farinn að verða var við talsverðar véfengingar, bæði I ræðu og riti, gagnvart því, að saga mín væri með feldu, þá fann eg mig knúinn til að Qáta það ekki lengur vefjast í viðjum, að ganga í Þórisdal, ásamt einhverjum a/t- hugulum og mállsmetandi mönnum, sem gætu borið um það með mér, hvernig væri umhorfs þar innra. Sunnudaginn 28. sept nú á þessu hausti, kl. 6.30 að morgni, gengum við af stað frá Húsafelli isex sam- an og hugðum að leggja leið okkar í Þórisdal. Förunautar mínir voru þessir: Páll Þor,steinsson, bóndí að Steindórsstöðum í Reykholts- ar, fjórir, með broddstöfunum og sönginn \— nema Grettir? .... út- I járnkarlinum. En toúinn var eg að laginn fær oft að iheyra og sjá það fá nóg af þeim iðnaði, þegar fyrri, sem fegurst er. stafurinn var kominn. Lét eg þvíj — Fagur þótti mér hellir þessi þar við sitja. Tveir mennirnir voru j nú, en þó sé eg hann miklu feg- komnir lengra áleiðis. — Steini urri í anda. iEg sé sóíina, gyðju þessum gáfum við nafn og kölluð- himinsins; hana toer yfir marmara um Stafastein. . | hjálm Oksins. Hún er rauðleit og Áður en eg held lengra, finst 1-— __________________________ mér ekki neitt úr vegi að géta þeiss, að þegar við komum nokkuð suð- ur á Skúlaskeið, þá skall á okkur hið gífurlegasta hraKviðri: æðis- genginn stormur og þar með foss- andi kraparigning. Og hreptum við það hamsleysuveður alla leið í Þórisdal. Urðum við þá blautir til muna. En ekki toognuðu sam- fýlgdarmenn mínir fyrir það. Og sjaldan hefi eg verið ánægðari, með lífið. Mér fansUjþa svo gaman að vera fslendingur. Og eg gat ekki annað en verið stoltur í hjarta eg ekki séð, eða fengið neina vitn- eiskju um þennan guðdóm, sem jökullinn hefir þarna að geyrna. Það er fleira til fallegt heldur en Reykjavík og Vatnaflói! i----Við erum komnir upp a ihá-jökulhrygginn.. Var þar ekki nándar nærri eins torvelt upp- við fætur. Rigningarvatnið toeljar í lækjum eftir j'öklinum. Hann er háll sem gler. — Veðrið er afskap- legt! •— — Þórisdalur blasir opinn við, al-auður, hvorki þríhyrndur né kringlúttur mörgum, mörgum sinnum stærri en í vor. En ekki þarf þetta að þykja neitt kynlegt. Enginn má gera sér í tifo mínu yfir því, að eiga þessa skap- stóru og tignarlegu skjaldmey að móður, sem gæti átt það hjá sér, að gráta og hlæja í einu svona myndarlega. Frá Stafasteini héldum við enn áfram suðum með fellinu. Geng-! um því næst fyrir sama gljúfur-; kjaftinn og eg í vor, og getið er um í ritgerð Helga Hjörvar. Að ein» fórum við nú nokkru nær sjálfum kjaftinum. Gátum við þvi veitt gljúfrinu allnákvæma at- hygli. — Gljúfur þetta er líkast skvompu eða gili inn í sligaðan hrygg á milli Hádegisfells að norð- vestan, en jökul-samihengjunnar I að suðaustan. Og er þarna skýrt og greinilegt skarð, inn og upp af gljúrinu, norðaustur í gegn. Gljúfrið virðist vera með óreglu- Iegum hraungulshömrum. Er sem Dingwall Vörugœðin Skara Fram úr Öðrum. Þeim hefir aldrei v.erið fórnað, til þess að mœta verðlagssamkepni. pött vér aldrei notum samnaburSar prísa í auglýsdngum vorum, þá er það þð víst, aS Ding'wall verttS er yfirleitt lægra, en margt hiS svokallaSa niðursetta verS. VerS vort er upprunalega eins lágt og framast má verSa, svo ekki er gert ráS fyrir hinni svonefndu verblækkun slSar, Dingwall nafninu fylgirj trygging, sem gerir þaS at verk- um, aS gjafir þaðan eru kærkomnar. Vér höfumúrval af ódýrum gjöfum þvoði fætur þeirra. , Þá sýndi [ hönd sína. Hann átti bágt meö hann mönnum hina sönnu kon- að rétta úr