Lögberg - 18.12.1924, Blaðsíða 5

Lögberg - 18.12.1924, Blaðsíða 5
LÖOíSERG, FIMTUDAGINN 18. DESEMIBER. 1924. Bls. 13 .......... ..... .. ........... huganlund, að alt standi á stöðugu, þar sem veðri er svo að segja þannig háttað, að í dag slá jörm- un-lhreifar öræfaistormsins t>lý- kólfinn í Líkaböng istórhríðanna með fimJbu 1-hömrum orkunnar og ofsans . Á mogrun rennur og steyp- ist regnið í hvítfreyðandi gusum, líkast því sem öll ský æt'li ofan að dynja; skruggur og eldingar þjóta öskrandi og urrandi; jöklarnir springa og rifna með ferestum og feraki, og snjóflóðin og skriðurn- ar velta fram hvæsandi. En þriðja daginn er alt dottið í dúnalogn og kominn feruna sterkju hiti, alt renn ur í sundur í sóilfeaði og hvarvetna ríkir ómælis-unaður og guðs-frið- ur. — Drotningin, móðir náttúra, er 'stórvirk (þarna uppi á 'hálend- inu, og fþað, þó að hún framleiði hvorki feróistsykur né feréfavindla. Enda læði.at hún ekki á lakkskóm að verki! — —Við erum komnir ofan á jafnsléttu — komnir í Þórisdal. Fast að hálfrar klst. gangur er yfir jökulíhrygginn. — En hvað þetta er alt eitthvað undarlegt og æfintýraríkt. Þar var logn og ijúfhæg folíða, og engin úrkoma — og grasfeletturinn iðja- grænn. Við gengum að vörðunni, sem eg hlóð þar í vor, Hauks-vörðu. Þar var flaskan og alt með sömu ummerkjum sem þá, er eg yfirgaf það síðast. Við skildum þar eftir meginið af föggum okkar og tókum að athuga og kanna fetaðinn. Það er ekki neitt gott verk að lýsa Þórisdal, svo að í lagi sé. Þð langar mig að gera tilraun til þess, áður en eg tala nánar um athug- anir okkar. Hann er á þessa leið: Þórisdalur liggur því nær frá austri til vesturs. Hann er langur nokkuð og fremur mjór, en þó mls- breiður. Hann klofnar, þegar inn- ar dregur, og gengur sín álman hvorum megin inn með feiknarháu standfeergs-felli, sem slútir yfir sig fram, inn yfir dalinn. Inn í það er foelliskúti; og er ihátt upp að, svo að trauðla virðist kleift. Nyrð- ri dalálman vísar næstum því I (landnorður, en sú syðri nálægt jþví í landsuður, og er fremur lág- ur malarás þvert fyrir mynni henn- ar- Verður því alt eins viðkunnan- legt, að telja hana kima út úr jáifum dalnum. En telja svo aftur lengd aðal-dalsins vestan frá jök- ulhrygg Og inn í botn nyrðri álm- unnar; því að enginn óslitinn þröskuíldur er á þeirri leið. Austan- vert við miðjan megin-dalinn er ægilega stórhrikaleg klungurs- urð. 'Malareyrar, mismunandi sléttar, eru umhverfis hana á alla vegu. Þannig ekki svo óvíða urn dalinn; þó hólótt nokkuð og bung- ótt sumstaðar. Á lítil fellur eftir dalnum og hverfur undir jökuiinn að vestan. Það er Geitá. Hún kem- ur undan urðinni að mestu. Svo lítil kvfel kemur innan úr nyrðri dalfootninum og rennur spöilkorn fyrir norðan urðina, þar vestur, unz hún sameinast í ánni. Kolíblár klakajökull, afskaplega sprunginn á blettum, liggur að dalnum að vestan og sunnan. Tindur einn mikill gnæfir þar upp úr gaddin- um. Hann er snjólaus 'sumstaðar, ofan frá toppi og það alt niður á jafnsléttu, þeim megin, sem að dalnum veit. Hann mun vera hömr- óttur eitthivað. Þar fyrir vestan er eem móti fyrir lægð nokkurri í jök- ulinn og á hann upp. Fyrir botni syðri dalálmunnar, eða kimans, er hjarnbrekka mikil. Þar fyrir norð- an er fellið. Það er mikið til snjö- laust. Því pæst, fyrir botni aðal- dalsins, eða nyrðri dálálmunnar eru einnig mjögferattar, harðar fannir. Að norðan gengur gríðar- •hár fjall-kjálki vestur úr jöklinum. Hann er að isjá hjarni og klaka krýndur nokkuð langt vestur. Ná lægt honum miðjum er ihvilft tals- verð, þó ekki all-mikil, inn í suð- urhliðina, dalsmegin, og verður úr slakka-skarð,,þegar upp fyrir brún- ir kemur, mikið af leið í gegn. Þar UPPÍ, nyrst, er sem jöullinn ieggi arm isinn á fjallið ofan, lengra til vesturs, læsir krumlunni ofan í feak þess og helgi sér það þar með. Upp úr fjalls-kjáika þessum eru bæði> gnípur og ihnjúkar hér og hvar. Sömuleiðis eru slitrótt kletta rið til og frá ofan til í þeirri hlið hans, isem að dalnum snýr. Þar fyrir neðan eru lausaskriður og urðarbungur snjólausar, alt að rótum niður. í dalnum eru volgar hndir. Skamman hyggjum við þar solargang. Þar er dálítill gróður. — Þar fellur ekki gras...... Og all- ur er dalurinn hinn dularfylsti: Er sem forynjur læðist þar með homrum; en englar ,svífi yfir tind- um.— Eins og mörgum er kunnugt, þá aleit eg í vor) að 3^,.^ væri f Þónsdal. Nú komum við á stað- ínn, þar sem mér virtist hún vera. ætlaði eg að þekkja það landslag: Þar sem eg sá ekki í vor nema lítinn urðarhól lStanda upp úr snjófereiðunni, sem þá hjúpaði undirlendi dalsins, að mestn, blasti nú við augum urðin stóra, sem eg hefi getið um hér fyrir skömmu og reynt að lýsa að nokkru. Og eftir að hafa séð Ihana nú, álít eg, að þar geti eins verið rústir hundrað útilegumanna- hreysa, ein's og ,sú, sem eg fann þar í vor,— vegna þes,s-, hvernig steinarnir liggja. Að vísu fundum við rúist mína. En hvorki eg né förunautar mínir geta ályktað hana gerða af mannatoöndum, eftir öllum staðháttum nú að dæma. Því að t. d. isumisitaðar á milli lausa grjótsins, sem er þar sem gólfið yrði að hafa verið, gaf nú að líta ofan í gjár og glufur, þar sem eg hugði einungis í vor að væri snjófylla á milli steina, sem mynduðu aðein® dálítið lag, en lægju þar næst á annaðhvort möl eða sandi. — En ekki verður það hrakið, að þarna er rústar-lík- ing, sem lítur að flestu leyti mjög líkt út og eg hefi áður lýst. Og auðvitað er ómögulegt að fortaka neitt um það, að þar hafi maður lagt höndur að, til þesis að færa ti-1 einhverja steina og gera sér hreysi, fyrir níu hundruð árum síð an eða svo; þar sem maður gæti þá um leið hugsað sér, að náttúr- an hefði verið feúin að feyggja að nokkru leyti. Það er að eins eitt, sem mælir með því að manni hafi frekar hugkvæmst að gera sér þarna kofa, héldur en á öðrum stöðum í dalnum, eftir því að dæma hvernig hann lítur út nú. Og það er það, að þessi staður i dalnum fer síðast ,eða aldrei, ál- gerlega á kaf í snjó: Þetta er hæsti staður undirlendisins. Ann- ars er það eitt merkilegt rann- sóknarefni, hvernig þe3(si urð hefir myndast; svipuð líbaríti; áþekk sumum tegundum af hvera- grjóti; — eins og ihólmi þarna I dalnum. Við urðum allir fyrir miklum vonbrigðum gagnvart rústinni. Nú