fingrunum; þeir voru ungslund. Sá einn, einn sem eft- ir því breytir, kann að vera kon- ungur.” Það er satt, hugsaði konungur- inn með sér. Eg hefi aldrei viljað vera þjónn og aldrei reynt það. Þeir vilja ekki vera þjón- ar heldur, og kunna þaö ekki. Þeir vilja skipa fyrir og sýna að þeir hafi valdið. Þeim væri það hin stærsta kvöl að vera valdalausir. Nú vil eg reyna að vera þjónn, hugsaði hann. Hann klæddist þjóns gerfi, svo enginn þekti kon- unginn, og gekk með vini sínum út í yztu borgar-hverfin. Hann sá bareflin liggja fyrir dyrum úti, er múgurinn hafði haft í höndum til hallarinnar um daginn. En þeir vissu eigi, að hér var konung- svo kreptir. En hann lét hönd sína hvila í hendi konungsins, sem hann hafði mjög óljósa hugmynd um, og það breiddist friður og ró yfir ásjónu hans. Eftir litla stund var hann ör- endur, og konungúrinn veitti hon um sjálfur nábjargirnar. Svo gekk hann heimleiðis með vini sínum. En það hafði kvis ast um nóttina í hverfinu, að kon ungurinn sæti hjá gamla mannin- um, sem var að deyja, og að hann hefði að lokum veitt honum ná- bjargirnar. Nú fylgdi honum miklu stærri múgur en áður hafði farið með uppreistarhug til hallarinnar. Það voru engin barefli í förinni en all- ir dáðust að hjartalagi konungs dal, Þorsteinn Kristleifsson toóndi j þeir Béu bogadregnir inst. Ekki að Hægindi í sömu sveit, Þor- gátum við séð nein mót til þess, að steinn bóndasonur frá Úlfsstöðum vatn kæmi þar nokkurstaðar niður. í Hálsasveit, Þorsteinn Jósepsson,; En þó kemur dálítiH lækur út úr bóndasönur frá Signýjarsitöðum Úgjúfrinu. Er því ekki líklegt, að sömu sveit, og Ereymóður Þor- einhver sjd;ra komi ofan f það, steinsson, námsmaður, uppalinn eins og til hliðar. Lækur þessi að Húsafélli að mestu og þar til rennur út á sandana. heimilis þá, einnig úr Hálsasveit. | Ekki virðist það geta leikið & Alt voru þetta vaskleika drengir. [ tveim tungum, að þarna teljist Há- Nokkru fleiri menn 'hiöfðu hugað' degisféll skorið frá aðal jöklinum. að fara með, en hurfu frá, vegna Annaris hefi eg hvergi getað feng- ískyggilegs veðurútlits. Allir vor- ið neina ákveðna leiðlbeiningu um við dável búnir að vistum og þessu viðvíkjandi, hvorki í bókum klæðum. Fjórir af okkur gengu við eða hjá mðnnum, sem næst búa. sinn þriggja álna stafinn hver. Hver verður að hyggja, Bem hon- Einn hafði járnkarl, annar skóflu,! um þykir líkleeast. og a'llir höfðum við mannbrodda. j Eg hefi verið gvonf f jðlorður Auk þess höfðum við með í för- um þetta atriði vegna þess að eg inni: mælistiku, sterkan og langan hefi orðið var við, að það eru til kaðal, Og hitamæli (venjulegan menn, sem standa í þeirri mein- mjólkurmælir). Einnig voru við ingu, að Þóriisdalur minn takmark- með sitthvað fleira smálegt, þessu ist af Hádegisfélli að norðan. Að ferðalagji og málefni viðkomandi, öðru leyti vonast eg til, að hug- ef á þyfti að halda. J mynd manna glöggvist toetur gagn- Það skal þegar tekið fram, að vart þesSu, þegar kemur að lýsingu járnkarlinn var ekki hafður með í dalsinis sjálfs. förinni í þeim tilgangi að spilla j Hér á eftir þykir mér rétt að eða umhverfa mannaverkum, ef skjóta'því inn, að fyrir sunnan þau álitist að vera í Þórisdal, held- norðeystra Hádegisfell, hefir mér ur til þess að leita fornra minja í verið hermt, að væri hinn svo- gólfinu í rústar-líkingu þeirri, er nefndi Þjófkrókur. Þar kváðu vera þar er, og taldi miklar líkur til í gróðurlendis-tætlur einlhverjar og vor, að væri gerð af mannahöndum kofarúst. Þar er