fór mannskapurinn heldur -að tvílstrast; og var farið um a'll- an dalinn, inn í ihvern krók og kima. Einn okkar, Freymóður Þor- steinsson fór upp á feltið, sem er á milli dalálmanna. En ekki hygg eg að hann hafi iséð of a-llan heim, sem Óðinn úr Hliðskjálf: því að sorti sveipaði tinda. En eitthvert jökulkvosar-gímald, eða Ginnunga- gap, sá hann í suðauistur. Og er það fast’lega hyggja mín, eftir af- stöðu að dæma, að það hafi verið dalur sá, er hingað til hefir verið hafður fyrir Þórisdal. Við mældum lengd dalsims, vest- an frá jökulhrygg og inn í footn syðri álmunnar. Sú -leið er 650 faðmar. En til muna hyggjum við lengra, ef mælt væri inn í ibotn nyrðri álmunnar. Og það væri Jíka miklu réttara, ef maður ætl- aði að fá út nákvæma lengd. En því tókum við ekki fullkomlega eftir, fyr en við framkvæmd þesis- arar mælingar. Breidd dalsins get- um við giskað á að sé 100i—150 faðmar þar sem ihann er mjóstur. Svolítill vísir af venjulegum ör- æfagróðri er til og frá á milli s-teina og í skorum um alt undir- lendi da-Isins. Mætti þar nefna: geldingahnapp, steinferjót, sveif- gras og fjallasnarrót. Auk þess eru dálitlir grasfelettir á nokkrum stöðum niður með ánni, toáðum megin.. En aðal-grasfoletturinn, sá, sem áður foefir verið minst á, er yestast í dalnum, að norðanverðu við ána. Þar vex talsvert mikið af punti. Hyggjum við það óefað ein- hverja tegund af venjulegum há- lendispunti. Hann er 10—15 þuml- ungr á hæð. Silkimjúkt túngresi, 6—7 þumlunga hátt, er alstaðar niður á milli. Töluverðar mosa- eyður eru í felettinn. Sams konar gróður og útlit er á grasb-lettun- um inn með ánni. Gróðurfelettúr þegisi er, að nokkurn veginn réttu máli, 180 ferfaðmar. Og liggur mestur hluti hans á milli tveggja linda, eem spretta upp við rætur fjallsins. Þær eru volgar, -svo að vel finst; eru 10 stiga heitar á R. (12% stig á C.). Eg tók vatn í flösku úr lindum þessum. Og innsiglaði eg hana síðar niður í Húsafelli 1 augsýn Þorsteins feónda þar og meiri hluta förunauta minna. Og er inn- siglið: Th. Magnússon í rauðu lakki yfir stútnum. Hefi eg í hyggju að láta efnafræðing rann- ;aka það, bæði til fróðleiks og gamans, hið allra fyrsta. Sömu- leiöis tók eg ýmsar steinategund- ii í Þórisdal, bæði í vor og nú, sem eg hefi sterka löngun til, að láta góðan jarðfræðing l'skoða bg lat- huga. Áður en eg yfirgef dalinn með öllu, vil eg leyfa mér að geta. þess, að 'standfeergsfellið mikla, sem er á milli dalálmanna, þætti okkur vel til fallið, að kalla þursabjarg, sbr. Grettlu bls. 189. — Viö megum ekki deyfa æfintýralj'óma sögunnar. Einnig ætla eg að geta þess, að það var upphaflega fastur ásetn- ingur minn, að fara þarna miklu meira um jökulinn, helst alla leið í dal þann, sem hefur af sumum verið álitinn Þórisdalur, svo að förunautar mínir gætu feorið um það með mér, hvernig þar væri j nú tekið að drifa, skýjunum ældi vötnum háttað. Því að bágt ájniöur í flygsum, og gerðist þvi PP" TTlptS arS triifi nfS ancr 11 m 1 tl I rl « «-v-\ 4- « y-v « . n Y 1L— _ i . _ 1 f J 1 * eg með að trúa því, að augu mín hafi brugðist mér þar svo gjör- samlega, að eg hafi ekki þekt