sagit að Fjálla- eftir því að dæma, hvernig hún og Eyvindur hafi toúið eitthvent sinn, umhverfið kom mér /þá fyrir sjón- eftir að hann var kominn í útlegð, ir. Sömuleiði áleit eg gott og nauð- og hafði þá verið tíður gestur að synlegt að hafa þesis konar á'hald, | vetrarlagi hjá Snorra presti að ef maður þyrfti að hreyfa til. Húsafelli. En ekki veit eg neitt um steina. sem kynnu að dkyggja á ' sönnur á þessu. — hleðslu. Og hvað sem því líður, þá1 Nú vörum við búnir að vera 5 kemur sér oft vel að hafa óvsikið klst. frá Húsafelli og vorum komn- prik í höndum, ekki hvað síst í ir fast að jökulhrygg þeim, sem er fjallaferðum. ,— j á milli Kaldadals og Þóriisdals. En Um það leyti, sem við nefndir ekkert leifði af því, að eg kannað- félagar lögðum af stað frá Húsa- felli var myrkur og hleðslu-kafald ist ið mig frá því í vor. Nú var þar engin snjótorekka, heldur kol- og hvítt yfir alt; en torátt stytti tolár skriðjökull. Þarna ryðst Geitá upp og var nú milt og allgott veð- j út undan heljarfargi jökulsins, hin ur um hríð, óráðið. j um stórtorikalega ægistskildi, að Við gengum upp Selfjall, upp, minsta ko'sti einn höfuð þáttur með Selgiili að austan, fjallíð þar j hennar. Hefir hún myndað þar for- urinn á ferð, svo enginn hróflaði ins. við þeim. I “Einungis sá, sem kann að vera “Eg er þá óhultari hér en í höll-; þjónn, kann að vera konungur, sagði konungurinn. “Þeir sagði vinurinn. “Þegar konung- mm sjá að eins þjóninn, en ætla kon- unginn fjarri,” svaraði vinurinn. Þeir gengu inn í hreysin og sáu mikla eymd. Eátækt og skort- ur, krankleiki og kvöl störðu þeim í augu. Syndin og spillingin höfðu urinn afklæðist öllu valdi — nema valdi kærleikans — og býður sætt- ir, eins og sá, er alt hefir í sölum- ar lagt, þá verða sættir------og þá verða jól. —"Sam." á Jðlum lé05. suður alt Skúlaskeið og um það, þá yfir urðarás mikinn skamt vestan við nyrstu rætur suðvestra Há- degisfells. Stuttum spöl austar en við gengum, rekur fellið ranann því sem næst alveg norður í ásinn. Aðeins verður örmjótt skarð þar| kunnarfagran helli. Hann er úr kristalskærri klakasteypu. Við komum inn í helli þennan, en staðnæmdumlst þar lítið nú: Hugirnir voru farnir að þrá að komast að takmarkinu. Þegar við fórum til baka, skoðuðum við á milli. Um það skarð rennur Geit-, hann miklu betur. — Hann er á á. Kippkorn þar fyrir vestan fór- að giska alt að hundrað faðma um við yfir hana. _ Var hún þar langur, nálægt þrem mannhæðum þá fremur lítil. Því næst taka við. á hæð, þar isem hann er hæstur, og afskaplega víðáttumiklir sandar. j átta til tíu faðmar á breidd, allur Takmarkast þeir að norvestan af; mokkuð jafntoreiður, þó heldur nefndum urðarás; að suðaustan af mjórri inst. Opið snýr til norð- jöklinum, en að norðaustan af Há-J vesturs og stefnir nyrst á Ok. Þak- degisfelli. Nú voru sandar þessir | ið er hvilft að innan, með reglu- snjólausir að mestu. Um þá renna; legum smádölum. Nóg toirta er þar margar kvísjar frá jöklinum. Þelrdnni, framan til, en skuggsýnna eru ættaróðal Geitár. Þarna norðaustan við sandana, þegar innar dregur. Hellirinn lækk ar inn uns þakið hvílir að lokum toar sem þrengslin eru mest, værl því nær á vatnsfletinum. ekkert ólíklegt, að komið gæti fyr- ír að Geitá stíflaðist — af hjarn- klettum og krapahroða; því að nög Þarna hefir Geitá starfað og streymt, afrend að afli og óþreyt- adni, og sungið undir jötun-organ- er til af þeirri vöru þar uppi að slátt hamistola, svarrandi svifti- | i vorlagi og fram eftir sumri; en býlgja og grátijúft fiðluspil and- Á $1.00 Borðinu. Á $2.00 Borðinu Á $3.00 Borðinu gem bér fengtö Heykelsisbrennara, Lát- munuS bér finna Brown Bet- ®r>f"£í[r££h 17 rjó^könn- únskertastjaka, Bolla o,g Undirskálar, ty tekönnur bolla og undir- ur úr siifrl, servtettu hringar Barnadiska og bolla, Eggajbolla úr silfri skálar, silfur, leir og gler úr silfri, sllfur Comports, og leir, Marmalade krukkur, Smjörökúpur', bases, smjörkúpur, Bon-Bon Bon Bon diskar úr silfri, og leir, Marmalade krukkur, Smjörkúpur, diska gajt 0g pipar bauka, servíettu hringar úr silfri- Ilmblúm, Glerkörfur, Pipar og Salt bauk- ’ ‘ ’ smjördiskar, tea pot stands ar, Belti, Plpur, Sykurskoliiðar, Pickles- ilmvatnsfloskur' compacts, úr siifrii atomizers, krydd- Gaflar, Myndarammar úr Pílabeini,, Duft- si>furhikara barna, mustard- salt, frtunsk ilmvötn, háls- geymar úr fllabeini, Sykurker og Rjóma- hauka armbönd, hálsfestar, festar, vanity öskjur, Doose kanna, Bon-Bon diskar úr silfri, Smjörhntf- ermahnappa hálsnælur, hnlfa, Powder Cbmports, sauma-'" ar, Duft-kassar úr Ebony, Teapot Stand, Childs Silver Mesh buddur, sets úr fllabeini silfurflösk- Hálsfestar, Armbönd, Ilmvatnsflöskur úr Powder öskjur úr filabeini, ur, vindlinga öskjur úr skjald höggnu gleri, Compaots, Serviettu hringar frönsk ilmvötn, Silver Glass bökuskei silver trump scores, úr silfri, Sealing Wax Sets, Áttavitar, Kerti, Cases, eyrnahringar, stækk- pipar og salt baukar úr ster- Salad, Dinner og Dessert Colanders, Bréf- unargler og vindlingaöskjur. ling silfri 'black satinware spjöld, Bridge Scores, Spil. er eftirfylgjandl at5 finna: comports. Hver einasti hlutur pakkaÖur í Dingwall gjafakassa, CUT GLASS DINGWALL WATCHES GJAFIR HANDA 1N NEW WHITE GOLD DESIGNS MONNUM Vér höfum alveg sérstakar teg- undir hentugar til jólagjafa I bessari deild. |>aS er 1 raun og veru undravert, hvatS bér getið fengið bar fyrir aS eins $2.00 af allra fegursta belgiska cut glass. Allar nýjustu tegundir fást hjá Dingwall vlM framúrskanandi lágu verði. Úr eins og myridin sýnir, 15/ steina sigurverk 1 sterkum, gyltum kassa. Hepplleg niðurstaða hvað gjöf - um viðvíkur, fæst I hinum ýmsu deildum búðar vorrar, \>a.r sem góðar gjafir fást fyrir lltiS verð. SilVer Buckles og ekta leður- beltí fást fyrir $1.00 settiS.. D. R. Dingwall WINNIPEG PARIS BUILDING LIMITED Wcstcm Can- ada's First Jcwelry Store Sum af mestu kjörkaupunum á vorri langmerk- ustu Jólagjafa Sölu eru hin ágætu innfluttu DINNER SETS Limoges, Wedgewood og aðrar vel þektar leirtaustegundir og hið miScla og merkilega úrval af Semi Porcelain. Meðan á þessari miklu jóla-sölu stendur, toöfum vér á boðstólum allra toestu Sets, við því verði, sem engum er um megn. Verðið er stórkoistlega niðursett og vér tojóðum til sölu hvert einasta Set, með hinum allra vægustu borgunarskilmálum. Gegn $1.00 niðurborgun sendum vér heim til yðar hvaða Set sem vera skal, og veitum yður kost á að semja um greiðslu eftirstöðvanna með afar þægilegum kjðrum. Má greiða andvirðið með jöfnum lágum afborgunum, á næsta ári. 97 stykkja sets seld á $29.50 og hækkandi Vór lánum svelta fólki. Skrlfið eft- ir Veirðskrá vorri um Better Grado Fumíture og all- an Ilúsbúnað. JABðnfie/d ’Tho Roliable Homo Furnishor” 492 MAIN STREET - PHONE N6667 “A Mifkty IMfflib.Ikœi i« With” .. Hví ekkl skifta á ítömlum lmsmun- u m fyrkr aðra nýja? Dítið Inn í Exchange deild- ina lijá oss. r^í g W I I U

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.