snjó frá grjóti, þegar eg fór þar um i vor eins og Björn ólafsson bendir á, með mestu kurteisi, í 26. ágúst- blaði “'Vísis” þ. á. En með því að við vorum orðnir hraktir til muna og veðurútlit skuggalegt þá þótti okkur ráðlegt að eiga ekkert við það. og verður því hver að aðhyll- ast það, sem honum þykir likleg- ast, gagnvart því atriði. Hver veit, nema að undravættir óbygö- anna hafi gert mér sjónhverfing- ar? Það vildi eg helst En ein- hverntíma kemur sannleikurinn í ljós. Við vorum fullar tvær klukku- stundir að skoða okkur um í Þór- isdal. En hvei-gi sá eg fuglinn rninn. En geta má þess, að þeg- ar viö vorum að Ikanna urðina miklu, þá barst eitthvert undar- legt hljóð til eyrna allra förunauta minna. ^ Og telja þeir það hafa verið áþekkialst keldusvíns-skríki. En ekki var eg svo hamingjusamur að heyra það. Og skulu því ekki leiddar neinar getur að því hér, hvaða hljóð það hefir verið. Að síðustu krotuðum við allir nöfn okkar á bréfsnepil í dalnum, ásamt nafni hans, mánaðardegi og ártali, og létum i flöskuna, sem er skorðuð á milli steina sunnan und- ir vörðunni. Því næst lögðum við af stað í áttina til Húsafells, sömu leið. Þegar við komum upp á jökul- brygginn. hægðum við gönguna og litum við. Og kvaddi eg þá Þórisdal fyrir hug og hjarta, eg vil leyfa mér að segja okkar allra, með þessum orðum: Vertu sæll, Þórisdalur! Hinar guðbornu heilla dísir öræfanna og andi Grettis verndi jþig um ókomnar æfiraðir! Gengum við síðan fáein skref á- fram. Og þar með var hinn dul- arfulli, sérkennilegi og þjóðþráði Þórisdalur æfintýra og Sögu horf- inn líkamsaugum okkar. Og minti iþað mann ihelst á borgina hans Útgarða-Loka forðum, sem var horfin Ása-Þór sýnum, þegar hann ætlaði að snúa til baka, til þess að koma fram hefndum, er hann var kominn út fyrir víggirð- inguna. Að eins var hér eng- inn, af öllum þessum blendings- Þórum,, sem í förinni voru, með hefndarhug. Og enginn ætla eg að hafi haft í hyggju, eða hafi á- álitið heppilegt að minsta kosti að snúa aftur: og Ieggjast út. En sterka hafði eg löngunina! Nú héldum við áfram rakleitt í Kristalskirkju. Þar námum við staðar um stundarsakir og sett- umst að snæðingi. Það var skemtilegt borðhald. Úr Kristalskirkju gengum við svo niður með ánni, þar norður sandana. Var þar ékki óvíða næsta voðfelt undir fæti og þó stundum fremur sullkent. Var dimt mjög um að litast, en létti frá, þegar norður af söndunum kom; og var mjúkt og meinhægt veður úr því alt til kvelds. Þegar við komum onrður á urð- arásinn, norðan við sandana. sett- umst við niður, til að kasta mæð- inni. Og varð okkur þá eðlilega litið til baka. Þá sáum við eitt- hvað, sem líktist tveimur kindum, vestan undir Hádegisfelli, þar aust- ast á söndunum. Athuguðum við það betur í sjónauka og sáum þá greinilega, að svo var; og virt- ust okkur það vera hrútar. Út- lit var fyrir að þeir væru á norð- urleið. Tókum við nú að hóa ogi hleyptum í ærsl nokkur, og létum hund geyja, sem með okkur var. En ekki skal eg segja neitt um, hvort að hrútarnir hafa gert sér í hugarlund, að Ragnarök væru kom- in. En hitt var víst, að þeir kærðu sig hvergi um að bíða boð- anna, og tóku til fötanna ög hlupu slíkt sem af tók í áttina norður til Geitlands, svo lengi sem við sáum: En það er smalaland. Sanda þessa nefndum við Hrútasand. Nú héldum við áfram i einni strik-lotu. og bar ekki til tíðinda. alla leið að Húsafelli. Komum við þangað kl. hálf níu að kveldi. Höfðum við þá verið réttar 14 klst. í ferðinni. Gistum við þar allir um níttina nema einn, og að sj^lfsögðu allir nóttina áður, tag nutum hinnar miklu, alþektu Húsa- fells-gestrisni. Þorsteinn Krist- leifsson reið heim um nóttina. Við fórum heim daginn eftir; og eng- inn kvartaði um þunglyndi. Haukur Eyjólfsson. Lögrétta. -------o------- við mér, varð mér það fullkomlega ljóst, að eg var kominn í þvilik fjárhagsleg vandræði, að mörg ór mundu til’ þess ganga að losna úr þeim kröggum. Jafnmikinn hnekk- ir sem gjaldþol mitt hafði beðið við undanfarandi veikindi tvö sumurin síðustu. En rétt þegar eg var að leggja framtíðar-plönin, kemur Mr. M. Josephson, gjaldkeri Blaine safn- aðar til min og afhenti mér alla reikninga frá lækninum, sjúkra- húsi og útgerðarstjóra og reikning- arnir voru allir borgaðir með pen- ingum, sem Blaine-feúar, foæði utan og innan safnaðarins höfðu skotið saman mér til styrktar, og svo rífleg höfðu þessi kærleiksframlög verið, að yfir $100 voru mér af- hentir í peningum. Auk þess veittu einstöku menn á Pt. Roberts og venzlafólklkonunn- ar minnar sál. í Sask. mér höfð- inglega hjálp f jármálalega. Fyrir alt þetta bið eg guð að launa gefendunum, eins og hann einn sér að er þeim fyrri beztu. Eg er líka þeim af hjarta þakk- látur, sem hjálpuðu til að gera sí,- asta æfiár konunnar minnar svo unaðsrikt. Þegaií við fórum frá i'Gimli, fanst okkur sem við kviðum fyrir að flytja til ókunnugra. En ekki vil eg rangfæra orð ástvinu minnar við nýorpið leiði hennar. En þannig fórust henni orð er við ræddum um hjálpfýsi fólksins við okkur í sumar er hún lá veik af blóðeitrnu. “Eg kveið fyrir að koma til allra ókunnugur hér, en nú kvíði eg enn þá meira að kveðja fólkið hérna, það hefir verið mér svo gott. Annars mun hjálpfýsi Blainbúa við bágstadda vera næstum því dæm^aus. Á rúmu ári, ®em eg hefi dvalið hér, hefir yfir dollar átta hundr- um verið varið til hjálpar nauð- stöddum. Hverjir munu gera öllu betur. H. E. Johnson■ Nýtt fyrirtæki. Fyrverandi alþingismaður Jó- hann Eyjólfsson frá Brautarholti hefir nýlega sett á stofn fiskisölu- bpð í húsi sínu í Hafnarstræti 18. (Nýhöfn). Þar er allur útbúnaður með ný- tísku-isniði ,og mun ekki standa að baki því sem erlendis tíðkast 1 samskonar sölulbúðum. Búðarborð- ið er lagt marmara og sðmuleiðis gilugginn ,en þar er fiskur látinn liggja í ís daglega til sýnis. — Inn- ar af búðinni er kælirúm, svo að hægt er að halda fiskinum lengi Það má heita svo, að Ihingað til hafi ekki verið um að ræða annað en götusöllu á fismeti í þessum bæ. Annað hvort hefir fiskurinn verið seldur á ,strætum og gatnamótum eða þá að fólk hefir orðið að leita til hinna alkunnu fiskisöluskúra, eða “port”-sölu®taða og standa þar undir opnum himni í hvaða veðri sem er, meðan beðið er eftir afgreiðslu. «— «Og margir hafa fundið til þess, að fiskurinn væri ekki alt af sem þrifalegastur, en þess feer að gæta, að fi.sksalarnir hafa átt mjög örðuga aðstöðu og ekki getað gætt hreinlætis og þrifn aðar >svo sem æskilegt væri. Annars er það næsta furðulegt, að nýtísku fiiskisöluhús skuli ekki vera komið upp í þessum bæ fyrir því að slíkt fyrirtæki ætti áreiðan- lega að geta feorgað sig fjárhags- lega, ef það væri rekið með dugn- aði og hagsýni. — Og það er dá- lítið einkennilegt að roskinn bóndi ofn úr sveit iskuli hafa orðið til þess fyrstur manna, að hrinda þessu í framkvæmd. — Bæjarfoúar ættu að vera Jóhanni þakklátir fyrir þessa framtakssemi hans, og sýna honum í verkinu, að þeir Þakkarávarp. Mér er bæði ljúft og skylt, að þakka vinum mínum nær og fjær, fyrir þá hjálp og samhygð, sem þeir veittu mér, viS hið mikla sorglega tilfelli, sem mér fear að höndum — andlát minnar ástkæru eiginkonu. J Með einstakri hjálpfýsi og kær- leiksþeli, gerðu nábúar mínir hér í Blaine, alt sem mannlegir kraftar geta, til þess að létta mér byrði sorgarinnar. Óhætt er mér að fullyrða að hvergi hefðu mér verið fleiri vinahendur réttar en hér, enda eru Blainbúar alveg dæmalaust hjálpfúsir við bágstadda. Á því eina ári, sem eg er búinn að dvelja hér, hefur um $1000 verið varið til hjálpar nauðstöddum í mínu prestakalli (Blaine og Point Ro- bertsj. Mun nokkurt mannfélag, jafn fáment sýna meiri bróður kær- leika B Fyrstu dagana eftir fráfall ást- vinu minnar, yfirgnæfði sorgin og einstæðingsskapurinn allar aðrar hugsanir, en þegar eg tók að ranka óskemdum. Þar eru og þvottatækikunna að meta hann réttilega. og þarf enginn að óttast að foonum verði seldur óhreinn fiskur eða slorugur. Byggingarmeistari Jens Eyjólfs- e-on hefir litið eftir framkvæmd verksins, og mun hann, fyrir til- Fiskisölufoúðin foýst við að hún geti jfnn verið byrg af allskonar nýju fiskmeti og vonar, að verðið þurfi, að minsta kosti, ekki að vera hærra hjá honum en öðrum. Fiskurinn mun verða sendur mæli Jóhanns, foafa kynt sér fyrir- heim — ef þess er óskað — til komulag á slíkum húsum erlendis þeirra, sem skifta við verslunina i utanför sinni sú í sumar. I »ð staðaldri. Vísir. FLJ0TS0ÐNASTA MJÖLEFNI QUICK QUAKER Fullsoðið á 3 til 5 mínútum, með sama góða bragðinu og venjulegir Quaker hafrar, Eins heilnæmt og nærandi. Quick’Quaker eru malaðir smærra og soðnir að nokkru, áður en Joeireru látnir í pakkana. Þeir sjóðast fyllilega meðan þérbúið til kaffið. Matvörusali yðar hefir báðar tegundir nú þegar. Hin nýjasta tegund er með tvennu móti, Quú k Quak- er Aluminum (með premíum) og venjuleg Quick Quak- er (án premíu). Aðeins í Innsigluðum Pökkum WILSON’S Jólagjafa Búðin Hentugasti staðurinn, til að velja jólagjafimar, er áreiðanlega búð vor, þar sem finna má kærkomnustu jólagjafirnar. Engar lélegar gjafir er þar að finna, að eins fallegar gjafir, sem falla ÖHum í geð, við lægra verði, en nokkur getur gert sér í hugar- lund. , ‘ You’ll Do Better at Wilson’s” SKIíAUTIJXiIR VINDKOR STÓIiAR FramOrskarandi fiigur grerS, ein ákjósanlegasta jólagjöf. Valhnotu- áferð, e?5a ensk eik, stóli etSa Rocker frá $10.50 til $22.00 FERN STANDAR Bkta Valhnota, hæ?S 29 þml., 36 þml. langar, 13 þml. hreiSar, með sterkri, galvanisératSri könnu. VerS ............:..... GATE-UEG BORf> Hentug tebortSs stærS 10x30 lok a?5,/ en 30 'þml, ummáls opitS. Úr ekta Val- hnotu .......... $26.00 $21.75 FREN STANDAR Valhnotu e'Sa Mahóny áferiS, eSa Jakobean eSa Louis XVI. sniö, 31 þml. hætS, 15 þml. þvermál. Geta haldiS stærSar blómum. Verö .... GATE-LEG BORD ÍFr ekta Valhnotu, 9x20 iokaS, á- gæt stæfS þegar þaS er þaniö .......$28.00 EKTA EIKARBORÐ Jacobetn gerS, gömul enzk áfertS 14x30 þml. lokatS, er 25x30 dreg- itS sundur. VertS ......... $26.00 $8.50 $16.00 Orvals jólagjafir I álnavörudeiidinni með sérstaklega niðursettu verSi. , BADMUUiAR UACE ABREIDA. Verulega fallegar ábreitSur, sem verSa mundu gær- komnar jólagjafir. StærtS 90x100. Hver kottar . SIUKI IjAOE abreida. Róslitar og fagrar mjög. StærtS 90x100 Verö hverrar ................................. PÚDAR. Hversu margt fólk mundi ekki vilja hafa. einn etSa tvo pútSa, til þess aö auka fegurS og þægindi stofunnar. Vér höfum nokkrar úr fegursta Satin, bláa etSa gylta, 22 þml. ummáls...$11.7 5 FJADRA VITRDÝM R. Gjafir, sem allir mundu fagna atS fá í hinu kalda vetSri. Stórt úrval. Allar Satin fóitSraóar, meS 4. þml. lit— skreyttri panelling. Stærð 66x72 ............ EKTA DON-ÝITRDYNUR. Klæddar fegursta sateen í mörgum litum. Vnaavert5 $25.00 til víi........................$18.00 til $30.00 FAUDEGIR BORDDREGIiAR. Or skínandi Velour, meS gyltum röndum og 4JO QC tapestry jö-iSrum. Kjörkaup .......................Ji/ $10.75 SKRAUTLEGIR LAHFAR $14.00 FERNERY Valhnotu áfertS, 29 þml. á lengd, 10% 4 breidd, 30 þml. 4 hætS. Afarsterkir. Sér stakt vertS .... $17.00 Stærri horS1, dregin í sundur, frá 40 þml tll 42 þml. ummál..... $36.00 til $58.00 TEUEITTONE BORD Or egta horBvitSi, valhnotu áfertS, 30 þml. hátt, 18 þml. langt og 15 þm;l. breitt, meiS hólfi og Iðferu baki. Ver?5 ......... BRIDGE hAMPAK. Va,lhnotu áfertS, metS fullkomnum adjustahle arm, og bláir, VertS .................. og oval silki skýlu 14x9 rösalitir $20.00 $17.00 BRIDGE DAMPAR. Polyehome, dökkir etSa gyltir, sterkur fótstallur, adjustable arm, silki skýla, dökk etSa igylt, 14x9, Röse eíSa Mulberry, meS sand liningar. Ver® ................... $23.50 TEBEPIIONE BORD Or ekta valhnotu, mjög fallegt, þml. langt, 15 þmL eigandi stóll. VerS ... 24 $27.50 FADLEGIR JUNIOR LAMPAIl Dökkir og gyltir Polychrome, gullnir eSa dökkir, meS sterkum fótstalli, tvöföld ligth socket, silkihjálar. Stórhrlfandi lampar $34.75 WILSON FURNITURE CO., LTD. 352 MAIN STREET Rétt fyrir snnnan Portage Auenue Uppástungur | Handa henni Sewing Ca/binet. Fancy Mirrors. Spinet Desk. Secretary Desk. Gandlesticks and Fancy Candles. Tea Wagon. End Table. llanda honum. Smoking Cabinet. Magazine Stand. Easy Chair. Sectional Bookcase. Ilanda biinmnum. Doll's Carria&e. Doll's Go-cart. Doll's Bed. Kindergarten Set. Sleígh. Joyeycle- Shoo Fly. BO IATíB ClíHlOMS In liandsome crinkled Satin a variety of colórs, 30 inches lon.g. Price .. .1'

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.